Greinar mánudaginn 8. desember 2014

Fréttir

8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

100 dagar frá upphafi eldgossins

Eldgosið í Holuhrauni hefur í dag staðið látlaust yfir í 100 daga, en það hófst af krafti aðfaranótt sunnudagsins 31. ágúst sl. Flæði hraunsins úr gosinu er nú um 100 rúmmetrar á sekúndu, sem er um helmingi minna en var í upphafi. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

70 ára

Í dag er sjötugur að aldri, Trausti Víglundsson, fagstjóri Icelandair hótela. Fáir framreiðslumenn hafa lengri starfsaldur í sinni grein en Trausti en hann útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskóla Íslands árið 1965 og varð meistari 1970. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Alls 265,9 milljónir í símenntun

Fjárveitingar til símenntunarstöðva voru í ár 263,3 milljónir króna, en á næsta ári verða þær 265,9 milljónir. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ásahreppur skuldlaus 2017

Útsvarið í Ásahreppi verður lækkað niður í 12,44% árið 2015. Það er lágmarksútsvar samkvæmt áætlun frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þetta var meðal þess sem var samþykkt í fjárhagsáætlun fyrir árin 2015-18 í sveitarstjórn Ásahrepps nýverið. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

„Það töldu allir að málið væri afgreitt“

Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, taldi að Hornafjörður myndi tilheyra umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bjartmar með óskalag þjóðarinnar

„Ég er auðmjúkur og þakklátur þjóðinni minni og stoltur af því að henni þyki jafnvænt um lagið mitt og mér þykir um hana,“ segir Bjartmar Guðlaugsson en lag hans, Þannig týnist tíminn, var um helgina kjörið óskalag þjóðarinnar í samnefndum... Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Bók Gísla gefin út í Bandaríkjunum

Bókaútgáfa Chicago-háskóla hefur ákveðið að gefa út bókina Hans Jónatan, maðurinn sem stal sjálfum sér eftir Gísla Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, undir heitinu The Man Who Stole... Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Café Lingua með jólaveislu í Borgartúni

Café Lingua býður upp á jólaveislu og hefst hún kl. 17.30 í Borgartúni 1 í dag. Veislan er í samstarfi við tungumálaskólann Dósaverksmiðjuna. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ekki á einu máli um passa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þingflokkur sjálfstæðismanna samþykkti að senda frumvarp um náttúrupassa til þinglegrar meðferðar þótt skoðanir væru skiptar um málið. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Enn beðið á Bakka

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vonast er til að framkvæmdir við kísilver þýska fyrirtækisins PCC á Bakka við Húsavík getist hafist snemma á næsta ári. Til stóð að hefja framkvæmdir núna í desember en fjármögnun hefur tafist. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjármagna kísilver

Guðni Einarsson Björn Jóhann Björnsson Viðræður hóps íslenskra lífeyrissjóða um fjármögnun tæplega þriðjungs af kísilveri PCC á Bakka við Húsavík eru mjög langt komnar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Einhverjir þættir eru enn ófrágengnir. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Getur sigið og risið eftir sjávarstöðu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er reiknað með því að Harpa eins og önnur hús sem standa á fyllingu úti í sjó sígi og lyfti sér örlítið eftir sjávarstöðu (virkar svona eins og gormur). Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Grýla, Grýla þarf að djamma

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ég er búin að vera að djamma svo mikið og drekka mjöð,“ hreytti Grýla út úr sér þegar hún kom askvaðandi inn í Þjóðminjasafnið í gær. Meira
8. desember 2014 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstarfsmaður frá Kúbu læknaður

Læknir frá Kúbu sem smitaðist af ebólu á meðan hann var við störf í Sierra Leóne á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) er nú kominn aftur til höfuðborgarinnar Havana. Eftir að upp komst um veikindi hans, þann 16. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Hraði og dýpt flóðs var endurmetin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einungis ein stæða, þ.e. stórt raflínumastur, er talin vera í hættu komi stórt flóð niður farveg Þjórsár í kjölfar hugsanlegra eldsumbrota í Vatnajökli. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jólaljósin kveikt í kuldanum

Ljósin á jólatrénu við Austurvöll voru kveikt með viðhöfn í gær. Fjöldi fólks kom saman til að berja hið nýja tré augum og ríkti mikill jólaandi á svæðinu. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Diddúar í Mosfellskirkju

Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú heldur ásamt blásarasextett jólatónleika 18. árið í röð í Mosfellskirkju í Mosfellsdal á morgun og hefjast þeir kl. 20. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Kemur mishart niður á trúfélögum

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þessi skerðing kemur mun harðar niður á okkur en Þjóðkirkjunni að ég tel. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Kíghóstinn alltaf viðvarandi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Komu langt að í jólastemningu á Akureyri

Fjöldi fólks sótti miðbæinn á Akureyri á kertakvöldi um helgina. Voru margir komnir langt að til þess að njóta stemningarinnar. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn

Jólasnyrting Guðmundur Hallgrímsson, rúningsmaður og klaufsnyrtir á Hvanneyri, var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær og snyrti sauðfé og nautgripi fyrir... Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kveikt á spádómskerti og hirðakerti

Aðventuljósin í Grafarvogskirkju voru tendruð við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Fór þar fram fyrsta aðventuhátíð vetrarins, en henni var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Laufabrauðsútskurður að gömlum sið

Á jólasýningu Árbæjarsafns í gær var meðal annars hægt að fylgjast með útskurði á laufabrauði líkt og forfeður okkar og -mæður gerðu í árdaga. Fullorðnir og börn sátu í gamla Árbænum með vasahnífa á lofti og sýndu mikla fimi í útskurðinum. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Nýr völlur ÍR nýtist ekki í alþjóðleg mót

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Því ber náttúrlega að fagna að það rísi annar frjálsíþróttavöllur í Reykjavík. Hinsvegar leysir þetta ekki okkar alþjóðlegu skuldbindingar eða þarfir,“ segir Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri FRÍ. Meira
8. desember 2014 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Obama var fluttur á sjúkrahús með verki

Barack Obama Bandaríkjaforseti var um helgina fluttur á sjúkrahús vegna eymsla í hálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu eru veikindi forsetans ekki talin vera alvarleg, en hann var greindur með bakflæði. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Reyna að svindla sér í strætó

Nokkuð er um að fólk falsi strætómiða til að láta á það reyna að komast ferða sinna frítt. Hafa vagnstjórar orðið varir við þetta, meðal annars þegar miði sem settur er í baukinn er aðeins merktur á annarri hliðinni. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 992 orð | 7 myndir

Samspil litanna er ótrúlegt

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fljótlega eftir að komið var inn yfir hálendisbrúnina blasti kraumandi potturinn við okkur. Glóandi súlur stóðu hátt til himins og í víðfeðmu biksvörtu hrauninu sást víða í rauða glóð. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Segir vinnubrögðin vera skrítin

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Það töldu allir að þetta væri afgreitt mál, að við myndum tilheyra Suðurkjördæmi,“ segir Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð

Sérsveitin í Breiðholtið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk seint á laugardagskvöld tilkynningu um slagsmál í Breiðholti og lék strax grunur á að eggvopnum hefði verið beitt. Óskaði lögreglan því eftir aðstoð frá sérsveit ríkislögreglustjóra. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Spenntu upp lása á 11 básum í Jólaþorpinu í Hafnarfirði

Brotist var inn í sölubása í Jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgina, að öllum líkindum á laugardagskvöldið. Tilkynnt var um innbrotið til lögreglu í gærmorgun. Spenntir voru upp lásar í 11 básum af 20 á svæðinu. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur Haukadalsá á leigu

Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) gekk í gær frá samningi við Veiðifélag Haukadalsár um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum. Áður voru innlendir og erlendir aðilar með ána á leigu. Meira
8. desember 2014 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tekur slaginn í næstu kosningum

Alex Salmond, leiðtogi skoskra sjálfstæðissinna, hefur ákveðið að bjóða sig fram í bresku þingkosningunum sem haldnar verða í maí á næsta ári. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Varað við stormi í kvöld og nótt

Veðurstofan hefur varað við suðaustan stormi eða roki, 20-28 metrum á sekúndu, sem gengur yfir landið í kvöld og nótt. Fyrst suðvestan- og vestanlands með snjókomu eða slyddu. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Varðskipið Týr tók þátt í stórri björgunaraðgerð

