Greinar fimmtudaginn 15. janúar 2015

Fréttir

15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

190 þúsund fleiri ferðamenn í fyrra

Um 997.000 ferðamenn fóru um Keflavíkurflugvöll, Seyðisfjörð og aðra flugvelli landsins árið 2014 en um er að ræða 190 þúsund fleiri ferðamenn en árið 2013. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Ferðamálastofa birti í gær. Aukningin milli ára nemur 23,6%. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Allt að 3 mánaða bið hjá SÁÁ

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þeir sem innrituðu sig í lok síðasta árs geta átt von á því að bíða í þrjá mánuði eftir að komast í áfengis- og vímuefnameðferð,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. „10. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Anna Kolbrún Árnadóttir nýr formaður

Anna Kolbrún Árnadóttir var kjörin formaður Landssambands framsóknarkvenna á 17. landsþingi framsóknarkvenna sem fram fór á sunnudag. Hún tekur við af Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur borgarfulltrúa sem hefur verið formaður frá hausti 2013. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Átta vikna ferðalag um höfuðborgarsvæðið

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag hefst átta vikna ferð blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins um höfuðborgina og stóru sveitarfélögin í nágrenni hennar. Ferðin er farin undir yfirskriftinni Heimsókn á höfuðborgarsvæðið . Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

„Áhrifasaga Saltarans“ til umræðu

Útgáfufagnaður verður í Seltjarnarneskirkju í dag klukkan 17 í tilefni af útkomu bókarinnar „Áhrifasaga Saltarans“ eftir dr. Gunnlaug A. Jónsson. Höfundurinn mun fjalla um tilurð verksins og Grétar Halldór Gunnarsson fjallar um bókina. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

„Brotnaði niður og fór að gráta“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Edda Heiðrún Backman, leikari og málari, er ein af þeim sem nýta sér ferðaþjónustu fatlaðs fólks sem legið hefur undir miklu ámæli að undanförnu. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

„Þetta er eitthvað sem situr í manni alla ævi“

„Það var svo brjálað veður, eina leiðin var að fara með varðskipinu. Þetta var alveg svakalegt, við sigldum upp í storminn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Beðið í tæp tvö ár eftir handleggjum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er orðið ofsalega þreytt, manni hundleiðist að vera í svona óvissu. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Borgin kaupir land í Úlfarsfellslandi

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kaupa landspildu sem er við sveitarfélagsmörk Reykjavíkur og Mosfellsbæjar í þeim tilgangi að leysa ágreiningsmál á milli landeiganda og Reykjavíkurborgar. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Elsta hús þorpsins gert upp

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sandvík heitir elsta húsið á Þórshöfn og var byggt árið 1902. Það hefur staðið autt og niðurnítt í fjöruborðinu í tæp þrjátíu ár. Húsið sér nú fram á uppreisn æru sinnar því endurbygging þess er hafin. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Er þörf á að breyta lögum um Schengen?

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Europol metur það svo að hryðjuverkaógn í Evrópu hafi aldrei verið meiri frá því 11. september 2001, þegar flogið var á turna World Trade Center í New York. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 536 orð | 4 myndir

Flugi oftar aflýst vegna veðurs

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tíðarfarið í desember sl. gerði Flugfélagi Íslands líkt og öðrum samgöngufyrirtækjum lífið leitt. Varð félagið að fella niður meira en tvöfalt fleri ferðir í desember en í sama mánuði árið áður. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Flugu frá hátíðarmatarborðinu

Jón Sigurðsson Blönduósi „Aligæsir hafa verið til staðar í sögu landsins frá landnámstíð. Þær eru nú taldar í útrýmingarhættu. Þær eru ófleygar vegna þess að búið er að breyta líkamsgerð fuglanna með ræktun. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Frestun líkleg á flutningi Fiskistofu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég tel nánast útilokað miðað við hvernig mál hafa þróast að við getum opnað höfuðstöðvar á Akureyri 1. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Fullyrðingum breytt eftir úrskurð ytra

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Gjá í deilu stéttarfélaga og Norðuráls

Hvorki gengur né rekur í kjaradeilu Norðuráls á Grundartanga og fimm stéttarfélaga starfsmanna álversins um nýjan kjarasamning. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1478 orð | 3 myndir

Handalaus og fótalaus baráttumaður en ekki vonlaus

Viðtal Gústaf Skúlason gustaf@99design.net Svíinn Mikael Andreasson er merkilegur maður. Ekki aðeins fyrir það að hafa fæðst og lifað alla ævi handa- og fótalaus. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Hálfdáni fagnað við lendingu

Hálfdán Ingólfsson, flugstjóri hjá Erni, fékk góðar móttökur á Reykjavíkurflugvelli í gær þegar hann kom úr sinni síðustu ferð fyrir félagið. Skv. reglum lætur Hálfdán nú af störfum vegna aldurs en hann er 65 ára í dag, 15. janúar. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 2133 orð | 2 myndir

Höggdofa takast Frakkar á við nýja framtíð

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson skrifar frá Frakklandi Hafi þeir Chérif Kouachi, Saïd Kouachi and Amedy Coulibaly þráð að komast í tölu dýrlinga tókst þeim það á kostnað 17 manns sem ekki langaði til að deyja. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Íbúar orðnir fullsaddir af mokstri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Reykjavíkurborgar þurfa sjálfir að moka sér og bílum sínum leið í gegnum snjóruðninga sem snjóruðningstæki borgarinnar hrúga upp meðfram götunum. Eftir síðustu snjókomu eru víða snjóruðningar meðfram götum. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Karlar ræða jafnréttismál

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Fulltrúar frá yfir hundrað ríkjum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) höfðu boðað komu sína á Rakarastofuráðstefnuna svokölluðu sem hófst í gær í höfuðstöðvum SÞ í New York. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Landsliðsmennirnir á 32. hæð í Katar

„Það sem maður hefur séð til þessa er að allar aðstæður eru hinar bestu. InterContinental-hótelið sem við erum á er flott og fínt og það fer vel um okkur á 32. hæðinni. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 940 orð | 3 myndir

Litu Íslendinga hornauga

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Í fundargerðum bankaráðs Englandsbanka frá árinu 2008, sem birtar voru í ársbyrjun, kemur fram að bresk fjármálayfirvöld litu hugmyndir um Ísland sem mögulega fjármálamiðstöð hornauga. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Lítill fjárhagslegur ávinningur

Fjárhagslegur ávinningur af sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar er ekki mikill, hvorki til langs né stutts tíma litið, að mati Hafrannsóknastofnunar. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 125 orð

Læknandi meðferð við gláku ekki til Í umfjöllun um glákurannsóknir Gauta...

