Greinar mánudaginn 19. júní 2017

Fréttir

19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Aldrei útskrifað fleiri fasteignasala

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Metfjöldi löggiltra fasteignasala brautskráðist úr endurmenntun Háskóla Íslands þann 9. júní sl., eða 57 fasteignasalar, en í fyrra voru brautskráðir 36. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Átti lengsta kastið í Noregi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ellefu ára gömul íslensk stúlka, Mali Halldorsson, sem búið hefur í Noregi alla ævi sína, átti lengsta spjótkast ársins í flokki ellefu ára stúlkna. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bílaauglýsingagerð við Heklurætur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í síðustu viku að veita fyrirtækinu Comrade Film ehf. leyfi til þess að kvikmynda bílaauglýsingar á Dómadalsleið og við rætur Heklu. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Brýnt að greina atvinnuleysið

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, telur brýnt að greina þann hóp innflytjenda sem er atvinnulaus hér á landi og ástæður atvinnuleysisins. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkar ört

Eldsneytisverð hérlendis hefur lækkað um nokkrar krónur á einni viku. Þannig lækkaði Costco eldsneytisverð sitt um þrjár krónur lítrann 12. júní. Kostar lítrinn af dísilolíu þar nú 158,9 krónur og bensínlítrinn kostar 166,9 kr. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Farþegagjald á að gefa 70 milljónir árlega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna ákvað á fundi sínum á föstudaginn að taka upp svokallað farþegagjald. Ákveðið var að gjaldið fyrir árið 2018 verði 185 krónur fyrir hvern farþega og að innheimta þess hefjist 1. apríl 2018. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ferðalag um 20 milljón ára sögu

LAVA – eldfjalla- og jarðskjálftamiðstöð Íslands var opnuð á Hvolsvelli fyrir nokkrum dögum. Í miðstöðinni er sýning sem er í raun ferðalag um jarðsögu tuttugu milljón ára, tímann sem Ísland hefur verið í mótun. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan skilar sveitarfélögum litlu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á undanförnum árum hefur ferðamönnum sem til landsins koma fjölgað mjög hratt og því hafa ríki og sveitarfélög, sem hafa mörg verkefni ferðaþjónustunni viðvíkjandi, ekki náð að fylgja eftir. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fjórtán sæmdir fálkaorðunni

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Þau sem hlutu orðuna eru: Anna Agnarsdóttir prófessor, riddarakross fyrir framlag til sagnfræðirannsókna. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Gagnvirkt ferðalag

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Möguleikar margmiðlunartækni og sýndarveruleika eru nýttir til hins ýtrasta í LAVA – eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands sem er á Hvolsvelli og var opnuð fyrir nokkrum dögum. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Greiðslur lækkuðu

Fjöldi og fjárhæðir endurgreiðslna virðisaukaskatts vegna endurbóta og viðhalds á íbúðarhúsnæði og beiðnir um slíkar endurgreiðslur drógust snarlega saman eftir að átakinu „Allir vinna“ lauk árið 2015. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hver er hann?

• Gunnlaugur Auðunn Júlíusson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, er fæddur árið 1952. Hann er frá Rauðasandi, menntaður búfræðikandidat, viðskipta- og hagfræðingur og er með próf í verðbréfamiðlun. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hæfileikar í handbolta

Þótt hugur Mali sé aðallega við frjálsar íþróttir spilar hún einnig handbolta og hefur sýnt mikla hæfileika þar. Ætla má að handboltahæfileikarnir og leikni í spjótkasti hafi nýst henni vel í snjóboltakastinu. Meira
19. júní 2017 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Hægt var að fyrirbyggja stórslys

Borgarstjóri Lundúna segir, að rekja megi eldsvoðann í Grenfell Tower fjölbýlishúsinu í borginni til áralangrar vanrækslu stjórnvalda um að fylgja eftir ábendingum og reglum. Hægt hefði verið að koma í veg fyrir slysið. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ísland er komið á EM karla í tíunda sinn í röð