„Áhöfnin fór í það að sinna konum og börnum í þessum hópi. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vaxtalaust lán frá kaupfélaginu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að taka allt að 300 milljóna króna lán hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Lánið er tekið til að endurfjármagna annað lán sem sveitarfélagið tók hjá kaupfélaginu. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð

Verja þarf eina stæðu vegna hugsanlegs flóðs

Einungis ein stæða, þ.e. stórt raflínumastur, er talin vera í hættu komi stórt flóð niður farveg Þjórsár í kjölfar hugsanlegra eldsumbrota í Vatnajökli. Meira
8. desember 2014 | Innlendar fréttir | 235 orð

Verkfall hófst á miðnætti

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fundað var í kjaradeilu lækna í gær og lauk fundinum án niðurstöðu. Meira
8. desember 2014 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Víða er slóð eyðileggingar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fellibylurinn Hagupit skildi eftir sig slóð eyðileggingar er hann fór yfir austurhluta Filippseyja í gær. Meira
8. desember 2014 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Voru teknir af lífi þegar sérsveit reyndi björgun

Bandarísk stjórnvöld segjast ekki hafa átt annan kost en að senda hóp sérsveitarmanna inn í Jemen í þeirri von að bjarga gíslum sem þar voru í haldi liðsmanna hryðjuverkasamtaka al-Qaeda. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2014 | Leiðarar | 129 orð

Áhyggjuefni

Tölum um takmarkaðan vöxt ætti að taka sem hvatningu um að gera betur Meira
8. desember 2014 | Leiðarar | 453 orð

Erlendum gjaldeyri dælt úr landi

Reglur ESB sem eru innleiddar hér á landi geta verið dýrar og óþarfar í senn Meira
8. desember 2014 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Notað og nýtt

Það er ekkert nýtt að með því að slengja „ný“ framan við þekkt hugtök má fá fram breytt hughrif, betri og verri eftir atvikum. Meira

Menning

8. desember 2014 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Auglýsingar sem gleðja

Ég hef ánægju af auglýsingum og fyrir jól bíð ég alltaf eftir kóka kóla auglýsingunni, þessari með jólatrénu og syngjandi fólki af alls kyns þjóðernum. Sú auglýsing kemur mér alltaf í gott skap. Meira
8. desember 2014 | Menningarlíf | 1924 orð | 3 myndir

Finnst ég alltaf verða að hækka viðmiðið

„Af hverju situr þú inni?“ spurði ég. Hún sagði: „Tengdamóðir mín fór á spítala og allir áttu von á því að hún myndi deyja þar. Svo ég hreinsaði bankareikninginn hennar en gamla herfan dó ekki heldur kom heim. Meira
8. desember 2014 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Jólatónleikar til styrktar krabbameinslækningadeild Landspítalans

Haustönn tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum í Laugarneskirkju endar með jólatónleikum föstudaginn 12. desember til styrktar krabbameinsdeild Landspítalans og fer ágóðinn af tónleikunum í að kaupa sérstakar dýnur í sjúkrarúm krabbameinslækningadeildar... Meira
8. desember 2014 | Bókmenntir | 281 orð | 3 myndir

Líf og dauði Lillu

Eftir Sigurjón Magnússon. Ugla gefur út, 195 bls. innb. Meira
8. desember 2014 | Tónlist | 425 orð | 3 myndir

Rafmagnað fyrirtak

Kiasmos er dúett skipaður þeim Janusi Rasmussen og Ólafi Arnalds, sem leika á hljómborð og forrita. Auk þeirra koma fram Viktor Orri Árnason á fiðlu og lágfiðlu, Unnur Jónsdóttir á selló og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Öll lög eru eftir þá Janus og Ólaf. Erased Tapes gefa út. Meira

Umræðan

8. desember 2014 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

„Hagsmunabarátta listamanna á RÚV?“

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "„... – en hvað sem líður afkomu listamannsins, verða höfuðlaun hans og lífsgleði þó alltaf í því fólgin að skapa hið andlega verðmæti – listaverkið.“" Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Fárviðri á Fjarðarheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Vill ráðherra að Seyðfirðingum verði áfram haldið í sjálfheldu ef honum er ekkert um viðkomustað Norrænu gefið?" Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið þarf skjóta uppbyggingu

Eftir Ómar G. Jónsson: "Sækjum fram á þann stall í heilbrigðiskerfinu þar sem okkar hæfustu læknar og hjúkrunarfólk vill starfa við og vera stolt af sem og landsmenn allir." Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Lygamál laxeldisins

