Greinar mánudaginn 31. júlí 2017

Fréttir

31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Annasamar vikur að baki

Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg segir síðustu fjórar vikurnar hafa verið afar annasamar hjá björgunarsveitum landsins. Spurður um sérstök álagssvæði yfir sumarið segir Jónas álagið af augljósum ástæðum meira á vinsælum ferðamannastöðum. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Leiður misskilningur“

Mikil umræða hefur verið um að franska skemmtiferðaskipið Le Boreal hafi hleypt um 200 farþegum í land á Hornströndum án tollafgreiðslu og að farþegarnir hafi að auki drukkið allt kaffi og borðað allar kökur á Hesteyri, öðrum ferðaþjónustuaðilum á... Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

„Mér finnst þetta alveg ótrúlega skemmtilegt“

Það er bæði hægt að taka þátt í skátamótinu sem þjónustuaðili eða þátttakandi. Þetta segir Helen Firnes frá Bretlandi, sem í fyrsta skipti tekur þátt í alþjóðlegu skátamóti sem hluti af þjónustuliði Breta. Meira
31. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

„Mósúl verður aldrei söm“

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Blendnar tilfinningar ríkja meðal kaupenda og verslunareigenda í Mósúl eftir að hersveitir Íraka endurheimtu völdin í borginni eftir þriggja ára blóðuga baráttu við liðsmenn vígasamtaka Ríkis íslams. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

„Svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum“

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til Íslands og landið hefur svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum,“ segir Andrea, einn meðlima austurrísku skátahreyfingarinnar. Hún segir mótið í ár hafa verið gríðarlega skemmtilegt hingað til. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bjóst alls ekki við svona góðu veðri á Íslandi

„Þetta er fyrsta stóra alþjóðlega mótið sem ég tek þátt í. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bændur bjartsýnir

„Kornið er svolítið frekt og þarf bara ákveðið magn af sól til að þroskast. Það er vonandi að þessi norðanátt núna staldri ekki lengi við. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Dýralæknir á vefnum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Þetta hefur gengið mjög vel og hefur verið að stækka smátt og smátt,“ segir Sif Traustadóttir, sem heldur uppi fræðslu fyrir gæludýraeigendur á netinu frá heimili sínu á Ítalíu. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ekið langleiðina upp á topp

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Jeppabifreið af gerðinni Toyota Land Cruiser, 2000-árgerð, sat í gærkvöldi enn föst á grasbala í Esjuhlíðum, en göngufólk varð vart við bifreiðina í gærmorgun þar sem hún sést sem hvítur depill frá þjóðveginum. Meira
31. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 50 orð

Eldflaugavarnir prófaðar á skotmörk

Bandaríkjaher prófaði í gær með góðum árangri THAAD-eldflaugavarnakerfið sem sett hefur verið upp á Kóreuskaga og vestanhafs vegna tíðra tilrauna stjórnvalda í Pjongjang með kjarnavopn og skotflaugar. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fangar óska eftir hlaupurum í maraþoni

Aðeins þrír hafa valið að hlaupa til styrktar Afstöðu, félagi fanga, í Reykjavíkurmaraþoninu í ár, en félagið auglýsti á dögunum eftir hlaupurum. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fiskverð lækkar en gjaldið hækkar

Stjórn Landssambands smábátaeigenda (LS) skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að beita sér nú þegar fyrir breytingu á lögum um veiðigjald, en 1. september nk. hækkar gjaldið um tugi prósenta. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fjör og fjölbreytni á mótinu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Glatt var á hjalla við Úlfljótsvatn í gær þegar alþjóðlega skátamótið World Scout Moot stóð sem hæst. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Forseti Íslands býður John Snorra til Bessastaða

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða fjallagarpinum John Snorra Sigurjónssyni, sem kleif tind K2 nýverið, fyrstur Íslendinga, til móttöku á Bessastöðum þegar John Snorri snýr aftur hingað til lands um miðjan ágúst. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Hálendisvaktin orðin að ómissandi hlekk

Sviðsljós Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Hálendisvakt Landsbjargar er í fullum gangi, en hún mun standa til loka ágústmánaðar. Meira
31. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Herdómstóll staðfesti fangelsisdóm

Herdómstóll í Ísrael hefur staðfest dóm yfir þarlendum hermanni, Elor Azaria, sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir manndráp. Meira
31. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hersýningar í tilefni afmælis flotans

Rússneskir sjóliðar gengu í gær taktföstum skrefum í borginni Sevastopol á Krímskaga, en verið var að halda upp á afmæli rússneska flotans. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hæglátt veður víðast hvar út vikuna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Útlit er fyrir milt og gott veður á öllu landinu út þessa viku. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ísland marki stefnu til lengri tíma

