Greinar miðvikudaginn 28. september 2016

Fréttir

28. september 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

57 milljónir til 18 skóla

Forsvarsmenn nýrra Erasmus-plús samstarfsverkefna í leik-, grunn- og framhaldsskólum skrifuðu í gær undir samninga við Landskrifstofu Erasmus-plús á Íslandi. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Akurey AK 10 sjósett í Tyrklandi

Akurey AK 10 var sjósett hjá Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi í gær. Skipið er annar ísfisktogarinn af þremur sem smíðaðir eru hjá tyrknesku stöðinni fyrir HB Granda. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Auknar ráðstöfunartekjur heimila

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið 2015 um 10,8% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann jukust um 9,6% milli ára og kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 7,9%, að því er segir í frétt frá Hagstofunni. Meira
28. september 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Alvarlegar áhyggjur“ af blóðbaðinu

Sýrlenski herinn náði í gær tökum á Farafira-hverfinu í miðborg Aleppo, en hverfið var áður undir stjórn uppreisnarmanna. Herinn hefur undanfarna daga með aðstoð Rússa haldið uppi stífum loftárásum á borgina sem hafa kostað fjölmarga lífið. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 344 orð | 3 myndir

„Uppskrift að dauðaslysi“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Mikil mildi þykir að ekki hafi orðið alvarlegt slys þegar gaskútur sprakk í húsbíl á bensínstöð N1 í Ártúnsbrekku um tvöleytið í gær. Meira
28. september 2016 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Bretar muni standa gegn sambandsher

„Við munum halda áfram að standa gegn því að Evrópusambandið setji á fót her eða hernaðarhöfuðstöðvar, en það mun grafa undan Atlantshafsbandalaginu,“ sagði Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta, þegar hann kom á fund varnarmálaráðherra... Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð

Brýnt að bæta vegakerfið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áætlað er að stofnkostnaður við að færa vegakerfið að stöðlum og öllum settum framkvæmdamarkmiðum Vegagerðarinnar nemi nærri 400 milljörðum króna. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Bæta þarf samgöngukerfið

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eitt af markmiðum samgönguáætlunar fyrir árin 2015-2026 er að samgöngukerfið verði lagað að hröðum vexti ferðaþjónustu, meðal annars vegna markmiða um dreifingu ferðamanna um landið. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert

Sólarlag Skonnorta Norðursiglingar, Opal, kom til hafnar í Reykjavík í gær eftir siglingu frá Grænlandi, en skipið hefur verið þar síðustu sex vikur að sigla með farþega í ævintýraferðum um Scoresbysund. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Einföld skoðun bjargar lífi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bleika slaufan, átaksverkefni Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum í konum, er tileinkuð brjóstakrabbameini í ár. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Endurspeglar þverskurð af því besta í sjávarútveginum

Á sjávarútvegssýningunni sem opnuð verður í Laugardalshöll í dag verða kynntar margvíslegar nýjungar sem tengjast sjávarútvegi og spanna allt frá stórum hátækni fiskvinnsluvélum til smærri nýjunga fyrir fiskiskip og fiskvinnslu. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Enn unnið á meginhluta línuleiðarinnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verktakar á vegum Landsnets halda áfram undirbúningi fyrir lagningu háspennulína frá Þeistareykjavirkjun á stórum köflum. Aðeins hluti framkvæmdanna var stöðvaður með ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fleyta laxaseiðum í brunnbátinn

Starfsmenn Arnarlax eru langt komnir með útsetningu laxaseiða í sjókvíar á þessu hausti. Alls fara um 3,2 milljónir seiða í eldi, í sjókvíastöð í Tálknafirði sem hefur verið í hvíld þetta árið og í nýja stöð við Hringsdal í Arnarfirði. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fræðingar spenntir

„Borkrónan festist og þurfti í tvígang að bora út úr holunni til að geta haldið áfram. Svarf sem við fengum upp til yfirborðs mátu jarðfræðingar sem nýstorknaða kviku,“ rifjar Bjarni Pálsson upp. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir flugvelli í Vatnsmýri