Eftir Óðin Sigþórsson: "Við stöndum frammi fyrir sömu náttúruspjöllum og aðrar þjóðir verði sjókvíaeldi á norska laxinum aukið eins og áform eru um." Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Skólar gærdagsins eða morgundagsins

Eftir Hjálmar Árnason: "Hlutverk skóla er að kenna nemendum að læra, halda þeim forvitnum og sjálfbjarga í netheimum. Þannig búum við þá undir morgundaginn." Meira
8. desember 2014 | Bréf til blaðsins | 85 orð

SVANNA – GK Íslandsmeistari í parasveitakeppni Sveitin Svanna...

SVANNA – GK Íslandsmeistari í parasveitakeppni Sveitin Svanna – GK sigraði á Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um helgina í húsnæði Bridssambands Íslands í Síðumúla. Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Til varnar Einari Sveinssyni

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Fyrir réttum 30 árum kynntist ég þessum heiðursmanni. Heiðursmaður lesist á ensku: gentleman!" Meira
8. desember 2014 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Þeir sem þarf að hafa áhyggjur af

Mikið sem ég alltaf dáðist að þessum sortum sem amma mín bakaði og útdeildi til fjölskyldunnar. Þeir hlaupa á hundruðum pistlarnir sem hafa verið skrifaðir um það hvað fólk þarf að koma miklu í verk fyrir jólin og það sé aldrei hægt að gera allt. Meira
8. desember 2014 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Ævin er aðventa

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þá munum við ekki aðeins upplifa jólin, heldur fá að sjá þau og snerta á þeim. Sitja til borðs með frelsaranum á hinni eilífu uppskeruhátíð lífsins." Meira

Minningargreinar

8. desember 2014 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Bjarnveig Jakobsdóttir

Bjarnveig Jakobsdóttir fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 8. desember 1914. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 6. mars 1999. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Daníel Gunnar Sigurðsson

Daníel Gunnar Sigurðsson fæddist í Bakkaseli í Hrútafirði 1. apríl 1941. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. nóvember 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Lýðsson, bóndi og trésmiður frá Bakkaseli, f. 7. nóvember 1908, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Guðný Jósteinsdóttir

Guðný Jósteinsdóttir fæddist 9. febrúar 1932 í Kirkjubæ á Húsavík. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 27. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Jósteinn Finnbogason sjómaður, fæddur 3. október 1909, dáinn 17. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Helgi Hemmert Sigurjónsson

Helgi Hemmert Sigurjónsson fæddist 29. ágúst 1951. Hann lést 5. nóvember 2014. Helgi var jarðsunginn 13. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Ingveldur Jónasdóttir

Ingveldur Jónasdóttir fæddist í Garðhúsum á Eyrarbakka 29.10. 1917. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra, 23. október 2014. Útför Ingveldar fór fram frá Fossvogskirkju 31. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Kristján Ragnarsson

Kristján Ragnarsson fæddist 27. júní 1930. Hann lést 24. nóvember 2014. Útför Kristjáns fór fram 1. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1265 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Ökrum í Hraunhreppi á Mýrum 18. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. nóvember 2014.Foreldrar hennar voru Ingigerður Þorsteinsdóttir, fædd 22. maí 1898 í Háholti í Gnúpverjahreppi, dáin 3. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 4654 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Ökrum í Hraunhreppi á Mýrum 18. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. nóvember 2014. Foreldrar hennar voru Ingigerður Þorsteinsdóttir, fædd 22. maí 1898 í Háholti í Gnúpverjahreppi, dáin 3. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Sigurður Baldursson

Sigurður Baldursson fæddist 30. september 1952. Hann lést 20. október 2014. Útför Sigurðar fór fram 7. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Sigurrós R. Jónsdóttir

Sigurrós R. Jónsdóttir fæddist 16. júlí 1924 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún lést á Skjóli í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurrósar fór fram frá Langholtskirkju 18. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Unnar Jón Kristjánsson

Unnar Jón Kristjánsson fæddist 12. maí 1966. Hann lést 9. nóvember 2014. Útför Unnars var gerð 21. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Valgerður Gísladóttir