Ísland verður með í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í tíunda skiptið í röð eftir sannfærandi sigur á Úkraínu í Laugardalshöllinni í gærkvöld, 34:26. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Létu rigninguna ekki koma í veg fyrir góða stemningu

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ var haldið í gær í 28. skiptið. Að sögn Hrannar Guðmundsdóttur, sviðsstjóra almenningsíþróttasviðs ÍSÍ og eins af skipuleggjendum hlaupsins, gekk hlaupið vonum framar. Meira
19. júní 2017 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Macron vann yfirburðasigur

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Margir snertifletir

Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala er fjögur misseri, eða tvö ár, og er námið metið til 90 ECTS eininga. Námsskilyrði er stúdentspróf eða annað sambærilegt próf og mögulegt er að stunda námið í stað- eða fjarnámi. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Metfjöldi fasteignasala útskrifaðist í ár

Endurmenntun Háskóla Íslands brautskráði nýverið metfjölda löggiltra fasteignasala, 57 talsins. Að sögn Kristínar Jónsdóttur Njarðvík, endurmenntunarstjóra, má m.a. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð

Mygla í grunnskóla í Borgarnesi

Í Borgarnesi verður strax eftir helgina hafist handa við framkvæmdir vegna rakaskemmda í húsi grunnskólans í bænum. Samkvæmt skýrslu sérfræðinga verkfræðistofunnar Eflu er myglu- og bakteríuvöxtur á minnst þremur stöðum. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Nýtt öndunarmælitæki á Reykjalund

Nýtt öndunarmælitæki af fullkomnustu gerð var formlega afhent á Reykjalundi af Hollvinasamtökum Reykjalundar í gær. Kemur það í stað eldra tækis sem var orðið tæplega tuttugu ára gamalt og úr sér gengið. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Orsök flóðbylgjunnar ekki komin á hreint

Ekki er ljóst hvort það var jarðskjálfti eða berghlaup sem olli flóðbylgju á vesturströnd Grænlands síðastliðið laugardagskvöld. Alls býr 101 manneskja í Nuugaatsiaq sem er í Uummannaq-firði en búið er að flytja 97 af þeim á öruggan stað með þyrlum. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ófeigur

Bergstaðastræti Erfitt getur reynst að komast leiðar sinnar í Reykjavík og ætla má að margir séu hugsi yfir því hvert leiðin liggur, áfram eða aftur á bak, upp eða... Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Régis Boyer

Régis Boyer prófessor lést í París 16. júní á 85. aldursári. Boyer fæddist í Reims í Frakklandi 25. júní 1932. Hann var prófessor í norrænum fræðum við Sorbonne-háskóla. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Rokið í Hamarsfirði veitir innblástur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Smáhýsin sem bræðurnir Ingi og Eiður Ragnarssynir frá Bragðavöllum í Hamarsfirði hafa reist á jörðinni síðustu árin bera öll nöfn sem tengjast vindi, til dæmis Andvari, Stormur, Gustur, Gola, Rok og Kári. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Salerni í Dyrhólaey stendur autt

Salernisbygging í Dyrhólaey, sem komið var upp í mars síðastliðnum, stendur auð. Upphaflega var ráðgert að húsið yrði tekið í notkun síðasta sumar en uppsetningin tafðist nokkuð. Nú er húsið hins vegar komin á sinn stað en allt harðlæst. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Skýjahattur og konfektkassi

Andakíll : Fyrir nokkrum dögum var enn snjór í bláum efstu brúnum Skessuhorns og Skarðsheiðar. Á láglendi var birkið fagurgrænt svo útkoman minnti mig á fallega mynd á konfektkassa eða dagatali Eimskipafélags Íslands. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Taka upp farþegagjald

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byrjað verður að innheimta sérstakt farþegagjald hjá Faxaflóahöfnum 1. apríl á næsta ári. Verður gjaldið 185 krónur fyrir hvern farþega í farþegaskipum og hvalaskoðunarskipum sem nota hafnirnar. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tíu milljóna króna greiðsla finnst ekki

