Greinar þriðjudaginn 22. apríl 2014

Fréttir

22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 586 orð | 6 myndir

Aldarfjórðungsgamalt og alltaf í endurnýjun

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fiskur, fatnaður og frímerki. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð

Áfallalítil páskahelgi

„Ég man ekki eftir eins rólegri páskahelgi,“ segir Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Umferð gekk áfallalaust fyrir sig og að sögn Hrafnhildar einkenndust útköll helst af því að losa fasta bíla. Meira
22. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Ásakanir ganga á víxl milli stjórnvalda

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Rússnesk stjórnvöld saka valdhafa í Kænugarði um brot á því samkomulagi sem náðist í Genf í síðustu viku um aðgerðir til þess að draga úr spennu í Úkraínu. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð

„Tilboð Isavia er í áttina“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samninganefndir Félags flugvallastarfsmanna ríkisins (FFR) og Isavia hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara eftir hádegi í dag. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

„Þetta er búin að vera hrein hörmungarvertíð“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Berg og Fjörugull kynnt á Langanesi

Þórshöfn | Íslensk náttúra er listaverk sem oftar en ekki verður mannfólkinu hvatning til listsköpunar. Tvær ungar Þórshafnarkonur nýta form og gjafir landsins til að hanna ýmsa gripi og eru með vefsíður til að kynna verk sín. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Brothættar byggðir leita fjölbreyttra lausna

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Alþjóðleg rannsóknarstöð, aukinn kvóti og áhersla á ferðaþjónustu eru meðal þeirra hugmynda sem Raufarhafnarbúar telja vænlegar til að sporna við íbúafækkun í þorpinu. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

Eldri kona lenti í fjórhjólaslysi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt eftir hádegi í gær til þess að sækja 79 ára konu sem slasaðist í fjórhjólaslysi. Konan var sjálf ökumaður fjórhjólsins og meiddist á höndum, fótum og baki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Ólafsvík. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Erfið samkeppni við öfluga Norðmenn

Þorskur sem Norðmenn veiða í Barentshafi skapar þrýsting til verðlækkunar á mörkuðum fyrir íslenskan fisk erlendis. Við ofurefli er að etja fyrir Íslendinga sem hafa takmarkað fé til sölustarfsemi. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Erindi „brjálaða“ vísindamannsins

Joe Davis, bandarískur vísindamaður og listamaður sem oft er kallaður „brjálaði“ vísindamaðurinn í MIT, heldur erindið Apples and Aliens í fyrirlestraröðinni Gestagangi á morgun kl. 12.10 við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla... Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð

Eru tækifærin við sjávarsíðuna fólgin í eldi laxfiska?

Landssamband fiskeldisstöðva gengst fyrir ráðstefnunni Bleik framtíð 29. apríl. Spurt er spurningarinnar hvort tækifærin við sjávarsíðuna liggi í eldi laxfiska. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Eyðibýli vettvangur ævintýra

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dvöl á vestfirsku eyðibýli samræmist kannski ekki almennum hugmyndum um notalegheit um páskahelgina. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fyrri landgæði eftir 150 ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Enn tapast jarðvegur og gróður á Íslandi og jarðvegseyðing fyrr og nú er ef til vill alvarlegasta umhverfisvandamál Íslendinga, að sögn Guðmundar Stefánssonar, sviðsstjóra landverndarsviðs Landgræðslunnar. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 3 myndir

Gáshnallur er nýr köfunarmeistari

Sigurður Ægisson sae@sae.is Gáshnallur (Ziphius cavirostris), sem einnig hefur á íslensku verið nefndur gæsanefja og skugganefja, er nýr köfunarmeistari í hópi hvalategunda heimsins. Frá þessu var greint í ýmsum vísindatímaritum í lok síðasta mánaðar. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Góð sala en verð enn lágt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verð á saltfiski hefur ekki tekið við sér í vetur eftir 20-30% lækkun sem var algeng á saltfiski í fyrravetur, að sögn Eiríks Tómassonar, forstjóra Þorbjarnarins í Grindavík. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hannes Þ. Sigurðsson

