Greinar miðvikudaginn 16. september 2015

Fréttir

16. september 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð

192 hafa sótt um hæli hér á landi

Síðdegis í gær höfðu alls 192 manns af ýmsu þjóðerni sótt um hæli hér á landi það sem af er árinu. Það eru 85% fleiri en höfðu sótt um hæli á sama tíma í fyrra. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

23 ára íslensks skipverja saknað á Sikiley

Ítölsk lögregluyfirvöld hafa hafið rannsókn á hvarfi 23 ára gamals Íslendings, Benjamíns Ólafssonar, skipverja á norska björgunarskipinu Siem Pilot sem liggur í höfn í bænum Catania á Sikiley á Ítalíu. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

85% fjölgun hælisleitenda það sem af er ári

Það sem af er þessu ári hafa 85% fleiri óskað eftir hæli hér á landi en á sama tíma í fyrra. Skúli Á. Sigurðsson, verkefnisstjóri á hælissviði hjá Útlendingastofnun, sagði að þetta ár slái öll fyrri met hvað varðar fjölda umsókna hælisleitenda. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Allir viðburðir á einum stað

Vefur um alla helstu viðburði á Íslandi hefur verið opnaður á mbl.is. Viðburðavefurinn er nýr vefhluti á mbl.is og inniheldur nú þegar upplýsingar um ríflega 600 viðburði. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áhersla á náttúruverndarlög

„Það er mér metnaðarmál að ný náttúruverndarlög verði afgreidd á Alþingi í haust og taki gildi 15. nóvember,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, í samtali við Morgunblaðið í dag í tilefni Dags íslenskrar náttúru. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Áhersla á nýtni og góða umgengni

Viðtal Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Hvergi finnst mér útsýni fallegra á Íslandi en frá hlaðinu á Bakka í Svarfaðardal. Þangað kem ég enn til að dást að umhverfinu. Þetta er arfur frá þeim tíma sem ég var þar í sveit sem krakki. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð

Borgarstjórn samþykkti viðskiptabann á Ísrael

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum á meðan hernám Ísraelsríkis á landsvæði Palestínumanna varir. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð

Bólusetningar hefjast brátt

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Inflúensan kemur öðrum hvorum megin við áramótin. Við vitum aldrei almennilega hvernig hún verður. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Byggingarleyfið stendur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu lögmanns um að framkvæmdir verði stöðvaðar við nýtt fjölbýlishús við Hrólfsskálamel 1-5 á Seltjarnarnesi. Þórður Ó. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er neyðaraðstoð og öryggisnet

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, segir engan vafa leika á því að kerfi eins og velferðarkerfi borgarinnar þurfi alltaf að vera í stöðugri þróun, til þess að mæta þeim kröfum sem að því snúa. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Fólki sem er lengi án vinnu fækkar mikið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fólki sem hefur verið atvinnulaust í 12 mánuði eða lengur hefur fækkað mikið á síðustu misserum. Samkvæmt gögnum Vinnumálastofnunar varð fjöldinn mestur í mars 2011 en þá höfðu 4. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gáfu Landspítala nýtt tæki til ómskoðunar

Kvenfélagið Hringurinn hefur fært fósturgreiningardeild Landspítala nýtt sónartæki til ómskoðunar fóstra og barna í móðurkviði og Thorvaldsensfélagið nýjan ómhaus við tækið. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

Grænfriðungar skipta um áhöfn

Skip Grænfriðunga (Greenpeace), Arctic Sunrise, kom til Reykjavíkur síðdegis í gær. Martin Norman, talsmaður Greenpeace, sagði að skipið hefði komið hingað frá Grænlandi til áhafnaskipta. Það heldur svo héðan til Svíþjóðar. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Hefur mikil áhrif á tíu byggðarlög

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Tíu byggðarlög verða fyrir miklum áhrifum vegna viðskiptabanns Rússa að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu Byggðastofnunar um áhrif bannsins á íslenskar sjávarafurðir. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Langtímaatvinnuleysi á undanhaldi

Fólki sem hefur verið án vinnu í 12 mánuði eða lengur hefur fækkað mikið á síðustu árum. Þannig töldust 1.134 vera í þessum hópi í ágúst, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar, borið saman við 4. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Líður best úti í náttúrunni

