Greinar mánudaginn 4. janúar 2016

Fréttir

4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Diddú og Kristján syngja í Iðnó

Nýstofnað vinafélag Söngskóla Sigurðar Demetz heldur stórtónleika í Iðnó annað kvöld. Húsið verður opnað kl. 20 og byrja tónleikarnir kl. 20. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1040 orð | 2 myndir

Ekki sagt sitt síðasta orð

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að vera ekki í framboði við forsetakjör í vor markar kaflaskil í íslenskri stjórnmálasögu síðari ára. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ellefu hlutu fálkaorðuna á nýársdag

Ellefu voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Erlendur ferðamaður fannst látinn

Erlendur ferðamaður, karlmaður á miðjum aldri, fannst í gær látinn nálægt Skógarnesi við Löngufjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi. Vísbendingar voru um að maðurinn hefði ekki verið nýlátinn þegar hann fannst, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Gagnsemin staðfest

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stríðið í Sýrlandi hefur á sér margar hliðar. Ein er sú að í fyrsta skipti í haust voru fræ tekin út úr stóra fræbankanum á Svalbarða. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hagsmunir Íslands verði í fyrirrúmi

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu

Lára Magnúsardóttir, sagnfræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, flytur hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafnið í fyrirlestrarsal safnsins á morgun, 5. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Herinn sækir um lóð við hlið moskunnar

Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri, milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hjálpræðisher sækir um lóð í Sogamýri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjálpræðisherinn hefur sótt um lóð í Sogamýri, milli hjúkrunarheimilisins Markarinnar og lóðarinnar þar sem moska Félags múslima á að rísa. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Íslenskt par handtekið í Brasilíu

Íslenskt par er í haldi brasilísku lögreglunnar, grunað um fíkniefnasmygl. Karlmaðurinn er 26 ára gamall og konan tvítug. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Landsmenn leggja rækt við líkamann í kjölfar hátíða

Fólk flykkist nú í líkamsræktarstöðvar sem aldrei fyrr, margir til að jafna sig af átinu sem fylgir jólahátíðinni. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn í Mjölni í gær, þar sem fram fór æfing í Víkingaþreki. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Laxeldið fjölgar nemendum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nemendum í grunnskólanum á Bíldudal, sem er einn þriggja skóla sem reknir eru undir nafni Grunnskóla Vesturbyggðar, hefur fjölgað nær tvöfalt á skömmum tíma. Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Lofa endurbótum flóðvarnargarða

Breska þingið hefur lofað 40 milljónum punda í viðgerðir og endurbætur á flóðvarnarkerfum borga og bæja sem brugðust um jólin. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Mun minna af makríl fór til manneldis 2015

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Í fyrra var landað alls 163.455 tonnum af makríl til vinnslu upp úr sjó. Þar af fóru um 43.800 tonn (26,8%) til bræðslu. Annar afli var að mestu leyti frystur til manneldis. Árið 2014 var landað 170. Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Níu metra stytta af Jesú

Níu metra há stytta af Jesú var afhjúpuð síðastliðinn föstudag í þorpinu Abajah í Suðaustur-Nígeríu. Styttan er gerð úr hvítum marmara og vegur um 40 tonn. Talið er að þetta sé stærsta stytta sinnar tegundar í Afríku. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Risastórum upphæðum varið á íþróttaári

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Segja má að árið 2016 verði sannkallað íþróttaár. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Samvinna atvinnulífs og stjórnvalda

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og 1. varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, segir kennitöluflakk vera leiðinlegan ósið sem stjórnvöld og atvinnulífið þurfi sameiginlega að vinna bug á. Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sádi-Arabía slítur stjórnmálasambandi við Íran

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sádi-Arabía hefur slitið stjórnmálatengslum við Íran í kjölfar eftirmála aftöku þarlendra stjórnvalda á sjítaklerknum Nimr al-Nimrs, en hann var handtekinn í Sádi-Arabíu árið 2011. Nimrs hafði gagnrýnt m.a. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sjö slösuðust við notkun handblysa