Hannes Þ. Sigurðsson lést á skírdag. Hann fæddist 3. júlí 1929, lauk verslunarprófi frá VÍ 1948 og stundaði framhaldsnám í Verslunarháskólanum í Stokkhólmi til 1950. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hundraðasta Íslandsmótið

Hundraðasta Íslandsmótið í skák fer fram 23. maí til 1. júní. Mótið er jafnframt það sterkasta í sögu Íslandsmótanna en aldrei áður hafa sjö stórmeistarar tekið þátt. Flestir hafa þeir verið fimm talsins. Samhliða fer fram Íslandsmót kvenna. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hörmungarnar í fyrra settu svip sinn á Boston-maraþonið

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þetta situr gríðarlega mikið í fólkinu hérna og maður kemst ekkert hjá því að taka eftir því. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Iðandi mannlíf í Kolaportinu

Fátt er það sem ekki fæst í Kolaportinu þar sem mannlífið má telja jafn fjölbreytt og varninginn. Nú eru rúm 25 ár síðan dyr markaðarins voru fyrst opnaðar í bílageymslu Seðlabankans við misgóðar undirtektir. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

ÍAV byggir yfir flughermi við Flugvelli í Hafnarfirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Undirbúningur framkvæmda á lóð Ice-eigna við Flugvelli á Völlunum í Hafnarfirði er hafinn. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Jazzhátíð Garðabæjar haldin í níunda sinn

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 24.-26. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Styrktaraðili hátíðarinnar er Íslandsbanki í Garðabæ. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kóngar og kotungar

Þórshöfn | Árshátíð grunnskólans á Þórshöfn var haldin síðasta dag fyrir páskafrí og fóru nemendur á kostum í hlutverki ýmissa ævintýrapersóna. Dagskráin var tileinkuð danska skáldinu H.C. Andersen og ævintýrum hans. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Kröfur til stjórnenda fyrirtækja eru ekki miklar

Þorsteinn Ásgrímsson Guðmundur Magnússon „Staðreyndin er sú að kröfur til þeirra sem stofna fyrirtæki eru ekki sérstaklega miklar. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Leita leiða til að efla byggð á Raufarhöfn

Íbúar á Raufarhöfn telja að alþjóðleg rannsóknarstöð, aukinn kvóti og áhersla á ferðaþjónustu séu vænlegar leiðir til að sporna við íbúafækkun í þorpinu. Þar standa nú 47 íbúðir auðar stærstan hluta ársins, en skortur er á leiguhúsnæði. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð

Makrílkvótinn 147 þús. tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tilkynnt verður um ákvörðun um leyfilegan makrílafla Íslendinga í vikunni. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Næstu dagar erfiðir öllum á Everest-fjalli

„Mórallinn er mjög slæmur víðast hvar. Mönnum er mikið niðri fyrir,“ sagði Ingólfur Ragnar Axelsson í myndbandi sem hann birti á Facebook-síðu sinni í gær. Hann er staddur á Everest-fjalli ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Knattspyrnuvertíðin hafin Fótboltaliðin KR og FH spiluðu úti í gær í heldur rysjóttu veðri og sátu leikmenn vel dúðaðir undir teppi á varamannabekknum í upphafi... Meira
22. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Samráð meðal tæknirisa

Forsvarsmenn tæknirisanna Apple, Google og Intel eru sakaðir um að hafa haldið niðri launum starfsmanna sinna á árunum 2005 til 2009 með samkomulagi um að sækjast ekki eftir starfsmönnum hvor annars. Meira
22. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skipverjar handteknir

Aðgerðir skipstjóra og áhafnar suðurkóresku ferjunnar sem sökk við strendur landsins jafnast á við morð að sögn forseta Suður-Kóreu. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Skíðað af kappi í blíðskaparveðri

Blíðskaparveður og sólskin var á skíðasvæðinu í Oddsskarði um páskahelgina. Margir íbúar á Austurlandi og gestir þeirra nýttu sér aðstöðuna. Á laugardag var opið til klukkan 23 og endað á glæsilegri flugeldasýningu. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Skræklóa á Íslandi í fyrsta skipti frá 1980

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Farfuglarnir eru komnir til landsins að undanskilinni kríu og óðinshana sem vænta má á næstu vikum. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stuttmyndir á bíósýningum í Reykjanesbæ