Læknandi meðferð við gláku ekki til Í umfjöllun um glákurannsóknir Gauta Jóhannessonar frá því á laugardaginn segir að helmingur 82 milljóna króna rannsóknarstyrks hans fari til launa en hið rétta er að hluti styrksins fer til launa Gauta. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð

Málþing um framtíð skops í fjölmenningu

Málþing á vegum námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands verður haldið föstudaginn 16. janúar kl. 12.00 til 13. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 672 orð | 1 mynd

Met í merkingum fugla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Met var líklega slegið í fjölda merktra fugla hér á landi í fyrra og ekki ólíklegt að nýjar tegundir hafi einnig bæst við. Guðmundur A. Meira
15. janúar 2015 | Innlent - greinar | 326 orð | 3 myndir

Morgunblaðið býður upp á átta vikna ferð um höfuðborgina og nágrenni

Frá og með deginum í dag og næstu átta vikurnar býðst lesendum Morgunblaðsins að slást í för með blaðamönnum og ljósmyndurum blaðsins í Heimsókn á höfuðborgarsvæðið þar sem víða verður komið við. Meira
15. janúar 2015 | Innlent - greinar | 144 orð | 1 mynd

Mosfellsbær er eftirsótt blanda af sveit og borg

Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 9.000 íbúa. Sveitarfélagið er landmikið og spannar um 220 ferkílómetra. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nota seglbúnaðinn til að hlaða rafhlöðurnar

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík vinnur að því að rafmagnsvæða eitt skipa sinna, skonnortuna Opal, þannig að seglbúnaður skipsins verði notaður til að hlaða rafhlöðurnar sem knýja áfram skipið. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Nóatúni breytt í Krónuna

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þremur verslunum Nóatúns verður á næstu mánuðum breytt í Krónuverslanir; í Grafarholti, Hamraborg og Nóatúni, en eftir mun standa aðeins ein Nóatúnsverslun, þ.e. í Austurveri. Nýlega var Nóatúni í JL-húsinu lokað. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 1559 orð | 4 myndir

Ný ferð á hverjum degi

Viðtal Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þórólfur Árnason hóf störf sem nýr forstjóri Samgöngustofu í ágúst á síðasta ári. Samgöngustofa annast stjórnsýslu og eftirlit með öryggi í flugi, siglingum, umferð, samgöngumannvirkjum og leiðsögu. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ný plata Bjarkar kemur út í mars

Björk Guðmundsdóttir greinir frá því á fésbókarsíðu sinni að ný hljómplata hennar, Vulnicura, komi út í mars. Þá stendur mikið til hjá tónlistarkonunni því sýning um verk hennar og feril verður opnuð á sama tíma í Museum of Modern Art í New York. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli mun rísa á Norðfirði

„Þetta var rosalega stór stund og ánægjuleg,“ segir Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, en fyrsta skóflustunga nýs átta deilda leikskóla var tekin á Norðfirði í gær. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 728 orð | 3 myndir

Ofuráhersla lögð á læknisfræðilega greiningu barna

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Læknisfræðileg greining er orðin að gjaldmiðli fyrir þjónustu við börn með sérþarfir í skólakerfinu að sögn Evalds Sæmundsen, sviðsstjóra rannsókna hjá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (GRR). Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Slípað í slippnum Ekki var annað að sjá en að sá sem stóð vaktina á bak við logsuðuhjálminn, í slippnum við Reykjavíkurhöfn; og sauð og slípaði til skiptis hafi kunnað vel til... Meira
15. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Páfi hvatti til sátta

Um milljón manns kom saman við sjávarsíðuna í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, þegar Frans páfi tók Joseph Vaz í dýrlinga tölu í gær. Mun þetta vera mesti mannfjöldi, sem safnast hefur saman í borginni. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Rannsókn lögreglu á mannsláti lokið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á láti konu í Stelkshólum í lok september. Málið er komið til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um útgáfu kæru, hvort málið verði fellt niður eða sent lögreglu til frekari rannsóknar. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Ratbjart um miðjan dag

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er ratbjart akkúrat núna, en svo fer að dimma mjög hratt,“ sagði Friðrik Ingason, stýrimaður á frystitogaranum Þerney RE 101, undir hádegi í gær, en Þerney er eitt skipa HB Granda. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ráðherra aflar lagaheimilda

Í fyrirspurn á þingi fyrir jól spurði Birgitta Jónsdóttir Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hvort hann teldi að lagaheimild þyrfti til að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu frá Hafnarfirði norður til Akureyrar. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Ráðherra vill fjölga virkjanakostunum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að það að raforkan sé að verða uppseld, séu bæði góð og slæm tíðindi. Hún telur nauðsynlegt að fleiri virkjanakostum verði komið á framkvæmdastig. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Reksturinn engin geimvísindi

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Aðdragandinn að kaupunum var tiltölulega skammur, það verður að segjast eins og er. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 222 orð

Reynt að blekkja lánveitendur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grunur leikur á að veðlánasvik á fasteignamarkaði hafi færst í vöxt að undanförnu og að í sumum tilfellum leggi kaupendur fram falskt eigið fé til að standast greiðslumat. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Rómó hjá sönghópnum Boudoir

Sönghópurinn Boudoir, sem er skipaður tíu söngkonum, heldur tónleika í kvöld kl. 22 á Rósenberg við Klapparstíg undir yfirskriftinni „Rómó á Rósenberg“. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 849 orð | 4 myndir

Samstaða í skugga harmleiks

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á morgun, 16. janúar, verða 20 ár síðan fjórtán manns fórust í snjóflóði í Súðavík. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sif snýr til baka í næsta mánuði

Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF og varðskipið Týr eru um þessar mundir við eftirlit fyrir Frontex, Landamærastofnun EU á hafsvæðinu í kringum Ítalíu. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skaplegra flugveður eftir dyntóttan desember

„Jólamánuðurinn var mjög erfiður og þungur fyrir innanlandsflugið vegna veðurfarsins. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð

Skemmdu minnisvarða Helga Hóseassonar

Spellvirkjar skemmdu í gær minnisvarða um hinn landsþekkta mótmælanda Helga Hóseasson á Langholtsvegi. Minnisvarðinn er bekkur með áföstu skilti sem ber eitt af þekktustu slagorðum Helga og voru unnar skemmdir á skiltinu. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð

Snjóblásarar rjúka út í snjóþyngslum

Mikill áhugi er á snjóblásurum þessa dagana. Það eru ekki einungis fyrirtæki, bæjarfélög og verktakar sem kaupa tækin heldur einnig einstaklingar sem vilja draga úr erfiðinu við snjómokstur við hús sín. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stormi spáð á Norðausturlandi í kvöld

Gert er ráð fyrir stormi norðaustantil á landinu í kvöld með vindi meira en 20 metrar á sekúndu samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Tekið er fram að víða verði slæmt ferðaveður af þeim sökum. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Styrktu Landsbjörg um 2,6 milljónir

Alls söfnuðust 2,6 milljónir króna til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í þriggja daga átaki sem Olíuverslun Íslands stóð fyrir á dögunum en þá runnu fimm krónur af hverjum lítra til Landsbjargar þegar keypt var bensín eða dísel hjá Olís eða ÓB. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Sýnir um 120 úr og klukkur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Safnarasýningin „Klukkurnar hans Dodda“ verður opnuð í Galleríi undir stiganum í bæjarbókasafni Ölfuss í Þorlákshöfn í dag. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Telur nánast útilokað að flytja í sumar

Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri, telur nánast útilokað að hægt verði að opna höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri 1. júlí í sumar eins og miðað hefur verið við. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tugir starfa gangi áform upp

HB Gunnvör hefur uppi áform um að hefja fiskeldi í Súðavík sem mun skila um 6.800 tonnum af regnbogasilungi og um 200 tonnum af þorski á ári. Málið hefur verið í þrjú ár í umhverfismati. „Þann 6. Meira
15. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Túlkinn í símann

Fyrirtækið Google greindi í gær frá því að nú væri hægt að nálgast án endurgjalds nýja útgáfu fyrir snjallsíma af smáforritinu Google Translate, sem gerir kleift að þýða jafnharðan bæði tal og texta. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Túputækið leyst af hólmi

Félag áhugafólks um hryggrauf/klofinn hrygg, færði á dögunum göngudeild þvagrannsókna 11A á Landspítalanum, nýtt 32" sjónvarpstæki með innbyggðum dvd-spilara og yfir 100 dvd-myndir. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tveir nýir landsliðsþjálfarar í skák

Ingvar Þór Jóhannesson og Einar Hjalti Jensson hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar íslensku landsliðanna á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Laugardalshöll 13.-22. nóvember næstkomandi. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Unglingalandsmótið á Akureyri

Næsta Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) verður haldið á Akureyri. Undirritaður var samstarfssamningur þess efnis í Ráðhúsinu á Akureyri milli Akureyrarbæjar, Ungmennafélags Akureyrar (UFA) og UMFÍ. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vefur rammaáætlunar hefur verið opnaður á nýju léni

Nýr vefur rammaáætlunar hefur verið opnaður á nýju léni, www.ramma.is. Vefurinn leysir af hólmi eldri vef og tekur mið af nýjustu kröfum um útlit og notendavænleika. Meira
15. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 982 orð | 2 myndir

Vekur umræðu um tjáningar frelsi

• Múslímar mótmæla teikningu af Múhameð spámanni á forsíðu háðsritsins Charlie Hebdo í Frakklandi • Óttast er að teikningin leiði til enn meira ofbeldis • Leiðtogar samtaka múslíma hvetja þá til að halda stillingu sinni og sýna umburðarlyndi Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 3 myndir

Verðlaunamyndir í ljósmyndakeppni

Jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon lauk í síðustu viku og dómnefnd hefur valið þrjár bestu myndirnar. Nærfellt sjö hundruð myndir bárust í keppnina sem stóð frá 1. desember til 6. janúar. Dómnefnd skipuð starfsmönnum Morgunblaðsins, mbl. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Voru meðframleiðendur að The Grump

Þeir Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson hjá Kvikmyndafélagi Íslands eru meðframleiðendur vinsælustu kvikmyndar liðins árs í Finnlandi. Kallast hún The Grump upp á ensku og var leikstýrt af Dome Karukoski. Meira
15. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þyrla Gæslunnar sótti slasaðan vélsleðamann

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Akureyri um klukkan 20 í gærkvöldi eftir að hafa verið kölluð á vettvang í Hlíðarfjalli til að flytja þaðan vélsleðamann sem hafði slasast í Litlahnjúki, sem er nyrst í fjallinu. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2015 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Ekki vandamál, bara lausnir

Gunnar Rögnvaldsson reifar í sínum pistli hugmynd, sem ætla mætti að sannir jafnaðarmenn gætu verið veikir fyrir, að minnsta kosti að öðru jöfnu: Mér finnst að þeir peningar sem Ríkisútvarpið fær til reksturs þess, ættu að deilast niður á alla fjölmiðla... Meira
15. janúar 2015 | Leiðarar | 283 orð

Löngu tímabært

Vonandi verður vilji fjármálaráðherra að veruleika sem fyrst Meira
15. janúar 2015 | Leiðarar | 321 orð

Rafræn tímasóun

Með rafrænum skilríkjum er einfalt mál gert flókið að óþörfu Meira

Menning

15. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 240 orð | 1 mynd

Áratuga dramatík

Sápuóperan Bold and the Beautiful hefur verið í gangi í nærri 28 ár. Þau John McCook, sem leikur ættföðurinn Eric Forrester, og Katherine Kelly Lang, sem leikur örlagavaldinn Brooke Logan, ættu að fá verðlaun fyrir þrautseigju. Meira
15. janúar 2015 | Kvikmyndir | 666 orð | 2 myndir

