Greinar fimmtudaginn 18. maí 2017

Fréttir

18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

112 stúdentaíbúðir Háskólagarða HR

Framkvæmdir við byggingu 112 stúdentaíbúða í 1. áfanga Háskólagarða Háskólans í Reykjavík (HR) eiga að hefjast í haust. Íbúðirnar eiga að vera tilbúnar sumarið 2019 samkvæmt samkomulagi sem Dagur B. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Aðgerðir til að stytta biðina eftir forskráningu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samgöngustofa hefur gripið til ráðstafana til að hafa undan gríðarmikilli aukningu á forskráningum ökutækja. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Auka þarf vöktun lífríkis norðurslóða

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Breytingar á vistkerfum norðurslóða kalla á meiri og samræmdari vöktun á öllum hafsvæðum í kringum norðurheimskautið, að mati Guðmundar Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

„Grái“ bílamarkaðurinn vex hratt

Tæplega 1.500 bílar seldust á hinum svokallaða gráa bílamarkaði fyrstu fjóra mánuði þessa árs, bílar sem fluttir eru inn framhjá bílaumboðunum. Þessi tala bendir til þess að vöxtur á þessum markaði sé hraður. Í fyrra voru til samanburðar keyptir 3. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

„Það verður líklega brjálað“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð

Birtíngur og Pressan skilin

Birtíngur útgáfufélag ehf. hefur rift samningi við Pressuna ehf. um kaup Pressunnar á öllu hlutafé í Birtíngi. Starfsfólki Birtíngs voru tilkynnt þessi málalok í gær en riftunin var undirrituð 10. maí síðastliðinn. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Býst við góðu verði og þjónustu

Ásdís Sigtryggsdóttir var að sækja um meðlimakort hjá Costco í gær. „Ég veit að Costco er gott fyrirtæki sem býður upp á gott verð,“ svaraði hún spurð um hvers vegna hún væri að sækja um kortið. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Chelsea Manning látin laus

Chelsea Manning, bandaríski uppljóstrarinn, sem árið 2010 var dæmd fyrir að leka mörg þúsund gögnum í eigu bandaríska ríkisins, var sleppt úr fangelsi í gær. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

EFTA mögulegur millileikur Skota

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, segir að verði Skotland einhvern tíma sjálfstætt vilji hún að landið gangi í Evrópusambandið en ekki taka upp evruna. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Nýr veitingastaður Forsvarsmenn veitingahúsakeðju Jamies Oliver, Jamie's Italian, opna stað á Hótel Borg á næstunni og kynningin á nýja staðnum fer ekki framhjá neinum sem á leið... Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Ekki bara strákar sem forrita

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Katrín Atladóttir, forritari hjá CCP, tók nýverið á móti 40 grunnskólastelpum í höfuðstöðvum fyrirtækisins til að kynna ungum konum forritun. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir, húsfreyja og hússtjórnarkennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, er látin á 94 aldursári. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Endurbætur frestast um ár

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að hafna ölum tilboðum sem gerð voru í endurnýjun og stækkun æfingasvæðis Knattspyrnufélagsins Víkings, þar sem þau voru öll umtalsvert fyrir ofan... Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Enn blása vindar hressilega um forsetann í vorlogninu

sviðsljós Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Vindar blésu enn hressilega um Donald Trump Bandaríkjaforseta í logni og blíðu vestanhafs í gær. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fimmti Magni í viðhaldinu

Nýi Magni var í reglubundnu viðhaldi í Slippnum við gömlu höfnina í Reykjavík. Tæp 11 ár eru síðan báturinn fékk nafn sitt við hátíðlega athöfn á sjómannadeginum á Miðbakka árið 2006. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fluglest í Kringluna?

Framkvæmdastjóri Fluglestarinnar – þróunarfélags, Runólfur Ágústsson, segir farið að skýrast hvaða leið henti best fyrir fluglest á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fordæmalaus ósanngirni

Donald Trump lýsti því yfir í gær að meðferð fjölmiðla á honum væri fordæmalaus. Hann var þá viðstaddur brautskráningu nema úr skóla bandarísku strandgæslunnar í Connecticut og ávarpaði útskriftarnemana. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð

Frávísun bótakröfu staðfest í hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá kröfu um bætur vegna gæsluvarðhalds sem maður sætti í kjölfar þess að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð

Frístundabóndi sviptur kindum

Matvælastofnun (MAST) hefur svipt bónda á Suðurlandi öllum kindum sínum, um fimmtán talsins. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ástæða sviptingarinnar sé sinnuleysi umráðamanns en um er að ræða frístundabónda. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Færri slys við Gullfoss og Geysi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur tekið saman upplýsingar um komur sjúkrabíla á Gullfoss og Geysissvæðið vegna hálkuslysa eða annarra slysa. Þrátt fyrir ört vaxandi umferð ferðamanna virðist sem tekist hafi að bæta öryggi ferðamanna. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hjúkrunarheimili byggt á Sólvangi

Hafnarfjarðarbær hefur samið við Munck Íslandi um byggingu nýs 4.200 fermetra hjúkrunarheimilis á Sólvangi. Framkvæmdum við sjálft hjúkrunarheimilið á að ljúka í september 2018. Fjögur tilboð bárust í verkið og bauð Munck Íslandi lægst. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hugmyndir uppi um að stytta iðnnám í þrjú ár

„Nú er búið að stytta nám til stúdentsprófs í þrjú ár og það gæti hafa veikt samkeppnisstöðu iðnnámsins,“ segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 881 orð | 3 myndir

Hún verður bæði stór og amerísk

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það var ys og þys í Costco í Kauptúni í Garðabæ um miðjan dag í gær þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins litu þar inn. Enda styttist í opnun þessarar 14. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Íslensk vínarbrauð verða á boðstólum

Wayne Parsons er deildarstjóri bakaría Costco í Bretlandi og er staddur hér á landi til að þjálfa starfsmenn, sem munu starfa í bakaríinu í Costco-versluninni í Kauptúni, í kökuskreytingum og bakstri. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Langamma er fyrirmynd og létt í lund

