Greinar föstudaginn 16. október 2015

Fréttir

16. október 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

286 milljónir króna til stjórnmálasamtaka

Ríkissjóður hefur greitt 286 milljónir króna til stjórnmálasamtaka fyrir þetta ár. Framlagið skiptist á milli flokka eftir atkvæðum í síðustu kosningum. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

59.000 Íslendingar taldir þjást af offitu

„Enn eru talsverðir fordómar gagnvart offitu og meðferðarúrræði hefur skort,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir, lýðheilsufræðingur og formaður Félags fagfólks um offitu. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð

665 kærur vegna greiðsluaðlögunar

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála hafa borist alls 665 kærur frá því að hún var sett á fót samkvæmt lögum um greiðsluaðlögun sem tóku gildi í ágúst árið 2010. Flestar kærur bárust árið 2012, alls 245 talsins. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

80 verkfallsdagar á tæpu ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mest mæðir á Landspítalanum vegna verkfalla SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Undanþágunefnd hefur veitt spítalanum um 100 undanþágur, til viðbótar öryggislistum sem fyrir lágu, til að tryggja öryggi sjúklinga. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð

Atlantsolía beri vaxtamuninn

Tveir dómar féllu í Hæstarétti í gær í málum sem Atlantsolía höfðaði gegn Landsbankanum vegna gengislána sem félagið tók á sínum tíma hjá bankanum. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Aukin þjónusta við offitusjúklinga

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í fyrra töldust tveir milljarðar fullorðinna jarðarbúa vera yfir kjörþyngd. Verði ekki gripið til aðgerða mun talan hækka í 2,7 milljarða árið 2025 og 177 milljónir munu þá þjást af offitu. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð

Áfram fundað um hugmyndir ríkisins

„Við erum enn að skoða þessa aðferðafræði, eins og hún var lögð fyrir okkur. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð

Áhyggjur af samþjöppun í sjávarútvegi

„Menn hafa áhyggjur af þessari samþjöppun sem hefur orðið og finnst hafa orðið dálítið mikil skil á milli þeirra sem eru með útgerð og þeirra sem eru í útgerð með vinnslu,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, um... Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 682 orð | 4 myndir

„Sölumenn hafa gengið allt of langt“

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, fagnar nýrri löggjöf þar sem settar eru stífari reglur um heimild til sölu fasteigna og skipa. Meira
16. október 2015 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Dæmt að brids sé ekki íþrótt

Dómstóll í Bretlandi komst í gær að þeirri niðurstöðu, að brids væri ekki íþrótt og því hefði enska íþróttasambandið, Sport England, getað með réttmætum hætti neitað enska bridssambandinu um aðild. Meira
16. október 2015 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ekki fækkað meira í herliði í Afganistan

Karl Blöndal kbl@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, greindi í gær frá því að hætt yrði að fækka í herliði bandaríska hersins í Afganistan vegna þess að afganski herinn væri enn ekki tilbúinn til að gegna hlutverki sínu óstuddur. 9. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 1101 orð | 4 myndir

Fólk rannsakað án lagastoðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabankinn hóf rannsóknir á meintum brotum á gjaldeyrisreglum bankans eftir að starfsmönnum bankans mátti vera orðið ljóst að reglurnar væru ekki gildar refsiheimildir. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hofsjökull stækkar á ný eftir margra ára hnignun

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er að bætast á jökulinn í fyrsta skipti síðan 1994,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson, sérfræðingur í jöklarannsóknum hjá Veðurstofu Íslands. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Hreyfing á byggingarmálum MR

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hreyfing er komin á byggingarmál Menntaskólans í Reykjavík, þótt ekkert fjármagn sé eyrnamerkt verkefninu í fjárlagafrumvarpinu. Vonast forráðamenn skólans til þess að á því verði breyting í meðförum Alþingis. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hringborð norðurslóða sett í dag

Árlegt þing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle verður sett í dag klukkan 8:30 í Hörpu. Hafa rúmlega 1.800 þátttakendur frá 50 löndum skráð sig á þingið. Meira
16. október 2015 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Húsleit hjá Volkswagen

Lögreglan á Ítalíu gerði húsleit í aðalstöðvum þýska bílarisans Volkswagen á Ítalíu í gær, auk þess sem leitað var í húsakynnum dótturfyrirtækisins Lamborghini. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Jafna þarf lífeyrisréttindin

„Leggja þarf áherslu á víðtæka samstöðu innan hreyfingarinnar um bætt vinnubrögð og nýjar lausnir við gerð kjarasamninga.“ Þetta kemur fram í kjaramálaályktun þings Starfsgreinasambandsins, sem lauk í gær. Er þess m.a. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jóhann Guðni Reynisson

Goggfylli í garðveislunni Skógarþrestir eru sólgnir í allskonar ber, einkum reyniber og rifsber, á haustin þegar gnægð er af þessari gómsætu og næringarríku fæðu í görðum... Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Ketillinn hefur breitt úr sér

