Greinar fimmtudaginn 3. ágúst 2017

Fréttir

3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Antilópur, vörtusvín og sebrahestur

Ýmsar tegundir af antilópum, vörtusvín og frampartur af sebrahesti eru meðal nýrra uppstoppaðra dýra sem Veiðisafnið á Stokkseyri hefur fengið frá Suður-Afríku. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Áhættumatið vegur þungt

Starfshópur sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi á að skila niðurstöðum um miðjan þennan mánuð og verða þær strax í framhaldinu kynntar bæði í ríkissjórn og í atvinnuveganefnd og umhverfisnefnd Alþingis að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur,... Meira
3. ágúst 2017 | Innlent - greinar | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Strandlíf Barn með föður sínum á Ylströndinni í Nauthólsvík eftir gott sund og sprell. Góð aðsókn hefur verið að Ylströndinni og þangað koma að meðaltali hátt í 530 þúsund gestir á... Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

„Bókarinn í Auschwitz“ fer í fangelsi

Fyrrverandi meðlimur í SS-sveit nasista, þekktur sem „Bókarinn í Auschwitz“, þykir nógu heilsuhraustur til að afplána fjögurra ára dóm sem hann hlaut fyrir þátt sinn í morðum á hundruðum þúsunda gyðinga í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 406 orð | 4 myndir

„Okkur var ekki stætt á að hafna beiðninni“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jón Gunnarsson samgönguráðherra ákvað í gærmorgun að snúa við ákvörðun Samgöngustofu og hefur ráðherrann heimilað að Sæferðir ehf. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Blásið til afmælisveislu í hjarta borgarinnar

Nokkur hópur fólks kom saman á Klambratúni í Reykjavík í gær til að halda upp á afmæli Hanyie Maleki, hælisleitanda frá Afganistan, sem verður 12 ára í október næstkomandi. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Búist við 10 þúsund manns á Egilsstöðum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um helgina og er mótið opið öllum krökkum á aldrinum 11-18 ára. Mótið hefst á morgun, föstudag, og lýkur um miðnætti sunnudaginn 6. ágúst. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Costco breytir versluninni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, segir tilkomu Costco munu hafa áhrif á hönnun og rekstur verslana á Íslandi. Reitir vinni nú með erlendum sérfræðingum að því að meta breyttar þarfir viðskiptavina. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Dræm miðasala á Ofurleikinn

Um 4.000 miðar hafa selst á undirbúningsleik ensku úrvalsdeildarliðanna West Ham og Manchester City sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun kl. 14. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Einn fluttur með þyrlu Gæslunnar eftir bílveltu

Tilkynnt var um bílveltu á Sprengisandsleið, rétt ofan við Hrauneyjar, laust fyrir klukkan 17 í gær. Fjórir voru í bifreiðinni og var einn fluttur slasaður á slysadeild Landspítalans í Fossvogi með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Forvarnir þær sömu og áður

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Verslunarmannahelgin nálgast óðfluga en það er sú helgi sem hefur lengi verið talin ein aðalferðahelgi okkar Íslendinga. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Framkvæmdir gætu hafist seinni hluta þessa árs

Framkvæmdir við hótelbyggingu Icelandair Hotels á svonefndum Landssímareit í miðborg Reykjavíkur gætu hafist á seinni hluta þessa árs að sögn Davíðs Þorlákssonar, framkvæmdastjóra fasteignafélagsins Lindarvatns ehf., sem annast verkefnið. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Gróska í fornleifarannsóknum í sumar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum hér á landi í sumar. Samkvæmt upplýsingum Agnesar Stefánsdóttur, sviðsstjóra hjá Minjastofnun, hafa á þessu ári verið veitt 29 leyfi til uppgraftar. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hagar fara út úr smásöluvísitölunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Smásölurisinn Hagar hefur tilkynnt Rannsóknasetri verslunarinnar að félagið muni ekki lengur taka þátt í íslensku smásöluvísitölunni. Það þjóni ekki hagsmunum félagsins. Þetta hefur Morgunblaðið eftir öruggum heimildum. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Heildsalar endurmeti álagningu

Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, segir tilkomu Costco ekki hafa dregið úr aðsókn í verslunarmiðstöðina. Þvert á móti hafi gestum fjölgað um 6,5% milli ára, það sem af er ári. Þá sé eftirspurn eftir verslunarrýmum jafn mikil og... Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Hringnum lokað í Vesturheimi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Huan Huan á von á tvíburum

Starfsmenn franska dýragarðsins Beuval voru í skýjunum þegar þeir komust að því ólétta pandan þeirra, Huan Huan, ætti ekki aðeins von á einum húni, heldur tveimur 4. eða 5. ágúst næstkomandi. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ítalskir hermenn til Líbíu

Ítalska þingið samþykkti í gær að senda hermenn með strandgæsluskipi til Líbíu til að aðstoða strandgæslu landsins við að stöðva smygl á flóttafólki frá Norður-Afríku til Evrópu. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lauk 22.219 opinberum verkefnum

Filippus, hertogi af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, sagði af sér opinberum skyldustörfum fyrir krúnuna í gær, 96 ára að aldri. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Lifrarbólga A greind á Íslandi á ný

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nýlega hafa tvö tilfelli af lifrarbólgu A greinst hjá ungum karlmönnum á Íslandi. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Lúxus-torfhús risin

Tvær fjölskyldur hefja á næsta ári rekstur nýs gististaðar í Biskupstungum, en þar eru nú risin tíu torfhús í íslenskum stíl. Framkvæmdir standa enn yfir við gerð húsanna en efniviður þeirra er í hæsta gæðaflokki og verður þjónusta við gestina mikil. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 176 orð

MAST íhugar breytt verklag eftir skjalafals

„Það er óhætt að segja að þetta sé óalgengt og við höfum verið að velta því fyrir okkur hvort við þurfum að breyta eitthvað okkar verklagi,“ segir Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur hjá Matvælastofnun (MAST), í kjölfar þess að stofnunin... Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Morðmál til héraðssaksóknara

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent héraðssaksóknara málsgögn er snerta manndráp sem framið var í Mosfellsdal fyrr í sumar. Rannsókn málsins er svo gott sem lokið, en enn á eftir að yfirheyra einn einstakling. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Mörg hundruð tonnum fargað

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Niðurrif er langt komið á svæðinu við Kirkjusand þar sem ráðgert er að 300 íbúðir og atvinnuhúsnæði muni rísa. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nóg af stæðum við Keflavíkurflugvöll

„Við settum upp plan, en ekki er um að ræða fullgerð bílastæði með hliðum og öllu tilheyrandi. En það er sama eftirlit þar og með hinum stæðunum. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri FBI

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti með miklum meirihluta skipun Chistophers Wrays í embætti nýs forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, þremur mánuðum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti rak forvera Wrays, James Comey. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 745 orð | 6 myndir

Ró og næði í torfhúsunum í Einiholti

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á lóðinni Mel í landi Einiholts I í Biskupstungum eru nú risin tíu torfhús en þar verður rekin gistiþjónusta. Bygging húsanna hófst síðasta sumar en ráðgert er að henni ljúki næsta vor og starfsemi hefjist. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 3 myndir

Ræddu um aukið samstarf

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Michael Gove, ráðherra umhverfis-, matvælaframleiðslu- og byggðamála í Bretlandi, kom hingað til lands í fyrradag og fundaði með ráðherrum í ríkisstjórn Íslands. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Samruni er ekki svarið

Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa, segir sameiningu verslana ekki vera réttu viðbrögðin við komu Costco. Íslensk verslunarfyrirtæki séu enda smá í samanburði við heildsölurisann. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sex on the beach sýnd í Gallery porti

Una Gunnarsdóttir heldur fyrstu málverkasýningu sína hérlendis, sem nefnist Sex on the beach, í Gallery porti. Una er nýútskrifuð úr málaradeild og teoríu frá Listakademíunni í Kaupmannahöfn. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Skjálfti í Bárðarbungu

Skjálftahrina reið yfir Bárðarbungu laust fyrir hádegi í gær og var stærsti skjálftinn 4,5 að stærð. Hann varð klukkan 11.24 og átti upptök sín við norðurjaðar Bárðarbunguöskjunnar. Annar skjálfti að stærð 3,8 varð á sömu slóðum skömmu áður, klukkan 11. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Telja að stjórnin ýki kjörsóknina

