Greinar fimmtudaginn 12. janúar 2017

Fréttir

12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Anna Júlía opnar Álengd í Gróttu

Álengd nefnist sýning sem Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Aukaflug til Helsinki í haust

Laugardaginn 2. september næstkomandi verður merkisdagur í íslenskri íþróttasögu. Þann dag leikur Ísland tvo landsleiki í Finnlandi, í körfuknattleik og knattspyrnu. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Áfram er fundað í verkfalli

„Fólk er að lesa og reikna og fara yfir kröfurnar,“ segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bíræfnir þjófar í Hafnarfjarðarkirkju

Pels og úlpu var stolið úr fatahengi Hafnarfjarðarkirkju nýverið þegar erfidrykkja fór fram í safnaðarheimili kirkjunnar. Þó að stuldir séu ekki algengir þar nefnir Ottó R. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð

Blendin viðbrögð við stjórnarsáttmála

Þegar rætt er við talsmenn nokkurra atvinnugreina og málaflokka um sáttmála nýrrar ríkisstjórnar koma blendin viðbrögð í ljós. Á meðan nokkrum áhersluatriðum er fagnað, m.a. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Byrjaði eftir sjötugt í golfi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbk.is Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar veitti á dögunum Hauki V. Bjarnasyni, 88 ára kylfingi, viðurkenningu fyrir sérstakan árangur á golfvellinum. Meira
12. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Davids Bowie minnst í Lundúnum

Aðdáandi Davids Bowie fyrir framan veggmynd af tónlistarmanninum og lagahöfundinum eftir ástralska listamanninn James Cochran í Brixton-hverfinu í Lundúnum. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir ræktun á 73 plöntum

Karlmaður á sextugsaldri var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í fórum sínum 73 kannabisplöntur sem fundust við leit í iðnaðarhúsnæði í Garðabæ um mitt síðasta ár. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Gey eða geispi Seppa var líklega farið að lengja eftir eiganda sínum sem brá sér inn í búð í miðborg Reykjavíkur. Hann lét aðeins vita af sér og geyjaði, eða gelti, ósköp... Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð

Eignasafn Seðlabankans svari fyrirspurn

Bankaráð Seðlabankans hefur beint því til forsvarsmanna Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) að þeir taki saman svör við þeim 19 spurningum sem Morgunblaðið beindi til þeirra í október síðastliðnum en þær lúta allar að eignarhaldi ESÍ á... Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Enn er opin leið til Tortóla

Í skýrslunni um aflandsfélögin segir að ekki sé hægt að útiloka að fjármunir geti í dag runnið óskattlagðir frá íslensku félagi á grundvelli tvísköttunarsamninga í gegnum félög í Hollandi og Lúxemborg og þaðan inn í félög eða sjóði skráða á Tortóla,... Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Évgení Onegin hrósað í Opera Now

Uppfærsla Íslensku óperunnar á Évgení Onegin eftir Tsjajkovskíj hlýtur lofsamlega dóma í óperutímaritinu Opera Now. Í dómi sínum gefur Neil Jones tónlistarflutningnum fimm stjörnur og sviðsetningunni fjórar. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fagnar sérstaklega titli á nýjum jafnréttisráðherra

Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fagnar því sérstaklega að jafnréttismál séu í ráðherratitli Þorsteins Víglundssonar, það sé í fyrsta sinn hér á landi, samkvæmt hennar bestu vitund. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fjármálastefnan fyrst

Viðar Guðjónsson Agnes Bragadóttir Vilhjálmur Andri Kjartansson Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er tekin við stjórnartaumunum eftir einar lengstu stjórnarmyndunarviðræður á lýðveldistímanum. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fleiri íbúar fundu fyrir sorpfnyk en fáir létu vita

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Íbúar í Leirvogstungu í Mosfellsbæ eru margir hverjir orðnir langþreyttir á sorplykt sem leggst yfir hverfið við ákveðin veðurskilyrði frá urðunarstöð Sorpu í Álfsnesi. Björn H. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Flestir virðast þokkalega sáttir

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nokkuð almennrar ánægju virðist gæta innan stjórnarflokka hinnar nýju ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra sem tók við völdum í gær, ef marka má samtöl við þingmenn flokkanna. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fólk les ekki á skiltin

Þær aðstæður sem uppi eru í fjörunum í Dyrhólaey eru að sögn Ómars Hafliðasonar atvinnukafara ekkert einsdæmi hér á landi. Það sem gerir þær hins vegar frábrugðnar öðrum fjörum er sá mikli fjöldi ferðamanna sem sækir þær heim. Meira
12. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Færri konur eignast börn í Suður-Evrópu

Konur í Evrópu eignast nú færri börn en áður, einkum í sunnanverðri álfunni, samkvæmt niðurstöðum franskrar rannsóknar. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Gera má mun betur en fyrri ríkisstjórn lofaði

„Mörg áhersluatriði í sáttmálanum eru jákvæð. Reglubundin móttaka kvótaflóttafólks er mikilvæg enda á Ísland ekki að láta sitt eftir liggja í málaflokknum. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Guðfræðingar fá brauð

