Greinar þriðjudaginn 31. maí 2016

Fréttir

31. maí 2016 | Innlent - greinar | 913 orð | 2 myndir

Á grillið með augum og öllu

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Áskorun fyrir ríkisvaldið

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Stofnun millidómstigs er mikil tímamót í sögu íslenskra dómstóla og ljóst er að breytingin er jákvæð og fallin til að stuðla að vandaðra réttarfari og traustari vernd grundvallarréttinda. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Átta ár innan hafta er átta árum of mikið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forystumenn stjórnmálaflokkanna á þingi eru komnir í kosningaham. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Barnahús í útrás

Barnahús að íslenskri fyrirmynd hafa verið reist í 30 borgum í Svíþjóð og í tíu borgum í Noregi, en í viðtali við dagblaðið Expressen á sunnudag sagði Sylvía Svíadrottning að barnahúsin væru frábær hugmynd. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

„Gul ljós“ blikka í ferðaþjónustunni

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Það má segja að það blikki gul ljós í ferðamálum. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bíða kröfugerðar flugumferðarstjóra

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fundur í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Drottning breiðir út íslensku barnahúsin

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Á fimmta tug barnahúsa má nú finna í Skandinavíu, en öll eru þau starfrækt að íslenskri fyrirmynd. Meira
31. maí 2016 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir tilræði í vél

Herdómstóll í Sómalíu hefur dæmt tvo menn til lífstíðarfangelsisvistar fyrir aðild að sprengjutilræði sem framið var 2. febrúar síðastliðinn um borð í farþegaþotu flugfélagsins Daallo Airlines. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Tungumálaauður Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri voru viðstödd afhjúpun listaverksins Tungumálaregnbogans í Fellaskóla í gær. Meira
31. maí 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Eldflaugarskot undirbúið í Norður-Kóreu

Varnarmálaráðuneyti Suður-Kóreu sagði í gær að nágrannarnir í norðri væru að undirbúa enn eitt eldflaugarskotið. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Feðgar mætast í fyrsta sinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jóhann Ingvason og Örn Leó, sonur hans, taka nú í fyrsta sinn þátt í Íslandsmótinu í skák. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti í 103 ára sögu mótsins sem feðgar eru á meðal keppenda, en þeir mætast í 7. umferð. Meira
31. maí 2016 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Flugmenn hjá Air France vilja verkfall

Flugmenn franska flugfélagsins Air France hafa samþykkt verkfallsaðgerðir í næsta mánuði. Talsmaður helsta stéttarfélags flugmanna, SNPL , sagði í gær að flugmenn þess hefðu samþykkt aðgerðir með 68% greiddra atkvæða. Meira
31. maí 2016 | Innlent - greinar | 1066 orð | 1 mynd

Gott kjöt er list frekar en eldamennska

Jóhannes Ásbjörnsson þekkja flestir sem Jóa í Hamborgarafabrikkunni en þá veitingastaði hefur hann rekið ásamt Sigmari Vilhjálmssyni – Simma – síðan 2010 Jói tekur grillið alvarlega, er hrifnastur af nautakjöti og hjá honum er grilltímabilið... Meira
31. maí 2016 | Innlent - greinar | 574 orð | 3 myndir

Grillað af list, að heiman sem heima

Það eru ýmsar kúnstarinnar reglur sem grillarar hafa í heiðri þegar þeir eru á heimavelli Málið getur vandast þegar lagt er í ferðalag en svo þarf þó alls ekki að vera og grillarar geta iðkað matargerðarlist sína á ferð og flugi, segir Sölvi Snær Magnússon, markaðs- og þróunarstjóri hjá Ellingsen. Meira
31. maí 2016 | Innlent - greinar | 452 orð | 3 myndir

Grill fyrir lengra komna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ný tegund af grillum, Big Green Egg, hafa vakið verðskuldaða athygli íslenskra grilláhugamanna eftir að þau fóru að verða fáanleg hér á landi. Meira
31. maí 2016 | Innlent - greinar | 858 orð | 1 mynd