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Aldarafmæli Gunnars Rögnvaldssonar, fv. bónda í Skíðadal, verður fagnað á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík í dag. Augljóst var í gær, þegar Morgunblaðið kíkti í heimsókn, að Gunnar er aðalmaðurinn á staðnum. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Málaferli um undanþágulista SFR

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fari Stéttarfélag í almannaþjónustu (SFR) í verkfall mun það hafa mikil áhrif á starfsemi Landspítalans. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Munu greiða atkvæði um verkfall

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölmennur baráttufundur SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) var haldinn síðdegis í gær í Háskólabíói. Bein útsending var frá fundinum á netinu. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Odda á Rangárvöllum

Biskup Íslands hefur skipað séra Elínu Hrund Kristjánsdóttur, sóknarprest á Reykhólum, í embætti sóknarprests í Oddaprestakalli í Suðurprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 25. ágúst sl. Embættið veitist frá 1. október nk. Meira
16. september 2015 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rauðgrænir flokkar sigruðu

Verkamannaflokkurinn, Umhverfisflokkurinn Græningjar og Miðflokkurinn eru álitnir sigurvegarar sveitarstjórnarkosninga sem fram fóru í Noregi í fyrradag. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 166 orð

Ríkið hefur vanmetið tekjur af bönkunum

Fjárlagafrumvörp síðustu tveggja ára vanmátu tekjur ríkissjóðs af eignarhlutum hans í viðskiptabönkunum þremur um samtals 30,8 milljarða króna. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Sér allt þar til annað kemur í ljós

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Skoða þyrfti daglega 26 þúsund vegabréf í Keflavík

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 101 orð

Skoða þyrfti daglega um 26 þúsund vegabréf í Leifsstöð

Skoða þyrfti vegabréf um 26 þúsund manna á hverjum degi, ef tekið yrði upp vegabréfaeftirlit í Leifsstöð að hætti Þýskalands og fleiri Evrópuríkja. Það mundi leiða til mikilla tafa á umferð um flugstöðina. Í dag eru skoðuð um 4 þúsund vegabréf. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Stefnir í slaka meðaluppskeru

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höfum verið að bíða með upptöku. Kartöflurnar hafa ekki verið nógu stórar. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stefnir í verkfall hjá ríkinu

Guðni Einarsson Benedikt Bóas Trúnaðarmannaráð SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu kýs í dag um hvort halda eigi almenna atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls. Talið er víst að það verði samþykkt. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Snúningur Margur er knár, þó hann sé smár, segir máltækið og það leyndi sér ekki á 25 ára afmælissýningu Arctic... Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Thorsil komið með starfsleyfi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Umhverfisstofnun hefur úthlutað Thorsil ehf. starfsleyfi sem heimilar Thorsil rekstur kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ. Starfsleyfinu var úthlutað hinn 11. september sl. Meira
16. september 2015 | Erlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Ungversk yfirvöld byrja að saksækja flóttafólk

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. september 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 17 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

We Are Your Friends Cole er plötusnúður sem á sér stóra drauma um að gerast mikilvægur framleiðandi í tónlistargeiranum. Hann kynnist plötusnúðnum James, sem hyggst kenna honum allt sem hann kann. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2015 | Leiðarar | 316 orð

Ferðaþjónusta fatlaðra enn í ógöngum

Fyrst var þjónustan í ólestri – nú er kostnaðurinn úr böndum Meira
16. september 2015 | Leiðarar | 264 orð

Maduro fellir grímuna

Stjórnarandstæðingar í Venesúela fá skýr skilaboð Meira
16. september 2015 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Ólýðræðislegt lýðræði

Píratar eru að eigin áliti helsti lýðræðisflokkur landsins og berjast að eigin sögn ekki aðeins fyrir lýðræðislegra þjóðfélagi heldur einnig fyrir opnara þjóðfélagi á öllum sviðum. Meira

Menning

16. september 2015 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Allt að 700 söngmenn koma saman