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa guðfræðingana Erlu Björk Jónsdóttur og Karen Lind Ólafsdóttur í prestsembætti. Erla Björk Jónsdóttir, cand. theol., verður skipuð í embætti héraðsprests Austurlandsprófastsdæmis. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Haukur fyrirmynd og hvatning

Úlfar Jónsson, íþróttastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og fyrrverandi landsliðsþjálfari í golfi, bendir á að Haukur Bjarnason hafi ekki byrjað að stunda golf fyrr en um sjötugt og hann hafi reglulega spilað undir aldri þegar hann nálgaðist... Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hefði viljað lengingu foreldraorlofsins í eitt ár

Vonbrigði vekur að ekki standi til samkvæmt samstarfssáttmála nýrrar ríkisstjórnar að lengja foreldraorlof heldur aðeins hækka greiðslur. Þetta segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR og varaforseti ASÍ. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Heiðskír himinninn skerpir á gaddinum

„Norðanáttin sem verið hefur á landinu síðustu daga er að ganga niður og skilur eftir sig kulda um allt land,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Gera má ráð fyrir éljagangi frá Skjálfanda og austur á firði fram eftir degi. Meira
12. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hælisleitendum stórfækkaði

Ríkisstjórn Þýskalands sagði í gær að 280.000 hælisleitendur hefðu komið til landsins á nýliðnu ári, um 610.000 færri en árið áður. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Í fimm mánaða fangelsi

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ítrekuð innbrot, þjófnað og hylmingu. Á maðurinn að baki samfellda afbrotasögu og hefur frá 18 ára aldri hlotið níu refsidóma. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Konur fái „hörðu málin“

Margir hafa í samtölum við Morgunblaðið lýst furðu sinni á því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sé nýr landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, en ekki Þorsteinn Víglundsson, sem er nýr félags- og jafnréttisráðherra. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Löglegir róa áfram

„Báturinn er löglegur og menn munu róa áfram,“ segir Oddur Orri Brynjarsson sem er í áhöfn Steinunnar SH í Ólafsvík. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Málverkin enn ófundin

Stolnu málverkin eftir Karólínu Lárusdóttur listmálara eru enn ófundin og engar haldbærar vísbendingar hafa komið fram en Stephen William Lárus Stephen, sonur listakonunnar, er bjartsýnn á að rannsóknin skili árangri. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Metnað skortir en hefur fulla trú á nýjum ráðherra

„Almennt finnst mér skorta á metnað í umhverfismálum, þó að ég hafi fulla trú á nýjum ráðherra, sem byrjaði vel með sínum yfirlýsingum fyrsta daginn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Myndasmiðir í eftirsóknarverðu návígi

Endur og álftir við ísagráa spöng voru viðfangsefni ljósmyndaranna sem sátu á Tjarnarbakkanum í Reykjavík í gær. Fuglarnir voru gæfir og óttalausir með öllu. Meira
12. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Neitar ásökunum um tengsl við Rússa

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýir forsetar og nýjar nefndir

„Samkvæmt samkomulagi og yfirlýsingu forsætisráðherra í upphafi þings í desember var ráð fyrir því gert að kosið yrði á ný til nefnda, svo og nýr forseti og varaforsetar. Ég á því von á að svo verði gert á fyrsta fundi þingsins eftir jólahlé, þ.e. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nær ómögulegt að koma sér í land aftur

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Orðalagið almennt og ekkert sem hönd á festir

„Sáttmálinn slær okkur ekki vel, okkur þykir textinn heldur rýr og ekki nógu sterkt kveðið að orði varðandi eflingu og styrkingu löggæslu í landinu,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rannsaka fugla og jökla

Nú í vikunni voru Menntaverðlaun Suðurlands 2016 afhent í níunda sinn á fundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Alls bárust tíu tilnefningar en verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu á Höfn í Hornafirði. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Samningar náist og flotinn fari til veiða

Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar skorar í ályktun á útgerðarmenn og sjómenn að einhenda sér í að ná samningum og binda enda á verkfall svo flotinn komist til veiða á ný. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Samningar um tvísköttun misnotaðir

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nauðsynlegt er að endurskoða tvísköttunarsamninga sem Ísland hefur gert við önnur ríki, í ljósi reynslunnar. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Segja jafnræðis ekki gætt við smásölu víns á netinu

Íslenska ríkinu hefur verið stefnt fyrir héraðsdóm vegna þess sem talið er of víðtækur einkaréttur ÁTVR til smásölu áfengis. Það er víninnflytjandinn Sante og franska vínfyrirtækið Vins Divins sem eru stefnendur málsins. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Snjór tefur Engey RE

Mikil sjókoma hefur orðið til þess að seinka brottför Engeyjar RE frá Tyrklandi til Íslands, en leggja átti á djúpið í gærkvöldi og stefna heim. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stígar lagðir

Landmannalaugar eru hluti af Friðlandi að Fjallabaki og hefur Umhverfisstofnun umsjón með því. Þorgils Torfi Jónsson segir mikilvægt að fjölga landvörðum og byggja upp innviðina. Gera þurfi göngustíga og stýra umferðinni. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stóri vinningurinn fyrndur

