Greinar miðvikudaginn 3. desember 2014

Fréttir

3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

500 milljóna hlutafjáraukning Straums

Straumur fjárfestingabanki stefnir að því að ljúka hlutafjáraukningu fyrir um 500 milljónir. Jakob Ásmundsson, forstjóri Straums, segir „mjög líklegt“ að bankinn nýti sér forkaupsrétt á hlut Íslandsbanka og ESÍ í Íslenskum verðbréfum. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Afhentu styrk til HIV Ísland

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn var í fyrradag og í tilefni þess afhentu starfsmenn MAC fyrir hönd The MAC Aids fund, peningastyrk að upphæð tvær milljónir til HIV Ísland. Í tilkynningu segir að styrkur úr sjóðnum hafi verið eyrnamerktur forvarnarstarfi í 9. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð

Auka starfsemi á Akranesi

Stjórn Faxaflóahafna og Akranesbær hafa nú til umfjöllunar tillögur að landfyllingu við Akraneshöfn vegna áforma HB Granda um að reisa þar byggingar undir fiskvinnslu og tengda útgerðarstarfsemi sína og dótturfélaga. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

„Lætin voru gjörsamlega yfirgengileg“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Lætin voru gjörsamlega yfirgengileg,“ sagði Pétur Einarsson, lögmaður á Selá við Hauganes í Eyjafirði, um fárviðrið sem gekk þar yfir aðfaranótt mánudags. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Sjómannasambandinu

Ársþing Sjómannasambands Íslands verður haldið á Grand Hótel Reykjavík á morgun og föstudag og þá tilkynnir Sævar Gunnarsson að hann ætli ekki að gefa áfram kost á sér sem formaður sambandsins. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Bætt úr ágöllum í stjórnarráðslögunum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, um að leggja fyrir Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Dimmt og blautt hjá skólabörnum

Heldur er hráslagalegt þessa dagana hjá blessuðum börnunum sem skunda í skólann í vetrarmyrkrinu snemma á morgnana með tösku á bakinu. Eins gott að vera með endurskinsmerki svo þau sjáist í... Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Eignasala styrkir Landsbankann

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fallegt sólsetur í Þingholtsstræti

Eftir langvarandi hlýindakafla varð jólalegt í höfuðborginni í vikunni. Myndin er tekin í Þingholtsstræti rétt áður en sólin settist. Sólin kom upp í Reykjavík klukkan 10.48 í gærmorgun og settist klukkan 15.45. Hún mun lækka á lofti allt til 21. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fasteignasalar sviptir

Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur svipt fimm fasteignasala löggildingu, tímabundið í 12 vikur. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Sviptingin er byggð á 2. mgr. 21. gr. laga nr. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fatasöfnun fyrir flóttafólk

Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Friðlýsing, en óvíst með dans

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur friðlýst sal skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll, að tillögu Minjastofnunar. Þrátt fyrir friðlýsinguna segir það ekkert til um hvort dansað verði aftur í salnum. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttavöllur lagður í Breiðholti

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „ÍR gerði samning við borgina í upphafi þessa árs. Hluti af því var að hér yrði lagður fyrsti félagsvöllurinn fyrir frjálsar íþróttir í borginni,“ segir Haukur Þór Haraldsson, framkvæmdastjóri ÍR. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Gaf Rögnu hluta af lottóvinningnum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég spurði Rögnu hvort það væri að líða yfir hana. „Ég held það bara, svei mér þá!“ sagði hún. Meira
3. desember 2014 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hátíð fer í hönd í Taílandi

Hermenn í hátíðarbúningum ganga fylktu liði í Bangkok til að æfa hersýningu í tilefni af 87 ára afmæli konungs Taílands, Bhumibol Adulyadej, á föstudaginn kemur. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Í skýjunum með nóvemberblíðuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í nóvember mældist hæsti meðalhiti frá því mælingar hófust í Grímsey. Spanna mælingarnar yfir 141 ár en aðeins í Stykkishólmi hófust veðurmælingar fyrr. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kornuppskera ódrýgðist í lokin

Áætlað er að heildaruppskera á korni hafi verið nálægt 10 þúsund tonnum í haust. Er það meira en á síðasta ári en mun minna en verið hefur að jafnaði fimm ár þar á undan. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 4 myndir

