Greinar föstudaginn 7. júlí 2017

Fréttir

7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Áforma tugi veitingahúsa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að opna um 30 veitingahús í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Samkvæmt upplýsingum frá veitingamönnum má ætla að staðirnir rúmi minnst þúsund gesti. Verkefnin eru misjafnlega langt komin. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bandaríkin standa þétt með NATO

Donald Trump Bandaríkjaforseti flutti ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 í opinberri heimsókn sinni til Póllands í gær. Í ræðu sinni sagði hann að tengslin yfir Atlantshafið væru eins sterk og alltaf og að mörgu leyti enn sterkari. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Blóðug árás á þinghúsið

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Að minnsta kosti sjö þingmenn særðust eftir að múgur stuðningsmanna ríkisstjórnar Venesúela réðst inn í þinghúsið á miðvikudaginn og barði þá. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Breytingar í framhaldsskólum

Nokkrar breytingar verða meðal stjórnenda framhaldsskólanna á næstunni. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur tekið ákvörðun um stöður skólameistara eftirtalinna framhaldsskóla. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Byrjað að draga víra á möstur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir við lagningu háspennulína frá Þeistareykjavirkjun til iðnaðarsvæðisins á Bakka og til Kröflu eru nú í hámarki. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bætt umgjörð hjá landsliðinu

Hjalti Rúnar Oddsson verður einn starfsmanna í 18 manna starfsliði KSÍ sem fylgja mun íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótið í knattspyrnu í sumar. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Rigning Börn láta veður sjaldnast hafa áhrif á geðslag sitt og mættu fullorðnir taka það sér til... Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Einbeitingin öll á EM

Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er á leið á sitt fyrsta stórmót með landsliðinu. Fyrsti leikur liðsins í Holland er gegn Frökkum hinn 18. júlí. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ein stærsta ráðgáta sögunnar leyst?

Ljósmynd sem fannst nýverið er sögð benda til þess að hinn þekkti bandaríski flugmaður Amelia Earhart gæti hafa látist í haldi Japana en ekki í flugslysi í Kyrrahafi eins og flestir hafa talið hingað til. Earhart hvarf sporlaust árið 1937. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð

Endurmeta þarf áhrif virkjunar

Meta þarf betur viðhorf íbúa Skeiða- og Gnúpverjahrepps til Hvammsvirkjunar að sögn Björgvins Skafta Bjarnasonar, oddvita sveitarfélagsins. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fagmennska við fluguveiði

Í Úlfarsá eða Korpu er oft ágæt laxveiði. Í gær bar fluguveiðimaður sig fagmannlega að milli gróinna bakka ofan við Fossaleynisfossa undir Keldnaholti en engum sögum fer af aflabrögðum. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fluttu hálfa milljón farþega í júní

Icelandair flutti 488 þúsund farþega í júnímánuði en það er 13% aukning frá sama mánuði í fyrra. Framboðsaukning nam 11% en auk þess batnaði sætanýting fyrirtækisins og var 85,4% samanborið við 83,7% í fyrra. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Gefa ekki ostruræktina upp á bátinn

Aðstandendur fyrirtækisins Víkurskeljar ehf. á Húsavík hafa ekki misst trúna á ostruræktun í Skjálfandaflóa. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Geirsgata lokuð næstu fjóra daga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Frá því klukkan níu í dag og fram til mánudagskvölds 10. júlí verður Geirsgata lokuð meðan unnið er við bráðabirgðatengingu á milli götu og bílakjallara og núverandi hjáleið verður færð til. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Gæti þurft að fara í mat

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur ógilt ákvörðun Skipulagsstofnunar frá í nóvember þess efnis að hótelbygging Fosshótela í landi Grímsstaða við Mývatn skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lögreglumaður dæmdur í fangelsi

Lögreglumaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á fanga í fangageymslu lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Margir ná að slá tún sín þrívegis í sumar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir bændur eru búnir með fyrsta slátt og styttist í að annar sláttur hefjist. Ekki þykir ólíklegt að sumir slái tún sín þrisvar í sumar. Tún komu almennt vel undan vetri og maí var tiltölulega hlýr. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Meiri umgjörð utan um liðið og fleiri starfsmenn

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Hjalti Rúnar Oddsson, meistaranemi í íþróttaþjálfun og íþróttavísindum við Háskólann í Reykjavík, tilheyrir 18 manna starfsliði KSÍ sem mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Minnst þúsund sæti munu bætast við

