Greinar sunnudaginn 28. ágúst 2016

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2016 | Reykjavíkurbréf | 1970 orð | 1 mynd

Umræða í tröllahöndum er heimsósómi og hættuspil

Beggja vegna Atlantshafsins heyrast nú fleiri raddir um að uppræta verði þetta illgresi umræðunnar. Að minnsta kosti verði að ýta mesta óþverranum út, net-tröllunum sem engu eira. Meira

Sunnudagsblað

28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

150 ára dómar

Leiðtogi FARC heitir Rodrigo Londono, en meðal vopnabræðra sinna gengur hann undir nöfnunum Timoleon Jimenez og Timochenko. Hann fæddist í Quindio í Andesfjöllum þar sem annáluð kaffiræktarsvæði er að finna. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 179 orð | 2 myndir

Adrian Tchaikovsky sigursæll

Arthur C. Clarke-verðlaunin voru veitt í þrítugasta sinn í vikunni, en þau hafa nafn sitt frá breska vísindasagnahöfundinum Arthur Charles Clarke, sem kom þeim á fót á sínum tíma. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 899 orð | 1 mynd

Að finna skemmtilegar bækur

Ævar Þór hefur staðið fyrir tveimur lestrarátökum þar sem 115.000 bækur voru lesnar og vinningshafarnir breyttust í persónu í bók! Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Alvarlegra yfirbragð

Kvikmyndir Nýjasta kvikmynd Pedro Almodovar; Julieta, hefur fengið frábæra dóma en myndin þykir nokkuð alvarlegri en fyrri myndir Almodovar. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 75 orð | 2 myndir

Á löglegan hátt

Hallgrímur Kristinsson, stjórnarformaður FRÍSK – Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði, segir Dani hafa náð góðum árangri með pop-up-viðvörunum á ólöglegum skráaskiptasíðum. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Bara að komast í mark!

Marte Fors og Bente Andersen eru hluti af 25 kvenna hópi frá Noregi sem kom hingað til að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni um síðustu helgi. Þær vöktu athygli í skærbleikum bolum og sáust þær langar leiðir. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Baráttan um Ísland

Auðnaróðal - Baráttan um Ísland 1096-1281 heitir sagnfræðirit eftir Sverri Jakobsson sem Sögufélag gefur út. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 466 orð | 2 myndir

„Mamma hvað er velferðarkerfi?“

Næsta spurning var eðlilegt framhald: „er ekki þannig á Íslandi?“ Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 660 orð | 1 mynd

„Nú hefst barátta hugmyndanna“

Í hálfa öld hafa skæruliðasamtökin FARC barist við stjórnvöld í Kólumbíu. Nú liggur fyrir friðarsamkomulag, sem lagt verður í þjóðaratkvæði. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 734 orð | 5 myndir

Blöndun miðla breytir stöðu skúlptúrsins

Eva Ísleifsdóttir og Sindri Leifsson fjalla um stöðu skúlptúrsins sem miðils í samtímanum á samhliða einkasýningum sínum. Þau túlka bæði náttúru listarinnar í gegnum hreyfingu og virkni. Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 413 orð | 5 myndir

Drottning prjónahönnunar fallin frá

Franski fatahönnuðurinn Sonia Rykiel lést 25. ágúst síðastliðinn eftir langa baráttu við Parkinson-sjúkdóminn. Sonia Rykiel var einn af brautryðjendum tískuheimsins. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Eitthvað annað en Karíbahafið

Oanh Nguyen og Diane Lu eru rúmlega tvítugar námsmeyjar hingað komnar frá Kaliforníu til að fara hringinn. „Við vildum prófa eitthvað nýtt og öðruvísi. Okkur langaði að fara þar sem landslagið væri fallegt og við ákváðum að kanna Ísland. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Erlent Karl Blöndal kbl@mbl.is

Í dag hefjast endalok þjáningar, sársauka og harmleiks stríðs. Opnum saman dyrnar að nýjum þætti í sögu okkar. Juan Manuel Santos, forseti... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 186 orð | 6 myndir