Landfylling fyrir tvo milljarða

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landfylling við aðalhafnargarðinn á Akranesi er til skoðunar hjá Faxaflóahöfnum og Akranesbæ vegna áforma HB Granda um að reisa þar byggingar undir fiskvinnslu og tengda útgerðarstarfsemi. Meira
3. desember 2014 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Matarhjálp hætt vegna fjárskorts

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefur þurft að stöðva matvælaaðstoð við rúmlega 1,7 milljónir sýrlenskra flóttamanna í grannríkjum Sýrlands vegna fjárskorts. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Mikilvægið felst í hverju einstöku tilviki

„Þegar við hjá Mýflugi erum að koma suður í sjúkraflugi, jafnvel í veðrum, þegar innanlandsflug að öðru leyti liggur niðri , þá hefur það gerst að við höfum orðið að nota þessa flugbraut. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mýs flýja mengun og sækja í húsin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bændur í Svarfaðardal við Eyjafjörð hafa séð mikið af sporum eftir mýs á víðavangi að undanförnu og tengja það við gosmengun frá Holuhrauni. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur býr á Laugasteini í Svarfaðardal. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

NASA/USGS/Jarðvísindastofnun

Úr geimnum LANDSAT 8 gervitunglið frá NASA tók þessa mynd af eldsumbrotunum í Holuhrauni í gær. Samkvæmt myndinni ætti hraunið að vera nálægt 75,7 ferkílómetrar að flatarmáli. Meira
3. desember 2014 | Erlendar fréttir | 141 orð

Óttast árásir íslamista á Dani

Sænskur sérfræðingur í baráttunni gegn hryðjuverkum, Magnus Ranstorp, telur að skotárás stuðningsmanna Ríkis íslams, samtaka íslamista, á starfsmann dansks matvælafyrirtækis í Sádi-Arabíu geti verið upphafið að hrinu árása á Dani. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð

Póstbíll í stað afgreiðslu í Sandgerði

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu í Sandgerði. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíl til að sinna þjónustu við íbúa bæjarfélagsins. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Sagnaþulur stígur til hliðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Magnús Jónsson hefur kennt á námskeiðum um Íslendingasögur hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands undanfarin 14 ár. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Segir hvert einstakt tilvik mikilvægt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Verkfræðistofan EFLA hefur unnið tvær skýrslur um Reykjavíkurflugvöll fyrir Isavia. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Segja borgina auka álögur

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt á fundi borgarstjórnar seint í gærkvöldi. Í bókun frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins kemur fram að álögur hafi hækkað. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sektir hækka um 100%

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar kynnti megináherslur sjóðsins fyrir næsta ár í gær en þar kemur fram frekari útvíkkun gjaldsvæða. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 23 orð

Skapti er upplýsingafulltrúi Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi...

Skapti er upplýsingafulltrúi Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar, var í blaðinu í gær ranglega titlaður framkvæmdastjóri samtakanna. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skemmdir unnar á bíl varðstjóra

Nýverið voru unnar skemmdir á bifreið lögregluvarðstjóra á Þórshöfn þar sem hún stóð utan við lögreglustöðina. Bifreiðin var rispuð og í lakkið rispuð orð sem að mati lögreglu eru greinilega ætluð til að vega að honum og starfi hans. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sóknargjöldin hækkuð minna en boðað var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhuguð hækkun sóknargjalda er langt frá því að vera í samræmi við tillögur innanríkisráðherra um leiðréttingu gjaldanna með tilliti til verðlagsþróunar. Þetta er mat Þorvaldar Víðissonar biskupsritara. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stefán nýr formaður íþróttanefndar

Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, er nýr formaður íþróttanefndar ríkisins, en skipunartími síðustu nefndar rann út 30. september síðastliðinn. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Stefnir fyrrverandi ritstjóra DV

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meiðyrðamál á hendur Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV, verður tekið fyrir 17. desember næstkomandi í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð

Stjórnarkreppa í Svíþjóð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tókst ekki að ná samningum við stjórnarandstöðuna á neyðarfundi í gærkvöldi. Löfven hafði vonast til að semja við leiðtoga stjórnarandstöðunnar um að bjarga fjárlagafrumvarpi sínu og þar með ríkisstjórninni. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Tapið áætlað 5,7 milljarðar 2015

