Greinar föstudaginn 13. nóvember 2015

Fréttir

13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Aldrei meira úrval af jólabjór í hillum ÁTVR

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Jólabjórinn kemur í hillur ÁTVR í dag en aldrei áður hefur verið boðið upp á jafnmargar tegundir eða 34. Í fyrra voru tegundirnar 29. Þegar bjór var leyfður 1989 seldust 10 þúsund lítrar af jólabjór. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Alþjóðleg stemning í Háskólanum

Alþjóðadagur Háskóla Íslands var haldinn hátíðlegur í gær í húsakynnum skólans. Boðið var upp á margvíslegar uppákomur á Háskólatorgi en þar steig meðal annars á stokk hið mikla Balkanband RaKi sem spilar ljúfa tóna. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Áhrif á samfélag í forgang í veðurþjónustu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veðurstofan hefur í áratugi gefið út viðvaranir til sjós og lands þegar þörf hefur verið talin á slíku. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Áætlun um verklok spítalans stendur

Gunnar Svavarsson, formaður stjórnar Nýs Landspítala ohf., segir að áætlanir frá 2013 um verklok við nýjan Landspítala og kostnaðaráætlun upp á 49 milljarða króna, miðað við verðlag í mars sl., standi óhaggaðar. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Banni við dreifingu seiða aflétt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dreifingarbanni á hrognkelsaseiðum hefur verið aflétt í kjölfar þess að rannsóknir á seiðum hafa leitt í ljós að seiði hjá Hafró í Grindavík og Stofnfiski í Höfnum voru ósýkt og án veirusmits. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir vörslu barnaklámmynda

Sextugur karlmaður, Jón Sverrir Bragason, var í Hæstarétti í gær dæmdur í tveggja ára og átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu á tugum þúsunda barnaklámmynda og brot á vopnalögum. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Ekki áður samið við stofnanir um rekstur

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Samningarnir eru sérstakir fyrir þær sakir að samið er við heilbrigðisstofnun um reksturinn og hafa sambærilegir samningar ekki verið gerðir áður. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

ESB var synjað um sérstæði

Reykjavíkurborg hefur hafnað erindi sendinefndar ESB á Íslandi um að fá bílastæði við aðsetur skrifstofu hennar í Aðalstræti 6. Er þetta í annað sinn sem beiðni sendinefndarinnar er hafnað að sögn Ólafs Bjarnasonar, samgöngustjóra hjá Reykjavíkurborg. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eva Björk

Frostrós Starfsmenn Reykjavíkurborgar settu upp jólatré við Ártúnsbrekkuna á dögunum, nálægt blómabeði með tveimur litaafbrigðum af skrautkáli sem er raðað þannig að það líkist... Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fram komu fáar raunhæfar lausnir vandans

„Fátt bendir til að lát verði á þessu ástandi, nokkur þeirra ríkja sem undir hvað mestum þunga eru hafa brugðið á það ráð að taka upp landamæraeftirlit að nýju þrátt fyrir aðild að Schengen,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson... Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hagnaður stóru bankanna kominn í 66,5 milljarða

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja, Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka, nam 66,5 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Bankarnir hafa nú allir birt uppgjör sín fyrir tímabilið. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Horfðust í augu við dauðann í 72 tíma

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við vorum sannarlega í mikilli hættu og allir skipverjar hræddir. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ísmáfurinn æ sjaldséðari

Ísmáfur heiðrar Dalvíkinga með nærveru sinni þessa dagana, við höfnina. Um er að ræða ungan fugl, því enn er hann með svartar doppur, einkum á vængjum og stéli, og kámugur í andliti; alhvítur verður hann á öðru hausti. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólabjórinn kemur í hillur ÁTVR í dag

Alls verða 34 tegundir jólabjórs og 43 vörunúmer í hillum ÁTVR í ár en úrval jólabjórs hefur aldrei verið meira. Salan hefst í dag en undanfarin ár hafa selst um 100 þúsund lítrar fyrstu helgina. Á síðasta ári seldust tæpir 670 þúsund lítrar af... Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Juku á kuldaþol olíunnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stórt olíuskip, Atlantic Aquarius, kom fyrir skömmu á ytri höfnina í Reykjavík, lagðist svo að Eyjagarði um stund en fór aftur út á ytri höfnina um tíma. Síðan lagðist skipið að bryggju. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 493 orð | 4 myndir