Femínískar ástarsögur

Rauða serían, Ást og undirferli, Sjúkrasögur, Ást og afbrot og Ást og óvissa; allt eru þetta heiti á útgáfuröðum hjá Ás-útgáfunni sem gefur út tugi bóka á hverju ári, bæði á pappír og sem rafbækur. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 150 orð

Ferillinn í hnotskurn

Fædd í borginni Vologda í Rússlandi hinn 2. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 7 myndir

Fimleikar eru líf mitt

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Irina er sannkölluð afrekskona og gaman að hitta hana. Hún hefur sett markið hátt allt frá blautu barnsbeini og er nú að uppskera fyrir erfiðið. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Fiskisúpa Ostabúðarinnar

„Galdurinn er að laga matinn frá hjartanu,“ segir Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúðarinnar. „Nota þarf rétta hráefnið og lykilatriði er að hafa ferskan fisk. Vel af rjóma líka og hvítlauk. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Freyja Jóhannsdóttir Það fer eftir því hvernig maður hugsar. Persónulega...

Freyja Jóhannsdóttir Það fer eftir því hvernig maður hugsar. Persónulega finnst mér að það sé... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Gímaldin heldur tónleika á Dillon í kvöld, laugardag, kl. 22.30. Þar...

Gímaldin heldur tónleika á Dillon í kvöld, laugardag, kl. 22.30. Þar leikur listamaðurinn efni úr eigin smiðju sem ekki hefur áður verið leikið saman á tónleikum... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 464 orð | 6 myndir

Gleði og fjör við Gardavatnið

Skemmtigarðurinn Gardaland er sá vinsælasti á Ítalíu og hann er vel þess virði að heimsækja. Tækin eru fyrir allan aldur en eins og með aðra skemmtigarða þá kosta herlegheitin sitt. Texti og myndir: Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 400 orð | 7 myndir

Hamrabelti, þoka og galdur hafsins

Þrátt fyrir mikinn ferðamannastraum sem legið hefur um Ísland síðustu ár finnast hér enn fáfarnari perlur. Sjávarþorpið Djúpivogur er sannarlega þar á meðal en náttúran kringum bæinn skapar kynngimagnaða stemningu. Texti og myndir: Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 25 orð | 2 myndir

Hausttilboð hrúgast inn

Margir fara í borgarferðir á haustin og bæði flugfélög og ferðaskrifstofur eru um þessar mundir með girnileg tilboð sem sjálfsagt er að kynna sér... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Heimili Prince til sýnis

Tónlist Heimili og upptökustúdíó tónlistarmannsins Prince, Paisley Park í Chanhassen í Minnesota, verður opnað almenningi 6. október næstkomandi, sem á þess þá kost að fara í skoðunarferð um heimili hans. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 39 orð

Helga Arnardóttir er einn þáttastjórnenda Kastljóss RÚV. Hún hefur...

Helga Arnardóttir er einn þáttastjórnenda Kastljóss RÚV. Hún hefur starfað við fjölmiðla í fréttum og dagskrárgerð í tæp 15 ár og hefur meðal annars fjallað ítarlega um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 581 orð | 1 mynd

Hið háa kallast á við hið lága

Í kverinu Bréf, áeggjanir og hugleiðingar um lífsbrandarann nýtir Ólafur Guðsteinn Kristjánsson biblíutexta til að undirstrika fáránleika samfélagsumræðunnar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Hrafn Sabir Nei, það held ég ekki...

Hrafn Sabir Nei, það held ég... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Hundasúrupestó

100 g nýtíndar hundasúrur 100 g heslihnetur, ristaðar á þurri pönnu ¼ tsk. salt 1 hvítlauksrif, kramið 250 ml ljós ólífuolía safi úr hálfri sítrónu 2 tsk. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 590 orð | 3 myndir

Húsvörðurinn

Haustið fer að skella á og þess vegna er mikilvægt að taka örlítið til í fataskápnum, setja sumarfötin til hliðar og draga fram dimmari liti. Þetta á ekki bara við um kvenpeninginn heldur líka um karlpeninginn. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 704 orð | 6 myndir

Hvað er gaman að lesa?