Kötlumót sambands sunnlenskra karlakóra verður haldið í Reykjanesbæ 17. október nk. og fór fyrsta samæfing kóra fram sunnudaginn sl. í Grafarvogskirkju, þar sem myndin var tekin. Meira
16. september 2015 | Leiklist | 561 orð | 2 myndir

„Enginn skáldskapur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mig hefur lengi langað til að gera leiksýningu með raunverulegri manneskju. Meira
16. september 2015 | Leiklist | 1027 orð | 3 myndir

„Sturlaðasti gjörningur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi helgi er einhver besti tími ævi minnar. Með UR tókst okkur að skapa einstakan draumkenndan heim meðan Molière var eins og sturlaðasti gjörningur sem ég hef nokkurn tímann lent í. Meira
16. september 2015 | Tónlist | 627 orð | 2 myndir

Faðir vor og Billy Joel

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Breski sönghópurinn The King's Singers heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 20 og í Skálholtskirkju á morgun kl. 18. Meira
16. september 2015 | Tónlist | 88 orð | 2 myndir

Jessie J í Höllinni

Breska poppstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gær. Jessie hefur notið mikilla vinsælda allt frá árinu 2011 þegar fyrsta plata hennar, Who You Are , kom út og fóru sex lög af henni á lista yfir þau tíu vinsælustu í Bretlandi. Meira
16. september 2015 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Kidman lofsungin

Ástralska leikkonan Nicole Kidman hlýtur mikið lof fyrir frammistöðu sína í leikritinu Photograph 51 sem frumsýnt var í fyrradag í Noel Coward-leikhúsinu á West End í Lundúnum en Kidman lék síðast á sviði á West End fyrir 17 árum. Meira
16. september 2015 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Klassík í Vatnsmýrinni

Sænska sópransöngkonan Gitta-Maria Sjöberg og danski píanóleikarinn Irene Hasager koma fram á tónleikum í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
16. september 2015 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Rifja upp tónlistarmenntun sína í Tónahlaupi

Tónahlaup nefnist ný þáttaröð sem hefur göngu sína á RÚV kl. 20.05 í kvöld. Í þáttunum ræðir Jónas Sen við ólíka tónlistarmenn sem líta um öxl og rifja upp tónlistarmenntun sína. Meira
16. september 2015 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Schwarzenegger tekur við af Trump

Leikarinn og stjórnmálamaðurinn Arnold Schwarzenegger, sem flestir ættu að þekkja úr myndum á borð við The Terminator , Predator , Total Recall , Twins , Last Action Hero og mörgum öðrum stórmyndum, er nú orðaður við þáttastjórn í Celebrity Apprentice . Meira
16. september 2015 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Styrktarsýning á Everest í kvöld

Sérstök styrktarsýning á kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður haldin í kvöld kl. 19 í Laugarásbíói. Allur ágóði af sýningunni rennur í styrktarsjóð fyrir Nepal til endurbyggingar eftir jarðskjálftann sem reið yfir landið fyrr á árinu. Meira
16. september 2015 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Tvær íslenskar skáldsögur tilnefndar

Tvær íslenskar skáldsögur rötuðu inn á lista þegar upplýst var hvaða bækur eru tilnefndar til Prix Médicis í ár. Þetta eru Illska eftir Eirík Örn Norðdahl og Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson, en þýðandi beggja bóka er Eric Boury. Meira
16. september 2015 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Vændiskona deilir lífsreynslu sinni

Bonnie og de tusind mænd eða Bonnie og mennirnir þúsund nefnist ný dönsk heimildarmynd í leikstjórn Mette Korsgaard sem frumsýnd var á DR1 sl. sunnudag og hefur vakið mikil viðbrögð þar í landi. Meira

Umræðan

16. september 2015 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Borgarstjóri „aðhalds“ og „útsjónarsemi“ leitar að tekjustofnun

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir utan vandræði í lóðasölu, of mikinn snjómokstur og „dýra“ sérkennslu, er borgarstjóri sannfærður um að borgin glími við skort á tekjustofnum!" Meira
16. september 2015 | Bréf til blaðsins | 139 orð

FEB Reykjavík Fimmtudaginn 10. september var spilaður tvímenningur á 14...