Á undan venjulegum bíósýningum í dag í Sambíóinu í Reykjanesbæ og Bíósal Duushúsa, verða sýndar stuttmyndir og klipp, sem hafa það að markmiði að vekja athygli á þeim viðhorfum sem mæta fólki með fatlanir eða geðraskanir í daglegu lífi. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Viðburður til styrktar utangarðsfólki

Röddin, baráttusamtök fyrir réttindum utangarðsfólks, stendur fyrir viðburði sumardaginn fyrsta, 24. apríl nk., í Iðnó. Frítt er inn. Þeir sem fram koma og fræða eru m.a. Bjartmar Guðlaugsson, Ari Eldjárn, Einar Már og Magga... Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Viðbúnaður vegna leka í fiskibáti

Fiskibátur úti fyrir Vestfjörðum hafði samband við Landhelgisgæsluna um kvöldmatarleytið í gær og óskaði eftir aðstoð vegna leka í vélarrúmi. Tveir menn voru um borð. Haft var samband við nærstaddan bát og var hann beðinn um að halda til aðstoðar. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja fá Guðna í borgina

Formaður og varaformaður kjördæmasambands Framsóknarflokksins í Reykjavík hafa beðið Guðna Ágústsson um að leiða lista flokksins í borginni. Þetta staðfesti Guðni í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Þörf á breyttu viðhorfi í landgræðslu

Jarðvegseyðing er talið alvarlegasta umhverfisvandamál á Íslandi. Nálægt 40% af landinu eru örfoka. Með óbreyttri stefnu í landgræðslu mun það taka 100 til 150 ár að endurheimta fyrri landgæði, segir sviðsstjóri hjá Landgræðslunni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2014 | Leiðarar | 379 orð

Evrópuþingskosningar

Ólíklegt er að áhugi almennings hafi aukist með málamyndabreytingum Meira
22. apríl 2014 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Sérkennileg batamerki

Financial Times sagði frá því í fyrradag að fimm jaðarríki evrusvæðisins, Portúgal, Írland, Ítalía, Grikkland og Spánn, þyrftu að greiða meira en 130 milljarða evra í vexti á þessu ári. Meira
22. apríl 2014 | Leiðarar | 258 orð

Varnir eru enn forsenda friðar

Atlantshafsbandalagið þarf að setja tennurnar upp í sig á nýjan leik Meira

Menning

22. apríl 2014 | Tónlist | 942 orð | 3 myndir

„Fjölbreytnin heldur mér á tá num“

Ég hef aldrei verið hrifinn af stærilátum, kjánalegum klæðaburði eða að haga sér eins og trúður til að fá athygli, eins og svo margir svokallaðir „listamenn“ gera í tónlistarbransanum. Ég læt heldur verkin tala. Meira
22. apríl 2014 | Tónlist | 406 orð | 3 myndir

Fengur fyrir blómabörn á öllum aldri

Ýmsir flytjendur, þar á meðal Fjórtán fóstbræður, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ellý Vilhjálms, Hljómar, Dátar, Hljómsveit Ingimars Eydal, Savanna tríóið, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason, Þrjú á palli og Haukur Morthens. Meira
22. apríl 2014 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Fimm milljónum úthlutað úr Ýli

Ýlir – tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk, tilkynnti í liðinni viku um stuðning við tíu tónlistarverkefni sem munu fara fram í Hörpu í ár og eru þau af ólíkum toga, tónleikar og fræðsluverkefni sem ná yfir fjölbreyttar tónlistarstefnur og... Meira
22. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Gamlar perlur og íslensk náttúra

Á nýliðnum páskum var örlítið horft á sjónvarpið. Það gláp einskorðaðist við það sem Ríkissjónvarpið hafði upp á að bjóða. Tvær stórmyndir voru sýndar þar. Meira
22. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 57 orð | 7 myndir

Kammerkórinn Schola cantorum frumflutti á tónleikum sínum í gærkvöldi...