Valgerður Gísladóttir fæddist á Helgastöðum 6. júní 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 1. desember 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Jónsson, f. 4. september 1889, d. 14. ágúst 1978 og Sólborg Sigmundsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2014 | Minningargreinar | 4486 orð | 1 mynd

Vigdís Ámundadóttir

Vigdís Ámundadóttir fæddist 10.10. 1925 í Dalkoti í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Grund í Reykjavík 27. nóvember 2014. Foreldrar Vigdísar voru Ásta Sigfúsdóttir, f. 6.5. 1890, og Ámundi Jónsson, f. 26.5. 1885. Systkini Vigdísar voru: Rögnvaldur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

S&P lækkar lánshæfi Ítalíu

Matsfyrirtækið Standard & Poors lækkaði á föstudag lánshæfiseinkunn ítalska ríkisins. Lækkaði einkunnin úr BBB/A-2 niður í BBB-/A-3 með stöðugum horfum, aðeins einu þrepi ofar en svokallaður ruslflokkur. Meira
8. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Sterkar atvinnutölur ýta hlutabréfum upp á við

Nýjustu mælingar á bandaríska vinnumarkaðinum komu fjárfestum skemmtilega á óvart á föstudag. Urðu til 321.000 ný störf í nóvember en samkvæmt könnunum höfðu markaðsgreinendur að meðaltali reiknað með um 230.000 störfum. Meira
8. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Virgin spreytir sig á skemmtisiglingum

Breski viðskiptajöfurinn Richard Branson opnaði á dögunum nýjustu viðbótina við Virgin-fjölskylduna. Er um að ræða skemmtisiglingafyrirtæki, Virgin Cruises, með höfuðstöðvar í Miami. Meira
8. desember 2014 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Wells Fargo slær bandarískt met

Við lokun markaða vestanhafs á föstudag mældist markaðsvirði Wells Fargo & Co 285,5 milljarðar dala, með 5,19 milljarða útistandandi hluti þann 31. október. Að sögn Bloomberg sló bankinn með þessu fyrra met Citigroup sem verðmætasti bankinn. Meira

Daglegt líf

8. desember 2014 | Daglegt líf | 465 orð | 2 myndir

Að sýna hvort öðru umhyggju

Það er hægt að sýna maka sínum umhyggju á ótal vegu. Að kaupa gjöf handa maka sínum er einn valkostur en að sýna umhyggju þarf ekki að kosta peninga. Sú umhyggja er límið sem heldur pari saman. Meira
8. desember 2014 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...búið til heimagerðan ís

Alltaf er nú skemmtilegra að borða það sem gestgjafinn hefur búið til sjálfur en ekki keypt í pakka, til dæmis ísinn á jólunum. Margir hafa þá hefð í þetta eina skipti á ári, að búa til jólaísinn. Meira
8. desember 2014 | Daglegt líf | 729 orð | 4 myndir

Ég hef enga dulræna hæfileika

Hún segist vera jarðbundin manneskja og allt það sem leynist í hennar galdraskjóðu sé fyrst og fremst skemmtileg dægradvöl. Meira
8. desember 2014 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Farið varlega með útikertin

Nú þegar dimmasti tíminn er genginn í garð og hátíðir framundan, er gaman að lífga upp á með lifandi ljósi. En opinn eldur býr yfir hættu og aldrei er of varlega farið. Á heimasíðu Sjóvár eru góð ráð og ábendingar í tengslum við útikerti. Meira
8. desember 2014 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Hvað merkir að dreyma dýr og hvað merkja litir í draumi?

Í bókinni hennar Gurríar er vitnað í tvo draumspekinga sem réðu drauma árum saman fyrir lesendur Vikunnar. Þar kemur m.a fram að kettir séu alls ekki slæm dýr í draumi, það fari allt eftir hegðun kattarins hver merkingin er. Meira

Fastir þættir

8. desember 2014 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. cxd5 Rxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. cxd5 Rxd5 8. Rc3 Rd7 9. He1 O-O 10. e4 Rxc3 11. bxc3 c5 12. a4 Dc7 13. Bf4 Bd6 14. Bxd6 Dxd6 15. Hc1 Hfd8 16. Dd3 Hac8 17. Rg5 Re5 18. Dd1 cxd4 19. f4 Rg6 20. e5 Dd7 21. Bxb7 Dxb7 22. Meira
8. desember 2014 | Fastir þættir | 178 orð

Áhrifakonur. N-Enginn Norður &spade;K874 &heart;G10752 ⋄D...