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í tillögu að nýrri samgönguáætlun segir að gert sé ráð fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram á sama stað í Vatnsmýrinni. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Hafa hug á að bora á svæði kvikuholunnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsta verkefni Íslenska djúpborunarverkefnisins (IDDP) lauk síðastliðinn vetur með því að steypt var í kvikuholuna við Kröflu og henni lokað varanlega. Ekki reyndist unnt að laga skemmdir sem urðu í holunni. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Heidrik með útgáfutónleika á Húrra

Heidrik á Heygum fagnar útgáfu á plötu sinni Funeral með tónleikum á Húrra í kvöld kl. 20. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð

Heimild til skattaívilnunar bundin við lifandi fólk

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu dánarbús eldri konu um ívilnun í sköttum vegna dvalarkostnaðar. Nefndin telur hafið yfir allan vafa að ívilnun verði ekki veitt dánarbúi látins manns vegna veikinda hins látna í lifanda lífi. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hættur eftir einn leik og 67 daga

Eftir aðeins einn leik og 67 daga í starfi hefur Sam Allardyce verið sagt upp störfum sem landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kvikuholu varanlega lokað

Fyrsta verkefni Íslenska djúpborunarverkefnisins (IDDP) lauk síðastliðinn vetur með því að steypt var í kvikuholuna við Kröflu og henni lokað varanlega. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Lambakjötið selt beint frá bónda í gegnum netið

Bændur geta nú selt vörur sínar beint til neytenda og verðlagt vöruna eftir eðli og gæðum með nýju markaðstorgi fyrir íslenskar landbúnaðarvörur, sem verður opnað á morgun á síðunni kjotbordid.is. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Leyfi þarf fyrir drónum í Vatnajökulsþjóðgarði

Þjóðgarðsverðir í Vatnajökulsþjóðgarði hafa beint þeim fyrirmælum til gesta þjóðgarðsins að þeir leiti leyfis hjá landvörðum hyggist þeir fljúga drónum innan marka þjóðgarðsins. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Með meira á milli handanna

Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust árið 2015 um 10,8% frá fyrra ári. Ráðstöfunartekjur á mann jukust um 9,6% milli ára og kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann jókst um 7,9%. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Meirihluti brúa er einbreiður

„Skilgreint grunnnet samgangna á Íslandi telur tæplega 5.000 km af vegakerfi, 36 hafnir og 13 flugvelli,“ að því er segir um grunnnet samgangna hér á landi í þingsályktunartillögu um samgönguáætlun 2015-2026. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Mismunur á launum en færri eru óánægðir

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verulegur munur er á launum á almenna og opinbera vinnumarkaðinum ef laun félaga í SFR stéttarfélaga í almannaþjónustu og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar (St.Rv.) eru borin saman við laun félagsmanna í VR. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Óttast um afdrif LÍN-frumvarps

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
28. september 2016 | Erlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Reynslan tók skruminu fram

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Sagður hafa misnotað aðstöðu sína

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, fyrir umboðs- og innherjasvik. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð

Samstarf á sviði jarðvarma í Kína

Orkustofnun, íslenska fyrirtækið Arctic Green Energy og kínverska fyrirtækið Sinopec hafa undirritað samstarfssamning um samvinnu og samráð á sviði jarðvarmarannsókna. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tekjur heimila

1.229 milljarða króna heildarlaunatekjur heimilanna á síðasta ári. 81 milljarður króna í fyrra í greiðslum frá Tryggingastofnun . 113,4 milljarðar króna greiðslur úr lífeyrissjóðum í fyrra. 1. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Tímamörkin sögð algerlega óraunhæf

Isavia telur algerlega óraunhæft að ætla að hleðslustöðvar fyrir rafbíla geti verið í boði 1. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tríó Agnars Más á opnunartónleikum

Tríó Agnars Más Magnússonar leikur á fyrstu tónleikum haustdagskrá Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru ný og eldri frumsamin verk eftir Agnar, m.a. af nýútkomnum geisladiski hans, Svif. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Um 10 milljónir hafa safnast

