Greinar föstudaginn 27. júní 2014

Fréttir

27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Annir í Eyjum vegna makríls og humars

Ætla má að um 220 manns hafi komið til starfa í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum að undanförnu til að taka þátt í makríl- og humarvinnslu félagsins. Fyrsti makrílfarmurinn kom til vinnslu að morgni fimmtudags 19. júní. Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ástralía tilkynnir nýtt leitarsvæði

Ástralska ríkisstjórnin kynnti í gær nýjar áætlanir í leitinni að malasísku farþegaþotunni, MH 370. Leitinni verður nú beint suður á bóginn, að svæði sem er um 1800 kílómetra vestan við vesturströnd Ástralíu. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Blása lífi í sumarsiglingar Sæbjargar

Sæbjörg, skólaskip Slysavarnaskóla sjómanna, er á leið í slipp á Akureyri, en á leiðinni norður verða haldin námskeið fyrir sjómenn á ákveðnum stöðum. Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 131 orð

Ebóla gýs upp í Afríku

Nærri 400 manns hafa látist í Ebólufaraldri í Vestur-Afríku. Útbreiðsla sjúkdómsins hófst í Gíneu fyrir fjórum mánuðum en hann hefur síðan breiðst út til nágrannaríkjanna Síerra Leóne og Líberíu. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Spakur Vökull hundur bíður þolinmóður eftir eiganda sínum sem skrapp í banka í miðborg... Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fimm þúsund farþegar stíga á land

Von er á tveimur risavöxnum skemmtiferðaskipum til landsins í dag og munu þau leggjast að bryggju í Reykjavík. Skipin eru samtals um 205 þúsund tonn, og bera fimm þúsund farþega. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Fimm þúsund manns frá borði

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Von er á tveimur risavöxnum skemmtiferðaskipum til landsins í dag með um fimm þúsund farþega um borð. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra segir bann SÍ ekki þýða herðingu hafta

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fjóla með dagskrá

Í dag, 27. júní, er alþjóðlegur baráttudagur fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Fjóla, sem áður hét Daufblindrafélag Íslands, stendur fyrir dagskrá í tilefni dagsins í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fleiri fjallvegir hafa verið opnaðir

Fleiri fjallvegir hafa nú verið opnaðir en búið er að opna Hlöðuvallaveg (F337), Mælifellsdalsveg (756) og Vesturheiðarveg (734), samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Færri ungir kennarar

„Kennarar yngri en þrítugir voru 13% árið 2008 en nú voru þeir aðeins rúm 6%,“ sagði Ragnar F. Ólafsson, sérfræðingur hjá Námsmatsstofnun, um niðurstöður nýrrar TALIS-könnunar sem nýlega voru birtar. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hámað í sig fyrir hestamótið

Þessum fallegu hestum leist prýðisvel á þennan grasbala rétt hjá Hellu í gær, en Landsmót hestamanna hefst þar á mánudaginn. Hafa hestarnir ef til vill verið að hugsa um næringuna, sem skiptir jú svo miklu máli í öllum íþróttum. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Helgiganga á Snæfellsnesi

Laugardaginn 28. júní verður efnt til helgigöngu í þjóðgarðinum Snæfellsjökli í samstarfi við Ingjaldshólssókn og starfshóp þjóðkirkjunnar um helgistaði á föruleiðum. Gengið verður frá Öndverðarnesi að Gufuskálum. Mæting er við Ingjaldshólskirkju kl. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hótelið verður klárt fyrir landsmót

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég er mikið notaður í að bera þunga hluti eins og rúm og annað slíkt,“ sagði Hermann Hreiðarsson fótboltakappi og annar eigandi Hótel Stracta á Hellu. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Huga þarf að endurgjöf til kennaranna

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flestir kennarar njóta þess að gegna starfi sínu. Engu að síður finnst þeim þeir njóta lítils stuðnings og vera ekki metnir að verðleikum. Þetta kemur m.a. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hægst hefur á hrefnuveiðum undanfarið

Búið er að veiða tólf hrefnur í sumar og hefur hægst á veiðinni síðustu viku eftir mjög góða byrjun í maímánuði. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ísbjörninn fækkar ferðum gámabíla um miðborgina

Nú er liðið rétt rúmlega ár frá því að Ísbjörninn, frystigeymsla HB Granda á Norðurgarði í Reykjavík, var tekin í notkun. Á þessum tíma hafa alls rúmlega 17.000 tonn af fiski farið um Ísbjörninn. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kaup á aðgerðarþjarka tryggð