Áhrifakonur. N-Enginn Norður &spade;K874 &heart;G10752 ⋄D &klubs;D86 Vestur Austur &spade;D1053 &spade;ÁG &heart;K &heart;83 ⋄Á107 ⋄986532 &klubs;G7542 &klubs;K93 Suður &spade;962 &heart;ÁD964 ⋄KG4 &klubs;Á10 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ásdís Þórhallsdóttir

30 ára Ásdís ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í viðskiptafræði við HÍ og er verkefnastjóri hjá Practical. Sonur: Stefán Sölvi, f. 2005. Bræður: Tryggvi Þórhallsson, f. 1982, og Ísak Þórhallsson, f. 1990. Foreldrar: Þórhalla Guðmundsdóttir, f. Meira
8. desember 2014 | Viðhorf | 114 orð | 1 mynd

Bílflautu hafnað sem vekjaraklukku

Mér gremst þegar bílflautan er notuð í öðrum tilgangi en gert er ráð fyrir. Hún á að vera samskiptatæki í umferðinni, notuð til að vara við aðsteðjandi hættu og þess háttar. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Býr nemendur undir að fara út í lífið

Ingibjörg Daníelsdóttir er umsjónarkennari 10. bekkjar í Grunnskóla Borgarfjarðar í Varmalandi. Um 100 nemendur eru í skólanum og 10 krakkar í 10. bekk. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Gunnar Þ. Gylfason

30 ára: Gunnar býr í Reykjavík, lauk MPA-prófi í opinberri stjórnsýslu við HÍ og stundar nú laganám við HR. Maki: Þórunn Halldóra Þórðardóttir, f. 1986, læknir. Foreldrar: Helga Árnadóttir, f. 1953, starfar hjá Icelandair, og Gylfi Þ. Gunnarsson, f. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Íris Ragnarsdóttir

30 ára Íris býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í alþjóðaviðskiptum frá Bifröst og er markaðsfulltrúi hjá Heimilistækjum. Maki: Björn Guðmundsson, f. 1980, viðskiptastj. hjá Samskipum. Foreldrar: Guðbjörg Hólm, f. Meira
8. desember 2014 | Í dag | 20 orð

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi...

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Meira
8. desember 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Enn ber við að einhver hreppir þau örlög að „hellast úr lestinni“: „Liðið helltist úr lestinni og féll niður um deild.“ En það á að vera heltist , komið af því er hestur manns í (hesta)lest á ferð varð haltur og dróst aftur úr. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 493 orð | 4 myndir

Músíkalskur og pólitískur svæfingalæknir

Rún fæddist á Akureyri 8.12. 1964 og ólst upp á Brekkunni þar og í Falun í Svíþjóð í þrjú ár. Hún var í Barnaskóla Akureyrar, Lundarskóla, Gagnfræðaskóla Akureyrar, og lauk stúdentsprófi frá MA 1984. Meira
8. desember 2014 | Í dag | 275 orð

Nýr ráðherra og þingeyskir hagyrðingar

Mikið er ort og sagt um Ólöfu Nordal, nýjan ráðherra. Karlinn á Laugaveginum vék sér að mér: Mælti Eygló: „Hið óvænta kemur óvænt! Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 251 orð | 1 mynd

Rafn Jónsson

Rafn Jónsson tónlistarmaður fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8.12. 1954. Foreldrar hans voru Ragna Sólberg, lengi starfsmaður Pósts og síma á Ísafirði, og Jón Snorri Jónsson, sjómaður og harmónikkuleikari. Stjúpfaðir og vinur Rabba var Guðmundur H. Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Laíla Liv Waage fæddist 12. júní 2014 kl. 9.29. Hún vó 4.688 g...