„Ég er bara ofsalega heppinn“

Á hverjum tökudegi var eitthvað ofsalega stórt, spennandi og merkilegt á ferðinni... við vorum alveg viss um að margir myndu horfa á hann en alls ekki svona margir. Meira
15. janúar 2015 | Leiklist | 949 orð | 2 myndir

„Skrifa gegn myrkrinu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta verk er ólíkt öllu sem ég hef skrifað áður. Meira
15. janúar 2015 | Tónlist | 699 orð | 3 myndir

Dansarar semja tónverk í rauntíma

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is ErkiTónlist sf. hlaut nýverið tæpar níu milljónir íslenskra króna í styrki frá norrænum sjóðum fyrir samnorræna tónlistar- og dansverkefnið CALMUS Waves. Meira
15. janúar 2015 | Tónlist | 58 orð | 3 myndir

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum fóru fram í gær. Þar leiddu...

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Salnum fóru fram í gær. Þar leiddu mildir og ljúfir tónar í flutningi Kársnestríósins áheyrendur inn í nýja árið. Tríóið skipa þær Guðrún Birgisdóttir á flautu, Elísabet Waage á hörpu og Svava Bernharðsdóttir á víólu. Meira
15. janúar 2015 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Ófyrirsjáanlegt land

„Ófyrirsjáanlegt Ísland“ er heiti sýningar grafíklistakonunnar Sigrúnar Ögmundsdóttur og danska málarans Birgitte Lykke Madsen sem verður opnuð í menningarhúsinu Nordatlantisk hus í Óðinsvéum í dag. Meira
15. janúar 2015 | Leiklist | 56 orð | 5 myndir

Pörupiltar eru mættir aftur til leiks til að fræða 10. bekkinga um...

Pörupiltar eru mættir aftur til leiks til að fræða 10. bekkinga um kynlíf, en uppistand þeirra er styrkt af Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Meira
15. janúar 2015 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Rannsaka 330 ára gamalt morðmál

Heimildarmynd leikhópsins Kriðpleirs um Jón Hreggviðsson sem hefur verið sýnd í Bíó Paradís færist nú yfir í Tjarnarbíó. Heimildarmyndin ber yfirskriftina Síðbúin rannsókn : Drap hann mann eða drap hann ekki mann? Meira
15. janúar 2015 | Hönnun | 92 orð | 1 mynd

Skoðar silfursmíði fyrri alda á Íslandi

Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ stendur í kvöld, fimmtudag klukkan 20, fyrir fyrirlestri um íslenska silfursmíði í tengslum við sýninguna Prýði í safninu þar sem sýnd eru ýmis verk eftir íslenska gullsmiði í tilefni af 90 ára afmæli Félags gullsmiða á... Meira
15. janúar 2015 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Ungir tónsmíðanemar bjóða til tónleika

Á morgun, föstudag, og á laugardag munu ungir tónsmíðanemar leggja undir sig Kaldalón í Hörpu og setja af stað hina árlegu Ómkvörn, uppSskeruhátíð ungra tónskálda við tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands, þar sem glæný og fersk verk munu hljóma. Meira
15. janúar 2015 | Bókmenntir | 216 orð | 1 mynd

Vinsældir British Library aukast

Aðsókn að British Library, þjóðarbókasafni Breta, jókst um tíu prósent á síðasta ári, nú á tímum síaukinnar notkunar spjaldtölva og stafrænna miðla af ýmsu tagi. Meira
15. janúar 2015 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Woody Allen gerir sjónvarpsþætti

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur skrifað undir samning við Amazon um að leikstýra nýrri sjónvarpþáttaröð sem hann skrifar einnig handritið að. Verður þetta í fyrsta skipti sem hann vinnur sjónvarpsefni. Meira
15. janúar 2015 | Tónlist | 514 orð | 1 mynd

Þau hlutskörpustu gefa hinum eldri ekkert eftir

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Á hverju ári fer fram keppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir í samvinnu við Listaháskóla Íslands. Keppnin er opin nemendum á háskólastigi, óháð því hvaða skóla þeir sækja. Meira

Umræðan

15. janúar 2015 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Ég þoli ekki fólk með skerta starfsgetu

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Samfélagið vill bara einfaldlega ekki fá það í vinnu. Sveigjanleiki vinnumarkaðarins er lítill." Meira
15. janúar 2015 | Velvakandi | 117 orð | 1 mynd

Gula pressan

Hingað til hefur DV verið í ætt við svokallaða gulu pressu, sem þykja nú ekki par merkilegir miðlar, en þá er það spurning eftir umfjöllun RÚV um fjarveru forsætisráðherra frá mótmælunum í París á dögunum, hvort sá miðill ætlar að fara að haga sér líkt... Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Heilindi og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Lögfræðingarnir Vala og Katrín, munu þær nokkurn tíma þurfa að axla ábyrgð á því hverja þær verja inn í landið?" Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist í brennidepli á Eurosonic Noorderslag 2015

Eftir Sigtrygg Baldursson: "Þar koma saman fulltrúar helstu tónlistarhátíða og bókunarskrifstofa Evrópu og Ameríku" Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Landspítalalottó - Nú þurfum við að taka til okkar ráða!

Eftir Kristínu Þorkelsdóttur: "Leysum fjárhagsvanda Landspítalans til frambúðar: undirbyggjum sjálfbæran rekstrar- og uppbyggingarsjóð sem fjármagnar lækningatækin langþráðu." Meira
15. janúar 2015 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Lífsglaðir lögaðilar

Í flugvél Icelandair í fyrradag kipptu ekki margir sér upp við tilkynningu flugstjóra þess efnis að 40 mínútna seinkun yrði á flugtaki. Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Loftslagsbreytingar

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Það er varla mikið að marka rannsókn þegar rannsakandinn hefur ákveðið niðurstöðuna fyrirfram samkvæmt sinni persónulegu trú." Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Mikilvægi sýrustigs í líkamanum fyrir heilsuna

Eftir Pálma Stefánsson: "Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna." Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Rafbílar eða sjúkrahús

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Mér virðist ólíkt skynsamlegra að nota fjármunina í að byggja nýtt sjúkrahús og auka viðhald á vegum." Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Tímabundin vörugjöld í hálfa öld – stórsigur til aukins verslunarfrelsis

Eftir Stefán S. Guðjónsson: "Til grundvallar vörugjöldum á þvottavélar, ísskápa og fleiri heimilistæki lá til dæmis sú skoðun að um væri að ræða „lúxusvarning“" Meira
15. janúar 2015 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Virða stjórnvöld hagsmuni bankanna umfram hagsmuni almennings?