Átaksverkefnið Bleika slaufan fer nú af stað í tíunda sinn. Þegar hafa safnast um 10 milljónir króna til verkefnisins, meðal annars vegna framlags velunnara, áheita í Reykjavíkurmaraþoninu og styrks vegna sölu á bleiku heyrúlluplasti til bænda. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Uppbygging í uppnámi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi breytingu á deiliskipulagi sem miðaði að uppbyggingu í miðbæ Borgarbyggðar. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vélarnar í alþjóðlegri lofthelgi

Rússnesku herflugvélarnar sem flugu beint undir íslenskri farþegaþotu á fimmtudag voru allan tímann í alþjóðlegri lofthelgi, að sögn embættismanns Atlantshafsbandalagsins (NATO). Í skriflegu svari við fyrirspurn mbl. Meira
28. september 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þingstörfum lýkur tæpast í vikunni

Harla ólíklegt er að hægt verði að standa við starfsáætlun þingsins um þinglok á föstudag í ljósi þeirra stóru mála sem til stendur að afgreiða á yfirstandandi þingi. Þetta upplýsti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við upphaf þingfundar í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2016 | Leiðarar | 171 orð

Enn af staðreyndavaktinni

Var það fyrir vöntun á sannleiksástleysisskorti Meira
28. september 2016 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Fjallið tók jóðsótt...

Eftir að hafa stigið trylltan dans vikum saman um fyrstu kappræður forsetaframbjóðenda í Bandaríkjunum hófust þær loks. Þær stóðu í hálfan annan klukkutíma. Meira
28. september 2016 | Leiðarar | 364 orð

Staðreyndavakt í villu

Haugalygi á haugalygi ofan Meira

Menning

28. september 2016 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Björk leikur á Iceland Airwaves 2016

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í gær að tónlistarkonan Björk kæmi fram á hátíðinni í ár. Tónleikar hennar fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember kl. 17. Almenn miðasala hefst mánudaginn 3. október kl. 10 á harpa.is og... Meira
28. september 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó... Meira
28. september 2016 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Dúndurfréttir í Græna herberginu

Hljómsveitin Dúndurfréttir leikur í Græna herberginu að Lækjargötu 6a í kvöld kl. 20. Sveitin, sem fagnaði fyrir skömmu 20 ára afmæli sínu, hefur flutt lög sveita á borð við Pink Floyd, Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Meira
28. september 2016 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Flytja hugleiðingu um Lilju

„Vil eg, að kvæðið heiti Lilja“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Þar koma fram Lilja María Ásmundsdóttir og Örnólfur Eldon og flytja tónverkið Alkemíur. Meira
28. september 2016 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Hlutu gullviðurkenningu í öllum flokkum

Kvennakór Reykjavíkur náði glæsilegum árangri í alþjóðlegri kórakeppni í Lloret de Mar á Spáni fyrr í mánuðinum. Kórinn tók þátt í fjórum flokkum af fimm og fékk gullviðurkenningar í þeim öllum. Meira
28. september 2016 | Tónlist | 570 orð | 2 myndir

Jafnvægisvandi barokksins

J.A. Hasse: Tríósónötur í F* og d**. J.F. Fasch: Sónata í d*/**. Mendelssohn: Strengjakvartett nr.4 í e Op.44, 2. Meira
28. september 2016 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Krúnuleikar fæðingarorlofsins

Ég tel mig ávallt vera með puttann á púlsinum þegar kemur að ómissandi sjónvarpsþáttum. Um leið og eitthvað nýtt kemur fram á sjónarsviðið tekst mér alltaf að finna (lesist: eyða) dýrmætan tíma fyrir sjónvarpsgláp. Meira
28. september 2016 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd

Lagrænir og ljúfir tónar

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
28. september 2016 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Thoru

Heiða Björk Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningu Thoru Karlsdottur Kjólagjörningur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, á morgun, fimmtudag, kl. 12.15-12.45. Meira
28. september 2016 | Bókmenntir | 268 orð | 1 mynd

Rausnarleg gjöf frá sonum Thors

Á fjölmennu málþingi í Hátíðarsal Háskóla Íslands í tilefni af evrópska tungumáladeginum sl. Meira
28. september 2016 | Tónlist | 818 orð | 2 myndir

Reyndu aftur, með innlifun

Á þessari plötu hefði hann hinsvegar þurft að vera sáttur af öðrum ástæðum. Í þetta skiptið var það innblásturinn sem skipti mestu máli. Meira
28. september 2016 | Kvikmyndir | 293 orð | 16 myndir

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum...