Kirkjan er stór á allan mælikvarða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Meðal myndasmiða er kirkjan sennilega vinsælasta mótífið, svo stór hluti af bæjarmyndinni er hún. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Málþing í Öskju um ÖSE og smáríki

Helsinki-sáttmálinn 40 árum síðar: ÖSE og smáríki er heiti málþings sem haldið verður föstudaginn 13. nóvember kl. 13:00 til 16:30 í Háskóla Íslands, Öskju. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 806 orð | 4 myndir

Minna byggt af íbúðum en 2013

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Færri íbúðir voru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu í október en í sama mánuði í fyrra. Alls voru 2.436 íbúðir í byggingu í október 2014 en 2.399 íbúðir í október 2015. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 247 orð

Nýjar íbúðir mæta ekki eftirspurn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Færri íbúðir eru nú í byggingu á höfuðborgarsvæðinu en árið 2013. Að óbreyttu mun skortur á íbúðarhúsnæði á svæðinu því aukast. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Nýr sáttatónn á Alþingi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta var mjög góð stund og ánægjulegt þegar svona vel tekst til,“ segir Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra, en Alþingi samþykkti í gær ný náttúruverndarlög með 42 samhljóða atkvæðum. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Nýtt listaverk á Grandanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Orkídea var nefnd eftir forsetahjónum

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, kona hans, eru nú í opinberri heimsókn í Singapúr ásamt íslenskri sendinefnd. Í heimsókninni, sem lýkur í dag, hefur Ólafur Ragnar m.a. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Prófessorar boða verkfall á jólaprófstíma nemenda

Félagsmenn í Félagi prófessora við ríkisháskólana hafa samþykkt að boða til verkfalls í næsta mánuði. Þá hefur samninganefnd Flóabandalagsins slitið viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Saman gegn krabbameini

Samtök um krabbameinsrannsóknir, sem fagna 20 ára afmæli sínu í ár, verða með opið hús í Iðnó á morgun, laugardag, í þeim tilgangi að vekja athygli almennings á þeim fjölbreyttu rannsóknum, sem samtökin standa að, undir yfirskriftinni Saman gegn... Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stormur á Austurlandi

Í dag má búast við stormi, meira en 20 m/s, á Austfjörðum og austantil á Suðausturlandi með snörpum vindhviðum við fjöll eða allt að 35 m/s. Veðrið gengur síðan niður aðfaranótt laugardags. Þetta segir í viðvörun frá Veðurstofu Íslands. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Sumarið var hagstætt fyrir æðarræktendur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Svona heilt yfir gekk sumarið ljómandi vel hjá æðarbændum,“ sagði Sigríður Ólafsdóttir, hlunnindaráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Meira
13. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Svíar reyna að ná stjórn á aðstæðum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er ekki girðing. Við þurfum að tryggja að við höfum stjórn á aðstæðum og vitum hverjir eru að koma inn í landið,“ sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, við AFP . Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 227 orð | 3 myndir

Tveir flugkennarar fórust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir karlmenn, báðir flugkennarar við Flugskóla Íslands, fórust þegar lítil kennsluflugvél frá skólanum brotlenti í úfnu hrauni sunnan Hafnarfjarðar um miðjan dag í gær. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Tvöfalt afkastameiri dælur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að hefja dælingu úr Perlu um hádegisbil næstkomandi mánudag, samkvæmt drögum að aðgerðaáætlun sem tryggingafélag skipsins og útgerð kynntu Faxaflóahöfnum í gær. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 387 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Scouts Guide to the Zombie Apocalypse Þrír skátar, á lokakvöldi útilegunnar, uppgötva gildi sannrar vináttu þegar þeir reyna að bjarga bænum sínum frá uppvakningafaraldri. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vel skreytt jólastemning á litlu jólunum