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Amma mín er mér sterk fyrirmynd, enda lífsglöð kona sem fylgist vel með sínu fólki og vill öllum vel. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Mandarínendur setjast að á Húsavík

Íbúar Húsavíkur hafa síðustu daga notið heimsóknar framandi gesta. Tveir mandarínandarsteggir hafa sest að í skrúðgarði bæjarins og gert sig heimakomna. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð

Margir voru í vímu undir stýri í apríl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (LRH) skráði 144 brot í apríl þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Meistaratitlinum fagnað á heimavelli

Framkonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta með sigri á Stjörnunni í spennuleik, í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Fram vann einvígið 3:1 og fagnaði titlinum á heimavelli sínum í Safamýri. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Minnst atvinnuleysi á Íslandi á meðal OECD-ríkjanna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skráð atvinnuleysi á Íslandi í mars var minna en í nokkru aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD). Þetta má lesa úr nýjum gögnum sem OECD hefur tekið saman. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

OECD ræðir jafnréttismál á Íslandi

Sérfræðingar aðildarríkja OECD funda um jafnréttismál í Reykjavík en á sjötta tug sérfræðinga frá 20 aðildarríkjum OECD sækja fundinn sem hófst í gær og lýkur á morgun. Samhliða er haldinn stofnfundur sérfræðihóps um kynjaða fjárlaga- og... Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður hafnar um yfirtöku

„Ekki hafa átt sér stað formlegar viðræður við Spöl vegna yfirfærslunnar en málið hefur verið rætt óformlega á milli aðila. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Raddstýrð heimili framtíðin

Fyrirtækið GE Appliances hefur tilkynnt um nýjan samning sem það gerði við stórveldið Google. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samið við landeigendur í Hornafirði um nýjan hringveg

Fyrstu samningarnir við landeigendur í Hornafirði vegna nýs hringvegar voru undirritaðir fyrr í vikunni, að sögn Vegagerðarinnar. Sveitarfélagið Hornafjörður hefur þegar veitt framkvæmdaleyfi. Settar verða 200 milljónir í framkvæmdina á þessu ári. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skoða botndýr í hafinu

Vísindamenn á Hafrannsóknastofnun fengu styrk hjá AVS sjóðnum til að skoða botndýr sem koma með meðafla í haustralli á rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Fengu þeir sér til aðstoðar erlenda sérfræðinga sem vanir eru að greina botndýr. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Skoða millistöðvar fyrir fluglestina

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð

Spurður um pólitíska spillingu

Pólitíkin var aldrei langt undan á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær þar sem Ólafur Ólafsson mætti að eigin ósk til að svara spurningum nefndarmanna sem sumum var ansi heitt í hamsi og létu spurningarnar dynja á Ólafi. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tími Kenny í pólitík á enda runninn

Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af embætti, eftir að hafa verið sex ár við stjórnvöl írsku ríkisstjórnarinnar. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð

Tjón á rafmagnstækjum

Allmargir viðskiptavinir Rarik urðu fyrir tjóni á rafbúnaði vegna spennusveiflu í flutningskerfi Landsnets í gærmorgun. Þannig bárust tilkynningar frá notendum á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni um skemmdir á sjónvörpum, ísskápum og varmadælum. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð

Umtalsverðar hækkanir hjá Elkem

Nýi kjarasamningurinn sem Verkalýðsfélag Akraness og Elkem Island gerðu sl. föstudag er mjög góður og í anda samnings starfsmanna Norðuráls, að mati formanns félagsins en samningurinn hefur nú verið kynntur starfsmönnum. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Úttekt gerð á netöryggisþroska

„Á vegum netöryggisráðs verður gerð úttekt í júní nk., í samvinnu við Oxford-háskóla í Bretlandi, á netöryggisþroska íslensks samfélags,“ segir Sigurður Emil Pálsson, sérfræðingur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þekkja verslunina frá Bandaríkjunum

Hjónin Baldur Hjörleifsson og Jóna Bjarkan voru að bíða eftir kortunum sínum í gær. „Ég hef verslað í Costco í Bandaríkjunum og er mjög hrifin af þessum verslunum,“ sagði Jóna. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Þungt í þingnefndarmönnum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ólafur Ólafsson mætti á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær þar sem hann skýrði frá sinni hlið á einkavæðingu Búnaðarbankans en bankinn var einkavæddur árið 2002. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Þúsund manns í Dimmuborgum

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Celebrity Eclipse, kom til hafnar á Akureyri um síðustu helgi og með því tæplega 3.000 farþegar. Fór mikill fjöldi farþeganna austur í Mývatnssveit með rútum meðan skipið lá við bryggju. Meira
18. maí 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að fara á fyrsta afgreiðsludegi

Albert Hilmarsson beið eftir að röðin kæmi að honum til að sækja um kort. Hann hefur verslað í Costco í Bandaríkjunum og segist nokkuð spenntur fyrir íslensku versluninni. Meira
18. maí 2017 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Önnur netárás sögð vera yfirstandandi

Önnur umfangsmikil netárás, mun stærri en árásin sem gerð var á tölvukerfi heimsins í síðustu viku, stendur nú yfir, að sögn sérfræðinga hjá tölvuöryggisfyrirtæki. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2017 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Fínt orð um skattahækkanir

Undirbúningur svokallaðrar borgarlínu er kominn ótrúlega langt miðað við það að umræður um hana hafa varla farið fram. Fjölmiðlar fjalla varla um málið, sem þó mun í það minnsta kosta tugi milljarða króna. Meira
18. maí 2017 | Leiðarar | 707 orð

Trump forseti og fréttastofa siglir krappan byr

Heift ræður of miklu hjá þeim fjölmiðlum sem fylgdu Hillary í kosningunum Meira

Menning

18. maí 2017 | Hönnun | 165 orð | 1 mynd

23,5 milljónum úthlutað í hönnun

Önnur úthlutun ársins úr Hönnunarsjóði fór fram í gær. Alls var 22 milljónum króna úthlutað í almenna styrki og 1,5 milljónum í ferðastyrki. Samtals bárust 82 umsóknir um 166 milljónir, en hægt var að sækja um styrk í fjórum flokkum. Meira
18. maí 2017 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Berg Contemporary á Photo London