Eftir Jakob Inga Jakobsson: "En lögin voru jú sett til að vernda okkur litla fólkið fyrir afleiðingum verðtryggingarinnar svo að afborganir lánanna myndu ekki knésetja okkur." Meira

Minningargreinar

15. janúar 2015 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Árnadóttir

Aðalbjörg Árnadóttir fæddist á Vopnafirði 17. janúar 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. janúar 2015. Aðalbjörg var dóttir hjónanna Aagotar Fougner Johansen húsmóður og Árna Vilhjálmssonar héraðslæknis á Vopnafirði. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Sigmundsson

Brynjar Þór Sigmundsson fæddist 9. ágúst 1978. Hann lést 3. desember 2014. Brynjar Þór var jarðsunginn 16. desember 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 5565 orð | 1 mynd

Eggert Þór Bernharðsson

Eggert Þór Bernharðsson fæddist 2. júní 1958. Hann lést 31. desember 2014. Útför Eggerts Þórs var gerð 13. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Jónsson

Guðmundur S. Jónsson fæddist 2. október 1938. Hann lést 3. ágúst 2014. Jarðarför hans fór fram 12. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Guðrún Ólöf Svavarsdóttir

Guðrún Ólöf Svavarsdóttir fæddist á Sauðárkróki 14. júní 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 7. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Svavar Guðmundsson og Sigurbjörg Ögmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Helgi Jasonarson

Helgi Jasonarson fæddist 9. desember 1921. Hann lést 24. desember 2014. Útför Helga fór fram 5. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari fæddist á Kleifastöðum í Kollafirði í Austur-Barðastrandarsýslu 24. febrúar 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. janúar 2015. Foreldrar hans voru Þórey Jónsdóttir, f. 6.11. 1900, d. 14.6. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Katrín Ríkharðsdóttir

Katrín Ríkharðsdóttir fæddist 17. janúar 1956. Hún lést 1. janúar 2015. Útför Katrínar var gerð 12. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Sigfús Jóhannsson

Sigfús Jóhannsson fæddist 5. febrúar 1934. Hann lést 25. desember 2014. Útför hans fór fram 5. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Sigurður Erlendsson

Sigurður Erlendsson fæddist á Ísafirði 16. ágúst 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 31. desember 2014. Foreldrar hans voru Erlendur Jónsson, fæddur í Vestmannaeyjum 1. apríl 1894, látinn 7. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 24.12. 1919 á Meiðavöllum í Kelduhverfi. Hann lést 28.12. 2014 á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. Foreldrar hans voru Jón Sigurgeirsson, f. 11.12. 1884, d. 19.6. 1954 og Halldóra Jónsdóttir, f. 21.2. 1886, d. 18.4. 1967. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2015 | Minningargreinar | 3463 orð | 1 mynd

Sævar Halldórsson

Sævar Halldórsson fæddist á Patreksfirði 10. september 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. janúar 2015. Foreldrar hans voru þau Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 29.4. 1895, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. janúar 2015 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 15. jan. – 17. jan. verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 15. jan. – 17. jan. verð nú áður mælie. verð Lambainnralæri úr kjötborði 2.398 3.598 2.398 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.245 1.598 1.245 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.398 1.498 kr. kg Nautahakk 1.fl 1.398 1. Meira
15. janúar 2015 | Daglegt líf | 359 orð | 6 myndir

Hefur sérhæft sig í andlitsmyndum

Hún var ekki nema sautján ára þegar hún teiknaði sína fyrstu portrettmynd. Sífellt fleiri leita til hennar og biðja um að hún teikni andlit eftir ljósmyndum. Meira
15. janúar 2015 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

...lærið tungumálið hindi

Það er alltaf gaman að tileinka sér nýtt tungumál og það getur auk þess komið að óvæntum notum við óvæntustu aðstæður, en aðallega er það skemmtilegt og opnar nýja heima. Meira
15. janúar 2015 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

Margar myndir ömmu, og ekki sama hvernig sagan er sögð

Nú þegar 100 ár eru liðin frá því konur á Íslandi fengu kosningarétt fer af því tilefni af stað hádegisfyrirlestraröð á vegum RIKK og verða tveir þeir fyrstu á morgun, föstudag, kl. 12-13 í Þjóðminjasafninu. Meira
15. janúar 2015 | Daglegt líf | 743 orð | 3 myndir

Smíðaði sjálfur sína eigin plötuspilara

Hann veit ekki til að nokkur annar hafi hér á landi smíðað fón frá grunni, en hann segir það í raun vera sáraeinfalt, það sem skipti öllu máli er að smíðin sé nákvæm. Sigurður Árni Kjartansson kýs mjúkan tón í sínum græjum. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2015 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. a3 Be7 8. 0-0 0-0 9. Ba2 Rc6 10. Kh1 Rxd4 11. Dxd4 b5 12. f4 Bb7 13. f5 e5 14. Dd3 h6 15. Be3 Hc8 16. Hac1 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hastings í Englandi. Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 602 orð | 2 myndir

800 hestamenn eru í öflugu félagi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mosfellsbær er staður hestamennskunnar. Í tímans rás hefur verið nokkuð um að fólk flytjist í bæinn gagngert í því skyni að geta stundað þar íþrótt sína, sem Mosfellingar búa vel að. Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 227 orð | 2 myndir

800 lóðir tilbúnar

Nokkur hreyfing er nú komin á byggingamarkað í Mosfellsbæ eftir nokkurra ára ládeyðu. Það gerðist strax á síðasta ári þegar fimm fjölbýlishúsalóðir í Helgafellshverfi voru seldar, en þar er ráðgerð mikil uppbygging á næstu misserum. Meira
15. janúar 2015 | Í dag | 286 orð

Af vargfugli, páfa og valhendu

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði á Leirinn á mánudaginn að hún sæti uppi með mikla afganga að loknum hátíðum – „sem betur fór var ekki vandi að koma þeim í lóg“: Feita ketið fáir meta, feikna rest. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Englandi William Óskar Maskell fæddist 29. júlí 2014 kl. 12.58. Hann vó...