Jón Birgir Eiríksson Kristín Edda Frímannsdóttir Grunur leikur á því að galli hafi leynst í nokkrum handblysum sem handleikin voru um áramótin. Sjö manns leituðu hjálpar á bráðamóttöku Landspítala með brunasár á höndum vegna blysa. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Skipstjórinn af stað í loðnuleit í lopapeysunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hefð og hjátrú samkvæmt var Guðmundur Bjarnason, skipstjóri á Árna Friðrikssyni RE, í sinni munstruðu lopapeysu þegar skipið lagði frá bryggju í Reykjavík í gær. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 1359 orð | 8 myndir

Spítalabraggi gengur í endurnýjun lífdaga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bragga sem fluttir voru til landsins í seinni heimsstyrjöldinni er enn finna víða um land, ekki síst í sveitunum þar sem þeir gegna margvíslegu hlutverki. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Bláfjöll Snjórinn á hvorki heima á götum né gangstígum heldur á skíðasvæðum. Þegar búið er að troða brautirnar er ekkert eftir nema að bruna af stað eins og margir gerðu í... Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Svíar herða landamæraeftirlit

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Svíþjóð hefur hert landamæragæslu yfir Eyrarsundsbrúna, milli Svíþjóðar og Danmerkur. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sýningar, vinnustofur og veitingar

HB Grandi hf. hefur sótt um leyfi til breytinga á svokölluðu Marshallhúsi á lóð númer 20 á Grandagarði. Breytingarnar felast í að innrétta sýningarsali og vinnustofur á efri hæðum og veitingasal á jarðhæð. Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 59 orð

Takmarka þarf fjölda flóttamanna

200.000 flóttamenn er sá hámarksfjöldi sem Þjóðverjar geta tekið við á ári. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tíu börn í heiminn á nýársdag

Mikið líf hefur verið á fæðingardeild Landspítalans það sem af er ári, en alls höfðu 24 börn fæðst þar frá áramótum þegar púlsinn var tekinn á starfsfólki deildarinnar um miðjan dag í gær. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Point Break Ungur alríkislögreglumaður gengur í raðir hættulegra glæpamanna sem stunda jaðaráhættuíþróttir. Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 21.00, 23. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Varð 48 milljónum ríkari í lottói

Heppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða á lotto.is, var einn með allar tölurnar réttar í lottóútdrætti á laugardag og fær hann tæplega 48 milljónir í sinn hlut. Meira
4. janúar 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vilja álið beint úr álveri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
4. janúar 2016 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ætla að endurbyggja hótelið

Emaar Properties, móðurfyrirtæki lúxushótelsins Address Downtown, sem brann í borginni Dubai á gamlárskvöld, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það lofar að endurbyggja hótelið í borginni. Talið er að eldurinn hafi átt upptök sín á 20. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2016 | Leiðarar | 732 orð

Brýrnar í Brussel

Embættismenn hóta réttkjörnum stjórnvöldum í Póllandi Meira
4. janúar 2016 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Yfirfærslan orðin?

Andríki hjó eftir táknríkri breytingu á gamlársdag: Eins og menn vita hefur áramótakveðja frá Ríkisútvarpinu verið fastur liður á áramótum. Meira

Menning

4. janúar 2016 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Interstellar oftast sótt

Kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar , er sú kvikmynd sem oftast var halað niður af skráaskiptasíðum á liðnu ári, skv. frétt á vef dagblaðsins Guardian . Kvikmyndinni var halað niður 46 milljón sinnum, skv. Meira
4. janúar 2016 | Leiklist | 1285 orð | 2 myndir

Í fylgd með Skarphéðni

Eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Sunneva Ása Weisshappel. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Meira
4. janúar 2016 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Slash með Guns N' Roses á Coachella