Nú er lag fyrir Íslendinga að skipta yfir í græna orku. Þetta er mat Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB, en hann á von á mikilli fjölgun rafbíla hér á landi á næstu árum. Aðspurður segir hann tækifærin m.a. felast í því að aldur bílaflotans sé... Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Jökulhlaupið í Múlakvísl yfirstaðið og rólegt við Kötlu

Jökulhlaupið í Múlakvísl á Mýrdalssandi er yfirstaðið. Rafleiðni nálgast smám saman eðlileg mörk en fólk er hvatt til þess að sýna aðgát við upptök árinnar vegna mögulegs gasútstreymis. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kandífloss og jóga í veðurblíðunni á Klambratúni

Það má með sanni segja að kátt hafi verið á Klambratúni í gær þegar barnahátíðin „Kátt á Klambra“ var haldin. Leggur hátíðin áherslu á gagnvirkni og sköpun fyrir alla fjölskylduna. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Kornið sprettur víðast vel

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Þó að maður myndi gjarnan vilja óska ykkur sólar þarna á Suðurlandi þurfum við á henni að halda hérna,“ segir Eymundur Magnússon, kornbóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Langtímaáætlun er frumskilyrði

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Leitað að tveimur eftir vopnað rán

Lögreglan leitaði enn í gærkvöldi að tveimur karlmönnum eftir vopnað rán í Pétursbúð í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 18 í gær. Kom annar mannanna inn í verslunina, ógnaði afgreiðslustúlku með barefli og hafði á brott með sér tóbak og peninga. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lundavarp liggur fyrir í vikulok

Heildarmynd fæst af lundavarpi í vikunni þegar lundaralli lýkur. Lokahnykkurinn verður í Vestmannaeyjum, en athugun á varpi þar fer fram í miðri viku og tekur um tvo daga. Varp var seint í ár og verða pysjur á ferli fram í lok september. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Námskeið alfarið á netinu

„Heimasíðan mín heitir sifdyralaeknir.is og þar er ég með alls konar greinar og fræðslu fyrir gæludýraeigendur,“ segir Sif, en hún heldur einnig úti námskeiðum á netinu sem fólk getur keypt sér aðgang að. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Orð fá ekki lýst fegurð íslensku náttúrunnar

„Ég hef verið skáti síðan ég var sex ára og það er því ótrúlega skemmtilegt að fá að upplifa svona mót,“ segir hinn breski Justin, sem staddur er hér á landi í fyrsta sinn. Meira
31. júlí 2017 | Innlent - greinar | 23 orð | 1 mynd

Ófeigur

Á gulu ljósi Valur er með örugga forystu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en umferðarljósin gegnt Hlíðarenda hikstuðu og spyrna þurfti við... Meira
31. júlí 2017 | Erlendar fréttir | 173 orð

Rússar senda bandaríska erindreka til síns heima

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, staðfesti í gærkvöldi að 755 starfsmenn bandarísku utanríkisþjónustunnar myndi yfirgefa landið 1. september næstkomandi. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Seinna lundaralli lýkur senn

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Seinna lundaralli fer senn að ljúka, en einungis á eftir að vitja um varpárangur lunda í Vestmannaeyjum, að sögn Erps Snæs Hansen, sviðsstjóra vistfræðirannsókna hjá Náttúrustofu Suðurlands. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Sérstakur gististaður opnaður á Akureyri

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hafnarstræti Hostel hóf nýverið starfsemi í Amaro-húsinu við Hafnarstræti á Akureyri. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Sjúkir í nýjar kartöflur

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Kartöfluuppskera er hafin og segir Jón Jóhannsson, garðyrkjubóndi í Mosskógum í Mosfellsdal, að eftirspurnin sé, eins og alltaf, mikil eftir nýjum kartöflum. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Skátamótið náði hápunkti í gær

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Stærsta skátamót sem haldið hefur verið hér á landi, alþjóðlega skátamótið World Scout Moot, náði hápunkti sínum um helgina þegar tæplega 6.000 skátar frá um 100 löndum hittust við Úlfljótsvatn. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip heimsækir Akranes

Franska leiðangursskipið Le Boreal lagðist að bryggju á Akranesi í gærmorgun. Skipstjóri þess fékk afhentan viðurkenningarskjöld frá Faxaflóahöfnum til minningar um fyrstu komuna til Akraness. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skyttum finnst þrengt að sér

Umræða í lokuðum hópi skotveiðimanna á Facebook sýnir óánægju með ákvörðun V-Húnaþings um að rukka gæsaveiðimenn fyrir veiðar á Víðidalstunguheiði ásamt því að banna hunda. „Okkur finnst þrengt að okkur skotveiðimönnum. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Skömmin hjá gerandanum