Sigrún Ásta Magnúsdóttir, 7 að verða 8 ára, nemandi í Hlíðaskóla Sigrúnu finnst mjög gaman að lesa og skemmtilegast að lesa ævintýrabækur og íslenskar þjóðsögur, bæði heima og á bókasafninu. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 610 orð | 4 myndir

Hvað varð um Rick Moranis?

Hann var ein stærsta grínmyndastjarna 9. áratugarins og eins og ýmsir þeirra leikara sem skinu skært í kvikmyndum Hollywood á því tímabili hefur hann lítið sem ekkert sést á hvíta tjaldinu síðustu 20 árin. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 1170 orð | 1 mynd

Hver bók opnar dyr að annarri

Læsi er grunnurinn að góðu gengi í öllu námi og þátttöku í lýðræðissamfélagi. Læsi byggist fyrst og fremst á góðum lesskilningi og hann skapast vegna lestraráhuga. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Hverjir eru hamrarnir?

Vestur í Hnappadal, skammt frá kirkjustaðnum Ytri-Rauðamel, er þessi stuðlabergsveggur. Hann er nokkuð hundruð metrar á lengd og bergið er mjög reglulegt í svip og lögun. Hvað heitir þessi... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Hvítlaukur fyrir mat og heilsu

Hvítlaukurinn er hvorttveggja í senn næringarmikill og bragðmikið krydd en einnig góður fyrir heilsuna. Rannsóknir hafa sýnt að hann er góður fyrir bæði hjarta- og... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Hönnunarmiðstöð kallar eftir tilnefningum

Hönnunarmiðstöð Íslands hefur óskað eftir tilnefningum til hönnunarverðlauna Íslands 2016. Frestur til að benda á verk er til miðnættis 7. september. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 44 orð | 2 myndir

Innlent Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is

Ég sé engan mun á því að fylgjast með því hvert fólk fer og gerir á netinu og því á hvaða staði það fer og hvað það gerir utan netsins. Þetta kann því að vera verulegt inngrip í friðhelgi einkalífs fólks.“ Oddgeir Einarsson... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Í fangaklefa fyrir símaat

Síðsumars fyrir 60 árum, 26. ágúst 1956, var greint frá því í Morgunblaðinu að Slökkviliðið í Reykjavík hefði fengið upphringingu um miðja nótt þar sem tilkynnt var um eldsvoða í verksmiðjunni Eddu að Barónsstíg 2. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Ísland á óskalistanum

Carol og Mick Mulvihill eru hjón frá Luton á Englandi. Þau eru hér í tíu daga fríi og var langt liðið á ferðina þegar blaðamaður fann þau á bekk á Skólavörðustíg að hvíla lúin bein. Mick var með stóra myndavél um hálsinn enda mikill áhugaljósmyndari. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn heillar

Hjónin Alexandre og Oliver frá Austurríki sitja fyrir utan ísbúð en inni er dóttirin Maya sem ekki kærir sig um að vera með á mynd, enda fjórtán ára. „Við byrjuðum á Gullna hringnum í gær og ætlum að reyna að njóta náttúrunnar sem mest. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jóna Karlotta Herbertsdóttir Ég held að það sé lokaspretturinn núna. En...

Jóna Karlotta Herbertsdóttir Ég held að það sé lokaspretturinn núna. En það er búið að vera... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Kjötsúpa Loka

Hrönn Vilhelmsdóttir, eigandi Café Loka, uppljóstrar hvað liggur að baki kjötsúpunni góðu. „Nota þarf mjög gott kjöt og nóg af íslensku grænmeti. Svo nota ég smá paprikuduft, þá nálgast þetta aðeins ungverska gúllassúpu. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Kryddað krækiberjavínedik

Þetta er gott vínedik til að eiga í eldhússkápnum og frábært sem undirstaða í sósur með villibráð eða nautakjöti. 700 g krækiber eða blanda af krækiberjum og bláberjum 500 ml hvítvíns- eða eplaedik 200 g skalotlaukur 6 negulnaglar ¼ tsk. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Kvartett á Jómfrúnni og í Hofi

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og trommuleikarans Jeff Herr frá Lúxemborg kemur fram á Jómfrúnni í dag, laugardag, kl. 15 á í Hofi á Akureyri á morgun kl. 13. Með þeim leika Kjartan Valdemarsson á píanó og Þorgrímur Jónsson á bassa. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Laurie sem illmennið

Goðsögnin Hugh Laurie er einn af leikurunum í Næturverðinum en hann fer með hlutverk Richards Roper. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Listahópurinn RÖSK sýnir Skrímslandi og opnar sýninguna #Gangandi í...