„Ekki er búið að stemma alla ósótta vinninga fyrir árið 2016 og því get ég ekki gefið upp nákvæma tölu en þetta er um ein og hálf til tvær milljónir á mánuði að meðaltali sem er ósótt,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar... Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Stór verkefni bíða ráðherranna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mikilvæg mál bíða nýrra ráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, sem tók formlega við á Bessastöðum í gær eftir ríkisráðsfund með forseta Íslands. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tekið undir að hækka frítekjumark aldraðra

„Þarna er ýmislegt jákvætt að finna, eins og að heilbrigðismál verði sett í forgang, að greiðsluþátttaka sjúklinga verði minnkuð og aukinn þungi verði settur í uppbyggingu öldrunarþjónustu með heimahjúkrun og byggingu öldrunarheimila. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tekur við starfi hagfræðings hjá ASÍ

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, er nýr hagfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Trúir því að orðum fylgi efndir og framkvæmdir

„Samtök ferðaþjónustunnar óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna. Hún segir margt jákvætt í stjórnarsáttmálanum sem lúti að ferðaþjónustunni. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Umferðin verði takmörkuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sérfræðingar Vegagerðarinnar skoða nú hvort takmarka beri fjölda stórra og þungra flutningabíla sem ekið er yfir Ölfusárbrú við Selfoss. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Venjan um sætaskipan ráðherra gilt í tæpa hálfa öld

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþingi Íslendinga, 146. löggjafarþingið, kemur saman að nýju eftir jólahlé þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Þinginu var frestað 22. desember 2016. Alþingi var sett þriðjudaginn 6. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Verkefni færast á milli ráðuneyta

Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók við völdum í gær. Nokkrar breytingar hafa orðið á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna á milli ráðuneyta. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vill sjá að ná eigi meðaltali OECD í framlögum

„Okkur líst vel á það sem fram kemur, um endurskoðun reiknilíkans skólakerfisins og eflingu kennaramenntunar,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, um sáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vinnubrögðum má breyta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Vonast eftir breytingum í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings ytra ákvað í gær að auglýsa deiliskipulag fyrir Landmannalaugar. Ætlunin er að staðfesta skipulagið í vor og hefja framkvæmdir til að vernda viðkvæma náttúru svæðisins. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Það voru „bara“ pönnukökur

Hefð er að fráfarandi ríkisstjórn sé kvödd með máltíð á síðasta ríkisráðsfundi sínum með forsta Íslands. Spurður hvað var í matinn í gær svaraði Örnólfur Thorsson, forsetaritari: „pönnukökur“. Meira
12. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Þjófnaður í erfidrykkju rannsakaður

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Pels og úlpu var stolið úr fatahengi Hafnarfjarðarkirkju nýverið þegar erfidrykkja fór fram í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2017 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Skattahækkanir?

Í nýjum stjórnarsáttmála segir meðal annars: „Sanngjarnt skattaumhverfi dregur úr þörf fyrir ívilnanir og afslátt af opinberum gjöldum til að auka alþjóðlega samkeppnishæfni fyrirtækja. Meira
12. janúar 2017 | Leiðarar | 695 orð

Stjórnarsáttmáli

Sáttmálar segja sumt, en oftast fátt Meira

Menning

12. janúar 2017 | Kvikmyndir | 833 orð | 2 myndir

Andhetja á ystu nöf í ágengum heimi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslensk-skoska kvikmyndin Reykjavík Porno , eða Klám í Reykjavík , verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Titillinn vekur eftirtekt en sem betur fer er ekki um klámmynd að ræða, þó að klám komi vissulega við... Meira
12. janúar 2017 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn og Eiðurinn vinsælastur

Eiðurinn , kvikmynd Baltasars Kormáks, var sú vinsælasta á árinu 2016 í bíóhúsum landsins skv. tilkynningu frá Frísk, Félagi rétthafa í sjónvarpi og kvikmyndum. Árið 2016 voru 1.420.435 bíómiðar seldir sem er 2,74% meira en árið 2015. Meira
12. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Fallið í ljúfa löð?

Fallið, sem RÚV hefur sýnt undanfarin þriðjudagskvöld, er með undarlegri glæpaþáttum sem sögur fara af í sjónvarpi. Framvindan er ekki bara ofboðslega hæg, heldur tala persónurnar ekki bara ofboðslega hægt og rólega; þær beinlínis hvísla hver að... Meira
12. janúar 2017 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Fangar tilnefndir til norrænna verðlauna

Ragnar Bragason og Margrét Örnólfsdóttir eru tilnefnd til nýrra norrænna sjónvarpsverðlauna fyrir handrit þáttaraðarinnar Fangar . Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn stendur að verðlaununum, sem afhent verða á Gautaborgarhátíðinni 2. febrúar. Meira
12. janúar 2017 | Bókmenntir | 676 orð | 3 myndir

Hverju getur einn maður áorkað?

