Greinar miðvikudaginn 18. desember 2013

Fréttir

18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð

6 milljarðar afskrifaðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lánastofnanir hafa afskrifað um sex milljarða króna hjá umsækjendum um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

80 metra mastur til vindmælinga

Landsvirkjun hefur fengið heimild frá Rangárþingi ytra til að reisa 80 metra hátt mastur til vindmælinga við vindmyllurnar tvær norðan við Búrfell. Mastrið verður notað í allt að eitt ár til mælinganna og tekið niður að því loknu. Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Angela Merkel endurkjörin kanslari

Þýska þingið kaus í gær Angelu Merkel til að gegna embætti kanslara þriðja kjörtímabilið í röð, með 462 atkvæðum gegn 150. Níu sátu hjá. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Árangurslaus leit við Reyðarfjörð

Fjórir björgunarbátar leituðu á sjó í gær og gönguhópar og hundateymi á landi að skipverjanum sem saknað er af erlendu flutningaskipi. Leitin bar ekki árangur. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Búa við sama vanda en fá mismikla aðstoð

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þeim heimilum hér á landi sem hafa þurft á fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna að halda hefur fjölgað mikið eftir hrun eða um 80% frá árinu 2007. Í fyrra þáðu 6,2% allra heimila í landinu fjárhagsaðstoð. Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Dómari segir gagnasöfnun NSA ólögmæta

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dæmd fyrir manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt konu á fimmtugsaldri í 12 mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bifreið á Akrafjallsvegi í apríl sl. undir áhrifum áfengis. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Eftirgjöfin að jafnaði 8 milljónir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lánardrottnar hafa veitt eftirgjöf á um 6 milljörðum af samningskröfum vegna greiðsluaðlögunar hjá umboðsmanni skuldara (UMS). Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ekki boðað til nýs fundar

Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og landssambanda Alþýðusambands Íslands til nýs samningafundar eftir að upp úr viðræðum slitnaði í fyrradag. „Við sjáum hvað gerist á næstu dögum. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fangelsi og 92 milljónir í sekt

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir framkvæmdastjóra einkahlutafélags fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Maðurinn var dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 92 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð

Fái að taka meira af séreign

Heimild til að fá greiddan út séreignasparnað verður framlengd til loka næsta árs, verði tillaga meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis samþykkt. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Forsendum mótmælt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun gerir athugasemdir við skýrslu sérfræðinga og niðurstöðu faghóps um áhrif virkjana á stofna laxfiska í Þjórsá. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gott að geta beðið af sér veðrið

Suðurlandsvegur tepptist um tíma síðdegis í gær þegar bíll stöðvaðist í hríð og skafrenningi ofan við Draugahlíðarbrekkuna. Vegfarendum þótti gott að geta farið í kaffi í Litlu kaffistofuna og fengið nýjustu upplýsingar um færð og veður. Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Græddu höndina á ökkla mannsins

Læknum í Kína tókst að varðveita vefi afsagaðrar handar 25 ára gamals manns í heilan mánuð, með því að græða höndina á ökkla mannsins og samnýta blóðflæðið í slagæðum fótarins. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Herjólfur snerist í innsiglingunni í Landeyjahöfn

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur til rannsóknar atvik sem varð í Landeyjahöfn 28. nóvember síðastliðinn. Herjólfur var þá að koma þar til hafnar. Vestsuðvestan 12-16 m/s vindur var við höfnina, ölduhæð 2,1 m og meðalstraumur 1,4 sjómílur. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Hugsanlega lokað fyrir rútur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Til umræðu hefur komið í hverfisráði miðborgarinnar að loka nokkrum götum fyrir stórum hópferðabílum, sem eru meira en 8 metrar á lengd, en nokkur óþægindi hafa hlotist af akstri þeirra um Þingholtin og miðbæinn. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð

Krafan sögð vera í eðlilegum farvegi

Búið er að afgreiða nærri allar þær 250 kröfur sem gerðar voru í þrotabú Sparisjóðabankans fyrir utan nokkra lausa enda, að sögn Tómasar Jónssonar hæstaréttarlögmanns sem situr í slitastjórn SPB. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Laugavegur verði skoðaður í heild