Pokasjóður lagði 25 milljónir króna til kaupa á DaVinci aðgerðarþjarka fyrir Landspítala. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Keppt í furðugreinum á Ströndum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 29. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík. Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Kerry þrýstir á Rússa

Skúli Halldórsson sh@mbl.is John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær rússnesk stjórnvöld til að sýna fram á að þau væru í raun að vinna að afvopnun uppreisnarmanna í Austur-Úkraínu. Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Klukka suðursins gengur rangsælis

Klukkan á þinghúsi Bólivíu, í höfuðborginni La Paz, snýr nú öfugt. Vísarnir snúast rangsælis og tölurnar eru einnig rangsælis. Utanríkisráðherra Bólivíu, David Choquehuanca, kallar nýju klukkuna „klukku suðursins. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Krefjast stöðvunar á framkvæmdum

Íbúar við Grettisgötu sem látið hafa sig varða afdrif silfurreynis sem stendur við lóð á Grettisgötu 17 hafa kært Reykjavíkurborg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna deiliskipulagsbreytinga á lóðinni. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Leikið við bakaríið

„Hérna geta börnin komið og leikið sér á afgirtu svæði en þetta er enginn formlegur gæsluvöllur, hérna eru allir á eigin ábyrgð,“ segir Róbert Óttarsson, bakari og eigandi Sauðárkróksbakarís, sem hefur sett upp leiktæki á útisvæði við... Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Litríkir stuðningsmenn liða á HM

Stuðningsmenn fylgjast með leik Portúgals og Gana á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Þegar litið var af leiknum mátti næstum sjá alla heimsins liti prýða áhorfendastúkur vallarins. Leikurinn fór fram í höfuðborg Brasilíu, sem er samnefnd... Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir

Nemendur sendir út fyrir heimahverfið

Ingvar S. Birgisson isb@mbl.is Í haust munu nemendur í sjötta og sjöunda bekk í Vættaskóla – Engjum í Reykjavík þurfa að sækja nám við Vættaskóla – Borgir. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 6 myndir

Norðurturninn vígður næsta vor

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við Norðurturninn, fjórtán hæða skrifstofuturn við Smáralind, næsta vor. Tólf skrifstofuhæðir verða í turninum og verður hver um sig um þúsund fermetrar. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ný tilskipun rædd í byrjun ágúst

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tilskipun Evrópusambandsins um að hækka beri innistæðutryggingar úr rúmlega 20.000 evrum í 100. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Næstu skref með nýjum áherslum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Pamela Sanders Brement

Pamela Sanders Brement, fyrrverandi sendiherrafrú Bandaríkjanna á Íslandi, lést hinn 26. júní sl. á heimili sínu í Tucson í Arizona. Banamein hennar var krabbamein. Pamela Sanders Brement var 79 ára að aldri er hún lést, en hún fæddist 28. apríl 1935. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

PISA-gögn eru ekki leyndarmál

„Nú getur hver sem er óskað eftir og fengið þessar upplýsingar,“ segir Hilmar Þorsteinsson lögmaður en á sínum tíma kærði hann ákvörðun Reykjavíkurborgar þess efnis að birta ekki niðurstöður PISA-könnunar, sem framkvæmd er í grunnskólum... Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Púkar styrkja yngri púka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Púkamótið í knattspyrnu fer fram á Ísafirði í dag og á morgun og er nú haldið í 10. sinn. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Reykjavík vill fá synjun staðfesta

Hesthúsaeigendur í Almannadal bíða nú niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um hvort þeim verði heimilt að skrá lögheimili á efri hæð hesthúsa sinna, að sögn Bjarna Jónssonar, formanns Félags hesthúsaeigenda í Almannadal. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Séra Sveinn skipaður í Dómkirkjuprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Svein Valgeirsson í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Frestur til að sækja um embættið rann út 30. maí sl. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Siglfirðingar óttast áhrif breytinga SÍ

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur í fundargerð lýst yfir áhyggjum af því að störf á Siglufirði kunni að vera í hættu vegna breytinga Seðlabanka Íslands á reglum um gjaldeyrismál. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sigurliðið í WOW Cyclothon setti nýtt met