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhugað er að opna um 30 veitingahús í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þar af verða a.m.k. þrjú á íbúðareit við Hörpu, vestan við fyrirhugað lúxushótel þar sem einnig verður veitingahús. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Moon enn tilbúinn að hitta Kim

Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sagði í gær að hann væri ennþá tilbúinn til þess að hitta Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, „hvar sem er og hvenær sem er“, ef það myndi duga til þess að draga úr þeirri spennu sem nú ríkir á... Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ný sýni úr fjörunni greind í dag

„Við höfum fengið þær upplýsingar frá Orkuveitunni að þeir hafi fundið bráðabirgðalausn og séu með neyðarlúguna lokaða. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 139 orð

Óttast fleiri skriður í Grænlandi

Grænlenska dagblaðið Sermitsiaq greindi frá því í gær að jarðfræðingar teldu verulegar líkur á því að fleiri berghlaup yrðu við Karratfjörð í Grænlandi, og stafar þorpunum Nuugaatsiaq og Illorsuit nokkur hætta af. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Samfélag við hungurmörk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fornleifafræðingar ljúka í þessari viku uppgreftri í fornum kirkjugarði við bæinn Keflavík í Hegranesi í Skagafirði. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Samtaka við að staga 21 metra mastur

Starfsmenn verktaka við lagningu háspennulína frá Þeistareykjavirkjun vinna í kappi við tímann. Miklar seinkanir hafa orðið, meðal annars vegna deilna um lagningu línunnar um Leirhnjúkshraun í landi Reykjahlíðar í Mývatnssveit. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Sátt um uppbyggingu í Úlfarsárdal

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um uppbyggingu íþróttamannvirkja fyrir félagið í Úlfarsárdal. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfarinn í markinu

Sandra Sigurðardóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur staðið í ströngu utan knattspyrnuvallarins síðustu misseri. Hún hefur verið í fullu námi í sjúkraþjálfun og byrjar í vinnu í haust. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Slær í gegn í Skagafirði

Aðra hverja viku fer Matthildur Ingimarsdóttir með mömmu sinni á Löngumýri til þess að syngja fyrir ellilífeyrisþegana sem dvelja þar á sumrin. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tafir gætu aukist í Bandaríkjaflugi

Bandarísk stjórnvöld hafa boðað breytingar á flugverndarráðstöfunum sem fela í sér auknar kröfur um flugvernd á þeim flugvelli sem er síðasti viðkomustaður fyrir flug til Bandaríkjanna. Kröfur um aukið öryggi munu m.a. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tákn nýrra tíma hjá landsliðinu

„Þetta eru mjög eðlilegar breytingar og má segja að þetta sé tákn nýrra tíma,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um ráðningu Hjalta sem styrktarþjálfara kvennalandsliðsins. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Tinnabækur og plastpokar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjálfsagt á hver einasta fjölskylda sína óvenjulegu sögu. Galdurinn felst í því að uppgötva hana og greina frá,“ segir Anton Lyngdal gjörningalistamaður. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Tímabært að endurskoða sektina

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkissaksóknari hefur lagt til við Jón Gunnarsson samgönguráðherra að sekt fyrir að tala í farsíma undir stýri án þess að nota handfrjálsan búnað verði áttfölduð; fari úr fimm þúsund krónum í 40 þúsund. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð

Um 80% fleiri sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Um 80% fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd á Íslandi bárust Útlendingastofnun á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Útilokar ekki eldingu

Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ brann til kaldra kola í gær. Eldsupptök eru enn ókunn en Steingrímur Erlingsson, eigandi Biokraft, útilokar ekki að eldingu hafi slegið niður í mótorhúsið. Meira
7. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Veita Ítölum aðstoð með flóttamenn

Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu á fundi sínum í gær að þeir myndu styðja við áætlun framkvæmdastjórnar sambandsins um aðstoð við Ítalíu vegna flóttamannavandans, en ríkið hefur borið hitann og þungann af flóttamannastraumnum yfir... Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Verktaka færist í vöxt

„Þetta er 30. starfsárið okkar,“ sagði Bessi Freyr Vésteinsson, verktaki og bóndi í Hofsstaðaseli í Skagafirði. Hann rekur verktakafyrirtækið Sel ehf. sem heyjar fyrir bændur á 25 - 30 bæjum í Skagafirði. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Vilja sameina Norðurland vestra