Eftir Viðar Hreinsson. Lesstofan, 2016. Innbundin, 760 bls. með myndum og skrám. Meira
12. janúar 2017 | Myndlist | 791 orð | 1 mynd

Partískraut, litríkt sælgæti og hárrúllur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. janúar 2017 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Sýna fjölbreytileg myndbandsverk úr safneigninni

Sýningarverkefninu Hrinu verður ýtt úr vör í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kl. 17 í dag. Tekin verða í áföngum til sýninga stór hluti þeirra myndbandsverka sem eru í safneign Listasafns Reykjavíkur, eftir alls 22 listamenn. Meira
12. janúar 2017 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

U2 frestar plötu og leikur Joshua Tree

Írska stórhljómsveitin U2 hefur í ljósi úrslita forsetakosninganna vestanhafs ákveðið að fresta útgáfu væntanlegrar plötu sinnar. Meira
12. janúar 2017 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Ungir einleikarar með Sinfóníunni

Fjórir ungir einleikarar koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira

Umræðan

12. janúar 2017 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Eignir Íslendinga á aflandssvæðum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Ekki þýðir að fárast yfir sköttum á Írlandi, Lúxemborg og Hollandi. Úrsögn úr EES er ekkert í spilunum." Meira
12. janúar 2017 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Setja hindranir að háskólanámi

Í sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er mörgu fögru lofað í loðnum orðum um uppbyggingu menntakerfisins. Það er t.d. talað um menntun óháð efnahag og að tryggja þurfi jafnræði nemenda. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2017 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Almar Hrafn Heimisson

Almar Hrafn Heimisson fæddist á Akureyri 13. febrúar 1996. Hann varð bráðkvaddur 28. desember 2016. Foreldrar hans eru Gísley G. Hauksdóttir, f. 12. maí 1959, og Heimir Stefánsson, f. 7. ágúst 1952. Systir Almars Hrafns var Ragnheiður G. Heimisdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Gunnar Þórir Þórmundsson

Gunnar Þórir Þórmundsson fæddist 28. mars 1951 í Ártúni 17 á Selfossi. Hann lést á heimili sínu, Bakkatjörn 10 á Selfossi, 1. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Líney Sigurjónsdóttir

Líney Sigurjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. maí 1928. Hún lést 2. janúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins og séra Sigurjón Þorvaldur Árnason. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 915 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Gestrún Gestsdóttir

Magnea Gestrún Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1928. Gestrún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 3. janúar 2017.Foreldrar hennar voru Gestur Ámundason frá Rútsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi, f. 29. júní 1878, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Magnea Gestrún Gestsdóttir

Magnea Gestrún Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1928. Gestrún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 3. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Gestur Ámundason frá Rútsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi, f. 29. júní 1878, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Margrét Kristjánsdóttir

Margrét Kristjánsdóttir fæddist á Gili við Dýrafjörð 15. desember 1920. Hún andaðist 31. desember 2016 á Landspítalanum Vífilsstöðum. Hún ólst upp í Höfn við Dýrafjörð og flutti ung að árum til Reykjavíkur. Foreldrar hennar voru Kristján Jakobsson, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhjálmsdóttir

Sigríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. apríl 1927. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. desember 2016. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Jónsson, f. 1893, d. 1971, og Nikólína Jónsdóttir, f. 1900, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd

Símon Ólafur Viggósson

Símon Ólafur Viggósson fæddist á Patreksfirði 23. apríl 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. janúar 2017. Foreldrar hans voru Þorleifur Viggó Ólafsson verkamaður, f. 15. maí 1921, og Herborg Hulda Símonardóttir verkakona, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 2497 orð | 1 mynd | ókeypis

Símon Ólafur Viggósson

Símon Ólafur Viggósson fæddist á Patreksfirði 23.apríl 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. janúar 2017.Foreldrar hans voru Þorleifur Viggó Ólafsson verkamaður, f. 15. maí 1921, og Herborg Hulda Símonardóttir verkakona, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1584 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórarinn Viðar Hjaltason

Þórarinn Viðar Hjaltason fæddist í Hafnarfirði 20. júlí 1962. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 17. desember 2016.Foreldrar hans eru Ólöf Erla Þórarinsdóttir frá Viðfirði, f. 8.9. 1934, og Hjalti Auðunsson frá Dvergasteini, Súðavík, f. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2017 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Þórarinn Viðar Hjaltason

Þórarinn Viðar Hjaltason fæddist í Hafnarfirði 20. júlí 1962. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 17. desember 2016. Foreldrar hans eru Ólöf Erla Þórarinsdóttir frá Viðfirði, f. 8.9. 1934, og Hjalti Auðunsson frá Dvergasteini, Súðavík, f. 10.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. janúar 2017 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

... missið ekki af lestinni

Café Rosenberg við Klapparstíg býður upp á lifandi tónlist flesta daga vikunnar og geta flestir fundið eitthvað við sitt hæfi. Blúsáhugafólk ætti til að mynda ekki að verða svikið í kvöld, fimmtudaginn 12. janúar, en þá stígur tríóið Blúslestin á svið. Meira
12. janúar 2017 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Óþrjótandi möguleikar í textíl