Húsafriðunarnefnd samþykkti nýlega tvær bókanir, um Laugaveg 12b og Hreppslaug í Borgarfirði. Bókunin um Laugaveg á rætur að rekja til fyrirspurnar Batterísins arkitekta um deiliskipulagsbreytingu á Laugavegi 12b. Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Lítill ávinningur af töku vítamína

Vítamín, önnur en þau sem fólk fær beint úr fæðunni, hafa nær aldrei teljandi áhrif á heilsu fólks, eru peningasóun og gætu jafnvel verið skaðvænleg, að sögn hóps vísindamanna við University of Warwick á Englandi og Johns Hopkins School of Medicine í... Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Loftfimleikar í frönsku Ölpunum

Ofurhuginn Julien Millot gekk eftir 60 metra löngum kapli í 380 metra hæð yfir skíðasvæðinu Paradiski í frönsku Ölpunum á mánudag, í tilefni tíu ára afmælis Vanoise Express-kláfferjunnar. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Meiri eftirspurn en nokkru sinni áður

Meiri eftirspurn hefur verið eftir kjötafurðum beint frá býli fyrir þessi jól en nokkurn tímann áður. Kofareykt hangikjöt nýtur mikilla vinsælda og mest aukning er í tvíreykta kjötinu. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Neyðarlínan hyggst reisa tvær vatnsaflsvirkjanir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þórhallur Ólafsson fyrir hönd Neyðarlínunnar ohf. hefur fengið heimild til skipulagsgerðar við Laufafell vegna byggingar á vatnsaflsvirkjun til reksturs fjarskiptastöðvar þeirra við Laufafell. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ómar

Askasleikir Sjötti jólasveinninn kom í Þjóðminjasafnið í gær til að spjalla við gesti og skoða aska í von um að finna eitthvað gott til að sleikja. Búast má við skarkala í safninu í dag því von er á... Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Rauður, blár og grænn ráða ruðningsröðinni

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tíðarfarið tekur augljóslega alls ekkert tillit til útsvarsgreiðenda í Reykjavík. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Rúmur 1,1 milljarður vegna ríkisábyrgðar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ríkissjóður hefur lagt til rúmlega 1.140 milljónir króna vegna ríkisábyrgðar á fjárfestingum Farice ehf. á árunum 2012-2014. Farice er eigandi tveggja sæstrengja sem tengja saman Ísland og Evrópu. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ryðja í Reykjavík fyrir 500 milljónir

Þar sem Reykjavík, nyrsta höfuðborg fullvalda ríkis, liggur á 64. gráðu norðlægrar breiddar kemur að sjálfsögðu ekki á óvart þótt þar snjói endrum og sinnum. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Segja auglýsingu ekki þýða vantraust

Helgi Bjarnason Una Sighvatsdóttir Formaður stjórnar Ríkisútvarpsins segir að í ákvörðun stjórnarinnar um að auglýsa starf útvarpsstjóra laust til umsóknar felist ekki vantraust á núverandi útvarpsstjóra. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð

Skuldabréf Magma enn til sölu

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Tilboð sjóðsstýringarfyrirtækisins Landsbréfa í svonefnt Magma-skuldabréf, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), hefur fallið úr gildi. Fyrirtækinu tókst ekki að fjármagna kaupin fyrir 30. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Stýrir skrifstofu menningararfs

Á vegum forsætisráðuneytisins hefur að undanförnu verið unnið að skipulagsbreytingum vegna flutnings verkefna frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Það eru verkefni er varða vernd menningararfs Íslands. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Sækja fram í Noregi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Héðinn hf. hefur verið með mikil umsvif í Noregi í ár og unnið að verkefnum í fóðuriðnaði að verðmæti 800-900 milljóna króna. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Sækja í vel reykt jólahangikjöt

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sala á vörum beint frá býli fer stigvaxandi ár frá ári og virðist jólasalan nú ætla að vera sú mesta hingað til. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tilbúin að vinna án launa

Takmörkuð atvinnutækifæri nýútskrifaðra lögfræðinga hafa leitt til þess að sumir þeirra hafa gripið til þess ráðs að bjóðast til að vinna launalaust um tíma á lögmannsstofum til að öðlast reynslu eða að sækja um laus störf við símsvörun eða móttöku á... Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tíu járngjarðir reyndust ónýtar