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Forsvarsmenn tölvufyrirtækisins Smartmatic, sem sér Venesúela fyrir tækjabúnaði í kosningum, telja að mun færri hafi greitt atkvæði í kosningunum síðastliðinn sunnudag en stjórnvöld gáfu upp. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Trump tók þátt í að semja yfirlýsinguna

Blaðafulltrúi Hvíta hússins, Sarah Huckabee Sanders, hefur viðurkennt að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi aðstoðað við að skrifa misvísandi yfirlýsingu vegna fundar sonar síns, Donalds Trumps yngri, með rússneskum lögfræðingi í júní 2016. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Tveir sérsveitarmenn á Þjóðhátíð

Tveir sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra verða að störfum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Þetta staðfestir Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Uppgreftrinum lokið

Uppgreftri vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar á Landssímareitnum í miðborginni lauk fyrir mánuði. Talsverðar umræður hafa skapast um reitinn og framtíð hans þar sem innan hans eru leifar af elsta kirkjugarði Reykvíkinga. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Viðrar vel til Þjóðhátíðar í Eyjum

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur gengið mjög vel, segir Jónas Guðbjörn Jónsson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Von á stefnumótun í fiskeldi í ágúst

„Nefndin átti að skila af sér undir lok júnímánaðar en af því að áhættumatið var ekki tilbúið þá, og mér skilst að það sé grunnurinn að ýmsum ákvörðunum innan hópsins, veitti ég honum frest fram í miðjan ágúst,“ segir Þorgerður Katrín... Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þreyttir en glaðleitir skátar halda heim að loknu móti

Þeir voru glaðleitir skátarnir sem í gærkvöldi gengu í kvöldsólinni niður Laugaveginn í Reykjavík. Sumir þeirra virtust einnig dálítið þreytulegir enda að baki annasamir dagar á stærsta skátamóti sem haldið hefur verið hér á landi, en alls tóku um 6. Meira
3. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 204 orð

Þúsundir Afgana mótmæltu

Þúsundir sjíta-múslima í Afganistan mótmæltu hryðjuverkasamtökunum Ríki íslams á meðan þeir fylgdu fórnarlömbum mannskæðrar sjálfsmorðssprengjuárásar til grafar í borginni Herat. Meira
3. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ösp Eldjárn kynnir fyrstu sólóplötu sína

Ösp Eldjárn, söngkona og lagahöfundur, sem nýflutt er heim til Íslands eftir fimm ára búsetu í London, hefur sent frá sér sína fyrstu sólóplötu sem ber heitið Tales from a poplar tree. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2017 | Leiðarar | 119 orð

Eðlileg ákvörðun

Allt bendir til að Samgöngustofa þarfnist skoðunar Meira
3. ágúst 2017 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Vandi að viðurkenna ekki vanda

Styrmir Gunnarsson skrifar: Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup njóta tveir nýir flokkar fylgis hátt í fjórðungs kjósenda eða nánar tiltekið 21,4%. Þá er átt við samanlagt fylgi Flokks fólksins og Pírata. Meira
3. ágúst 2017 | Leiðarar | 509 orð

Þeir sem næstir standa

Mikið er um ofbeldi og ógn á þessum friðartíma Meira

Menning

3. ágúst 2017 | Tónlist | 94 orð

Dagskrá Helguhelgar

Fimmtudagur 3. ágúst kl. 20 Fjórir semballeikarar flytja einleiksverk til heiðurs Helgu Ingólfsdóttur. Laugardagur 5. ágúst kl. 13 Kolbeinn Bjarnason flytur erindi í Skálholtsskóla. kl. 14 Konsertar fyrir þrjá og fjóra sembala og strengjasveit eftir J. Meira
3. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Donald Trump verður að teiknimynd

Donald Trump Bandaríkjaforseti þykir skrautleg persóna en grínistinn Stephen Colbert hyggst nú gera hann enn skrautlegri og hefur fengið grænt ljós frá sjónvarpsframleiðandanum Showtime til að búa til tíu þátta teiknimynd um forsetann. Meira
3. ágúst 2017 | Leiklist | 171 orð | 1 mynd