Kammerkórinn Schola cantorum frumflutti á tónleikum sínum í gærkvöldi nýtt verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson undir stjórn tónskáldsins. Verkið samdi hann við sálma Hallgríms Pétursonar og segir það upprisusöguna. Meira
22. apríl 2014 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Mörður í Njálu birtist á ný í skáldsögu

Bjarni Harðarson bóksali mun á félagsfundi Ættfræðifélagsins 24. apríl, sumardaginn fyrsta, fjalla um Mörð Valgarðsson sem jafnan er kallaður illræmdasta persóna í Njálssögu en Íslendingar kusu hana vinsælustu bók sína. Meira

Umræðan

22. apríl 2014 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Barnapakkinn

Eftir Magnús Má Guðmundsson: "Reykjavík verður að halda áfram að koma til móts við barnafjölskyldur þannig að borgin verði áfram öflug og eftirsótt fjölskylduborg." Meira
22. apríl 2014 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Fyrsti skólinn – læsi

Eftir Lovísu Hallgrímsdóttur: "Nám hvers barns hefst heima hjá fjölskyldu barnsins en skólanám hefst í leikskóla." Meira
22. apríl 2014 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Kona með maga – hugleiðingar um viðtal

Eftir Pálma Ragnar Pálmason: "Þegar ég hugsa frekar um skrif rithöfundarins er snúa að föður mínum þykir mér þau vanvirða minningu hans og raska hans grafarró og skil reyndar ekki tilganginn..." Meira
22. apríl 2014 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ

Eftir Harald Sverrisson: "Þetta er langþráð framkvæmd fyrir okkur Mosfellinga sem auka mun á fjölbreytileika mannlífs í bænum til muna og hleypa lífi í miðbæinn okkar." Meira
22. apríl 2014 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Ó-skapnaður

Eftir Arnar Sigurðsson: "Mælikvarði á mikilvægi atvinnugreina er arðsemi. Arðsemi í skapandi greinum er hinsvegar ámóta fágæti og skatttekjur hins opinbera af ferðaþjónustu." Meira
22. apríl 2014 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Samvinna um menntun og uppeldi barna

Eftir Jóhönnu Einarsdóttur: "Gæði skólakerfisins og menntun barna og ungmenna er undirstaða velferðar þjóðarinnar." Meira
22. apríl 2014 | Velvakandi | 96 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sjálfsmyndir – í umferðinni Jæja, nú er mér allri lokið. Á leið heim úr vinnu um daginn var ung stúlka undir stýri á eftir mér langan spöl. Meira
22. apríl 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Öll forréttindi á að afnema

Kröfuhafar og slitastjórnir föllnu bankanna hafa nú haft rúm fimm ár til að ljúka uppgjöri bankanna með nauðasamningi. Það hefur ekki gengið eftir. Meira

Minningargreinar

22. apríl 2014 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Auður Sigurðardóttir

Auður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1933. Hún lést á Hrafnistu 12. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Unnur Auðunsdóttir, f. á Svarfhóli í Súðarvíkurhreppi 1899, d. 1974 og Sigurður Ívarsson, f.1899, d.1937. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2014 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Elín Davíðsdóttir

Elín Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1962. Hún lést 12. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundína Kristjánsdóttir, f. 1. desember 1934, d. 19. september 1971, og David Greason, f. 28. nóvember 1934, búsettur í Bandaríkjunum. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2014 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Geir Þórðarson

Geir Þórðarson fæddist í Reykjavík 21. október 1926. Foreldrar hans voru Þórður Magnússon bókbindari, f. 1881, sem lengi starfaði hjá Ísafoldarprentsmiðju, og kona hans, Guðrún Magnúsdóttir, f. 1891. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2014 | Minningargreinar | 991 orð | 1 mynd

Páll Gröndal

Páll Gröndal fæddist í Reykjavík 15. október 1935. Hann lést 1. desember 2013 á heimili sínu í Bellingham, Washington. Foreldrar hans voru Haukur Gröndal, f. 3.2. 1912, d. 17.9. 1979, og Sigríður Pálsdóttir, f. 15.3. 1913, d. 28.1. 1940. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2014 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fyrrverandi verslunarkona fæddist á Skörðum í Reykjahverfi, Suður-Þingeyjarsýslu hinn 18. desember árið 1932. Hún lést á Landspítalanum hinn 10. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2014 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Óskarsson

