Greinar miðvikudaginn 14. október 2015

Fréttir

14. október 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

44.000 tonna loðnukvóti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heildaraflamark í loðnu á vertíðinni 2015/2016 verður 44 þúsund tonn samkvæmt nýrri aflareglu. Þessi niðurstaða er byggð á mælingum Hafrannsóknastofnunar. Meira
14. október 2015 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Árásir á gistiheimili hælisleitenda

Brennuvargar hafa gert tugi árása á gistiheimili fyrir hælisleitendur í Þýskalandi síðustu mánuði, að sögn þýskra fjölmiðla. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúar verða 23 árið 2018

Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgar um 8 á næsta kjörtímabili. Þeir eru 15 en verða 23. Fjölgunin er í samræmi við nýleg sveitarstjórnarlög. Sveitarfélög með yfir 100.000 íbúa skulu hafa 23–31 í sveitarstjórn. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Böndum verður komið á dróna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum alls ekki ánægðir með þetta,“ segir Brandur Bjarnason Karlsson, formaður Flygildafélags Íslands, og vísar í máli sínu til draga að nýrri reglugerð um ómönnuð loftför. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Dómarar vanhæfir í máli Kára

Allir dómarar Hæstaréttar verða vanhæfir þegar kemur að því að dæma í máli Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, gegn Karli Axelssyni, fyrrverandi lögmanni Kára og núverandi hæstaréttardómara. Þetta staðfesti Þorsteinn A. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Drónum þröngur stakkur sniðinn

„Ef banna á drónaflug með öllu í þéttbýli er búið að takmarka notkun þeirra verulega,“ segir Brandur Bjarnason Karlsson, formaður Flygildafélags Íslands. Meira
14. október 2015 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Dæmdur til 350 vandarhögga fyrir að eiga vín

Fjölskylda 74 ára gamals Breta, sem var dæmdur til hýðingar í Sádi-Arabíu fyrir brot á banni við áfengi, hvatti í gær bresk stjórnvöld til að koma í veg fyrir að dómnum yrði framfylgt. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Karlar í gulu Hótel spretta eins og gorkúlur í Reykjavík og þar sem er hús í byggingu eru margfalt fleiri menn í gulum hlífðarfatnaði, enda eins gott að vera vel klæddur þegar allra veðra er... Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ekki í klefa með gagnstæðu kyni

„Við látum ekki barn, af hvoru kyninu sem það er, þurfa að eiga á hættu að vera nakið með bekkjarfélaga sínum af gagnstæðu kyni,“ segir Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri Íþróttasviðs Reykjavíkurborgar um þá meginreglu sem gildir í... Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 246 orð

Engar athuganir á nýju flugvallarstæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Engar athuganir hafa verið gerðar á nýju flugvallarstæði á norðanverðum Vestfjörðum, í stað núverandi Ísafjarðarflugvallar, og engir augljósir kostir uppi. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Ég held að allir þekki einhvern

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fótbrotinn drengur kemur inn á bráðamóttöku og þarf á læknishjálp að halda. Yrði honum sagt að koma eftir nokkra mánuði? Líklega ekki, en mörg börn með geðrænan vanda þurfa að bíða lengi eftir læknishjálp. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fagna betri nýtingu á mat

Um síðustu helgi fór fram á Selfossi 37. landsþing Kvenfélagasambands Íslands. Yfirskrift þingsins var: „Hækkum flugið – kosningaréttur kvenna í eina öld.“ 180 konur af öllu landinu sóttu þingið. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Fjölgar um átta í borgarstjórn

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgar um 8 á næsta kjörtímabili, eru nú 15 en verða 23 að tölu. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Fjörur Hornstranda hreinsaðar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Hornstrandir liggja mjög vel við hafstraumnum og þarna eru meira að segja víkur sem heita rekavíkur. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Forseti í kröppum dansi á heimaslóðum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrirhugað er að forseti Frakklands, Francois Hollande, verði meðal ræðumanna á fundi Hringborðs norðurslóða (Arctic Circle) í Reykjavík sem haldinn verður 16.-18. október nk. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 862 orð | 2 myndir

Gissur jarl, Hrafn og allir hinir

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
14. október 2015 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Grandað með flugskeyti sem var smíðað í Rússlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hollenskt rannsóknarráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að BUK-flugskeyti, smíðað í Rússlandi, hafi grandað farþegaþotu Malaysia Airlines sem hrapaði í austanverðri Úkraínu í júlí í fyrra. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hlýindum spáð fyrir norðan og austan