Smáralindin hefur fært sig í jólabúninginn og fagnaði því rækilega með viðskiptavinum sínum á „Litlu jólunum“ í gærkvöldi, en opið var til kl. 21. Veglegar vörur á afslætti biðu þess að komast í jólapakkann og nýttu margir tækifærið. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Verður samkeppnishæft við önnur Norðurlönd

„Verð á fatnaði verður algjörlega samkeppnishæft við önnur lönd í Skandinavíu sem búa við svipað virðisaukastig,“ segir Hákon Hákonarson, eigandi fataverslunarinnar Herragarðsins. Meira
13. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ætluðu að frelsa múlla Krekar úr norsku fangelsi

Lögregla á Ítalíu tilkynnti í gær að liðsmenn íslamistasamtaka hefðu haft áform um að frelsa íslamistaleiðtogann múlla Krekar úr fangelsi í Noregi. Hann afplánar þar fangelsisdóm fyrir hótanir. Meira
13. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Öll útboð hafa verið vel undir áætlun

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, tók í fyrradag fyrstu skóflustunguna að nýju sjúkrahóteli sem rísa mun á opnu svæði á milli Barnaspítala Hringsins og kvennadeildar Landspítalans við Hringbraut. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2015 | Leiðarar | 292 orð

Afreksíþróttir og lyf

Með lyfjum er hægt að fljúga hátt, en brotlendingin getur orðið hörð Meira
13. nóvember 2015 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Er svona komið?

Á Alþingi var á dögunum fjallað um Ríkisútvarpið. Eftirfarandi brot er frá þeim umræðum og er dæmi um ábendingar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur alþingismanns: Í allt of langan tíma hefur kostnaður RÚV verið meiri en tekjur. Meira
13. nóvember 2015 | Leiðarar | 353 orð

Pyntingar í Kína

Fögur fyrirheit um umbætur hafa litlu skilað og vandinn virðist fara vaxandi Meira

Menning

13. nóvember 2015 | Myndlist | 428 orð | 4 myndir

„...við dimman nið blóðs, barnsburðar og dauða“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýningin Kvennaveldið: Konur og kynvitund verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ í dag, föstudag, klukkan 18. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Edda opnar sýningu í Norræna húsinu

Myndlistarsýningin Hörund eftir Eddu Heiðrúnu Backman verður opnuð í Norræna húsinu í dag kl. 17 og verða Ragnar Jón Hrólfsson og Arnmundur Ernst Björnsson með skemmtiatriði Eddu til heiðurs. Viðfangsefni Eddu eru líkamar og sýnir hún 42... Meira
13. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 271 orð | 1 mynd

Endurfundir, hani, Jobs og áheyrnarprufa

Valley of Love Isabelle og Gérard hittast á sérkennilegum forsendum í Dauðadal Kaliforníuríkis sex mánuðum eftir að sonur þeirra sviptir sig lífi. Þau hafa ekki sést í mörg ár en hittast nú til að uppfylla hinstu ósk sonarins. Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar norræns tríós

Þrír skandinavískir djass- og spunatónlistarmenn, þeir Emil de Waal, August Rosenbaum og Gustaf Ljunggren, halda tónleika í kvöld kl. 21 í Mengi og eru það fyrstu tónleikar þeirra sem tríós. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Hrútar Einars á veggina í Hofi

Sýning með verkum Einars Gíslasonar verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag, föstudag, klukkan 17. Á sýningunni eru tréristur þrykktar á japanskan pappír og eru hrútar myndefnið. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Hústaka og vídeóljóð

Þriðja og jafnframt síðasta opnun „Ekkisens bólfestu“ í verkefnaröðinni Hústöku verður að Bergstaðastræti 25 í kvöld klukkan 20. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Innsetning þar sem áður var salerni

Kristín Rúnarsdóttir opnar sýningu í Núllinu, sýningarrými Nýlistasafnsins í Bankastræti 0 þar sem áður voru almenningssalerni, í dag kl. 17. Sýningin nefnist prik/strik/ og á henni má sjá innsetningu sem teygir sig frá gólfi, um veggi og upp í... Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 181 orð | 2 myndir