FEB Reykjavík Fimmtudaginn 10. september var spilaður tvímenningur á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S. Guðl. Bessason – Trausti Friðfinnss. 410 Sigurður Lárusson – Logi Þormóðss. 374 Helgi Samúelss. Meira
16. september 2015 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Í hákarlskjafti

Meðal gesta á Bókmenntahátíð í Reykjavík sem lauk um helgina var íraski rithöfundurinn Hassan Blasim, höfundur bókarinnar Þúsund og einn hnífur, sem flúði fótgangandi frá Írak fyrir fimmtán árum og hélt fótgangandi til Finnlands þar sem hann býr í dag. Meira
16. september 2015 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Nokkrar samviskuspurningar til stjórnarandstöðunnar á þingi

Ég var furðu lostin, þegar ég opnaði sjónvarp Alþingis í morgun og sá þá, að þingmenn stjórnarandstöðunnar voru farnir að ræða fundarstjórn forseta og stjórna umræðunum á þinginu eins og á síðasta þingi, og jafnvel öldungarnir í hópnum taka þátt í... Meira
16. september 2015 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Rangfærslur um Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar leiðréttar

Eftir Helgu J. Svavarsdóttur: "Ég sakna þess að Björn Bjarki og aðrir aðilar í sveitarstjórn sem ákveða breytingar í fræðslumálum skuli ekki kynna sér málin betur." Meira
16. september 2015 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum

Eftir Helga Hrafn Gunnarsson: "Ef mönnum er alvara með að breyta stjórnarskrá án þess að rjúfa þing, þá hljóta þeir að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða forsetakosningum." Meira

Minningargreinar

16. september 2015 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Arndís Ellertsdóttir

Arndís Ellertsdóttir fæddist 20. september 1938 . Hún lést 23. ágúst 2015. Útförin fór fram 8. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2015 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Baldvin Ólafsson

Baldvin Ólafsson fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í Höfðahverfi 26. desember 1919. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 6. febrúar 2015. Foreldrar Baldvins voru Ólafur Gunnarsson frá Höfða í Höfðahverfi, f. 27.7. 1878, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2015 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Gísli Thoroddsen

Gísli Thoroddsen fæddist 6. desember 1949. Hann lést 2. september 2015. Útför Gísla fór fram 11. september 2105. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2015 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Kristjánsson

Gunnlaugur Kristjánsson fæddist á Akureyri 14. janúar 1956. Hann lést 2. september 2015. Útför Gunnlaugs fór fram 11. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2015 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist 19. september 1922. Hún lést 13. ágúst 2015. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2015 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Kristín Óskarsdóttir

Kristín Óskarsdóttir fæddist 16. september 1920. Hún lést 22. ágúst 2015. Útförin fór fram 29. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2015 | Viðskiptafréttir | 659 orð | 2 myndir

Gera ráð fyrir 70% minni arði af eignarhlutum í bönkunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem nú liggur fyrir Alþingi, gerir ráð fyrir því að ríkissjóður muni hafa 8 milljarða tekjur af eignarhlutum sínum í viðskiptabönkunum þremur á næsta ári. Meira
16. september 2015 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Íslensk hugbúnaðarlausn á Evrópumarkað

Samningur hefur verið gerður um að QBS Group taki ValuePlan-áætlanakerfið til dreifingar á Evrópumarkaði. ValuePlan-kerfið var fyrst þróað og markaðssett á Íslandi árið 2003 og er notað af um 40 íslenskum fyrirtækjum. Sjónarrönd ehf. Meira
16. september 2015 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Sala eykst á skrifstofuhúsgögnum

Sala á skrifstofuhúsgögnum tók mikinn kipp í ágúst þegar velta jókst um 49% frá sama tíma í fyrra. Almennt er vöxtur í sölu húsgagna á milli ára en velta húsgagnaverslana var 4,5% meiri í ágúst. Velta sérverslana með rúm jókst um 3,7% frá því í fyrra. Meira
16. september 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Stefnt að átta nýjum borholum í næsta áfanga