Horfur eru á fyrirtaks haustveðri á landinu í vikunni og fram yfir helgi. Samkvæmt spám verður gæðunum nokkuð misskipt með talsverðum vindi og úrkomu á Suðvesturlandi en óvenjuhlýtt verður miðað við árstíma á Norður- og Austurlandi. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Isavia hefur gert áætlun til 2040

Isavia hefur kynnt þróunaráætlun fyrir Keflavíkurflugvöll til ársins 2040 og kallar „masterplan“. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Íslendingar einir Norðurlandaþjóða öruggir á EM

Íslendingar luku undankeppni EM með tapi fyrir Tyrkjum í Konya í gær þar sem Tyrkir skoruðu sigurmarkið úr aukaspyrnu undir lokin. Íslendingar urðu þar með af efsta sæti riðilsins þar sem Tékkar báru sigurorð af Hollendingum. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jón Gnarr yfir maður dagskrársviðs 365

Nýtt dagskrársvið hefur verið sett á laggirnar hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Undir sviðið heyra sjónvarps-, útvarps- og íþróttadeildir 365. Jón Gnarr, sem verið hefur ritstjóri innlendrar dagskrár, er framkvæmdastjóri hins nýja sviðs. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Kurlið mun heyra sögunni til

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Uppræta á dekkjakurl á gervigrasvöllum í Reykjavík sem fyrst, að sögn formanns ÍTR. Sænsk skýrsla frá 2006 um notkun dekkjakurls á gervigrasvöllum segir að notkunin á efninu sé ekki æskileg. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Leysibendi tvisvar beint að flugvélum í aðflugi

Ekki hefur orðið aukning á atvikum þar sem öflugum leysibendum er beint að íslenskum flugvélum í aðflugi, segir í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Morgunblaðsins. „Þrjú slík atvik eru skráð það sem af er ári, tvö á Íslandi og eitt erlendis. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif á ásýnd svæðisins

Helstu neikvæðu umhverfisáhrif vindorkugarðs við Búrfell, Búrfellslundar, verða á ásýnd svæðisins. Það nær til áhrifa á landslag. Einnig er talið að Búrfellslundur hafi nokkuð neikvæð áhrif á íbúa og ferðaþjóna en viðhorfin eru mismunandi. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð

Norðlingafljót verði brúað

Sveitarstjórn Borgarbyggðar leggur til að bygging brúar á Helluvað í Norðlingafljóti verði sett á samgönguáætlun. Starfshópur á vegum Húnaþings vestra og Borgarbyggðar hefur unnið að undirbúningi stefnumótunar vegna aukinnar umferðar um Arnarvatnsheiði. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Nýtt endurskinsmerki

ADHD-samtökin kynntu í byrjun vikunnar nýtt endurskinsmerki en sala endurskinsmerkja er mikilvæg fjáröflun fyrir starfsemi samtakanna. Þá er merkjasölunni ekki síður ætlað að vekja athygli á málefnum einstaklinga með ADHD. Meira
14. október 2015 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óttast nýja intifada

Að minnsta kosti þrír Ísraelar létu lífið og margir særðust í árásum Palestínumanna á gyðinga í Jerúsalem í gær. Meira
14. október 2015 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rannsaka „snöru fyrir Angelu Merkel“

Saksóknarar í Dresden í Þýskalandi sögðust í gær vera að rannsaka mótmæli öfgahreyfingarinnar PEGIDA gegn flóttafólki á mánudagskvöld þegar mótmælendur héldu á litlum gálgum, snörum og spjöldum þar sem fram kom að snörurnar væru ætlaðar Angelu Merkel... Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Skáklandslið Íslands á EM valin

Landsliðsþjálfarar Íslands í skák hafa tilkynnt liðsskipan íslensku liðanna á Evrópumóti landsliða sem hefst 12. nóvember nk. Mótið fer fram í Laugardalshöll. A-sveit Íslands er þannig skipuð: Hannes Hlífar Stefánsson (2602 Elo-stig) á 1. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Strætóstöð á Hlemmi lokað

Frá og með 1. nóvember verður strætóstöðinni á Hlemmi í Reykjavík lokað kl. 19 alla virka daga og kl. 16 um helgar. Strax eftir áramótin 2016 mun Reykjavíkurborg hefja framkvæmdir við Hlemm og verður húsinu þá lokað alfarið. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Tólfumenn sáttir við frammistöðu liðsins