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum fjárhættuspilara í baráttu við alræmdan kínverskan glæpamann. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
28. september 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 2 myndir

Sully

Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
28. september 2016 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur

Sýningunni Tilurð Errós 1955-1964 lýkur í Hafnarhúsi á morgun. Meira

Umræðan

28. september 2016 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Bót samfélagsmeina

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Hvers konar siðmenning er það, sem kennir fólki að hlunnfara aðra og græða á heilsuleysi samborgaranna?" Meira
28. september 2016 | Bréf til blaðsins | 208 orð

FEB Reykjavík Mánudaginn 26. september var spilað á 11 borðum hjá...

FEB Reykjavík Mánudaginn 26. september var spilað á 11 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Tómas Sigurjónss. – Björn Svavarss. 248 Guðl. Bessason – Sigtryggur Karlss. 242 Helgi Hallgrss. Meira
28. september 2016 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Hvað bíður handan við hornið?

Eftir Óla Björn Kárason: "Kjósendur geta gert sér sæmilega grein fyrir því hvað bíður handan við hornið taki vinstri stjórn við völdum. Verkin tala og fyrirmyndin liggur fyrir." Meira
28. september 2016 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Joð

Eftir Pálma Stefánsson: "Frumefnið joð þyrfti að vera meira í mataræðinu vegna fyrirbyggjandi áhrifa þess á heilsuna í sívaxandi mengun á öllum sviðum." Meira
28. september 2016 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Tvær valhnetur og gulrót

Hreðjar kv ft. Stundum líka kallað slátur, djásn, jafnvel fjölskyldudjásn (í Bretlandi), en svo má líka tala um tvær valhnetur ef litið er til umfangs. Og kannski eina gulrót. Meira
28. september 2016 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Veitt skal verðug þökk

Eftir Helga Seljan: "Svo ánægjulegur sem árangurinn er af forvarnarstarfinu þá er það mikið áhyggjuefni ef hann skilar sér ekki áfram á frekari mótunarárum." Meira
28. september 2016 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Það er draumur að vera með dáta...

Eftir Ólaf Þ. Jónsson.: "Bandaríkjamönnum gefst kostur á að nota aðstöðuna hérlendis eftir sínum þörfum." Meira

Minningargreinar

28. september 2016 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Björgvin Kristófersson

Björgvin Kristófersson fæddist í Reykjavík 20. mars 1928. Hann lést á Landspítalanum 17. september 2016. Foreldrar hans voru Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 21.4. 1890, d. 25.9. 1948, og Kristófer Kristófersson, f. 8.2. 1895, d. 7.8. 1957. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2016 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

María Ingólfsdóttir

María Ingólfsdóttir fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu, 6. desember 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. september 2016. Hún var elsta barn hjónanna Ingólfs Guðbrandssonar, f. 4.5. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1376 orð | 1 mynd | ókeypis

María Ingólfsdóttir

María Ingólfsdóttir fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu, 6. desember 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. september 2016. Hún var elsta barn hjónanna Ingólfs Guðbrandssonar, f. 4.5. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2016 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Sigurður Kristinn Sighvatsson

Sigurður Sighvatsson fæddist á Tóftum í Stokkseyrarhreppi 13. júlí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 17. september 2016. Foreldrar hans voru Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir, f. 17. október 1895, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2016 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Byggja nýja verslun

Húsasmiðjan mun opna nýja 1.100 fermetra verslun á Ísafirði næsta vor sem mun sameina starfsemi Húsasmiðjunnar á Ísafirði á einn stað. Í dag eru verslunin og timbursalan aðskilin, en Húsasmiðjan hefur rekið verslun á Ísafirði frá árinu 2001. Meira
28. september 2016 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Dótturfélag Nýherja semur við húsnæðisbanka