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Talið er að umfang Skaftárhlaupsins hafi verið 400-500 gígalítrar (400-500 milljónir rúmmetra (m 3 )). Það samsvarar um fjórðungi af vatnsmagninu í fullu Hálslóni. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ketillinn hefur stækkað

Áberandi lægð sést á yfirborði Vatnajökuls suður úr Eystri Skaftárkatli. Talið er að aukinnar jarðhitavirkni gæti þar og að jarðhitasvæðið hafi teygt sig á nýjan stað undir jöklinum. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Kynna list og handverk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nú stendur yfir sýning nokkurra íslenskra listamanna í Gouda í Hollandi. „Við erum að kynna íslenska list og íslenskt handverk,“ segir Grímkell P. Meira
16. október 2015 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ljón krufið í dönskum dýragarði

Um 400 gestir í dýragarðinum í Óðinsvéum í Danmörku fylgdust í gær með því þegar ljón, sem þurfti að fella vegna þess hve mjög hafði fjölgað í ljónagirðingunni, var fláð og krufið. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mörg útköll vegna mistaka við dæluna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Olíudreifing fer í 7-10 útköll í hverri viku þar sem sérstakur bíll, sem fyrirtækið hefur yfir að ráða, dælir upp eldsneyti, sem ranglega hefur verið sett á bíla. Á miðvikudag fór fyrirtækið í fimm slík útköll. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nefndin mun taka málið föstum tökum

Umboðsmaður Alþingis fór yfir erindi sitt um Seðlabanka Íslands á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gærmorgun. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Pétur K. Maack

Pétur K. Maack, fyrrverandi flugmálastjóri og framkvæmdastjóri flugöryggissviðs Flugmálastjórnar, lést 14. október síðastliðinn, 69 ára að aldri. Pétur fæddist í Reykjavík 1. janúar 1946. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð

Sjómenn finni ekki til falsks öryggis

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hvetja til þess að allt kapp verði lagt á að ná upp flakinu af Jóni Hákoni frá Bíldudal sem sökk út af Aðalvík í júlí. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Sjö dagar til stefnu hjá slitabúunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabankinn verður að veita slitabúum föllnu viðskiptabankanna þriggja svör fyrir lok næstu viku varðandi þær undanþágubeiðnir sem bankinn hefur haft til meðferðar í þrjá mánuði. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Skref aftur á bak í álversdeilu

Hvorki gengur né rekur í kjaradeilu starfsmanna í álverinu í Straumsvík við álfyrirtækið Rio Tinto Alcan. Síðasti sáttafundur, sem haldinn var sl. mánudag, skilaði engum árangri. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Teljast einir eigendur Dyrhólaeyjar

Mýrdalshreppur og aðrir eigendur Austurhúsa í Dyrhólahverfi eiga einir beinan eignarrétt yfir Dyrhólaey, samkvæmt dómi Hæstaréttar. Með því er leyst úr deilum um eignarréttinn sem staðið hafa frá því um miðja 15. öld. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 424 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Legend Tvíburarnir Ronnie og Reggie Kray voru valdamestu glæpakóngar Lundúna og jafnframt þeir grimmustu. Metacritic 59/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri... Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vatnajökull hyrfi á tíu árum

Grænlandsjökull minnkar um einn tíunda hluta af Vatnajökli á ári, 350 rúmkílómetra. Það þýðir að ef Vatnajökull bráðnaði jafnhratt og Grænlandsjökull hyrfi hann á tíu árum. Meira
16. október 2015 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Þjónusta á Þórshöfn hefur verið skert

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Skert þjónusta er framundan í banka- og póstafgreiðslu á Þórshöfn eftir samruna Landsbankans og Sparisjóðs Norðurlands. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2015 | Leiðarar | 351 orð

Draugurinn vakinn

Evrópusambandsbrölt Camerons fellur í grýttan jarðveg í Brussel Meira
16. október 2015 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Liðið á inni

Andríki skrifar: Það er lítill vafi á því að hefðu lögreglumenn farið í verkfall hefði því annaðhvort lokið með verulegum launahækkunum eða gerðardómi. Meira
16. október 2015 | Leiðarar | 235 orð

Skiljanlegar áhyggjur

Tölur um stöðugleikaframlag virka ekki sannfærandi Meira

Menning

16. október 2015 | Tónlist | 635 orð | 1 mynd

„Erfiðasta aría sem ég hef sungið“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslenska óperan frumsýnir annað kvöld Rakarann frá Sevilla , gamanóperu Gioacchino Rossinis frá árinu 1816, í Eldborgarsal Hörpu. Meira
16. október 2015 | Menningarlíf | 618 orð | 1 mynd

„Hljómsveitin mun svo sannarlega blómstra“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin kunna sinfóníuhljómsveit Philharmonia Orchestra, sem kölluð hefur verið þjóðarhljómsveit Breta, kemur fram á tvennum tónleikum í Hörpu á næstu dögum, á sunnudags- og mánudagskvöld. Meira
16. október 2015 | Leiklist | 679 orð | 1 mynd

„Stúdía á því hve rnig við erum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
16. október 2015 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Burt með gjafirnar!