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Lokahóf Tólfunnar, stuðningsmannafélags íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fór fram á Ölveri í gær. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Treysta á áframhaldandi stuðning ríkisins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændur sem hafa verið að bjóða í greiðslumark sauðfjár undanfarna mánuði virðast gera ráð fyrir því að ríkið muni styðja framleiðsluna áfram, með sama eða svipuðu fyrirkomulagi, eftir að núverandi búvörusamningur rennur út. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tölvupóstunum var eytt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar sérstakur saksóknari kannaði gildi gjaldeyrisreglna Seðlabankans kom í ljós að tölvupóstum Jónínu S. Lárusdóttur, fv. ráðuneytisstjóra í viðskiptaráðuneytinu, hafði verið eytt. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 365 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Martian Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjandsamlegri plánetu. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 824 orð | 4 myndir

Úr sex milljónum í 14 í Leifsstöð

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Gert er gert ráð fyrir að Keflavíkurflugvöllur geti tekið við um 14 milljónum farþega árið 2040, þegar framkvæmdum samkvæmt þróunaráætlun verður lokið. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Útvarpslóðin seld í gær

Ríkisútvarpið (RÚV) ohf. skrifaði í gær undir samning um sölu byggingarréttar við Efstaleiti 1, við hlið Útvarpshússins. Kaupandinn er einkahlutafélag með ábyrgð Skuggabyggðar ehf. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vildi kaupa í Símanum á mun hærra gengi

Fyrir milligöngu MP banka vildi ótilgreindur lífeyrissjóður kaupa hlutabréf í Símanum á genginu 3,45. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vilja meiri gögn frá HB Granda

Bæjarráð Akraness hefur óskað eftir frekari upplýsingum frá HB Granda um útfærslu fyrirtækisins á þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru á hausaþurrkun þess í bænum. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Vísindasmiðja HÍ stækkuð

Vísindasmiðja Háskóla Íslands í Háskólabíói var opnuð á ný á mánudag eftir gagngerar breytingar og stækkun. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð

Vonlítið að hnúturinn leysist

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skelli á frá og með miðnætti í kvöld. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 5 myndir

,,Þetta er ansi þungt og ber mikið í milli“

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Dökkt útlit er í kjaradeilu ríkisins við SFR, Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og Landssamband lögreglumanna (LL). Verkfallsaðgerðir SFR og sjúkraliða hefjast að óbreyttu á miðnætti í kvöld. Meira
14. október 2015 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 7 myndir

Öllum tölvupóstum var eytt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það hamlaði athugun í gjaldeyrismáli Seðlabankans að öllum tölvupóstum fyrrverandi ráðuneytisstjóra í viðskiptaráðuneytinu var eytt. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2015 | Leiðarar | 655 orð

Fjárlög eru spurning um fullveldi

Spánn er hrópandi dæmi um ríki með laskað fullveldi Meira
14. október 2015 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Málleysingjarnir þurfa málsvara

Nýbirtar myndir frá Matvælastofnun, sem sýndu þröngan kost dýra og reglur um dýravernd leiddu til umræðu á þingi nýlega. Fjölmargir þingmenn tóku til máls og var umræðan eftirtektarverð og gagnleg. Meira

Menning

14. október 2015 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

500 karlar syngja

Um 500 karlar munu syngja í Reykjanesbæ á laugardaginn, 17. október, þar sem fram mun fara mikið karlakóramót, Kötlumót 2015. Meira
14. október 2015 | Fjölmiðlar | 433 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta við börn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is RÚV hleypti nýlega í loftið nýrri þjónustu undir nafninu KrakkaRÚV þar sem afþreyingarefni fyrir börn er í fyrirrúmi. KrakkaRÚV er yfirheiti yfir alla þjónustu RÚV við börn, þvert á alla miðla. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Bassethorn í hádeginu

Fyrstu tónleikar hádegistónleikaraðarinnar Líttu inn í hádeginu í vetur verða haldnir í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15. Meira
14. október 2015 | Menningarlíf | 144 orð

Ber vitni um góða myndgáfu

Í dómnefnd Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar sátu Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Bjarni Bjarnason og Páll Valsson, formaður nefndarinnar. Alls bárust 48 handrit í ár. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Gítartríó frá Danmörku