Listahópurinn RÖSK sýnir Skrímslandi og opnar sýninguna #Gangandi í listagilinu á Akureyrarvöku í dag, laugardag, kl. 13. Gestir geta spókað sig í listaverkaskóm eða virt fyrir sér átta skrímslaskúlptúra. Tilgangurinn er að vekja gleði og... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 236 orð | 15 myndir

Litríkt og heillandi heimili

Í fallegu húsi í Vesturbænum í Reykjavík hafa Lára Garðarsdóttir og Jakob Baltzersen komið sér vel fyrir í afar sjarmerandi íbúð sem einkennist af persónulegum og heillandi heimilisstíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 421 orð | 2 myndir

Lofa minna, efna meira

Hvað ætla frambjóðendur eiginlega að gera fyrir mig? Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Lokateiti fjöllistaverkefnisins Sumarryks í Verksmiðjunni fer fram í...

Lokateiti fjöllistaverkefnisins Sumarryks í Verksmiðjunni fer fram í dag, laugardag, kl. 14-23. Boðið verður upp á m.a. tónleika, teiknigjörninga og kvikmyndasýninga. Fríar sætaferðir frá Hofi á Akureyri til Hjalteyrar kl. 16. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 915 orð | 2 myndir

Loksins naprapati á Íslandi

Hvað er naprapati og af hverju höfum við ekki heyrt meira af þessari starfsgrein á Íslandi? Í Svíþjóð er talið að 1/3 sænsku þjóðarinnar hafi leitað til naprapata, en stéttin varð hluti af sænska heilbrigðiskerfinu árið 1994. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 2432 orð | 2 myndir

Maðurinn er fullur af sagi!

Vigfús Kristinn Vigfússon, húsasmíðameistari í Ólafsvík, gengur glaður til sinna starfa á degi hverjum og fær ennþá beiðnir um að syngja með kirkjukórnum enda þótt hann sé kominn á tíræðisaldur. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Með hæstu launin

Kvikmyndir Tímaritið Forbes birti lista yfir hæst launuðu leikara heims á fimmtudaginn og þar á toppnum er bandaríski leikarinn og fyrrverandi fjölbragðaglímukappinn, Dwayne Johnson, einnig þekktur sem The Rock, með árslaun upp á 7 milljarða íslenskra... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 212 orð | 1 mynd

Með rútu hringinn

Clara Bouchard og William Enlow eru tvítugt par frá Quebec í Kanada. Hann er læknanemi og hún hyggst hefja nám í haust í tungumálum. Þau ætla með rútu umhverfis landið og munu gista í tjaldi á leiðinni enda blankir námsmenn. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Myndlistarsýningunni Brjóstdropar í Nesstofu á Seltjarnarnesi lýkur um...

Myndlistarsýningunni Brjóstdropar í Nesstofu á Seltjarnarnesi lýkur um mánaðamótin. Sýningunni er ætlað að hverfast um hið sérstæða hús Nesstofu, sögu þess og náttúrulegt... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Nasir Mazhar fyrir Topman

Breski fatahönnuðurinn Nasir Mazhar hefur hannað línu fyrir Topman sem er væntanleg í verslanir í september. Línan samanstendur af 10 flíkum og má þar meðal annars finna handprentuð... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 41 orð | 8 myndir

Netasokkar eru ný kærkomin viðbót í fataskápinn. Grófir netasokkar...