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að samanlagt tap Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á árunum 2009 til 2015 nemi 59,2 milljörðum. Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna fjárlagafrumvarpsins 2015. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 1090 orð | 2 myndir

Telja ebóluna vera sótt hvíta mannsins

Hlín Baldvinsdóttir, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, er komin í heimahöfn eftir 15 ár í alþjóðlegu hjálparstarfi. Hlín hefur starfað um alla Afríku en síðustu mánuðina var hún í Vestur-Afríku þar sem ebólufaraldur hefur geisað. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tugmilljarða eignasala

Baldur Arnarson Hörður Ægisson Það sem af er árinu hefur Landsbankinn selt eignir og hlutabréf fyrir um 14,5 milljarða króna. Bankinn hefur fengið tilboð í 49,9% hlut í Promens að fjárhæð 18,2 milljarða. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Uppskeran vel undir meðallagi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætla má að heildaruppskera af korni í haust hafi verið nálægt 10 þúsund tonnum af þurru korni. Er það talsvert minni uppskera en verið hefur í mörg ár en þó skárri en hörmungarárið 2013. Meira
3. desember 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Vonast eftir að líf færist í húsið á ný

„Við vonumst til að einhver starfsemi hefjist aftur og húsið muni nýtast samfélaginu. Það er dapurlegt að horfa á það grotna niður,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, um auglýsingu um sölu fasteigna St. Meira
3. desember 2014 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ætla að fella ríkisstjórn Svíþjóðar

Þingmenn Svíþjóðardemókratanna tilkynntu síðdegis í gær að þeir hygðust greiða atkvæði gegn fjárlagafrumvarpi minnihlutastjórnar Jafnaðarmannaflokksins og Umhverfisflokksins. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2014 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Frændi vor leggst

Styrmir Gunnarsson skrifar á Evrópuvaktina: Finnland er að verða „hinn sjúki maður Evrópu“, eins og það er orðað í Financial Times. Yfirstandandi ár er hið þriðja í röðinni, þegar kemur að minnkandi vergri landsframleiðslu. Meira
3. desember 2014 | Leiðarar | 405 orð

Sarkozy snýr aftur

Franskir hægrimenn búa sig undir forsetakosningar og ýmsar blikur eru á lofti Meira
3. desember 2014 | Leiðarar | 188 orð

Tvífótur riðar til falls

Það kemur ekki á óvart þótt völt ríkisstjórn riði Meira

Menning

3. desember 2014 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

„Það koma allir að krossgötum í sínu lífi á einhverjum tíma“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Crossroads, fimmta breiðskífa tónlistarmannsins og hjartaskurðlæknisins Helga Júlíusar Óskarssonar, kom út á haustmánuðum. Plötur Helga hafa verið ólíkar hvað varðar tónlistarstíl. Meira
3. desember 2014 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Biophilia Live gefin út á mynddiski

Heimildarmyndin Biophilia Live sem fjallar um tónleika Bjarkar sem haldnir voru í kjölfar áttundu hljóðversskífu hennar Biophiliu , er komin út á mynddiski á vegum útgáfunnar One Little Indian. Myndin kemur út á DVD og Blueray-formi og fylgir með m.k. Meira
3. desember 2014 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Campbell hreppti Turnerinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Duncan Campbell hreppti hin eftirsóttu bresku Turner-verðlaun, og fimm milljóna króna verðlaunafé, fyrir kvikmyndina „It For Others“. Er hann fjórði nemandinn úr Glasgow School of Art sem hreppir verðlaunin á tíu... Meira
3. desember 2014 | Bókmenntir | 115 orð | 1 mynd

Fjallað um Lúðvík í Andvara

Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags, er komið út. Þetta er 139. árgangur. Aðalgrein ritsins að þessu sinni er æviágrip Lúðvíks Jósepssonar, alþingismanns og ráðherra, eftir Svavar Gestsson. Meira
3. desember 2014 | Bókmenntir | 199 orð | 3 myndir

Kári galdrameistari og kappar hans

Eftir Ármann Jakobsson. Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti. JPV útgáfa, 2014. 194 bls. Meira
3. desember 2014 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Kelað í kojum

