Greinar fimmtudaginn 5. nóvember 2015

Fréttir

5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

„Upplifað margt um dagana“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Ég hef svo sem upplifað margt í um dagana,“ segir Unnur Sveinsdóttir sem fæddist á þessum degi fyrir 100 árum. Unnur dvelur á hjúkrunarheimilinu Skjóli og þar verður blásið í afmælislúðrana í tilefni dagsins. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Dæmdur í 39. skipti

Tæplega fimmtugur karlmaður, Unnar Sigurður Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Þetta var þriðji dómurinn sem hann hlaut á þessu ári. Hann á langan sakaferil að baki og telst vera vanaafbrotamaður. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Erfitt að banna kvikmyndareykingar

Rannsókn sem birtist í ritinu BMC Public Health á þriðjudag sýnir að mest er reykt í íslenskum kvikmyndum. Kom í ljós að reykingar voru sjáanlegar í 94% íslenskra mynda frá þessu tímabili. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Fengu sér seinast bifreið úr kassanum 1982

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Flug til Stansted

Flugfélagið easyJet hóf í gær beint áætlunarflug á milli Íslands og Stansted-flugvallar í Lundúnum en flugstjórinn um borð var Íslendingurinn Davíð Ásgeirsson. Flogið verður á milli Stansted og Keflavíkur tvisvar í viku. Meira
5. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Framlagið „aðeins dropi í hafið“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins ákváðu í september að skipta 160. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hafa smíðað yfir 30 plastbáta fyrir norsk fyrirtæki

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Góð verkefnastaða er hjá bátasmiðjunni Seiglu á Akureyri og verkefni í gangi sem endast fram á 2017. Auk verkefna fyrir íslenskar útgerðir er nú verið að smíða tvo báta fyrir franska aðila og þrjá fyrir Norðmenn. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Halda alþjóðlega ráðstefnu í Háskólabíói

Alþjóðlega leiðtogaráðstefnan, Global Leadership Summit, verður haldin í sjöunda sinn á Íslandi 6.-7. nóvember nk. í Háskólabíói í Reykjavík. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hvergi meiri verðbólgu spáð en í höfuðborginni

Sé miðað við nýjustu spár greiningaraðila þá hefur enginn gert ráð fyrir eins mikilli verðbólgu á næsta ári og Reykjavíkurborg. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 er gengið út frá þeirri forsendu að verðbólgan á næsta ári verði að jafnaði 4,9%. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð

Höftum lyft að loknu uppboði

Sigurður Nordal sn@mbl. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Í heimsókn í Víetnam

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff hófu í gær þriggja daga opinbera heimsókn til Víetnams og í kjölfarið heimsækir forsetinn Kóreu og Singapúr. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Íslenskur sendifulltrúi Rauða krossins að störfum í Grikklandi

Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, hefur haldið til Grikklands í sex vikna sendiför á vegum Rauða krossins á Íslandi. Hann hóf störf í flóttamannabúðum Rauða krossins í Noregi 20. október og verður þar við störf til 6. desember. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Keypti kvóta fyrir 30 milljónir króna

Einn kúabóndi keypti greiðslumark í mjólk fyrir tæpar 30 milljónir á tilboðsmarkaði Matvælastofnunar í vikunni. Viðkomandi kaupir með því áskrift að um 7 milljóna króna beingreiðslum á næsta ári en hefur enga tryggingu fyrir frekari greiðslum. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Kórinn sem kom, söng og sigraði

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Margfalt fleiri brot kærð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landhelgisgæslan hefur kært skipstjórnarmenn eða útgerðarmenn skipa í íslenskri landhelgi alls 43 sinnum það sem af er þessu ári. Eru þetta margfalt fleiri brot en á síðasta ári þegar kært var 16 sinnum. Auðunn F. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Margir fundir í Karphúsinu

Miklar annir voru í Karphúsinu hjá embætti ríkissáttasemjara í gær. „Það voru einir þrettán fundir í dag og fullt hús af fólki,“ sagði Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá ríkissáttasemjara, síðdegis í gær. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 6 myndir

Meiri verðbólga í borginni

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs muni hækka um 4,9% á árinu 2016. Er það hærra en flestir aðrir greiningaraðilar á markaði hafa spáð að undanförnu. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð

Norðmaður í framboði til stjórnar VÍS

Lykilhluthafar gefa lítið upp um hverja þeir hyggist styðja í stjórnarkjöri í VÍS en hluthafafundur hefur verið boðaður í næstu viku. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð

Rangt nafn í undirskrift Þau leiðu mistök urðu í undirskrift í...