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mlb.is Viðræður um sameiningu sveitarfélaga á Norðvesturlandi hefjast um miðjan mánuðinn að sögn Sigríðar Svavarsdóttur, forseta sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar. Meira
7. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Vöndum okkur eins og við getum

„Mér finnst vel hafa tekist til. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2017 | Leiðarar | 294 orð

Bætti ráð sitt

Pólverjar tóku Trump vel og nú er komið að Pútín Meira
7. júlí 2017 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Friðhelgi einkalífs vegur þyngra

Davíð Þorláksson lögfræðingur gerir birtingu fjárhagsupplýsinga einstaklinga að umfjöllunarefni í pistli í Viðskiptablaðinu. Meira
7. júlí 2017 | Leiðarar | 352 orð

Ímyndin seld úr landi

Ísland tekur á sig syndir Evrópu Meira

Menning

7. júlí 2017 | Tónlist | 671 orð | 3 myndir

„Nýsköpunin fyrirferðarmikil“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sumartónleikaröðin í ár hefst með tónleikum Hljómeykis þar sem flutt verður verkið Ljósbrot eftir John Speight. Meira
7. júlí 2017 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Einar Örn sýnir í Gallery Gamma

Í Gallery Gamma í Garðastræti 37 hefur verið opnuð sýningin Einfalt | Simple með myndverkum eftir Einar Örn Benediktsson. Meira
7. júlí 2017 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Ekki landslag póstkorta og bæklinga

Myndlistarmaðurinn Kristbergur Ó. Pétursson opnar sýningu í dag kl. 17 í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti 16. Meira
7. júlí 2017 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Innsýn í samfélag mannhaturs

Í fyrri pistlum mínum á þessum vettvangi hef ég farið lofsamlegum orðum um sófa einn sem er á heimilinu og er fyrir framan sjónvarpstækið. Án undantekninga sofna ég yfir sjónvarpinu verði mér á að tylla mér í sófann góða. Meira
7. júlí 2017 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Jafnvægi og samhverfa í Minör

Þórdís Erla Zoëga opnar í dag kl. 17 einkasýningu sína, Jafnvægi , í viðburðasal Minör að Fiskislóð 57 í Reykjavík. Sýningin mun standa stutt yfir, eða til og með 9. júlí en verður eftir það færð yfir á veitingastaðinn Coocoo's Nest. Meira
7. júlí 2017 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Jazz undir fjöllum í fjórtánda sinn

Jazz undir fjöllum, árleg djasshátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, verður haldin í fjórtánda sinn á morgun, 8. júlí, og fara aðaltónleikar hennar fram í félagsheimilinu Fossbúð kl. 21. Á þeim kemur fram latíndjasshljómsveit kontrabassaleikarans Tómasar R. Meira
7. júlí 2017 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Stýrir menningarmálum í Kópavogi

Soffía Karlsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður menningarmála í Kópavogi. Umsækjendur um stöðuna voru 54. Meira
7. júlí 2017 | Tónlist | 756 orð | 4 myndir

Sumt gamalt, annað nýtt

Hatari var fyrsta hljómsveit dagsins sem ekki lék bókstaflegt, blátt áfram þungarokk. Það má þó alls ekki skilja á þann hátt að þeir hafi mætt með eitthvert léttmeti, síður en svo. Meira
7. júlí 2017 | Tónlist | 723 orð | 2 myndir

Vatt óvænt upp á sig

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is „Hugmyndin varð upphaflega til þegar Young Thug vildi koma til landsins. Meira

Umræðan

7. júlí 2017 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Hinn frjálsi heimur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er nefnilega svo að hinn frjálsi heimur er ávallt í vörn gegn oki alræðis og vangetu." Meira
7. júlí 2017 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Konan er hverflynd

Eftir Ámunda H. Ólafsson: "Hverflyndi hlýtur það að teljast að skipta um skoðun varðandi flugvöll í Vatnsmýri." Meira
7. júlí 2017 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

KÞBAVD að taka ekki ábyrgð á fávitum

Í vikunni birtist frétt á mbl.is undir fyrirsögninni Vill halda karlmannslausa tónlistarhátíð. Meira
7. júlí 2017 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Skyldulesning