Liðið Workforce A var fyrst í mark í WOW Cyclothon-hjólreiðakeppninni. Tók það hópinn einungis 39 klukkustundir, 12 mínútur og 45 sekúndur að hjóla hringinn í kringum landið. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð

Slakinn í hagkerfinu að hverfa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aukinn áhugi fjárfesta á atvinnuhúsnæði er til marks um að slakinn í hagkerfinu sé að hverfa og að senn geti farið að myndast spenna í því. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Stjórnsýslan spjaldtölvuvæðist

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í fyrradag var tekin ákvörðun um að spjaldtölvuvæða skyldi sveitarstjórnina. Fjárfest verður í sjö spjaldtölvum. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sumarútsölur hefjast með krafti

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Sumarútsölur fóru af stað með krafti í gær í Kringlunni og Smáralind en undanfarin ár hafa útsölur hafist um svipað leyti í verslunarkjörnunum tveimur. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Svend-Aage Malmberg

Dr. Svend-Aage Malmberg haffræðingur er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu hinn 25. júní síðastliðinn. Svend fæddist 8. febrúar 1935 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ingileif Halldórsdóttir og Ejner Oluf Malmberg. Dr. Meira
27. júní 2014 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Sýrland kemur til aðstoðar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, staðfesti í viðtali við BBC í gær að sýrlenskar orrustuþotur hefðu sprengt stöðvar uppreisnarmanna nálægt landamærabænum Qaim á þriðjudaginn. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Um 40 blómaskreytar undirbúa Garðyrkju- og blómasýningu

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Undanfarin ár hafa tugir þúsunda sótt garðyrkju- og blómasýninguna „Blóm í bæ“ sem haldin verður í Hveragerði um helgina. Þetta er í fimmta sinn sem sýningin er haldin en hún hefst formlega klukkan 16 í dag. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Um helmingur býflugnanna lifði af

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð

Úrkoman í Reykjavík í júní ekki verið meiri í 127 ár

Það sem af er júní hefur úrkoma í Reykjavík mælst 102,4 mm, en það er meira en áður hefur mælst í öllum júní frá árinu 1887, en þá mældist úrkoman 129,0 mm í heild. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Veiða má frítt í 31 vatni um land allt

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 29. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vildi rifta vegna kattarins

Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að ekki væri hægt að rifta húsaleigusamningi á þeirri forsendu að leigjandi héldi kött í íbúðinni. Meira
27. júní 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Þegar heyja þarf alvöru tún duga engin smátæki

Óskar Eyjólfsson, bóndi í Hjarðartúni við Hvolsvöll, notast við tvær 13 metra langar snúningsvélar af Pöttinger-gerð þegar kemur að því að heyja túnin. Græjurnar eru þær stærstu sinnar tegundar hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2014 | Leiðarar | 341 orð

Börn í voða

Ógæfa barna í heiminum er því miður hversdagslegt fyrirbæri Meira
27. júní 2014 | Leiðarar | 269 orð

Eftirtektarverður dómur

Níu dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna virðast vel með á nótunum Meira
27. júní 2014 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Tölum tækifærin á Íslandi ekki niður

Sigurður Már Jónsson ritaði á dögunum pistil á mbl.is og fjallaði um viðskiptaumhverfið íslenska. Þar nefnir hann að ein helsta röksemd fyrir aðild að ESB sé sú að með henni verði viðskiptaumhverfið miklu auðveldara hér á landi. Meira

Menning

27. júní 2014 | Kvikmyndir | 363 orð | 2 myndir

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Leikstjóri og handritshöfundur: Destin Cretton. Aðalleikarar: Brie Larson, John Gallagher Jr., Kaitlyn Dever, Rami Malek, Keith Stanfield og Kevin Hernandez. Bandaríkin, 2013. 96 mín. Meira
27. júní 2014 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Bræðslan í mynd

Ný heimildarmynd eftir Aldísi Fjólu Borgfjörð Ásgeirsdóttur um tónlistarhátíðina Bræðsluna verður sýnd í Félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystra í kvöld kl. 20, en þetta er í fyrsta sinn sem myndin er sýnd á Austurlandi. Meira
27. júní 2014 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Campari, rímur og rokk á Gauknum

Hljómsveitirnar Grísalappalísa og Reykjavíkurdætur halda tónleika í kvöld á Gauknum og verður húsið opnað kl. 21. „Föstudaginn 27. júní munum við flæða í Campari, rímum og rokki á Gamla Gauk! Meira
27. júní 2014 | Bókmenntir | 33 orð | 1 mynd