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Byggingu kirkju á Hvolsvelli miðar ekkert vegna deilna sóknarnefndar og kirkjuráðs. Fé sem samþykkt var til byggingar kirkjunnar hefur ekki borist. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Viðgerð á sæstrengnum lokið

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Viðgerð á nýja rafstrengnum til Vestmannaeyja lauk á laugardag, tveimur dögum á undan áætlun. Nils Gústavsson, framkvæmdastjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs Landsnets, er ánægður með gang mála. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð

Víkingur fær 60 milljónir vegna vatnsleka

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu að veita knattspyrnufélaginu Víkingi 60 milljóna króna styrk til þess að gera við kjallara í húsnæði félagsins. Gríðarlegur vatnsleki varð í kjallaranum síðasta haust eftir að mikið vatnsveður fór yfir... Meira
19. júní 2017 | Erlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Yfir 60 látnir í skógareldum

Að minnsta kosti 61 er látinn af völdum skógarelda í miðhluta Portúgal. Eldarnir blossuðu upp á laugardaginn en gríðarlega heitt hefur verið í veðri síðustu daga í landinu. Búist er við því að fleiri fórnarlömb muni finnast. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Yfirburðir flokks Macrons

Lýðveldishreyfingin, flokkur Emmanuels Macrons, forseta Frakklands, hlaut hreinan meirihluta í þingkosningum í Frakklandi í gær, eða um 364 þingsæti af 577. Meira
19. júní 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg lýst yfir í Portúgal

Stjórnvöld í Portúgal lýstu í gær yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir að ljóst varð að yfir sextíu manns höfðu látið lífið af völdum skógarelda í landinu. Yfir sextíu hafa slasast. Búist er við að tala látinna og slasaðra muni hækka. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2017 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Er ekki ráð að læra af reynslu annarra?

Hjörtur Gíslason blaðamaður þýddi á dögunum bók Óla Samró um ólík fiskveiðistjórnunarkerfi um allan heim. Meira
19. júní 2017 | Leiðarar | 632 orð

Góð staða, slæm viðbrögð

Þrátt fyrir góða stöðu kvenna í atvinnulífinu er gripið til óyndisúrræða Meira

Menning

19. júní 2017 | Tónlist | 1565 orð | 2 myndir

„Vonandi smitast til áhorfendanna að fólkið á sviðinu er að leika á ystu brún“

• Meðal verka sem flutt verða á Reykjavík Midsummer Music er lengsti strengjakvartett sem saminn hefur verið, og verðlaun í boði fyrir þá sem þrauka tónleikana á enda • Víkingur Heiðar fær einvalalið listamanna til liðs við sig og mikill... Meira
19. júní 2017 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Daniel Gustav Cramer sýnir í Verksmiðjunni

Þýski myndlistarmaðurinn Daniel Gustav Cramer opnaði sýningu í Verksmiðjunni á Hjalteyri í Eyjafirði í fyrradag, á 17. júní. Meira
19. júní 2017 | Bókmenntir | 355 orð | 1 mynd

Hrærð og glöð yfir viðurkenningunni

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Borgarlistamaður Reykjavíkur var útnefndur af borgarstjóra við athöfn í Höfða á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Að þessu sinni hlaut nafngiftina Guðrún Helgadóttir rithöfundur. Meira
19. júní 2017 | Hönnun | 81 orð | 1 mynd

Ilmbanki íslenskra jurta í hönnunarsafni

Nordic Angan – ilmbanki íslenskra jurta nefnist lifandi sýning sem opnuð verður í anddyri Hönnunarsafns Íslands á morgun, 20. júní, kl. 16. Meira
19. júní 2017 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Merki Leðurblökumannsins varpað á ráðhúsið í LA

Þúsundir aðdáenda Leðurblökumannsins, Batman, komu saman í síðustu viku og fylgdust með því þegar merki hetjunnar var varpað á ráðhúsið í Los Angeles, til minningar um leikarann Adam West sem fór með hlutverk hetjunnar í sjónvarpsþáttum á sjöunda... Meira
19. júní 2017 | Tónlist | 72 orð