Grænmetisgaldrar við grillið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að galdra fram grillveislur má grænmetið ekki vanta. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Íslenskur flugstjóri með Delta

Þegar bandaríska flugfélagið Delta Airlines fór í sitt fyrsta flug milli Íslands og Minneapolis sl. föstudag var flugstjórinn íslenskur, Jón Swanholm Magnússon yngri, eða John Magnusson eins og hann heitir í Vesturheimi. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Í votum könnunarleiðangri við rætur Skógafoss

Hann var vel búinn, ferðamaðurinn sem skoðaði Skógafoss gaumgæfilega. Ekki virðist þó vera mikil þörf á regnfötum, nema í þar til gerðum leiðöngrum, þegar líða fer á vikuna. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kærunefnd húsamála sett á stofn

Leigusölum verður aðeins heimilt að krefjast fyrirframgreiðslu fyrir einn mánuð og tryggingar að hámarki fyrir þrjá mánuði, verði frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, að lögum. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Mótorhjólaslys á Þingvallavegi

Alvarlegt mótorhjólaslys varð á Þingvallavegi við Leirvogsá á Mosfellsheiði síðdegis í gær. Ökumaðurinn sem var einn á ferð virðist hafa misst vald á hjóli sínu og lent utan í vegriði að sögn lögreglu. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

Mörgum spurningum ósvarað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska ríkið kemur inn í samstarf um athugun á uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði á Norðausturlandi, samkvæmt viljayfirlýsingu sem gerð hefur verið um áframhald verkefnisins. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt viðhald á fjölfarinni brúnni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Unnið er þessa dagana að endurbótum á Borgarfjarðarbrú, þar sem gólf hennar á 80 metra kafla er endurnýjað. Steypan er brotin niður um 8-10 sentimeta, þar er járn lagt í og svo steypt að nýju með sérstyrktri blöndu. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Keanu Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1310 orð | 5 myndir

Nánast öruggt mál að gengið verður til kosninga í haust

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Nýtt þingfundakerfi

Til stendur að endurnýja þingfundakerfi Alþingis. Um er að ræða upplýsingakerfi sem heldur meðal annars utan um viðveru þingmanna, atkvæðagreiðslu, stjórn þingfunda og skráningu þingmála. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Opna nýjar hjóla- og göngubrýr

Tvær nýjar hjóla- og göngubrýr yfir Elliðaár voru opnaðar í gær ásamt 350 metra hjóla- og göngustíg. Það var Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sem opnaði þessi mannvirki sem bætast við ört stækkandi stígakerfi. Meira
31. maí 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Piltar réðust á tvær eldri konur á göngu

Ísraelskar öryggissveitir hafa handtekið þrjá Palestínumenn á táningsaldri sem grunaðir eru um að hafa veitt tveimur ísraelskum konum stunguáverka. Árásin var gerð fyrr í þessum mánuði og eru fórnarlömbin bæði á níræðisaldri. Þau eru nú á batavegi. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Sameinast Hagaborg

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Til stendur að leikskólinn Mýri verði sameinaður leikskólanum Hagaborg í um það bil eitt ár á meðan framtíðarhorfur skólans eru metnar. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Segja upp samningum við Norrænu

Austfar ehf., sem annast afgreiðslu færeysku bíla- og farþegaferjunnar Norrænu á Seyðisfirði, hefur sagt upp samningum við útgerðina, Smyril line. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Stefnir í bongóblíðu um helgina

Komandi helgi verður tilvalin til ferðalaga. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður rólyndisveður í öllum landshlutum og hitinn leitar upp í 20 gráður. Að blíðviðrinu undanskildu er það helst fréttnæmt að hvessa mun seinnipart morguns á Vesturlandi. Meira
31. maí 2016 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Stórsókn virðist hafin gegn Ríki íslams í Írak