Glímir við Hamlet

Tom Hiddleston bregður sér í hlutverk Hamlets til að styrkja gamla leiklistarskóla sinn, Royal Academy of Dramatic Art (Rada). Leikstjóri uppfærslunnar er Kenneth Branagh, sem einnig leikstýrði Hiddleston í ævintýramyndinni Thor . Meira
3. ágúst 2017 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Kanye West fer í mál við tryggingafélag

Bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West hefur lögsótt tryggingafélagið Lloyd's í London. Frá þessu er sagt á vefsíðu BBC . Meira
3. ágúst 2017 | Myndlist | 834 orð | 4 myndir

Kraftmikil og varanleg

Ritstjóri: Leila Hasham. Höfundar texta: Markús Þór Andrésson, Leila Hasham, Kelly Gordon, Jeffrey Kastner, Anne Carson, Edek Bartz, Ragnar Kjartansson, Andjeas Ejiksson og Thomas Kennedy. Meira
3. ágúst 2017 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Minningarsýning Hönnu Pálsdóttur

ARTgallery GÁTT opnar minningarsýningu á verkum Hönnu Pálsdóttur í dag klukkan 17. ARTgallery GÁTT er að finna í Hamraborg 3a í Kópavogi þar sem Anarkía var áður til húsa. Meira
3. ágúst 2017 | Tónlist | 1082 orð | 6 myndir

Skærar stjörnur á Jazzhátíð

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd

Styrkja börn til náms

Clooney-hjónin, mannréttindalögfræðingurinn Amal og leikarinn George, hyggjast styrkja um þrjú þúsund sýrlensk flóttabörn til náms í Líbanon í ár. Frá þessu greinir Politiken . Meira
3. ágúst 2017 | Tónlist | 699 orð | 2 myndir

Þegar sembalar koma saman

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Lokatónleikarnir af sumartónleikum Skálholts verða haldnir í Skálholtskirkju um helgina og verða í þetta sinn tileinkaðir Helgu Ingólfsdóttur semballeikara, stofnanda hátíðarinnar. Meira

Umræðan

3. ágúst 2017 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Af forlátafregnum tveim?

Eftir Helga Seljan: "Það er svo sem sama hvar sem á er litið, þá er þáttur áfengisins eins og feimnismál sem má ekki hafa of hátt um." Meira
3. ágúst 2017 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Bærinn minn, Reykjanesbær

Eftir Sigurjón Hafsteinsson: "XII. kafli. Húsnæðismál. [45. gr.] 1) Sveitarstjórnir skulu, eftir því sem kostur er og þörf er á, tryggja framboð af leiguhúsnæði." Meira
3. ágúst 2017 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Ekkert gert í áratug

Eftir Jón V. Jónmundsson: "Ég bið alla sem hafa áhuga á hinni alvarlegu stöðu í sauðfjárframleiðslunni að leggja á sig að leita uppi þessi bréf og lesa." Meira
3. ágúst 2017 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Ekkert undir í „ofur“leik

Fram undan er verslunarmannahelgi hérna á eyjunni. Fyrir djammþyrsta þjóð norður í hafi, sem tekur vel á því bæði í leik og starfi, hefur þessi langa helgi verið hálfgerð himnasending í gegnum áratugina. Meira
3. ágúst 2017 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Kjánalæti

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Það er sama hvað ég legg mig fram við að skilja umheiminn, nýjar þversagnir og öfugmælavísur verða sífellt á vegi mínum." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Hallfríður Hermannsdóttir

Hallfríður Hermannsdóttir (Halla) fæddist á Miklahóli í Viðvíkursveit, Skagafirði, 14. september 1936. Hún lést 19. júlí 2017 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Hermann Sveinsson, f. 20. nóvember 1893, d... Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Helena Björk Þrastardóttir

Helena Björk Þrastardóttir fæddist á Ísafirði 18. ágúst 1981. Hún lést á heimili sínu 21. júlí 2017. Foreldrar: Þröstur Kristjánsson, f. 6.9. 1958, og Þórlaug Þuríður Ásgeirsdóttir, f. 3.10. 1961. Þau skildu. Sambýliskona Þrastar er Aðalbjörg G. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

Ingólfur Sigurðsson

Ingólfur Sigurðsson fæddist 9. september 1922 á Akureyri. Hann varð bráðkvaddur 17. júlí 2017. Ingólfur var sonur Elinborgar Jónsdóttur, f. 1889, d. 1979, og Sigurðar Sölvasonar húsasmíðameistara, f. 1895, d. 1986. Systkini Ingólfs voru Aðalsteinn, f. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2017 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Jóhanna Sólmundsdóttir