Fjölmenni tók þátt í Druslugöngunni svonefndu sem farin var í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn laugardag, en markmið hennar er m.a. að minna á mikilvægi þess að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum til gerenda. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Slógust ölvaðir með hnífum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um miðnætti, aðfaranótt sunnudags, vegna áfloga á Ásbrú. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni áttu í hlut erlendir verkamenn sem hafa aðsetur í blokk einni í hverfinu. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sumarhús brann til kaldra kola í Miðfelli

Sumarhús brann til kaldra kola í Miðfelli við Þingvallavatn í gærdag. Lögreglunni á Selfossi og Brunavörnum Árnessýslu barst tilkynning um eldinn um klukkan hálftvö, en bústaðurinn var hins vegar alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sögufræg bygging

Hafnarstræti Hostel er á annarri hæð Amaro-hússins, sem er eitt af þekktari húsum Akureyrar. Þar var um árabil rekin stórverslunin Amaro. Nú er í húsinu fjölbreyttur verslunar- og þjónusturekstur. Meira
31. júlí 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Öllum brögðum beitt í von um sigur

Veðrið hefur leikið við höfuðborgarbúa undanfarna daga og hefur miðbær Reykjavíkur því einkennst af lífi og alls kyns uppákomum. Þessi unga kona kom sér fyrir í Austurstræti, með gulan sjóhatt á höfði, og skoraði á hvern þann sem þar gekk í sjómann. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2017 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Óhagstætt umhverfi í Reykjavík

Lambhagi er áhugavert fyrirtæki. Það framleiðir nú um 400 tonn af salati á ári og hefur salan áttfaldast frá árinu 2007, eins og fram kom í viðtali við Hafberg Þórisson, garðyrkjumann og stofnanda fyrirtækisins, í Viðskiptamogganum á dögunum. Meira
31. júlí 2017 | Leiðarar | 452 orð

Óheillaþróun

Sterkar vísbendingar eru um að endurskipuleggja þurfi starfið í grunnskólum landsins Meira
31. júlí 2017 | Leiðarar | 160 orð

Vöðvarnir hnyklaðir

Kína hefur óþægilega mikinn áhuga á að sýna hernaðarmátt sinn Meira

Menning

31. júlí 2017 | Menningarlíf | 40 orð

Á heimleið

Myrkt er af kvíða. Meybarnið fríða menn frá mér taka. Faðmur er snauður, alheimur auður, oft mænt til baka. Samt má ei gleyma, að sonurinn heima semur mér yndi. Augað hægt grætur, til alls liggja bætur, ef hver það... Meira
31. júlí 2017 | Bókmenntir | 273 orð | 1 mynd

Clinton gerir upp kosningaslaginn

Hillary Clinton hefur lofað því að hún leggi niður allar varnir í nýrri bók sinni um forsetakosningarnar, What Happened , sem væntanleg er í september. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
31. júlí 2017 | Tónlist | 332 orð | 2 myndir

Dánarbúinu gert að greiða Jones

Kviðdómur í Los Angeles hefur komist að þeirri niðurstöðu að dánarbú Michaels Jacksons beri að greiða Quincy Jones 9,4 milljónir dala (um 976 milljónir ísl. kr. Meira
31. júlí 2017 | Menningarlíf | 62 orð

Einbúinn

Yfir dal, yfir sund yfir gil, yfir grund hef eg gengið á vindléttum fótum; eg hef leitað mér að hvar eg ætti mér stað, út um öldur og fjöll og í gjótum. En eg fann ekki neinn, eg er orðinn of seinn, þar er alsett af lifandi' og dauðum. Meira
31. júlí 2017 | Bókmenntir | 97 orð | 4 myndir

Endurútgáfu bókarinnar Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Guðmund G...

Endurútgáfu bókarinnar Konan í dalnum og dæturnar sjö eftir Guðmund G. Hagalín var fagnað í Eymundsson Austurstræti um helgina. Meira
31. júlí 2017 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Jagger syngur um Brexit og Trump

Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar Rolling Stones, gaf út tvö ný lög úr smiðju sinni ásamt myndböndum síðastliðinn fimmtudag. Bæði lögin innihalda pólitíska ádeilu og segist Jagger aðeins hafa byrjað að semja þau fyrir örfáum mánuðum. Meira
31. júlí 2017 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Kurr í Sigurjónssafni