Rangt nafn í undirskrift Þau leiðu mistök urðu í undirskrift í minningargrein um Björn Jónasson í blaðinu í gær að tengdasonur Björns var sagður heita Þórður, en hann heitir Þórir. Beðist er velvirðingar á... Meira
5. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna ásakana um spillingu

Forsætisráðherra Rúmeníu, Victor Ponta, sagði af sér í gær, daginn eftir að rúmlega 20.000 manns tóku þátt í mótmælum í Búkarest til að krefjast þess að hann segði af sér vegna ásakana um spillingu. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Samstarf við stóru þjóðirnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Með þessum samtökum opnast möguleiki á nánara samstarfi við stóru þjóðirnar, Kanadamenn, Bandaríkjamenn og Rússa. Þótt starfssvæði þeirra sé ekki í nánasta nágrenni Íslands, þá er þetta allt sama hafsvæðið. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Sími lögmanns var hleraður

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fram kemur í pistli Reimars Péturssonar, formanns Lögmannafélags Íslands, í síðasta tölublaði Lögmannablaðsins að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi heimilað símahlustun hjá lögmanni við rannsókn á almenningshlutafélagi árið... Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skólastjórar og sveitarfélögin sömdu í gær

Skólastjórafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gærkvöldi nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Spá miklum halla hjá RÚV

Yfirstjórn RÚV hafði væntingar um auknar fjárveitingar eftir að Magnús Geir Þórðarson tók við stöðu útvarpsstjóra í janúar í fyrra. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Góðgæti Félagsmiðstöðvadagurinn í Reykjavík var haldinn hátíðlegur í gær. Markmiðið var að vekja athygli á frístundastarfinu og í Tíunni í Árbæ gerðu krakkarnir sér... Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Talsvert lakari einkunnir á landsbyggðinni

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Í fyrstu niðurstöðum úr samræmdum könnunarprófum í 10. bekk í íslensku, ensku og stærðfræði má sjá talsverðan mun á árangri nemenda utan Reykjavíkur og Suðvesturkjördæmis. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tólf mánaða fangelsi fyrir 26 milljóna króna fjárdrátt

Hendrik Björn Hermannsson var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í tólf mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Tryggingagjald takmarkar getu

Fyrirtæki með tíu starfsmenn þarf í raun að borga kaup ellefu. Kaup þess ellefta er tryggingagjaldið, að sögn Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 936 orð | 2 myndir

Töldu að RÚV fengi meira fé

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórn RÚV áætlar að hundraða milljóna tap verði á rekstri fyrirtækisins rekstrarárið 2015-2016 ef útvarpsgjald verður lækkað. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Undirmönnun kvöldið sem maðurinn lést

Hjörtur J. Guðmundsson Bjarni Steinar Ottósson Málflutningur í máli hjúkrunarfræðings sem sökuð er um manndráp af gáleysi hófst í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur en málið varðar andlát karlmanns fyrir þremur árum á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Last Witch Hunter Vin Diesel fer með hlutverk Kaulder, aldagamals vígamanns sem drap nornadrottninguna á miðöldum. Metacritic 36/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Urðu að hætta við dælingu úr Perlu í gærkvöldi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það gáfu sig gluggar sem þoldu ekki þrýstinginn,“ sagði Sigurður Stefánsson hjá Köfunarþjónustu Sigurðar ehf. í gærkvöldi. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vera við öllu búin

Rauði krossinn á Íslandi hóf um síðustu helgi átak sitt, „3 dagar: Viðnámsþróttur almennings á Íslandi við náttúruhamförum“. Meira
5. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vill leyfa neteftirlit án dómsúrskurðar

Ef drög að frumvarpi til laga um eftirlitsheimildir yfirvalda í Bretlandi verða að veruleika verður lögreglu og eftirlitsstofnunum gert kleift að fylgjast með netnotkun almennra borgara án dómsúrskurðar. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þétt tónleikadagskrá leggur miðbæinn undir sig

Hljómsveitin Mosi Musik tróð upp í Iðnó í gær á opnunarkvöldi Iceland Airwaves. Tónlistarhátíðin er nú brostin á enn eitt árið og hófust leikar formlega í gærkvöldi með tónleikum á níu stöðum. Meira
5. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Þúsund ár frá síðasta atburði Njáls sögu

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fyrir svona upplestur er mikilvægast að skapa innra með sér jafnvægi og rósemi. Maður þarf að gangast verkinu algjörlega á hönd og það tekur verulega á. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2015 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Eintal við þjóðina?