Sveinbjörn Óskarsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1945. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11. apríl 2014. Foreldrar hans voru Jóna Guðrún Ágústsdóttir, f. 14.3. 1914, d. 28.3. 2011, og Óskar Sveinbjörnsson, f. 22.8. 1915, d. 14.9. 1997. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

General Mills dregur skilmálabreytingu til baka

Netheimar loguðu í síðustu viku þegar það rataði í fréttir að bandaríski matvælaframleiðandinn General Mills hefði gert undarlega breytingu á notendaskilmálum sínum. Meira
22. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Uppsveifla á fjórðungnum hjá Hasbro

Leikfangaframleiðandinn Hasbro hefur sent frá sér ársfjórðungslegar rekstrartölur sem eru nokkuð yfir væntingum. Er góður árangur fyrirtækisins ekki síst vegna sterkrar sölu leikfanga fyrir stúlkur. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2014 | Daglegt líf | 240 orð | 2 myndir

Gengið í bæinn á morgun á Björtum dögum í Hafnarfirði

Á morgun, seinasta vetrardag, hefst menningarhátíð Hafnafjarðar, Bjartir dagar, og stendur hún fram á sunnudag. Mikið verður um dýrðir í Hafnarfirði um helgina þar sem menning verður á hverju horni. Meira
22. apríl 2014 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

...hlustaðu á djass í kvöld

Kex hostel hefur fyrir löngu sannað sig sem áhugaverð menningarmiðstöð síðan það var opnað fyrir þremur árum árið 2011. Meira
22. apríl 2014 | Daglegt líf | 742 orð | 4 myndir

Mikilvægt að efla fjármálalæsið

Fjármálahreysti er keppni fyrir efstu bekki grunnskólanna í fjármálalæsi. Leysa ungmennin ýmis verkefni tengd peningum og fjármálum og er til mikils að vinna. Í rannsókn sem gerð var eftir hrun kom í ljós að fjármálalæsi Íslendinga var ekki nógu gott og þarf að bæta úr því. Meira
22. apríl 2014 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Persónulegt heimilisbókhald

Meniga er vefur sem er sérhannaður til að aðstoða fólk við að stjórna heimilisfjármálunum og nýta peningana sína sem best. Meira
22. apríl 2014 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Solla stirða og Hvati hvolpur í Laugardalshöll

Nemendur í MPM-námi í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir firmakeppni til styrktar Reykjadal sumardaginn fyrsta, á fimmtudaginn, frá klukkan 13 til 17. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og keppt verður í hjólastólaspretti og hjólastólahandbolta. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 c6 3. e3 Db6 4. b3 Bf5 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 Rf6 7. Re2 e6...

1. d4 d5 2. Bf4 c6 3. e3 Db6 4. b3 Bf5 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 Rf6 7. Re2 e6 8. 0-0 Rbd7 9. c4 Da6 10. Hd1 Be7 11. h3 0-0 12. Rbc3 dxc4 13. Dxc4 Da5 14. a3 Dh5 15. e4 Rb6 16. Dd3 Hfd8 17. Rg3 Dg6 18. Df3 Hd7 19. Be3 Had8 20. a4 Rc8 21. Rce2 e5 22. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Afmælissöngur og ferföld húrrahróp

Það er venjan að afmælisbörnin komi með köku eða annað góðgæti í vinnuna. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 678 orð | 3 myndir

Athafna-, útgerðar- og félagsmálamaður

Ólafur fæddist á Hnúki í Klofningshreppi í Dalasýslu 22.4. 1924. Hann flutti til Keflavíkur með fjölskyldu sinni á fimmta afmælisdegi sínum og hefur átt þar heima síðan að undanskildum árunum 1941-48 er hann var búsettur í Hafnarfirði. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Bryndís Ísold Káradóttir

30 ára Bryndís ólst upp á Egilsstöðum, býr í Reykjavík, lauk háskólaprófi frá Keili og stundar nú nám við Tækniskólann. Dóttir: Berglind Ninja Bjarkan, f. 2009. Bróðir: Arnar Guðni Kárason, f. 1988. Foreldrar: Birna Kristjánsdóttir, f. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Halldór Þormar Hermannsson