Jóhanna Sigurbjörg Sólmundsdóttir fæddist í Laufási á Stöðvarfirði 19. ágúst 1932. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum Fáskrúðsfirði 10. júlí 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Auðunsdóttir, f. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3688 orð | 1 mynd

Tómas Sigurðsson

Tómas Þorsteinn Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 29. apríl 1932. Hann lést 22. júlí 2017. Foreldrar Tómasar voru Sigurður Pétursson, f. 17.2. 1890, d. 3.2. 1958, verkstjóri hjá Vitamálastjórn, og Margrét Björnsdóttir, f. 27.12. 1899, d. 10.4. 1983. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. ágúst 2017 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Fyrsta nóttin í tjaldi

Mesta ferðahelgi sumarsins fer í hönd og efalítið gista einhver börn í tjaldi í fyrsta sinn á ævinni. Meira
3. ágúst 2017 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Heilbrigður lífstíll í hávegum hafður

Hópur áhugafólks um heilbrigðan lífstíl efnir til jógahátíðar í náttúrulega umhverfi í nágrenni við og á Hótel Húna á Blönduósi. Yfirskrift viðburðarins er Yoga & Nature Retreat Festival og stendur hátíðin frá kl. 15 í dag, fimmtudaginn 3. ágúst, til... Meira
3. ágúst 2017 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Sköpunarkraftur leystur úr læðingi og vinna í anda sjálfbærni

Síðasta listasmiðja sumarsins fyrir 8 - 10 ára börn verður haldin vikuna 14. til 18. ágúst í Grasagarðinum í Laugardal, kl. 9 - 13 alla dagana. Þátttakendur kynnast garðinum og fjölbreyttu lífríki hans. Meira
3. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1122 orð | 2 myndir

Stúlkan sem át sig upp til agna

Jóhann Þórsson er eini íslenski fastapenninn á bandaríska bókavefnum bookriot.com, þar sem hann skrifar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur áhugamáli sínu; bókum og bókmenntum. Meira
3. ágúst 2017 | Daglegt líf | 256 orð

Það var eitthvað sem truflaði hann

Ætti hann að hringja á lögguna? Hann hugsaði málið á meðan hann gekk upp á efri hæðina. Úr stofunni var hann með útsýni yfir sjóinn og Reykjavík, í gegnum risastóran glugga sem þótti flottur þegar húsið var hannað en var bara pirrandi svona gardínulaus. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2017 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. e3 g6 10. Bd3 Bxd3 11. Rxd3 Bg7 12. Db3 0-0 13. 0-0 Rfd7 14. Re2 e5 15. Rxe5 Rxe5 16. dxe5 Bxe5 17. e4 Bc7 18. Be3 Dd6 19. Bf4 De7 20. Hfe1 Hfd8 21. h4 Bxf4 22. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Chester Bennington í Carpool Karaoke viku áður en hann dó

Linkin Park tók upp þátt af Carpool Karaoke áður en Chester Bennington framdi sjálfsvíg. Grínarinn Ken Jeong var einnig í þættinum, sem var tekinn upp 14. júlí, viku áður en Bennington dó. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Fótboltaveisla í dag og á sunnudag

Ég er ekki mikið fyrir sjónvarpsgláp á sumrin. Ein undantekning er þó þar á og hún er nokkuð stór og tímafrek þetta sumarið, því ég hef afskaplega gaman af að horfa á fótbolta í beinni útsendingu frá stórmótum. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 287 orð

Fréttir dagsins og stökur fornbóksala

Eyþór Árnason frá Uppsölum í Skagafirði orti í tilefni af fréttum liðinna daga: Kveikir elda kjóll á þingi kólnar loft þó fuglar syngi. Magalentur í mýrarflesju er mæddur jeppi uppi í Esju. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 12 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46:2)...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Gunnhildur Vala Hannesdóttir

30 ára Gunnhildur er Reykvíkingur og læknir á kvennadeildinni á Landspítalanum en er í fæðingarorlofi. Maki : Arnar Jan Jónsson, f. 1988, læknir á lyflæknissviði á Landspítalanum. Börn : Ragnheiður Elín, f. 2011, og Þorgerður Anna, f. 2017. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 75 orð | 2 myndir