Rokksveitin Guns N' Roses, með Axl Rose og Slash í broddi fylkingar, verður aðalhljómsveit Coachella hátíðarinnar í Kaliforníu næsta vor, skv. frétt á vefnum Billboard. Meira
4. janúar 2016 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Steindi hélt skaupinu á floti

Ó, blessað áramótaskaupið. Hver hefur ekki skoðun á því þar sem þjóðin sameinast fyrir framan sjónvarpstækin á síðasta kvöldi ársins? Meira
4. janúar 2016 | Menningarlíf | 1468 orð | 4 myndir

Uppgötvaði Ísland alveg óvart

Það tók því langan tíma að venjast því sem Íslendingum finnst svo eðlilegt, þ.e. að hringja bara beint hver í annan og ræða um útgáfu og tónleika eins og ekkert sé Meira

Umræðan

4. janúar 2016 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Bændurnir kalla á framtíðarsýn og búvörusamninga

Guðni Ágústsson: "„Vandamál dagsins eru þau að hluti af forystusveit bænda skilur ekki að fjölskyldubúin eru okkar sérstaða ...“" Meira
4. janúar 2016 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Um það bil hamingja

Í leikritinu [um það bil] eftir sænska leikskáldið Jonas Hassen Khemiri, sem Þjóðleikhúsið frumsýndi á dögunum, sýnir Khemiri hvernig hagkerfið, hið kapítalíska hagkerfi, leikur okkur, hvernig það stýrir okkur og mótar, ræður hegðun okkar, vonum og... Meira

Minningargreinar

4. janúar 2016 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Bára Margrét Pálsdóttir

Bára Margrét Pálsdóttir fæddist á Patreksfirði 4. febrúar 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 19. desember 2015. Foreldrar hennar voru Grétar Páll Guðfinnsson, húsasmíðameistari á Patreksfirði, f. 16. desember 1928 á Patreksfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Björk Þórarinsdóttir

Björk Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1964. Hún varð bráðkvödd 17. desember 2015. Foreldrar hennar eru Þórarinn Ingi Jónsson, f. 6. september 1935, og Björg H. Hjartardóttir, f. 8. mars 1937, d. 6. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1329 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk Þórarinsdóttir

Björk Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1964. Hún varð bráðkvödd 17. desember 2015. Foreldrar hennar eru Þórarinn Ingi Jónsson, f. 6. september 1935, og Björg H. Hjartardóttir, f. 8. mars 1937, d. 6. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Eiríkur Ármann Guðmundsson

Eiríkur Ármann Guðmundsson fæddist 2. janúar 1936. Hann lést 6. september 2015. Útför Eiríks fór fram 19. september 2015,. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal 7. maí 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 22. desember 2015. Foreldrar hans voru Jón Lárusson kvæðamaður frá Hlíð, f. 26. desember 1873, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

Helga Sigurðardóttir var fædd 31. júlí 1924 á Baldursgötu 23 í Reykjavík. Hún lést á Vífilsstöðum 20. desember 2015. Foreldrar Helgu voru Jórunn Jóhanna Einarsdóttir, f. 14. ágúst 1894, d. 8. júlí 1966 og Sigurður Kristmann Pálsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Ingibjörg Tönsberg

Ingibjörg fæddist 13. ágúst 1921 að Hömrum í Grímsnesi. Hún lést 19. desember 2015. Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson bóndi á Hömrum, f. 14. júní 1885, d. 20. febrúar 1968, og Sigríður Bjarnadóttir, f. 14. febrúar 1893, d. 19. janúar 1991. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Jón Halldór Ólsen Björnsson

Jón Halldór Ólsen Björnsson fæddist á Bringu í Eyjafirði 4. janúar 1938. Foreldrar hans voru hjónin Stefanína Jónsdóttir og Björn Ólsen Sigurðsson sem þar bjuggu. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Magdalena Björk Jóhannesdóttir

Magdalena Björk Jóhannesdóttir fæddist á Siglufirði 6. maí 1934. Hún lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi 22. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Sigrún Erla Sigurðardóttir