30 ára Halldór ólst upp á Siglufirði, hefur verið búsettur í Reykjavík frá 2007 og stundar nám í grafískri miðlun við Tækniskólann. Systir: Helga Hermannsdóttir, f. 1976, forstöðumaður dagvistunar aldraðra á Siglufirði. Foreldrar: Hermann Jónasson, f. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hilmir Guðlaugsson

30 ára Hilmir ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi sem flugumferðarstjóri, MA-prófi í skilríkja- og skjalafölsun og prófi í tölvunarfræði og er verkefnastjóri hjá Strætó bs. Dætur: Nikola, f. 2004, og Sara Björk, f. 2008. Meira
22. apríl 2014 | Fastir þættir | 169 orð

Hundurinn sem gelti. S-Allir Norður &spade;G42 &heart;Á8754 ⋄K53...

Hundurinn sem gelti. S-Allir Norður &spade;G42 &heart;Á8754 ⋄K53 &klubs;K6 Vestur Austur &spade;D76 &spade;1085 &heart;D92 &heart;106 ⋄D84 ⋄10972 &klubs;D742 &klubs;10953 Suður &spade;ÁK93 &heart;KG3 ⋄ÁG6 &klubs;ÁG8 Suður spilar 6G. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 289 orð

Líflega kveðið í ferð Kveðanda austur á Firði

Helgina 12.-13. apríl fóru Harmonikufélagið og Kveðandi til Breiðdalsvíkur, – þó við lægi að hætt yrði við ferðalagið vegna snjóa, segir Fía á Sandi á Leirnum, en slapp til með tveggja tíma seinkun meðan rudd voru Hólsfjöllin. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Tvö orð sem endilega þyrftu að komast í gagnið: glatarí og glatín . Eru talin stafa úr dönsku: galanteri – skart , stáss . („Guld-Uhrer og andre Galanterier.“) Og merkingin: óþarfavarningur , glingur , skran . Gætu t.d. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
22. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskar Hinrik fæddist 25. júlí 2013. Hann vó 4.250 g og var 59...

Reykjavík Óskar Hinrik fæddist 25. júlí 2013. Hann vó 4.250 g og var 59 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Andri Adamsson og Alda María... Meira
22. apríl 2014 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurdís Eva fæddist 27.7. 2013. Hún vó 3.240 gr og var 48 cm...

Reykjavík Sigurdís Eva fæddist 27.7. 2013. Hún vó 3.240 gr og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Anetta Kristinsdóttir og Mariusz... Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Sigmund Jóhannsson

Sigmund Jóhannsson Baldvinsen teiknari fæddist í Ibestad í Gratangen í Noregi hinn 22.4. 1931. Faðir hans var íslenskur, en móðir hans norsk. Þau hétu Jóhann Daníel Baldvinsson og Cora Sofie Baldvinsen. Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðbjörg Eiríksdóttir 85 ára Árni Jónsson Ingólfur G. Sigurðsson Jóhanna A. Sigurðardóttir 80 ára Kristín Þorsteinsdóttir Sólveig Björnsdóttir 75 ára Elsa Rúna Antonsdóttir Erla Sigríður Sigurðardóttir Theódóra A. Meira
22. apríl 2014 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji festi kaup á glænýrri teiknimynd á DVD-diski handa fimm ára gamalli sonardóttur sinni á dögunum. Barnið brosti breitt þegar það fékk glaðninginn í hendur en spurði strax: „Er þetta númer eitt eða tvö? Meira
22. apríl 2014 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. apríl 1924 Barnavinafélagið Sumargjöf var stofnað að tilhlutan reykvískra kvenna. Félagið gerði sumardaginn fyrsta að hátíðisdegi barna, sá um rekstur dagheimila í Reykjavík í áratugi og beitti sér fyrir stofnun Fósturskólans. 22. Meira

Íþróttir

22. apríl 2014 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Axlar Moyes sín skinn?