Galleríið BERG Contemporary tekur þátt í stórri ljósmyndasýningu, Photo London, sem hefst í dag í Somerset House í Lundúnum og stendur til 21. maí. Meira
18. maí 2017 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Höfuð seldist á 5,8 milljarða króna

Kvenmannshöfuð úr bronsi frá 1913 eftir listamanninn Constantin Brancusi seldist nýverið á uppboði í uppboðshúsinu Christie's í New York. Frá þessu er greint á vef New York Times .Verkið heitir „La Muse Endormie“ og seldist fyrir 57. Meira
18. maí 2017 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Kvikmyndaskólanemar sýna í Bíó Paradís

Útskriftarmyndir nemenda við handritadeild Kvikmyndaskóla Íslands verða sýndar í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís en milli kl. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 549 orð | 1 mynd

Lagrænir hljómar í Árbæjarkirkju

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Ég hef lesið ævisögur hans og finnst hann magnað skáld sem lifði mögnuðu lífi,“ segir Sigurður Bragason tónskáld um Jón Arason Hólabiskup sem hálshöggvinn var í Skálholti árið 1550. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Lamsma leikur Carmen-fantasíuna

Hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma leikur Carmen-fantasíuna eftir spænska fiðluleikarann Pablo de Sarasate á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg í kvöld og einnig Poéme eftir Ernest Chausson. Meira
18. maí 2017 | Myndlist | 515 orð | 3 myndir

Manneskjan alltaf að byggja og eyða

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Sýningin fjallar svolítið um Ísland en á sama tíma fjallar hún um hverfulleikann í lífinu og tilverunni. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

Mansal, dýr, tangó og fleira

Haldið verður upp á Alþjóðlega safnadaginn í hinum ýmsu söfnum landsins í dag en þema dagsins í ár er „Söfn og umdeild saga – það sem ekki má segja á söfnum“. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 540 orð | 2 myndir

Mikil áskorun að syngja með lúðrasveit

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Lúðrasveit Þorlákshafnar mun halda þrenna tónleika á næstu dögum þar sem hún flytur lög eftir einn ástsælasta og afkastamesta lagahöfund Íslendinga, Magnús Þór Sigmundsson. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Rapphátíð haldin í Laugardalshöll

Hr. Örlygur og útvarpsþátturinn Kronik standa fyrir mikilli rapphátíð sem haldin verður í Laugardalshöllinni 7. júlí nk. Erlendir og innlendir rapparar munu stíga þar á svið og þeirra frægastur er bandaríski rapparinn Young Thug. Meira
18. maí 2017 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Um 400 rithöfundar sækja NonfictioNOW

Alþjóðlega rithöfundaráðstefnan NonfictioNOW verður haldin í Háskóla Íslands 1.-4. júní og er von á um 400 höfundum hvaðanæva úr heiminum. Meira
18. maí 2017 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur

Kvennakór Reykjavíkur hyggst fara um víðan völl á vortónleikum sínum í Guðríðarkirkju í kvöld kl. 20. „Eitt af því skemmtilegasta sem kórinn gerir er að takast á við allskonar tónlist og það mun hann sannarlega gera þetta vorið. Meira

Umræðan

18. maí 2017 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Flókin álitamál verða ekki leyst með vígorðum

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Við hljótum að geta verið sammála um að margslungin samfélagsleg viðfangsefni þarf að ræða án órökstuddra staðhæfinga." Meira
18. maí 2017 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Mismunun og mótlæti

Ekki láta mótlætið sigra – haltu áfram því það er aldrei að vita í hverju þú blómstrar. Meira
18. maí 2017 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Nú er lag

Eftir Þröst Ólafsson: "Umbyltingarþætti fiskveiðistjórnunarkerfisins er enn ekki lokið, heldur ekki samþjöppun aflaheimilda. Þetta á því ekki að koma neinum í opna skjöldu." Meira
18. maí 2017 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Strætó fyrir alla

Eftir Heiðu Björg Hilmisdóttur: "Markmið svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins er að árið 2040 verði a.m.k 12% allra ferða á höfuðborgarsvæðinu farin með almenningssamgöngum." Meira
18. maí 2017 | Aðsent efni | 725 orð | 2 myndir

Söfn og umdeildar sögur: að segja það sem ekki má í söfnum

Eftir Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur og Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur: "Söfn hafa aðgang að minningum og sögu sem þau geta og eiga að miðla til samfélagsins sem undirstrikar mikilvægi þeirra sem afls í samfélagi samtímans." Meira
18. maí 2017 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Tvöfalt meiri framlög til eftirlauna í grannlöndum okkar en hér

Eftir Björgvin Guðmundsson: "...í Danmörku, Svíþjóð, Hollandi og á Bretlandi eru þessi útgjöld 10% af vergri landsframleiðslu, eða tvöfalt meiri eftirlaunaframlög en hér." Meira
18. maí 2017 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Um bókmenntahátíðir og annað snobb

Eftir Jón Árna Jónsson: "Ég hef oft furðað mig á því að iðulega þegar Guðbergi tekst hvað best upp við að lítilsvirða og niðurlægja íslenska rithöfunda rísa nokkrir þeirra upp til að verja hann." Meira

Minningargreinar

18. maí 2017 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Eyþór Guðjón Hauksson

Eyþór Guðjón Hauksson fæddist á Sauðárkróki 10. desember 1955. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hans eru Haukur Haraldsson, f. 5. maí 1927, d. 9. september 2013, og Erla M. Guðjónsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2017 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Sigríður Vilborg Guðmundsdóttir

Sigríður Vilborg Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 12. október 1939. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 27. apríl 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, húsfreyja á Ísafirði og síðar kaupkona í Hafnarfirði, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2017 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Steingrímur Davíð Steingrímsson