Liam Gallagher fékk ekki að kaupa tóbak

Breski rokkarinn Liam Gallagher er brjálaður út í starfsmann verslunar sem vildi ekki selja honum tóbak vegna þess að hann gat ekki framvísað skilríkjum. Liam tísti um atvikið og skrifaði „Ég er fjörutíu og fjögurra ára! Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 334 orð | 1 mynd

Magnús Þór Þorbergsson

Magnús Þór Þorbergsson, f. 1. apríl 1971, lauk BA-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1994 og MA-prófi og leiklistarfræðum frá Freie Universität Berlin 1999. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Ekki er kyn þótt einhver hafi talið peningshús vera banka. En peningur þýðir m.a. búfé , kvikfénaður – talað er um búpening , nautpening o.s.frv. – og peningshús er hús yfir búpening . Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Auðunn Logi Ísberg Stefánsson. fæddist 1. febrúar 2017 á LSH í...

Reykjavík Auðunn Logi Ísberg Stefánsson. fæddist 1. febrúar 2017 á LSH í Reykjavík. Hann vó 11 merkur og var 49 cm að lengd. Foreldrar hans eru Elsa Ísberg og Stefán Þórsson... Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorgerður Anna Arnarsdóttir fæddist 25. febrúar 2017 á LSH í...

Reykjavík Þorgerður Anna Arnarsdóttir fæddist 25. febrúar 2017 á LSH í Reykjavík. Hún vó 3.148 g og var 49 cm við fæðingu. Foreldrar hennar eru Arnar Jan Jónsson og Gunnhildur Vala Hannesdóttir... Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 567 orð | 4 myndir

Spilar á böllum hvern einasta föstudag

Eyjólfur Einarsson fæddist 3. ágúst 1927 á Langeyrarvegi 8 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann er af Brúsastaðaætt sem er kennd við bæ vestast í Hafnarfirði. Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Stefán Róbert W. Þórsson

40 ára Stefán er Reykvíkingur og er kvikmyndagerðarmaður. Maki : Elsa Ísberg, f. 1978, grunnskólakennari í Langholtsskóla. Börn : Auðunn Logi, f. 2017, og stjúpsonur er Arngrímur Alex, f. 2002. Foreldrar : Þór Ólafsson, f. 1960, búfræðingur, bús. Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Sveitakonan bakar í tilefni dagsins

Hér á bæ er hefð fyrir því að baka og leggja eitthvað gott á borð þegar einhver í fjölskyldunni á afmæli. Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Eyjólfur Einarsson Sigríður M. Þorbjarnardóttir Valrós Árnadóttir 85 ára Haraldur V. Haraldsson Ragnheiður H. Meira
3. ágúst 2017 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Trine Holm Houmöller

40 ára Trine er frá Arden á Jótlandi en býr í Reykjavík. Hún er kennari við Vættaskóla. Maki : Fjölnir Guðmundsson, f. 1974, rafmagnsverkfræðingur hjá Veitum. Börn : Emil, f. 2005, d. 2006, Óskar, f. 2007, Jónas, f. 2009, og Emma, f. 2012. Meira
3. ágúst 2017 | Fastir þættir | 328 orð

Víkverji

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum hversu gott sumarveður hefur verið undanfarna daga hér á landi. Aldrei er hægt að vita hversu marga slíka daga Íslendingar fá á hverju ári og því reyna flestir að nýta þá til hins ýtrasta. Meira
3. ágúst 2017 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. ágúst 1951 Umferðartafir urðu í miðbæ Reykjavíkur þegar kvikmyndin Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra var tekin upp. Meðal annars óku bræðurnir á dráttarvél á móti einstefnu. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason gerði, var frumsýnd um miðjan október. 3. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2017 | Íþróttir | 69 orð

0:1 Marcos Tavares 90. slapp einn inn fyrir fáliðaða vörn FH frá miðju...

0:1 Marcos Tavares 90. slapp einn inn fyrir fáliðaða vörn FH frá miðju vallarins á annarri mínútu í uppbótartímanum og skoraði af öryggi. Gul spjöld: Viler (Maribor) 37. (mótmæli), Vrhovec (Maribor) 50. (brot), Doumbia (FH) 56. (brot), Davíð (FH) 69. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Sindri – Selfoss 1:2 Phoenetia Browne 75. &ndash...