Dagur opnar sýningu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnar í dag kl. 16 sýninguna The Art of Being Icelandic í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á henni er sjónum beint að íslenskum bókmenntum í þýðingum og umgjörð hennar íslensk... Meira
27. júní 2014 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
27. júní 2014 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Enn lengist listi Iceland Airwaves

Tilkynnt var í gær um fleiri listamenn sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður 5.-9. nóvember nk. Meira
27. júní 2014 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Fjarverandi kjarni fer upp

„Absent Core“ nefnist nýr skúlptúr eftir Guðrúnu Nielsen sem settur hefur verið upp við Þorfinnstjörn í Hljómskálagarðinum. Samkvæmt upplýsingum frá listakonunni tengist verkið búddahofinu Daisen-in í Kyoto í Japan. Meira
27. júní 2014 | Menningarlíf | 839 orð | 2 myndir

Framandgerður hversdagsleiki

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Hópurinn hefur það að leiðarljósi að setja upp verk víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu sem brjóta upp hversdagsleikann. ROF stefnir að því að koma með aðra sýn á skynjun borgarbúa á samtímanum. Meira
27. júní 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Listasafni Íslands

Kyrrð er yfirskrift hádegistónleika með Íslenska flautukórnum sem fram fara í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg í dag kl. 12.10. Tónleikarnir eru um 30 mínútna langir. Meira
27. júní 2014 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Lýst eftir almennilegri HM-stofu

Mikið hefur verið fullyrt um að HM í ár sé það besta í manna minnum og getur undirritaður tekið undir það að mestu leyti. Meira
27. júní 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Meira
27. júní 2014 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Myndaði yfirgefnar innkaupakerrur

Innkaupakerrur nefnist ljósmyndasýning Gunnars Marels Hinrikssonar sem opnuð var í gær í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
27. júní 2014 | Kvikmyndir | 1086 orð | 2 myndir

Myndmiðlar skapa sjálfsmynd þjóðar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Sagan segir frá uppistandara sem er hálfgerður eilífðardrengur, kominn á fimmtugsaldur og heldur að hann eigi enn séns í ungar stelpur. Meira
27. júní 2014 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Nýtir jákvæð áhrif náttúrunnar

Vítamín Náttúra nefnist sýning sem opnuð hefur verið í Listasafni Árnesinga. Um er að ræða sýningu um verðlaunað útskriftarverkefni Önnu Birnu Björnsdóttur, sem lauk nýverið meistaranámi frá Kunst- og designhøgskolen í Bergen í Noregi. Meira
27. júní 2014 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Olnbogabyltingin hlýtur lofdóma

Hljómplata sem hefur að geyma tónlistina í væntanlegum söngleik Ívars Páls Jónssonar, Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson the Furniture Painter, sem sýndur verður í New York-borg í sumar, hlýtur afar jákvæða dóma í tímaritinu Rust og á... Meira
27. júní 2014 | Fólk í fréttum | 407 orð | 10 myndir

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga...

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ýmislegt sameiginlegt. Meira
27. júní 2014 | Fólk í fréttum | 103 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í siðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föðurs sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Meira
27. júní 2014 | Bókmenntir | 368 orð | 3 myndir

Um flagara á gúmmílökum og margt annað

Eftir: Björgu Magnúsdóttur. Forlagið, 2014. 261 blaðsíða. Meira
27. júní 2014 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Þreyttur trommari hvattur áfram

Trommuleikarinn Jón Geir Jóhannsson leyfir vinum sínum á Facebook að fylgjast með hvernig undirbúningur Skálmaldarmanna fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka gengur. Meira
27. júní 2014 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Þrír vinir á Úthverfu

Three Amigos nefnist myndlistarsýning Brynjars Helgasonar, Ívars Glóa Gunnarssonar og Loga Leós Gunnarssonar sem opnuð verður í Galleríi Úthverfu á Ísafirði í dag. Meira

Umræðan

27. júní 2014 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Aðvaranir slegnar út af borði

Eftir Eðvarð Lárus Árnason: "Íslenska þjóðin ætti að hlusta eftir reynslu og læra af frændþjóðum okkar af þeirra innflytjendamálum. Það gæti leitt okkur fram hjá miklum vanda." Meira
27. júní 2014 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Áhlaup á Þingvallaurriðann og hugleiðingar um Þingvallasvæðið