Er þetta svona í raun og veru? Þessi spurning leitar á hugann þegar læknaþættir birtast á skjánum. Fyrst var það Bráðavaktin, svo tóku Grey's Anatomy og Private Practice við keflinu. Meira
3. desember 2014 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Leitin að jólunum 10. leikárið

Sýningar eru hafnar hjá Þjóðleikhúsinu á verðlaunaleikritinu Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson tíunda leikárið í röð. Alls hefur verkið verið sýnt yfir 220 sinnum frá því það var frumsýnt á aðventunni 2005. Meira
3. desember 2014 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Líður að helgum tíðum í Hallgrímskirkju

Kvennakórarnir Vox feminae og Cantabile ásamt elstu stúlkum Stúlknakórs Reykjavíkur halda sameiginlega aðventutónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30 undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Meira
3. desember 2014 | Bókmenntir | 596 orð | 3 myndir

Nú er hin skarpa skálmöld komin

Eftir Einar Kárason. Mál & menning, 2014. 192 bls. Meira
3. desember 2014 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Sagnir um Grafning

Út er komin bókin Grafningur og Grímsnes – Byggðasaga , vegleg bók í ritstjórn Sigurðar Kristins Hermundarsonar, um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890-2012 og Grímsnes að hluta til. Meira
3. desember 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Samaris og Ásgeir á lista Line of Best Fit

Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit, sem þykir með þeim áhrifameiri í heiminum, hefur birt lista yfir 50 hljómplötur sem gefnar voru út á árinu og eru í sérstöku uppáhaldi hjá ritstjórninni. Meira
3. desember 2014 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Sálumessa með úrvalssöngvurum

Sálumessa Mozarts verður flutt í Langholtskirkju eftir miðnætti á morgun, kl. 00.30, af sinfóníuhljómsveit, Óperukórnum í Reykjavík og fjórum söngvurum. Meira
3. desember 2014 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Tríó Tómasar og Sigríður á Björtuloftum

Tríó Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika með söngkonunni Sigríði Thorlacius á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21, á vegum Jazzklúbbsins Múlans. Auk Tómasar leika í tríóinu þeir Gunnar Gunnarsson og Sigtryggur Baldursson. Meira
3. desember 2014 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Þýðir ekki að kvarta yfir ljósmyndurum

Leikarinn Christian Bale mun hafa sagt starfsbróður sínum George Clooney að hætta að kvarta yfir svokölluðum paparazzi, laumuljósmyndurum, ef marka má vefinn E! Online . Bale segir gagnslaust að kvarta yfir áreiti slíkra ljósmyndara, það geri hann... Meira

Umræðan

3. desember 2014 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Aftur í átt til sáttar

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Tillagan snýst um að hverfa aftur í átt að faglegri niðurstöðu verkefnisstjórnar 2. áfanga rammaáætlunar, sem var afurð átta ára faglegrar vinnu." Meira
3. desember 2014 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Albert Schweitzer – læknisfræði, nei, takk

Eftir Jón Ögmund Þormóðsson: "Hann hlaut síðan friðarverðlaun Nóbels árið 1952 vegna starfa sinna í þágu bræðralags þjóða." Meira
3. desember 2014 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Gildi hvítra miðaldra karlmanna

Ég komst að því um daginn að ég væri ofsóttur. Málið er nefnilega það að ég er miðaldra hvítur karlmaður og þar að auki kristinn (að nafninu til – er enn í Þjóðkirkjunni, sem þýðir víst að ég er kristinn að mati kirkjunnar). Meira
3. desember 2014 | Velvakandi | 41 orð | 1 mynd

Góðir þættir

Brestir, heimildaþáttur fréttastofu á Stöð 2 hefur náð að hrista upp í landanum. Í þeim síðasta var viðtal við konur sem þurfa að lifa á um 50-80 þús. kr. á mánuði. Mér finnst að alþingismenn ættu að horfa á þáttinn.... Meira
3. desember 2014 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Gústafi svarað

Eftir Sverri Agnarsson: "Í sambandi við spurningu sem Gústaf Níelsson spyr núverandi og fyrrverandi formann Félags múslima á Íslandi er nóg að vitna í það sem haft var eftir Salmann Tamimi í viðtali frá 8." Meira
3. desember 2014 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Orð, framkvæmd og því miður sönn saga