Starfsmenn OR munu á allra næstu dögum, jafnvel á morgun, ljúka viðgerð á aðfallsröri Elliðaárvirkjunar og þeir vonast til að hægt verði að gangsetja virkjunina á nýjan leik á föstudaginn. Þar með lýkur tæplega sex vikna vinnslustoppi. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Venus seldur til Grænlands og verður Júní

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is HB Grandi hf. gekk í gær frá sölu á frystitogaranum Venusi HF 519. Kaupandinn er grænlenska félagið Northern Seafood ApS og er söluverðið 320 milljónir króna, sem mun greiðast á næstu árum. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Vertíð fyrir veitingamenn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er vertíð fyrir veitingamenn og það er gaman að sjá hve vel hefur tekist til með jólahlaðborðin út um allt land,“ segir Wilhelm W. G. Meira
18. desember 2013 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vilja kaupa af RARIK

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Verkís hefur fyrir hönd Íslandsvirkjunar sent Sveitarfélaginu Skagafirði fyrirspurn um framkvæmdaleyfi til að endurbyggja Gönguskarðsárvirkjun við Sauðárkrók. Meira
18. desember 2013 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vilja raunverulega stefnubreytingu

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja hættu á því að þegar Kínverjar loka fangavinnubúðum muni beiting annarra vafasamra refsiúrræða aukast í staðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2013 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Ekki verið að tala um málþóf

Brynhildur Pétursdóttir í Bjartri framtíð ræddi í störfum þingsins í gær um umræðuna um fjárlögin. „Mér finnst svolítið eins og minnihlutinn sé að tala við sjálfan sig, oftast í hálftómum sal,“ sagði hún. Meira
18. desember 2013 | Leiðarar | 647 orð

Ættgengir valdamenn

Förum ekki út fyrir fjölskylduna nema í neyð hafa fleiri sagt en Don Corleone Meira

Menning

18. desember 2013 | Tónlist | 256 orð | 2 myndir

Af misvitrum hreppstjórum

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge244@simnet.is Gáfumenni rita á sig göt um galdur tónlistar – alveg frá Grikklandi til forna. Misvitrir líka. Meira
18. desember 2013 | Tónlist | 536 orð | 2 myndir

„Aðalmarkmið okkar er að endurtaka okkur ekki “

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við höfum undanfarin ár boðið upp á jólatónleika með efnisskrá á þessum nótum. Meira
18. desember 2013 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

„Ómetanleg landkynning“

„ The Secret life of Walter Mitty felur í sér ómetanlega landkynningu fyrir Ísland,“ segir m.a. í tilkynningu sem Íslandsstofa hefur sent frá sér. Meira
18. desember 2013 | Bókmenntir | 394 orð | 3 myndir

Bernskudagarnir hafa boðskap

Eftir Óskar Jóhannsson. Ugla, 2013. 280 bls. Meira
18. desember 2013 | Bókmenntir | 546 orð | 4 myndir

Bækur fyrir matvanda og matvana

Kjúklingur á ýmsa vegu Kjúklingaréttir Nönnu ***-Eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Iðunn gefur út, 136 bls. með 68 uppskriftum. Meira
18. desember 2013 | Bókmenntir | 556 orð | 3 myndir

Faðir sagnfræðinnar, faðir lyganna

Heródótus: Rannsóknir (Historiai). Stefán Steinsson íslenskaði og ritar eftirmála. Reykjavík, Mál og menning, 2013. 647 bls. Meira
18. desember 2013 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Falleg íslensk jólalög

Kammerkórinn Schola cantorum heldur þriðju og síðustu hádegistónleika sína á aðventunni í dag kl. 12 í Hallgrímskirkju. Kórinn flytur falleg íslensk jólalög og þá m.a. Meira
18. desember 2013 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Hlustað í bílum og sungið í Skúrnum

Menningarhúsið Skúrinn verður fyrir framan Norræna húsið næstu þrjá daga, 18.-20. desember, þar sem boðið verður upp á bókmenntadagskrá frá kl. 20 til 21. Meira
18. desember 2013 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Jólatré Helga einskonar heilandi hönd