Hvað er textíll og hvað er hægt að gera við hann? Á námskeiði Myndlistaskólans í Reykjavík fyrir tíu til tólf ára börn verður leitast við að svara þessum spurningum. Meira
12. janúar 2017 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Sjálfsákvörðunarrétturinn til að binda enda á eigið líf

Opinn kynningarfundur um dánaraðstoð (e. euthanasia) verður haldinn kl. 19.30 í dag, fimmtudaginn 12. janúar, í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6. Meira
12. janúar 2017 | Daglegt líf | 979 orð | 7 myndir

Umvafin hlýju í Grímsstöðum

„Frjálsleg fatafjölskylda með sama svipmót, en sterk sérkenni og rætur í náttúrunni og menningararfi þjóðarinnar,“ segir Eva Vilhelmsdóttir fatahönnuður um Grímsstaði, línu sem nýkomin er á markað og samanstendur af kápu, trefli, húfu,... Meira

Fastir þættir

12. janúar 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Margrétarson

30 ára Bjarni Þór ólst upp í Reykjavík, býr á Álftanesi, lauk vélstjóraprófi og er vélstjóri hjá Lífdísel ehf. Maki: Hrefna Björk Rafnsdóttir, f. 1991, nemi í lögfræði við HÍ. Börn: Freyja, f. 2012, og Hafsteinn, f. 2014. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 12 orð | 1 mynd

Bríet Hilmarsdóttir safnaði fyrir Rauða krossinn og færði að gjöf 7.310...

Bríet Hilmarsdóttir safnaði fyrir Rauða krossinn og færði að gjöf 7.310... Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 27 orð

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu...

Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn. (Róm. Meira
12. janúar 2017 | Árnað heilla | 353 orð | 1 mynd

Hjördís Þorgeirsdóttir

Hjördís Þorgeirsdóttir fæddist árið 1956. Meira
12. janúar 2017 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Kórfélagarnir munu syngja í afmælinu

Aðalsteinn Finnur Örnólfsson vélstjóri á 90 ára afmæli í dag. Hann fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð og voru foreldrar hans Örnólfur Jóhannesson og Margrét Þórlaug Guðnadóttir. Meira
12. janúar 2017 | Árnað heilla | 612 orð | 3 myndir

Kvenskörungur með snert af sveitarómantík

Ásta fæddist í Reykjavík 12.1. 1957 og ólst þar upp í Bústaðahverfinu. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Örnefnið Djúpavík á Ströndum er gamalt þrætuefni. Á að segja „á Djúpa vík“ eða „á Djúpu vík“? Í fyrra tilfellinu er nafnorðið djúp , í því seinna lýsingarorðið djúpur . Meira
12. janúar 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Ódýr ferð. A-Allir Norður &spade;ÁDG72 &heart;9 ⋄Á65 &klubs;DG93...

Ódýr ferð. A-Allir Norður &spade;ÁDG72 &heart;9 ⋄Á65 &klubs;DG93 Vestur Austur &spade;10853 &spade;-- &heart;D72 &heart;KG108643 ⋄G8432 ⋄107 &klubs;6 &klubs;K1087 Suður &spade;K964 &heart;Á5 ⋄KD9 &klubs;Á542 Suður spilar 6&spade;. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 254 orð

Pólitísk þrenna og þrjár krimmalimrur

Hjálmar Jónsson kvaddi sér hljóðs á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins þar sem samþykkt var að ganga til stjórnarsamstarfs við Viðreisn og Bjarta framtíð: Tugi funda trú þau sátu, terta bakast það sem aðrir ekki gátu er að takast. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Snorri Páll Harðarson

30 ára Snorri býr í Hrafnagilshverfi, lauk sveinsprófi í húsasmíði og vinnur við bústörf í Hvammi. Maki: Hulda Björk Snæbjörnsdóttir, f. 1989, í MEd.-námi við HA. Börn: Björgvin Freyr, f. 2011, og Brynja Lif, f. 2015. Foreldrar: Hörður Snorrason, f. Meira
12. janúar 2017 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Doha í Katar. Sigurvegari mótsins, úkraínski stórmeistarinn Vassily Ívansjúk (2.771) , hafði svart gegn Viswanathan Anand (2.802) . 61... Hxe5! og hvítur gafst upp. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aðalsteinn Finnur Örnólfsson Stefán Þórarinsson 85 ára Guðmunda Sigurðardóttir Magdalena Margrét Wood 80 ára Bjarni Gústafsson Ursula Sigurgeirsson 75 ára Ásta Anna Vigbergsdóttir Baldur Ólafsson Geir V. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Valdís Þórðardóttir

30 ára Valdís ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í ljósmyndun, hefur starfað á auglýsingastofunni NM en er í fæðingarorlofi. Maki: Gylfi Blöndal, f. 1977, tónlistarmaður og leiðsögumaður. Dóttir: Ylfa Blöndal, f. 2016. Meira
12. janúar 2017 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Heimsmeistaramótið í handbolta hófst í gær og í dag leikur lið Íslands sinn fyrsta leik. Andstæðingurinn er ekki af lakari endanum, sjálfir Spánverjar. Ekki er sanngjarnt að gera miklar væntingar til íslenska liðsins að þessu sinni. Meira
12. janúar 2017 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1268 Gissur Þorvaldsson jarl lést, um 60 ára. Hann var goðorðsmaður og ríkastur og mestur höfðingja á þrettándu öld. 12. Meira

Íþróttir

12. janúar 2017 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Frakkland – Brasilía 31:16 Leikir í dag: 16.45 Rússland...