RÚV okkar allra,“ Ríkisútvarpið „í þjóðarþágu“, fór á dögunum í fundaherferð um landið til að eiga beint samtal við þjóðina og gefa þjóðinni „tækifæri til að spyrja út í einstaka þætti í starfseminni, koma með hugmyndir og... Meira
5. nóvember 2015 | Leiðarar | 239 orð

Í rétttrúnaði sagt

Skoðanakúgun er hættuleg hvaðan sem hún kemur Meira
5. nóvember 2015 | Leiðarar | 380 orð

Öryggi á norðurslóðum

Vöxtur í siglingum kallar á meiri viðbúnað Meira

Menning

5. nóvember 2015 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Fjölskyldan á Hofstöðum

Fjölskyldan á Hofstöðum er yfirskrift fyrirlesturs á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands sem Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur flytur í dag kl. 16.30 í Öskju, st. 132, um fornleifauppgröft á Hofstöðum í Mývatnssveit. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir Pál Ísólfsson

Söngur og orgeltónar munu óma í hádeginu í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Hugi Jónsson barítón og Douglas Brotchie organisti munu flytja valin verk eftir Pál Ísólfsson og hefjast tónleikarnir kl. 12 og verða um 30 mín. að lengd. Aðgangseyrir er 1. Meira
5. nóvember 2015 | Myndlist | 579 orð | 2 myndir

Gullfalleg sýning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 142. sýning gallerísins i8 verður opnuð í dag, sýning á verkum myndlistarkonunnar Örnu Óttarsdóttur sem nýgengin er til liðs við galleríið sem fagnaði 20 ára afmæli á mánudaginn var. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Hálfvitatónleikaþrenna á Rosenberg

Gleðisveitin Ljótu hálfvitarnir heldur þrenna tónleika á Café Rosenberg í kvöld, annað kvöld og laugardagskvöld. Allir hefjast þeir kl. 21. Meira
5. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Húmorslausar í aðalhlutverkum

Tvær sterkar kvenpersónur skarta aðalhlutverkum í spennuþáttaröðum sem sýndar eru um þessar mundir. Annars vegar er hin félagsfælna Saga Norén í Brúnni sem nokkuð hefur verið fjallað um hér og hins vegar er það Temperance Brennan í spennuþættinum Bones. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

John Grant, Mercury Rev og Mirel Wagner

Margir spennandi tónleikar verða haldnir í dag á öðrum degi Iceland Airwaves og verða hér þrennir nefndir. John Grant heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands kl. 20. Meira
5. nóvember 2015 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Ketilhúsi á Akureyri

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi Listasafns Akureyrar, verður með leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningu Hugsteypunnar, Umgerð. Leiðsögnin verður í dag, kl. 12.15-12.45. Sýningin var opnuð um síðastliðna helgi. Meira
5. nóvember 2015 | Bókmenntir | 585 orð | 3 myndir

Leikfang leiðans

eftir Evu Magnúsdóttur. Mál og menning gefur út. 335 bls. kilja. Meira
5. nóvember 2015 | Menningarlíf | 777 orð | 2 myndir

Minna um sanna einsemd

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þessi bók hefur verið lengi í huganum. Ég skrifaði ljóðabók um þetta þema þegar ég var unglingur en týndi henni. Meira
5. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Neeson leikur „Deep Throat“

Leikarinn Liam Neeson mun leika hinn sögufræga uppljóstrara Mark Felt, sem kallaður var „Deep Throat“ í Watergate-málinu, í njósnatryllinum Felt . Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Syngja fyrir Umhyggju

Hönd í hönd er yfirskrift styrktartónleika Kvennakórs Kópavogs sem haldnir eru í samstarfi við Lindakirkju í Kópavogi og fram fara í kvöld kl. 19. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 47 orð | 3 myndir

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær í miðborg Reykjavíkur með...

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær í miðborg Reykjavíkur með fjölda tónleika, bæði á dagskrá og utan hennar. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tónlistarkonur á efri hæð Café Sólon

Femdome nefnist fjögurra daga hátíð sem hófst í gær og stendur til og með 8. nóvember á Café Sólon og er hluti af utandagskrá Iceland Airwaves. Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Tónlistarævintýri í fjórum kirkjum

Skálholtsútgáfan hefur gefið út tónlistarævintýrið Lítil saga úr orgelhúsi, myndskreytta barnabók með geisladiski þar sem sagan er lesin af söngvaranum Bergþóri Pálssyni og tónlist úr ævintýrinu leikin á orgel af höfundi bókarinnar, Guðnýju Einarsdóttur... Meira
5. nóvember 2015 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Tónlist úr norðri flutt í svörtu boxi

