Greinar mánudaginn 20. júlí 2015

Fréttir

20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

204 íslenskar konur aðilar að málsókn

Á föstudaginn hefst aðalmeðferð í máli um 9.000 kvenna víða að, þ. á m. 204 frá Íslandi, gegn þýska eftirlitsfyrirtækinu TÜV Rheinland í PIP-sílikonpúðamálinu. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

51% sumarhúsa er á Suðurlandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti sumarhúsa landsmanna er á Suðurlandi og eru þau langflest í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þetta kemur fram í samantekt á heimasíðu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (www.sass.is). Í árslok 2013 voru skráð alls 12. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 768 orð | 4 myndir

94 hælisleitendur það sem af er ári

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa 94 einstaklingar víða að úr heiminum bæst í hóp umsækjenda um alþjóðlega vernd, þ.e. hælisleitenda, hér á landi. Sambærileg tala fyrir sama tíma í fyrra er 70. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð

Arðgreiðslur á hraðri uppleið

Bætt rekstrarafkoma fyrirtækja á síðustu árum birtist í því að arðgreiðslur eru á uppleið. Árið 2011 var greiddur arður af hlutabréfum 11,8 milljarðar króna en 17,7 milljarðar króna í fyrra. Tölurnar eru á verðlagi hvors árs. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Borga sektirnar með brosi á vör

Helgi Bjarnason Ingvar Smári Birgisson Hjónin sem aka hringveginn á gamalli Farmall Cub-dráttarvél með kúrekakerru hafa fengið að kenna á kuldanum og lent í ýmsum ævintýrum. „Ég held að hitinn hafi aldrei farið upp fyrir níu stigin. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Búist við 250 hælisleitendum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverð fjölgun hefur orðið í ár í hópi þeirra sem sækja um alþjóðlega vernd, þ.e. hælisleitenda, hér á landi. Meira
20. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Cameron vill tortíma kalífadæminu

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina NBC í gær að Bretland væri staðfast í því að vinna með Bandaríkjunum að því að tortíma kalífadæmi Ríkis íslams í Írak og Sýrlandi. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ferðafólk í veðravíti í Víti

Þeir voru blessunarlega kappklæddir ferðamennirnir sem blaðamaður Morgunblaðsins rakst á í Víti. Afleitt veður var víða á landinu og fór hiti á hálendinu niður að frostmarki. Íslendingar hafa þó mátt venjast því að stöku sinnum snjói yfir sumartímann. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Festast í hálfs metra djúpum pollum á Sprengisandi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Landsbjörg, telur að djúpir pollar á Sprengisandsleiðinni hafi valdið milljóna tjóni á ökutækjum, en þó hefur vegurinn aðeins verið opinn í eina viku. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fé í viðhald sauðfjárveikivarnargirðinga

Matvælastofnun fær viðbótarfjármagn í sumar til að halda við sauðfjárveikivarnargirðingum. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar. Landinu er skipt upp í 23 sóttvarnarsvæði með varnargirðingunum. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Færri selir en í fyrra í talningu Selaseturs

Árleg selatalning Selaseturs Íslands á Hvammstanga fór fram í gær. 446 selir voru taldir sem eru heldur færri dýr en síðustu ár. Í fyrra sáust 706 selir og 757 árið áður. Sandra M. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gísli Marteinn snýr aftur í ljósvakann

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður snýr aftur á skjáinn í haust eftir ársfrí, en hann hefur verið í námi í Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Grískir bankar opnaðir og skattar hækka

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Bankar verða opnaðir í Grikklandi í dag eftir að hafa verið lokaðir í þrjár vikur. Áætlað er að gríska hagkerfið hafi orðið af þremur milljörðum evra vegna lokunar bankanna, að því er kemur fram í frétt AFP. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hart barist að Hlíðarenda og ekkert gefið eftir

Íslensku strákarnir í Rugbyfélagi Reykjavíkur gáfu ekkert eftir á Hlíðarenda í gær er þeir öttu kappi við breska sjóliða úr áhöfn herskipsins HMS Somerset. Íslenska liðið lék gegn áhöfn franska herskipsins Primauguet á fimmtudaginn síðastliðinn. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 279 orð