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hafin er að því er virðist stórsókn íraska hersins gegn vígasveitum Ríkis íslams þar í landi. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bera Þorsteinsdóttir 90 ára Viggó Brynjólfsson 85 ára Jóhanna Matthíasdóttir Teitur Guðmundsson Unnur Axelsdóttir 80 ára Hanna Þórey Ágústsdóttir Hrönn Sveinsdóttir Nanna Lára Karlsdóttir Ragnar Hólmarsson Sigurður Guðni Sigurðsson 75 ára Erna G. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Tugþúsundum hærri laun „hinum megin við lækinn“

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nokkur fjöldi starfsmanna við dægradvalir barna í Kópavogi er ósáttur við fyrirhugaðar breytingar á starfsfyrirkomulagi þeirra. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Umdeild ummæli féllu í fyrirlestri 2013

Mikil umræða hefur skapast í kjölfar ummæla sem Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi sagðist aldrei hafa látið falla en voru til umræðu í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 á sunnudag og koma fram í fyrirlestri frá því fyrir þremur árum. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 300 orð

Vill verja árangur og kjarabæturnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðherra sagði við almennar stjórnmálaumræður á Alþingi í gærkvöldi að ekki mætti líta á það sem sjálfsagðan hlut að kaupmáttur heimilanna aukist um 11% á einu ári, eins og nú væri staðreynd. Meira
31. maí 2016 | Innlendar fréttir | 802 orð | 4 myndir

Vöruþróun og fullvinnsla lykillinn

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Vöruþróun og fullvinnsla karfans verður að vera svar okkar til að halda verðinu sterku og helst auka hlutdeild á Þýskalandsmarkaði,“ segir Óskar Sigmundsson, forstjóri Marós í Cuxhaven. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2016 | Leiðarar | 402 orð

Blindflug

Nýstárleg rök um hag ríkissjóðs af stórfelldum launahækkunum Meira
31. maí 2016 | Leiðarar | 168 orð

Ekki sögulaus flokkur

Formaður Samfylkingarinnar hitti naglann á höfuðið – að hluta til Meira
31. maí 2016 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Hver sagði ósatt?

Í Eyjunni um helgina spurði Björn Ingi Hrafnsson Guðna Th. Jóhannesson út í þau ummæli hans í fyrirlestri, sem haldinn var á Bifröst og sjá má á Youtube. Meira

Menning

31. maí 2016 | Kvikmyndir | 76 orð | 2 myndir

3.800 sáu Warcraft

Kvikmyndin Warcraft , sem byggð er á samnefndum tölvuleikjum sem eru einhverjir þeir vinsælustu í sögu tölvuleikja, skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Um 3. Meira
31. maí 2016 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Darri leikur í mynd með stórstjörnum

Leikarinn Darri Ingólfsson fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni Money Monster sem leikstýrt er af Jodie Foster og George Clooney og Julia Roberts fara með aðalhlutverk í. Meira
31. maí 2016 | Dans | 242 orð | 1 mynd

Hugmyndin um leikinn

Dansverkið Play verður sýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld kl. 19.30 og er það á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
31. maí 2016 | Myndlist | 387 orð | 2 myndir

Húð við húð

Viðburður á Listahátíð í Reykjavík 2016. Til 4. september 2016. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur kr. 1.500. 67 ára og eldri, öryrkjar, námsmenn, hópar 10+ kr. 750. Yngri en 18 ára: ókeypis. Meira
31. maí 2016 | Tónlist | 524 orð | 1 mynd

Kveður í níu nætur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Ljóðið er einstakt eitt og sér og engu við það að bæta. Meira
31. maí 2016 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Langt undir væntingum

Kvikmyndin Alice Through the Looking Glass hefur notið mun minni aðsóknar í Bandaríkjunum en framleiðendur gerðu ráð fyrir. Myndin var frumsýnd 27. maí og námu miðasölutekjur að liðinni helgi 35 millj. Meira
31. maí 2016 | Leiklist | 682 orð | 3 myndir