Gítartríó Kaupmannahafnar heldur tvenna tónleika hér á landi á næstu dögum. Á fimmtudagskvöld kemur það fram í Deiglunni á Akureyri kl. 20 og á laugardag kl. 14 í Norræna húsinu í Reykjavík. Meira
14. október 2015 | Bókmenntir | 336 orð | 2 myndir

Landnámsfólk, ljóð Einars og stafrófið

Bókaútgáfan Skrudda sendir nokkrar bækur á markað þessar vikurnar. Í bókinni Landnám og landnámsfólk – Saga af bæ og blóti fjallar dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur um landnám Íslands, forsendur þess og aðdraganda. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Leikur verk Skrjabín

Jón Sigurðsson píanóleikari heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Norræna húsinu og eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Lög Piaf flutt á afmælisdegi hennar

Franska söngkonan Edith Piaf hefði orðið 100 ára þann 19. desember nk. og í tilefni af því verður þann dag blásið til tónleikaveislu í Norðurljósasal Hörpu. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Madrigalar Vox feminae

Kvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Hjallakirkju í Kópavogi í kvöld klukkan 20.30. Á efnisskránni er dægurtónlist frá 16. öld. Stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir, Guðný Einarsdóttir leikur á sembal og Helga Aðalheiður Jónsdóttir á blokkflautu. Meira
14. október 2015 | Bókmenntir | 400 orð | 1 mynd

Mögnuð upplifun að lesa eitthvað eftir sjálfan sig

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir nýja skáldsögu sína, Skuggasaga – Arftakinn . Meira
14. október 2015 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Notalegir og heimilislegir tónleikar

Dægurperlur frá gullaldartíma djassins verða fluttar á Söngvarakvöldi djassklúbbsins Múlans í kvöld, í boði söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og fara fram á Björtuloftum á 5. hæð Hörpu. Meira
14. október 2015 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Rauður snjór og tónleikar með Blak

Sýningin Rauður snjór – þegar loftslaginu blæðir, verður opnuð á morgun kl. 17 í Norræna húsinu. Rauður snjór er samsýning norrænna lista- og vísindamanna og er umfjöllunarefnið loftslagsbreytingar. Meira
14. október 2015 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Skemmtun og leiðindi á laugardagskvöldi

Aðra hverja helgi er sonur minn með föður sínum. Eins og margir aðrir sjálfstæðir foreldrar tengja við eru þær helgar sem ég er „ein“ heilagar. Meira
14. október 2015 | Menningarlíf | 683 orð | 1 mynd

Stakir slagarar ekki rokkópera

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ragnar Helgi Ólafsson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið, Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtímanum, lög og textar. Dagur B. Meira
14. október 2015 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Vilja ekki sjá Rushdie

Opinberir fulltrúar íranskra bókaútgefenda hafa hætt við þátttöku í hinni viðamiklu bókakaupstefnu í Frankfurt, sem hefst í dag, þar sem skipuleggjendur hafa boðið breska rithöfundinum Salman Rushdie að flytja þar erindi. Meira

Umræðan

14. október 2015 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Forðast ungt fólk Sjálfstæðisflokkinn?

Eftir Óla Björn Kárason: "Það voru ekki síst hugmyndir um valddreifingu, opna stjórnsýslu og upplýsingafrelsi sem lögðu grunninn að sókn Sjálfstæðisflokksins meðal ungs fólks." Meira
14. október 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Föðurlegi einræðisherrann

Ég lagðist í rannsóknir fyrir stuttu á ævi Mikis Theodorakis, þess merkilega tónskálds, sem varð níræður 25. júlí sl., og þurfti þá að rifja sitthvað upp úr sögu Grikkja á síðustu öld. Meira
14. október 2015 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Óánægja innan lögreglu vegna kjarasamninga

Eftir Ómar G. Jónsson: "Flestum er ljóst að lögreglustarfið er krefjandi starf með verkefnum sem aðrar stéttir þurfa ekki að fást við." Meira
14. október 2015 | Velvakandi | 197 orð | 1 mynd

Styrkir til sjávarútvegs

Heildarúthlutun á þessu fiskveiðiári er um 435 þús. tonn. Reiknum með jafnaðarmarkaðsverði kr. 200 pr/kg. Meira
14. október 2015 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Úr Schengen – strax

Eftir Baldur Ágústsson: "Ljóst er að engir gæta Íslands betur en íslensk lögregla, útlendingaeftirlit og – þar sem það á við – Landhelgisgæslan." Meira