Steingrímur Davíð Steingrímsson fæddist á Blönduósi 6. júní 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Helga Dýrleif Jónsdóttir, f. 8.12. 1895, d. 7.6. 1995, og Steingrímur Árni Björn Davíðsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2017 | Minningargreinar | 3701 orð | 2 myndir

Torfi Geirmundsson

Torfi fæddist í Reykjavík 19. desember 1950. Hann lést á Landspítalanum 13. maí 2017. Foreldrar Torfa voru þau Geirmundur Guðmundsson, verkamaður, og Lilja Torfadóttir, verkakona. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. maí 2017 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Indigó og töfrar efnafræðinnar í samvinnu við súrefnið

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands stendur í samstarfi við Hespuhúsið jurtalitunarvinnustofu fyrir námskeiði í indigó-litun kl. 13 – 16 laugardaginn 20. maí. Námskeiðið er öllum opið og hentar vel þeim sem vinna við handverk. Meira
18. maí 2017 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Óræktin í garðinum

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins býður Grasagarður Reykjavíkur upp á gönguför um garðinn undir leiðsögn forstöðumannsins, Hjartar Þorbjörnssonar, milli kl. 18-19 í dag, fimmtudag 18. maí. Að þessu sinni verður óræktin sérstaklega til skoðunar. Meira
18. maí 2017 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Salsa er spunadans

Edda segir að oft sé talað um salsa sem 6. samkvæmisdansinn þegar pör dansa. „Annar stýrir og hinn fylgir eftir, en þó ekki eftir fyrirfram ákveðnum dansrútínum eins og t.d. í keppni í samkvæmisdönsum. Meira
18. maí 2017 | Daglegt líf | 1104 orð | 5 myndir

Úr sjálfsvörn í sókn fyrir salsa

Þegar Edda Blöndal hóf að kynna salsa fyrir landanum segist hún hafa þurft að útskýra fyrir mörgum að salsa væri spunadans en ekki salsasósa með mexíkóskum mat. Meira
18. maí 2017 | Daglegt líf | 37 orð | 1 mynd

Ævintýralegar haustferðir

Á fyrirlestraröðinni Viðkomu í Borgarbókasafninu í Sólheimum kl. 17.30 í dag, fimmtudag 18. maí, verður kynning á vegum ferðaskrifstofunnar Mundo á ævintýraferðum til Perú, Íran og Ekvador sem fyrirhugaðar eru í haust. Allir velkomnir. Meira

Fastir þættir

18. maí 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 d6 4. Bb2 Rd7 5. g3 Rgf6 6. Rc3 b6 7. d4 cxd4...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. b3 d6 4. Bb2 Rd7 5. g3 Rgf6 6. Rc3 b6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bb7 9. Bg2 Be7 10. De2 O-O 11. O-O-O He8 12. g4 g6 13. h4 e5 14. Rdb5 Rc5 15. h5 a6 16. hxg6 fxg6 17. Ra3 b5 18. f4 Re6 19. fxe5 Rd7 20. Rd5 Bg5+ 21. Kb1 Rxe5 22. Bf1 Bxd5... Meira
18. maí 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Ásta Björk Pálsdóttir

30 ára Ásta Björk ólst upp á Flugumýri í Skagafirði, býr á Selfossi, lauk prófum sem tamningamaður og þjálfari frá Háskólanum á Hólum, IAK einkaþjálfaraprófi frá Keili, er þjálfari hjá Metabolic á Selfossi og starfar auk þess á Kiropraktorstöðinni í... Meira
18. maí 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Céline Dion syngur stórsmell á Billboard hátíðinni

Billboard tónlistarverðlaunin verða afhent nk sunnudag og eins og venjan er verða tónlistaratriðin á hátíðinni hvert öðru glæsilegra. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 455 orð | 3 myndir

Eðalkrati sem undirbýr doktorsvörn í sögu

Sigurður E. Guðmundsson fæddist í Vesturbænum í Reykjavík 18.5. 1932 og hefur alið allan sinn aldur í borginni. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Elle King gifti sig í laumi og er að skilja

Söngkonan Elle King birti hjartnæma færslu á Instagram undir yfirskriftinni „Heartbreak hotel“ fyrir nokkrum dögum. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 284 orð

Frá vísnakeppni Skagfirðinga

Í aðdraganda sæluviku eru hagyrðingar brýndir til að taka þátt í vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga sem notið hefur vinsælda um áratugi. Hér var í gær birtur sá botn og vísa sem verðlaun hlutu en nánar er sagt frá keppninni í Fylki. Meira
18. maí 2017 | Árnað heilla | 363 orð | 1 mynd

Hlakkar til að takast á við næstu áskoranir

Heimir Fannar Gunnlaugsson, forstjóri Microsoft á Íslandi, á 45 ára afmæli í dag og lá beinast við að spyrja hann út í tölvuárásirnar sem hafa verið í gangi síðustu daga. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Hús er alls ekki bara hús

Þátturinn Grand Designs hefur lengi verið í uppáhaldi hjá undirritaðri og gladdist ljósvaki því mjög þegar tvær þáttaraðir komu inná Netflix fyrir skömmu. Þáttaraðirnar eru ófáar því þættirnir hafa verið framleiddir frá árinu 1999. Meira
18. maí 2017 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Hveragerði Elmar Atli Davíðsson fæddist 18. maí 2016 kl. 19.31 og á því...

Hveragerði Elmar Atli Davíðsson fæddist 18. maí 2016 kl. 19.31 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.670 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Harpa Garðarsdóttir og Davíð Helgason... Meira
18. maí 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Jóhann Sævarsson

30 ára Jóhann ólst upp í Reykjavík og Keflavík, býr í Reykjanesbæ, lauk prófi í fjármálaverkfræði frá HR og er sérfræðingur hjá ISAVIA. Maki: Sigríður Tinna Árnadóttir, f. 1987, flugfreyja hjá WOW AIR. Sonur: Sævar Freyr Jóhannsson, f. 2015. Meira
18. maí 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Lottóspilarinn. V-Allir Norður &spade;D4 &heart;D52 ⋄G5...