Það er góð skemmtun að horfa á spurninga- og spéþáttinn Útsvar. Hressir spyrlar og keppendur sem leggja sig alla fram um að vera fyndnir – og svara spurningum. Meira
16. október 2015 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Calder og Ljóðfæri

Tvíeykið Calder heldur sína fyrstu tónleika í 14 ár í Mengi í kvöld, skipað Ólafi Erni Josephssyni og Lárusi Sigurðssyni. Annað kvöld munu svo feðgarnir Þórarinn og Halldór Eldjárn stefna saman ljóðum og hljóðfærum undir yfirskriftinni Ljóðfæri. Meira
16. október 2015 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Geimþrá í Ásmundarsafni

Sýningin Geimþrá verður opnuð í Ásmundarsafni í dag kl. 18. Á henni eru verk eftir listamenn sem hver um sig hafa sett mark sitt á íslenska listasögu 20. aldar, einkum þegar litið er til þrívíðrar myndlistar, eins og segir í tilkynningu. Meira
16. október 2015 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Komdu í kvöld með Kokteilpinnunum

Tríóið Kokteilpinnarnir heldur hausttónleika í Kiðagili í Bárðardal annað kvöld kl. 20 sem bera yfirskriftina Komdu í kvöld. Á þeim verða flutt íslensk dægurlög frá árunum 1950-1980. Meira
16. október 2015 | Kvikmyndir | 480 orð | 2 myndir

Konur kjósa heimildamyndagerð

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave er haldin í 8. sinn í Grundarfirði núna um helgina. Meira
16. október 2015 | Dans | 80 orð | 1 mynd

Leitað að danshópi

ASSITEJ á Íslandi, alþjóðleg samtök sviðslistafólks sem skapar leikhúslist fyrir börn og ungt fólk, leita að danshópi til þátttöku í kvikmynd um dansflæði eftir finnska danshöfundinn Kati Kallio. Meira
16. október 2015 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Lífshættulegur línudans, Pan og Þrestir

The Walk Kvikmynd um ótrúlegt afrek línudansarans Philippes Petits sem gekk í leyfisleysi á línu milli Tvíburaturnanna í New York árið 1974. Meira
16. október 2015 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Sögur með ljósmyndum

Ef ég hefði verið... nefnist sýning bandarísku listakonunnar Ninu Zurier sem verður opnuð í Sjóminjasafninu í Reykjavík í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
16. október 2015 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar með tríóinu Lotz

Slóvakísk-austurríska tríóið Lotz, skipað bræðrunum Ronald og Robert Šebesta og Sylvester Perschler, sem leika á endurgerðir af bassetthornum eftir hinn virta hljóðfærasmið Theodor Lotz, heldur tónleika í Skálholtskirkju í dag og á morgun í... Meira
16. október 2015 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Vídeóverk frá Kling & Bang í Sviss

Kling & Bang gallerí er í útrás og tekur þátt í vídeósýningu sem verður opnuð í Ausstellungsraum Klingental í Basel í Sviss í dag. Sýningin er hluti af hinni viðamiklu Íslandshátíð Culturescapes. Meira

Umræðan

16. október 2015 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Ekið um villigötur út á tún

Eftir Ómar Ragnarsson: "Heildartalan, 11.629 tonn, sýnir möguleika til kolefnisjöfnunar, stig af stigi, í framtíðinni, en ekki risastóran hluta af útblæstrinum núna." Meira
16. október 2015 | Aðsent efni | 215 orð | 1 mynd

Lögreglan í landinu

Eftir Hjálmar Magnússon: "Skora ég því á stjórnvöld okkar að finna leiðir sem tryggja það að þessir menn þurfi ekki að leggja niður störf sín." Meira
16. október 2015 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

NATO forðast Norður-Íshafið

Eftir Björn Bjarnason: "Íslensk norðurslóðastefna er í raun ekki utanríkismál heldur ný vídd á flestum sviðum stjórnmálanna. Forgangsraða verður verkefnum." Meira
16. október 2015 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Það er ekkert „one size fits all“

Ertu hvítur femínisti? Þetta er ein af þeim spurningum sem Emma Watson, leikkona og stofnandi jafnréttisátaksins He For She, var spurð í síðustu viku þegar forvitnum gafst kostur á að spyrja hana um hitt og þetta á samskiptamiðlinum Twitter. Meira

Minningargreinar

16. október 2015 | Minningargreinar | 6441 orð | 1 mynd

Elín Hanna Jónsdóttir

Elín Hanna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1966. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. október 2015. Foreldrar hennar eru Jón Sigurgeirsson vinnuvélastjóri, f. 30. júní 1945, og Ingibjörg Steinunn Sigurvinsdóttir heilbrigðisritari, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2015 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Hjördís Halldórsdóttir