Norræna húsið býður upp á utandagskrá á Airwaves með áhugaverðum hljómsveitum úr norðri sem leika munu í nýju og sérhönnuðu tónlistarrými í kjallara hússins sem kallað er svarta boxið. Meira
5. nóvember 2015 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Walt Disney-teiknimynd týnd í 87 ár

Teiknimynd frá árinu 1928 með teiknimyndapersónunni Oswald, kanínunni heppnu, kom nýverið í leitirnar í Breska kvikmyndasafninu. Oswald er fyrsta teiknimyndapersónan sem Walt Disney skapaði. Meira

Umræðan

5. nóvember 2015 | Aðsent efni | 1360 orð | 1 mynd

Alþjóðlegir endurskoðunarstaðlar og gæðaeftirlit með störfum endurskoðenda

Eftir Jóhann Unnsteinsson: "Hvet ég alla endurskoðendur til að hafa heildarhagsmuni stéttarinnar og notenda reikningsskila að leiðarljósi og taka höndum saman til að komast að sameiginlegri niðurstöðu um hvað teljist vera góð endurskoðunarvenja." Meira
5. nóvember 2015 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Eftirlitslaust ríkisapparat allra

Í kjölfar birtingar skýrslu um rekstur og starfsemi RÚV virðist sem fólk skiptist í tvo hálfgerða öfgahópa. Annars vegar eru þeir sem vilja ekki heyra á það minnst að hróflað verði við RÚV og svo hinir sem vilja allsherjar uppstokkun. Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 5094 orð | 1 mynd

Ása Karen Ásgeirsdóttir

Ása Karen Ásgeirsdóttir, fæddist í Reykjavík 3. desember 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27.október 2015. Foreldrar hennar voru Ásgeir Óskar Matthíasson, f. 9. febrúar 1904, d. 17. mars 1988, og Þorgerður Jóhanna Magnúsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

Friðþjófur Max Karlsson

Friðþjófur Max Karlsson fæddist í Berlín 6. maí 1937. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 26. október 2015. Foreldrar hans voru Regína Jónasdóttir, f. 24.7. 1909, d. 24.4. 1943, og Karl Ferdinand Schulz, f. 12.7. 1902, d. 6.2. 1940. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Fríða Kristjánsdóttir

Fríða Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 24. október 2015. Foreldrar Fríðu voru Kristján Sigurjónsson vélstjóri, f. 30. september 1905, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigríður Eiríksdóttir

Guðmunda Sigríður Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1929. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 25. október 2015. Foreldrar hennar voru Eiríkur Kristjánsson, f. 11. mars 1889, d. 16. júní 1949, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún fæddist á Öldugötu 32 í Reykjavík 15. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 23. október 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sigurðsson vörubifreiðarstjóri, f. 10. mars 1903, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Indriði Sigurjónsson

Indriði fæddist 5. nóvember 1933. Hann lést 14. maí 2015. Útför hans fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 29. nóvember 1949. Hann lést 6. október 2015. Kristján var næstelsta barn hjónanna Jóns Kristjánssonar, f. 18. september 1921, d. 5. nóvember 2010, og Gerðar Kristjánsdóttur, f. 3. mars 1921, d. 5. nóvember 2013. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2015 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Jakobsson

Ragnar Ingi Jakobsson fæddist 27. júlí 1931. Hann lést 15. október 2015. Útför Ragnars fór fram 31. október. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. nóvember 2015 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Er Herra Kolbert á lífi? Er hann dauður? Hver drap hann þá?

Listafélag Verzlunarskóla Íslands setur nú upp leikritið Herra Kolbert sem er gamanleikur með svörtum húmor og spennutvisti. Meira
5. nóvember 2015 | Daglegt líf | 977 orð | 3 myndir

Gúmmístígvél dugðu vel í 10 daga göngu

Eva Bjarnadóttir gekk á gúmmístígvélum frá Amsterdam til Halfsmanhof í Þýskalandi en það var hluti af göngugjörningi hennar „My true story“ sem hún setti fram á listahátíð í Gelsenkirchen. Meira
5. nóvember 2015 | Afmælisgreinar | 346 orð | 1 mynd

Magni R. Magnússon

Í dag, 5. nóvember, fagnar Magni R. Magnússon kaupmaður 80 ára afmæli. Magni er fæddur og uppalinn í Reykjavík og eftir próf frá Samvinnuskólanum fór hann að vinna hjá Loftleiðum en þaðan lá svo leiðin í Landsbankann. Meira
5. nóvember 2015 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Viltu prjóna? Eða spila bingó?