Lottóspilarinn. V-Allir Norður &spade;D4 &heart;D52 ⋄G5 &klubs;DG10962 Vestur Austur &spade;ÁK732 &spade;986 &heart;K983 &heart;G104 ⋄8 ⋄10743 &klubs;K83 &klubs;Á75 Suður &spade;G105 &heart;Á65 ⋄ÁKD962 &klubs;4 Suður spilar 3G. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Margrét Andrea Larsdóttir

30 ára Margrét ólst upp á Fáskrúðsfirði, býr þar, er skólaliði og kennir heimilisfræði við Grunnskólann á Fáskrúðsfirði. Maki: Páll Marinó Jónsson, f. 1979, vaktstjóri hjá Securitas hjá ALCA. Börn: Sólveig Una, f. 2010; Ágúst Leví, f. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 58 orð

Málið

Gjaldkeri sem fer í kassann til að borga af bílaláninu gerist sekur um að draga sér fé ; það þýðir „að taka til sín (á óheiðarlegan hátt)“ (ÍO). Um slíkan fjárdrátt duga ekki orðin „að draga fé“. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Steingrímur Thorsteinsson

Steingrímur Thorsteinsson fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19.5. 1831, sonur Bjarna Þorsteinssonar (Thorsteinson) amtmanns og k.h., Þórunnar Hannesdóttur. Bjarni var stiftamtmaður, konferensráð og konungkjörinn alþm. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 211 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jóhanna Sigurðardóttir 80 ára Bergþóra Gunnlaugsdóttir Brynjar Ragnarsson Hólmgeir Björnsson Jónína S. Meira
18. maí 2017 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Mikið hefur verið rætt um byrlun síðustu daga. Er það vel! Byrlun er ógeð og þeir sem hana framkvæma að sama skapi ógeð. Hinsvegar hefur umræðan mikið til snúist um það hvað Þórunn Antonía Magnúsdóttir hljóti að vera illa gefin og vond manneskja. Meira
18. maí 2017 | Í dag | 147 orð

Þetta gerðist...

18. maí 1910 Jörðin fór í gegnum hala Halleys-halastjörnunnar. Margir Íslendingar vöktu um nóttina til að fylgjast með og þýskir stjörnufræðingar rannsökuðu stjörnuhimininn yfir Dýrafirði. Meira

Íþróttir

18. maí 2017 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Agla lét meiðsli ekki á sig fá og skoraði

Kastljósinu er beint að Öglu Maríu Albertsdóttur, leikmanni Stjörnunnar, í íþróttablaðinu í dag að lokinni 4. umferð í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Agla átti sinn þátt í góðum 3:1 útisigri liðsins á Val á Hlíðarenda. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

„Hugurinn stefnir hærra“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan úr Garðabæ ætlar sér greinilega að mjaka sér upp úr neðri hluta Olís-deildar karla í handbolta á næsta tímabili. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: Leiknir F. – KR...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: Leiknir F. – KR 1:4 Jesús Suárez 88. – Tobias Thomsen 17., 48., Kennie Chopart 35., 77. ÍBV – KH 4:1 Kaj Leo í Bartalsstovu 57., Breki Ómarsson 73., 84., Pablo Punyed 86. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Engin Öskubuska

Á Reyðarfirði Gunnar Gunnarsson sport@mbl.is Danirnir Kennie Chopart og Tobias Thomsen skoruðu tvö mörk hvor þegar KR tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 4:1-sigri á Leikni Fáskrúðsfirði, eystra í gær. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Ég átti leik lífs míns

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Tilfinning mín er að ég hafi átt leik lífs míns að þessu sinni. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Flug Fylkis lækkaði ekki gegn úrvalsdeildarliðinu

32-liða úrslit Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Góð byrjun karlaliðs Fylkis í knattspyrnu heldur áfram en 1. deildar liðið hafði betur gegn úrvalsdeildarliði Breiðabliks í Árbænum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í gær, 1:0. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Fram – Stjarnan 27:26

Safamýri, fjórði úrslitaleikur kvenna, miðvikudag 17. maí 2017. Gangur leiksins : 2:4, 5:5, 8:8, 11:9, 14:11, 15:12 , 17:13, 18:16, 20:16, 23:21, 24:23, 26:24, 26:25, 27:25, 27:26 . Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsti titill í höfn

Juventus varð í gærkvöld ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu með 2:0-sigri á Lazio í úrslitaleik. Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves skoraði fyrra markið strax á 12. mínútu, og miðvörðurinn Leonardo Bonucci bætti við öðru marki um miðjan fyrri... Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Gylfi bestur hjá Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson fór heim með þrjár viðurkenningar af lokahófi Swansea í gærkvöld, þar sem leikmenn liðsins fögnuðu því meðal annars að hafa tryggt því áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Valshöllin: Valur – FH...

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Valshöllin: Valur – FH (2:1) 20 KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Grenivíkurvöllur: Magni – Fjölnir 18 Kaplakrikavöllur: FH – Sindri 18 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Í kvöld getur Valur orðið Íslandsmeistari karla í handbolta. Liðið yrði...

Í kvöld getur Valur orðið Íslandsmeistari karla í handbolta. Liðið yrði þá tvöfaldur meistari eftir að hafa unnið bikarinn fyrr í vetur. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 165 orð | 3 myndir

*KA hefur ráðið Stefán Árnason í þjálfarateymi síns nýja liðs í...