Njála með 11 tilnefningar

Sýning ársins [um það bil] Flóð Illska Mávurinn Njála Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors Njála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Illska eftir Eirík Örn Norðdahl Old Bessastaðir eftir Sölku... Meira
31. maí 2016 | Leiklist | 348 orð | 2 myndir

Ross verðlaunuð fyrir Mávinn

„Sýningin gekk mjög vel og miklar umræður sköpuðust að henni lokinni,“ segir Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri sem nýkomin er heim frá Torun í Póllandi þar sem Borgarleikhúsið sýndi uppfærslu sína á Mávinum eftir Anton Tsékov í... Meira
31. maí 2016 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Simply Red snýr aftur

Enska hljómsveitin Simply Red heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Laugardalshöll en hún hélt tónleika hér á landi fyrir 30 árum og þá einnig í höllinni. Meira
31. maí 2016 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tríó Anni Rorke leikur á Kex hosteli

Tríó finnska píanóleikarans Anni Rorke leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels, Skúlagötu 28. Rorke er menntuð í Noregi en býr og starfar á Íslandi og með henni leika í kvöld þeir Birgir Bragason á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Meira
31. maí 2016 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Þetta aukalega í fótboltanum

Vítaspyrnukeppni er X-litningur fótboltans. Þrátt fyrir að þjást af fullkomlega engri tilhlökkun yfir spænskri knattspyrnu – svo eitthvað ómannlega góðri og ofslípaðri – legg ég allt frá mér þegar vítaspyrnukeppni er í sjónmáli. Meira
31. maí 2016 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Þræðir og ný tónlist í Hannesarholti

Píanóleikarinn Agnar Már Magnússon kemur fram ásamt Valdimari Kolbeini Sigurjónssyni bassaleikara og Scott Maclemore trommuleikara á tónleikum í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

31. maí 2016 | Aðsent efni | 891 orð | 2 myndir

Að loknu leikári

Eftir Svein Einarsson: "Reyndar ætti ekki að vera óskemmtilegri glíma að taka fram þessi gömlu leikrit og framreiða þau á þann hátt sem við höldum nútímalegan." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Einsleitt lóðaframboð

Eftir Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur: "Þær lóðir sem verið er að byggja á eða til stendur að byggja á eru flestar í höndum fasteignafélaga á dýrustu stöðunum í borginni og hæpið að þar verði byggðar litlar og ódýrar íbúðir" Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Er grunnskólinn á réttri leið?

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Það virðast sem sé helst vera spurningar tengdar landafræði, Íslandssögu og kristinfræði sem vilja vefjast fyrir þessu ágæta framhaldsskólafólki." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 763 orð | 3 myndir

Fjölmenning á vinnustöðum - sálfélagsleg vinnuvernd í skólum

Eftir Björgu Sigríði Hermannsdóttur, Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur og Ólaf Þór Ævarsson: "Fjölbreytileiki í uppruna og menningarbakgrunni hefur aukist síðustu tvo áratugina og gjörbreytt vinnustöðum. Dæmi um slíkan vinnustað er skólinn." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Forseti Íslendinga eða sæti hjá ESB

Eftir Kristján Guðmundsson: "Er það vilji Íslendinga að kjörinn forseti verði yfirlýstur stuðningsmaður inngöngu í ESB?" Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Helvítis sjálfsvorkunin

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Við hin eigum að skammast okkar þegar við vorkennum okkur sjálfum vegna hégómlegra hluta sem skipta ekki máli í lífinu." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Hvers eiga ellilífeyrisþegar að gjalda?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Til að bíta höfuðið af skömminni gagnvart ellilífeyrisþegum hefur heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, mælt fyrir frumvarpi um greiðsluþátttöku í heilbrigðiskerfinu." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Lúpínuseyði – jurtameðal eða gagnslaust sull?