A-RIÐILL Frakkland – Brasilía 31:16 Leikir í dag: 16.45 Rússland – Japan 19.45 Noregur – Pólland B-RIÐILL: Leikir í dag: 13.00 Slóvenía – Angóla 16.45 Makedónía – Túnis 19. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

„Ég lifði alltaf í voninni“

HM 2017 Guðmundur Hilmarsson Í Metz Íslendingar hefja leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz í Frakklandi í kvöld þegar þeir mæta öflugu liði Spánverja í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

„Ætlum að selja okkur dýrt“

Guðmundur Hilmarsson Í Metz „Við erum tilbúnir í baráttuna og erum bara fullir tilhlökkunar og mjög spenntir,“ sagði hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson við Morgunblaðið í gær en hann verður í eldlínunni gegn Spánverjum í fyrsta leik... Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Bjarki ekki á leikskýrslu

Varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson verður ekki með Íslendingum gegn Spánverjum í opnunarleik íslenska liðsins á HM í handknattleik sem fram fer í Frakklandi en leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 69:47 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Grindavík 69:47 Stjarnan – Keflavík 54:51 Snæfell – Skallagrímur 67:80 Valur – Njarðvík 87:79 Staðan: Keflavík 151141095:94122 Skallagrímur 151141134:101222 Snæfell 151051040:93820 Stjarnan... Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ekki í boði að taka áhættu

Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, mun ekki geta nýtt krafta örvhentu stórskyttunnar Johan Jakobsson í fyrstu leikjunum á HM í Frakklandi. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Ég er kominn til Metz í Frakklandi þar sem ég mun fylgjast með...

Ég er kominn til Metz í Frakklandi þar sem ég mun fylgjast með „strákunum okkar“ í íslenska landsliðinu á HM í handbolta, en fyrsti leikur liðsins er á móti ógnarsterkum Spánverjum í kvöld. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Galopin toppbarátta

Í Hólminum Ríkharður Hrafnkelsson sport@mbl.is Snæfell fékk Skallagrím í heimsókn í Stykkishólm í Domino‘s-deild kvenna í gærkvöldi og höfðu gestirnir betur 80:67. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Haukar – Grindavík 69:47

Schenker-höllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 11. janúar 2017. Gangur leiksins : 9:4, 13:6, 15:7, 21:9 , 28:14, 32:16, 34:18, 34:22 , 41:26, 44:29, 46:29, 54:31 , 59:35, 64:35, 68:40, 69:47 . Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ísland tilnefnt til Laureus

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er tilnefnt til hinna virtu Laureus-verðlauna fyrir „mestu framfarir“ á árinu 2016. Samtökin Laureus Sport for Good velja á hverju ári íþróttamann og -konu ársins, og lið ársins. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Jim Furyk verður fyrirliði

Jim Furyk verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum í golfi, sem fram fer í Frakklandi í lok september á næsta ári. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Kínamótið Króatía – Síle 1:1 (2:5) *Síle mætir Íslandi í...

Kínamótið Króatía – Síle 1:1 (2:5) *Síle mætir Íslandi í úrslitaleik á sunnudaginn en Króatía leikur við Kína um bronsverðlaunin á laugardaginn. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Tindastóll 19.15 DHL-höllin: KR – Skallagrímur 19.15 Schenker-höll: Haukar – Grindavík 19. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 314 orð | 5 myndir

*Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fimm mörk er lið...

*Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði fimm mörk er lið hennar, Vipers Kristiansand, þurfti að lúta í lægra haldi fyrir stórliðinu Larvik HK á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 29:25. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Lengi verið draumurinn að spila á stórmóti

HM2017 Guðmundur Hilmarsson Metz ,,Það er virkilega gaman að fá tækifæri með landsliðinu á stórmóti. Mér finnst ég hafa komið ágætlega inn í þetta og hlakka mikið til. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Makélélé þjálfar Gylfa Þór

Á sama tíma og forráðamenn Swansea gera sitt til þess að halda Gylfa Þór Sigurðssyni í sínum röðum, fyrir seinni hluta leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, leita þeir leiða til að styrkja liðið í þeirri erfiðu fallbaráttu sem það... Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Nýr þjálfari sem leggur aðaláherslu á varnarleik

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Jordi Ribera, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik karla, segir að hann leggi megináherslu á varnarleikinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Redmond skoraði sigurmarkið

Southampton fer með eins marks forystu í seinni leik sinn gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir sanngjarnan 1:0 sigur á Liverpool á heimavelli í gærkvöld. Nathan Redmond skoraði eina markið á 20. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sigur Frakka í fyrsta leik

Heimsmeistaramót karla í handknattleik hófst í Frakklandi í gærkvöld. Gestgjafarnir, sem eru ríkjandi heimsmeistarar, unnu þá öruggan sigur á Brasilíumönnum, 31:16, fyrir framan 15.000 áhorfendur. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Síle með reynda menn og marga nýliða