Reykjavík Midsummer Music

Fimmtudagur 22. júní 20.00 Harpa – Norðurljós Mozart, Pärt, Stravinsky Föstudagur 23. júni 20.00 Harpa – Norðurljós Ímyndað landslag 23.15 Mengi – Óðinsgötu 2 Síðkvöld í Mengi Laugardagur 24. júní 14. Meira
19. júní 2017 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Sara Mjöll djassar í Listasafni Íslands

Píanistinn Sara Mjöll Magnúsdóttir kemur fram í tónleikaröðinni Freyjujazz í Listasafni Íslands á morgun kl. 12.15. Sara Mjöll er einn af ungliðum djasssenunnar en hún lauk nýverið burtfararprófi frá Tónlistarskóla FÍH. Meira
19. júní 2017 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Svo sannarlega með allt á hreinu

Sjónvarpsgláp var ekkert sérstaklega á dagskránni hjá mér að kvöldi þjóðhátíðardagsins enda staddur í sumarbústað úti í sveit. Meira

Umræðan

19. júní 2017 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Hugleiðing hestamanns

Eftir Einar Hjaltason: "Hrossið mæti „óþekkt“ til dóms" Meira
19. júní 2017 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Illa grundað gæluverkefni

Eftir Jónas Elíasson: "Að erlendir fjárfestar taki fjárhagslega ábyrgð á umræddri lest með eigin peningum – menn geta rólega gleymt því." Meira
19. júní 2017 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Íslenskan og hættan frá femínismanum

Eftir Tryggva V. Líndal: "Þessi grunur minn um femíníska óheillaþróun sem þátt í undanhaldi íslenskunnar, þarfnast rannsóknar og staðfestingar" Meira
19. júní 2017 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Uppstokkun lífeyrissjóða

Eftir Sigurð Oddsson: "Rétta leiðin til fækkunar sjóða er að gefa launþegum frjálst val. ... Sumir sjóðir munu bæta reksturinn með því að sameinast og aðrir lognast út af" Meira

Minningargreinar

19. júní 2017 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Eiður Birkir Guðvinsson

Eiður Birkir Guðvinsson fæddist á Stóru-Seylu í Skagafirði 4. apríl 1940. Hann lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 12. júní 2017. Foreldrar hans voru Guðvin Óskar Jónsson, bóndi og síðar verkamaður, f. 17.1. 1907, d. 5.6. 1987, og Lovísa S. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2017 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Ingibjörn Guðjónsson

Ingibjörn Guðjónsson fæddist 31. ágúst 1982. Hann lést 25. maí 2017. Útför Ingibjörns fór fram 8. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2017 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Jóna Kristín Baldursdóttir

Jóna Kristín Baldursdóttir fæddist í Reykjavík hinn 1. nóvember 1951. Hún lést á líknardeild LSH hinn 10. júní 2017. Foreldrar hennar voru þau Sigríður Aðalsteinsdóttir frá Látrum í Aðalvík, f. 17. janúar 1930, og Baldur Hjálmtýsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2017 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

Jóna Sigursteinsdóttir

Jóna Sigursteinsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. mars 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. júní 2017. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Jónsdóttir, f. 23.8. 1911, d. 1994, og Sigursteinn Bjarnason, f. 28.2. 1896, d. 1988. Systkini Jónu: Hörður, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2017 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir

Þorbjörg Guðrún Guðjónsdóttir fæddist á Bjarnastöðum í Grímsstaðaholti í Reykjavík 11. apríl 1923. Hún lést á Hrafnistu 12. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Með meðalstórar vélar í sigtinu

Flugfélög víða um heim virðast mjög áhugasöm um nýju 190-230 sæta 737 MAX 10 farþegaþotu Boeing. Meira
19. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur á verði bitcoin