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Þar til klínískar rannsóknir liggja fyrir er ekki hægt að halda öðru fram en að lúpínuseyðið sé ómerkilegt kuklarasull, jafnvel varasamt heilsu fólks." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Samræður óskast

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Iðnaðarmenn og skólafólk, jafnt sem atvinnurekendur og stjórnmálamenn, verða að ræða saman af yfirvegun um framtíð iðn- og verkmenntunar." Meira
31. maí 2016 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Smá skoðanakönnun

Hvaðan færð þú þínar skoðanir? Það er oft erfitt að negla þær niður. Þær hafa mikið með uppruna að gera, félagsmótun og reynslu og sumar þeirra kunna jafnvel að liggja í genunum þínum, eins ótrúlegt og það kann að hljóma. Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Um kollun trjáa – Viðvörun

Eftir Þorkel Gunnarsson: "Félag skrúðgarðyrkjumeistara vill vekja athygli á ófaglegum vinnubrögðum við umhirðu trjágróðurs." Meira
31. maí 2016 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Um losun lífefnaorku úr mat

Eftir Pálma Stefánsson: "ATP er líklega mun betri mælikvarði á orkuþörf okkar en kílókaloríur einstakra fæðutegunda." Meira

Minningargreinar

31. maí 2016 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Alyson J.K. Bailes

Alyson J.K. Bailes fæddist í Manchester í Bretlandi 6. apríl árið 1949. Hún lést í Skotlandi 29. apríl 2016. Alyson starfaði í rúm 30 ár í bresku utanríkisþjónustunni og gegndi þar fjölda trúnaðarstarfa, síðast starfi sendiherra í Helsinki. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Ásdís Erla Gunnarsdóttir Kaaber

Ásdís Erla Gunnarsdóttir Kaaber fæddist 23. júlí 1926. Hún lést 30. apríl 2016. Útför Erlu fór fram 6. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Baldur Kjartansson

Baldur Kjartansson fæddist 16. september 1928. Hann lést 5. maí 2016. Útför Baldurs fór fram 18. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Benedikt Jónsson

Benedikt Jónsson fæddist 27. apríl 1927. Hann lést 5. maí 2016. Úför Benedikts fór fram 19. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Birgir Hvammdal Sigurðsson

Birgir Hvammdal Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1942. Hann lést 26. apríl 2016. Útför Birgis fór fram í kyrrþey 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Camilla Lydia Thejll

Camilla Lydia Thejll fæddist í Reykjavík 24. júní 1939. Hún andaðist 26. apríl 2016. Jarðarförin fór fram 3. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Erna Sampsted

Erna Sampsted fæddist 16. maí 1940. Hún andaðist 3. maí 2016. Að ósk hinnar látnu fór útförin fram í kyrrþey 20. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Hafliðadóttir

Guðrún Þóra Hafliðadóttir fæddist 6. júlí 1934. Hún lést 11. maí 2016. Útför hennar fór fram 20. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn Guðlaugsson

Gunnar Steinn Guðlaugsson fæddist 4. október 2000. Hann lést 26. apríl 2016. Útför Gunnars Steins fór fram 6. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Sveinbjörnsson

Magnús Helgi Sveinbjörnsson fæddist á Flögu í Vatnsdal 25. nóvember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 30. apríl 2016. Foreldrar hans voru Friðbjörg Ísaksdóttir frá Lambanesreykjum í Fljótum, f. 25.7. 1903, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1989 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósk Pétursdóttir

Jónína Ósk Pétursdóttir fæddist á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 12. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí 2016 eftir stutta sjúkdómslegu.Foreldrar hennar voru Pétur Guðjónsson, f. 12. júlí 1902, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

Ósk Pétursdóttir

Jónína Ósk Pétursdóttir fæddist á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 12. nóvember 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí 2016 eftir stutta sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru Pétur Guðjónsson, f. 12. júlí 1902, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Ragnar Vincent Petersen