Japana vantar hvalkjöt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Birgðir af hvalkjöti í Japan hafa ekki verið minni í 15 ár en þær eru nú. Blaðið The Japan Times greindi frá því í gær að í lok maí s.l. hefðu einungis verið til 1. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Kartöflurnar hafa sprottið illa í kuldunum í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kartöfluuppskera þetta árið hefst í Þykkvabæ í dag. Óskar Kristinsson, bóndi í Dísukoti, ætlar að taka upp Premier-kartöflur sem ræktaðar voru undir plasti fram eftir vori. Þær fara á markað í gegnum Sölufélag... Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 235 orð

Kraftur í bílasölu

Sala á bifreiðum er nú „mjög góð“ að sögn Björgvins Harðarsonar, eiganda Bílasölu Íslands. Mest mun eftirspurnin vera eftir ódýrum bílum, sem kosta minna en eina milljón króna. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Kynæsandi kokkur kitlar bragðlaukana

Kokkaþættir eru í sérlegu uppáhaldi á mínu heimili og þá aðallega þættir þar sem Gordon Ramsay leikur listir sínar. Hann er goðið okkar en yngri sonurinn vill verða alveg eins og hann og móðirin hefði ekkert á móti stefnumóti. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

LS Retail fékk verðlaun

Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail hlaut þrenn verðlaun á árlegri ráðstefnu Microsoft með samstarfsfyrirtækjum sínum, þ. á m. aðalverðlaun sem besta sjálfstæða hugbúnaðarhúsið. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 354 orð | 4 myndir

Lúxus sprettur á Hnappavöllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Makríllinn mun betri en í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Togbátar Skinneyjar-Þinganess á Höfn, Steinunn SF og Hvanney SF, eru byrjaðir makrílveiðar út af Hornafirði. Uppsjávarskip fyrirtækisins, Ásgrímur Halldórsson SF og Jóna Eðvalds SF, fara til veiða undir lok mánaðarins. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 504 orð | 5 myndir

Mjólkurdropinn verður dýrari

Baksvið Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Verðlagsnefnd búvara hefur samhljóða ákveðið að hækka heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum um það sem nemur 3,58%. Smjör hækkar um 11,6%. Lágmarksverð til bænda hækkar um 1,47 kr. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mjólkurhækkun og smjörleiðrétting

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka verð á mjólkurvörum um 3,58% þann 1. ágúst en verð á smjöri mun þó hækka um 11,6%. Meira
20. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Nýr formaður fær mikinn meðbyr

Mette Frederiksen, nýr formaður danska Jafnaðarmannaflokksins nýtur mikils trausts Dana sem telja hana eiga góða möguleika á að velta Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra úr stóli í næstu kosningum. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Opið nótt og dag

Hægt er að komast á salerni á Þingvöllum utan þjónustutíma Gestastofu og Þjónustumiðstöðvar. Í þjóðgarðinum eru alls 56 salerni. Salerni eru opin ferðamönnum allan sólarhringinn, að sögn Einars Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúa þjóðgarðsins. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

PIP-mál íslenskra kvenna tekið fyrir

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Aðalmeðferð í máli rúmlega 200 íslenskra kvenna og um 8. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Raftónlist á Loft hostel á miðvikudag

Raftónlistarmaðurinn Futuregrapher mun spila ásamt BistroBoy og DJ Dorrit á Loft hostel á miðvikudaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og standa til... Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sameiginleg ríkisstjórn evruríkja

Francois Hollande, forseti Frakklands, vill að þau ríki Evrópusambandsins sem nota evruna sem gjaldmiðil komi á laggirnar sameiginlegri ríkisstjórn sem og ríkissjóði sem lyti lýðræðislegu eftirliti af hálfu Evrópuþingsins. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skarkali spilar í Eldborgarhúsinu

Skarkali tríó mun í sumar gefa út sína fyrstu plötu. Af því tilefni verður efnt til tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, þann 21. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og verða flutt öll lög nýju plötunnar á tónleikunum, sem inniheldur m. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Spilað á gítar fyrir hafið