Sigrún Erla Sigurðardóttir fæddist 30. júlí 1937 á Akranesi. Hún lést á heimili sínu 24. desember 2015. Foreldrar hennar voru Sigurður Helgason, f. 6. mars 1907, d. 9. júní 1996, og Helga Gunnarsdóttir, f. 23. ágúst 1916, d. 19. maí 1996. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Sigrún Þórarinsdóttir

Sigrún Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. desember 2015. Foreldrar hennar voru Þórarinn Gunnlaugsson stýrimaður, fæddur 19. mars 1987, látinn 1974, og Ólafía Sigurjónsdóttir húsmóðir, fædd 12. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2016 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Steinunn Aradóttir

Steinunn Aradóttir fæddist að Borg á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 28. apríl 1926. Hún lést á Höfn í Hornafirði 20. desember 2015. Foreldrar hennar voru Ari Sigurðsson, f. 13. maí 1891 á Borg, látinn 3. júní 1957, og Sigríður Gísladóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Bill Ackman minnkar hlut sinn í Valiant

Pershing Square, vogunarsjóður bandaríska fjárfestisins Williams Ackmans, hefur selt part af hlutabréfum sinni í lyfjafyrirtækinu Valeant Pharmaceuticals. Meira
4. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Dow og S&P enda í mínus

Síðasti viðskiptadagur ársins á bandaríska hlutabréfamarkaðinum var heldur dapurlegur. S&P 500-vísitalan lækkaði um 0,9% í viðskiptum fimmtudagsins og endaði í 2.043,94 stigum. Meira
4. janúar 2016 | Viðskiptafréttir | 580 orð | 3 myndir

Eru Íslendingar fæddir frumkvöðlar?

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Litháar þykja vera í fremstu röð þegar kemur að leysigeislatækni, grein sem útheimtir þrotlausa vinnu og rannsóknir. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2016 | Daglegt líf | 1204 orð | 5 myndir

Draumurinn er að hér rísi tæknisafn

Stafræna smiðjan Hakkit í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú er sprottin upp af þörf tæknifræðinga sem vantaði vettvang til að prófa sig áfram í heimi tækninnar, skoða virknina og búa til nýtt úr úrsérgengnu rafmagnstæki. Meira
4. janúar 2016 | Daglegt líf | 183 orð | 2 myndir

Einstaklega ritfært sæljón og klár kökugerðar-rostungur

Veslings skepnurnar sem búa í dýragörðum þurfa að sætta sig við ýmislegt sem þau hin sem lifa villt í náttúrunni þurfa ekki að láta sig hafa. En á móti kemur að þau í görðunum fá væntanlega alltaf nóg að borða og um þau er vonandi þokkalega hugsað. Meira
4. janúar 2016 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

...hugaðu að heilsunni

Á kynningarfundi kl. 17.30 - 18.30, miðvikudaginn 6. janúar, verða áhugasamir leiddir í allan sannleikann um nýja útgáfu námskeiða Heilsuborgar, sem hefjast 18. janúar. Meira
4. janúar 2016 | Daglegt líf | 113 orð | 2 myndir

Ritsmiðja fyrir ungt fólk

Furðusmiðjan heldur átta vikna ritsmiðju fyrir ungt fólk með of mikið ímyndunarafl á Bókasafni Kópavogs. Á námskeiðinu, sem hefst á morgun, 5. janúar, kl. 15, fá nemendur tækifæri til að þroska rithæfni sína og læsi með margvíslegum hætti, m.a. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2016 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 O-O 5. g3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bg2 c5...