Tónlistarhúsið Harpa hefur ákveðið að fá íslenska listamenn til að búa til jólatré Hörpu frá og með þessum jólum og var það fyrsta afhjúpað 14. desember. Meira
18. desember 2013 | Bókmenntir | 122 orð | 2 myndir

María og Eva tilnefndar til Gourmand-verðlauna

María Krista Hreiðarsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir eru tilnefndar til Gourmand-verðlaunanna sem veitt eru fyrir matreiðslu- og vínbækur. Meira
18. desember 2013 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Meðal tíu bestu djassdiska Danmerkur

Nightfall, geisladiskur saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og danska Hammond-orgelleikarans Kjelds Lauritsens, er einn af tíu bestu djassdiskum sem gefnir voru út í Danmörku á árinu, að mati vefritsins jazznyt.blogspot.com. Meira
18. desember 2013 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Sjaldan dauð stund hjá Dicte

Dansk-sænska Brúin var ekki fyrr farin af skjánum hjá RÚV en danska blaðakonan Dicte birtist. Þessir þættir eru ágæt tilbreyting frá drunganum sem einkenndi Brúna og Glæpinn, þar sem aldrei skein sól og leikurunum stökk ekki bros. Meira
18. desember 2013 | Bókmenntir | 237 orð | 3 myndir

Veiðiferð í anda Hannibals Lecters

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. 323 bls. Veröld 2013. Meira

Umræðan

18. desember 2013 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Að skera undan sjálfum sér

Eftir Árna Bjarnason: "Trúverðugleiki okkar sem leiðandi fiskveiðiþjóðar verður fljótur að bíða hnekki ef við sinnum ekki lengur þeim rannsóknum sem leggja þarf til grundvallar sjálfbærninni." Meira
18. desember 2013 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Athyglisverður þáttur í útgáfu Morgunblaðsins

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Það er mörgum, ekki síst eldra fólki, mikils virði að geta fylgst með því þegar samferðamenn og kunningjar eru að kveðja þessa tilveru." Meira
18. desember 2013 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

CIP-lánshæfismat Creditinfo

Eftir Gunnar Magnússon: "Ég skora á alla að kynna sér mjög vel starfsemi Creditinfo og þær upplýsingar sem þar er að finna um þig og þína." Meira
18. desember 2013 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Göngum hreint til verks

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur vítin að varast frá valdatíma vinstri stjórnarinnar og þá ekki síst í utanríkismálum." Meira
18. desember 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Hendum Ríkisútvarpinu

Ég skensa stundum granna minn og góðvin sem vinnur hjá Ríkisútvarpinu að ég sé því mjög mótfallinn að selja Rás 2, því réttast væri að henda henni. Meira
18. desember 2013 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Kaþólska kirkjan á tímamótum

Eftir Ara Gísla Bragason: "Ég hvet kaþólsku kirkjuna til að endurskoða þetta mál og sýna það í verki að hún er starfi sínu vaxin." Meira
18. desember 2013 | Velvakandi | 148 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Desemberuppbót Kæri Bjarni, mig langar til að þakka þér persónulega fyrir að eyðileggja jólin fyrir mér og öllum þeim sem eru án atvinnu og þurfa að treysta á atvinnuleysisbætur til að eiga í sig og á. Meira

Minningargreinar

18. desember 2013 | Minningargreinar | 4551 orð | 1 mynd

Davíð Guðmundsson

Davíð Guðmundsson fæddist á Litla-Sandi á Hvalfjarðarströnd, 30. desember 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum, 7. desember 2013. Foreldrar Davíðs: Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1878, d. 1979, og Guðmundur Brynjólfsson, f. 1867, d. 1949. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2013 | Minningargreinar | 2684 orð | 1 mynd

Margrét Pétursdóttir

(Guðrún) Margrét Pétursdóttir fæddist 20. október 1915 á Skagaströnd. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. desember 2013. Faðir Margrétar var Jakob Pétur Stefánsson frá Höfðahólum, f. 29.6. 1878, d. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2013 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Pétur Jóhannsson

Pétur Jóhannsson fæddist á Patreksfirði 31. júlí 1932. Hann lést á Landakotsspítala hinn 6. desember 2013. Foreldrar hans voru Jóhann Pétursson skipstjóri, f. 18.2. 1894 á Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2013 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Ríkharður Karlsson