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Tónleikar úti á heimsenda eru ekki daglegt brauð en þegar komið er út á Langanesfont þá er ekki laust við að heimsendatilfinning bæri á sér. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Stjórnandi fær 50 milljónir í arð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sjóðstýringarfyrirtækið GAM Management hf. skilaði methagnaði í fyrra og hefur eigið fé félagsins 47-faldast að nafnvirði frá árinu 2008. Árangur félagsins er ekkert einsdæmi. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sætabrauðsdrengirnir á Siglufirði

Gissur Páll Gissurarson, Bergþór Pálsson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, eru á léttum nótum dægurlaga úr ýmsum áttum, sem allir kannast við, um allt land í sumar. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Tímamót í matarflóru Árósa

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Óskar Kristjánsson og synir hans, þeir Kristján og Ómar Óskarssynir, hafa opnað hamborgarastaðinn Murphy's Burger Joint í Árósum í Danmörku. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Um 200 útköll á hálendinu

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Hálendisvakt Landsbjargar hefur nú verið að störfum frá 3. júlí og á þeim tíma hafa vaktinni borist um 200 útköll. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Magic Mike XXL Þrjú ár eru liðin síðan Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins. Hann og félagar hans í Kings of Tampa halda nú í ferðalag til Myrtle Beach til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Meira
20. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Var meinuð landvist

Þessi fjölskylda er í hópi mörg hundruð þúsund sýrlenskra flóttamanna sem hafast við í flóttamannabúðum eftir að hafa hrakist af heimilum sínum. Í gær meinaði tyrkneski herinn um 500 sýrlenskum flóttamönnum inngöngu í landið við landamæri Sýrlands. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Var valin í starfsnám úr hópi 25.000 umsækjenda

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Fyrir rúmu ári útskrifaðist ung íslensk kona, Karen Bengtsson, úr Universidad Pontificia de Salamanca sem er einn virtasti háskóli Spánar. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Verktöku fylgja vandkvæði

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir fyrri reynslu spítalans af kaupum á verktakaþjónustu ekki góða. Meira
20. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Þórður

Gaman Símamótið 2015 fór fram í Kópavogi helgina. Þar skemmtu knattspyrnukonur framtíðarinnar sér jafnt innan vallar sem utan og létu ekkert trufla sig í... Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2015 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Lífseigur misskilningur

Vefþjóðviljinn fjallaði í gær um auðlindamál: „Einn lífseigasti misskilningur stjórnmálaumræðunnar er „sameign þjóðarinnar“. Honum fylgir iðulega að „þjóðin“ eigi alls kyns auðlindir sem hún fái ekki nægan arð af. Meira
20. júlí 2015 | Leiðarar | 414 orð

Lúxusvandi landans

Íslendingar glíma við ánægjulegri vandamál en aðrar þjóðir Meira
20. júlí 2015 | Leiðarar | 250 orð

Þörf á yfirlýsingu

Það getur falist mikil áhætta í of mikilli varfærni Meira

Menning

20. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 633 orð | 2 myndir

Fjötrar, ást og örbirgð

Leikstjórn, handrit og klipping: Sigurður Anton Friðþjófsson. Kvikmyndataka: Aron Bragi Baldursson. Framleiðandi: Magnús Thoroddsen Ívarsson. Meira
20. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Game of Thrones fær flestar Emmy-tilnefningar í ár eða 24 tilnefningar

Tilnefningar til 67. Emmy-verðlaunahátíðarinnar, sem fram fer í september á þessu ári, voru kynntar rétt fyrir helgi. Engum þarf að koma á óvart að hinir gífurlega vinsælu sjónvarpsþættir Game of Thrones fengu flestar tilnefningar. Meira
20. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 55 orð | 4 myndir

Tónleikahátíðin KEXPort var haldin í fjórða skiptið í portinu fyrir...

Tónleikahátíðin KEXPort var haldin í fjórða skiptið í portinu fyrir aftan KEX Hostel á laugardaginn. Tónleikarnir stóðu frá tólf á hádegi til miðnættis og naut fjöldi gesta veðurblíðunnar. Meira
20. júlí 2015 | Menningarlíf | 1777 orð | 1 mynd

Tónlistarveiturnar taka yfir markaðinn

• Tónlistarmaðurinn Arnar Jónsson rannsakaði áhrif tónlistarveitna á tónlistariðnaðinn í BA-ritgerð sinni í hagfræði • Staða Íslands er sérstök fyrir þær sakir að hér eru fáar tónlistarveitur • Möguleikar listamanna að ná til neytenda... Meira

Umræðan

20. júlí 2015 | Aðsent efni | 74 orð | 1 mynd

Fleiri turnar?

Ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég las að gert væri ráð fyrir nýjum 16 hæða íbúðaturni á horni Vitastígs og Skúlagötu í nýrri deiliskipulagstillögu fyrir svonefndan Baróns-reit. Meira
20. júlí 2015 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Rétta leiðin í Úkraínu

Eftir Carl Bildt: "Það eru vissulega mjög erfið mál sem þarf að greiða úr áður en friðargæslulið gæti farið til Donbass, sér í lagi um það hvernig liðið yrði skipað og hin formlegu markmið sem hvaða lið sem færi myndi hafa." Meira
20. júlí 2015 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Stefna sem skilar árangri

Eftir Gest Ólafsson: "Ef stefna á að skila árangri verður hún að vera skýr og endurspegla raunverulega stöðu en ekki skýjaborgir." Meira
20. júlí 2015 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Veitingastaðurinn sem varð frat

Einu sinni eyddi ég nokkrum vikum í að spila tölvuleikinn Restaurant City sem snýst um að hanna, byggja upp og reka stóran veitingastað og gera hann vinsælan. Meira

Minningargreinar

20. júlí 2015 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Fjóla Helgadóttir

Fjóla Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. september 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júlí 2015. Foreldrar Fjólu voru Eyrún Helgadóttir verkakona, f. 16.5. 1891, d. 31.5. 1980, og Helgi Guðmundsson, verkamaður og sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2015 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Guðmunda Kristín Þorsteinsdóttir

Guðmunda Kristín Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 14. júlí 2015. Foreldrar Guðmundu voru Þorsteinn Bjarnason, f. 30.3. 1911, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2015 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Jónína H. Hansen

Jónína H. Hansen fæddist 1. október 1927. Hún lést 5. júlí 2015.Útför Jónínu fór fram 16. júlí 2015. Vegna mistaka við vinnslu minningargreina vantaði niðurlag greinarinnar. Hér birtist greinin í heild sinni. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2015 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Vigfúsdóttir

Sigurbjörg Vigfúsdóttir fæddist í Hafnarfirði þann 28. nóvember 1930. Hún andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 12. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Vigfús Jón Vigfússon, f. 7. september 1898, d. 21. október 1965, og Epiphanía Ásbjörnsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2015 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Þóra Brynjólfsdóttir

Sveinbjörg Þóra Brynjólfsdóttir fæddist 19. janúar 1950. Hún andaðist 5. júlí 2015. Útför hennar fór fram 15. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 780 orð | 2 myndir

Ballið er ekki búið í Kína

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Svo virðist sem tekist hafi að stöðva hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins. Shanghai Composite og Shenzen Composite vísitölurnar náðu báðar botni 8. júlí eftir að hafa verið í frjálsu falli frá 12. júní. Meira
20. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Google fór á flug á föstudag

Hlutabréf leitarvélarisans Google hækkuðu um 16,3% á föstudag. Hlutabréf Google hafa ekki tekið annan eins kipp á einum degi síðan í apríl 2008. Meira
20. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Ítalía selur póstinn

Ítölsk stjórnvöld munu í október setja 40% eignarhlut sinn í ítölsku póstþjónustunni, Poste Italiane, í sölu á hlutabréfamarkaðinum í Mílanó. Financial Times greinir frá þessu. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2015 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

Að rækta vöxt og betri líðan

Hið eðlilega ferli mannsins er að læra af lífsreynslunni það sem hún færir, gott eða vont. Meira
20. júlí 2015 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði verða haldnir hátíðlegir dagana 22.-26. júlí næstkomandi. Mikið er um dýrðir í dagskránni en setning hátíðarinnar fer fram á Búðagrund klukkan tíu á föstudagskvöld og mun Árni Johnsen halda uppi stuðinu og leiða... Meira
20. júlí 2015 | Daglegt líf | 94 orð