Kvartettinn Kurr kemur fram í Sigurjónssafni annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Kurr skipa Valgerður Guðnadóttir söngkona, Helga Laufey Finnbogadóttir píanóleikari, Guðjón Steinar Þorláksson kontrabassaleikari og Erik Qvick slagverksleikari. Meira
31. júlí 2017 | Menningarlíf | 35 orð

Ljóð nr. 9 (úr Heimkynnum við sjó)

Þarabrúnar koma þúfurnar undan klaka og blautar hér í mýrinni hjá Bakkakotstjörn. Mér finnst – sem snöggvast að ég ferðist um mararbotn: sólkringlan á festingunni fölgul, hún sé ljós frá skipslukt, uppi við yfirborð... Meira
31. júlí 2017 | Menningarlíf | 14 orð

Reki

Eplið rautt í blökku þangi aldingarður og auð strönd hinn fyrsti maður og... Meira
31. júlí 2017 | Leiklist | 98 orð | 1 mynd

Smán í Þjóðleikhúsinu 11. september

Þorsteinn Bachmann leikstýrir verðlaunaverkinu Smán eftir Ayad Akhtar í þýðingu Auðar Jónsdóttur og Þórarins Leifssonar sem leikhópurinn Elefant frumsýnir í samstarfi við Þjóðleikhúsið í Kúlunni 11. september. Meira
31. júlí 2017 | Bókmenntir | 1121 orð | 2 myndir

Tími ljóðanna er ekki liðinn

• Kannski munu höfuðskáld okkar tíma reynast vera derhúfuklæddir rappararnir • Páll Valsson telur að íslensk ljóðlist lifi góðu lífi í dag og bendir á að okkur hætti til að sjá afrek skálda fyrri tíma í fegrandi ljósi • Tíminn hefur... Meira
31. júlí 2017 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Úr Íslenskum öndvegisljóðum:

Hér að neðan eru valin ljóð úr nýju bókinni. Þar teiknar Jónas Hallgrímsson upp líf sitt í tveimur stuttum erindum og Guðný Jónsdóttir yrkir magnað ljóð eftir að hafa afhent dóttur sína sem tekin var frá henni með valdboði. Meira

Umræðan

31. júlí 2017 | Aðsent efni | 773 orð | 2 myndir

Af hverju útialtari við Esjurætur?

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Íslensk náttúra vefur sig um útialtarið á Esjubergi. Esjurætur blasa við þeim á aðra hönd er sitja í hringnum á hlöðnum sætum og borgin á hina." Meira
31. júlí 2017 | Pistlar | 519 orð | 1 mynd

Auðveldast að muna það nýjasta

Hefði ég verið spurð fyrir nokkrum árum: Hefurðu verið áreitt kynferðislega? hefði ég tiltekið eitt stakt dæmi. Jú, það var þarna einhver perri sem bauðst til að keyra mig heim eftir vinnu þegar ég var 18 ára en keyrði mig í staðinn upp í Öskjuhlíð. Meira
31. júlí 2017 | Aðsent efni | 188 orð

Einstakur afreksmaður

Sl. laugardag 29. júlí varð Björgvin Þorsteinsson Íslandsmeistari í flokki 35 ára og eldri í golfi. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum. Björgvin er 64 ára gamall og atti á mótinu kappi við miklu yngri golfmeistara. Ekki nóg með það. Meira

Minningargreinar

31. júlí 2017 | Minningargreinar | 3244 orð | 1 mynd

Gísli Arason

Gísli Arason fæddist 16. september 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 21. júlí 2017. Foreldrar hans voru Sigríður Gísladóttir og Ari Sigurðsson, Borg á Mýrum, A-Skaft. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2017 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson

Guðjón Gísli Ebbi Sigtryggsson skipstjóri fæddist 22. september 1935 á Ísafirði. Hann lést í faðmi ástvina á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík að morgni 16. júlí 2017. Foreldrar hans voru Hjálmfríður S. Guðmundsdóttir, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2017 | Minningargreinar | 3009 orð | 1 mynd

Helgi Stefán Veturliðason

Helgi Stefán Veturliðason fæddist á Hesteyri 17. febrúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 18. júlí 2017. Foreldrar hans voru Oddný Þorbergsdóttir frá Efri-Miðvík, f. 1905, d. 1992, og Veturliði Guðmundsson frá Hesteyri, f. 1899, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2017 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Svana Magnúsdóttir Karlsson

Svana Magnúsdóttir Karlsson fæddist í Reykjavík 15. október 1929. Hún lést á heimili sínu í Ornex í Frakklandi 10. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, f. 7. maí 1892, d. 13. nóvember 1958, og Ragnheiður Jónasdóttir, f. 29. júní 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2017 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Svavar Björnsson