Eftir Óla Björn Kárason: "Ádrepa Eykons varð mér hugleikin þegar greint var frá því að ákveðið hefði verið að framlög skattgreiðenda til Ríkisútvarpsins skyldu hækka." Meira

Minningargreinar

3. desember 2014 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Baldur Vilhelmsson

Baldur Vilhelmsson, fyrrverandi prestur og prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, lést í Reykjavík 26. nóvember 2014. Baldur var fæddur á Hofsósi 22. júlí 1929. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2014 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

Geir Guðmundsson

Geir fæddist í Reykjavík 28. júní 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. nóvember 2014. Hann var yngsti sonur hjónanna Guðmundar Kristins Ögmundssonar, f. 29.7. 1888 á Bolafæti í Hrunamannahreppi, d. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2014 | Minningargreinar | 1357 orð | 1 mynd

Kristjana Elísabet Jóhannsdóttir

Kristjana Elísabet Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 22. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Bjarni Hjörleifsson, vegaverkstjóri og þingskrifari í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2014 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 30. apríl 1931 í Glæsibæ í Eyjafirði. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 23. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, f. 1889, d. 1966 og Sigríður Stefánsdóttir, f. 1892, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2014 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

Þór Guðjónsson

Þór Guðjónsson, M.S. fyrrv. veiðimálastjóri, f. 14. nóvember 1917, andaðist að morgni mánudagsins 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Afgangur af viðskiptajöfnuði 48 milljarðar

Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 48 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi en á sama tíma árið 2013 var afgangurinn hins vegar 63,5 milljarðar . Meira
3. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Beri að upplýsa bandarísk yfirvöld

Íslensk stjórnvöld hafa áritað FATCA-samning (e. Meira
3. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Nordea með nýja sjávarútvegsdeild

Nordea bankinn, stærsti banki Norðurlanda, tilkynnti í gær stofunun nýrrar sjávarútvegsdeildar, sem mun taka til allra viðskipavina bankans í sjávarútvegi en þeir eru staðsettir um gjörvallan Noreg, á Íslandi, í Færeyjum, Kanada, Írlandi, Danmörku og... Meira
3. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 2 myndir

Straumur stefnir á um 500 milljóna hlutafjáraukningu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Straumur fjárfestingabanki hyggst sækja sér um fimm hundruð milljónir króna í nýtt hlutafé í þessum mánuði. Hlutafjáraukningin kemur í kjölfar kaupa á hlut í MP banka og Íslenskum verðbréfum (ÍV). Meira

Daglegt líf

3. desember 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Ítalska tvíeykið Danilo Cartia og Letizia Sampaolo í Bíó Paradís

Ítölsku hljóðfæraleikararnir Danilo Cartia og Letizia Sampaolo efna til tónleika í Bíó Paradís í kvöld. Tvímenningarnir hafa verið framarlega í bluegrass-tónlistarsenunni í heimalandi sínu síðasta áratuginn. Meira
3. desember 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

J.S. Bach og Hafliða Hallgrímssyni gert hátt undir höfði

Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju heldur áfram í dag með hádegistónleikum Schola cantorum. Meira
3. desember 2014 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...kíkið í Vonarstrætið

Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir aðventufögnuði í húsnæði sínu í Vonarstræti 4b á morgun og býður gesti og gangandi velkomna. Á viðburðinum, sem stendur á milli kl. Meira
3. desember 2014 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Listamaður vikunnar sýnir verk

Sem fyrr stendur listamannsrekna sýningarrýmið Kunstschlager fyrir listamanni vikunnar en að þessu sinni er það Selma Hreggviðsdóttir. Selma er búsett í Glasgow þar sem hún lauk nýverið MFA-námi í Glasgow School of Art. Meira

Fastir þættir

3. desember 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5 exd5 8. e3 c5 9. Bd3 Rc6 10. Re2 He8 11. O-O b6 12. g4 h6 13. De1 a5 14. Dg3 Ba6 15. Bxa6 Hxa6 16. h4 Db8 17. Dg2 b5 18. Rf4 Dd6 19. Bd2 Hb6 20. g5 hxg5 21. hxg5 Rh7 22. Kf2 Rf8 23. Meira
3. desember 2014 | Í dag | 264 orð