England Ívar Benediktsson iben@mbl.is Enski fjölmiðlar fullyrtu allir sem einn í gær að dagar David Moyes sem knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United væru í þann mund að verða taldir. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Á þessum degi

22. apríl 1947 Úrslitin ráðast í einvíginu um fyrsta NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í Bandaríkjunum. Philadelphia Warriors sigrar Chicago Stags í fimmta úrslitaleik liðanna, 83:80, og vinnur því einvígið 4:1. 22. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Björk og Gísli sterkust í ólympískum lyftingum

Björk Óðinsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar og Gísli Kristjánsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur urðu um helgina Íslandsmeistarar í ólympískum lyftingum. Keppnin í -63 kg flokki hjá konunum var jöfn og spennandi. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Burnley á nýjan leik í hóp þeirra bestu

Burnley tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á ný eftir fjögurra ára fjarveru með því að sigra Wigan, 2:0, á heimavelli sínum, Turf Moor. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Einn besti handboltaleikur sögunnar,“ sagði þýski...

Einn besti handboltaleikur sögunnar,“ sagði þýski handboltamaðurinn fyrrverandi Stefan Kretzschmar á Twitter-síðu sinni á sunnudaginn þegar hann hafði horft á Rhein-Neckar Löwen, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, taka Spánarmeistara... Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla, undanúrslit, fyrstu leikir...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla, undanúrslit, fyrstu leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur 19 Schenker-höllin: Haukar – FH 19.45 BLAK Mikasa-deildin, úrslitaleikur kvenna: Neskaupst.: Þróttur N. – Afturelding 19. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Hádegisæfingin skilaði sér í lykilskotum Darra

Í VESTURBÆNUM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég mætti hingað í hádeginu með Brynjari og Martini þar sem við skutum okkur aðeins í gang. Maður náði aðeins að fínpússa skotið sitt svo maður væri strax heitur í þessum leik. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Hvað stöðvar Liverpool?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Landslagið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu var málað skýrari dráttum um helgina. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Kiel er komið langleiðina í undanúrslit

Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Flensburg og Veszprém unnu leiki sína í fyrri umferð átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik um helgina. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

KR – Grindavík93:84

Fyrsti úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitil karla, DHL-höllin, mánudaginn 21. apríl 2014. Gangur leiksins : 8:2, 16:2, 18:8, 22:18 , 29:26, 31:30, 37:34, 46:44 , 55:50, 61:54, 67:59, 74:64 , 74:67, 76:74, 83:74, 93:84 . KR : Demond Watt Jr. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 957 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, undanúrslit: KR – FH (1:1) 3:5 Baldur...

Lengjubikar karla A-DEILD, undanúrslit: KR – FH (1:1) 3:5 Baldur Sigurðsson 64. – Emil Pálsson 6. *Eftir vítaspyrnukeppni, 1:1 eftir 90 mínútna leik. Engin framlenging. Þór Ak. – Breiðablik 1:2 Þórður Birgisson 47. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Lewis Hamilton með þriðja sigurinn í röð í formúlunni

Lewis Hamilton hjá Mercedes sigraði næsta örugglega í kínverska kappakstrinum um helgina. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Meistararnir verja titilinn á móti FH-ingum

Knattspyrna Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Deildabikarmeistararnir úr Breiðabliki freista þess að verja titil sinn á sumardaginn fyrsta þegar liðið mætir FH í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu á Samsungvellinum í Garðabæ. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

M oggamaður leiksins

Demond Watt Þó að Darri hafi einnig átt frábæran leik er ekki hægt að líta framhjá magnaðri frammistöðu Watts í leiknum. Hann var afar grimmur í teignum, tók alls 18 fráköst, og nýtti skotin sín... Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppni Austurdeildar: Toronto – Brooklyn Nets 87:94...

NBA Úrslitakeppni Austurdeildar: Toronto – Brooklyn Nets 87:94 Indiana – Atlanta 93:101 Miami – Charlotte 99:88 Chicago – Washington 93:102 Úrslitakeppni Vesturdeildar: LA Clippers – Golden State 92:98 Oklahoma –... Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð

Ólafur kveður rétt fyrir mót

Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, er á leið til Danmerkur til að taka við þjálfarastöðu hjá úrvalsdeildarliði þar í landi. Þetta fullyrti Morten Crone, blaðamaður danska blaðsins Berlingske, á Twitter-síðu sinni í gærkvöld. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð

Sigurður með Keflavík á ný

Sigurður Ingimundarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Gengið var frá ráðningu hans í gær eftir því fram kemur á heimasíðu félagsins. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Þrjú töp og enginn HM-farseðill

Kvennalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tókst ekki að tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu í sumar. Meira
22. apríl 2014 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild: Lemgo – Emsdetten 38:29 • Ernir Hrafn...