Netasokkar eru ný kærkomin viðbót í fataskápinn. Grófir netasokkar passa vel við stuttar grófar gallabuxur og opna skó og gefa örlítið rokkað yfirbragð. Einnig er ég afskaplega hrifin af víðum ermum um þessar mundir og rúllukragapeysan frá Lanvin því algjör draumur. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Nýtt líf annarra

Skáldsagan Líf annarra eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur hefur verið endurútgefin, en í bókinni fléttast saman sögur af þremur konum, Unu Hjalta, Sigrúnu Aradóttur og Steinunni, eins og þær birtast Fríðu sem kemur með strandferðaskipi til Sílisfjarðar til... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 672 orð | 1 mynd

Ólöglegt og ómögulegt neteftirlit?

Aukið eftirlit með netnotkun fólks er tæknilega séð erfitt og hugsanlega ómögulegt. Þá verður að mati hæstaréttarlögmanns að stíga varlega til jarðar til að brjóta ekki á grundvallarréttindum einstaklinga. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

RÁÐ FYRIR FORELDRA

Verið góðar fyrirmyndir Lesið svo börnin sjái til og sýnið öllu lestrarefni áhuga. Lesið sömu bækur og börnin og spjallið um þær. Lesið fyrir börnin Það eykur áhuga á yndislestri, þótt þau kunni sjálf að lesa og séu jafnvel orðin unglingar. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 156 orð | 3 myndir

Séra Hildur Eir Bolladóttir skrifaði á Facebook í tilefni þess að...

Séra Hildur Eir Bolladóttir skrifaði á Facebook í tilefni þess að eiginmaður hennar skrapp til útlanda: „Ég hef engan tíma til að gifta fólk eða skíra næsta hálfa mánuðinn, ég þarf að ná mér sjálf í kaffi á morgnana, elda mat, rata í Bónus, slá... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Sér eftir orðum um Michael Jackson

Tónlist Útgefandinn og tónskáldið með meiru Quincy Jones fer yfir feril og störf í viðtali sem birtist í The Guardian í vikunni en hann hefur starfað í meira en 6 áratugi í framlínu skemmtanaiðnaðarins og unnið náið með öllum helstu stjörnum hans; meðal... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Sigurbjarni Guðnason Nei, það er mikið eftir. Verður alveg fram í...

Sigurbjarni Guðnason Nei, það er mikið eftir. Verður alveg fram í... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 29 orð | 2 myndir

Sítrónudressing á salatið

Hrærið eða hristið saman 3 matskeiðar ólífuolíu, 3 matskeiðar sítrónusafa, ½ teskeið óreganó og ½ teskeið rifinn hvítlauk. Látið standa í smá stund og hellið svo út á... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Skellihlær í klippiherberginu

Hvernig fer haustið af stað hjá þér? Haustið fer sannarlega vel af stað. Við höfum haft þrjár vikur til að vinna efni inn í þáttinn í vetur og það hefur sannarlega verið gaman. Kastljósið er aðalstarf þitt en þú hefur líka unnið að þáttagerð. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Sólóplata sem má ekki kalla sólóplötu

Tónlist Fyrrverandi forsprakki hljómsveitarinnar Oasis, Liam Gallagher hefur skrifað undir útgáfu Warner Brothers og hyggst tónlistarmaðurinn gefa út sólóplötu á næsta ári – með um 10 lögum sem hann semur og flytur. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 182 orð | 2 myndir

Sparnaðarráð á Íslandi

Írskum ferðamönnum er ráðlagt að versla í Rauða kross búðinni og nota bara kreditkort á ferðalagi um Ísland. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Spenntir aðdáendur bíða

Sjónvarp Bretar bíða þess í ofvæni að önnur þáttaröð Poldark fari í loftið og BBC er farið að birta skot úr þáttunum og aðdáendur farnir að geta sér til um hvað muni gerast en herra Poldark var á barmi gjaldþrots í lok síðustu þáttaraðar. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 110 orð | 15 myndir

Sportáhrif í vetrartískunni

Tískan frá tíunda áratugnum hefur verið áberandi upp á síðkastið. Í kjölfar þeirrar bylgju varð sportfatnaður vinsælli og er hann áberandi partur af vetrartískunni 2016. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Stikilsberjasnaps (Ratafia)

Þessa uppskrift er hægt að nota í sömu hlutföllum fyrir önnur ber, s.s. jarðarber, rifsber, sólber, hindber, krækiber og bláber. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð

Súpur fyrir haustkvöld

Heitar og bragðmiklar súpur eru tilvaldar í hádegis- og kvöldmat bæði hversdags og spari. Nokkrir veitingahúsaeigendur í miðbænum deila með okkur leyndarmálinu á bak við góða súpu. Súpurnar þrjár eru ólíkar en eiga það sameiginlegt að vera matarmiklar og ljúffengar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Sýningunni Gyðjur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar lýkur á morgun...