Hjördís Halldórsdóttir fæddist 4. apríl 1931. Hún lést 1. október 2015. Hjördís var jarðsungin 9. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2015 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannsdóttir

Kristín Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 27. mars 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 12. október 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jóhann Þorleifsson, f. í Kleifakoti í Nauteyrarhreppi, N-Ís. 9. 7. 1888, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2015 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Sigríður Gröndal

Sigríður Gröndal fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. október 2015. Foreldrar hennar voru Páll Gröndal, sellóleikari, f. 15. október 1935, d. 1. desember 2013, og Valgerður B. Gröndal, f. 29. maí 1934. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2015 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Vigfús Erlendsson

Vigfús Erlendsson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1955. Hann lést 11. október 2015. Foreldrar hans voru Erlendur Kr. Vigfússon, f. 24. september 1926, d. 11. ágúst 2005, og Jóhanna Soffía Sigurðardóttir, f. 21. september 1929. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2015 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Síminn kominn í Kauphöllina

Hlutabréf Símans voru tekin til viðskipta í gær í Kauphöll Íslands þegar Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi viðskiptin inn í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Viðskipti fóru vel af stað en verð bréfa félagsins fór hæst í 3,55 krónur á hlut innan... Meira
16. október 2015 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 2 myndir

Slitastjórnirnar telja tímann vera á þrotum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Veiti Seðlabankinn ekki svör við undanþágubeiðnum slitastjórna Glitnis og Kaupþings fyrir dagslok föstudaginn 23. Meira
16. október 2015 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Spá miklum hagvexti

Greining Íslandsbanka spáir 4,3% hagvexti í ár og 4,4% hagvexti á næsta ári í nýrri þjóðhagsspá sem kynnt var á Fjármálaþingi Íslandsbanka í gær. Bankinn sér svo fram á talsvert hægari hagvöxt á árinu 2017, eða 2,5%. Meira

Daglegt líf

16. október 2015 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Bleikur kraftur kvenna á styrktartónleikum í Snorrabúð

Það er alltaf fallegt þegar vinir taka sig saman og gera eitthvað til að safna fyrir þá sem eiga um sárt að binda. Og það er sannarlega gefandi fyrir alla að leggja eitthvað af mörkum til að hjálpa öðrum. Meira
16. október 2015 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Fuglaskoðanir, málþing og skemmtilegheit á Fuglaviku

Framundan er Fuglavika í Reykjavík, vika tileinkuð hinu fjölskrúðuga fuglalífi borgarinnar, gildi þess fyrir borgarbúa og mikilvægi Reykjavíkur og nágrennis fyrir viðkomu og velferð íslenskra fugla. Meira
16. október 2015 | Daglegt líf | 1002 orð | 5 myndir

Heimsreisa sem hefst í hjartanu

Margrét Lóa Jónsdóttir skáldkona og listakona á 30 ára afmæli sem ljóðskáld og nú sendir hún frá sér sína níundu ljóðabók, Frostið inni í hauskúpunni, en þar segir m.a. frá heimsreisu sem hefst í hjartanu. Meira
16. október 2015 | Daglegt líf | 497 orð | 1 mynd

HeimurStefáns Gunnars

... fyrir aðeins of þungan og aðeins of lítinn 33 ára blaðamann með gleraugu var ég að standa mig eins og ég væri karakter í bók eftir Þorgrím Þráins. Meira

Fastir þættir

16. október 2015 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 O-O 10. Be2 Rdxe5 11. Rxc6 Bxe3 12. Rxd8 Bxd2+ 13. Kxd2 Rc4+ 14. Bxc4 dxc4 15. Rxf7 Hxf7 16. Hhf1 Bd7 17. g3 Bc6 18. Hae1 Hd8+ 19. Kc1 Hd6 20. He5 Hfd7 21. Meira
16. október 2015 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Alltaf nóg að gera

Erla Bergmann Danelíusdóttir er 80 ára í dag. Hún er eitt þriggja eftirlifandi barna Sveindísar Hansdóttur og Danelíusar Bergmann Sigurðssonar, skipstjóra og hafnsögumanns á Hellissandi. Hin eru Cýrus og Sjöfn. Erla er af Cýrusar-ætt og Bergmanns-ætt. Meira
16. október 2015 | Í dag | 15 orð

Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum...

Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum. Sl. Meira
16. október 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Lena Rut Kristjánsdóttir

30 ára Lena ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í gullsmíði og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Hörður Jens Guðmundsson, f. 1981, lögfræðingur. Synir: Hlynur Atli Harðarson, f. 2011, og óskírður Harðarson, f. 2015. Meira
16. október 2015 | Í dag | 46 orð

Málið

Grunnfærni merkir það að vera grunnfær . En grunnfær merkir að vera yfirborðskenndur eða grunnhygginn . Nú er ný merking grunnfærni komin fram: grundvallarfærni – t.d. í lestri og skrift, og er að ryðja hinni úr vegi. Meira
16. október 2015 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur fæddist á Eyrarbakka 16.10. 1918 en ólst upp á Bráðræðisholtinu og á Framnesveginum í Reykjavík. Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson, skólastjóri á Eyrarbakka, og k.h., Elísabet Jónsdóttir húsfreyja. Meira
16. október 2015 | Í dag | 491 orð | 3 myndir

Rafstrengur til Evrópu raunhæfur möguleiki

Edgar fæddist í Reykjavík 16.10. 1940 og ólst þar upp í Vesturbænum. Hann lauk stúdentsprófi frá ML og verkfræðiprófi frá Tækniháskólanum í Þrándheimi 1966. Edgar var bæjarverkfræðingur á Ólafsfirði og á Dalvík 1968-69, vann á verkfræðistofu G. Meira
16. október 2015 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Eva Ísfold fæddist 18. október 2014. Hún vó 4.370 g og var 53...

Reykjavík Eva Ísfold fæddist 18. október 2014. Hún vó 4.370 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Tinna Harper Arnardóttir og Andrew Robert... Meira
16. október 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Sigur í sögnum. N-Allir Norður &spade;10765 &heart;10 ⋄G97642...

Sigur í sögnum. N-Allir Norður &spade;10765 &heart;10 ⋄G97642 &klubs;G6 Vestur Austur &spade;Á92 &spade;DG3 &heart;Á962 &heart;DG8543 ⋄K ⋄1053 &klubs;D9754 &klubs;2 Suður &spade;K84 &heart;K7 ⋄ÁD8 &klubs;ÁK1083 Suður spilar 3G. Meira
16. október 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigurjón Ragnar Rögnvaldsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Bolungarvík, býr í Reykjavík og er nú á lokaári í læknisfræði við HÍ. Maki: Ásgerður Höskuldsdóttir, f. 1987, viðskiptafræðingur hjá Valtor. Sonur: Ásgeir Ragnar, f. 2013. Foreldrar: Rögnvaldur Guðmundsson, f. Meira
16. október 2015 | Í dag | 178 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hilmar Rósmundsson Ingólfur Jónsson 85 ára Ásta Þórðardóttir Guðríður Guðmundsdóttir Páll Þórarinn Finnsson Vilhjálmur Eiríksson 80 ára Guðný Sigurðardóttir Gunnar L. Meira
16. október 2015 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Tinna Harper Arnardóttir

30 ára Tinna ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í læknisfræði frá HÍ, starfar á skurðsviði við LSH og stundar MSc-nám í lækna- og lífvísindum. Maki: Andrew Robert Harper, f. 1983, viðskiptafræðingur hjá Meniga. Börn: Alexander Örn Harper, f. Meira
16. október 2015 | Í dag | 294 orð

Um fólk og skepnur héðan og þaðan

Út er kominn Vasapési partíljónsins eftir Pétur Bjarnason, – inniheldur „heilræði, limrur og léttmeti í bland“. Þar eru holl ráð gefin varðandi veislustjórn og ýmislegt sem lýtur að samkvæmislífi. Og þar er töluvert af limrum. Meira
16. október 2015 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Íslenskt samfélag hefur að mörgu leyti verið lamað undanfarin ár og nú setja til dæmis verkföll flest úr skorðum. Meira
16. október 2015 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist

16. október 1890 Landshöfðingi tók formlega í notkun síma sem lagður hafði verið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Heyrist nokkurn veginn jafnglöggt, þegar talað er í hann, sem viðtalendur væru í sama herbergi,“ sagði Fjallkonan. Meira

Íþróttir

16. október 2015 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Arnar og Helgi á leið á HM í frjálsum

Arnar Helgi Lárusson úr UMFN og Helgi Sveinsson úr Ármanni verða fulltrúar Íslands á HM fatlaðra í frjálsum sem hefst í Doha í Katar hinn 22. október. Hittu þeir fjölmiðlamenn á blaðamannafundi í Laugardalnum í gær. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 535 orð | 3 myndir

Baráttusigur nýliða Gróttunnar á Nesinu

Á Nesinu Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Grótta og ÍR áttust við á Seltjarnarnesi í gær í 9. umferð Olís-deildar karla. Grótta vann sinn annan sigur í röð en lokatölur urðu 31:29, eftir hreint út sagt æsispennandi mínútur. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 547 orð | 4 myndir

„Geggjaður“ Lewis

Í Seljaskóla Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Domino‘s-deildin hóf göngu sína í gærkveldi. Eftirfarandi er vitnisburður úr leik ÍR og Tindastóls. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Boltinn er hjá Lagerbäck

„Ég er búinn að ræða við Lars um hug hans til þess að halda áfram eftir Evrópumótið í Frakklandi. Boltinn er í hans höndum og hann þarf að vega og meta hvort hann hafi metnað og áhuga á að halda áfram. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Tindastóll 90:103 Haukar – Snæfell...