Ragnar Vincent Petersen fæddist 17. ágúst 1953. Hann lést 22. apríl 2016. Útför Ragnars fór fram 4. maí 2016, í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kristinsson

Sigurgeir Kristinsson fæddist 6. desember 1935. Hann lést 18. febrúar 2016. Útför Sigurgeirs fór fram 27. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Sólrún Gunnarsdóttir

Sólrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. apríl 1945. Hún lést á heimili sínu 9. maí 2016. Foreldrar hennar voru Gunnar Brynjólfsson, f. 16. apríl 1916, og Stella Guðmundsdóttir, f. 19. desember 1922, þau eru bæði látin. Sólrún átti alls tíu... Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Steinunn Lilja Sigurbjörnsdóttir

Steinunn Lilja Sigurbjörnsdóttir fæddist 3. september 1921 í Keflavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. maí 2016. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Eyjólfsson skipstjóri og Margrét Einarsdóttir húsmóðir. Steinunn var elst sjö systkina. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Valgerður Kristín Sigurðardóttir

Valgerður Kristín Sigurðardóttir fæddist 28. apríl 1956. Hún lést 13. maí 2016. Útför Valgerðar fór fram 24. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Vildís Kristmannsdóttir Gudmundsson

Vildís Kristmannsdóttir Gudmundsson fæddist 14. september 1938. Hún lést 21. apríl 2016. Vildís var jarðsungin 3. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2016 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Þráinn Karlsson

Þráinn Karlsson fæddist 24. maí 1939. Hann lést 22. maí 2016. Útför Þráins fór fram 30. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Hagnaður Skeljungs minnkar

Hagnaður Skeljungs árið 2015 nam 273 milljónum, en hann var 570 milljónir árið 2014. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 2,7 milljarðar króna og lækkaði um 100 milljónir á milli ára. Meira
31. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 3 myndir

Skoða mögulega skráningu Arnarlax á markað í Noregi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eigendur laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, sem tilkynnt var fyrir helgi að keypt hefði Fjarðalax, sem starfar á sama sviði, stefna að skráningu hins sameinaða fyrirtækis á markað innan tveggja ára. Meira
31. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Telur útboðið jákvætt fyrir lánshæfi Íslands

Matsfyrirtækið Moody's hefur gefið út álit um fyrirhugað útboð Seðlabanka Íslands á aflandskrónum sem tilkynnt hefur verið að fara muni fram 16. júní næstkomandi. Meira
31. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Tíu takast á í keppninni Startup Reykjavík

Tíu teymi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík að þessu sinni. Alls barst 241 umsókn um þátttöku í keppninni nú í ár. Hún er nú haldin í fimmta sinn. Meira

Daglegt líf

31. maí 2016 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Bylting í húsnæðismálum

Í kvöld kl. 20 verður stofnfundur hinna nýju Hagsmunasamtaka áhugafólks um smáheimili, eða HÁS. Meira
31. maí 2016 | Daglegt líf | 856 orð | 4 myndir

Snæfríður sér fegurð í því dimma og drungalega

Hún segist vorkenna foreldrum sínum, því hún setur hræ af dýrum sem hún finnur í frystinn hjá þeim. Hún er heilluð af fegurð dauðra dýra og notar þau sem myndefni en hún hefur ástríðu fyrir ljósmyndun. Meira

Fastir þættir

31. maí 2016 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. d5 a5 8...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. d5 a5 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Rd2 Rf4 12. O-O Ra6 13. Bg4 Bxg4 14. Dxg4 h5 15. Df5 Df6 16. Dxf6 Bxf6 17. f3 Rb4 18. Hab1 Rc2 19. Hfc1 Rd4 20. Kf1 c6 21. Bxf4 exf4 22. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 319 orð

Af Blesa, Kolku og litmynstrum í hrossum

Fyrir helgina heilsaði Ingólfur Ómar leirverjum með því að sér hefði dottið í hug að setja inn hestavísur aðeins svona til að breyta til og kallaði þær „Blesa“: Hnarreistur um frónið fer funar glóð í æðum. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 652 orð | 3 myndir