1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 O-O 5. g3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bg2 c5 8. O-O cxd4 9. Rxd4 Rxc3 10. bxc3 Da5 11. Db3 Ra6 12. Da3 Dc5 13. Hb1 Dc7 14. Be3 He8 15. Hfd1 Bf8 16. Rb5 Db8 17. Da4 Bf5 18. Meira
4. janúar 2016 | Í dag | 550 orð | 4 myndir

Bardagaíþróttir, hversdagsheimspeki og tangó

Jóhann fæddist í Keflavík 4.1. 1966 og ólst þar upp. Hann gekk í grunnskóla í Keflavík og lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1987 en hafði verið skiptinemi í frönskumælandi Kanada 1984-85. Meira
4. janúar 2016 | Árnað heilla | 302 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason, hreppstjóri á Geitabergi, var fæddur að Stórabotni í Botnsdal í Hvalfirði 4. janúar 1866. Foreldrar hans voru Bjarni Helgason bóndi þar og kona hans, Jórunn Magnúsdóttir. Meira
4. janúar 2016 | Í dag | 233 orð

Gamlárs-skeggið af mér hegg

Það er alltaf skemmtilegt að fletta ljóðaþýðingum Helga Hálfdanarsonar. „Í árslok“ er yfirskrift þessarar tönku: Hvern dag hugsa ég: víst getur þessi dagur orðið síðastur. Og sjá, einnig þetta ár hef ég lifað til enda! Meira
4. janúar 2016 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Hreifst af Grænlandi

Stefán Þór Herbertsson, formaður KALAK – vinafélags Grænlands og Íslands, er sextugur í dag. „Aðalstarfsemi okkar snýst um þetta sundverkefni krakkanna frá Austur-Grænlandi. Meira
4. janúar 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kot í Svarfaðardal Magnús Þór Atlason fæddist 23. október 2014 á...

Kot í Svarfaðardal Magnús Þór Atlason fæddist 23. október 2014 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.440 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Magnúsdóttir og Atli Þór Friðriksson... Meira
4. janúar 2016 | Í dag | 57 orð

Málið

So. að verða í merkingunni að e-ð takist , að e-ð sé hægt , fer stundum halloka fyrir so. að vera . Ekki varð aftur snúið merkir: það var ekki hægt að snúa aftur. Bátnum varð ekki bjargað merkir: ekki tókst eða ekki var hægt að bjarga bátnum. Meira
4. janúar 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Veróníka Andrea Sadyuk Benediktsdóttir fæddist 31. október...

Reykjavík Veróníka Andrea Sadyuk Benediktsdóttir fæddist 31. október 2014. Hún vó 3.700 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Benedikt Andrésson og Tatiana... Meira
4. janúar 2016 | Árnað heilla | 433 orð

Til hamingju með daginn

3. janúar 95 ára Sigrún Guðbrandsdóttir 90 ára Guðbjörg Árnadóttir Helga Jónsdóttir Jón Hólmsteinn Júlíusson Ragnar Sveinn Olgeirsson 85 ára Þorbjörg Bergsteinsdóttir 80 ára Ásgeir Sigurðsson Dagrún Kristjánsdóttir Lonny Ray Du Chien 75 ára Bryngeir V. Meira
4. janúar 2016 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Í tilefni þess að forsetakjör stendur nú fyrir dyrum má rifja upp flökkusögur um þjóðhöfðinga Íslands. Víkverji kann nokkrar. Meira
4. janúar 2016 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Sálm. Meira
4. janúar 2016 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1891 Konráð Gíslason málfræðingur lést, 82 ára. Hann var einn Fjölnismanna og brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð. Sigurður Nordal prófessor sagði: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og Konráð samþykkt, það kalla ég íslensku. Meira

Íþróttir

4. janúar 2016 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Björninn eygir von

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Karlalið SA og Bjarnarins buðu upp á svakalega skemmtilegan leik sem byrjaði með miklum látum. Björninn skoraði tvö mörk í upphafi leiks og SA jafnaði strax á níundu mínútu. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 397 orð | 4 myndir

Daníel Freyr Garðarsson bar sigur úr býtum í karlaflokki í 40...