Minningargreinar

14. október 2015 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Antonía Jóna Bjarnadóttir

Antonía Jóna Bjarnadóttir fæddist á Búðum við Fáskrúðsfjörð 22. nóvember 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október 2015. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson stýrimaður og skipstjóri, f. 5.10. 1882, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2015 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Guðríður Júlíusdóttir

Guðríður Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1935. Húnlést á gjörgæsludeild Landspítalans 4. október 2015. Hún var dóttir hjónanna Júlíusar Einarssonar, kennara og verkamanns í Reykjavík, f. 12. júlí 1900, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2015 | Minningargreinar | 2903 orð | 1 mynd

Jón Jósef Magnússon

Jón Jósef Magnússon var fæddur að Brekku í Þingi, Austur-Húnavatnssýslu 22. maí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 4. október 2015. Foreldrar hans voru Magnús Bjarni Jónsson, bóndi að Brekku, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2015 | Minningargreinar | 4173 orð | 1 mynd

Lárus Daníel Stefánsson

Lárus Daníel Stefánsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 23. mars 1962. Hann lést á gjörgæsludeild LSH að kvöldi 5. október 2015. Hann var sonur hjónanna Stefáns Björnssonar, f. 20. ágúst 1930, d. 21. ágúst 1963, og Sigfríðar Lárusdóttur, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2015 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

Óli Jón Ólason

Óli Jón Ólason fæddist í Reykjavík 17. október 1933. Hann lést 7. október 2015. Foreldrar hans voru Arnlín Petrea Árnadóttir og Óli Jón Ólason. Systkini Óla eru Elínborg, sem er látin, Elín og Gunnar. Óli kvæntist 16. október 2003 Steinunni Hansdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2015 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Kvika selur Íslensk verðbréf

Kvika banki, sem varð til við sameiningu MP banka og Straums fjárfestingarbanka, hefur ákveðið að selja liðlega 66% hlut sinn í Íslenskum verðbréfum (ÍV) til hóps fjárfesta. Meira
14. október 2015 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 2 myndir

Ólga innan lífeyrissjóðanna vegna útboðs Arion banka

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil ólga er innan lífeyrissjóðakerfisins í kjölfar útboðs Arion banka á 21% hlut sínum í Símanum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
14. október 2015 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Reitir kaupa fasteignir fyrir 18 milljarða

Fasteignafélagið Reitir hefur ákveðið að kaupa tvö fasteignafélög í rekstri hjá Stefni , sjóðastýringarfélagi í eigu Arion banka. Meira

Daglegt líf

14. október 2015 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Konan, skáldið og raunveruleikinn

Þær eru margar konurnar sem gleymst hafa þegar kemur að því sem þær hafa skrifað. Einnig leynist margt í handritasöfnum sem tengist konum. Í dag verður hægt að forvitnast um þessa hluti, því í hádeginu kl 12. Meira
14. október 2015 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Sambönd... í gegnum súrt og sætt

Í kvöld kl. 20 ætlar Fjóla að mæta í Sagnakaffi í Gerðubergi í Breiðholti og segja frá sambandi sínu við eiginmanninn Friðrik. Meira
14. október 2015 | Daglegt líf | 1040 orð | 9 myndir

Vegavinnuskúralíf og háski á vegum

Líf og starf vörubílstjóra fyrir sjötíu árum var ólíkt því sem nú er. Þá þurftu menn að gista langdvölum í vegavinnuskúrum og næturvinna var mikil. Meira
14. október 2015 | Daglegt líf | 260 orð | 2 myndir

Wales og Ísland sameinast

Hljómsveitin Fiddlebox frá Wales mun halda tónleika í þessum mánuði á þremur stöðum á Íslandi. Fiddlebox skipa þau George Whitfield á harmóniku og Helen Adam á fiðlu, en þau sjá bæði um að syngja. Meira

Fastir þættir

14. október 2015 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 O-O 10. d4 h6 11. h3 He8 12. Bc2 Bf8 13. Bd2 Ra7 14. axb5 axb5 15. dxe5 dxe5 16. Be3 c5 17. Rbd2 Dc7 18. Rh4 g6 19. Rf1 Rc6 20. De2 c4 21. Had1 Be6 22. Df3 Rh5 23. Meira
14. október 2015 | Í dag | 260 orð