Fátt er betra á síðkvöldum en að prjóna. Fyrir þá sem eru sammála því er vert að benda á að fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins á Café Meskí í Fákafeni 9 í Reykjavík. Í kvöld kl. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. 0-0 Rc6 5. d3 e6 6. Rbd2 Be7 7. e4 b5...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. 0-0 Rc6 5. d3 e6 6. Rbd2 Be7 7. e4 b5 8. He1 0-0 9. e5 Rd7 10. Rf1 b4 11. h4 a5 12. Bf4 a4 13. R1h2 Bb7 14. a3 Db6 15. h5 c4 16. axb4 cxd3 17. c3 d4 18. Dxd3 dxc3 19. bxc3 Hfd8 20. De2 Ba6 21. De4 Bb7 22. De2 Ba6 23. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 349 orð

Af Justin Bieber og Valda

Justin Bieber er ein vinsælasta poppstjarna heims. Nú gengur ljósum logum á netinu myndband sem tekið var á Íslandi við nýtt lag úr hans smiðju, en þar má meðal annars sjá goðið lauga sig fáklætt í Jökulsárlóni. Myndin birtist í mbl.is á mánudag. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Benedikt Óskar Steingrímsson

30 ára Benedikt ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Grindavík, lauk BSc-prófi í jarðfræði frá HÍ og starfar hjá Ístaki í Noregi. Unnusta: Hrefna Magnúsdóttir, f. 1984, innréttingasmiður. Foreldrar: Steingrímur Benediktsson, f. Meira
5. nóvember 2015 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Byrjar afmælisdaginn á að spila fótbolta

Ragnar Gunnarsson er framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins, en Sambandið er með starfsemi í Eþíópíu, Keníu og Japan og útvarpskristniboð til Kína. Meira
5. nóvember 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Dalvík Sunna Valdís Arthursdóttir fæddist 2. janúar 2015 kl. 11.07. Hún...

Dalvík Sunna Valdís Arthursdóttir fæddist 2. janúar 2015 kl. 11.07. Hún vó 4.250 g og var 58 cm löng. Foreldrar hennar eru María Jónsdóttir og Arthur Már Eggertsson... Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 16 orð

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska...

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. (Gal. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Hlynur Sigtryggsson

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5.11. 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja, frá Brekku á Ingjaldssandi, og séra Sigtryggur Guðlaugsson, prestur, og skólastjóri á Núpi, frá Þröm. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 714 orð | 3 myndir

Leiklistin er kennsla og kennslan er leiklist

Guðlaug Erla fæddist á bænum Ósi á Skógarströnd 5.11. 1965, þar sem móðurafi hennar og amma bjuggu. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Þegar Tarsan apafóstri hrósaði sigri barði hann sér á brjóst eins og górilla og rak upp langdregið óp sem nokkrar kynslóðir drengja reyndu að herma eftir honum. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 172 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Unnur Sveinsdóttir 85 ára Sigurður H. Eiríksson 80 ára Barði S. Steinþórsson Guðrún Guðlaugsdóttir Magni Magnússon Magnús J. Meira
5. nóvember 2015 | Fastir þættir | 182 orð

Upptalinn. A-AV Norður &spade;5 &heart;K9742 ⋄KG7 &klubs;ÁKG7...

Upptalinn. A-AV Norður &spade;5 &heart;K9742 ⋄KG7 &klubs;ÁKG7 Vestur Austur &spade;9 &spade;KG108743 &heart;Á103 &heart;G8 ⋄109864 ⋄53 &klubs;10863 &klubs;D4 Suður &spade;ÁD62 &heart;D65 ⋄ÁD2 &klubs;952 Suður spilar 3G. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Valur Mörk Einarsson

40 ára Valur ólst upp á Stöðvarfirði, býr á Akureyri, lauk 2. stigi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er stýrim. og skipstjóri hjá Samherja. Maki: Erla Rán Kjartansdóttir, f. 1979, kennari. Börn: Einar Húmi, f. 2001; Katla Hrönn, f. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Viktor Már Jónasson

30 ára Viktor ólst upp á Dalvík, býr þar, lauk prófi í iþróttafræði frá HÍ og er forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar á Dalvík. Maki: Jóhanna Marín Björnsdóttir, f. 1992, í fæðingarorlofi. Börn: Alexandra Ýr, f. 2004, og Hlynur Mikael, f. 2015. Meira
5. nóvember 2015 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Í Víkverja býr mjög kátt jólabarn árið um kring. Þegar jólahátíðin fer að nálgast og tilhlýðilegt verður að láta tilhlökkun sína í ljós halda honum engin bönd. Meira
5. nóvember 2015 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. nóvember 1978 Megas hélt tónleika í Menntaskólanum við Hamrahlíð undir nafninu „Drög að sjálfsmorði“. Tónleikanna var minnst fimmtán árum síðar en þá voru þeir nefndir „Drög að upprisu“. 5. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2015 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 73:79 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 73:79 Grindavík – Snæfell 60:83 Hamar – Stjarnan 64:81 Staðan: Haukar 550384:33310 Snæfell 541402:3338 Grindavík 532374:3566 Valur 532415:4286 Stjarnan 624503:4934 Keflavík 514372:3892 Hamar... Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Fá tækifæri í leik Íslands