Íslenskir myndlistar- og tónlistarmenn taka þátt í menningardagskrá í Bonn

Íslenskir listamenn taka ásamt listamönnum frá Þýskalandi og Armeníu þátt í menningarhátíð sem haldin er í Bonn í Þýskalandi þennan mánuðinn. Hátíðin hófst með opnun sýningar í virtum sýningarsal, Künstlerforum. Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Kristinn syngur hlutverk Don Basilios

Uppfærsla Íslensku óperunnar á Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini verður sýnd í síðasta sinn í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og mun Kristinn Sigmundsson syngja hlutverk tónlistarkennarans Don Basilios í stað Viðars Gunnarssonar. Meira
13. nóvember 2015 | Bókmenntir | 377 orð | 3 myndir

Ljómandi góð ævisaga

Eftir Sigurgeir Kjartansson. Sæmundur, 2015. Innbundin, 339 bls. Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 800 orð | 2 myndir

Lögin eins og heimtufrek börn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Markús & The Diversion Sessions, leidd af tónlistarmanninum Markúsi Bjarnasyni, sendi undir lok síðasta mánaðar frá sér hljómplötuna The Truth the Love the Life sem hefur að geyma 10 lög. Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 145 orð | 2 myndir

Oddur syngur Don Giovanni

Íslenska óperan frumsýnir hina vinsælu óperu Mozarts Don Giovanni í Eldborgarsal Hörpu 27. febrúar næstkomandi. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Opið hús með fjölbreyttri dagskrá

Listaháskóli Íslands verður með opið hús í dag milli kl. 13 og 16. Námsbrautir á BA- og MA-stigi verða kynntar og fjölbreytt dagskrá verður í öllum deildum, m.a. boðið upp á fyrirlestra. Myndlistarmaðurinn Guðmundur Thoroddsen heldur einn slíkan kl. Meira
13. nóvember 2015 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Ólafur Darri í Zoolander 2

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með lítið hlutverk í gamanmyndinni Zoolander 2 , framhaldi hinnar gríðarvinsælu Zoolander . Ben Stiller fer með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni. Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 76 orð | 3 myndir

Pólsk kvikmyndahátíð, Perlur úr kvikmyndasögu Póllands, var sett í gær í...

Pólsk kvikmyndahátíð, Perlur úr kvikmyndasögu Póllands, var sett í gær í Bíó Paradís með sýningu á þöglu myndinni Mocny człowiek eða Harðjaxl eins og hún heitir í íslenskri þýðingu, við undirleik Apparat Organ Quartet sem flutti frumsamda tónlist... Meira
13. nóvember 2015 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Sólstafir leika Óttu og eldri lög í Silfurbergi

Þungarokkssveitin Sólstafir heldur tónleika í Silfurbergi í Eldborg í kvöld kl. 21. Hljómsveitin fagnar 20 ára starfsafmæli sínu í ár og mun af því tilefni flytja síðustu afurð sína, plötuna Óttu , í heild sinni í bland við eldra efni. Meira
13. nóvember 2015 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Sýning Arnars og Heiðars Kára

Sýningin Promesse du bonheur verður opnuð í Harbinger-sýningarrýminu að Freyjugötu 1 í kvöld, föstudag, klukkan 20. Á sýningunni eru verk eftir Arnar Ásgeirsson og Heiðar Kára Rannversson. Meira
13. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Þetta gat bara ekki verið breskt

RÚV hefur síðustu þriðjudagskvöld sýnt þættina Flóttafólkið, eða The Refugees upp á frummálið. „Glæný bresk spennuþáttaröð,“ segir í kynningu RÚV en þættirnir tóku við af Skuggaleik (Chasing Shadows), annarri breskri þáttaröð. Meira

Umræðan

13. nóvember 2015 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Hvað á að aðskilja?