Englandi William Óskar Maskell fæddist 29. júlí 2014 kl. 12.58. Hann vó 4.156 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Rakel Ýr Gunnlaugsdóttir og Ryan Christopher Maskell... Meira
15. janúar 2015 | Auðlesið efni | 505 orð | 2 myndir

Fyrstu sumarbókanirnar farnar að berast

Útlit er fyrir gott ferðasumar hjá Icelandair. Landinn er orðinn duglegur að ferðast og sumarsalan fer vel af stað. „Fyrstu bókanirnar fyrir sumarið eru að koma inn núna. Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Geimskipið við fjallið

Mannvirki sem minnir einna helst á geimskip vekur athygli þegar farið er úr Grafarholtinu í Reykjavík og þaðan að fjallabaki niður að Reykjum í Mosfellsbæ. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Kristjánsson

Guðmundur Ingi fæddist á Kirkjubóli í Önundarfirði 15.1. 1907. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttir. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Hefur í nægu að snúast í Hrísey

Ingibjörg Þórðardóttir og eiginmaður hennar, Júlíus Freyr Theodórsson, fluttu til Hríseyjar af höfuðborgarsvæðinu fyrir fimm árum og líkar vel. „Við vildum prófa þetta, ég er alin upp í Aðaldal og vissi því alveg að hverju ég gekk. Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

Íbúarnir velja íþróttafólkið

Úrslit í kjöri á íþróttakarli og -konu Mosfellsbæjar verða kynnt næstkomandi fimmtudagskvöld, 22. janúar. Verður af því sérstök athöfn í Íþróttamiðstöðinni á Varmá sem hefst klukkan 19. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Jónas Þrastarson

30 ára Jónas ólst upp á Patreksfirði, býr þar og starfar hjá Orkubúi Vestfjarða á Patreksfirði. Systkini: Bergdís Þrastardóttir, f. 1983, og Patrekur Smári Þrastarson, f. 1989. Foreldrar: Þröstur Reynisson, f. Meira
15. janúar 2015 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. Meira
15. janúar 2015 | Í dag | 45 orð

Málið

„Hagsýnn heimilisbíll,“ sagði sölumaður. Einboðið væri að kaupa slíkan bíl ef manni stæði ekki stuggur af honum, því að í orðabókinni merkir hagsýnn „glöggskyggn á eigin hag“. Sem sagt: út undir sig. Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Næsta skref er að hjálpa öðrum

Jóhanna Elísa Engelhartsdóttir, fyrsti sigurvegari Biggest Loser á Íslandi, var nýlega valin Mosfellingur ársins 2014. „Það hefur orðið kúvending í mínu lífi og árið 2014 var vægast sagt viðburðaríkt. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sandra Björk Bjarkadóttir

30 ára Sandra Björk ólst upp í Kristnesi í Eyjafirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í mannfræði og starfar hjá Icelandair. Maki: Mike Sanchez, f. 1983, hárgreiðslunemi og danskennari. Dóttir: Ísold Salome, f. 2010. Foreldrar: Bergljót Sigurðardóttir,... Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Smárason

30 ára Skarphéðinn ólst upp í Kópavogi, er nú búsettur í Reykjavík, stundar nám á bassagítar við Tónlistarskóla FÍH og starfar hjá Össuri. Maki: Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage, f. 1987, leikskólakennari. Foreldrar: Smári Gissurarson, f. Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 641 orð | 3 myndir

Strákur úr Firðinum

Anton Helgi Jónsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 15.1. 1955. Fyrstu æviárin bjó hann í Hraunkoti við Hellisgerði en seinna í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu, þar sem móðir hans var húsvörður. Hann flutti síðan 12 ára með móður sinni til... Meira
15. janúar 2015 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Ingibrektsdóttir Guðrún Þorbjörg Stefánsdóttir Þórey Þorleifsdóttir 85 ára Ólafur Guðmundsson 80 ára Fríða Jóhanna Daníelsdóttir Garðar Karlsson Guðrún Erlendsdóttir Guðrún Gunnarsdóttir Óli Ólafsson 75 ára Ingimar Guðmundsson 70 ára Anna... Meira
15. janúar 2015 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Nú er tíð ljóss og friðar lokið, og tíð slabbs og hálku hafin. Meira
15. janúar 2015 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Vindhraðinn var 214 kílómetrar á klukkustund (59,5 metrar á sekúndu, meðalvindhraði var 39,8 metrar á sekúndu). Miklar skemmdir urðu víða um land. Meira

Íþróttir

15. janúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Aron orðaður við Burnley

Sean Dyche, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley, hefur áhuga á að krækja í landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson frá Cardiff ef marka má frétt enska blaðsins Daily Mail í gær. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Dagný var sú besta að mati Soccer America

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fékk í gær enn eina nafnbótina eftir frábæra frammistöðu með Florida State í bandaríska háskólaboltanum á síðasta tímabili. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – KR 63:58 Keflavík – Haukar...

Dominos-deild kvenna Snæfell – KR 63:58 Keflavík – Haukar 90:63 Grindavík – Breiðablik 103:78 Hamar – Valur 56:87 Staðan: Snæfell 161511224:98330 Keflavík 161331396:101926 Haukar 161151126:106722 Grindavík 161061184:112220 Valur... Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 255 orð

Fá 14,5 milljónir fyrir hvern sigur

Flautað verður til leiks á 24. heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Lusail Multipurpose-höllinni í Doha í Katar í dag klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrirliði U17 til Hollands

Hinn 16 ára gamli Júlíus Magnússon hefur skrifað undir samning við hollenska knattspyrnufélagið Heerenveen. Samningurinn gildir fram til sumarsins 2017. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson sá í gær á eftir þeim samherja sínum hjá Swansea...