Af veðrinu og afleiðingum þess

Eðlilega varð óveðursspáin og síðan veðrið mörgum að yrkisefni. Ólafur Stefánsson byrjaði undir kvöld á laugardag: Ennþá veit ei um það neinn hvað allt á jörðu fýkur, og hvort að yfir steini steinn standi er þessu lýkur. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 656 orð | 4 myndir

Athafna- og ævintýrakona

Birna fæddist í Reykjavík 3.12. 1974 og ólst upp í Smáíbúðahverfinu þar sem foreldrar hennar búa enn í dag. Hún hóf skólagönguna í Ísaksskóla og þaðan lá leiðin í Breiðagerðisskóla og svo í Réttarholtsskóla. Meira
3. desember 2014 | Í dag | 26 orð

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í...

Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Er svæðisstjóri RÚV á Akureyri

Freyja Dögg Frímannsdóttir er nýtekin við sem svæðisstjóri RÚV á Akureyri, en þar starfa átta manns. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Claessen

Gunnlaugur Valgardsson Claessen yfirlæknir fæddist á Sauðárkróki 3.12. 1881. Hann var sonur Jean Valgards van Deurs Claessens sem var verslunarstjóri á Hofsósi, kaupmaður á Sauðárkróki og síðar landsféhirðir í Reykjavík. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hildur Margrét Ríkarðsd. Owen

30 ára Hildur býr í Reykjanesbæ, lauk prófum frá Keili og stundar nú nám í viðskiptafræði við HR og starfar hjá UPS. Maki: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson, f. 1980, tölvu- og tæknifræðingur hjá ITS. Dætur: Alda Kristín, f. 2006, og Aþena Mist, f. 2013. Meira
3. desember 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Hvort tekur maður e-ð úr pússi sínu eða pússi sínum ? Bæði kynin tíðkast um pyngju , eða um föggur, farangur ; karlkynið líklega algengara um pyngju : Hann tók pening úr pússi sínum , en hvorugkynið um föggur : Ferðamaðurinn tók landakort úr pússi sínu... Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Njarðvík Lovísa Mía B. Stefánsdóttir fæddist 3. desember 2013 kl. 12.35...

Njarðvík Lovísa Mía B. Stefánsdóttir fæddist 3. desember 2013 kl. 12.35. Hún vó 3.822 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Clara L.B. Róbertsdóttir og Stefán Pálsson... Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sölvi Jóhann Vignisson fæddist 23. janúar 2014 kl. 15.26. Hann...

Reykjavík Sölvi Jóhann Vignisson fæddist 23. janúar 2014 kl. 15.26. Hann vó 3.910 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Ása Jóhannsdóttir og Vignir Már Sigurðsson... Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Þór Þórsson

30 ára Sigurbjörn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í læknisfræði frá háskólanum í Dedrecen í Ungverjalandi og er læknir við LSH. Systkini: Magnús, f. 1991, og Guðmundur, f. 1994. Foreldrar: Magnhildur Sigurbjörnsdóttir, f. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurður Birkir Gunnarsson

30 ára Sigurður ólst upp á Sauðárkróki, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FNV og er verslunarmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Maki: Saga Sjöfn Ragnarsdóttir, f. 1991, starfsmaður hjá Loðskinni. Foreldrar: Sigríður Kristín Jónsdóttir, f. Meira
3. desember 2014 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir Erla Sigrún Sigurðardóttir Gísli Hvanndal Jónsson Guðjón Sveinbjörnsson Kristín María Hartmannsdóttir 80 ára Ólafur Tryggvason Elíasson Sigríður Jónsdóttir 75 ára Hafsteinn Hafsteinsson Perla Guðmundsdóttir 70 ára... Meira
3. desember 2014 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Varnarmenn fá sjaldnast viðurkenningar. Engir gullskór eru veittir fyrir að hafa komið í veg fyrir flest mörk á keppnistímabilinu. Þó er ekkert síður mikilvægt að koma í veg fyrir mörk en að skora þau. Meira
3. desember 2014 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1886 Oscar Nickolin, lyfjasveinn í Reykjavíkurapóteki, auglýsti í Þjóðólfi að hann tæki að sér „tannlækningar án þess að draga tennurnar út“ en þetta mun vera fyrsta íslenska auglýsingin um tannlækningar. 3. Meira