Svavar Björnsson fæddist 15. mars 1931 í Sleðbrjótsseli. Hann lést á Vífilsstöðum 21. júlí 2017. Foreldrar hans voru Guðríður Guðmundsdóttir kennari og Björn Guðmundsson bóndi í Sleðbrjótsseli. Systur hans eru Sólveig og Ása sem er látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Gætu breytt reglum um stærð flugsæta

Dómstóll í Washington DC úrskurðaði á föstudag að bandarísk stjórnvöld þyrftu að taka til skoðunar hvort setja verði nýjar reglur um hve mikið pláss hver farþegi fær um borð í flugvélum. Meira
31. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 2 myndir

Ráðherrar deila um frjálst flæði vinnuafls

Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands, segir að það gangi í berhögg við vilja kjósenda ef landið leyfir áfram frjálst flæði vinnuafls frá Evrópu eftir Brexit. Meira
31. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Segir þörf á aðgerðum til að rétta hlut kvenna

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri samfélagsmiðlarisans Facebook, segir að bæði stjórnvöld og fyrirtæki þurfi að gera meira til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Meira
31. júlí 2017 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Starbucks lokar hundruðum tebúða

Bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks hyggst loka öllum Teavana-verslunum sínum innan árs. Teavana er keðja verslana sem selja te og tedrykkjuvörur, en Starbucks keypti reksturinn árið 2012 fyrir 620 milljónir dala. Meira

Daglegt líf

31. júlí 2017 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Afmæli Harry Potter fagnað í Kópavogi og í Garðabæ

Galdrastrákurinn góðkunni, Harry Potter, er 37 ára í dag. Af því tilefni verður svokallaður Harry Potter-dagur haldinn hátíðlegur á bókasafni Kópavogs. Harry Potter-kvikmyndamaraþon hefst klukkan 09:00. Meira
31. júlí 2017 | Daglegt líf | 960 orð | 4 myndir

Hægt að gera svo mikið fyrir svo lítið

Guðrún Harpa Bjarnadóttir hélt í örlagaferð til Nepals síðastliðið haust. Í kjölfarið komst hún á snoðir um samtökin Empower Nepali Girls sem styrkja ungar fátækar stúlkur í Nepal til náms. Meira
31. júlí 2017 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Orðavalið og persónuleikinn

Við erum oft minnt á að vanda orðalag okkar. Og það virðist ekki úr lausu lofti gripið samkvæmt grein sem birtist á vef breska miðilsins BBC. Orð virðast segja mun meira heldur en bara það sem við ætlum þeim. Meira
31. júlí 2017 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Reykjavík sem aldrei varð

Anna Dröfn Ágústsdóttir sagnfræðingur og Guðni Valberg arkitekt fara með fólk í gönguferð og fjalla um þær opinberu byggingar sem að stóð til að reisa við Arnarhól. Meira
31. júlí 2017 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Sérviska og sérkennilegir dyntir helstu frumkvöðla heims

Öll þekkjum við einhvern sem þykir örlítið sérvitur. Á vef BBC má finna skemmtilega grein um sérstaka dynti nokkura helstu brautryðjenda mannkyns. Nikola Tesla gerði afar sérstakar æfingar með tærnar á sér á hverju kvöldi. Meira
31. júlí 2017 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Um Empower Nepali Girls

Samtökin Empower Nepali Girls voru stofnuð fyrir 15 árum. Á þeim árum hefur mikið og gott starf unnist en samtökin vinna eftir þeirri hugsjón að breytingar náist í gegnum menntun kvenna í verkfræði og læknisfræði meðal annars. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2017 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 5. Rbd2 Rbd7 6. h3 Bh5 7. g4 Bg6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 5. Rbd2 Rbd7 6. h3 Bh5 7. g4 Bg6 8. Rh4 e5 9. Rxg6 hxg6 10. Bg2 exd4 11. exd4 dxc4 12. O-O Rb6 13. a4 a5 14. Rxc4 Rxc4 15. De2+ Be7 16. Dxc4 Dd6 17. He1 O-O 18. b3 Hfe8 19. Ba3 Dd7 20. Bxe7 Hxe7 21. He5 Dd6 22. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 276 orð

Af ást, yfirskeggi og rólegheitum

Ármann Þorgrímsson yrkir í sumarblíðunni fyrir norðan: Ástin hefur ótal stig oft er gott á milli vina samt elska flestir sjálfan sig og sína meira en alla hina. Þetta kallaði á viðbrögð á Boðnarmiði. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 26 orð

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur...

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. (Sálm. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Emilía Rán Steinarsdóttir og Jóhanna Helga Einarsdóttir héldu tombólu...