Eftir Gunnlaug S. Stefánsson: "Ef til vill hafa ungir sjálfstæðismenn haft það í huga um aðskilnað ríkis og kirkju og yrði þá stærsta þjóðnýting sem fram hefur farið á Íslandi." Meira
13. nóvember 2015 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Lélegar tölur úr lyfjagagnagrunni

Eftir Ingunni Björnsdóttur: "Salan virtist allt að 13% meiri en hún var í raun. Villurnar ollu því að við Íslendingar höfðum um árabil átt afgerandi Norðurlandameistaratitil sem kannski var ekki innistæða fyrir, – í sýklalyfjaáti." Meira
13. nóvember 2015 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Meiri öryggiskröfur auka álag á Keflavíkurflugvelli

Eftir Björn Bjarnason: "Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög-, toll- og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli." Meira
13. nóvember 2015 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Sýning erótískra muna í Sorpu

Ég hef nokkuð gaman af auglýsingaherferðinni hjá Sorpu. Hef séð verri auglýsingar en þessar. Það er eitthvað mjög fyndið við að sjá Helga Björns í þessu mafíósahlutverki. Meira
13. nóvember 2015 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Út í hött að ríkið stjórni sölu heyrnartækja

Í sunnudagsblaðinu er rakin saga konu sem þurfti að endurnýja heyrnartæki, en samkvæmt reglugerð verður hún að kaupa tækin hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands ef hún ætlar að njóta styrks. Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Einar Kristjánsson

Einar Kristjánsson fæddist á Hríshóli í Barðastrandarsýslu 15. ágúst 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. október 2015. Foreldrar hans voru Kristrún Magnúsdóttir, f. 11. september 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist 14. janúar 1931 á Þambárvöllum í Bitrufirði í Strandasýslu. Hún lést 1. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Magnús Kristjánsson, bóndi á Þambárvöllum, og kona hans, Magðalena Guðlaugsdóttir ljósmóðir. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 13. nóvember 1955. Hún lést 22. júlí 2015. Útför Guðrúnar fór fram 28. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Helga Margrét Sigurjónsdóttir

Helga Margrét Sigurjónsdóttir fæddist á Akureyri 31. janúar 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 4. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Sigurjón Benediktsson, f. 19. ágúst 1882, d. 27. október 1973, og Indíana Sigríður Davíðsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurbjörg Markúsdóttir

Jóhanna Sigurbjörg Markúsdóttir fæddist í Hlaðgerðarkoti, Mosfellsdal, 11. maí 1930. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi á 62 ára brúðkaupsdegi sínum 7. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Markús Sigurðsson bóndi, f. 27. mars 1895, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Kristfríður Friðrika Kristmarsdóttir

Fædd að Dýrfinnustöðum í Skagafirði 23. ágúst 1929. Hún lést að Skógarbæ 24. október 2015. Kjörforeldrar: Hallfríður Friðrika Jóhannesdóttir, f. 28.9. 1896, d. 30.3. 1986, og Kristmar Ólafsson, f. 23.12. 1895, d. 7.5. 1994. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson

Kristinn Björnsson fæddist 17. apríl 1950. Hann lést 31. október 2015. Útför Kristins fór fram 10. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Kristín Pálsdóttir

Kristín Pálsdóttir fæddist á Dalvík 31. júlí 1922. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 5. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargrein á mbl.is | 963 orð | 1 mynd | ókeypis

Nadezda Sigurðsson

Nadezda Sigurðsson fæddist i Ceske Budejovice í Bæheimi 13. september 1918. Hún andaðist á heimili sínu í sama bæ 18. október 2015.Foreldrar hennar voru Libuse Zatkova, f. 13. apríl 1889, d. 27. nóvember 1961, og dr. Bohumil Ruzicka, f. 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2015 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Ævar Agnarsson

Ævar Agnarsson fæddist 30. mars 1951. Hann lést 29. október 2015. Hann var jarðsunginn 12. nóvember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

10 þúsund íbúðir á næstu þremur árum

Samkvæmt greiningu Samtaka iðnaðarins, SI, á húsnæðismarkaðnum er enn áskorun að mæta uppsafnaðri þörf á markaðnum, þrátt fyrir að íbúðum í byggingu fjölgi og framboð á nýju húsnæði verði í takt við áætlaða þörf næstu þriggja ára. Meira
13. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Capacent telur verðbólgu fara í markmið

Capacent spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2% í nóvember og verðbólgan fari þá úr 1,8% í 2,5% og verði þar með við verðbólgumarkmið Seðlabankans. Meira
13. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 2 myndir