Daníel Freyr Garðarsson bar sigur úr býtum í karlaflokki í 40. gamlárshlaupi ÍR sem haldið var á síðasta degi ársins. Daníel kom í mark á 33,21 mínútu. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Elísabet var valin besti ungi leikmaðurinn

Íslensku blaklandsliðin tóku þátt í móti í Lúxemborg nú um helgina, Novotel Cup, þar sem kvennaliðið endaði í þriðja sæti af fjórum liðum en karlaliðið rak lestina með ekkert stig og vann liðið eina hrinu. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

England Manchester United – Swansea 2:1 • Gylfi Þór...

England Manchester United – Swansea 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea og skoraði mark liðsins. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Helgi Már leggur skóna á hilluna í vor

Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður í körfuknattleik, sem leikur með ríkjandi Íslandsmeisturum KR, leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og flytur til Washington. Þetta kom fram á vefnum Karfan.is í gær. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 823 orð | 4 myndir

Hildarleikur á Heysel

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðmundur Torfason skoraði sigurmark St. Mirren gegn Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með glæsilegri hjólhestaspyrnu í janúar árið 1990. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Jakob Örn byrjar nýja árið vel með Borås

Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var stigahæstur í tapi Borås gegn Nässjö í fyrstu umferð sænsku efstu deildarinnar í körfuknattleik karla á nýju ári. Lokatölur í leiknum urðu 84:79, Nässjö í vil. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Janus fór til Hannover

Janus Daði Smárason, hinn stórefnilegi leikmaður Hauka, er undir smásjá þýska liðsins Hannover-Burgdorf sem landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur með. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

J avier Hernandez eða „Chicharito“ eins og hann er oft...

J avier Hernandez eða „Chicharito“ eins og hann er oft kallaður hefur verið útnefndur leikmaður mánaðarins í þýsku Bundesligunni og það annan mánuðinn í röð. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jón Arnór meiddur

Jón Arnór Stefánsson kom ekkert við sögu þegar lið hans, Valencia, mætti fyrrverandi félögum hans í Unicaja Malaga í gær. Lokatölur í leiknum urðu 81:70 Valencia í vil. Jón Arnór fór meiddur af velli í síðasta leik Valencia. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Katrín komin til Doncaster Rovers

Íslenska knattspyrnukonan Katrín Ómarsdóttir hefur fundið sér nýtt félag, en hún tilkynnti nýverið að hún hygðist yfirgefa Liverpool. Doncaster Rovers verður nýr áfangastaður Katrínar, en þetta kemur fram á vef félagsins. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Lars og Heimir í fimmta sæti

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru í fimmta sæti yfir bestu þjálfara ársins 2015 að mati knattspyrnutímaritsins World Soccer. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Lauflétt hjá SA-Ynjum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Einn leikur var í Hertz-deild kvenna í íshokkí í gær, en þá brugðu Bjarnarstúlkur sér norður til Akureyrar þar sem þær öttu kappi við Ynjur. Skemmst er frá því að segja að leikur liðanna varð aldrei spennandi. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Liverpool hefur aldrei skorað jafn lítið

Liverpool hefur aldrei skorað jafnfá mörk eftir 20 umferðir í efstu deild á Englandi. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Manchester City enn með

Enski boltinn Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Einkar fallegt skallamark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði ekki til þegar Swansea mætti Manchester United á Old Trafford á laugardaginn var. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Mjög gott hugarfar

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta leggst mjög vel í mig. Það er fínt stand á liðinu, mjög gott hugarfar hjá strákunum og unnið vel á æfingum. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Rooney er næst markahæstur

Wayne Rooney er orðinn næst markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, frá því hún var stofnuð árið 1992, eftir sigurmark hans gegn Swansea á Old Trafford á laugardaginn. Rooney skoraði þarna sitt 188. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Róbert Ísak fékk Sjómannabikarinn

Róbert Ísak Jónsson úr Íþróttafélaginu Firði hafði í gær sigur á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Spenna í Spánarsparki

Spánn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Atlético Madrid er komið í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Svíþjóð Jämtland – Sundsvall 86:95 • Hlynur Bæringsson...