Af veikleikum hrossa og kostum

Þetta byrjaði með því að Friðrik Steingrímsson skrifaði þessa limru á Leirinn á laugardaginn: Vesalings Valgerður ríka var veikindum sínum að flíka. Fann alstaðar til, en ekki ég skil, að hún var með hófsperru líka. Meira
14. október 2015 | Í dag | 649 orð | 4 myndir

Amma nýtur lífsins og er samt alltaf til staðar

Valgerður fæddist í Reykjavík 14.10. 1945 og ólst upp fyrstu árin á sveitabýlinu Sunnuhvoli við Háteigsveg, skammt frá Klambratúni. Ættir á hún að rekja til Suðureyrar við Súgandafjörð og Vestmannaeyja. Meira
14. október 2015 | Í dag | 15 orð

Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum...

Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum. Sl. Meira
14. október 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Eyþór Páll Ásgeirsson

30 ára Eyþór ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk atvinnuflugmannsréttindum frá Flugskóla Íslands og er flugmaður hjá Mýflugi. Maki: Birna Kristinsdóttir, f. 1986, starfar við leikskóla. Börn: Ásdís Heiða, f. 2012, og annað á leiðinni. Meira
14. október 2015 | Í dag | 288 orð | 1 mynd

Halldóra Bjarnadóttir

Halldóra Bjarnadóttir fæddist að Ási í Vatnsdal 14.10. 1873, dóttir Bjarna Jónassonar og Bjargar Jónsdóttur. Þau skildu og hafði skilnaðurinn djúpstæð áhrif á Halldóru. Halldóra vildi fara í Latínuskólann þó það stæði ekki til boða. Meira
14. október 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Illskiljanlegar ákvarðanir. V-AV Norður &spade;ÁD7632 &heart;5...

Illskiljanlegar ákvarðanir. Meira
14. október 2015 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Lífið sífellt skemmtilegra með aldrinum

Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri fræðslufyrirtækisins Promennt ehf., er fimmtugur í dag. Guðmundur hefur starfað við upplýsingatækni í yfir 25 ár en þar af síðustu 7 ár hjá Promennt. Meira
14. október 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

María Þóra Þorgeirsdóttir

30 ára María ólst upp í Reykjavík, býr í Reykjavík, lauk cand. psych.-prófi í klínískri sálfræði frá HÍ og starfar í átröskunarteymi LSH. Maki: Hjörleifur Gíslason, f. 1984, lögfræðingur. Foreldrar: Laufey Tryggvadóttir, f. Meira
14. október 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Um skeið var tilfelli (da. tilfælde) talið ótækt og reynt var að boða tilvik í staðinn. Á móti var sagt að það að falla til (eftir því sem til fellur) ætti rætur í fornu máli og tilfelli væri fullgilt. Meira
14. október 2015 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Steinþórsson Ingveldur Gestsdóttir Þorsteinn Jónatansson 85 ára Eiríkur Kúld Davíðsson Gísli Guðmundsson Margrét Gunnarsdóttir 80 ára Erla M. Meira
14. október 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sigurpáll Rúnarsson fæddist 18. september 2014 kl. 23.38...

Vestmannaeyjar Sigurpáll Rúnarsson fæddist 18. september 2014 kl. 23.38. Hann vó 3.858 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Pálsdóttir og Rúnar Þór Birgisson... Meira
14. október 2015 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Viktoría Sigurgeirsdóttir

30 ára Viktoría ólst upp í Reykjavík, býr þar, er sjúkraliði, lauk BA-prófi í þroskaþjálfafræðum frá HÍ og er þroskaþjálfi í Rjóðrinu og við leikskóla. Maki: Jón Ingiberg Jónsteinsson, f. 1982, grafískur hönnuðöur. Sonur: Róbert Elí, f. Meira
14. október 2015 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverja finnst hálfundarlegt að hugsa til þess að hann hafi verið svekktur yfir tapinu fyrir Tyrkjum í gærkvöldi. Undarlegt vegna þess að Íslendingar eru komnir áfram og munu taka þátt í Evrópumeistaramótinu í Frakklandi á næsta ári. Meira
14. október 2015 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu en þær urðu undanfari fólksflutninga til Kanada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. Meira

Íþróttir

14. október 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Afgerandi spá hjá báðum kynjum í körfunni