*KA hefur ráðið Stefán Árnason í þjálfarateymi síns nýja liðs í handbolta karla, sem leika mun í 1. deild næsta vetur. Stefán er uppalinn KA-maður en var síðast þjálfari Selfoss sem hann stýrði upp úr 1. deild í fyrra og til 5. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Kappsemi og dugnaður

Leikmaðurinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Kastljósinu er beint að Öglu Maríu Albertsdóttur, leikmanni Stjörnunnar, í íþróttablaðinu í dag að lokinni 4. umferð í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Löwen gefur ekkert eftir

Rhein-Neckar Löwen er stigi á eftir Flensburg í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handbolta eftir sigur á Bergischer í gær, 31:28. Löwen á þó sex leiki eftir en Flensburg fimm. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Nýliðar og Helena til San Marínó

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður að mestu skipað nýliðum á Smáþjóðaleikunum í San Marínó um mánaðamótin. Kristófer Acox, Ólafur Ólafsson og Tryggvi Snær Hlinason eru einu leikmennirnir með A-landsleiki á ferilskránni. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Óskastund Guðrúnar Óskar

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það var sannkölluð óskastund hjá Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, markverði Fram, og íslenska landsliðsins í gærkvöldi. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Real þarf stig í viðbót

Cristiano Ronaldo skoraði tvö fyrstu mörk Real Madrid þegar liðið lagði Celta Vigo að velli á útivelli, 4:1, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Nú er aðeins lokaumferðin eftir af deildinni og er Real efst, með þriggja stiga forskot á Barcelona. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, annar úrslitaleikur : Golden State...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, annar úrslitaleikur : Golden State – San Antonio 136:100 *Staðan í einvíginu er 2:0 fyrir Golden State. Þriðji leikur liðanna er í San Antonio á... Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þræddi nálarauga

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur tryggt sér þátttökurétt á Nordea Masters-mótinu í golfi sem er hluti af sterkustu mótaröð Evrópu. Guðmundur keppti á úrtökumóti nærri Malmö í Svíþjóð og hafnaði þar í 2. sæti á -5 höggum. Meira
18. maí 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þýskaland Rhein-Neckar Löwen – Bergischer 31:28 • Alexander...

Þýskaland Rhein-Neckar Löwen – Bergischer 31:28 • Alexander Petersson skoraði 7 mörk fyrir Löwen og Guðjón Valur Sigurðsson 5. • Björgvin Páll Gústavsson varði mark Bergischer. Arnór Þór Gunnarsson var ekki með vegna flensu. Meira

Viðskiptablað

18. maí 2017 | Viðskiptablað | 314 orð

„Vara þig 15. mars, sagði spámaðurinn við Sesar“

Oft slær í brýnu þegar miklir hagsmunir eru undir. Um þetta vitnar sagan með fjölbreyttum hætti. Því kynntist Júlíus Sesar með óþyrmilegum hætti hinn 15. mars árið 44 fyrir Krist og var þá Rómaveldi allt undir. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Breytingar í markaðsviðskiptum og eignastýringu

Landsbankinn Hörður Steinar Sigurjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá markaðsviðskiptum Landsbankans við miðlun verðbréfa. Hörður hefur starfað við verðbréfamiðlun frá árinu 2005, síðast hjá Íslandsbanka. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Costco kaupir hjólbarða hjá N1

Helgi Vífill Júlíusson helgivifll@mbl.is Dekk, smurolía og hljómflutningstæki er á meðal þess sem Costco kaupir af íslenskum birgjum. Costco hefur átt í viðræðum við ýmsa íslenska heildsala. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Drifkraftar eða dragbítar?

Það er einmitt ótti tengdur óöryggi sem kveikir á egó-viðbrögðum fólks þannig að það fer í vörn. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 43 orð | 5 myndir

Fjártækni og fleira í fjármálageiranum

Reiknistofa bankanna stóð á dögunum fyrir ráðstefnu um framtíðarsýn banka með hliðsjón af tækniframförum. Á ráðstefnunni var fjallað um hvernig viðskiptalíkan banka hefur tekið breytingum undanfarin ár og hvernig sú þróun mun halda áfram. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Fleiri fjármagna bílakaup

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sífellt fleiri eru farnir að fjármagna kaup með bílafjármögnun. „Grái markaðurinn“ er í miklum vexti og hafa tæplega 1.500 bílar verið keyptir framhjá umboðum það sem af er ári. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 31 orð | 5 myndir

Haldið upp á fimm ára afmæli klasans

Í vikunni varð Sjávarklasinn fimm ára. Af því tilefni voru bakhjarlar klasans heiðraðir með sérstökum viðurkenningum. Þeir eru Brim, Eimskip, Icelandair Cargo og Mannvit. Um 70 fyrirtæki og frumkvöðlar mynda... Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 125 orð

hin hliðin

Nám: B.Sc í landfræði með tölvunarfræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands, útskrift 2000; M.Sc í umhverfisvísindum frá verkfræðideild Háskóla Íslands, útskrift 2005. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 104 orð

Horfur á 6,3% hagvexti í ár

„Horfur eru á hröðum hagvexti í ár eins og í fyrra,“ segir í yfirlýsingu peningastefnunefndar. Fram kemur í nýútgefnum Peningamálum að hagvöxtur hafi verið liðlega 4% árið 2015 og jókst enn frekar í fyrra er hann mældist 7,2%. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Íslandsferð virðist síður peninganna virði

Ferðaþjónusta Við samanburð á milli síðastliðins marsmánaðar og mars í fyrra kemur í ljós sá hópur ferðamanna sem telja að ferð hingað hafi verið peninganna virði hefur minnkað mest af undirþáttum í upplifun erlendra ferðamanna af Íslandi. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 119 orð

Ístak með uppsteypu á Marriott- hótelinu

Ístak hefur samið um uppsteypu á Marriott Edition-hótelinu sem rísa mun við hlið Hörpu. Karl segir að um stórt verk sé að ræða sem taka muni 17 mánuði að vinna. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Kalla eftir enn frekari vaxtalækkunum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Viðskiptalífið fagnar stýrivaxtalækkun Seðlabankans og vonar að bankinn haldi áfram á sömu braut. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 151 orð | 2 myndir

Kútur sem lítið fer fyrir

Frístundirnar Nú er sumarið að ganga í garð og eftir strit og kulda vetrarins er kominn tími til að njóta lífsins einhvers staðar á sólbakaðri strönd og jafnvel halda út í öldurnar á brimbretti eða kajak. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Landsbankinn mun byggja við Austurhöfn