Gylfi Þór Sigurðsson sá í gær á eftir þeim samherja sínum hjá Swansea sem duglegastur hefur verið við að nýta sér sendingar Hafnfirðingsins, þegar Wilfried Bony var seldur til Manchester City. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Í dag hefst heimsmeistaramótið í handbolta í Katar og á morgun mæta...

Í dag hefst heimsmeistaramótið í handbolta í Katar og á morgun mæta Íslendingar Svíum í fyrsta leiknum. Eftirvæntingin er alltaf mikil, ekki síður nú en þegar ég fylgdist sjálfur í fyrsta sinn með HM í návígi fyrir 29 árum. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar Ísland sigraði Brasilíu, 34:26, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Norrköping í Svíþjóð 15. janúar 2011. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Keflavík heldur góðri pressu

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Haukar mættust í Dominosdeild kvenna í gærkvöldi. Liðin voru í öðru og þriðja sæti og því búist við hörkuleik. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – ÍR 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Tindastóll 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Grindavík 19. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 434 orð | 4 myndir

Nauðsynlegt að brúa bilið

Í Kórnum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 23 ára og yngri fékk kærkomið verkefni í gær þegar liðið fékk A-landslið Póllands í heimsókn. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – HK 24:20 Staðan: Fram 111001298:23620...

Olís-deild kvenna Valur – HK 24:20 Staðan: Fram 111001298:23620 Grótta 111001295:20720 Stjarnan 11902261:24618 ÍBV 11803304:27816 Haukar 11605266:23912 Valur 12516274:27011 Fylkir 11506253:25710 Selfoss 11416246:2779 HK 12408275:2948 FH... Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Spánn Bikarkeppnin, 16 liða, seinni leikir: Real Sociedad &ndash...

Spánn Bikarkeppnin, 16 liða, seinni leikir: Real Sociedad – Villarreal 2:2 • Alfreð Finnbogason kom inná hjá Real Sociedad á 75. mínútu. *Villarreal áfram, 3:2 samanlagt. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Upplifun og framandi

HM í Katar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Þorið að láta ykkur dreyma

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breski hlauparinn Colin Jackson, einn sigursælasti frjálsíþróttamaðurinn á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar, verður á meðal fyrirlesara á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík í dag. Meira
15. janúar 2015 | Íþróttir | 1136 orð | 2 myndir

Þrír lykilleikir fyrir Ísland til þess að árangur náist

HM í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Viðskiptablað

15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 606 orð | 2 myndir

„Hvað get ég fáið fyrir tíkall?“

Svona hljómaði spurningin hjá sex ára vini mínum í lúgunni á Shell-sjoppunni um árið en hvað fólst raunverulega í spurningunni? Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 471 orð | 2 myndir

Bragðlitlir útboðsréttir

Ferrari, Uber, Spotify, Vice Media. Hann lítur ekki amalega út, matseðillinn af þeim fyrirtækjum sem kvittur er um að muni skrá sig á hlutabréfamarkað á árinu 2015. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 540 orð | 2 myndir

Er Spotify búið að finna rétta tóninn?

Eftir Robert Cookson Tónlistariðnaðurinn hefur átt í miklum erfiðleikum með að bregðast við þróun stafrænnar tækni sem leitt hefur til þess að sala á tónlist hefur hrunið. Þrátt fyrir gagnrýni vinsælla tónlistarmanna hefur sænska fyrirtækið Spotify boðið upp á lausn sem virðist ætla að ganga upp. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustufyrirtæki spara á hruni olíuverðs

Ferðaþjónusta Hrun olíuverðs hefur áhrif á afkomu íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja og segir Rúnar Garðarsson, rekstrarstjóri hjá Grayline Iceland, verðlækkunina draga úr rekstrarkostnaði. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Goðsögnin endurlífguð

Stöðutáknið Bandaríski sportbíllinn Ford GT40 frá 7. áratugnum þykir sérlega fallegt ökutæki. Hönnuðir Ford leyfðu enda útlitinu að halda sér að mestu leyti þegar Ford GT leit dagsins ljós árið 2005 og ruku bílarnir út. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 116 orð

Hin hliðin

Menntun: Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi 1982. Véltæknifræðingur B.A.Sc. frá Copenhagen University College of Engineering 1987. IESE Business School (University of Navarra) Advanced Management Program 2006-2007. MBA Háskóli Íslands 2012. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Hleður batteríin að heimsækja háskólana

Miklar sviptingar eru á olíumarkaði um þessar mundir og Jón Ólafur Halldórsson þarf heldur betur að vera með puttann á púlsinum. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Hvað gerðist eiginlega í SA-Asíu?

Bókin Allt frá því stóra efnahagsundrið fór af stað í Suðaustur-Asíu hafa vestrænir viðskiptamenn og hagfræðingar reynt að átta sig betur á hugsunarhætti, viðskiptavenjum, þröskuldum og gildrum á svæðinu Umfram allt hafa þeir glímt við að greina hvaða... Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 251 orð

Hvenær verða nýsköpunarfyrirtækin stór?

Grunsamlega margir voru orðnir sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum árin fyrir hrun. Einhver lét hafa það eftir sér að þegar hann heyrði bæjarverkamenn ræða um félögin í kauphöllinni eins og þeir væru reyndir sjóðsstjórar varð hann viss í sinni sök. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Í upphafi nýs árs

Þegar hlutlægt er litið á meðferð stjórnsýslumála hér á landi ... er ljóst að þeir sem eiga í samskiptum við stjórnvöld hafa aldrei notið jafn viðamikilla réttinda og nú um stundir. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 148 orð | 2 myndir

Íþróttataska fyrir hinn vinnandi mann

Lífsstíll Fagmaður nútímans veit að regluleg hreyfing verður að vera hluti af daglegu lífi. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Jón Steinar aftur í málflutning með syni sínum

Veritas Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi dómari við Hæstarétt, hefur í hyggju að hefja á ný málflutningsstörf. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 657 orð | 3 myndir