Landsvirkjun hefur tilkynnt að nú sé stefnt að borun 8 nýrra vinnsluhola við Þeistareyki. Er þeim ætlað að styðja við frekari uppbyggingu á svæðinu en fyrsti áfangi uppbyggingarinnar, sem hafist var handa við á vormánuðum, gerir ráð fyrir 45MW nýtingu. Meira
16. september 2015 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Tekjuhalli hins opinbera jókst á öðrum fjórðungi

Tekjuafkoma hins opinbera, það er ríkissjóðs, almannatrygginga og sveitarfélaga, var neikvæð um 10,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Meira

Daglegt líf

16. september 2015 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Dratthali, holtaþór, lágfóta, skaufhali, skolli og melrakki

Á vef Melrakkasetursins, melrakki.is, er hægt að fræðast um íslenska refinn. Þar kemur m.a fram að „melrakkinn er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi og hann tilheyrir hundaættinni. Aðlögun að köldu loftslagi einkennir útlit tófunnar. Meira
16. september 2015 | Daglegt líf | 405 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun og fleira skemmtilegt á Degi íslenskrar náttúru

Í dag, á Degi íslenskrar náttúru, verður fjölmargt í boði um allt land í tilefni dagsins: Höfuðborgarsvæðið Boðið verður upp á tvær fuglaskoðanir, í Grafarvogi og við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Meira
16. september 2015 | Daglegt líf | 953 orð | 6 myndir

Spakur refur sinnir greni sjaldnar

Í tilefni Dags íslenskrar náttúru, sem er í dag, ætla nokkrir starfsmenn Náttúrustofnunar Íslands að segja í máli og myndum stuttlega frá því í hádeginu sem þeir hafa verið að rannsaka í sumar. Meira

Fastir þættir

16. september 2015 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bd2 Be4 11. Dc1 Bb7 12. a3 Re4 13. Be3 Rd7 14. Hd1 Dc8 15. Re5 Rxe5 16. dxe5 f6 17. f3 Rg5 18. Bc5 De8 19. De3 fxe5 20. Rc3 Rf7 21. Bxe7 Dxe7 22. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Heimavöllurinn úti í allt sumar

Ungmennafélagið Leiknir á Fáskrúðsfirði fagnar í ár 75 ára afmæli sínu og segir Arnfríður Hafþórsdóttir, formaður UMF Leiknis, nær allan bæinn vera skráðan í félagið. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 609 orð | 2 myndir

Hljóðupptökuver komið í lok árs

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við stefnum að því að hljóðverið verði tilbúið í desember á þessu ári,“ segir Una Sigurðardóttir, einn af umsjónarmönnum Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Hugsanlegar framkvæmdir þvælast fyrir skógræktinni

Skógræktarfélag Neskaupstaðar var stofnað í ágústmánuði árið 1948 og eru félagsmenn í dag um eitt hundrað talsins. Undanfarið hafa helstu viðfangsefni félagsins meðal annars verið grisjun og viðhald Hjallaskógar, sem er í bæjarlandi Neskaupstaðar. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 455 orð | 3 myndir

Í rauðum bröggum lifir andi styrjaldar

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. september 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Jóhannes Þorleiksson

30 ára Jóhannes ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi. Hann lauk MSc-prófi í raforkuverkfræði frá Chalmers-tækniháskólanum í Gautaborg og er verkfræðingur hjá Ara Engineering. Maki: Elín Arna Aspelund, f. 1987, læknir. Foreldrar: Þorleikur Jóhannesson, f. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 165 orð | 2 myndir

Listríkur kjallari kúrir á Eskifirði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í kjallara í heimahúsi á Eskifirði má finna lítið gallerí sem nefnist Verkstæði Kötu og er það í eigu listakonunnar Katrínar Guðmundsdóttur. Þar innandyra úir og grúir af alls kyns listgripum. Meira
16. september 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Marinó Óli Sigurbjörnsson

30 ára Marinó ólst upp á Reyðarfirði, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er húsasmiður hjá Launafli. Maki: Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, f. 1989, grunnskólakennari á Reyðarfirði. Sonur: Sigurbjörn Leó Marinósson, f. 2014. Meira
16. september 2015 | Í dag | 61 orð