Rafmyntin bitcoin hefur verið á fleygiferð upp og niður undanfarna viku. Um leið og myntin snerti 3.000 dala markið á sunnudag fyrir röskri viku virðist sem fjöldi fjárfesta hafi reynt að útleysa hagnað af hækkunum undanfarinna vikna og mánaða. Meira
19. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Uber tapar markaðshlutdeild til Lyft vestanhafs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skutlmiðlunin Uber hefur verið mikið í fréttum að undanförnu, í kjölfar uppstokkunar í stjórnendahópi fyrirtækisins. Meira
19. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Verkfall í vændum hjá British Airways

Stéttarfélag 1.400 starfsmanna British Airways hefur boðað tveggja vikna verkfall sem hefjast á 1. júlí næstkomandi. BBC greinir frá þessu en verkfallið á að hefjast strax eftir miðnætti, að morgni laugardagsins 1. Meira

Daglegt líf

19. júní 2017 | Daglegt líf | 101 orð | 6 myndir

Bróderí, fjaðrir, slaufur og perlur

Tískustjarna Hubert de Givenchy reis hátt eftir að hann, aðeins 25 ára, stofnaði Givenchy-tískuhúsið í París árið 1952. Heimsfrægar konur, annálaðar fyrir fágun og góðan fatasmekk, gáfu mikið fyrir að eignast flíkur meistarans. Hann hannaði t.d. Meira
19. júní 2017 | Daglegt líf | 1169 orð | 8 myndir

Íslenskan í myndrænum táknum

Hvaða þýðingu hefur íslenska kindin fyrir Íslendinga? Hvers vegna borða þeir svona mikið af lambakjöti? Er kindin helsta útflutningsvara þeirra? Hin kanadíska Eunsan Huh er að gefa út bókina Iceland In Icons sem er fyrir ferðafólk á Íslandi sem vill lita og dýpka upplifun sína af landi og þjóð. Meira
19. júní 2017 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Njótið sumarsólstöðugöngu og Jónsmessunæturgöngu

Ferðafélag Akureyrar er öflugt göngufélag og alltaf eitthvað í boði þar sem hentar ólíkasta fólki, hvort sem það er vant því að ganga eða ekki, því erfiðleikastigið er misjafnt. Þessa vikuna er ýmislegt í boði, ein ganga á dag kemur skapinu í lag! Meira
19. júní 2017 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

. . . syndið í sjó á kvennadegi

Sólmánuður hefst í dag, kvennadaginn 19. júní. SJÓR – Sjósunds- og sólbaðsfélag Reykjavíkur mun samkvæmt hefðinni á þessum degi efna til samsunds kvenna frá Ylströndinni í Nauthólsvík. Mæting er kl. Meira

Fastir þættir

19. júní 2017 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 c5 8. dxc5 Rc6 9. cxd5 exd5 10. Rf3 Da5+ 11. Bd2 Dxc5 12. Dxc5 Rxc5 13. Hc1 Rb3 14. Hc3 Rxd2 15. Kxd2 O-O 16. g3 Bf5 17. Bg2 Be4 18. Rh4 Hfe8 19. f3 Bg6 20. Rxg6 hxg6 21. f4 Had8 22. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. (Sálm. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 508 orð | 4 myndir

Borgardrengurinn sem lærði búvísindi

Björn fæddist í Reykjavík 19.6. 1937 og ólst þar upp. Hann var í sveit hluta úr sumri, er hann var níu ára, á Efra-Hvoli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu, fimm sumur í skátaskólanum á Úlfljótsvatni og var eitt sumar sendisveinn í Reykjavík. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 176 orð

Dómurinn. A-AV Norður &spade;DG63 &heart;D963 ⋄G954 &klubs;G Vestur...

Dómurinn. A-AV Norður &spade;DG63 &heart;D963 ⋄G954 &klubs;G Vestur Austur &spade;9 &spade;Á84 &heart;85 &heart;72 ⋄ÁKD76 ⋄83 &klubs;KD864 &klubs;Á97532 Suður &spade;K10752 &heart;ÁKG104 ⋄102 &klubs;10 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Eyrarbakki Liljar Gísli er fæddur í Reykjavík þann 6. júlí 2016 kl.8.37...