Kópavogur undirbýr þrjú ný hverfi fyrir 40 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kópavogsbær auglýsir í dag byggingarrétt í nýju Glaðheimahverfi. Tvö önnur ný þéttingarsvæði verða byggð upp á næstu árum Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Meira magn loðnu í bræðslu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lítið hefur fundist af loðnu og veiðar fara hægt af stað. Einnig fer meira af loðnu í bræðslu en áður, enda er verð á mjöli og lýsi gott og markaðir erfiðir í austur Evrópu. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Björn hætti samdægurs Kaffibollinn hækkaður... Konan bak við dróna... Eyðilagt fæðingarorl... „Bankarnir hegða... Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 2193 orð | 2 myndir

Neytendur eru orðnir skynsamari

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Úlfar Steindórsson og Kristján Þorbergsson tóku við rekstri Toyota á Íslandi árið 2012. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Pétur nýr sölu- og markaðsstjóri

Freyja Pétur Thor Gunnarsson hefur verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri hjá Freyju. Pétur Thor er alþjóðamarkaðsfræðingur að mennt og starfaði í Ölgerðinni í rúm átján ár við hin ýmsu störf, nú síðast sem sölu- og rekstrarstjóri á matvörusviði. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Reglur um milliverðlagningu – hver er staðan á Íslandi í dag?

Skjölun samkvæmt starfsreglum ESB er umtalsvert minna íþyngjandi en ákvæði íslensku reglugerðarinnar. Er því erfitt að sjá fyrir þau tilvik að aðili kjósi að skjala í samræmi við íslensku reglugerðina. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 50 orð | 5 myndir

Rætt um framtíð Tækniþróunarsjóðs

Samtök iðnaðarins boðuðu til kynningarfundar fyrir félagsmenn sína með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs og Rannís þar sem farið var yfir umsóknar- og matsferli sjóðsins og hugmyndir sem upp hafa komið um nýjar áherslur í starfseminni á næstu árum en... Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 44 orð | 6 myndir

Skattar ræddir á árlegum skattadegi Deloitte

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, og Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, voru meðal ræðumanna á árlegum skattadegi Deloitte í ár. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Skilvirkari rannsóknir og krabbameinsmeðferðir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aðferðirnar sem Lífeind hefur þróað geta gagnast víða. Næsta skref er að fanga athygli erlendra risa í lyfja- og líftækni. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Soffía ráðin ráðgjafi

KOM Almannatengsl Soffía Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin ráðgjafi hjá KOM Almannatengslum. Soffía var nýverið starfandi framkvæmdastýra landsnefndar UN Women á Íslandi, en áður var hún sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 141 orð | 2 myndir

Spáir stöðugum vexti í bílasölu

Viðhorf neytenda hefur breyst og fólk er varkárara í bílakaupum en áður. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Spotify slær á rétta strengi

Síðustu 2 mánuðir nýliðins árs voru tónlistarveitunni Spotify hagstæðir og fjölgaði greiðandi áskrifendum um 2,5... Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Stórir bankar sækja hlutafé

Seðlabanki Evrópu hefur tekið við eftirliti með stærstu bönkum evrusvæðisins og þrýstir á eflingu... Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 228 orð

Stöðugleiki styður kjörin

Sigurður Nordal sn@mbl.is Sú staða sem upp er komin á vinnumarkaði er flókin og vandasöm. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 540 orð | 2 myndir

Vaxandi þrýstingur á stærstu banka Evrópu

Eftir Patrick Jenkins og Martin Arnold Í kjölfar þess að Evrópski seðlabankinn (ECB) tók í nóvember við eftirliti með stærstu bönkum evrusvæðisins af fjármálaeftirlitum heimalanda þeirra hefur þrýstingurinn á að bankarnir lagi fjármagnsskipan sína og styrki eiginfjárhlutföll aukist jafnt og þétt. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Veðlánasvik eru að aukast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innan ÍLS leikur grunur á að veðlánasvik séu að aukast og að útbúin séu seljendalán til að falsa eiginfjárstöðu kaupenda. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Viðskiptaáætlunin skref fyrir skref

vefsíðan Í mörg horn er að líta þegar nýtt fyrirtæki verður til. Það er ekki nóg að vera með góða hugmynd að vöru til að selja og vissara að greina vandlega markaðinn, möguleikana og hindranirnar. Meira
15. janúar 2015 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Yfirvöld í Katar banna ilmvatn

Yfirvöld í Katar fóru fram á að ilmvatnsflöskur frá Victoria's Secret yrðu teknar úr hillum nærfataverslunar í... Meira

Ýmis aukablöð

15. janúar 2015 | Blaðaukar | 626 orð | 3 myndir

Boston og Washington DC oft í viku

WOW air byrjar loks að fljúga vestur um haf og tekur Bandaríkin með trompi Í Evrópu bætist við flug til borga á borð við Dublin á Írlandi og Róm á Ítalíu Meira
15. janúar 2015 | Blaðaukar | 860 orð | 2 myndir

Hin magnaða Mallorca og heillandi heimsborgir

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Mallorca er komin inn hjá okkur aftur af krafti,“ segir Guðrún Sigurgeirsdóttir, framleiðslustjóri hjá ferðaskrifstofunni Vita, en hennar starf felst í því að búa til og skipuleggja draumafríið fyrir... Meira
15. janúar 2015 | Blaðaukar | 931 orð | 5 myndir

Hjólað um fjarlægar slóðir

Guðrún Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Íslandsvinir ferðaskrifstofa er með hjólaferðir í Suður-Evrópu á dagskrá í sumar eins og verið hefur undanfarin ár við góðan orðstír. Meira
15. janúar 2015 | Blaðaukar | 690 orð | 2 myndir

Hvítar strendur og sólbakaðar borgir við Miðjarðarhafið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í sumar mun Úrval-Útsýn hér um bil leggja Spán undir sig. Meira
15. janúar 2015 | Blaðaukar | 726 orð | 2 myndir

Sól, sandur og ævintýraferðir

Jón Agnar Ólason j onagnar@mbl.is „Meðal þess sem er framundan er ákveðin áherslubreyting á eldri áfangastað hjá okkur, sem er Costa Del Sol,“ útskýrir Þyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.