Málið

Aukvisi á sér samheiti á borð við aumingi , kveif og vei miltíta og er ekki vel séð nema í sambandinu (að vera) enginn aukvisi : vera afarmenni eða dugnaðarmaður . Fæstir munu sjá í hendi sér hvernig á að skipta því: au - kvisi . Meira
16. september 2015 | Í dag | 919 orð | 2 myndir

Og ennþá ómar Ómar

Ómar fæddist í Reykjavík 16.9. 1940 og ólst þar upp í Holtunum. Hann dvaldi í sveit á sumrin í níu sumur, í Hólmaseli í Flóa, í Kaldárseli og í Hvammi í Langadal. Meira
16. september 2015 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Óli Jón Ólason

Óli Jón Ólason fæddist á Stakkhamri í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu hinn 16.9. 1901. Foreldrar hans voru hjónin Elinborg Tómasdóttir húsfreyja og Óli Jón Jónsson, bóndi á Stakkhamri. Meira
16. september 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sævar Daníel Kolandavelu

30 ára Sævar býr í Reykjavík, er rappari, tónlistarmaður og rithöfundur. Skáldsaga hans, Hvernig á að rústa lífi sínu og vera alveg sama, kom út 2014. Maki: Jóhanna Vala Jónsdóttir, f. 1986, flugfreyja. Sonur: Óskar Kolandavelu, f. 2007. Meira
16. september 2015 | Í dag | 192 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Gunnar Rögnvaldsson 95 ára Stanislaw Kolosowski 90 ára Ingunn Halldórsdóttir 85 ára Ása Fanney Þorgeirsdóttir Ása Soffía Friðriksdóttir Erla Gunnarsdóttir Heiðbjört Björnsdóttir Jóhanna Jónsdóttir Júlíus Kristjánsson Pétur B. Meira
16. september 2015 | Í dag | 22 orð

Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert...

Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert öðru eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið ykkur. (Efes. 4. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Berlín er borg mikilla andstæðna, hún er bæði falleg og ljót, aðlaðandi og fráhrindandi, minnisvarði um öldudali mannkynssögunnar og öldutoppa. Meira
16. september 2015 | Í dag | 305 orð

Vísur um blóm og stjörnur

Skúli Pálsson, heimspekingur, kennari og hagyrðingur, auglýsir á Boðnarmiði ljóðabók sem hann er með í smíðum: „Vísur fyrir þig sem ert í góðu skapi og líka fyrir þig sem ert dapur. Vísur fyrir þau sem eru ástfangin og hin sem eru í ástarsorg. Meira
16. september 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Vonsvikinn úlfur. S-AV Norður &spade;Á108 &heart;DG2 ⋄653...

Vonsvikinn úlfur. S-AV Norður &spade;Á108 &heart;DG2 ⋄653 &klubs;K1042 Vestur Austur &spade;G742 &spade;K9653 &heart;65 &heart;Á74 ⋄DG107 ⋄Á942 &klubs;863 &klubs;Á Suður &spade;D &heart;K10983 ⋄K8 &klubs;DG975 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. september 2015 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? strandaði í fárviðri við Straumfjörð á Mýrum. Alls fórust 38 menn, þeirra á meðal vísindamaðurinn og heimskautafarinn dr. Jean Charcot, en einn komst lífs af. Meira
16. september 2015 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Þúsund manna afmælisveisla í Berlín

Rúnar Birgir Gíslason fagnar í dag fertugsafmæli sínu en þrátt fyrir það liggur nærri að hann upplifi spennufall eftir atburði liðinnar viku. Rúnar er formaður dómaranefndar KKÍ og stjórnarmaður í félaginu og forfallinn körfuboltaáhugamaður. Meira

Íþróttir

16. september 2015 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

1. deild karla Þróttur R. – Haukar 1:1 Jón Arnar Barðdal 43...

1. deild karla Þróttur R. – Haukar 1:1 Jón Arnar Barðdal 43. – Björgvin Stefánsson 14. Rautt spjald : Zlatko Krickic (Haukum) 55. Staðan: Víkingur Ó. 21163247:1251 Þróttur R. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

A lbert Guðmundsson var í byrjunarliði hollenska liðsins PSV sem tapaði...