Embættismaður með litríkan bakgrunn

Matthías fæddist í Reykjavík 31.5. 1966 og ólst upp í Kleppsholtinu. Hann gekk í Laugarnesskólann og síðan í Laugalækjarskóla: „Pabbi hafði verið í Laugarnesskóla og vildi að við systkinin færum þangað. Ég sá ekki eftir því. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús fæddist í Reykjavík 31.5. 1928, sonur Agnesar Oddgeirsdóttur húsfreyju og Jóns Sigurðar Björnssonar, deildarstjóra við Útvegsbankann í Reykjavík. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Ef e-m er full alvara er því stundum lýst þannig að honum sé fúlasta alvara . Þótt alvara lífsins geti vissulega verið fúl, jafnvel hundfúl, er ekki um það að ræða í þessu tilfelli heldur er á ferðinni danska lýsingarorðið fuld : fullur. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Oddur Logi Reynisson

30 ára Oddur ólst upp í Fellabæ, býr á Hólmavík og starfar við rækjuvinnsluna Hólmadrang. Maki: Hekla Björk Jónsdóttir, f. 1990, starfsmaður Hólmadrangs og verslunarmaður. Börn: Halldór Logi, f. og d. 2013, og Sóley Þrá, f. 2014. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sandra Sif Guðfinnsdóttir

30 ára Sandra býr í Mosfellsbæ, lauk prófi í uppeldis- og menntunarfræði, er deildarstjóri við leikskóla, í fæðingarorlofi. Maki: Sigurður Ragnar Guðlaugsson, f. 1985, sölustjóri hjá Toyota. Börn: Arnar Smári, f. 2012, og Fannar Már, f. 2016. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Stefán Kári Sveinbjörnsson

30 ára Stefán Kári ólst upp í Árbænum, býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í verkfræði í Bandaríkjunum og er verkfræðingur hjá Landsvirkjun. Maki: Rut Guðmundsdóttir, f. 1984, verkfræðingur hjá Icelandair. Foreldrar: Ragna Lóa Stefánsdóttir, f. Meira
31. maí 2016 | Fastir þættir | 180 orð

Takmarkað val. A-AV Norður &spade;9 &heart;ÁDG10 ⋄ÁK10963 &klubs;95...

Takmarkað val. A-AV Norður &spade;9 &heart;ÁDG10 ⋄ÁK10963 &klubs;95 Vestur Austur &spade;1052 &spade;KD &heart;K643 &heart;982 ⋄DG2 ⋄754 &klubs;K108 &klubs;DG763 Suður &spade;ÁG87643 &heart;75 ⋄8 &klubs;Á42 Suður spilar 6&spade;. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Treystir á félagana á afmælisdaginn

Í dag fagnar Gísli Eyjólfsson, sonur Eyjólfs Gíslasonar og Lísu Kristínar Gunnarsdóttur, 22 ára afmæli sínu. Gísli er knattspyrnumaður og spilar hann með Víkingi Ólafsvík. Einnig starfar hann hjá Íbúðakjarnanum og hefur gert síðastliðin tæp 3 ár. Meira
31. maí 2016 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Hvað segirðu? Viltu ekki eiga góðan dag?“ sagði afgreiðslumaðurinn í sjoppunni og starði í forundran á Víkverja. Góðan dag? spurði Víkverji hvumsa. Sagðirðu ekki: Viltu afritið? „Nei, ég sagði: Eigðu góðan dag! Meira
31. maí 2016 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Ekki var klifið aftur á sama stað fyrr en 1938. 31. Meira
31. maí 2016 | Í dag | 15 orð

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. (Sálm...