Eyrarbakki Liljar Gísli er fæddur í Reykjavík þann 6. júlí 2016 kl.8.37. Hann vó 4.190 g og var 52 cm. Foreldrar hans eru Guðlaug Lilja Sævarsdóttir og Valdimar... Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Franziska Maria Kopf

30 ára Franzí er frá Freiburg, Þýskalandi, en býr í Böðvarsholti í Staðarsveit og í Kópavogi. Hún er hestasjúkraþjálfari að mennt en aðalvinnan er á dýraspítalanum í Garðabæ. Maki : Eiríkur Böðvar Rúnarsson, f. 1986, tæknifræðingur í Héðni. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 315 orð

Í kjallaranum og af skagfirskum hrossum

Ólafur Stefánsson skrifaði á Leirinn í lok maí: „Þið þekkið Mignon eftir Goethe í þýðingu Steingríms Thorst.“ – Þetta er fyrsta erindið: Þekkirðu land, þar gul sítrónan grær, þar gulleplið í dökku laufi hlær? Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Margrét Thoroddsen

Margrét Herdís Thoroddsen fæddist 19. júní 1917 á Fríkirkjuvegi 3, yngsta barn hjónanna Maríu Kristínar, f. Claessen húsfreyju og Sigurðar Thoroddsen landsverkfræðings og yfirkennara við MR. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 60 orð

Málið

Að verða þýðir m.a. að takast , að vera hægt – eða ekki hægt: Bókvitið verður ekki í askana látið; ekki verður aftur snúið o.s.frv. En á jákvæðari nótunum t.d.: eins og best verður á kosið (þ.e. eins og best er hægt að kjósa sér). Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Nýkominn í sumarfrí

Leikhúsin enduðu leikárið sitt með Grímuverðlaununum síðastliðinn föstudag og er rólegri vertíð að hefjast hjá leikurum landsins, meðal annars Hallgrími Ólafssyni, sem er fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu. Hann á 40 ára afmæli í dag. Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ólöf Petra Jónsdóttir

30 ára Ólöf er frá Vogum á Vatnsleysuströnd en býr í Hafnarfirði. Hún er menntaður gullsmiður en starfar sem skrifstofumaður hjá verktökunum Munck Íslandi. Maki : Freyr Þórðarson, f. 1982, húsasmiður Börn : Baltasar Darri, f. 2012. Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ragnar Fjalar Þrastarson

40 ára Ragnar er úr Kópavogi en býr á Akranesi. Hann er sölustjóri. Maki : Ingibjörg Indriðadóttir, f. 1977, svæfingahjúkrunarfræðingur. Börn : Thelma Rós, f. 2003, Unnur Ósk, f. 2005, og Stefán Indriði, f. 2011. Meira
19. júní 2017 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðbjörg Hjálmsdóttir Ingimar Sveinsson Þorsteinn Skúli Bjarnason 85 ára Sigurður G. Sigurðsson 80 ára Björn S. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Topp 5 á Vinsældalista Íslands 18.júní

1. Despacito – Louis Fonsy, Daddy Yankee, Justin Bieber 2. 2U – David Guetta ft. Justin Bieber 3. I'm the one – DJ Khaled, Justin Bieber, Chance the rapper, Quavo, Lil Wayne 4. Sign of the times – Harry Styles 5. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Tónleikagestir púuðu á Amy Winehouse

Amy Winehouse hélt tónleika á þessum degi í Belgrad í Serbíu, þá fyrstu á 12 daga Evróputúr. Tónleikagestir voru aldeilis ekki sáttir við söngkonuna, sem virtist vera drukkin á sviðinu, og púuðu á hana. Meira
19. júní 2017 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Flóttafólk, vopnaburður lögreglu, bölvun trúarbragða, mislæg gatnamót og ágæti hjólreiða og almenningssamgangna eru ágæt dæmi um mál sem geta skapað slíkan æsing að tilfinningar verða rökræðu yfirsterkari. Meira
19. júní 2017 | Í dag | 141 orð

Þetta gerðist...