Dominos-deild karla ÍR – Tindastóll 90:103 Haukar – Snæfell 86:60 FSu – Grindavík 84:85 Svíþjóð Sundsvall – Jämtland 81:91 • Hlynur Bæringsson skoraði 17 fyrir Sundsvall og tók 14... Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Dæma stórleik í París

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið skipaðir dómarar í einum af stærri leikjum Meistaradeildar Evrópu á þessari leiktíð. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Framherjinn Danny Ings mun ekki leika meira með Liverpool á þessari...

Framherjinn Danny Ings mun ekki leika meira með Liverpool á þessari leiktíð eftir að hafa slitið krossband í hné. Ings meiddist á fyrstu æfingunni undir stjórn nýja stjórans, Jürgen Klopp , í gær. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Grétar í raðir Stjörnunnar

Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaðurinn reyndi úr KR, gekk í gær til liðs við Stjörnuna. Grétar, sem er 33 ára gamall, er uppalinn KR-ingur en hefur einnig spilað með Sindra, Val og Víkingi. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 708 orð | 6 myndir

Grindavík marði nýliðana

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Það var líf og fjör og mikil spenna þegar körfuboltamönnunum var hleypt inn í veturinn í viðureign FSu og Grindavíkur í Iðu í gærkvöldi. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikarinn, 2. umferð, fyrri leikur: Schenkerhöllin...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikarinn, 2. umferð, fyrri leikur: Schenkerhöllin: Haukar – Zomimak 20.00 Áskorendakeppni 2. umferð, fyrri leikur : Vestm.eyjar: ÍBV – Hapoel Ramat 19.30 EHF-bikar kvenna, 2. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Heiðar Helguson skoraði fyrsta mark íslenska landsliðsins í 3:0 sigri gegn Litháum í undankeppni EM á Laugardalsvelli á þessum degi árið 2002. • Heiðar er fæddur árið 1977. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, síðari leikur: Zvezda 2005 &ndash...

Meistaradeild Evrópu 32-liða úrslit, síðari leikur: Zvezda 2005 – Stjarnan 3:1 Olesia Kurochkina 45., Apanaschenko 61., 90. (víti) – Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 78. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 537 orð | 4 myndir

Mosfellingar komu að harðlæstum dyrum

Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – Víkingur 29:26 Fram – Afturelding...

Olís-deild karla Valur – Víkingur 29:26 Fram – Afturelding 20:14 Grótta – ÍR 31:29 Staðan: Valur 9801234:20116 ÍBV 8602215:19012 Haukar 8602217:17012 Fram 9504212:21610 Afturelding 9504202:19010 ÍR 9405247:2608 Grótta 9306220:2326 FH... Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Stjarnan er úr leik

Bikarmeistarar Stjörnunnar hafa lokið þátttöku sinni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þetta árið en Stjarnan tapaði öðru sinni fyrir rússneska liðinu Zvezda á Zvezda Stadium í Perm í Rússlandi í gær. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

U21 árs landsliðið karla í knattspyrnu á hrós skilið fyrir frábæra...

U21 árs landsliðið karla í knattspyrnu á hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu í undankeppni EM og sú staðreynd að liðið er ósigrað eftir fimm leiki og hefur innbyrt 11 stig ber vott um það. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vel heppnuð aðgerð

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson gekkst undir aðgerð á hægri öxl í gær en sem kunnugt er varð hann fyrir því óláni að fara úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudaginn. Hann missti þar af leiðandi af leiknum á móti Tyrkjum á... Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 488 orð | 4 myndir

Víkingar héldu ekki út

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Víkingar voru nærri því að hirða að minnsta kosti eitt stig í heimsókn sinni til Valsmanna í Vodafonehöll þeirra í gærkvöldi þegar liðin leiddu saman hesta sína í Olís-deildinni í handknattleik. Meira
16. október 2015 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Þrjú í eldlínu Evrópukeppninnar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þrjú íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í dag, á morgun og sunnudag. Öll leika þau á heimavelli. Meira

Ýmis aukablöð

16. október 2015 | Blaðaukar | 945 orð | 1 mynd

Aktu undirbúinn út í veturinn

Rétt er að láta kíkja á rafgeyminn áður en tekur að kólna. Slappir rafgeymar geta dugað yfir sumarið en fara að gefa sig á köldustu morgnunum. Þjóðráð er að hafa í bílnum vasaljós, kuldaskó og hlýjan fatnað ef eitthvað skyldi koma upp á. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Áhugaverð Íslendingasaga

„Ég leyfi mér að vera bjartsýnn á að þetta verði frábært jólabókaflóð. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1951 orð

Collaboration is the essential element

The Icelandic Coast Guard has already established partnerships with many nations for joint search and security operations in the Arctic, and has in the past decade approached many more with collaboration in mind. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Flöskuháls jólanna