Hagnaður Íslandsbanka 16,7 milljarðar króna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka á þriðja ársfjórðungi var 5,9 milljarðar eftir skatta og eykst um 2,4 milljarða miðað við sama tímabil í fyrra þegar hann var 3,5 milljarðar. Meira
13. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 90 orð

NEA fjárfestir ásamt Novator Partners í CCP

New Enterprise Associates (NEA), með þátttöku Novator Partners, leiðir 4 milljarða króna fjárfestingu í CCP sem tilkynnt var á hluthafafundi félagsins í gær. Meira
13. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Um 16% tekna í húsnæði

Byrði húsnæðiskostnaðar er meiri hjá leigjendum en eigendum húsnæðis. Húsnæðiskostnaður var 24% af ráðstöfunartekjum dæmigerðs leigjanda á almennum markaði á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

13. nóvember 2015 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Handrit áttu hug hans allan og brunnu mörg til kaldra kola

Í dag er fæðingardagur Árna Magnússonar, handritasafnara og fræðimanns, og af því tilefni stendur Stofnun sú sem kennd er við hann í íslenskum fræðum fyrir fyrirlestri kl. 16 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
13. nóvember 2015 | Daglegt líf | 672 orð | 7 myndir

Handverk í þágu mannúðar – ár eftir ár

Ágóðinn af jólabasar kvennadeildar Rauða krossins rennur óskiptur til mannúðarmála. Á boðstólum eru handunnar prjónavörur, alls konar munir sem tengjast jólunum og gómsætar heimabakaðar tertur. Meira
13. nóvember 2015 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

HeimurLaufeyjar

Ég og gamli maðurinn í íbúðinni fyrir neðan mig hlustum til dæmis iðulega á RÚV-fréttirnar saman, nema það er bara kveikt á sjónvarpinu í hans íbúð. Meira
13. nóvember 2015 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...hlýðið á djass í hádegi

Trompetleikarinn Snorri Sigurðarson flytur nokkur af sínum uppáhaldslögum úr söngbók djassins í Gerðubergi í Breiðholti í hádeginu í dag kl. 12:15 og aftur á sunnudag kl. 13:15. Meira
13. nóvember 2015 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Þrettán stafir eru í nöfnum margra frægra morðingja

Í dag vill svo ágætlega til að þrettánda dag mánaðarins ber upp á föstudag, en afar margir tengja það við hverskonar ólukku. Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 c5 5. Bg2 Rc6 6. O-O Be7 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 c5 5. Bg2 Rc6 6. O-O Be7 7. dxc5 Bxc5 8. a3 O-O 9. b4 Bb6 10. Bb2 De7 11. Rbd2 Hd8 12. Db3 d4 13. c5 Bc7 14. e3 e5 15. exd4 e4 16. Rg5 Rxd4 17. Bxd4 Hxd4 18. Db2 Be5 19. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 240 orð

Af Stjána bláa, reiðnámskeiði og svörtum frakka

Á forsíðu Fréttablaðsins í gær er mynd af Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra taka fyrstu skóflustunguna að nýju sjúkrahóteli á Landspítalalóðinni. Hjálmar Freysteinsson orti á Boðnarmiði: Við Landspítalann ljúka á lengur skal ei doka. Meira
13. nóvember 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Bölv og ragn. S-Enginn Norður &spade;K95 &heart;ÁD932 ⋄G102...

Bölv og ragn. S-Enginn Norður &spade;K95 &heart;ÁD932 ⋄G102 &klubs;97 Vestur Austur &spade;872 &spade;ÁG64 &heart;KG4 &heart;108765 ⋄D983 ⋄76 &klubs;D43 &klubs;52 Suður &spade;D103 &heart;-- ⋄ÁK54 &klubs;ÁKG1086 Suður spilar... Meira
13. nóvember 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Daníel Bæring Grétarsson , Jón Gauti Grétarsson og Kolbrún Helga...