19. júní 1870 Þrír Íslendingar, sem lögðu af stað frá Eyrarbakka 12. maí, komu til Quebec í Kanada. Þetta er talið upphaf fólksflutninganna miklu frá Íslandi til Vesturheims, en þeir stóðu fram yfir aldamót. 19. Meira

Íþróttir

19. júní 2017 | Íþróttir | 137 orð

1:0 Andri Rúnar Bjarnason 4. með skoti úr vítateignum eftir...

1:0 Andri Rúnar Bjarnason 4. með skoti úr vítateignum eftir stungusendingu frá Alexander Veigari Þórarinssyni. 2:0 Sam Hewson 23. vippaði boltanum glæsilega yfir markmanninn eftir sendingu frá Andra Rúnari. 3:0 Andri Rúnar Bjarnason 40. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 76 orð

1:0 Sjálfsmark 2. Darko Bulatovic sem sneiddi knöttinn í eigið mark með...

1:0 Sjálfsmark 2. Darko Bulatovic sem sneiddi knöttinn í eigið mark með höfðinu eftir hornspyrnu Valsmanna. Gul spjöld: Kristinn Ingi (Val) 42. (brot), Bjarni Ólafur (Val) 45. (brot). Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Álfukeppnin af stað

Evrópumeistarar Portúgals og Norður- og Mið-Ameríkumeistarar Mexíkó skildu jafnir, 2:2, í fyrstu umferð Álfukeppninnar í knattspyrnu í Kazan í Rússlandi í gær. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir

„Hugarfarið var allt annað“

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Aron Pálmarsson var í stóru hlutverki þegar Ísland tryggði sér sæti í lokakeppni EM í Króatíu í janúar með sannfærandi sigri á Úkraínu í Laugardalshöll í gærkvöld. „Mér fannst við mæta tilbúnir í þennan... Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

„Langbesti möguleikinn í stöðunni fyrir mig“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á pari

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk leik í gær á móti í Frakklandi sem er liður í Áskorendamótaröðinni. Kappinn lék síðasta hringinn á einu höggi undir pari og samtals var hann því á pari og skilaði það honum í 21. til 26. sæti. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Björn orðinn þriðji markahæstur

Björn Bergmann Sigurðarson er kominn í þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að hann skoraði eitt marka Molde í heimasigri á Tromsö, 3:0, í gær. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Fumlaust áralag í lífróðrinum

Í HÖLLINNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik lauk lokaprófi sínu á þessari leiktíð með miklum sóma og tryggði sér keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Grindavík – ÍBV 3:1

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 18. júní 2017. Skilyrði : Skýjað og 9 stiga hiti. Smá gustur. Góður völlur. Skot : Grindavík 13 (8) – ÍBV 14 (8). Horn : Grindavík 6 – ÍBV 4. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Gunnar hækkaður

Knattspyrnudómarinn Gunnar Jarl Jónsson hefur verið hækkaður upp um flokk hjá dómaranefnd UEFA í kjölfar góðrar frammistöðu sinnar. Gunnar hefur verið einn af bestu dómurum landsins undanfarin ár og er nú kominn upp í annan flokk á lista UEFA. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Hljóp á 9,69 í vindi

Kanadamaðurinn Andre De Grasse hljóp á 9,69 sekúndum í gær þegar hann sigraði í 100 m hlaupi á Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Stokkhólmi. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Ísland – Úkraína 34:26

Laugardalshöll, undankeppni EM karla, 4. riðill, sunnudaginn 18. júní 2017. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 3:3, 5.3, 7:4, 9:7, 11:10, 15:12, 18:13 , 21:14, 24:18, 26:20, 29:22, 31:25, 34:26 . Mörk Íslands : Guðjón Valur Sigurðsson 8/3, Ólafur A. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur R 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Fjölnir 19.15 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Stjarnan 19.15 Alvogen-völlur: KR – Breiðablik 20 1. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 379 orð | 4 myndir

* Laufey Agnarsdóttir og Rósa Birgisdóttir voru á laugardaginn skammt...

* Laufey Agnarsdóttir og Rósa Birgisdóttir voru á laugardaginn skammt frá verðlaunasætum á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem stendur yfir í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Lukkan til liðs við Val?