Haukar verða Íslandsmeistarar í kvennaflokki og KR-ingar í karlaflokki í körfuknattleik gangi árleg spá formanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í Dominos-deildunum tveimur eftir. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Góð staða hjá strákunum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli gegn Skotum í síðasta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins á þessu ári en liðin áttust við á Pittodrie vellinum í Aberdeen í gærkvöld. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Hefur verið stórkostlegt ár

Í Konya Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er sáttur með nánast allt í okkar leik. Það eina sem mér fannst vanta var að menn nýttu færin. Mér fannst við eiga betra skilið úr þessu, og skapa okkur meira en þeir. Í þessu felst eina svekkelsið. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Helgi frá í fyrstu leikjum

KR-ingar reikna ekki með því að landsliðsmaðurinn Helgi Már Magnússon geti verið með í fyrstu leikjum í titilvörn liðsins í haust. KR er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára í körfuboltanum og hefur Helgi leikið stórt hlutverk í árangri liðsins. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Hollendingar eru í sárum

Mikil sorg er í Hollandi eftir að ljóst var að hollenska landsliðið verður ekki á meðal þátttökuliða í úrslitakeppni EM í Frakklandi næsta sumar. Hollendingar, bronsliðið frá HM í Brasilíu í fyrra, enduðu í 4. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í fótboltanum í Evrópu? Ísland, Albanía, Wales og...

Hvað er að gerast í fótboltanum í Evrópu? Ísland, Albanía, Wales og Norður-Írland hafa öll tryggt sér sæti í lokakeppni EM á næsta ári. Einhvern tíma hefðu slík tíðindi þótt óvænt. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Halldór Svavarsson varð Norðurlandameistari í kumite karla í -65 kg flokki, fyrstur Íslendinga, 14. október 1989 á Norðurlandamótinu sem haldið var í Laugardalshöll. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Vodafonehöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Vodafonehöllin: Valur – Keflavík 19.15 Hveragerði: Hamar – Snæfell 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Haukar 19. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 46 orð

Liðin sem eru komin á EM

Liðin 20 sem eru komin á EM í Frakklandi næsta sumar eru: Frakkland England Tékkland Ísland Austurríki Norður-Írland Portúgal Spánn Sviss Ítalía Belgía Wales Rúmenía Albanía Þýskaland Pólland Rússland Slóvakía Króatía Tyrkland • Þessi lið fara í... Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 1448 orð | 21 mynd

Óviðeigandi endalok

Í KONYA Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hvernig íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stimplaði sig út úr undankeppni EM, sem fyrir nokkru er orðin söguleg fyrir Ísland, í Tyrklandi í gær var á margan hátt úr takti við það sem á undan hefur... Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Óvíst með Bryndísi

Netmiðillinn Karfan.is flutti af því fréttir á dögunum að Bryndís Guðmundsdóttir, landsliðskona í körfubolta, vildi losna frá Keflavík. Mbl.is spurði Margréti Sturlaugsdóttur, þjálfara Keflavíkur, út í málið á blaðamannafundi í gær. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Skotland – Ísland0:0

Pittodrie í Aberdeen, undankeppni EM U21 árs liða karla þriðjudaginn 13. október 2015. Skilyrði : Skýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn frábær. Skot : Skotland 9 (8) – Ísland 7 (2). Horn : Skotland 7 – Ísland 2. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

S tefen Effenberg, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins í...

S tefen Effenberg, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og Bayern München, hefur verið ráðinn þjálfari þýska B-deildarliðsins Paderborn. Liðið féll úr efstu deildinni á síðustu leiktíð og það er í 15. Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Norrköping 91:89 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Borås – Norrköping 91:89 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 8 stig fyrri Borås. Evrópubikarinn Nancy – Valencia 71:74 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 10 stig fyrir... Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sävehof – Ricoh 28:25 • Atli Ævar Ingólfsson skoraði...

Svíþjóð Sävehof – Ricoh 28:25 • Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Sävehof. • Tandri Már Konráðsson skoraði átta mörk fyrir Ricoh og Magnús Óli Magnússon... Meira
14. október 2015 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Undankeppni EM A-RIÐILL: Tyrkland – Ísland 1:0 Selcuk Inan 89...

Undankeppni EM A-RIÐILL: Tyrkland – Ísland 1:0 Selcuk Inan 89. Lettland – Kasakstan 0:1 Islambek Kuat 65. Holland – Tékkland 2:3 Klaas Jan Huntelaar 70., Robin Van Persie 83. – Pavel Kaderabek 24., Josef Sural 35. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.