Ríkharður Karlsson fæddist í Reykjavík 23. maí 1991. Hann lést af slysförum 1. desember 2013. Ríkharður var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 13. desember 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2013 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarnadóttir

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1929. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. desember 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Magnúsdóttir, f. 1902, d. 1997, og Bjarni Guðmundsson læknir, f. 1898, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2013 | Minningargreinar | 5863 orð | 1 mynd

Valdís Gunnarsdóttir

Valdís Regína Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. desember 2013. Foreldrar Valdísar voru Gunnar Magnús Jónsson, f. á Vopnafirði 5. júlí 1933, d. 19. september 1989, og Margrét Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 89 orð

10 milljarðar en ekki 40

Að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kunna tillögur stjórnvalda um skuldaniðurfellingar verðtryggðra íbúðalána að leiða til þess að auka þurfi framlög ríkissjóðs til Íbúðalánasjóðs um 10 milljarða króna á næstu fjórum árum, eigi að viðhalda núverandi... Meira
18. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Ekki tókst að fjárm agna kaupin

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Tilboð sjóðsstýringarfyrirtækisins Landsbréfa í svonefnt Magma-skuldabréf, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), hefur fallið úr gildi. Fyrirtækinu tókst ekki að fjármagna kaupin fyrir 30. Meira
18. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Gæti aukið tiltrú fjárfesta á Íslandi

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Breska ráðgjafarfyrirtækið Capital Economics telur að skuldaniðurfellingin, sem ríkisstjórnin kynnti í lok nóvembermánaðar, muni hafa jákvæð áhrif á hagkerfið. Meira
18. desember 2013 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Hætta að greiða læknum

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur ákveðið að hætta að greiða læknum fyrir að kynna lyf sem fyrirtækið framleiðir auk þess að hætta að greiða sölufólki fyrir fjölda lyfjaávísana sem gerðar eru á lyf fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

18. desember 2013 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...gerið sem flest góðverk

Að gera góðverk er sannarlega sálarbætandi fyrir gerandann og væntanlega vel þegið fyrir þiggjandann. Því er full ástæða til að hvetja alla, konur, karla og börn, til að gera sem flest góðverk á öllum tímum ársins. Meira
18. desember 2013 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Innblástur skóhönnuðar

Assa Cornelisdóttir, móðir Ronju sem gaf hár sitt og sagt er frá hér að ofan, heldur úti tveimur vefsíðum þar sem hægt er að sjá ýmislegt tengt náminu í skóiðnhönnun sem hún leggur stund á í Hollandi. Á assacornelisdottir. Meira
18. desember 2013 | Daglegt líf | 620 orð | 4 myndir

Ronja gaf hár sitt til að hjálpa þeim veiku

Ronja Axelsdóttir og þrjár bekkjarsystur hennar eru sannarlega góðar fyrirmyndir. Sl. mánudag létu þær klippa 20 sentimetra af hári sínu til að gefa í hárkollugerð fyrir börn og ungt fólk sem misst hafa hárið í krabbameinsmeðferð. Meira
18. desember 2013 | Daglegt líf | 127 orð | 2 myndir

Skálholtskórinn og Karlakór Selfoss stilla saman strengi

Í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20:30 bjóða Karlakór Selfoss og Skálholtskórinn upp á ókeypis tónleika í Selfosskirkju. Tilvalið tækifæri fyrir Selfossbúa, Sunnlendinga og alla þá sem unna góðri tónlist að drífa sig. Meira

Fastir þættir

18. desember 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Bb5 Bd7 7. Rxc6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Bb5 Bd7 7. Rxc6 bxc6 8. Bd3 Bd6 9. 0-0 Dc7 10. Rf3 Re7 11. c4 0-0 12. cxd5 exd5 13. Dc2 Rg6 14. Be3 Bg4 15. e5 Rxe5 16. Rxe5 Bxe5 17. h3 Bd7 18. Bxh7+ Kh8 19. Bd3 f5 20. Bc5 Hf6 21. Hae1 f4 22. Meira
18. desember 2013 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Akureyri Kristófer Leon fæddist 18. mars kl. 11.32. Hann vó 2.210 g og...