Dótturfélag Nýherja í Svíþjóð, Applicon AB, hefur gert samning um sölu og innleiðingu á kjarnabankakerfum fyrir SBAB Bank , sem er sænskur banki sem sérhæfir sig í lánveitingum og sparnaðarlausnum til einstaklinga, fasteignafyrirtækja og... Meira
28. september 2016 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir uxu um 344 milljarða

Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 344 milljarða króna á síðasta ári og stóðu þær í 3.276 milljörðum króna um síðustu áramót. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Fjármálaeftirlitsins á stöðu íslenskra lífeyrissjóða í árslok 2015. Meira
28. september 2016 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Markaðstorg á netinu fyrir landbúnaðarvörur

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
28. september 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Úrvalsvísitalan gaf enn frekar eftir í gærdag

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 1,3% í viðskiptum gærdagsins og nemur lækkun hennar frá áramótum því ríflega 9,1%. Heildarvísitalan hefur lækkað nokkru minna, eða um 6,1% frá áramótum. Meira

Daglegt líf

28. september 2016 | Daglegt líf | 1228 orð | 3 myndir

Glæpurinn gegn náttúrlegu eðli

Fyrirsögnin hér að ofan er yfirskrift erindis sem Þorvaldur Kristinsson, rithöfundur og kynjafræðingur, flytur í kvöld á fundi Félags íslenskra fræða um einn þátt rannsókna sinna á sögu samkynhneigðra á Íslandi. Meira
28. september 2016 | Daglegt líf | 197 orð

Glæstur íþróttaferill

1883 Guðmundur fæddist á Litluströnd í Mývatnssveit, næstyngstur tíu systkina. Benedikt, bróðir hans, er sagður fyrirmynd Fjalla-Bensa í Aðventu Gunnars Gunnarssonar. 1905 fluttist Guðmundur til Reykjavíkur og hóf æfingar með Glímufélaginu Ármanni. Meira
28. september 2016 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Kvíði, áhrif hans á daglegt líf og aðferðir til að vinna með hann

„Geðraskanir eru raskanir á geðheilbrigði. Þær eru algengar og hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Meðferð, hugmyndafræði og viðhorf til geðraskana tengjast menningu og aðstæðum hverju sinni. Allir geta þjást af geðröskunum og geðrænum kvillum. Meira

Fastir þættir

28. september 2016 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. e3 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. Rc3 Bb7 5. d4 Bb4 6. Bd3 Re4 7. O-O Bxc3...

1. e3 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. Rc3 Bb7 5. d4 Bb4 6. Bd3 Re4 7. O-O Bxc3 8. bxc3 O-O 9. Re1 c5 10. f3 Rf6 11. e4 Re8 12. d5 d6 13. Rc2 Rd7 14. Re3 Ref6 15. a4 a5 16. Ha2 Dc7 17. f4 exd5 18. exd5 Hfe8 19. g4 Rf8 20. g5 R6d7 21. h4 Had8 22. h5 Bc8 23. Meira
28. september 2016 | Í dag | 27 orð

Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hver...

Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hver annan, verið samhuga, verið friðsamir. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með yður. (II Kor. Meira
28. september 2016 | Í dag | 295 orð

Einu sinni átti ég kind og síðan slátur

Ég ætla að þessi vísnaleikur hafi byrjað á Leir á þriðjudaginn fyrir viku með þessari vísu Sigurlínar Hermannsdóttur: Einu sinni átti ég kind, ósköp var ég kátur. Sem barni fannst mér bölvuð synd er breyttist hún í slátur. Meira
28. september 2016 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Geir G. Zoëga

Geir G. Zoëga fæddist í Reykjavík 28.9. 1885. Foreldrar hans voru Geir T. Zoëga, rektor Lærða skólans í Reykjavík, og k.h., Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja. Foreldrar Geirs voru Tómas Zoëga, skipasmiður og formaður í Bræðraparti á Akranesi, og k.h. Meira
28. september 2016 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Kópavogur Sesselía María Jóhannsdóttir fæddist 28. september 2015 kl...