„Ég er yfirleitt með nokkrar bækur í gangi í einu, ásamt hljóðbók þegar ég er á ferðinni. Ég var að byrja á Svo þú týnist ekki í hverfinu hérna eftir nýjasta nóbelsskáldið, Patrick Modiano, sem var að koma út í flottri þýðingu Sigurðar Pálssonar. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1549 orð | 2 myndir

Góð kjötsúpa stendur fyrir sínu

Fátt er heimilislegra en að hafa rjúkandi heita kjötsúpu á borðum þegar vetur sækir að og kólna tekur í veðri. Kjötsúpa er gamall og góður íslenskur matur en hún er til í margvíslegum afbrigðum. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1189 orð | 2 myndir

Grjótharður nagli

Grænlenski hundurinn er grjótharður nagli enda þarf hann að sinna sínum skyldum við erfiðustu skilyrði. Hann á sér mörgþúsund ára sögu. Ragnar Axelsson rax@mbl.is og Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 870 orð | 4 myndir

Heillandi vetur norðan heiða

Það færist í vöxt að hugur landsmanna hvarfli norður í land þegar vetur gengur í garð og heimsæki Akureyri í skammdeginu. Í höfuðstað Norðurlands er líka allt að finna sem hugurinn kann að girnast, segir veitingastjórinn Rut Pétursdóttir. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 2664 orð | 7 myndir

Helmingi meiri hlýnun á norðurslóðum en annars staðar

Ef Vatnajökull bráðnaði jafnhratt og Grænlandsjökull hyrfi hann á tíu árum og hlýnun á norðurslóðum er með ólíkindum. Þetta kemur fram í samtali við Tómas Jóhannesson, hópstjóra jöklarannsókna á Veðurstofu Íslands. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1065 orð | 4 myndir

Hollt og gott með haustinu

Mæðgurnar Sólveig Eiríksdóttir og Hildur Ársælsdóttir deila áhuganum á heilsusamlegu mataræði og í nýútkominni bók þeirra Himneskt – AÐ NJÓTA gefa þær uppskriftir að heilnæmum og fallegum mat þar sem íslenskt grænmeti er í aðalhlutverki og skírskotað er til árstíðanna. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 382 orð | 3 myndir

Hörkudugandi hanskar á hendurnar

Fátt er okkur eins nauðsynlegt á hendurnar og góðir vettlingar þegar vetur gengur í garð. Hjá Fossberg fást dugandi hanskar sem halda höndunum heitum þegar á þarf að halda. Svo er ekki verra að geta sýslað á snertiskjá snjallsímans án þess að taka þá af. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 589 orð | 2 myndir

Íslenska ullin er einstök

Fatahönnuðir gera áhugaverða hluti með ullina enda hefur hún eiginleika sem ekki finnast í annarri ull. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 741 orð | 3 myndir

Kjarngott og kósí á Pallett

Fátt jafnast á við að flýja skammdegi og skuggalegt veður inn í notalegt skjól kaffihúss. Kaffihúsið Pallett flutti nýverið í nýtt húsnæði ásamt matsölustaðnum Litla bóndabænum. Þar leggja þeir Pálmar og David áherslu á framúrskarandi kaffi og ilmandi heimilismat undir enskum áhrifum. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Kjötsúpa Helgu Sigurðardóttur

Hálft til þrír fjórðu kíló kjöt 2 og hálfur lítri vatn 1 msk. salt 75 g hrísgrjón Hálft kíló gulrófur 250 g jarðepli 250 g hvítkál Aðferðinni er lýst í lok viðtalsins við Önnu Margréti. Hafa má einnig afvatnað saltkjöt í súpuna og sleppa þá salti. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 130 orð | 21 mynd

Krem fyrir kroppinn og kinnarnar

Veturinn er hressandi árstíð en rysjótt tíðin getur haft lýjandi áhrif á húðina, bæði andlitið, líkamann og hendurnar. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 404 orð | 1 mynd

Lesið í sveitinni

„Ég er mjög spennt fyrir nýrri barnabók Gerðar Kristnýjar og hlakka sömuleiðis til að lesa bókina Eitthvað á stærð við alheiminn eftir Jón Kalman Stefánsson, en hún er seinni hluti Fiskarnir hafa enga fætur, sem var stórgóð. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 3693 orð | 3 myndir

Rauði þráðurinn er samvinna

Landhelgisgæsla Íslands hefur þegar byggt upp samstarf við marga aðila um björgunar-, leitar- og öryggismál á norðurslóðum og hefur óskað eftir samstarfi við enn fleiri á undanförnum áratug. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1737 orð | 3 myndir

Rauði þráðurinn er samvinna

Landhelgisgæsla Íslands hefur þegar byggt upp samstarf við marga aðila um björgunar-, leitar- og öryggismál á norðurslóðum og hefur óskað eftir samstarfi við enn fleiri á undanförnum áratug. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1636 orð | 2 myndir