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Valsmenn virðast óstöðvandi í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið lagði lið KA í gær 1:0 með sjálfsmarki gestanna á annarri mínútu leiksins. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Maí 1999 Ísland er komið á EM 2000 eftir sigur á Sviss í Kaplakrika...

Maí 1999 Ísland er komið á EM 2000 eftir sigur á Sviss í Kaplakrika. Júní 2001 Ísland er komið á EM 2002 eftir sigur á Hvít-Rússum samanlagt, heima og heiman. Júní 2003 Ísland er löngu komið á EM 2004 eftir að hafa komist í undanúrslit 2002. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Nýtt nafn fór á bikarinn

Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka var á ágætri leið með að tryggja sér sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – KA 1:0 Grindavík – ÍBV 3:1 Staðan...

Pepsi-deild karla Valur – KA 1:0 Grindavík – ÍBV 3:1 Staðan: Valur 861114:719 Grindavík 852114:1017 Stjarnan 741216:1013 KA 833214:912 FH 724114:1010 Víkingur R. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Rússar missa af EM í fyrsta skipti

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gamla handboltastórveldið Rússland verður ekki á meðal þátttakenda í lokakeppni Evrópumótsins í Króatíu í janúar 2018. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Selfoss er á hælum efstu liðanna

Selfyssingar eru í þriðja sætinu í 1. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði, 2:0, í lokaleik sjöundu umferðar sem fram fór á Selfossi í gær. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 732 orð | 2 myndir

Staðan í deildinni kemur okkur alls ekki á óvart

Leikmaðurinn Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þessi staða kemur okkur ekkert á óvart. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Sif

Sif Atladóttir og samherjar hennar í Kristianstad stigu stórt skref í átt frá neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Þær unnu þá sannfærandi 5:2 heimasigur á Gautaborg og liðin höfðu sætaskipti í 8. og 10. sætinu. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-deild kvenna: Vittsjö – Rosengård 0:3 • Andrea...

Svíþjóð A-deild kvenna: Vittsjö – Rosengård 0:3 • Andrea Thorisson var ekki í leikmannahópi Rosengård. Eskilstuna – Piteå 0:2 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Eskilstuna. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Sögulega snúið

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsþjálfaranum Geir Sveinssyni virtist takast að stilla spennustigið rétt hjá landsliðsmönnunum fyrir leikinn gegn Úkraínu sem var hreinn úrslitaleikur um að komast áfram. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Sölvi Geir Ottesen í íslenskt lið í júlí?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, gæti spilað með íslensku liði seinni hluta Íslandsmótsins, en hann hefur gengið frá starfslokasamningi við taílenska félagið Buriram United. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Tveir sigrar hjá Þóri

Norska kvennalandsliðið í handknattleik hafði betur gegn því franska 23:22 í æfingaleik í Noregi á laugardag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og var staðan í hálfleik 13:13. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Úkraína 34:26 Makedónía...

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Úkraína 34:26 Makedónía – Tékkland 33:20 Lokastaðan: Makedónía 6312174:1587 Tékkland 6303161:1616 Ísland 6303163:1636 Úkraína 6213152:1685 *Makedónía, Tékkland og Ísland fara í lokakeppni EM. 1. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Valur – KA 1:0

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 18. júní 2017. Skilyrði : Þokkaleg, smá vindur, 9 stiga hiti og smá rigningarúði. Skot : Valur 8 (3) – KA 11 (5). Horn : Valur 5 – KA 4. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Vantar herslumun

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aníta Hinriksdóttir var aftur hársbreidd frá því að komast í fyrsta skipti undir 2 mínútur í 800 metra hlaupi kvenna þegar hún varð í sjöunda sæti í greininni á Demantamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Stokkhólmi í gær. Meira
19. júní 2017 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Væntingarnar aukast

Í Grindavík Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Draumabyrjun Grindvíkinga hélt áfram er liðið vann ÍBV, 3:1, í 8. umferð Pepsi-deildarinnar, úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, á Grindavíkurvelli í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.