Svíþjóð Jämtland – Sundsvall 86:95 • Hlynur Bæringsson skoraði 9 stig og tók 3 fráköst fyrir Sundsvall. Borås – KFUM Nässjö 79:84 Jakob Örn Sigurðarson skoraði 21 stig og átti 3 stoðsendingar fyrir Borås. Meira
4. janúar 2016 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Þýskaland Blomberg-Lippe – Leipzig 31:34 • Þorgerður Anna...

Þýskaland Blomberg-Lippe – Leipzig 31:34 • Þorgerður Anna Atladóttir lék ekki með Leipzig vegna meiðsla. Göppingen – Füchse Berlín 21:26 • Sandra Erlingsdóttir skoraði ekki fyrir Füchse Berlín. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2016 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

18 Námið við Lögregluskóla ríkisins er ólíkt öllu öðru námi á landinu...

18 Námið við Lögregluskóla ríkisins er ólíkt öllu öðru námi á... Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

24 Nemendur sem lært hafa grafíska miðlun hjá Tækniskólanum hafa sumir...

24 Nemendur sem lært hafa grafíska miðlun hjá Tækniskólanum hafa sumir endað í virtustu hönnunarskólum... Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

6 Hraðferðarnámið í Frumgreinadeild HR gerir nemendum kleift að rúlla...

6 Hraðferðarnámið í Frumgreinadeild HR gerir nemendum kleift að rúlla stærðfræðiáföngunum... Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 991 orð | 1 mynd

Andlit Íslands út á við

Marta B. Helgadóttir leiðsögumaður hefur ferðast með fjölda erlendra ferðamanna um landið og segir hún starfið bæði krefjandi og skemmtilegt. Í því felist þó jafnframt mikil ábyrgð og í ljósi ört vaxandi ferðamannastraums til landsins sé fagmenntun leiðsögumanna nú mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 1013 orð | 1 mynd

Aukin ánægja í starfi

Steinunn Stefánsdóttir, eigandi ráðgjafar- og fræðslufyrirtækisins Starfsleikni, er menntuð í viðskiptasálfræði og streitufræðum og á námskeiðinu Vinnugleði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands bendir hún á hvernig breytt hugarfar, bjartsýni og jákvætt... Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 955 orð | 2 myndir

Aukin fagmennska í ferðaþjónustu

Það er kunnara en frá þurfi að segja hve fjöldi ferðamanna hingað til lands eykst frá ári til árs. Þessi aukning og meðfylgjandi umsvif í ferðamannaiðnaðinum kalla á sífellt gæðamat og eftirlit með fagmennsku innan ferðaþjónustunnar. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 908 orð | 3 myndir

Dáleiðsla getur verið kröftugt tæki

Það er útbreidd ranghugmynd að hægt sé að fá fólk til að gera hvað sem er með dáleiðslu. Getur dáleiðslan hjálpað mörgum með því að opna dyrnar að undirmeðvitundinni þar sem stundum leynast gleymdar minningar og áföll. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 218 orð | 2 myndir

Er best að handskrifa glósurnar?

Sumar rannsóknir benda til þess að það sé kannski ekki svo sniðugt að nota fartölvuna til að taka glósur í tímum. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 322 orð | 3 myndir

Forritin sem létta námið

Með réttu forritin í símanum er hægt að komast upp með ýmislegt. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 1188 orð | 3 myndir

Framandi réttir í fallegum litum

Yesmine Olsson hefur um árabil kennt Íslendingum að matreiða austurlenskan mat og á nýju og spennandi námskeiði fá þátttakendur leiðsögn í indverskri matargerð, þar sem leikið er með litrík og bragðsterk krydd og lögð áhersla á létta rétti sem auðvelt er að hrista fram úr erminni. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 1578 orð | 1 mynd

Framhaldsskóli án aðgreiningar?