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Meira

Íþróttir

31. maí 2016 | Íþróttir | 167 orð

Aron Einar og breiddin áhyggjuefni

Bandaríski íþróttavefmiðillinn Bleacher Report velti upp og reyndi að svara þeirri spurningu í gær, hvert helsta áhyggjuefni eða veikleiki hvers liðs á EM karla í knattspyrnu í Frakklandi væri. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Ásgeir æfir af kappi og bíður átekta

Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson bíður nú átekta eftir því hvort kallið komi varðandi Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Ásgeir er ekki í hópi þeirra sem unnið hafa sér keppnisrétt á leikunum, til dæmis í gegnum stórmót í greininni. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Bestur og markahæstur

Kjartan Henry Finnbogason varð markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu á tímabilinu sem lauk um helgina en hann skoraði 18 mörk fyrir Horsens. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 416 orð | 4 myndir

Fjölnir rændi stigi í Árbæ

Í Árbænum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Danski miðvörðurinn Tobias Salquist rændi stigi fyrir Fjölni gegn Fylki í Árbænum í gærkvöld þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Grétar á leið austur?

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson leikur að öllum líkindum með nýliðum Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Handarbrot Loga gróið

Logi Gunnarsson, einn reyndasti landsliðsmaður Íslands í körfubolta, mun gefa kost á sér í landsliðið í undankeppni EM eins og hann hafði stefnt að. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ísland er með gjörólíkt lið

„Þetta var fínn leikur en ekki frábær. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

Í svakalegum mótbyr

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Harpa Þorsteinsdóttir er orðin þriðja markahæst í úrvalsdeild kvenna í fótbolta eftir að hafa skorað sitt 155. mark í deildinni á laugardaginn. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

J ón Guðni Fjóluson er besti leikmaður Svíþjóðarmeistara Norrköping í...

J ón Guðni Fjóluson er besti leikmaður Svíþjóðarmeistara Norrköping í knattspyrnu það sem af er tímabilinu samkvæmt samantekt dagblaðsins Norrköpings Tidningar. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Kórinn: Örninn – ÍH 18.30...

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Kórinn: Örninn – ÍH 18. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Kolbeinn bjartsýnn fyrir EM

Í dag þurfa liðin 24 sem leika á EM karla í fótbolta í Frakklandi að skila inn til UEFA lista yfir þá 23 leikmenn sem hvert þeirra vill geta teflt fram á mótinu. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Víkingur Ó 1:1 Fylkir – Fjölnir 2:2...

Pepsi-deild karla FH – Víkingur Ó 1:1 Fylkir – Fjölnir 2:2 Stjarnan – Breiðablik sjá mbl.is Staðan: Stjarnan 532012:311 FH 63219:411 Víkingur Ó. 632110:911 Fjölnir 631211:710 ÍBV 63129:610 KR 62316:59 Breiðablik 53025:59 Víkingur R. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Sprelligosi og með svakalegan vinstri fót

4. umferð Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is „Hún er ákveðin, mikil keppniskona og vill alltaf vinna. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 439 orð | 4 myndir

Tokic virðist óstöðvandi

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Toppsætið var í húfi í Garðabæ

Viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hófst í Garðabæ klukkan 20 í gærkvöld og var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Toppsætið var í húfi. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Sjöundi og síðasti úrslitaleikur Vesturdeildar á milli...

Úrslitakeppni NBA Sjöundi og síðasti úrslitaleikur Vesturdeildar á milli Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder fór fram í nótt en staðan var 3:3. Sigurliðið mætir Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA. Úrslitin má sjá á... Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu í handbolta og fótbolta fóru fram...

Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu í handbolta og fótbolta fóru fram um helgina. Spennan var mikil en vítakast/spyrnukeppni þurfti til að knýja fram sigurvegara. Bakvörður dagsins hélt að röðin væri loksins komin að Atltico Madrid í knattspyrnunni. Meira
31. maí 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Þórður Rafn ellefti í Austurríki

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, hafnaði í 11.-16. sæti á St. Pölten-golfmótinu í Austurríki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.