Kópavogur Sesselía María Jóhannsdóttir fæddist 28. september 2015 kl. 05.06 og er því eins árs í dag. Hún var 50 cm að lengd og 3.568 g að þyngd. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson... Meira
28. september 2016 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Lömbin eru væn segir fjallskilastjórinn

Anna Margrét Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda, var stödd í fjárhúsum á bænum sínum, Sölvabakka, þegar blaðamaður náði tali af henni. Hún er fædd þar og uppalin og er af þriðju kynslóð ábúenda þar. Meira
28. september 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

„Ég átti ekki roð í hann, hann var miklu sterkari. Meira
28. september 2016 | Í dag | 489 orð | 3 myndir

Næst á dagskrá eru golfið og tónlistin

Sveinn Þór Elinbergsson fæddist í Ólafsvík 28.9. 1956 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskólanum í Ólafsvík, stundaði nám við MÍ, lauk stúdentsprófi frá KÍ 1977 og prófi sem grunnskólakennari frá KHÍ 1981. Meira
28. september 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Harðarson

30 ára Sigurður ólst upp í Reykjavík, hefur alltaf verið þar búsettur, lauk stúdentsprófi frá VÍ og starfar hjá Nova. Systur: Eyrún Huld Harðardóttir, f. 1983, bankamaður, og Eva Hlín Harðardóttir, f. 1993, nemi. Foreldrar: Hörður Antonsson, f. Meira
28. september 2016 | Fastir þættir | 160 orð

Silfur borðsins. V-Allir Norður &spade;ÁD6543 &heart;ÁD96 ⋄K...

Silfur borðsins. V-Allir Norður &spade;ÁD6543 &heart;ÁD96 ⋄K &klubs;K5 Vestur Austur &spade;102 &spade;KG98 &heart;G8 &heart;103 ⋄DG ⋄109652 &klubs;ÁDG10863 &klubs;92 Suður &spade;7 &heart;K7542 ⋄Á8743 &klubs;74 Suður spilar... Meira
28. september 2016 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Lára Sæmundsdóttir 101 ára Sigrún Þórey Hjálmarsdóttir 95 ára Elín Sigríður Axelsdóttir Sesselja Ásta Erlendsdóttir 90 ára Bjarney Sigurðardóttir Vigdís Stefánsdóttir 85 ára Bjarni Aðalsteinsson 80 ára Guðbrandur Hannesson Guðrún Bareuther... Meira
28. september 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Vala Gestsdóttir

40 ára Vala ólst upp í Stokkhólmi, býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá LHÍ og er tónskáld. Maki: Einar Björgvin Davíðsson, f. 1981, verslunarmaður. Dóttir: Lilja Sól, f. 2014. Foreldrar: Gestur Guðnason, f. Meira
28. september 2016 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Einhvern tímann var Víkverja sagt að yfirgangur sagnarinnar að byggja væri kominn út fyrir öll mörk. Einu gilti hvað menn aðhefðust, alltaf byggðu þeir. Talað væri um að byggja hús, brýr, vegi og fótboltavelli. Meira
28. september 2016 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. september 1968 Öldugjálfur, höggmynd eftir Ásmund Sveinsson, var sett upp við Menntaskólann við Hamrahlíð. Myndin var gjöf Reykjavíkurborgar til skólans en hún hafði áður verið lánuð á heimssýninguna í Montreal. 28. Meira

Íþróttir

28. september 2016 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Úrslitaleikur: Grindavík – Haukar 1:5 Dröfn...

1. deild kvenna Úrslitaleikur: Grindavík – Haukar 1:5 Dröfn Einarsdóttir 5. – Þórdís Elva Ágústsdóttir 26., Dagrún Birta Karlsdóttir 51., Heiða Rakel Guðmundsdóttir 54., Hildigunnur Ólafsdóttir 57., Alexandra Jóhannsdóttir 90. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Akureyri Handboltafélag hefur byrjað leiktíðina í Olís-deild karla í...