Framhaldsskólar landsins taka vel á móti þroskahömluðum nemendum og bjóða upp á samfellt fjögurra ára einstaklingsmiðað nám í samræmi við menntastefnu stjórnvalda sem byggist á hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 435 orð | 3 myndir

Góðir kennarar í bíó

Stundum þarf ekki nema góða bíómynd til að fyllast forvitni og fróðleiksfýsn, ekki síst ef aðalpersónan er einhvers konar „draumakennari“ sem laðar fram það besta í nemendum sínum. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 466 orð | 3 myndir

Grafísk miðlun opnar fólki margar dyr

Nemendur sem lært hafa grafíska miðlun hjá Tækniskólanum hafa sumir endað í virtustu hönnunarskólum heims. Þurfa varla annað en nettengingu, tölvu og nokkur forrit til að geta byrjað að vinna. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Heimsins dýrustu háskólar

Gráðan getur kostað sitt og háskólarnir vestanhafs eru sérlega dýrir. Á vefsíðu US News er tekinn saman listi yfir dýrustu háskóla Bandaríkjanna og greinilegt að án námsstyrkja er ekki nema fyrir sterkefnaða að setjast þar á skólabekk. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 549 orð | 2 myndir

Hvað gæti vélvirki lært í Róm eða bakari í París?

Erasmus+-styrkirnir eru líka ætlaðir fólki sem leggur stund á starfsnám. Tækifæri til að læra nýjar aðferðir, stofna til tengsla við kollega í öðrum löndum og skapa atvinnutækifæri á stærri vinnumarkaði. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 250 orð | 3 myndir

Hverjir eru bestu háskólar Evrópu?

Breskir háskólar skara fram úr í álfunni. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 596 orð | 2 myndir

Kanntu að láta Office-pakkann vinna fyrir þig?

Margir hafa litla eða mjög yfirborðskennda þekkingu á mikilvægum forritum eins og Word og Excel. Að kunna vel á Office-forritin getur verið mjög vinnusparandi. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 527 orð | 3 myndir

Með námsefnið í vasanum

Framhaldsskólanemum hefur bæst talsvert öflugt tól í verkfærakistu sína fyrir námið því nú hefur Framhaldsskólavefurinn litið dagsins ljós. Vefurinn er ekki bara aðgengilegur í tölvum heldur öllum snjalltækjum og námsefnið fylgir því nemendum hvert sem er. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 594 orð | 2 myndir

Námið við tónlistardeild breytist í takt við tónlistarheiminn

Nýja NAIP námið hjá LHÍ endurspeglar að starfsumhverfi tónlistarfólks hefur tekið miklum breytingum. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 335 orð | 3 myndir

Skólavörur smekkmanneskjunnar

Þó svo að námið sé í forgangi þá þýðir það ekki að stíllinn þurfi að mæta afgangi. Hér eru nokkrir eigulegir gripir til að taka með í skólann, svo nemandinn geti gert skólastofuna ögn glæsilegri með nærveru sinni. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 624 orð | 2 myndir

Stærðfræðiáföngunum rúllað upp

Hraðferðar-námið hjá Frumgreinadeild HR fer hratt og örugglega í gegnum framhaldsskólastærðfræðina. Sniðug leið fyrir þá sem þurfa að styrkja sig áður en lagt er til atlögu við háskólagráðu. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 816 orð | 4 myndir

Vildu auka úrvalið

Hjá Klifinu er hægt að læra dans, söng, myndlist og hljóðfæraleik en líka stunda óvenjuleg námskeið, t.d. í hlutverkaspilum og stuttmyndagerð. Meira
4. janúar 2016 | Blaðaukar | 1213 orð | 3 myndir

Viltu læra að verða lögga?

Námið við Lögregluskóla ríkisins er ólíkt öllu öðru námi á landinu. Námið endurspeglar að starf lögreglumannsins er krefjandi, jafnt faglega, líkamlega og andlega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.