Íþróttir

3. desember 2014 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Allt annað lið en það ítalska

hm 2015 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Á þessum degi

3. desember 1987 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Ísraelsmenn, 29:22, í öðrum leik sínum á alþjóðlega mótinu Polar Cup í Noregi. Sá fyrsti, gegn Júgóslövum, tapaðist með sjö mörkum. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 759 orð | 3 myndir

„Gott að hafa núna eitt skrímsli í teignum“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar hafa unnið alla átta leiki sína í Dominos-deild karla í körfuknattleik í vetur. Upphafið á leiktíðinni er því rétt eins og í fyrra og þeirri leiktíð lauk með deildar- og Íslandsmeistaratitli. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Bjarni rifbeinsbrotinn

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR í handknattleik, er rifbeinsbrotinn og spilar ekki meira með liði sínu á þessu ári. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Dyrnar opnar fyrir Eiði

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

England Swansea – QPR 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli...

England Swansea – QPR 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson fór af velli á 87. mínútu í liði Swansea. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Flake gæti orðið leikfær snemma árs

Spútniklið Dominos-deildar karla í körfuknattleik, Tindastóll frá Sauðárkróki, á inni mjög öflugan leikmann ef svo má segja. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gunnhildur til Stabæk

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins samið við norska liðið Stabæk. Gunnhildur skrifaði undir eins árs samning en hún er nú stödd í Bandaríkjunum í fríi og verður fram að jólum. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Gylfi áberandi í sigurleik

Gylfi Þór Sigurðsson var áberandi í sóknarleik Swansea City þegar liðið lagði QPR að velli 2:0 í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM kvenna: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni HM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Makedónía 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Grindavík: Grindavík – KR 19.15 TM Höllin: Keflavík – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Haukar 19. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Hentar fullkomlega

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby en hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið í handknattleik stendur í ströngu. Tveir góðir...

Kvennalandsliðið í handknattleik stendur í ströngu. Tveir góðir sigurleikir á landsliði Ítalíu eru að baki og framundan tvær viðureignir við Makedóníu. Allt leikir í forkeppni HM. Fyrri viðureignin gegn Makedóníu fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lið Makedóníu hefur ekki náð sér á flug um nokkurra ára skeið

Landslið Makedóníu í handknattleik kvenna hefur frá árinu 2008 aðeins tvisvar sinnum komist inn í lokakeppni stórmóts. Makedóníumenn voru gestgjafar EM 2008 og voru þá afar frambærilegt lið sem hafnaði í sjöunda sæti. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 64 orð

Lindgren en ekki Erlingur?

Svíinn Ola Lindgren verður næsti þjálfari Füchse Berlín og tekur við af Degi Sigurðssyni næsta sumar, en ekki Erlingur Richardsson sem þó var í hópi fjögurra þjálfara sem helst komu til greina hjá þýska handknattleiksfélaginu. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Lineker með sigurmarkið

Það verður Lundúnaslagur á Stamford Bridge í kvöld þegar topplið Chelsea tekur á móti grönnum sínum í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

S if Pálsdóttir og Valgarð Reinhardsson , bæði úr Gerplu, voru í gær...

S if Pálsdóttir og Valgarð Reinhardsson , bæði úr Gerplu, voru í gær útnefnd fimleikakona og -karl ársins 2014 af Fimleikasambandi Íslands. Norma Dögg Róbertsdóttir átti besta afrek ársins og kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Sigurður með freistandi tilboð frá Ástralíu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Spánn Guadalajara – Barcelona 31:41 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Spánn Guadalajara – Barcelona 31:41 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir... Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall - Uppsala 82:74 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall - Uppsala 82:74 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 21 stig, Hlynur Bæringsson skoraði 6 stig og tók 5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson skoraði 2 stig og gaf 4 stoðsendingar en Ragnar Nathanaelsson skoraði ekki fyrir Sundsvall. Meira
3. desember 2014 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Þegar Eiður Smári hóf sig til flugs á Brúnni

Stamford Bridge, heimavöllur Chelsea í London, sunnudagur 1. október árið 2000: Fagurlega ljóshærður Íslendingur í blárri treyju númer 22, merktri Gudjohnsen sparkar í bolta og aftur og aftur. Þetta er á þröngum gangi inn af blaðamannaherberginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.