Sýningunni Gyðjur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar lýkur á morgun, sunnudag. Þar má sjá portrett af konum eftir Sigurjón ásamt öðrum verkum hans, höggvin í stein eða tré. Opið er í dag og á morgun kl.... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

Tex Mex-súpa á Gló

Solla Eiríksdóttir á Gló gefur okkur uppskrift að ljúffengri Tex Mex-súpu sem bragð er af. Grænmetisætur geta hér spreytt sig á súpugerð en allir munu elska þessa súpu. Hún er tilvalin í saumaklúbbinn eða í kvöldmatinn. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Titillag í mynd Burton

Kvikmyndir Ný ævintýramynd úr smiðju Tim Burton verður frumsýnd í bíóhúsum hérlendis í lok september en í myndinni, sem ber heitið Miss Peregrine's Home for Peculiar Children, á breska rokksveitin Florence and the Machine titillag myndarinnar; Wish That... Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Úr skúmaskoti Maríu

Skúmaskot heitir bók eftir Maríu Thelmu Smáradóttur sem inniheldur prósaljóð, smásögur og allt þar á milli, eins og því er lýst á titilsíðu bókarinnar. María er nýútskrifuð leikkona, en Skúmaskot er fyrsta bók hennar. Hún segist hafa skrifað lengi. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 1369 orð | 3 myndir

Venjuleg hráefni í nýju samhengi

„Matarhefðir verða til hjá fólki í nánu samhengi við umhverfi þeirra,“ segir Inga Elsa Bergþórsdóttir matgæðingur. „Matargerð okkar er drifin áfram af ástríðu og áhuga á þeim hráefnum sem við höfum úr að spila.“ Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 273 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikstjóri með taugar til Íslands

Danski Óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier leikstýrir þáttunum Næturvörðurinn sem RÚV er nýbyrjað að sýna. Hún hefur sterk tengsl við Ísland og hlaut heiðursverðlaun RIFF fyrir nokkrum árum. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Vilja koma aftur um vetur

Næst verður hin hollenska Geene-fjölskylda á vegi blaðamanns. „Við ferðumst um á bíl. Þetta hefur verið frábært, stórkostlegt,“ segir fjölskyldufaðirinn Chris. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Villisveppa-duxelles

Þessi réttur eða aðferð á uppruna sinn í klassískri franskri matargerð. Við notum duxelles t.d. ofan á pönnusteiktan þorskhnakka, sem meðlæti með hrærðum eggjum og hráskinku eða til fyllingar í grillaðan silung. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Þjóðrekur munkur á íslensku

Elsta varðveitta konungasagan frá Norðurlöndum er líklega Sagan um hina fornu konunga Noregs eftir Þjóðrek munk sem uppi var á 12. öld. Sagan er rituð á latínu, en kemur nú út í íslenskri þýðingu í fyrsta sinn. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 192 orð | 4 myndir

Þorgerður Agla Magnúsdóttir

Ég var að lesa amerískar skáldsögur og líka svolítið að hlusta á þær. Ég nota töluvert Audible, sem er frábært þegar maður er orðinn mjög frústreraður að komast ekki í sitjandi lestur. Meira
28. ágúst 2016 | Sunnudagsblað | 342 orð | 2 myndir

Þægur en óstöðugur efniviður

Myndlistarmaðurinn Páll Haukur Björnsson opnar sýninguna Samfleytt sjálf handan árinnar í Nýlistasafninu laugardaginn 27. ágúst . Sýningin er fyrsta sýning Páls á Íslandi eftir að hann útskrifaðist frá California Institute of the Arts í Los Angeles 2013 Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.