Eftir Ómar G. Jónsson: "Það er af sem áður var þegar fáir stangveiðimenn og bændur dóluðu við vatnið og veiddu einn og einn urriða í reyk á jónsmessu- og jólabrauðið." Meira
27. júní 2014 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Leggjumst á árar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það verður að stórauka fjárveitingar til dómstóla til þess að gera þeim kleift að vinna þessi verk á þann hátt sem við hljótum öll að vilja." Meira
27. júní 2014 | Aðsent efni | 1255 orð | 1 mynd

Umboðsmaður Alþingis svarar

Eftir Tryggva Gunnarsson: "Fjárveitingavaldið hefur ekki talið unnt að verða við óskum um aukna fjármuni til að fjölga starfsfólki svo hægt sé að sinna þessum þætti að einhverju marki." Meira
27. júní 2014 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Ungt fólk vill búa miðsvæðis

Kristinn Ingi Jónsson: "Eftirspurn eftir litlu og meðalstóru húsnæði miðsvæðis í Reykjavík fer hratt vaxandi og er nú orðin miklu meiri en framboðið." Meira

Minningargreinar

27. júní 2014 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson

Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 5. ágúst 1923. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 8. júní 2014. Foreldrar hans voru Jóhanna Sesselja Friðriksdóttir, f. 19.10. 1899, d. 30.6. 1989 og Aðalsteinn Ólafsson, f. 22.7. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson

Aðalsteinn Eyjólfur Aðalsteinsson fæddist í Hvallátrum á Breiðafirði 5. ágúst 1923. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 8. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Baldvina Þorvaldsdóttir

Baldvina Þorvaldsdóttir fæddist að Víkurbakka í Árskógshreppi í Eyjafirði 16. september 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 15. júní 2014. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Árnason, f. 1900, d. 1988 og Sigríður Þóra Björnsdóttir, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Elísabet Erlingsdóttir

Elísabet Erlingsdóttir fæddist 29. ágúst 1940. Hún lést 5. júní 2014. Útför Elísabetar var gerð 19. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Geirlaugur Jónsson

Geirlaugur Jónsson, bókbindari í Reykjavík, fæddist á Sauðárkróki 29.3. 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní 2014. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þ. Björnsson, f. 15.8. 1882, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Guðrún Guðnadóttir

Guðrún Guðnadóttir fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 14. maí 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 14. júní 2014. Foreldrar hennar voru Guðni Markússon frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Hallfríður Alfreðsdóttir

Hallfríður Alfreðsdóttir fæddist 14. júní 1945. Hún lést 1. júní 2014. Útför Hallfríðar fór fram 18. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Heimir Einarsson

Heimir Einarsson fæddist á Djúpavogi 20. október 1955. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 24. maí 2014. Hann var giftur Ólöfu Gerði Helgadóttir, f. 12.6. 1955. Þau eignuðust einn son, Ólaf Inga, f. 18.11. 1976, dóttir hans er Íris Helena, f. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 3369 orð | 1 mynd

Jón E. Kristjánsson

Jón Espólín Kristjánsson fæddist í Köldukinn í Torfalækjarhreppi 5. febrúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 20. júní 2014. Foreldrar hans voru Kristján Kristófersson, bóndi í Köldukinn, f. 8.4. 1890, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

María Stefánsdóttir

María Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 18. október 1963. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. júní 2014. Foreldrar hennar voru Stefán Bragi Bragason, f. 12.9. 1938, og Sigurlína Rut Ólafsdóttir, f. 19.2. 1941, d. 16.7. 2004. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 4304 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 5. maí 1943 á Akureyri. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 21. júní 2014. Foreldrar hennar voru Jón Pétursson, f. 3.8. 1915 í Miklagarði í Eyjafirði, d. 28.10. 2000, og kona hans Auður Pálmadóttir, f. 16.1. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Ríkharð Már Haraldsson

Ríkharð Már Haraldsson rafvirki fæddist í Neskaupstað 2. ágúst 1953. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 16. júní 2014. Ríkharð var sonur hjónanna Haraldar Bergvinssonar, f. 28.4. 1928, d. 27.6. 1982, og Unnar Marteinsdóttur, f. 9.11. 1928. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Samúel Richter