Emilía Rán Steinarsdóttir og Jóhanna Helga Einarsdóttir héldu tombólu við Krónuna í Vallarkór og söfnuðu 4.025 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 635 orð | 3 myndir

Fjölbreytt skólastarf í mjög ólíkum skólum

Inga Þórunn Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 31.7. 1947 og ólst þar upp til níu ára aldurs. Þá flutti hún á höfuðborgarsvæðið. Hún tók landspróf á Akranesi, stúdentspróf frá MR 1967 og kennarapróf frá KÍ 1969. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Gagnrýni sem á rétt á sér

Evrópumótið í knattspyrnu stendur sem hæst um þessar mundir, eins og flestir hafa eflaust orðið varir við. Þótt íslenska liðið hafi ekki staðist allar væntingar tel ég samt að það sé mikið sem við getum lært af þessu móti. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Haraldur Árni Hróðmarsson

30 ára Haraldur er Reykvíkingur og er knattspyrnuþjálfari hjá Þrótti Reykjavík og kvikmynda- og fjölmiðlafr. að mennt Maki : Íris Dögg Oddsdóttir, f. 1983, flugfreyja hjá Icelandair. Stjúpbörn : Logi, f. 2005, og Leó, f. 2010. Foreldrar : Hróðmar I. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Júlía Hermannsdóttir

30 ára Júlía er Reykvíkingur og er með BA-gráðu í teikningu frá Parsons-háskóla í New York. Hún vinnur hjá Sambandi íslenskra myndlistarmanna og er söngkona og hljómborðsleikari hljómsveitanna Oyama og Vesens. Foreldrar : Hermann Guðjónsson, f. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 47 orð

Málið

„Hvernig er nýi bíllinn þeirra á litinn? – Guðsgrænn? Æði!“ Lýsingarorðið guðsgrænn er nú orðið nær einskorðað við náttúruna . Í orðabókinni er merkingin sögð „fallega grænn“ og líklega dettur flestum grænn gróður í hug. Meira
31. júlí 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Miskunnsemi. N-Enginn Norður &spade;G7 &heart;K ⋄10872...

Miskunnsemi. N-Enginn Norður &spade;G7 &heart;K ⋄10872 &klubs;KD10763 Vestur Austur &spade;52 &spade;Á109643 &heart;10973 &heart;54 ⋄943 ⋄G65 &klubs;Á984 &klubs;G2 Suður &spade;KD8 &heart;ÁDG862 ⋄ÁKD &klubs;5 Suður spilar 6⋄. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 109 orð | 2 myndir

Norman Cook er afmælisbarn dagsins

Plötusnúðurinn Norman Cook, betur þekktur undir nafninu Fatboy Slim, er afmælisbarn dagsins. Cook varð fyrst þekktur fyrir að vera hluti af húsbandinu The Housemartins. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 289 orð | 1 mynd

Pétur Eiríksson

Pétur Magnús Eiríksson sundkappi fæddist í Reykjavík 31. júlí 1917. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Eyjólfsdóttir, f. á Bíldudal 1896, d. 1988, og Eiríkur Eiríksson kaffibrennslumaður frá Minni-Völlum á Landi, f. 1882, d. 1963. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Svanhildur Ósk Guðjónsdóttir

30 ára Svanhildur er frá Núpi undir Eyjafjöllum, en býr í Reykjavík. Hún er hárgreiðslukona og rekur Hárhönnun á Skólavörðustíg. Maki : Freyr Sigurðarson, f. 1981, sjálfstætt starfandi smiður. Börn : Frigg, f. 2013, og stjúpdóttir er Ásta Guðrún, f. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Bragi Friðþjófsson 80 ára Ása Guðbjörnsdóttir Guðrún Eðvaldsdóttir Hlíf Theodórsdóttir Ingvi Rafn Jónsson Jóhanna Kristín Jónmundsdóttir Sigurður Steingrímsson Tómas Halldórsson Sigurðsson 75 ára Helga Sigrún Helgadóttir Kristín Axelsdóttir... Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Vinsældalisti Íslands 30. júlí

1. Despacito – Luis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. Feels – Calvin Harris, Pharrel, Katy Perry, Big Sean 3. Grenja – Baggalútur ásamt Sölku Sól 4. Attention – Charlie Puth 5. Meira
31. júlí 2017 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Grindavík er áhugaverður bær að skoða. Sýnilega er mikil gróska í öllu þar; mikil umsvif og gaman að vera við höfnina þegar bátarnir, litlir sem stórir, koma drekkhlaðnir að landi. Meira
31. júlí 2017 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. júlí 1914 Morgunblaðið sagði frá því að fyrri heimsstyrjöldin hefði hafist daginn áður. Fyrirsagnirnar voru svohljóðandi: „Allsherjarstyrjöld. Allt komið í bál og brand.“ 31. Meira
31. júlí 2017 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Ætlar á Red Hot Chili Peppers í kvöld

Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66° norður, eða Sjóklæðagerðarinnar hf., eins og fyrirtækið heitir í raun, á 50 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

31. júlí 2017 | Íþróttir | 126 orð

1:0 Mikkel Maigaard 13. fékk sendingu frá Kaj Leó beint á kollinn og gat...