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þessi unga kona er alveg einstök persóna. Saga hennar felur í sér von fyrir alla sem þurfa að sæta ofríki og valdbeitingu um að einhvers staðar leynist réttlæti, sem svo sannarlega er þess virði að berjast fyrir." Meira
7. júlí 2017 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Þú skilur

Eftir Bubba Morthens: "Meðan heilbrigðiskerfinu blæðir og menntakerfið skrimtir þá er skatturinn að pönkast á erfingjum nóbelsskáldsins." Meira

Minningargreinar

7. júlí 2017 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Björgvin Jóhann Jóhannsson

Björgvin J. Jóhannsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 2. janúar 1949. Hann lést á Landspítalanum 26. júní 2017. Foreldrar hans voru Jóhann Hafliði Jónsson húsasmíðameistari, d. 1998, og Ingibjörg Eggertsdóttir, d. 2011. Þau bjuggu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

Davíð Wallace Jack

Davíð Wallace Jack fæddist í Heydölum í Breiðdal 25. júní 1945. Hann lést á Líknardeild LSH í Kópavogi 30. júní 2017. Foreldrar hans voru Robert John Jack, f. 5.8. 1913, d. 11.2. 1990, og Sigurlína Guðjónsdóttir, f. 15.2. 1908, d. 2.3. 1952. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Elísabet Sigríður Sigurðardóttir

Elísabet Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 1. september 1917. Hún lést á legudeild Sundabúðar í Vopnafirði 27. júní 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorsteinsson, f. í Skaftafellssýslu 8. júní 1886, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Flosi Hrafn Sigurðsson

Flosi Hrafn Sigurðsson fæddist 10. júlí 1928 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítalanum 30. júní 2017. Móðir hans var Ágústína Eiríksdóttir, f. 1893, d. 1989, dóttir Eiríks Kristjánssonar og Önnu Þórarinsdóttur á Hóli í Önundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1082 orð | 1 mynd | ókeypis

Flosi Hrafn Sigurðsson

Flosi Hrafn Sigurðsson fæddist 10. júlí 1928 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítalanum 30. júní 2017. Móðir hans var Ágústína Eiríksdóttir, f. 1893, d. 1989, dóttir Eiríks Kristjánssonar og Önnu Þórarinsdóttur á Hóli í Önundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Hrafnkell Guðjónsson

Hrafnkell Guðjónsson, stýrimaður, sjómælingamaður og framhaldsskólakennari, fæddist í Vestmannaeyjum 17. mars 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 14. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

María Einarsdóttir

María Einarsdóttir fæddist á Austurgötu 6 í Hafnarfirði 13. nóvember 1938. Hún lést á Landspítalanum 2. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Helga Þorkelsdóttir, f. 30.12. 1894, d. 25.10. 1977, og Einar Einarsson, klæðskeri í Hafnarfirði, f. 13.12. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 2269 orð | 1 mynd

Sigríður Þorsteinsdóttir

Sigríður Þorsteinsdóttir snyrtifræðingur fæddist á Vatnsleysu í Biskupstungum 21. október 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. júní 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Jónsdóttir húsfreyja frá Gröf í Bitru, f. 28. ág. 1900, d. 25. sept. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

Svandís Lilja Marinósdóttir

Svandís Lilja Marinósdóttir fæddist að Álfgeirsvöllum í Skagafirði hinn 3. desember 1949. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 24. júní 2017. Foreldrar hennar voru Marinó Ásvaldur Sigurðsson, f. 3.2. 1920, og Guðlaug Egilsdóttir, f. 23.7. 1920. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2017 | Minningargrein á mbl.is | 958 orð | 1 mynd | ókeypis

Svandís Lilja Marinósdóttir

Svandís Lilja Marinósdóttir fæddist að Álfgeirsvöllum í Skagafirði hinn 3. desember 1949. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 24. júní 2017. Foreldrar hennar voru Marinó Ásvaldur Sigurðsson, f. 3.2. 1920, og Guðlaug Egilsdóttir, f. 23.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 2 myndir

Innkoma Costco hefur umtalsverð áhrif

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Markaðurinn brást við afkomuviðvörun frá Högum með því að lækka bréfin um 10% við opnun markaða í gær. Lækkunin gekk fljótlega til baka og nam lækkun dagsins um 4%. Meira
7. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