Guro Røen og Kjersti Arntsen munu dæma leik Íslands og Frakklands á fjögurra þjóða mótinu í Noregi, Gullmótinu, á laugardaginn. Þær Røen og Arntsen hafa undanfarin ár dæmt hjá báðum kynjum í Noregi. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Forseti rannsakaður

Lamine Diack, fyrrverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, er til rannsóknar hjá frönskum yfirvöldum vegna gruns um að hafa þegið greiðslur frá Rússum gegn því að málum rússneskra frjálsíþróttamanna sem fallið höfðu á lyfjaprófi yrði... Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Frumraun þjálfarans

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi tekur nú þátt í forkeppni fyrir Vetrarólympíuleika. Fyrsti leikur liðsins er á morgun en Ísland er í fjögurra liða riðli sem leikinn verður á Spáni. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Kolbeins

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta deildamark fyrir Nantes í gærkvöldi. Skoraði hann sigurmark Nantes gegn Nice í efstu deild frönsku knattspyrnunnar, Ligue 1, en leikið var í Nice. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Steinar Birgisson skoraði 5 mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Ísrael, 27:16, á alþjóðlegu móti í Haarlem í Hollandi 5. nóvember 1986. • Steinar fæddist 1955 og lék fyrst með Fylki en síðan lengst af með... Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Jakob óstöðvandi

Körfuknattleiksmaðurinn Jakob Örn Sigurðarson setti niður 22 stig fyrir Borås Basket í 5 stiga sigri sænska liðsins gegn austurríska liðinu Bulls Kapfenberg í FIBA Europe-bikarnum en lokatölur urðu 85:80. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Kiel búið að semja við Wolff

Þýska meistaraliðið Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar er búið að semja við markvörðinn Andreas Wolff. Samningurinn er til þriggja ára en tekur ekki gildi fyrr en árið 2017. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Tindastóll 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 1. deild karla: Vodafone-höllin: Valur – Hamar 19. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 845 orð | 8 myndir

Liðsframmistaða hjá toppliðinu

Á Hlíðarenda Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Valur tók á móti Haukum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Haukar voru fyrir leikinn taplausir á toppi deildarinnar á meðan Valur hafði þrjá leiki og tapað einum. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Barcelona – BATE Borisov 3:0 Roma...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Barcelona – BATE Borisov 3:0 Roma – Leverkusen 3:2 Staðan: Barcelona 43108:210 Roma 412110:105 Leverkusen 411211:104 BATE Borisov 41034:113 F-RIÐILL: Olympiacos – Dinamo Zagreb 2:1 • Alfreð... Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 952 orð | 2 myndir

Núverandi ástand er sagt vera óþolandi

Laugardalshöll Ívar Benediktsson iben@mbl.is Landslið Íslands í innanhússíþróttagreinum eiga engan fastan samastað til æfinga og keppni. Þau eru meira og minna upp á náð og miskunn sveitarfélaga komin og velvilja íþróttafélaga um æfingatíma. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Olympiacos í kjörstöðu

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Atburðarásin í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi var eins og Alfreð Finnbogason og samherjar hans höfðu sjálfsagt óskað sér. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Pablo Punyed framlengir Íslandsdvölina með Eyjamönnum

Pablo Punyed, landsliðsmaður El Salvador í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við Eyjamenn og samdi við þá til tveggja ára en hann hefur spilað með Stjörnunni undanfarin tvö ár. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Patrekur fagnaði sigri

Austurríki hafði betur gegn Rúmeníu 27:24 í undankeppni heimsmeistaramóts karlalandsliða í handknattleik í Austurríki í gærkvöldi. Austurríkismenn leika sem kunnugt er undir stjórn Garðbæingsins Patreks Jóhannessonar. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Pirlo orðaður við City og Inter

Manchester City og Inter eru bæði sögð mjög áhugasöm um að fá ítalska miðjumanninn Andrea Pirlo að láni. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Ríó er í sigti skyttunnar

Skotfimi Kristján Jónsson kris@mbl.is Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur, vinnur að því hörðum höndum að næla sér í keppnisrétt á sínum öðrum Ólympíuleikum. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp...

Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp boðið Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliða Liverpool, að æfa með liðinu á meðan hann verður á Englandi næstu mánuðina en aftur á móti er afar ólíklegt að kappinn muni spila með liðinu... Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Austurríki – Rúmenía 27:24 • Patrekur...

Undankeppni HM karla Austurríki – Rúmenía 27:24 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. Í riðlinum eru einnig Finnland og Ítalía. Svíþjóð Hammarby – Lugi 24:28 • Örn Ingi Bjarkason skoraði 2 mörk fyrir Hammarby. Meira
5. nóvember 2015 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Þeir eru margir sem hafa gagnrýnt Manchester United fyrir spilamennskuna...

Þeir eru margir sem hafa gagnrýnt Manchester United fyrir spilamennskuna á núverandi leiktíð. Ég hef líka verið hundfúll með leik minna manna. Skemmtanagildið hefur verið lítið í leikjum liðsins. Meira

Viðskiptablað

5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Algert sælgæti

Æviskeið snjallsímaleikja er svo stutt að ekki einu sinni naggrís myndi óska sér þess. Snjallsímaleikirnir eru sprækir og ferskir á fyrsta afmælinu, í blóma lífsins á milli tveggja og fjögurra ára aldurs, en taka eftir það að titra og hrörna. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

BL rjúfa 3.000 bíla múrinn

Bílar Bifreiðaumboðið BL seldi 3.020 fólks- og sendibíla fyrstu tíu mánuði ársins sem er aukning um 970 bíla frá því sem var sama tímabil í fyrra þegar umboðið seldi 2.050 bíla á tímabilinu. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Einfaldur kafbátur fyrir ævintýragjarna

Leikfangið Gaman hefur verið að fylgjast með framförunum í smákafbátagerð á undanförnum árum og misserum. Nýjasta viðbótin við flóruna er kafbáturinn Deepflight Dragon, en í útliti minnir hann helst á eitt af farartækjum Zorglúbbs. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 43 orð | 7 myndir

Fjölmennur umræðufundur um nýtt sjúkr ahús

Samtök atvinnulífsins og Háskólinn á Bifröst stóðu fyrir opnum umræðufundi um nýtt sjúkrahús í gær. Á fundinum fluttu erindi Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur, Gunnar Tryggvason, verkefnastjóri hjá KPMG, og Hilmar Þór Björnsson arkitekt. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Gera vélmennin alla atvinnulausa?

Bókin Það er ekkert nýtt að fólk skuli óttast áhrif nýrrar tækni á vinnumarkaðinn. Í sögubókunum læra ungmennin um Lúddítana sem snemma á 19. öld eyðilögðu vinnuvélarnar sem þeim þótti að væru að taka störfin af fólki. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Gómsætkynning í Valencia

Saltfiskur Fyrir skömmu stóð Íslandsstofa fyrir kynningu á söltuðum þorskafurðum frá Íslandi í CSHM-kokkaskólanum í Valencia. Kynningin er liður í markaðsverkefni sem Íslandsstofa vinnur í samstarfi við íslenska fiskframleiðendur og útflytjendur. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Hagræðing án uppsagna

Reglulega berast fréttir af því að fyrirtæki segi upp starfsfólki í því skyni að bæta rekstur sinn. Það þekkja margir íslenskir launamenn á eigin skinni. Það er þó ekki séríslenskt fyrirbæri. Þannig hefur Alcoa, svo dæmi sé tekið, ákveðið að segja upp... Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 758 orð | 2 myndir

Heathrow eða Gatwick, hvor á að stækka?

Eftir John Kay Mikil þörf er á að mæta sívaxandi flugumferð í og við London og sitt sýnist hverjum um hvor flugvöllurinn er vænlegri til frekari stækkunar: Gatwick eða Heathrow. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Hefur störf sem ráðgjafi

KPMG Stefán Þór Helgason hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá KPMG. Um leið lætur hann af störfum sem verkefnastjóri hjá Klak Innovit – nýsköpunar- og frumkvöðlasetri þar sem hann hefur starfað frá árinu 2009. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Hjálpar vélstjóranum við störf sín

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugbúnaður Tero er í notkun í um þrjú hundruð íslenskum skipum og stefnan sett á útrás til nágrannalandanna. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Hækkun stýrivaxta kom markaðnum á óvart