Akureyri Kristófer Leon fæddist 18. mars kl. 11.32. Hann vó 2.210 g og var 44 cm langur. Róbert Aron fæddist 18. mars kl. 11.42. Hann vó 2.385 g og var 46 cm langur. Foreldrar þeirra eru Karen Ósk Birgisdóttir og Hilmar Poulsen... Meira
18. desember 2013 | Fastir þættir | 268 orð

Brids í Stangarhyl Fimmtudaginn 12. desember var spilaður tvímenningur...

Brids í Stangarhyl Fimmtudaginn 12. desember var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilað var á 11 borðum. Efstu pör í N/S Helgi Hallgrímss. – Ægir Ferdinandss. 272 Tómas Sigurjss. Meira
18. desember 2013 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Frábært að sjá barnabörnin vaxa

Ég hélt upp á afmælið mitt á laugardaginn og bauð fjölskyldu og vinum,“ segir Laufey Bjarnason, kennari og afmælisbarn dagsins. „Það komu um sextíu manns og skemmtu sér víst allir vel,“ segir Laufey. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 154 orð

Góð tilraun. S-Allir Norður &spade;9 &heart;K1062 ⋄Á853 &klubs;Á762...

Góð tilraun. S-Allir Norður &spade;9 &heart;K1062 ⋄Á853 &klubs;Á762 Vestur Austur &spade;8632 &spade;D107 &heart;4 &heart;8753 ⋄KD1064 ⋄72 &klubs;1093 &klubs;KG85 Suður &spade;ÁKG54 &heart;ÁDG9 ⋄G9 &klubs;D4 Suður spilar 6&heart;. Meira
18. desember 2013 | Í dag | 339 orð

Gripið niður í Stolin krækiber

Stolin krækiber“ er vísnasafn, sem út kom í lok september. „Skopmyndaskreytt úrval vísnaþátta úr Skessuhorni“ er undirtitillinn. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Emilía Kolbrún fæddist 18. apríl. Hún vó 3.600 g og var 51 cm...

Keflavík Emilía Kolbrún fæddist 18. apríl. Hún vó 3.600 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Maria Natalie Einarsdóttir Alvarez og Reynir Liljar Þorvaldsson... Meira
18. desember 2013 | Í dag | 38 orð

Málið

Varla er kyn þótt orð misskiljist ef merkingin skarast við merkingu líkra orða. Dæmi: ráðahagur , og orðin ráðagerð, ráðabreytni o.fl. „Þessum ráðahag er harðlega mótmælt“ stenst aðeins ef átt er við giftingaráform : ráðahagur er kvonfang... Meira
18. desember 2013 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 592 orð | 4 myndir

Ræktar sauðfé og hross

Edda fæddist í Reykjavík 18.12. 1963 og ólst þar upp í Vesturbænum til 1971 er fjölskyldan flutti til Danmerkur þar sem faðir hennar var í framhaldsnámi: „Við vorum fyrsta árið í Kaupmannahöfn en í fimm ár í Stenlöse. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigríður Maggý Árnadóttir

30 ára Sigríður ólst upp í Garðinum, hefur búið í Sandgerði frá 2004 og er að hefja nám í hárgreiðslu við Iðnskólann í Hafnarfirði og stundar húsfreyjustörf. Börn: Ragnheiður Júlía, f. 2008, og Rafn, f. 2012. Foreldrar: Hólmfríður Magnúsdóttir, f. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Snæbjörn Jónasson

Snæbjörn Jónasson fæddist á Akureyri 18.12. 1921. Foreldrar hans voru Jónas Snæbjörnsson, brúarsmiður og menntaskólakennari á Akureyri, og k.h., Herdís Símonardóttir húsfreyja. Bróðir Jónasar var Hafliði, faðir Kristjáns póstrekstrarstjóra. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Stefán Andri Björnsson