LSR með tilgreinda séreign í skoðun

Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, segir að í skoðun sé að bjóða sjóðfélögum að spara í tilgreindri séreign upp úr næstu áramótum, eins og fólki á almennum markaði hefur boðist að gera frá 1. júlí sl. Meira
7. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Reykja-vík ein sú dýrasta

Reykjavík er nú á meðal dýrustu borga heims og sú langdýrasta á Norðurlöndum samkvæmt gagnagrunni Numbeo, sem fylgist með framfærslukostnaði í 6.500 borgum víða um heim. Frá þessu er greint í nýrri Hagsjá Landsbankans. Reykjavík er í 8. Meira
7. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Vöruviðskipti óhagstæð um 80 milljarða

Vöruviðskipti í júnímánuði voru óhagstæð um 12,8 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Alls er því vöruskiptajöfnuður fyrstu sex mánuði ársins óhagstæður um samtals 80 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

7. júlí 2017 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Blóðbönd í Grafíksalnum

Listakonurnar Margrét Jónsdóttir listmálari og Arna Gná Gunnarsdóttir munu opna myndlistarsýninguna Blóðbönd í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, n.k laugardag 8. júlí. Meira
7. júlí 2017 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Eldri feður taldir líklegri til að eignast gáfaða syni

Nýjar rannsóknir virðast benda til þess að karlmenn sem eignast börn síðar á lífsleiðinni eru líklegri til þess að eignast gáfaða syni. Þetta kemur fram á vef BBC. Meira
7. júlí 2017 | Daglegt líf | 863 orð | 4 myndir

Langar að nýta skepnuna alla betur

Hildur Þóra Magnúsdóttir er eigandi sprotafyrirtækisins Pure Natura sem nú keppir fyrir Íslands hönd um ein stærstu matvælaverðlaun Norðurlandanna, Embluverðlaunin. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2017 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. dxc5 Rf6 6. Rgf3 Dxc5 7. Bd3...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. dxc5 Rf6 6. Rgf3 Dxc5 7. Bd3 Rbd7 8. 0-0 Dc7 9. De2 Rc5 10. Bc4 Bd6 11. b3 a6 12. a4 b6 13. Bb2 Bb7 14. Hfd1 0-0 15. Bxf6 gxf6 16. De3 Bf4 17. Dc3 f5 18. Bf1 Hac8 19. b4 Re4 20. Dxc7 Hxc7 21. Rc4 Hb8 22. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Ed Sheeran ekki hættur á Twitter

Fyrr í vikunni rataði Ed Sheeran í fréttirnar þar sem hann sagðist vera hættur á Twitter. Breski söngvarinn hefur nú leiðrétt slúðursagnirnar og sagði á Instagram: „Það er alls konar orðrómur í gangi um að ég sé hættur hinu og þessu. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Frækin sunddrottning

Helga fæddist í Reykjavík og ólst upp við Snorrabrautina. Hún lauk prófum frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni, framhaldsnámi fyrir hreyfihamlaða við Íþróttaháskólann í Osló og síðan kennaraprófi í myndmennt. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm. Meira
7. júlí 2017 | Fastir þættir | 175 orð

Harkan sjö. S-AV Norður &spade;104 &heart;ÁDG ⋄ÁG10842 &klubs;64...

Harkan sjö. S-AV Norður &spade;104 &heart;ÁDG ⋄ÁG10842 &klubs;64 Vestur Austur &spade;9763 &spade;8 &heart;K109875 &heart;432 ⋄K7 ⋄D95 &klubs;7 &klubs;K109832 Suður &spade;ÁKDG52 &heart;6 ⋄63 &klubs;ÁDG5 Suður spilar 7&spade;. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta Emma Østensen og Ísabella Ósk Egilsdóttir héldu tombólu við...

Hlutavelta Emma Østensen og Ísabella Ósk Egilsdóttir héldu tombólu við verslunina Rangá í Efstasundi og söfnuðu 4.126 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Jakobína Sigurðardóttir

Jakobína Sigurðardóttir fæddist í Hælavík á Hornströndum 8.7. 1918. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík, og Halldóra Guðnadóttir húsfreyja. Jakobína átti alls 12 systkini en meðal þeirra var Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 60 orð

Málið

Að bera e-ð upp er að hefja máls á e-u , leggja e-ð fram til umræðu. Maður ber upp tillögu á fundi eða ber upp spurningu . En að bera e-ð undir e-n er „að skjóta e-u undir álit (dóm) e-s“ (ÍO). Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Rebekka Rafnsdóttir