Listaganga í Reykjavík

Fram kom í Morgunblaðinu síðastliðinn föstudag að listaganga um Reykjavík væri tvisvar á dag í júlí og ágúst. Hið rétta er að gangan fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum, annars vegar kl 12 og hins vegar kl 15. Sá háttur verður hafður á út ágústmánuð. Meira
20. júlí 2015 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Skjáskot á örskotsstundu

„Auðveldasta leiðin til að ná mynd af skjáborðinu,“ segir á vefsvæði forritsins Gyazo en það gerir þér kleift að taka skjáskot (e. screenshot) með mjög einföldum og fljótlegum hætti. Meira
20. júlí 2015 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Spennandi fyrir fróðleiksfúsa

„Flest börn læra snemma hvaða staf þau eiga. En hvaða stafi eiga dýrin – dúfan, ljónið og yrðlingurinn?“ segir um bókina Stafróf dýranna sem var nýlega endurútgefin af Máli og menningu. Meira
20. júlí 2015 | Daglegt líf | 928 orð | 4 myndir

Sumri vel varið í Columbia háskóla

Bryndís Bjarnadóttir, stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands, skellti sér í sex vikna námsdvöl í New York. Í Columbia háskóla sótti hún fróðleg og framsækin námskeið þar sem hún fékk innsýn í hryðjuverk og þéttbýlismyndun borga. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d5 5. e3 c5 6. c3 cxd4 7. exd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 d5 5. e3 c5 6. c3 cxd4 7. exd4 Rc6 8. Bd3 Bf5 9. Bxf5 gxf5 10. O-O O-O 11. He1 Re4 12. Bf4 e6 13. Rf1 Re7 14. Dc1 b5 15. Rg3 Rg6 16. Rh5 Rxf4 17. Dxf4 f6 18. Rd2 Db6 19. Rb3 Hfe8 20. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 225 orð

Af grænum njólum og hinni leiðinni

Sigrún Haraldsdóttir skrifar í Leirinn með hjólhestakveðju: Greitt milli grænna njóla, glottandi spandexdrjóla, skröltandi þar skringileg var skáldkonan úti að hjóla. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Hallgrímur Benediktsson

Hallgrímur fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 20.7. 1885. Foreldrar hans voru Benedikt Jónsson, bóndi og trésmiður á Refsstað og Guðrún Björnsdóttir húsfreyja. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Helga Kristín Jóhannsdóttir

30 ára Helga Kristín ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í iðnaðarverkfræði frá HÍ, MSc-prófi í fjármálum frá IE Business School í Madrid og starfar hjá fyrirtækjaráðgjöf PwC. Systkini: Harpa Hrund, f. 1988, og Jón Atli, f. 1991. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hildur Erlingsdóttir

30 ára Hildur býr í Kópavogi, lauk prófi á hönnunarbraut Iðnskólans í Hafnarfirði og er að læra klæðskurð og kjólasaum. Maki: Ástþór Helgason, f. 1976, fasteignasali. Synir: Adam Freyr Víðisson, f. 2003, og Kristófer Helgi Ástþórsson, f. 2009. Meira
20. júlí 2015 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kópavogur Elvar Ágúst fæddist 25. ágúst 2014 kl. 20.33. Hann vó 3.250 g...

Kópavogur Elvar Ágúst fæddist 25. ágúst 2014 kl. 20.33. Hann vó 3.250 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ella og Oddur... Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Að „úthrópa ekki góðverk sín“ er undarleg dyggð. Vilji maður sýna hógværð og ekki básúna góðverk sín út um allt nægir að þegja yfir þeim, óþarfi er að hallmæla sér við annað fólk fyrir þau. Það er það sem úthrópa merkir þarna. Meira
20. júlí 2015 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Svarfdælingur sem settist að í Kópavogi

Sigurbjörg Gestsdóttir, Svarfdælingur og fyrrv. geislafræðingur, er 70 ára. Hún hætti störfum fyrir stuttu eftir langan starfsferil sem spannaði vítt og breitt. Hún starfaði bæði á Akureyri og Dalvík, enda ættuð að norðan, en lengst af í Reykjavík. Meira
20. júlí 2015 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Oddný Sveinsdóttir 90 ára Elsebeth Margrethe Ryggstein Guðný Björnsdóttir Margrét Anna Jónsdóttir Sigríður Magnúsdóttir Sigurbergur Sverrisson Sigurður Pálsson 85 ára Auður Pétursdóttir Kjartan Reynir Zophoníasson Lilja Randversdóttir 80 ára... Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 600 orð | 3 myndir