1:0 Mikkel Maigaard 13. fékk sendingu frá Kaj Leó beint á kollinn og gat ekki annað en skorað. 1:1 Hilmar Árni Halldórsson 18. skoraði af öryggi úr vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Eyjamanns. 2:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 22. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 30 orð

1:0 Steven Lennon 90. fékk boltann rétt utan vítateigs, lék á tvo...

1:0 Steven Lennon 90. fékk boltann rétt utan vítateigs, lék á tvo varnarmenn og skoraði með þrumuskoti hægra megin úr teignum. Gul spjöld: Crawford (FH) 8. (brot). Rauð spjöld:... Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Hamrarnir – ÍR 1:4 Magðalena Ólafsdóttir 7 &ndash...

1. deild kvenna Hamrarnir – ÍR 1:4 Magðalena Ólafsdóttir 7 – Sonja Björk Guðmundsdóttir 2., Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir 35., Sandra Dögg Bjarnadóttir 41., 90. Þróttur R. – Sindri 3:2 Diljá Ólafsdóttir 2., Eva Banton 40. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Aldrei jafn erfitt að velja landsliðshópinn

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann báða vináttulandsleiki sína gegn Belgíu, sem þó er mun ofar á heimslistanum en Ísland. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Ari og Tiana með glæsilega tíma

Spretthlauparinn Ari Bragi Kárason úr FH kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika á laugardaginn var. Tíminn hjá Ara var sérlega glæsilegur; 10,49 sekúndur, en Íslandsmet hans í greininni er 10,51 sekúnda. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslendings

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir Kristján Jónsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili lauk leik á Evrópumóti einstaklinga í kvennaflokki í Sviss um helgina og náði framúrskarandi árangri. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

Bætti eigið met á HM

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnafjarðar er sú tíunda besta í heimi í 50 metra bringusundi ef miðað er við árangur hennar á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi. Hrafnhildur hafnaði í 10. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

EM kvenna í Hollandi 8-liða úrslit: Holland – Svíþjóð 2:0 Lieke...

EM kvenna í Hollandi 8-liða úrslit: Holland – Svíþjóð 2:0 Lieke Martens 33., Vivianne Miedema 64. Þýskaland – Danmörk 1:2 Isabel Kerschowski 3. – Nadia Nadim 49., Theresa Nielsen 83. England – Frakkland 1:0 Jodie Taylor 60. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Evrópumeistarnir slegnir út á EM

EM í Hollandi Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Danmörk sigraði Þýskaland 2:1 í átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Rotterdam í gær. Leikurinn átti að fara fram á laugardag, en var frestað sökum mikillar rigningar. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

FH – Leiknir R. 1:0

Kaplakrikavöllur, undanúrslit í Borgunarbikarnum, laugardag 29. júlí 2017. Skilyrði : Hægur vindur, skýjað og hitinn 15 gráður. Völlurinn í flottu standi. Skot : FH 14 (7) – Leiknir 4 (2). Horn : FH 10 – Leiknir 4. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið í Alsír: Undanúrslit: Frakkland – Danmörk...

HM U21 karla Leikið í Alsír: Undanúrslit: Frakkland – Danmörk 34:37 Þýskaland – Spánn 21:26 Úrslitaleikur: Spánn – Danmörk (frl.) 39:38 Leikur um 3. sæti: Frakkland – Þýskaland 23:22 Keppni um 5.-8. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan 2:2

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, sunnudag 30. júlí 2017. Skilyrði : Sól og blíða. Skot : ÍBV 11 (5) – Stjarnan 7 (7). Horn : ÍBV 2 – Stjarnan 6. ÍBV : (5-3-2) Mark : Derby Carrillo. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

ÍR sigraði FH með minnsta mun

Gríðarleg spenna var í bikarkeppni FRÍ á laugardaginn. Eftir æsispennandi keppni um sigurinn á milli ÍR og FH var það Breiðholtsfélagið sem bar sigur úr býtum í heildarstigakeppninni, en aðeins eitt stig skildi liðin að. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 718 orð | 3 myndir

ÍR tók tvo titla af FH

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Arna Stefanía Guðmundsdóttir gleymir 51. bikarkeppni FRÍ sennilega seint, en mótið fór fram í Kaplakrika á laugardaginn. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Ísland – Belgía 85:70

Akranes, Íþróttahúsið á Vesturgötu, vináttulandsleikur karla, 29. júlí 2017. Gangur leiksins : 3:4, 10:14, 15:14, 21:17 , 25:19, 33:22, 35:27, 44:32 , 52:35, 56:40, 61:42, 65:53 , 74:57, 80:61, 82:66, 85:70 . Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Íslenskar íþróttakonur gerðu það gott um helgina eins og oft áður...