Reykjavík Laíla Liv Waage fæddist 12. júní 2014 kl. 9.29. Hún vó 4.688 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Ester Hlíf Sigurðardóttir og Sigurður Smári Gunnarsson Waage... Meira
8. desember 2014 | Árnað heilla | 141 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Martha María Sandholt 90 ára Gróa Sigurjónsdóttir 85 ára Hákon Aðalsteinsson Svanhvít Bjarnadóttir 80 ára Katrín Ingvarsdóttir Teresita Patriarca 75 ára Baldur Guðmundsson Björn Matthíasson Gylfi Sigurjónsson Sólveig Sigurðardóttir 70 ára Árni... Meira
8. desember 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Í nánast hverri stórfjölskyldu á Íslandi stendur fólk andspænis ögrandi viðfangsefni, stríði sem einhverra hluta vegna fer ekki hátt. Meira
8. desember 2014 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ajax – Willem II 5:0 • Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta...

Ajax – Willem II 5:0 • Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrsta mark Ajax en fór af velli á 18. mínútu vegna meiðsla. AZ Alkmaar – GA Eagles 2:0 • Aron Jóhannsson skoraði fyrra mark Alkmaar og lék allan tímann. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Alexander góður í sigri Ljónanna

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Alexander Petersson hélt upp á nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen með stórleik þegar Löwen vann frábæran sigur á ungverska liðinu Veszprém í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Andar köldu milli van Gaal og Koeman

Leikur Manchester United og Southampton í kvöld er kannski ekki mest spennandi leikur í heimi en leikurinn er sá síðasti í 15. umferðinni. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Aron í gang með AZ Alkmaar

Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar og landsliðsmaður Bandaríkjanna í knattspyrnu, er byrjaður að hrella markverðina á nýjan leik í hollensku úrvalsdeildinni. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Aron var öflugur í stórsigri Kiel

Það er gleðiefni fyrir íslenska landsliðið í handknattleik sem verður í eldlínunni á HM í Katar í næsta mánuði, að Aron Pálmarsson er kominn á gott skrið eftir meiðsli sem hann var að glíma við aftan í læri. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Atalanta – Cesena 3:2 • Hörður Björgvin Magnússon sat á...

Atalanta – Cesena 3:2 • Hörður Björgvin Magnússon sat á varamannabekk Cesena allan tímann en liðið komst í 2:0 í fyrri hálfleik. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. desember 1969 Ísland sigrar Austurríki, 22:12, í vináttulandsleik karla í handknattleik í Graz, daginn eftir eins marks ósigur gegn sama liði í undankeppni HM. Ólafur H. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 98 orð

Bandarískir háskólameistarar

Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir urðu í gær NCAA meistarar í fótbolta með liði sínu Florida State University í bandaríska háskólaboltanum. Skóli þeirra FSU vann Virginu-skóla 1:0 og sigurmarkið kom átta mínútum fyrir leikslok. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Belgía Club Brugge – Zulte-Waregem 2:1 • Ólafur Ingi Skúlason...

Belgía Club Brugge – Zulte-Waregem 2:1 • Ólafur Ingi Skúlason lék fyrstu 59 mínúturnar fyrir Zulte-Waregem. Lokeren – Cercle Brugge 0:0 • Arnar Þór Viðarsson þjálfar Cercle Brugge. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Dóttir mín æfir fótbolta með Fylki. Í vikunni var æfing úti á...

Dóttir mín æfir fótbolta með Fylki. Í vikunni var æfing úti á gervigrasinu í fimbulkulda. Þær voru ekki margar sem mættu á æfinguna. Veðrið var ekkert hræðilegt. Það var bara snjór og mikið frost. Ekkert meira. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

E.Frankfurt – W. Bremen 5:2 Hamburger SV – Mainz 2:1 Bayern...

E.Frankfurt – W. Bremen 5:2 Hamburger SV – Mainz 2:1 Bayern M. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Enginn Eiður var í liði Bolton

Ekkert varð úr að Eiður Smári Guðjohnsen léki með Bolton að nýju eftir 14 ára hlé þegar liðið sótti Reading heim í ensku B-deildinni á laugardaginn. Eiður Smári var ekki kominn með leikheimild. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

England West Ham – Swansea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England West Ham – Swansea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea. Manch. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Enn tapar Grindavík

Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik í 16-liða úrslitum í bikarkeppni karla í körfuknattleik, Powerade-bikarnum um helgina. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

FC Köbenhavn – Midtjylland 3: 0 • Rúrik Gíslason lék fyrstu...