Daníel Bæring Grétarsson , Jón Gauti Grétarsson og Kolbrún Helga Grétarsdóttir voru á Barðaströnd í sumar og seldu skeljar og steina til styrktar Rauða krossinum. Fleiri krakkar tóku þátt, þau Emil Aron , Steinunn , Ásgeir Elí og Snædís Birta . Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 548 orð | 3 myndir

Hamingjan fólgin í söng

Ingibjörg fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 13.11. 1965 og átti heima í Hafnarfirði til fimm ára aldurs er fjölskyldan flutti í Garðabæ. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 63 orð

Málið

Horfur eru útlit : veðurhorfur , horfur í efnahagsmálum . Sögnin að áhorfast merkir að líta út fyrir : Þetta fór betur en áhorfðist – eða á horfðist – Þetta fór betur en útlit var fyrir . Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Pétur H.J. Jakobsson

Pétur fæddist á Húsavík 13.11. 1905. Foreldrar hans voru Jón Ármann Jakobsson, kaupmaður á Húsavík, og k.h., Valgerður Pétursdóttir. Foreldrar Jóns Ármanns voru Jakob Hálfdánarson, stofnandi og fyrsti kaupfélagsstjóri Kaupfélags Norður-Þingeyinga, og k. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Ríkharður B. Ríkharðsson

30 ára Ríkharður ólst upp í Reykjavík, lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er yfirstýrimaður á Brúarfossi hjá Eimskipafélagi Íslands. Maki: Jóhanna Sandra Pálsdóttir, f. 1986, nemi. Fósturdóttir: Sara Sandra, f. 2005. Meira
13. nóvember 2015 | Árnað heilla | 329 orð | 1 mynd

Sest að tafli í dag

Evrópukeppni landsliða í skák hefst í dag, en þar verður Jón L. Árnason stórmeistari meðal þátttakenda. Íslendingar standa að mótshaldinu og eiga því rétt á að senda tvær sveitir til leiks. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Sigrún Yrja Klörudóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, býr á Egilsstöðum, lauk MA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og er félagsráðgjafi við Menntaskólann á Egilsstöðum. Maki: Ásgeir Birgisson, f. 1981, markaðsfræðingur sem kennir við ME. Sonur: Jón Birgir, f. 2015. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 195 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Þórdís Sæmundsdóttir 90 ára Hulda Ragnarsdóttir Sólveig Ingimarsdóttir 85 ára Anna Dóra Ágústsdóttir Gerða Pálsdóttir Valgerður Rósa Loftsdóttir 80 ára Birna Helga Stefánsdóttir Runólfur Guðjónsson 75 ára Bergljót Stefánsdóttir Haukur... Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Úlfur Reginn Úlfarsson

30 ára Úlfur býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í ferðamálafræðum og markaðsfræði frá HÍ og er sölustjóri hjá Icelandair hótelum. Maki: Hanna Hjördís McVeety, f. 1989, nemi í grafískri hönnun við LHÍ. Foreldrar: Jónína Kristín Laxdal, f. Meira
13. nóvember 2015 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji nennir yfirleitt ekki að velta sér upp úr fréttum í íslenskum fjölmiðlum, en nýleg frásögn á vef DV fékk hann til þess að staldra við. Meira
13. nóvember 2015 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. nóvember 1942 Morgunblaðið hóf birtingu á teiknimyndum með Andrési Önd og sagði að öllum þætti vænt um Andrés sem kynntust honum. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem hið íslenska nafn andarinnar kom fram á prenti. 13. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2015 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Þór Þorlákshöfn 76:86 Tindastóll...

Dominos-deild karla Stjarnan – Þór Þorlákshöfn 76:86 Tindastóll – Höttur 80:75 KR – Snæfell 103:64 FSu – Njarðvík 82:110 Staðan: KR 651554:42210 Keflavík 550502:44510 Þór Þ. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Fram og ÍBV leika í Austur-Evrópu

Kvennalið ÍBV og Fram í handknattleik héldu utan í gær til leikja í Evrópukeppni félagsliða um helgina. Framarar fóru til Rúmeníu en Eyjaliðið til Serbíu í Áskorendakeppni Evrópu. Fram leikur við HC Roman á laugardaginn í 2. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 1209 orð | 7 myndir