Akureyri Handboltafélag hefur byrjað leiktíðina í Olís-deild karla í handbolta illa og nú eru tveir bestu markverðir liðsins báðir úr leik vegna meiðsla. Akureyringar sitja á botni deildarinnar, einir án stiga, eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Allardyce axlaði sín skinn

Aðeins sólarhring eftir að The Telegraph birti frétt sína og myndskeið þar sem fram kom m.a. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Áfram heldur sigurganga Leicester

Enska meistaraliðið, Leicester, komst í gær á topp G-riðils í Meistaradeild Evrópu, Real Madrid og Dortmund gerðu stórmeistarajafntefli og Tottenham vann afar mikilvægan sigur á CSKA Moskvu í E-riðli. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Birkir mætir Arsenal

Birkir Bjarnason verður í eldlínunni á Emirates Stadium í Lundúnum í kvöld þegar lið hans, Basel, etur kappi við Arsenal í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Day áfram í toppsætinu

Ástralinn Jason Day situr á toppi heimslistans í golfi en með sigri sínum á Tour Championship um helgina hefur N-Írinn Rory McIlroy dregið á efstu menn. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Er sár og svekktur

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Esja á sigurbraut

Leikmenn Esjunnar hefja Hertz-deildina í íshokkíi karla af krafti og virðast til alls líklegir. Þeir unnu SR, 4:1, í gærkvöldi í Skautahöllinni í Laugardal og hafa þar með unnið tvo skæðustu andstæðinga sína í upphafsleikjum sínum í deildinni. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Fyrsta sjónvarpsstjarnan

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðbrögðin við andláti bandaríska kylfingsins Arnolds Palmers hafa verið gríðarlega mikil í fjölmiðlum víða um heim og á samskiptamiðlum. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Gullverðlaun innsigluð með stórsigri

Haukar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Grindavík 5:1 í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í gær. Bæði lið voru búin að tryggja sér sæti í efstu deild kvenna að ári. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Varmá: Afturelding – FH 19. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Hefur þroskast mikið sem leikmaður

4. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jóhann Birgir Ingvarsson átti afbragðsleik með FH-ingum þegar þeir lögðu Eyjamenn að velli, 36:30, í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handknattleik í Kaplakrika um síðustu helgi. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Hvort sem það ætti að kalla á öfundsýkislegt þvaglát erkifjenda eða ekki...

Hvort sem það ætti að kalla á öfundsýkislegt þvaglát erkifjenda eða ekki er ljóst að Breiðablik stendur ansi framarlega á fótboltasviðinu hér á landi, og hefur gert síðustu ár. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Jón Guðni er úr leik

Jón Guðni Fjóluson, miðvörðurinn sterki í liði sænsku meistaranna í Norrköping, spilar ekki meira með liðinu á þessu tímabili. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Með mikla hæfileika og mætti vita það betur

3. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hún er frábær í hóp, ótrúlega heilsteypt og flott stelpa. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sá besti á Laugardalsvellinum

Enski knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg, sem þykir einn albesti dómari heims, mun dæma leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli 9. október. Þetta kemur fram á vef tyrkneska knattspyrnusambandsins. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Viggó vekur athygli

Gróttumaðurinn Viggó Kristjánsson hefur farið vel af stað með nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann var í gær valinn í lið þriðju umferðar á opinberri heimasíðu deildarinnar. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Virkilega góð byrjun hjá Ólafi á úrtökumótunum

Ólafur Björn Loftsson úr GKG og Þórður Rafn Gissurarson úr GR hófu báðir leik á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Ólafur byrjaði virkilega vel og Þórður er einnig í ágætum málum en þeir spila hvor á sínum staðnum. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Vítabaninn Aron Rafn

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með Bietigheim í þýsku 2. deildinni nú í upphafi keppnistímabilsins. Meira
28. september 2016 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Balingen 26:23 • Alfreð Gíslason er þjálfari...

Þýskaland Kiel – Balingen 26:23 • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. • Rúnar Sigtryggsson er þjálfari Balingen. Staða efstu liða: Flensburg 10 stig eftir 5 leiki, Kiel 10 stig eftir 6 leiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.