Síle verður andstæðingur Íslands í úrslitaleiknum á Kínamótinu í knattspyrnu karla á sunnudaginn kemur. Sílebúar lögðu Króata í vítaspyrnukeppni í Nanning í gær, 4:1, eftir að leikur liðanna endaði með jafntefli, 1:1, að 90 mínútum loknum. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Snæfell – Skallagrímur 67:80

Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 11. janúar 2017. Gangur leiksins : 5:7, 9:15, 12:20, 18:23 , 22:28, 24:37, 27:39, 28:41 , 30:41, 37:45, 41:52, 46:59 , 56:67, 58:72, 63:78, 67:80 . Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Stjarnan – Keflavík 54:51

Ásgarður, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 11. janúar 2017. Gangur leiksins : 8:4, 11:9, 15:10, 15:15 , 17:17, 19:25, 25:27, 29:29 , 29:31, 35:33, 37:38, 44:39 , 46:45, 52:47, 54:51 . Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Valur – Njarðvík 87:79

Valshöllin, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 11. janúar 2017. Gangur leiksins : 5:4, 17:10, 19:12, 28:18, 32:22, 34:24, 42:35, 51:39, 58:43, 66:52, 70:57, 73:62 , 76:64, 78:68, 85:73, 87:79. Meira
12. janúar 2017 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Vil fá stærra hlutverk

Guðmundur Hilmarsson Í Metz „Við er klárir í verkefnið. Undirbúningurinn hefur verið góður, við erum búnir að æfa vel og fara vel yfir lið Spánverjanna. Meira

Viðskiptablað

12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 514 orð | 1 mynd

Alibaba: Smáatriðin í smásölunni

Saga Alibaba fram til þessa hefur verið, eins og nafnið gefur til kynna, ævintýri líkust. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Áhrifamáttur sjónvarps

Því fleiri skynfæri sem verða fyrir áhrifum, þeim mun meiri líkur eru taldar á því að boðskapurinn nái til vitundar móttakandans. Þetta er t.d. skýringin á því að sjónvarp er almennt talið vera áhrifamesti auglýsingamiðillinn. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Bankaráð krefur ESÍ svara

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bankaráð Seðlabankans hefur krafið Eignasafn Seðlabanka Íslands svara um eignarhald þess á lyfjaverslanakeðju í Úkraínu. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 2793 orð | 1 mynd

Bílar færa samfélaginu peninga

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Öfugt við mörg önnur bílaumboð hér á landi þá var árið 2009 ágætt ár hjá Bílabúð Benna, enda segir Benni sjálfur að reksturinn sé gamaldags og íhaldssamur, þó svo að margir haldi að þarna séu eintómir töffarar við stýrið. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 1033 orð | 2 myndir

Efnahagsleg arfleifð forsetatíðar Obama

Eftir Martin Wolf Obama tók við embætti á viðsjárverðum tímum í bandarísku efnahagslífi og hefur bati verið verulegur í tíð hans, þótt hann hafi ekki staðið sig fullkomlega að mati greinarhöfundar. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Endurskoðar reglur um hæfi stjórnenda

Fjármálaþjónusta Fjármálaeftirlitið hefur sent út umræðuskjal sem inniheldur drög að endurskoðuðum reglum um framkvæmd hæfismats framkvæmdastjóra og stjórnarmanna fjármálafyrirtækja. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 171 orð

Engum sagt upp störfum eftir hrunið

Bílaumboð fóru mörg illa út úr fjármálahruninu og fengu milljarða virði af lánum sínum afskrifuð. Hvernig kom Bílabúð Benna undan hruninu? „Bílabúð Benna sagði ekki einum einasta manni upp störfum, og það var ekki ein einasta króna afskrifuð. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 165 orð | 2 myndir

Fartölva sem fer langt yfir strikið

Vinnutækið Á sumum vinnustöðum virðist vera metingur á milli starfsmanna um hver er með flesta skjái á skrifborðinu. Fleiri og stærri skjár hljóta jú að vera til marks um að þar sé á ferð ómissandi starfskraftur sem gerir mikilvæga hluti. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Fjármögnun innviða

Með samstarfi einkaaðila og ríkisvaldsins er mögulegt að nýta einkafjármagn til að auka hagsæld samfélagsins Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Fjórir Porche fyrir íbúð í 101

Benni í Bílabúð Benna segir að bílar hafi ekki verið jafn ódýrir á Íslandi síðan árið 1987, miðað við kaupmátt. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 142 orð | 2 myndir

Gamli síminn vaktar heimilið

Græjan Oft er gamli snjallsíminn í fullkomnu lagi þegar honum er skipt út fyrir nýjan. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Gunnhildur til liðs við Íslandsstofu

Íslandsstofa Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir hefur verið ráðin á svið iðnaðar og þjónustu / ráðgjafar & fræðslu hjá Íslandsstofu. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Heimshagkerfið rankar við sér

Á síðasta ári var hagvöxtur í heiminum sá minnsti frá kreppuárinu 2008 en í ár stefnir í 2,7% hagvöxt á... Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 125 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdent frá MK; lagði stund á mannfræði í HÍ á árunum 1995-1999; lauk MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík 2016. Störf: Gegndi stöðu innk.stj. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Hvað eru þau að bralla í Brasilíu?