Íslenskar íþróttakonur gerðu það gott um helgina eins og oft áður. Stórtíðindi berast nú úr íslensku golfi með mjög reglulegu millibili. Í 75 ára sögu Golfsambands Íslands hafði engum íslenskum kylfingi tekist að komast inn á risamót í íþróttinni. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogen-völlur: KR – Víkingur Ó 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fjölnir 19.15 Grindavík: Grindavík – Víkingur R. 19.15 Valsvöllur: Valur – ÍA 20 4. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Komst inn á Opna breska

Golf Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur lauk leik í gær á Opna skoska meistaramótinu í golfi á Dundonald Links-vellinum. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Lennon kom FH til bjargar

Bikarinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Skotinn Steven Lennon hafði engan áhuga á að fara í fara í framlengingu gegn Leikni Reykjavík þegar liðin áttust við í undanúrslitum Borgunarbikarkeppninnar í knattspyrnu í Kaplakrika á laugardaginn. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Líf og fjör í jafnteflisleik í Eyjum

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

Mikil spenna í Borgunarmótinu

Það var mikil spenna á lokahringnum í Borgunarmótinu, Hvaleyrarbikarnum, sem fram fór á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og lauk í gær. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 187 orð | 3 myndir

Oddur Óli Jónasson , klúbbmeistari Nesklúbbsins, fór á kostum í Opna...

Oddur Óli Jónasson , klúbbmeistari Nesklúbbsins, fór á kostum í Opna American Express-golfmótinu sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina. Hann setti vallarmet þegar hann lék á 62 höggum af gulum teigum, eða á níu höggum undir pari. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Stjarnan 2:2 Staðan: Valur 1283119:1027...

Pepsi-deild karla ÍBV – Stjarnan 2:2 Staðan: Valur 1283119:1027 Stjarnan 1364329:1722 Grindavík 1263316:2021 FH 1255221:1520 KR 1252518:1717 KA 1243525:2115 Breiðablik 1243518:2015 Víkingur R. 1243516:1815 Fjölnir 1243514:1615 Víkingur Ó. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 269 orð | 3 myndir

Rúnar Alex Rúnarsson og liðsfélagar hans hjá Nordsjælland eru með fullt...

Rúnar Alex Rúnarsson og liðsfélagar hans hjá Nordsjælland eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland hafði betur gegn Álaborg, 3:2, á heimavelli sínum um helgina. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 102 orð

Strákarnir á sigurbraut

Íslenska landsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, byrjar mjög vel í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

Strengirnir verða fljótt stilltir saman fyrir EM

Á Akranesi Benedikt Guðmundsson benediktrunar@hotmail.com A-landslið karla í körfuknattleik lék tvo vináttulandsleiki við Belga á fimmtudag og laugardag. Íslenska liðið vann báða leikina og virtist vera töluvert betri aðilinn í þeim báðum. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Ferrari í Ungverjalandi

Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum og liðsfélagi hans hjá Ferrari, Kimi Räikkönen, varð í öðru sæti. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Valdís leikur á úrtökumóti fyrir Opna breska

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið, sem Ólafía Þórunn tryggði sig inn á í gær. Leikið er á Castle-vellinum á St. Andrews-svæðinu í Skotlandi. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Valur getur aukið forskot sitt á Stjörnuna

Topplið Vals getur náð átta stiga forskoti á Stjörnuna takist liðinu að vinna botnlið ÍA á heimavelli í kvöld. Stjarnan gerði 2:2-jafntefli í Vestmannaeyjum í gær í fyrsta leik 13. umferðar deildarinnar. Meira
31. júlí 2017 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Ísland – Belgía 85:70 Pólland &ndash...

Vináttulandsleikir karla Ísland – Belgía 85:70 Pólland – Tékkland 101:68 Úkraína – Holland 65:70 EM U18 karla B-deild í Eistlandi, B-riðill: Ungverjaland – Ísland 72:74 Búlgaría – Króatía 61:67 Georgía –... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.