Fram skrefinu á undan og sjötti sigurinn í röð

Handbolti Einar Sigtryggsson Andri Yrkill Valsson Sindri Sverrisson Það virðist ekkert geta stoppað Framara í Olís-deild karla í handknattleik þessi misserin, en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Eyjamenn komu í heimsókn í Safamýrina. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Valur...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.30 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Mílan 19.30 Selfoss: Selfoss – Stjarnan 19.30 KR-heimilið: KR – Stjarnan 20. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 486 orð | 4 myndir

Hugmyndafræðilegt gjaldþrot

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is Áttunda tap ÍR varð staðreynd þegar ákveðnir FH-ingar sóttu stigin tvö sem í boði voru í Austurbergi í gærkvöldi í viðureign liðanna í Olís-deild karla. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Íslandsmótið hefst í dag

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi og Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH munu báðar stinga sér til sunds í dag, á fyrsta degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið stendur yfir í þrjá daga og lýkur því á sunnudag. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Óskar Ármannsson skoraði sex mörk fyrir íslenska landsliðið þegar það vann landslið A-Þýskalands á alþjóðlegu móti í Bratislava 13. nóvember 1989. • Óskar fæddist 1965. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Kiel lá á heimavelli

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel máttu þola tap gegn franska meistaraliðinu Paris SG á heimavelli, 30:26, í A-riðli Meistaradeildarinnar í gær. Paris SG hafði undirtökin allan tímann. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson er snúinn aftur í raðir...

Knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson er snúinn aftur í raðir Keflvíkinga og hefur samið við félagið til tveggja ára, eftir að hafa leikið um árabil með KR og í atvinnumennsku í Svíþjóð og Danmörku. Þetta staðfesti Jónas Guðni við vef Víkurfrétta . Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 518 orð | 4 myndir

Kristín var óstöðvandi

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Valur sigraði Hauka, 27:24, í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Valur komst þar með upp að hlið Hauka en liðin eru í 4.-5. sæti deildarinnar með 18 stig. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Nýir menn fá tækifæri

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum meðvitaðir um það að þetta pólska lið er gríðarlega sterkt, og förum ekki með neinu kæruleysi í þennan leik. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – ÍBV 26:21 ÍR – FH 24:31 Akureyri...

Olís-deild karla Fram – ÍBV 26:21 ÍR – FH 24:31 Akureyri – Afturelding 25:20 Grótta – Víkingur 25:24 Staðan: Valur 111001287:25020 Haukar 10802276:21216 Fram 12804287:27316 ÍBV 11605285:27112 Afturelding 12606281:27412 Grótta... Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 126 orð

Sara innsiglaði sigur Rosengård

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir innsiglaði sigur sænska liðsins Rosengård þegar liðið vann fyrri leik sinn gegn ítalska liðinu Verona, 3:1, á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Theodór úr leik með ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson, leikmaður ÍBV, verður frá næstu 4-5 vikurnar vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í upphitun með íslenska landsliðinu fyrir leikinn gegn Frökkum á Gullmótinu í Noregi um liðna helgi. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 karla Ísrael – Ísland 4:1 Mahamid 14., 16...

Undankeppni EM U19 karla Ísrael – Ísland 4:1 Mahamid 14., 16., 51., Yerushalmi 56.(víti) – Sveinn Aron Guðjohnsen 67. Malta – Danmörk 0:3 *Ísrael 6, Danmörk 4, Ísland 1, Malta 0. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Við á Mogganum höfum reglulega kvartað yfir því hversu lítil samskipti...

Við á Mogganum höfum reglulega kvartað yfir því hversu lítil samskipti virðast vera á milli sérsambandanna innan vébanda Íþróttasambands Íslands þegar á að ákveða tímasetningu á Íslands- og bikarmótum. Meira
13. nóvember 2015 | Íþróttir | 1073 orð | 9 myndir

Þórsarar runnu á blóðið

Körfubolti Kristinn Friðriksson Björn Björnsson Það bjuggust flestir við jöfnum og spennandi leik að Ásgarði í gær þegar Þórsarar úr Þorlákshöfn komu í heimsókn til Stjörnunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.