FC Köbenhavn – Midtjylland 3: 0 • Rúrik Gíslason lék fyrstu 81 mínútuna fyrir Köbenhavn. • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Norðmönnum

Úrslitakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik hófst í gær en að þessu sinni fer mótið fram í Króatíu og Ungverjalandi. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Gylfi Þór góður í tapleik Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, spilaði allan leikinn í tapleik liðsins gegn West Ham. Gylfi töfraði fram gullfallega sendingu inn fyrir vörn West Ham á Montero sem lagði boltann á Wilfred Bony sem skoraði. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Halldór Orri samdi við Stjörnuna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil en um helgina skrifaði Halldór Orri Björnsson undir þriggja ára samning við Garðabæjarliðið. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Schenkerhöllin: Haukar &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Schenkerhöllin: Haukar – Grindavík 19.15 Bikarkeppni karla: Ásgarður: Stjarnan – ÍR 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Snæfell 19. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason opnaði markareikning sinn með Perugia...

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason opnaði markareikning sinn með Perugia á tímabilinu þegar liðið burstaði Pro Vercelli, 4:0, á útivelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Birkir skoraði fyrsta mark leiksins á 32. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 421 orð | 4 myndir

Létt hjá Eyjamönnum

í eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Akureyri mættust í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Eyjamenn voru sterkari á öllum sviðum og unnu leikinn nokkuð örugglega, 28:20, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:7. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Meti fagnað á listasafni

sund Pétur hreinsson peturhreins@mbl.is Jacky Pellerin landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með frammistöðu áttmenningana sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í sundi í Doha Katar en því lauk í gær. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Akureyri 28:20 Staðan: Valur...

Olís-deild karla ÍBV – Akureyri 28:20 Staðan: Valur 141022384:33322 Afturelding 14923343:32220 ÍR 14923382:35320 FH 14725371:34616 ÍBV 14617373:36413 Akureyri 14617348:35513 Haukar 14446342:33812 Fram 14509305:35610 Stjarnan 14428357:37710 HK... Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Poweradebikar karla 16-liða úrslit: Keflavík – Þór Þ. 89:78 KR...

Poweradebikar karla 16-liða úrslit: Keflavík – Þór Þ. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Ribéry kominn í 100

Frakkinn Franck Ribéry skoraði sitt 100. mark fyrir þýsku meistarana í Bayern München þegar hann tryggði liði sínu 1:0 sigur gegn Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni um helgina. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Róbert til Þýskalands

Handbolti Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Róbert Aron Hostert, handknattleiksmaðurinn hjá danska liðinu Mors-Thy, er á leiðinni til Þýskalands samkvæmt heimildum Morgunblaðsins og er tíðinda að vænta úr herbúðum hans innan tíðar. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlar geta verið vondir

Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, viðurkenndi um helgina að hann hefði ekkert á móti því ef leikmenn félagsins noti ekki samfélagsmiðla. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Snillingarnir Ronaldo og Lionel Messi

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Snillingarnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi stálu senunni rétt einn ganginn í Spánarsparkinu en báðir skoruðu þeir þrennu fyrir lið sín um helgina og undirstrikuðu að þeir eru bestu fótboltamenn heims. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Verður Kolbeinn lengi frá?

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, framherji hollenska meistaraliðsins Ajax, fer í myndatöku í dag og eftir hana ætti að liggja ljóst fyrir hversu alvarleg meiðsli leikmannsins eru. Kolbeinn var borinn sárþjáður af leikvelli á 18. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Villarreal – Real Sociedad 4:0 • Alfreð Finnbogason lék...

Villarreal – Real Sociedad 4:0 • Alfreð Finnbogason lék síðasta stundarfjórðunginn fyrir Sociedad. Villarreal – Real Sociedad 4:0 Barcelona – Espanyol 5:1 Rayo Vall. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Víst getur Móri tapað leikjum

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna á knattspyrnusviðinu. En hann hefur aldrei unnið knattspyrnuleik á St James´s Park í Newcastle eins merkilegt og það kann að hljóma. Það breyttist ekki um helgina. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 474 orð | 4 myndir

Von er á öflugu liði

handbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta átti ekki í miklum vandræðum með Makedóníu þar í landi og sigldi sex marka sigri í höfn, 28:22, á laugardag. Meira
8. desember 2014 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Wenger þarf að fara

Fótbolti Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Eftir þrjá sigurleiki í röð tapaði Arsenal fyrir Stoke 3:2. Allir geta tapað fótboltaleik, eins og sannaðist á St. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.