A lbert Guðmundsson var í byrjunarliði hollenska liðsins PSV sem tapaði fyrir Manchester United, 3:0, á heimavelli í gær í Meistaradeild yngri liða. Alberti var skipt af velli á 68. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Björninn fagnaði sigri á Akureyri

Björninn hafði betur gegn Skautafélagi Akureyrar, 4:3, á Íslandsmóti karla í íshokkí en leikurinn fór fram á Akureyri í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 3:3, en leikmenn Bjarnarins höfðu betur í vítakeppni og fögnuðu sigri, 4:3. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – Skive 24:23 • Jóhann Karl Reynisson...

Danmörk Nordsjælland – Skive 24:23 • Jóhann Karl Reynisson leikur með liði Nordsjælland. Svíþjóð Ricoh – Skövde 18:21 • Tandri Már Konráðsson skoraði 2 mörk fyrir Ricoh og Magnús Óli Magnússon... Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Ekki partí hjá Þrótturum

Í Laugardal Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Þróttur og Haukar mættust í frestuðum leik úr 20. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Valbjarnarvellinum í gær. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Erlend lið eru að skoða Björgvin

Björgvin Stefánsson framherji Hauka skoraði í gær sitt 20. mark í 1. deildinni á leiktíðinni þegar hann skoraði gegn Þrótti í gær. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Erla Hendriksdóttir skoraði annað marka Íslands sem gerði jafntefli, 2:2, við England í undanúrslitum umspils um sæti í lokakeppni HM kvenna í knattspyrnu 16. september 2002. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Knattspyrnulið landsins eru eflaust farin að horfa til næsta tímabils...

Knattspyrnulið landsins eru eflaust farin að horfa til næsta tímabils bæði hvað varðar leikmannamálin og hverjir eiga að vera við stjórnvölinn hjá þeim á næstu leikíð. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Leiðtogi og sigurvegari

Sá besti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnór Freyr Stefánsson varði samtals 35 skot í marki ÍR gegn Akureyri og Aftureldingu og er leikmaður 1. og 2. umferðar Olís-deildar karla í handknattleik hjá Morgunblaðinu. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 987 orð | 3 myndir

Lennon nýtur þess að spila með Atla Guðna

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Skotinn Steven Lennon hefur verið drjúgur fyrir meistaraefnin í FH í Pepsí-deildinni að undanförnu. Lennon skoraði einu mörk FH í tveimur 1:0-sigurleikjum fyrir landsleikjahléð, gegn Leikni og Víkingi. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Shaw tvífótbrotnaði gegn PSV

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, varð fyrir hræðilegum meiðslum í viðureign United gegn PSV Eindhoven í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Spánverjar og Frakkar fóru áfram í undanúrslitin

Spánverjar og Frakkar tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í körfuknattleik. Spánverjar höfðu betur gegn Grikkjum í spennuleik og Frakkar báru sigurorð af Lettum. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

United og City byrja illa

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kári Árnason og samherjar hans í sænska meistaraliðinu Malmö töpuðu fyrir franska meistaraliðinu Paris SG, 2:0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu sem hófst í gærkvöld. Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille: Spánn – Grikkland 73:71...

Úrslitakeppni EM karla Leikið í Lille: Spánn – Grikkland 73:71 Frakkland – Lettland 84:70 *Spánn og Frakkland mætast í undanúrslitum annað... Meira
16. september 2015 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Verður virkari í spilinu

Sú besta Kristján Jónsson kris@mbl.is Sólveig Lára Kjærnested skoraði 12 mörk þegar Stjarnan vann góðan sigur á efnilegu liði Fylkis 30:22 í 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Fyrir vikið er hún leikmaður umferðarinnar í Morgunblaðinu. Meira

Ýmis aukablöð

16. september 2015 | Blaðaukar | 680 orð | 3 myndir

Aldrei fleiri lið í efstu deild kvenna

Kvennadeildin Ívar Benediktsson iben@mbl.is Alls taka 14 lið þátt í Olís-deild kvenna á þessari leiktíð. Aldrei hafa fleiri lið leikið saman í efstu deild kvenna hér á landi. Leikið verður heima og að heiman alls 26 umferðir. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 785 orð | 2 myndir