Samþætting í flutninganeti mikilvægust

Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að sjá tækifæri á norðurslóðum, ekki síst í flutningum, en stjórnmálin mega skerpa á sinni sýn. Þetta er álit Heiðars Guðjónssonar hagfræðings. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 3456 orð | 2 myndir

Samþætting í flutninganeti mikilvægust

Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að sjá tækifæri á norðurslóðum, ekki síst í flutningum, en stjórnmálin mega skerpa á sinni sýn. Þetta er álit Heiðars Guðjónssonar hagfræðings. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 627 orð | 2 myndir

Skór sem fara aldrei úr tísku

Til að skórnir frá Timberland endist sem lengst er gott að bera á þá vönduð efni sem hreinsa og vatnsverja. Þannig verða skórnir bara betri og fallegri með aldrinum. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 2714 orð | 5 myndir

Stenst mannkyn prófið?

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir fjölbreytt og spennandi tækifæri blasa við á norðurslóðum og vonar að íslenska þjóðin beri gæfu til að færa sér þau í nyt. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 5615 orð | 5 myndir

Stenst mannkyn prófið?

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir fjölbreytt og spennandi tækifæri blasa við á norðurslóðum og vonar að íslenska þjóðin beri gæfu til að færa sér þau í nyt. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 2714 orð | 5 myndir

Stenst mannkyn prófið?

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir fjölbreytt og spennandi tækifæri blasa við á norðurslóðum og vonar að íslenska þjóðin beri gæfu til að færa sér þau í nyt. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 549 orð | 1 mynd

Súrrealískar sögur

„Oftast einbeiti ég mér að einni bók í einu, en ég á það alveg til að leggja hana frá mér og byrja á næstu ef ég er spennt fyrir einhverju og sú fyrri heldur athyglinni ekki nógu vel. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 879 orð | 4 myndir

Sælukertin varpa frá sér mildri birtu

þetta eru svo skemmtileg kerti, þau brenna með eilítið daufari loga en venjuleg kerti, tólgin hefur þann skemmtilega eiginleika að varpa mildri birtu og kerti úr tólg brenna hægar en venjuleg kerti. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1773 orð

The most pressing task is improving integration of the transport network

Icelandic companies are increasingly realising the opportunities to be had in the Arctic region – not least as regards transport. But politicians need to sharpen their focus, says economist Heiðar Guðjónsson. By Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 1773 orð

The most pressing task is improving integration of the transport network

Icelandic companies are increasingly realising the opportunities to be had in the Arctic region – not least as regards transport. But politicians need to sharpen their focus, says economist Heiðar Guðjónsson. By Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 3320 orð | 3 myndir

Útlitið er ekki gott!

Kevin Anderson, prófessor í loftslagsbreytingum við Háskólann í Manchester, hvetur stefnumótendur til að vera ærlega, viðurkenna umfang losunarvandans og virða alþjóðlegar skuldbindingar sem þið/við höfum ítrekað tekist á hendur til að halda meðalhlýnun... Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 804 orð | 5 myndir

Vítamín og fitusýrur sem koma okkur í gegnum veturinn

Íslendingum þykir flestum best að fá lýsið beint af flöskunni. Rannsóknir hafa sýnt að lýsið gerir heilsunni gott á margan hátt, léttir m.a. lund og heldur æðunum hraustum. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4484 orð

Where the world is melting

Tobias Ignatiusen is one of the last hunters in the village of Tasiilaq on the east coast of Greenland. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4484 orð

Where the world is melting

Tobias Ignatiusen is one of the last hunters in the village of Tasiilaq on the east coast of Greenland. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4484 orð

Where the world is melting

Tobias Ignatiusen is one of the last hunters in the village of Tasiilaq on the east coast of Greenland. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 2866 orð

Will humanity pass the test?

Ólafur Ragnar Grímsson says that the Arctic region offers diverse and exciting opportunities, and hopes that Iceland will be lucky enough to capitalise on them. By Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 2866 orð

Will humanity pass the test?

Ólafur Ragnar Grímsson says that the Arctic region offers diverse and exciting opportunities, and hopes that Iceland will be lucky enough to capitalise on them. By Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4066 orð | 14 myndir

Þar sem heimurinn bráðnar

Tobias Ignatiusen er einn af síðustu veiðimönnunum í þorpinu Tassilaq á austurströnd Grænlands. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4066 orð | 14 myndir

Þar sem heimurinn bráðnar

Tobias Ignatiusen er einn af síðustu veiðimönnunum í þorpinu Tassilaq á austurströnd Grænlands. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 8555 orð | 15 myndir

Þar sem heimurinn bráðnar

Tobias Ignatiusen er einn af síðustu veiðimönnunum í þorpinu Tassilaq á austurströnd Grænlands. Meira
16. október 2015 | Blaðaukar | 4066 orð | 14 myndir

Þar sem heimurinn bráðnar

Tobias Ignatiusen er einn af síðustu veiðimönnunum í þorpinu Tassilaq á austurströnd Grænlands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.