Samúel Richter fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1926. Hann lést á taugalækningadeild Landspítalans í Fossvogi 20. júní 2014. Hann var sonur hjónanna Haraldar Þ. Richter, 19.10. 1893, d. 23.11. 1984, og Kristbjargar J. Richter, f. 17.7. 1892, d. 1.7.... Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal fæddist 4. nóvember 1921. Hún lést 20. maí 2014. Útför Steinunnar fór fram 31. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2014 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Trúmann Kristiansen

Trúmann Kristiansen var fæddur á Seyðisfirði á nýársdag árið 1928. Hann andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 31. maí 2014. Trúmann var jarðsunginn frá Kópavogskirkju, 16. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 590 orð | 2 myndir

Forsenda kaupa að Lýsing sé ekki undir yfirráðum Arion

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup fjármálafyrirtækisins Lýsingar á eignaleigufyrirtækinu Lykli á þeirri forsendu að hið sameinaða fyrirtæki sé ekki undir yfirráðum Arion banka. Meira
27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

FSÍ áfram með áhrif í Advania

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Gjaldþrot hafa dregist saman um 20%

Gjaldþrot einkahlutafélaga síðustu tólf mánuði, frá júní 2013 til maí 2014, hafa dregist saman um 20% samanborið við tólf mánuði þar á undan. Alls voru 837 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Meira
27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Höfðatorg metið á 16 milljarða

Heildarkaupverð fasteignasjóðsins FAST-1, sem stýrt er af VÍB, á turninum Höfðatorgi í miðborginni var rúmlega 16 milljarðar króna. Meira
27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Peningastefnunefnd sátt við lækkun gengis

Peningastefnunefnd er þeirrar skoðunar að raungengi krónunnar sé um þessar mundir ekki fjarri þeim stað sem nefndin telur ásættanlegt næstu misserin. Þetta kemur fram í fundargerð hennar frá síðasta vaxaákvörðunarfundi 11. júní síðastliðinn. Meira
27. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 486 orð | 2 myndir

Vandinn er hjá opinberum lífeyrissjóðum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, segir að vandi lífeyriskerfisins liggi hjá opinbera lífeyriskerfinu. Meira

Daglegt líf

27. júní 2014 | Daglegt líf | 965 orð | 3 myndir

Gott er að eiga góðan vin í bróður

Þeir ganga undir nafninu harmonikkubræðurnir, tvíburabræðurnir Bragi Fannar og Andri Snær Þorsteinssynir. Nýlega gáfu þeir út sinn annan disk og er hann fullur af lögum hljómsveitarinnar Nýdanskrar. Meira
27. júní 2014 | Daglegt líf | 394 orð | 1 mynd

Heimur Guðrúnar Ingibjargar

Raunar er góð bók að mörgu leyti eins og góður elskhugi. Maður sefur ekki fyrir þeim á nóttunni. Meira
27. júní 2014 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Kaleo, „juggl“ og fleira flott

Mikið verður um dýrðir í menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina. Í kvöld kl. 20 verður „Musical Juggling“ sem er dagskrá með sirkuslistamönnunum Jay Gilligan og Kyle Driggs. Meira

Fastir þættir

27. júní 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. a3 Rf6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. a3 Rf6 8. f4 Rxd4 9. Dxd4 Rg4 10. Db6 Bd6 11. e5 Rxe3 12. Dxe3 Be7 13. O-O-O b5 14. Re4 O-O 15. Bd3 Bb7 16. Rf6+ Bxf6 17. exf6 g6 18. f5 Dd8 19. Meira
27. júní 2014 | Í dag | 286 orð

Bitvargar af ýmsum toga, – mennskir og ómennskir

Eins og við mátti búast tóku hagyrðingar við sér, eftir að sá snjalli knattspyrnumaður Suares gekk að leikmanni Ítala, Giorgio Chiellini, og beit hann í öxlina, svo að tannaförin sáust. Jón Arnljótsson reið á vaðið strax á miðvikudagskvöld. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Grettir Heimisson

30 ára Grettir ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í stærðfræði frá HÍ og starfar við Landsbankann. Maki: Sólveig Ása B. Tryggvadóttir, f. 1984, deildarstjóri hjá AFS-skiptinemasamtökunum. Foreldrar: Heimir Jónsson, f. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Í Amsterdam á afmælisdaginn

Hafnfirðingurinn Jökull Jónasson fagnar 24 ára afmæli í dag. Jökull vinnur sem flugþjónn í sumar og verður staddur í Amsterdam á afmælisdaginn. „Þetta er samt bara flug fram og til baka. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Jóhannes Georgsson