Bankaþjónusta Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að byggja húsnæði fyrir starfsemi bankans við Austurhöfn í Reykjavík. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 639 orð | 2 myndir

Lavazza tilbúið í 2 milljarða evra kaffiyfirtökur

Eftir Scheherazade Daneshkhu Ítalski kaffiframleiðandinn Lavazza er sá þriðji stærsti í heimi og býr sig undir vaxandi samkeppni á markaði sem einkennist af síaukinni samþjöppun. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Leikur einn að tengjast netinu á flugvöllum

Forritið Það er ekki gaman að bíða eftir flugi, og léttir biðina að geta farið á netið í símanum eða fartölvunni þangað til farþegunum er hleypt um borð. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Netárásir skapa tækifæri

Hlutfallslega fá fyrirtæki hafa tryggt sig gagnvart netárásum og tryggingafélög sjá þar vaxandi og arðbæran... Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 838 orð | 1 mynd

Með 80.000 ker á sínum snærum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsmenn Umbúðamiðlunar þurfa að vera með eyrað við símann og fylgjast vel með veðurspánni og staðsetningu flotans, til að tryggja að nóg sé til af kerum þegar aflinn kemur að landi. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Grunur Vilhjálms er alltaf sá sami Þetta verður „showtime“ á morgun Bónus stækkar búðina við Costco Costco fær 60 vörugáma vikulega Magnús hættir hjá... Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 150 orð

Minni ker eru hlutfallslega þyngri

Sjávarútvegurinn er sífellt að leita að betri umbúðalausnum og segir Ólafur að byltingarkenndar nýjungar birtist með reglulegu árabili. Hann nefnir að gámavæðingin skýri hönnun 660 lítra keranna, enda má koma 30 þannig kerum fyrir í einum 20 feta gámi. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 1794 orð | 1 mynd

Munum ekki vaxa hraðar en við treystum okkur til

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það hafa skipst á skin og skúrir í rekstri verktakafyrirtækisins Ístaks. Uppgangur er í byggingarframkvæmdum og segir Karl Andreassen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að reksturinn í ár lofi góðu. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Notuðu duldar auglýsingar

Neytendastofa hefur bannað fyrirtækjunum Krónunni og 17 sortum að nota duldar... Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður virkjanareksturs

Orka náttúrunnar Trausti Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs Orku náttúrunnar. Hann var um 10 ára skeið verkfræðingur og síðar verkefnisstjóri hjá Dong Energy í Danmörku. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Nýr réttur útgefenda

Verður að telja að staða útgefenda muni batna þar sem enginn vafi verður til staðar um rétt þeirra til þess að stöðva aðra miðla sem nýta sér efni prentmiðla og dreifa því til almennings. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Ógnvænleg völd tæknifyrirtækja

Tæknifyrirtæki í Kísildal á borð við Google og Facebook búa yfir upplýsingum frá notendum sem veitir gífurlegt... Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 133 orð | 2 myndir

Rimlagluggatjöld sem fanga sólina

Tækni Ef marka má Elon Musk eru sólarrafhlöður lykillinn að framtíðinni. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 656 orð | 1 mynd

Samheldnin er kostur en einangrunin ókostur

Bráðum verður liðið ár síðan Stefanía Halldórsdóttir færði sig um set, alla leið frá Kína, til að setjast í framkvæmdastjórastólinn hjá CCP. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Spáir verstu afkomu í 20 ár

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Greiningardeild Arion banka spáir því að afkoma í sjávarútvegi í ár verði hin versta í 20 ár. Það kalli eflaust á hagræðingu í greininni. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Tekur við sem sölu- og markaðsstjóri

Artasan Katrín Eva Björgvinsdóttir hefur hafið störf sem sölu- og markaðsstjóri heilsuvörudeildar hjá Artasan. Hún starfaði áður sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni og nú síðast sem vörumerkjastjóri sérvörudeildar hjá Íslensk-Ameríska. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 1054 orð | 2 myndir

Tortryggni gagnvart vaxandi völdum í Kísildal

Eftir Rana Foroohar Yfirburðastaða tæknifyrirtækja á borð við Google, Facebook og Amazon vekur spurningar um hagsmuni þeirra og vald yfir notendum. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 47 orð | 6 myndir

Tungutak á léttum nótum á fundi Kompanísins

Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Tækifæri í túnfæti Reykjavíkur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is SagaVista reynir að höfða til þeirra ferðamanna sem staldra stutt við í landinu með því að bjóða upp á hálfsdagsferðir um nágrenni Reykjavíkur. Gönguferðirnar eru myndaðar með dróna og úr verður bæði minjagripur og auglýsing sem dreifir sér sjálf. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Útgáfan Heimur rifar seglin

Fjölmiðlar Útgáfufélagið Heimur hefur um nokkurt skeið leitað nýrra eigenda að viðskiptatímaritinu Frjálsri verslun. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans hafa verið þreifingar um sölu tímaritsins en þær ekki leitt til viðskipta enn sem komið er. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Vegtollar á minni framkvæmdir

Forstjóri Ístaks leggur til að í fyrstu verði smærri samgöngumannvirki fjármögnuð með vegtollum til að sjá hvernig til tekst. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

WannaCry: Brosað í gegnum tárin

Sumir eru með tárin í augunum en aðrir brosa út að eyrum. Á meðan stjórnvöld um allan heim glíma við þann skaða sem hlotist hefur af spilliforritinu WannaCry, sem ber nafn við hæfi, má vænta þess að tryggingafélögin brosi í gegnum tárin. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 173 orð

Það vantar hlekk í keðjuábyrðina

Um þessar mundir er rætt um svokallaða keðjuábyrgð verktaka og hefur hið opinbera gert kröfu um slíkt í sínum samningum. Hún felur það í sér að aðalverktaki beri ábyrgð á því að undirverktakar standi í skilum og greiði rétt laun. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Þeir sem nýta sér tæknina munu lifa af