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir í gær og eru orðnir 5,75%. Hækkunin er þvert á spár og kom markaðnum nokkuð á óvart. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Kynjakvótinn í vopnabúrinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lykilhluthafar í VÍS halda spilunum mjög nærri sér í aðdraganda hluthafafundar og gefa ekki upp hvaða frambjóðendur til stjórnar þeir munu styðja. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Með ókrumpuð vinnuföt á bögglaberanum

Græjan Þeim fjölgar með hverju árinu sem hjóla til og frá vinnu árið um kring. Vandinn sem þetta fólk glímir við er að jakkaföt og dragtir eru ekki endilega hentugasti hjólafatnaðurinn. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Kröfðust hærra verðs... „Konur ráða ekki... Tvítugur... „Björgólfur ætti að... „Bara eitt orð... Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 5248 orð | 3 myndir

Mikilvægt að stjórnvöld sýni sjálfstraust og trú

Sigurður Nordal sn@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ekkert í ytra umhverfinu kalli á höft þegar stöðugleikaframlög og aðrar ráðstafanir slitabúa föllnu bankanna liggja fyrir og uppboð fyrir aflandskrónueigendur hefur farið fram. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður eignastýringar

Landsbankinn Kristín Erla Jóhannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður eignastýringar hjá Landsbankanum. Kristín Erla er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Ný tegund af skattframtali í pípunum

Undir stjórn Skúla Eggerts hefur mikil vinna átt sér stað hjá embætti ríkisskattstjóra. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 255 orð | 3 myndir

Óttast að sjávarútvegurinn geti brugðist eins og olíugeirinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þykir regluverkið of íþyngjandi fyrir norsk sjávarútvegsfyrirtæki Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 139 orð | 2 myndir

Raunhæft að skuldir verði engar

Fjármálaráðherra telur raunhæft að stefna að því að hreinar skuldir Íslands fari niður í núll. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Ráðin fjármálastjóri

Skema Hanna Kristín Skaftadóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Skema. Hún er með M.Sc-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskólanum í Reykjavík og stundaði hluta náms við Stanford-háskóla í þroskasálfræði og tungumálafræðum. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Símar notaðir mest hjá Nova

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Viðskiptavinum Nova hefur fjölgað jafnt og þétt frá 2007 en svo virðist sem þeir noti símana sína mest. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Síminn hefur gengið í Samtök iðnaðarins

Síminn hefur skráð sig til leiks hjá Samtökum iðnaðarins sem eru stærstu fyrirtækjasamtök landsins. Hann verður þar í hópi tækni- og... Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Sjálfbærar kauphallir

Verðbréf Nasdaq tilkynnti í gær að kauphallir samstæðunnar í Stokkhólmi, Helsinki, Kaupmannahöfn, Reykjavík, Tallinn, Riga og Vilníus hefðu allar tekið höndum saman um að vera með í verkefni Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærar kauphallir (e. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Sniðganga að fornu og nýju

Þrátt fyrir þessa lagaframkvæmd, sem virðist hafa verið látin óátalin, varð til einn glæsilegasti miðbær í Evrópu. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 577 orð | 2 myndir

Soros tekur hálfan milljarð dala úr sjóði Gross

Eftir Stephen Foley í New York Það olli miklum titringi í fjármálaheiminum þegar „konungur skuldabréfanna“, Bill Gross, yfirgaf fyrirvaralaust sjóðastýringarrisann sem hann skóp, Pimco. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Soros vendir kvæði í kross

George Soros lét Bill Gross og Janus Capital 500 milljónir dala í té en hefur nú snúist hugur og kippt að sér... Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 42 orð | 3 myndir

Stafræn markaðssetning til umræðu

Stafræn markaðssetning var til umræðu á hádegisverðarfundi sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Opni háskólinn í HR stóðu fyrir í vikunni. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

Stefna á að framleiða „besta og flottasta fjöltengið á markaðinum“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig hjá Mekano og stutt er í að sala hefjist á nútímalegu fjöltengi sem laga má að þörfum notandans. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 241 orð

Vá fyrir WOW!

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Í vikunni tilkynnti flugfélagið WOW air að hefja ætti flug til Los Angeles og San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna næsta sumar. Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Velja þarf stað undir flugvöll

Hart er nú tekist á um hvort vænlegra sé að stækka Heathrow eða Gatwick-flugvöll og sitt sýnist hverjum í því... Meira
5. nóvember 2015 | Viðskiptablað | 171 orð

Verðfall á heilfrystri ýsu

Ýsa Allt síðan umræða um stóraukna ýsukvóta í Barentshafi fór af stað í vor hefur verðið á heilfrystri ýsu frá Noregi nánast hrunið. Heilfrysta ýsan er langstærsta ýsuafurð Norðmanna og er Kína þeirra helsti markaður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.