30 ára Rebekka ólst upp á Þórshöfn á Langanesi, er nú búsett í New York, og var að ljúka MFA-prófi í ritlist frá New School um þessar mundir. Maki: Úlfur Hansson, f. 1988, tónlistarmaður. Dóttir: Þyrí Úlfsdóttir, f. 2013. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Reynir Arnarson

30 ára Reynir ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í veggfóðrun og dúklagningu og starfar sjálfstætt við þá iðngrein. Maki: Katrín Eir Ingimarsdóttir, f. 1988, starfsmaður við leikskóla. Sonur: Kristófer Örn, f. 2015. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 261 orð

Samtíningur eftir Káin

Í tímaritinu Iðunni, nýjum flokki, 1. árg. er skemmtileg grein um Káin eftir Jón Helgason, sem er heimild mín í þessu Vísnahorni, – nema hann ritar „Cowan“ fyrir Káin. Venja var að skrifa K.N. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Seldu þakíbúð fyrir himinháa fjárhæð

Coldplay-söngvarinn Chris Martin og leikkonan Gwyneth Paltrow tilkynntu í byrjun árs 2014 að hjónabandið væri á enda. Fréttirnar komu heimsbyggðinni töluvert á óvart en stjörnuparið hafði þá verið gift í 10 ár. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðný Sigurðardóttir 85 ára Björg Bjarnadóttir Guðmundur Maríasson Margrét E. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Tinna Rós Finnbogadóttir

30 ára Tinna lauk BA-prófi í tómstunda- og félagsmálafræði og er að taka við stöðu forstöðumanns Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi. Maki: Gunnar Örn Jóhannsson, f. 1982. Sonur: Benedikt Helgi, f. 2014. Stjúpbörn: Kristján Bjarki, f. Meira
7. júlí 2017 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Nýlega lagði Félag eldri borgara í Reykjavík, FEB, út net í þeirri von að veiða nýja félagsmenn, sendi út dreifibréf til hugsanlegra félaga í náinni framtíð og dásamaði félagsskapinn í bak og fyrir með þeirri orðsendingu að hann stæði vörð um hagsmuni... Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 678 orð | 2 myndir

Vísna- og veiðimaður

Ólafur G. Einarsson er fæddur 7.7. 1932 á Siglufirði og ólst þar upp: „Ég lít á mig sem Siglfirðing, er þar fæddur og átti þar mín glöðu æskuár. Óskar J. Þorláksson fermdi mig í Siglufjarðarkirkju árið 1946, en hún var vígð fæðingarárið okkar. Meira
7. júlí 2017 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júlí 1915 Konur héldu hátíðarfund á Aust urvelli, við setningu Alþingis, til að fagna kosningarétti sem þær fengu 19. júní. Meira

Íþróttir

7. júlí 2017 | Íþróttir | 97 orð

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 51. fékk boltann í bringuna í markteignum, eftir...

0:1 Pálmi Rafn Pálmason 51. fékk boltann í bringuna í markteignum, eftir sendingu Óskars Arnar Haukssonar frá hægri en markvörðurinn sló boltann í Pálma og þaðan fór hann í netið. 0:2 Tobias Thomsen 83. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 39 orð

1:0 Graham Burke 20. eftir fyrirgjöf frá Brandon Miele frá vinstri. Gul...

1:0 Graham Burke 20. eftir fyrirgjöf frá Brandon Miele frá vinstri. Gul spjöld: Baldur (Stjörnunni) 70. (brot), Guðjón (Stjörnunni) 90. (brot). Rauð spjöld: Engin. *Shamrock Rovers fer áfram, 2:0 samanlagt, og mætir Mladá Boleslav frá Tékklandi í 2. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 105 orð

1:0 Sigurður Egill Lárusson 71. með skoti í tómt markið af 12 m færi...