Bókin Greinilegt er að margir eru mjög uppteknir af því hvernig atvinnulífið mun þróast með aukinni sjálfvirkni og gervigreind. Meira
18. maí 2017 | Viðskiptablað | 217 orð

Þingmenn í fílabeinsturni

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjávarútvegur stendur á tímamótum. Búist er við að afkoma hans verði hin daprasta í 20 ár ef marka má úttekt Arion banka. Firnasterk króna og há laun í erlendri mynt eru rót vandans. Meira

Ýmis aukablöð

18. maí 2017 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles

Þessi bók eftir bandaríska rithöfundinn Amor Towles kom út á haustdögum síðasta árs og sló þegar í stað í gegn. Það er engin furða því bókin er stórskemmtileg og snilldarvel skrifuð. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Arineldur

Það er stundum sagt að þegar maður stendur úti á palli eða svölum og grillar mat á eldi, þá snerti það taug sem vekur upp frummanninn í okkur. Þetta má vissulega til sanns vegar færa. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Boss Bottled Tonic

Nýjasti ilmurinn í hinni geysivinsælu Boss Bottled-línu Hugo Boss. Ilmurinn er einstaklega ferskur en jafnframt endingargóður, einkennist af sítrusávöxtum og engifer ásamt fáguðum viðartónum og er hinn fullkomni... Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 782 orð | 1 mynd

Draumaborg hins smekklega manns

Úrvalið af verslunum í London er nánast yfirþyrmandi. Um alla borgina er að finna spennandi búðir, risastórar verslunarmiðstöðvar og aldagamlar verslunargötur. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 276 orð | 1 mynd

Gamall góðkunningi snýr aftur

Eitt nýjasta fatamerkið sem Ellingsen hefur tekið upp á sína arma og býður upp á í haust er gamalkunnugt þó ekki hafi það sést ýkja mikið hin seinni ár. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Gotneskar kirkjur

Byrjum á byrjuninni: hér er ekki verið að hvetja yður til kirkjurækni í nafni trúarinnar, öðru nær. Enda er það svo að það er hægðarleikur að dást að tilkomumiklum kirkjum án þess að hafa minnsta áhuga eða dálæti á trúarbrögðum. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

Gucci Guilty Absolute

Gucci var að senda frá sér nýjan herrailm og hamingjan góða, þvílík negla! Blaðamaður hefur ekki verið ýkja hrifinn af Guilty ilmunum frá Gucci hingað til en hér er kominn „flanker“ sem ýtir á alla helstu unaðshnappana í heila viðkomandi. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 37 orð | 1 mynd

Invictus Intense

Loks er komin Intense-útgáfa af hinum vinsæla Invictus-ilmi frá Paco Rabanne. Þetta er kraftmikill og karlmannlegur ilmur þar sem ilmtónarnir eru meðal annars seiðandi amber, svartur pipar og viskí. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 784 orð | 2 myndir

Kafað ofan í undirmeðvitundina

Áður fyrr átti DJ Margeir það til að dotta yfir Kastljósinu á kvöldin en í dag er hann fullur af orku, einbeittur og frjór, þökk sé innhverfri íhugun. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

La Nuit de L'Homme Eau Électrique

Nýjasta viðbótin í þessari vinsælu ilmlínu frá Yves Saint-Laurent er einn af sumarilmunum í ár. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Le Male Superman Eau Fraîche

Eau Fraîche-útgáfan af vinsælasta ilmi Jean-Paul Gaultier fyrr og síðar skartar sjálfu Ofurmenninu á flöskunni og fæst aðeins í takmarkaðan tíma. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

L'Homme Ideal Sport

Fyrir sumarið kemur L'Homme Ideal frá Guerlain í frísklegri Sport-útgáfu. Patchouli og Vetiver í grunninn sem fyrr, og toppnóturnar innihalda hinar einkennandi möndlur sem gera upprunalega L'Homme Ideal svo ómótstæðilegan. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 110 orð

Lífsgæða5a

Að vanda opnum við blaðið á Lífsgæðafimmu, fimm hlutum sem bæta munu tilveru yðar og lífsgæði almennt. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 2061 orð | 6 myndir

Margt líkt með músíkgrúski og fatahönnun

Maður er nefndur Jóel Pálsson, saxófónleikari. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 372 orð | 6 myndir

Nýjungar í bland við 100 ára hefð

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Laugaveg er elsta herrafataverslun landsins og fagnar hún aldarafmæli á næsta ári. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 31 orð | 3 myndir

Nýtt frá Biotherm Homme

Biotherm Homme er brautryðjandi í snyrtivörum fyrir karlmenn og kom fyrsta línan á markaðinn árið 1985. Sífellt bætast nýjungar við og línan tekur mið af þörfum karlmanna, húðgerð, aldri og lífsstíl. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 47 orð | 1 mynd

Prada Luna Rossa Carbon

Þessi töffaralegi ilmur er fullkomin viðbót í Luna Rossa-línuna, og flaskan eins og klassíska Luna Rossa-flaskan en í nýjum litum, svört með rauðum stöfum og með svörtum málmgrunni og silfur smáatriðum. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 53 orð | 1 mynd

Quatre frá Boucheron

Það telst ávallt til tíðinda þegar nýr herrailmur kemur frá Boucheron. Quatre er ferskur ilmur sem kemur á óvart með tónum frá bergamot, lime-ávexti, fjólu, rekaviði og patchouli. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Ray-Ban Justin

Það er að bera í bakkafullan lækinn að mæra sólgleraugun frá Ray-Ban. En það verður að segjast eins og er að hér er par á ferð sem vert er að mæla með. Meira
18. maí 2017 | Blaðaukar | 38 orð

Um þessar mundir hellast yfir herrailmir í sumarútgáfum , fágaðir og...

Um þessar mundir hellast yfir herrailmir í sumarútgáfum, fágaðir og frísklegir, jafnvel sportlegir. Nýjungasíðan tekur mið af því í þessu tölublaði og ilmirnir því fyrirferðarmiklir, enda af nægu að taka og margt spennandi að koma á markaðinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.