Þýskaland A-deild: Lemgo – Emsdetten 38:29 • Ernir Hrafn Arnarson skoraði 3 mörk fyrir Emsdetten, Oddur Gretarsson ekkert. Ólafur Bjarki Ragnarsson er meiddur. Meira

Bílablað

22. apríl 2014 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd

740.000 ótryggðir bílstjórar á vegunum

Allt að 740.000 bílstjórar aka ótryggðir á vegum Frakklands dag hvern, samkvæmt niðurstöðum rannsókna sérstaks bótasjóðs sem tryggingafélög borga í og ætlað er að bæta fórnarlömbum ótryggðra ökumanna tjón sitt. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 226 orð | 2 myndir

Bíll eða flugvél? Reyndar bæði!

Franskt fyrirtæki er að þróa frumgerð af fljúgandi bíl, Pegasus að nafni, sem það vonast til að geta sett á markað á næsta ári. Er hann í senn hálfgerður torfærubíll af smærri gerðinni og hálfvegis flygildi. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 281 orð | 1 mynd

Er vaðdýptin á hreinu?

Veiðitímabilið er hafið og nú þegar er menn og konur byrjuð að rétta úr línu og berja vötn til að undirbúa sig fyrir veiði í uppáhaldsánni sinni. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Jenson Button gerist sendiherra Rolls-Royce

Jenson Button, Formúlu-1 ökumaðurinn vinsæli sem varð heimsmeistari ökumanna árið 2009, hefur verið ráðinn sendiherra breska eðalbílasmiðsins Rolls-Royce. Hann segir að hlutverkið útheimti „hörkupúl“. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 321 orð | 1 mynd

Mitsubishi vill út úr skugganum

Eftir nokkur ár úr kastljósinu freistar Mitsubishi þess nú að láta að sér kveða á ný. Í fararbroddi þeirrar sóknar verður borgarjeppinn ASX. Í Danmörku hefur Mitsubishi átt við mikið mótlæti að stríða. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Naut Arctic Trucks á metgöngu á suðurpólinn

Nítján ára breskur skíðagöngumaður að nafni Parker Liautaud gekk á dögunum frá ströndum Suðurskautslandsins inn að suðurpólnum á methraða. Það fylgir fregnum, að hann hafi notið liðsinnis Toyota Hilux-jeppa frá Arctic Trucks. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 256 orð | 2 myndir

Ný lífræn ljósatækni frá BMW

BMW bíla- og bifhjólaframleiðandinn er um þessar mundir að þróa nýja tegund ljósa sem kallast OLED, en það stendur fyrir Organic Light Emitting Diode, eða lífræn ljósadíóða. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 558 orð | 4 myndir

Ósamræmi milli vöruflokka

Þegar skoðaðir eru mismunandi flokkar vörubíla og vörugjaldið sem hvílir á hverjum flokki hér á landi kemur í ljós sérkennilegt misræmi sem stendur endurnýjun atvinnubíla í flokki lítilla vörubíla fyrir þrifum. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 942 orð | 3 myndir

Sá fremsti í Formúlunni

Þann 1. maí næstkomandi verða liðin 20 ár frá því að einn fremsti kappakstursökumaður allra tíma, Ayrton Senna da Silva, lést í hörmulegu slysi í keppni í Formúlu 1 á Imola-brautinni í San Marínó. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 600 orð | 9 myndir

Sterkur í samkeppninni um sportjeppann

Þegar Audi kom fyrst fram á sjónarsviðið 2012 með dísilútgáfu SQ5 var hann fyrsti S-bíll þýska framleiðandans til að fá slíkan vélbúnað. Hann kom fyrst á markað snemma árs 2013 og er nú loks fáanlegur á Íslandi. Meira
22. apríl 2014 | Bílablað | 553 orð | 7 myndir

Þegar lúxus er lífsstíll

CLA-Benzinn vakti talsverða athygli þegar hann var kynntur til sögunnar á síðasta ári, ekki síst þar sem hann skipar sjaldséðan flokk fernra dyra kúpubaka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.