1:0 Sigurður Egill Lárusson 71. með skoti í tómt markið af 12 m færi eftir að Pavlovs markvörður kom út í teiginn og náði að stöðva Kristin Inga Halldórsson sem var sloppinn innfyrir. Gul spjöld: Kolesovs (Ventspils) 27. (brot), Zigajevs (Ventspils) 29. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Allt gekk upp hjá KR í Finnlandi

Evrópudeild Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is KR-ingar komust í gær í tólfta skipti áfram í Evrópukeppni í knattspyrnu þegar liðið vann afar sterkan 2:0-útisigur á SJK Seinäjoki í Finnlandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

„Ég ætla að vera með læti“

Eftir eins árs veru í atvinnumennsku á Spáni hefur Ragnar Nathanaelsson ákveðið að snúa aftur heim og mun leika með Njarðvíkingum á komandi leiktíð í Dominos-deildinni í körfuknattleik. „Ég er mjög spenntur fyrir því að leika með Njarðvíkingum. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Eitt ár ytra sem atvinnumaður hefði engu breytt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fimmtugasti leikurinn var flottur

Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimmtugasti Evrópuleikur Valsmanna var jafnframt líklegast þeirra besti síðan seint á síðustu öld. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Gísli úr leik næstu vikur

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH varð fyrir því óláni að fara úr olnbogalið á æfingu með U19 landsliðinu í fyrradag. Gísli verður frá keppni í 6-12 vikur vegna meiðslanna. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Þór 0:2 Jóhann Helgi Hannesson...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Þór 0:2 Jóhann Helgi Hannesson 31., Gunnar Örvar Stefánsson 90. Fram – Keflavík 0:1 Hólmar Örn Rúnarsson 47. HK – Grótta 2:0 Bjarni Gunnarsson 33., 40. (víti). Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Í dag eru aðeins ellefu dagar þar til Ísland spilar fyrsta leikinn í...

Í dag eru aðeins ellefu dagar þar til Ísland spilar fyrsta leikinn í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu, gegn Frökkum í Tilburg. Í framhaldi af því er leikið gegn Sviss og Austurríki í riðlakeppninni og vonandi verða leikirnir fleiri. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 206 orð

Ísland tekur stórt stökk fram á við

Ísland tekur stórt stökk upp á við og færist fram um sjö sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í gærmorgun. Ísland er í 20. sæti en var í 27. sæti listans fyrir ári í karlaflokki. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 419 orð | 4 myndir

Íslenska karlalandsliðið er í 19. sæti á nýjum styrkleikalista...

Íslenska karlalandsliðið er í 19. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gærmorgun. Íslendingar hafa aldrei komist svona ofarlega á listann en liðið fer upp um þrjú sæti frá því í júní. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Keflavík skaust upp í efsta sætið

Í Laugardal Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Keflavík er komið í efsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 1:0-sigur á Fram í Laugardalnum í 10. umferðinni í gærkvöld. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur Ó 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur R 19.15 Floridana-völlur: Fylkir – Haukar 19.15 3. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ólafía fór vel af stað

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði afar vel á fyrsta hring Thornberry Creek-mótsins á LPGA-mótaröðinni í Wisconsin í gær. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Shamrock Rovers – Stjarnan 1:0

Tallaght Stadium, Dublin, Evrópudeild UEFA, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 6. júlí 2017. Skilyrði : Skýjað og 19 stiga hiti. Völlurinn í fínu standi. Skot : Shamrock 9 (7) – Stjarnan 7 (4). Horn : Shamrock 5 – Stjarnan 6. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

SJK Seinäjoki – KR 0:2

OmaSP Stadion, Seinäjoki, Evrópudeild UEFA, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 6. júlí 2017. Skilyrði : 16 stiga hiti og hálfskýjað. Leikið á gervigrasi. Skot : SJK 10 (3) – KR 13 (7). Horn : SJK 4 – KR 4. SJK: (4-3-3) Mark : Mihkel Aksalu. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Stjörnuhrap í Evrópu eftir háflugið

Evrópudeildin Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stjarnan fer ekki lengra í Evrópukeppni þetta árið, en liðið tapaði öðru sinni 1:0 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers þegar liðin mættust í síðari viðureign sinni ytra í gærkvöldi. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Valdís Þóra hefur það sem þarf í fremstu röð

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir Andri Yrkill Valsson „Þetta sýnir okkur og Valdísi sjálfri að hún hefur það sem þarf til að komast í fremstu röð. Meira
7. júlí 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Valur – Ventspils 1:0

Valsvöllur, Evrópudeild UEFA, 1. umferð, seinni leikur, fimmtudag 6. júlí 2017. Skilyrði : Vindur og rigningarúði, 9 stiga hiti. Gervigrasið ágætlega rakt. Skot : Valur 7 (5) – Ventspils 2 (1). Horn : Valur 12 – Ventspils 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.