30 ára Stefán ólst upp á Vatnsenda og er búsettur þar, lauk biblíunámi á Hawaii og starfrækir Uppskeruna, heilsuverslun sem verið var að opna í Skeifunni 3 A. Maki: Melissa Shu Fen Chung, f. 1985, í fæðingarorlofi. Dóttir: Ásbjörg Elisabeth, f. 2013. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurlaug P. Þormar 80 ára Jóhann Magnússon Jósef G. Magnússon Kolbeinn Bjarnason 75 ára Grímur Haraldsson Guðmundur Bjarnason Gunnar Stefánsson Halla Gunnlaugsdóttir 70 ára Laufey J. Meira
18. desember 2013 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, lagði til í ræðu á borgarstjórnarfundi í gær að enskukennsla yrði efld á kostnað dönsku. „Við ættum að hætta að kenna dönsku,“ sagði borgarstjóri. „Ég tel hana úrelta í íslensku skólakerfi. Meira
18. desember 2013 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1897 Fyrsta sýningin hjá Leikfélagi Reykjavíkur var þennan dag en félagið var stofnað í byrjun ársins. Sýndir voru tveir danskir leikþættir, Ferðaævintýrið og Ævintýri í Rósenborgargarði. 18. Meira
18. desember 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Þórunn Vala Valdimarsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp í Kópavogi, lauk BSx-prófi í klassískum söng í Hollandi og er óperusöngkona. Maki: Guðmundur Rúnar Benediktsson, f. 1977, verkfræðingur. Stjúpdætur: Karen Ásta, f. 1998, og Freyja Björk, f. 2006. Meira

Íþróttir

18. desember 2013 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

Bandaríkjamaðurinn Nigel Moore , sem spilaði sinn síðasta leik fyrir...

Bandaríkjamaðurinn Nigel Moore , sem spilaði sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í Dominos-deildinni í körfubolta í gær, mætir aftur til leiks þegar deildin heldur áfram eftir áramót en þá sem leikmaður ÍR. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 66 orð

Botnliðið sló Chelsea út

Chelsea féll í gær úr leik í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2:1-tap í framlengingu gegn Sunderland, neðsta liði úrvalsdeildarinnar. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ein af mínum uppáhaldsíþróttum að fylgjast með er skíðastökk. Ég hef...

Ein af mínum uppáhaldsíþróttum að fylgjast með er skíðastökk. Ég hef fylgst ágætlega með því núna í um 20 ár eða allt síðan sjónvarpsstöðin Eurosport var fyrst fáanleg á fjölvarpinu. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 1753 orð | 9 myndir

Elvar er besti leikmaðurinn

Elvar Már Friðriksson, bakvörður úr Njarðvík, er besti leikmaðurinn í fyrri umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik, að mati Morgunblaðsins. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Leicester – Manchester City...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Leicester – Manchester City 1:3 Sunderland – Chelsea 2:1 *Seinni tveir leikirnir eru í kvöld en þar mætast Stoke – Manchester United og Tottenham – West Ham. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SR – SA Víkingar 1:4 Staðan: Björninn...

Íslandsmót karla SR – SA Víkingar 1:4 Staðan: Björninn 11810266:2626 SA Víkingar 10801147:2025 Húnar 9400531:3212 SA Jötnar 9300621:439 Fálkar 10300722:439 SR... Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Kristinn til liðs við Brommapojkarna

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kristinn Jónsson, bakvörðurinn skæði í liði Breiðabliks, er á leið í atvinnumennskuna en hann mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna í næsta mánuði að lokinni læknisskoðun. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Loftið hreinsað fyrir EM

FRÉTTASKÝRING Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ákvörðun Alexanders Peterssonar í gær að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Danmörku í næsta mánuði kom ekki á óvart. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Stórleikur Hlyns dugði ekki til

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons hefur átt erfitt uppdráttar í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur og í gær tapaði liðið fyrir Uppsala, 92:79, þrátt fyrir að heimamenn hafi verið án þriggja sterkra leikmanna. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 92:79 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Uppsala – Sundsvall 92:79 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 6 stig og Hlynur Bæringsson 21 fyrir Sundsvall. Hlynur tók auk þess 15 fráköst og gaf 3 stoðsendingar en Jakob 4. Ægir Þór Steinarsson er meiddur. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 782 orð | 2 myndir

Vonandi einhver góður í staðinn

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Já, þetta kom kannski svolítið á óvart. Meira
18. desember 2013 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Flensburg 28:28 • Ólafur Gústafsson var...

Þýskaland Göppingen – Flensburg 28:28 • Ólafur Gústafsson var ekki í leikmannahópi Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.