30 ára Jóhannes ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og starfar hjá Nesfrakt ehf. Maki: Ellen Helga Steingrímsdóttir, f. 1987, hjúkrunarfræðingur. Dóttir: Ágústa Jóhanna, f. 2009. Foreldrar: Georg Magnússon, f. Meira
27. júní 2014 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Magnús Örn Ragnarsson

30 ára Magnús ólst upp í Reykjavík, býr í Mosfellsbæ og starfar við skautasvellið í Egilshöll. Maki: Elva Ýr Magnúsdóttir, f. 1985, starfsmaður hjá Borgun. Dóttir: Embla Karen, f. 2008. Foreldrar: Ragnar Kristján Kristjánsson, f. Meira
27. júní 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Sögnin að yggla hljómar bæði harkalega og lítur út eins og grjóthnullungur. Að yggla sig þýðir enda að gretta sig eða gera sig illúðlegan í framan . Ygglibrún er illilegur svipur – eða yggldur maður . Meira
27. júní 2014 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Páll S. Árdal

Páll S. Árdal heimspekingur fæddist á Akureyri 27.6. 1924. Foreldrar hans voru Steinþór Árdal, verslunarmaður og verkstjóri, og Hallfríður Hannesdóttir Árdal húsfreyja. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Óliver Ingi fæddist 17. september. Hann vó 2.675 g og var 48...

Reykjavík Óliver Ingi fæddist 17. september. Hann vó 2.675 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Haraldur Ingi Gunnarsson og Anita Arnþórsdóttir... Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 495 orð | 3 myndir

Stundar þýðingar og yrkir ljóð og jörðina

Þorsteinn fæddist í Reykjavík 27.6. 1964 en flutti á fyrsta ári austur í Vallahrepp á Héraði þar sem hann ólst upp til 1971, hjá móðursystur sinni, Ásbjörgu, og manni hennar, Birni Sigurðssyni frá Sauðhaga. Meira
27. júní 2014 | Árnað heilla | 147 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Svava Jenny Þorsteinsdóttir 85 ára Erla Stefánsdóttir Lára Valsteinsdóttir Skúli Sigurgeirsson 80 ára Guðrún Gísladóttir Harald S. Meira
27. júní 2014 | Í dag | 59 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Íslenskt sælgæti Ég var stödd í Kaupmannahöfn fyrir stuttu og fór í hverfisbúðina að kaupa í matinn. Þar sá ég mér til mikillar gleði íslenskt sælgæti frá Freyju til sölu (kannski frá fleiri framleiðendum líka, gáði ekki að því). Meira
27. júní 2014 | Í dag | 284 orð

Víkverji

Ýmislegt má gera til þess að koma í veg fyrir bakverk eða lækna slíkan kvilla. Víkverji hefur sannreynt að tvennt skipti þar mestu máli í bland við temmilega hreyfingu og góðan mat: Góður sjúkraþjálfari og góð flugsæti. Meira
27. júní 2014 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júní 1885 Öxar við ána, ljóð Steingríms Thorsteinssonar við lag Helga Helgasonar, var flutt í fyrsta skipti, við upphaf Þingvallafundar. 27. Meira

Íþróttir

27. júní 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Grindavík – Tindastóll 4:0 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna A Grindavík – Tindastóll 4:0 Staðan: Fjölnir 770020:121 HK/Víkingur 641116:413 Haukar 530215:89 Grindavík 53029:79 Tindastóll 72329:159 Víkingur Ó. 62137:87 Hamrarnir 62044:126 BÍ/Bolungarvík 61051:143 Keflavík 60153:151 4. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Á þessum degi

27. júní 1985 Ísland sigrar Noreg, 24:21, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti karla í handknattleik, Flugleiðamótinu, í Digranesi í Kópavogi. Sigurður Gunnarsson skorar 11 mörk fyrir íslenska liðið í leiknum og Páll Ólafsson er næstur með 4. 27. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Bætir Hafdís metið frekar?