Veiðimaður að upplagi

Jóhann fæddist á Tálknafirði 20.7. 1965 og ólst þar upp. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 284 orð

Víkverji

Litríkir leiðtogar, stórframkvæmdir, nýjungar í fjölmiðlun, óðaverðbólga, nýir straumar í menningu og atburðir á heimsvísu. Grúsk Víkverja á timarit.is og myndbönd á YouTube. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júlí 1783 Eldmessan á Kirkjubæjarklaustri. Meðan séra Jón Steingrímsson messaði í Klausturkirkju stöðvaðist framrás hraunsins úr Skaftáreldum stutt frá kirkjunni. Vildu menn þakka það bænhita Jóns. 20. Meira
20. júlí 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Þórný Alda Baldursdóttir

40 ára Þórný ólst upp í Stykkishólmi, lauk prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og er hjúkrunarfræðingur í Stykkishólmi. Maki: Ragnar Már Ragnarsson, f. 1973, byggingafræðingur. Börn: Hera Guðrún, f. 2007, og Heiðar Már, f. 2010. Meira

Íþróttir

20. júlí 2015 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

3. deild karla KFS – Magni 1:2 Völsungur – Kári 1:0 Einherji...

3. deild karla KFS – Magni 1:2 Völsungur – Kári 1:0 Einherji – Kári 0:1 KFR – Magni 0:2 Staðan: Magni 11101028:631 Reynir S. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 203 orð

Aníta missti af titlinum og fékk brons

Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir náði ekki að verja Evrópumeistaratitil sinn í 800 metra hlaupi kvenna á U19 ára Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð á laugardaginn. Aníta hljóp á 2:05,04 mínútum og varð að lokum í 3. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Arna-Björnar – Lilleström 0:1 • Guðbjörg Gunnarsdóttir varði...

Arna-Björnar – Lilleström 0:1 • Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Lilleström og hélt hreinu í áttunda sinn í fyrstu níu umferðunum en hún hefur aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni í ár. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Aron í stóru hlutverki gegn Kúbu

Aron Jóhannsson átti frábæran leik með bandaríska landsliðinu í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar það vann stórsigur á Kúbu, 6:0, í átta liða úrslitum Gullbikarsins í Baltimore. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 221 orð | 3 myndir

Aron og Kristinn bestir í fyrri umferðinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aron Sigurðarson, sóknarmaður Fjölnis, og Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Breiðabliks, eru bestu leikmenn Íslandsmótsins í knattspyrnu til þessa, að mati Morgunblaðsins. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 727 orð | 4 myndir

Aukaneistinn ekki til staðar

Í Garðabæ Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sennilega hafa fæstir átt von á því að þegar Íslandsmótið væri meira en hálfnað myndu aðeins þrjú stig skilja að Íslandsmeistara Stjörnunnar og nýliðana frá Akranesi. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

„Veitir manni hvatningu“

Golf Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri í ár þegar hann lenti í 5. til 9. sæti á Fred Olsen mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 679 orð | 4 myndir

Besti hálfleikur ÍBV lengi

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV kjöldró Fjölni á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gær, 4:0, og kom sér úr fallsæti en leikurinn var í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – Bröndby 2:1 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan...

Danmörk AGF – Bröndby 2:1 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn með AGF. Midtjylland – Viborg 2:0 • Eyjólfur Héðinsson hjá Midtjylland er frá keppni vegna meiðsla. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Dustin Johnson klúðraði öllu í gær

Þriðja hring Opna breska meistaramótsins í golfi lauk í gær. Vegna hellirigningar á föstudag og laugardag þurfti að fresta keppni og því fór þriðji keppnisdagurinn fram í gær. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Enduðu í 11.-12. sæti á Möltu

Karlalandslið Íslands í tennis lauk á laugardag keppni í 3. deildinni í Davis Cup á Möltu þegar liðið beið lægri hlut fyrir Liechtenstein, 1:2, í úrslitum um 9.-12. sætið. Íslenska liðið hafnaði þar með í 11.-12. sæti. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Froome eykur forskotið