Allir vilja vinna Gróttu

Vangaveltur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Gróttu eru liðið sem öll önnur lið Olís-deildar kvenna vilja vinna í vetur. Það er alveg ljóst. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 222 orð | 3 myndir

Átta lið með nýjan þjálfara í vetur

Átta af 14 liðum Olís-deildar kvenna fengu nýjan þjálfara til liðs við sig fyrir þetta keppnistímabil. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir nú FH-liðinu í stað Guðmundar Pedersen og Magnúsar Sigmundssonar. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 81 orð

Björgvin Þór markahæstur

Markahæstu leikmenn Olís-deildar karla á síðustu leiktíð voru eftirtaldir: Björgvin Þór Hólmgeirss, ÍR 168 Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV 162 Kristján Jóhannss., Akureyri 151 Egill Magnússon, Stjörnunni 137 Magnús Óli Magnússon, FH 135 Þorgrímur S. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 162 orð

Fer Stjarnan beint upp?

Stjarnan, undir stjórn Einars Jónssonar, þykir sigurstranglegust í 1. deild karla í handknattleik. Stjarnan féll úr deildinni í vor eftir æsilegt kapphlaup við Fram um að komast hjá hinum bitru örlögum að húrra niður. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 183 orð

Fimm ár frá sigri deildarmeistara

Liðin eru fimm ár síðan deildarmeistarar í efstu deild karla hafa staðið uppi sem Íslandsmeistarar að lokinni úrslitakeppninni. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 128 orð

Grótta er talin sigurstranglegust

Í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Olís-deild kenna, sem gerð var á dögunum, varð niðurstaðan sú að þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Grótta, muni verja Íslandsmeistaratitilinn þegar upp verður staðið næsta vor. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 818 orð | 2 myndir

Haukarnir tefldu djarft

VANGAVELTUR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar urðu í vor Íslandsmeistarar í handknattleik karla í tíunda sinn, þar af í níunda skipti frá árinu 2000. Þeir mættu ákveðnir til leiks í úrslitakeppninni. Segja má að þeir hafi náð toppnum á réttum tíma. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Hrafnhildur skoraði mest

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, sló í gegn á síðustu leiktíð í Olís-deild kvenna. Hún lék lykilhlutverk í sínu liði og uppskar sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún vakti verðskuldaða athygli í leikjum liðsins. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 728 orð | 3 myndir

ÍBV krækti í stærstu bitana

Félagaskipti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Bikarmeistarar ÍBV kræktu í þrjá öfluga leikmenn í sumar og þóttu að því leyti stórtækastir á leikmannamarkaðnum. Þeir fengu til sín markvörðinn Stephen Nielsen, sem gert hefur garðinn frægan með Fram og Val. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

ÍBV talið líklegast

ÍBV þykir líklegast liða til þess að standa uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla í handknattleik ef marka má spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna tíu sem taka þátt í deildinni. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 270 orð | 3 myndir

Nokkrir eru lengi frá keppni

Nokkrir sterkir leikmenn verða fjarri góðu gamni fram eftir keppnistímabilinu í Olís-deild karla. Meðal þeirra eru Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu, Valsmaðurinn Elvar Friðriksson og línumaðurinn sterki hjá ÍR, Jón Heiðar Gunnarsson. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 696 orð | 4 myndir

Nýliðarnir lokkuðu marga til sín

Félagaskipti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nýliðar Aftureldingar og Fjölnis drógu til sín talsvert af leikmönnum í sumar til þess að búa sig undir átökin i Olís-deildinni. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 683 orð | 3 myndir

Tímabilið var lengt vegna aukins álags

Karladeildin Ívar Benediktsson iben@mbl.is Annað árið í röð leika tíu lið í Olís-deild karla eftir að ákvörðun var tekin á ársþingi HSÍ fyrir hálfu þriðja ári um að fjölga liðum í deildinni um tvö. Meira
16. september 2015 | Blaðaukar | 260 orð

Þrjú félög mæta með nýja þjálfara til leiks

Aðeins þrjú af tíu liðum Olís-deildar karla mæta til leiks á þessari leiktíð með annan þjálfara við stjórnvölinn en á síðasta keppnistímabili. Hæst ber án efa þjálfaraskiptin hjá Íslandsmeisturum Hauka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.