Í kringum 100 Íslendingar verða meðal keppenda á Gautaborgarleikunum í frjálsum íþróttum í Svíþjóð um helgina, en keppt er í fjölmörgum aldursflokkum, bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Evrópuliðin spila í dag

Tíundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu verður þjófstartað í kvöld með tveimur leikjum, en hinir fjórir leikirnir í umferðinni verða ekki fyrr en á miðvikudag. Fram tekur á móti Stjörnunni á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 19. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Forkeppni EM á Íslandi

Nýtt fyrirkomulag verður á Evrópukeppni landsliða í badminton frá og með árinu í ár. Að þessu sinni verður haldin forkeppni sem verður haldin í sjö löndum, einn riðill í hverju landi. Forkeppnin fer fram helgina 7.-9. nóvember næstkomandi. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fölskvalaus gleði Alsírbúa í Curitiba

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á leikvellinum í Curitiba í gærkvöldi meðal Alsírbúa þegar ljóst var að landslið þeirra hafði tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli við Rússa í lokaleik H-riðils. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

G-RIÐILL: Portúgal – Gana 2:1 John Boye 31. (sjálfsmark)...

G-RIÐILL: Portúgal – Gana 2:1 John Boye 31. (sjálfsmark)., Cristiano Ronaldo 80. – Asamoah Gyan 57. Bandaríkin – Þýskaland 0:1 Thomas Müller 55. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Hamburg fær annan séns

Hamburg HSV sem á dögunum var synjað um keppnisleyfi í þýsku 1. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

Islam Slimani

Hinn 26 ára gamli Islam Slimani er væntanlega orðinn þjóðhetja í Alsír en jöfnunarmark hans í leiknum á móti Rússum í gær fleytti Alsíringum áfram í 16-liða úrslitin og það í fyrsta skipti í sögunni. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Íþróttastjóri ÓL í Tokyo

Japanski sleggjukastarinn Koji Murofushi, ólympíuverðlaunahafi í sleggjukasti frá leikunum í Aþenu 2004 og bronsverðlaunahafi frá leikunum í London 2012, hefur verið ráðinn íþróttastjóri fyrir Ólympíuleikana 2020 sem verða haldnir í Tokyo í Japan. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Valur 19.15...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Valur 19.15 Laugardalur: Fram – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – KA 18.15 Þróttarvöllur: KV – Selfoss 20 Sauðárkrókur: Tindastóll – Selfoss 20 2. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 677 orð | 2 myndir

Kylfusveinn í titilvörninni

Golf Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Það er ekkert gaman að hafa ekki tækifæri til þess að verja titilinn frá því í fyrra. En maður var með þetta á bak við eyrað að þetta gæti gerst. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir

Manchester United hefur gengið frá kaupum á Ander Herrera frá Athletic...

Manchester United hefur gengið frá kaupum á Ander Herrera frá Athletic Bilbao Samkomulag hefur náðst á milli félaganna og er kaupverðið nærri 30 milljónir punda en samningur Herrera við United mun vera til fjögurra ára. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Má ekki mæta á völlinn

HM Í BRASILÍU Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ljóst er að Luiz Suárez leikur ekki með landsliði Úrúgvæ á morgun þegar það mætir landsliði Kólumbíu í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Río de Janeiro. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Pálmar tekur fram skóna á ný

Handknattleiksmarkvörðurinn Pálmar Pétursson hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og leika með nýliðum Aftureldingar í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Reyna að komast á strendur Ríó

Íslensku landsliðin í strandblaki mættu til Portúgals í gær, þar sem þau keppa um helgina á fyrsta stigi undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Rio de Janeiro 2016. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Rússneski björninn sendur heim

H-RIÐILL Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rússneski björninn gat byrjað að pakka föggum sínum niður strax í gærkvöldi til þess að halda heim á leið í dag frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu eftir aðeins þrjá leiki. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Vandræðagangur hjá Ítölunum

Ítalir hafa áhyggjur af fótboltanum þar í landi en staðan hjá ítalska landsliðinu er nú þannig að það er enginn þjálfari, enginn forseti og liðið er fallið úr leik á heimsmeistaramótinu. Þá er staðan á félagsliðunum ekkert góð frekar en síðustu árin. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Þá er dómurinn fallinn yfir Luis Suárez. Sitt sýnist hverjum um úrskurð...

Þá er dómurinn fallinn yfir Luis Suárez. Meira
27. júní 2014 | Íþróttir | 471 orð | 3 myndir

Þýska stálið of sterkt fyrir Bandaríkjamenn

G-riðill Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Thomas Müller var enn og aftur á skotskónum með þýska landsliðinu en framherjinn skæði úr liði Bayern München sá um að tryggja sínum mönnum sigurinn á móti Bandaríkjamönnum með eina marki leiksins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.