Þjóðverjinn Andre Greipel vann 15. dagleiðina í Tour de France hjólreiðakeppninni, en hjólað var frá Mende til Valence í Suður-Frakklandi í gær. Greipel sigraði eftir æsispennandi endasprett við samlanda sinn John Degenkolb. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Glódís lagði upp tvö í Gautaborg

Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp tvö marka Eskilstuna United þegar liðið lagði Gautaborg á útivelli í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í gær. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Hálfnaður á minni leið

„Þetta er flottur klúbbur sem ég hlakka mikið til að æfa og spila með. Það hefur alltaf verið markmið hjá mér að vera atvinnumaður í fótbolta og reyna að ná eins langt og hægt er. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Helsingborg – AIK 3:1 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan...

Helsingborg – AIK 3:1 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Helsingborg, Arnór Smárason lék seinni hálfleikinn og skoraði þriðja mark liðsins á 89. mínútu. • Haukur Heiðar Hauksson sat á varamannabekk AIK allan tímann. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Hermann Gunnarsson skoraði bæði mörk íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar það sigraði Noreg, 2:0, í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum 20. júlí 1970. • Hermann fæddist 1946 og lést 2013. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Kastaði mér ekki niður

,,FH-ingarnir keyrðu eiginlega yfir okkur í fyrri hálfleiknun og við mættum þeim einfaldlega ekki. Það var drullulélegt af okkar hálfu. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 671 orð | 4 myndir

Keflavík gafst upp

Í Fossvogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Víkingar rústuðu Keflvíkingum í gær í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 786 orð | 4 myndir

Martin blés lífinu í KR

Í Kaplakrika Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það var mikil spenna í loftinu á Kaplakrikavelli þegar KR lagði FH að velli, 3:1, í stórleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 168 orð | 2 myndir

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR endaði í 21. sæti á LETAS móti sem...

Ó lafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR endaði í 21. sæti á LETAS móti sem lauk í Belgíu um helgina. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni komst einnig í gegnum niðurskurðinn á mótinu og endaði hún í 34.–35. sæti. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – ÍA 1:1 ÍBV – Fjölnir 4:0...

Pepsi-deild karla Stjarnan – ÍA 1:1 ÍBV – Fjölnir 4:0 Víkingur R. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sannkölluð perla Arnórs gegn AIK

Arnór Smárason átti heldur betur góða endurkomu í lið Helsingborg í gær þegar það tók á móti AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsti leikur hans eftir að hann sneri aftur frá Rússlandi þar sem Arnór var í láni hjá Torpedo Moskva. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Sigurganga nýliða stöðvuð

1. deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjarðabyggð hefur verið sannkallað spútniklið í 1. deild karla í fótboltanum í sumar. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Sonja setti nýtt Íslandsmet á HM

Sonja Sigurðardóttir setti Íslandsmet í 50 metra baksundi kvenna á lokadegi heimsmeistaramóts fatlaðra í sundi í gær en mótið fór fram í Glasgow í Skotlandi. Íslendingar kepptu í 3 greinum í gær. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Stórar ákvarðanir dómarans

FH-ingar voru mjög ósáttir við vítaspyrnudóminn þegar KR-ingar jöfnuðu metin í Krikanum í gærkvöld og tveimur mínútum síðar náðu KR-ingar að skora annað mark og því marki mótmæltu FH-ingar einnig kröftuglega. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Undir mér komið að nýta tækifærið

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is „Á komandi tímabili verður mikið af leikjum bæði í deild, bikar og í Meistaradeild. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Við Íslendingar eigum það til að tala um veðrið. Oftar en ekki er veðrið...

Við Íslendingar eigum það til að tala um veðrið. Oftar en ekki er veðrið ekkert spes en ég kvarta ekki yfir þessu sumri. Besta ráð sem ég hef fengið lengi fékk ég frá sænskum vini mínum búsettum hérlendis fyrir nokkrum mánuðum. Meira
20. júlí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þórður Rafn í 3. sæti í Þýskalandi

Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson spilaði frábærlega á Gut Bissenmoor Classic mótinu í Þýskalandi í fyrradag og endaði í 3. sæti mótsins á -8. Hann spilaði hringina þrjá á 69, 66 og 70 höggum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.