Bókin Við fyrstu sýn virðist Brasilía sannkölluð paradís. Þar býr sérdeilis fallegt fólk, í hlýju og grænu landi þar sem strendurnar eru hvítar, maturinn ljúffengur, og gnótt náttúruauðlinda ofan- og neðanjarðar. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Hvernig stóð Obama sig?

Obama tók við forsetaembætti á erfiðum tímum í efnahagsmálum en virðist hafa tekist að leggja grunn fyrir... Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 987 orð | 3 myndir

Hvernig verður umhorfs í fiskvinnslu framtíðarinnar?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjölhæfir róbótar gætu komið í stað hausara og flökunarvéla. Vinnslur munu þurfa að svara kalli markaðarins um að lágmarka umhverfisáhrif og lifandi fiskur gæti fengið að bíða á fiskihóteli þangað til veður hamlar veiðum. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 635 orð | 2 myndir

Hækkun á hrávörum mun drífa áfram hagvöxt

Eftir Shawn Donnan í Washington Alþjóðabankinn kynnti í fyrradag spá sína um efnahagshorfur í heiminum á þessu ári og virðist heimshagkerfið vera að lyfta sér upp úr öldudal. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 277 orð

Kísill og ál fyrir umhverfið

Umhverfismál fá umtalsvert vægi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Þar kemur meðal annars fram að ekki verði efnt til nýrra ívilnandi fjárfestingarsamninga vegna uppbyggingar mengandi stóriðju. Á sama tíma hefur Steingrímur J. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 529 orð | 3 myndir

Krónan veikist hratt eftir mikla styrkingu

Jón Þórisson jonth@mbl.is Undanfarna viku hefur gengi íslensku krónunnar veikst um 4% og hefur styrking á síðari hluta síðasta árs gengið til baka. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Leita nýrra fjárfesta að uppbyggingu náttúrulauga í Deildartungu

Ferðaþjónusta Framkvæmdir við uppbyggingu náttúrulauga á jörðinni Deildartungu í Borgarfirði hafa um nokkurt skeið verið í frosti vegna skorts á fjármagni. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 828 orð | 2 myndir

Leitarvél ferðalangsins tekin skrefinu lengra

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Travelade ætlar sér stóra hluti á ferðaþjónustumarkaði og með því að veita sérsniðnar tillögur um áhugaverða hluti til að gera og staði til að skoða. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Opnun Costco tefst um tvo mánuði Ákvörðun systranna stendur Allt verður rifið úr Debenhams Birgir selur hlut sinn í Hard Rock Hóta dagsektum vegna... Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 209 orð

Ríkisstjórn á tímamótum

Sigurður Nordal sn@mbl.is Ný ríkisstjórn sem í gær tók við völdum fær sögulegt hlutverk. Hún verður sú fyrsta sem hefur störf eftir að ný lög um opinber fjármál tóku gildi fyrir liðlega ári. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 41 orð | 5 myndir

Rýndi í skekkjur í greiðslujöfnuði

Seðlabanki Íslands stóð fyrir málstofu á þriðjudaginn. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Skattar skekkja samkeppnisstöðuna

Nýr framkvæmdastjóri er kominn til starfa hjá SFF. Eftir að hafa setið á þingi í þrettán ár og stjórnað tveimur ráðuneytum ætti Katrín Júlíusdóttir að geta leyst vel af hendi þau áhugaverðu verkefni sem bíða samtakanna. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Stefna ríkinu vegna netsölu

Jón Þórisson jonth@mbl.is Íslenska ríkinu hefur verið stefnt vegna þess sem talið er of víðtækur einkaréttur ÁTVR til smásölu áfengis. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Til að fá að rápa um netið í friði

Forritið Bæði tölvuöryggissérfræðingar og samsæriskenningasmiðir hafa lengi varað við því að fólk reikni með að enginn geti séð hvaða vefsíður það heimsækir. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 941 orð | 2 myndir

Tvíburaker stórlækka kostnað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tækniþróunarsjóður Rannís hefur veitt Sæplasti vilyrði fyrir 35 milljóna króna styrk til að halda áfram þróun nýrrar gerðar fiskikerja sem munu lækka flutningskostnað verulega og fara betur með hráefni. Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Verða að upplýsa um laun

Ný lög í Þýskalandi gera fyrirtækjum skylt að veita meiri upplýsingar um laun starfsmanna... Meira
12. janúar 2017 | Viðskiptablað | 169 orð | 3 myndir

Þrír lögfræðingar bætast í eigendahópinn

LOGOS Áslaug Björgvinsdóttir hdl. hefur gengið í eigendahóp LOGOS. Áslaug hefur starfað hjá LOGOS frá árinu 2007. Sérsvið hennar eru upplýsingatækniréttur, þ.ám. persónuvernd og rafræn viðskipti, sem og hugverkaréttur. Áslaug útskrifaðist með M.L. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.