1. deild kvenna Sindri – Selfoss 1:2 Phoenetia Browne 75. – Magdalena Anna Reimus 3. (víti), Kristrún Antonsdóttir 90. ÍR – Keflavík 2:2 Andrea Magnúsdóttir 61., Lilja Gunnarsdóttir 89. – Katla María Þórðardóttir 35. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

„Ég er í formi til að kasta miklu lengra“

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem hefst í London á morgun. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

„Kannast vel við mig“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

EHF-keppni U17 kvenna Leikið í Makedóníu: Búlgaría – Ísland 24:19...

EHF-keppni U17 kvenna Leikið í Makedóníu: Búlgaría – Ísland 24:19 Ísrael – Kósóvó 29:26 *Staðan: Slóvenía 4 stig, Búlgaría 4, Ísrael 2, Kósóvó 2, Ísland 0. Ísland mætir Slóveníu á morgun og Ísrael á... Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

EM-leikmenn í Grindavík

Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fer á ný af stað í kvöld eftir mánaðarhlé vegna EM í Hollandi. Grindavík fær Íslandsmeistara Stjörnunnar í heimsókn, en um er að ræða leik sem er flýtt vegna Evrópuverkefna Stjörnunnar í ágúst. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Tallinn: B-riðill: Búlgaría – Ísland 77:76...

EM U18 karla B-deild í Tallinn: B-riðill: Búlgaría – Ísland 77:76 Króatía – Hvíta-Rússland 73:67 Georgía – Ungverjaland 59:66 *Lokastaðan: Króatía 10 stig, Búlgaría 8, Ísland 8, Ungverjaland 7, Hvíta-Rússland 7, Georgía 5. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

FH-ingar gætu mætt AC Milan eða Everton

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH-ingar verða eitt af 44 liðum sem freista þess að vinna sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

FH – Maribor 0:1

Kaplakriki, Meistaradeild Evrópu, 3. umferð, seinni leikur, miðvikudag 2. ágúst 2017. Skilyrði : Sól, smá gola og hlýtt. Völlurinn mjög góður. Skot : FH 9 (4) – Maribor 13 (8). Horn : FH 0 – Maribor 4. FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fær 45 milljón evrur í árslaun

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gengur til liðs við París SG á allra næstu dögum en hann tilkynnti Barcelona formlega í gær að hann vildi yfirgefa félagið. Hann fékk leyfi frá æfingum til að ganga frá sínum málum. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir F. – Leiknir R 1:3 Arkadiusz Jan...

Inkasso-deild karla Leiknir F. – Leiknir R 1:3 Arkadiusz Jan Grzelak 58. – Ósvald Jarl Traustason 33., Ragnar Leósson 71., Ingvar Ásbjörn Ingvarsson 73. Rautt spjald : Darius Jankauskas (Leikni F.) 82. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Keflvíkingar eru komnir á toppinn

1. deildin Stefán Stefánsson Guðmundur Karl Kristófer Kristjánsson Keflvíkingar eru komnir í toppsæti Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2:1-útisigur á Selfossi í gærkvöldi en þeir eru nú stigi á undan Fylki og Þrótti. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavíkurv.: Grindavík – Stjarnan 19.15 2. deild karla: Húsavíkurvöllur: Völsungur – Vestri 18 4. deild karla: Fagrilundur: Vatnaliljur – Afríka 19 Bessastaðav. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Líkur á löngu ferðalagi og sterkum andstæðingi KR

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Í dag verður íslenskt lið í hattinum í fyrsta sinn í tæp tíu ár þegar dregið verður í Evrópukeppni félagsliða í körfuknattleik. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

LPGA-kylfingar mæta í Leirdal á þriðjudag

Að minnsta kosti fimm atvinnukylfingar sem leika með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sterkustu mótaröð heims, LPGA, verða á meðal keppenda á styrktarmóti KPMG sem fram fer á Leirdalsvelli hjá GKG á þriðjudaginn kemur, 8. ágúst. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Misstu naumlega af 8-liða úrslitum

Íslenska U18 ára landsliðið í körfubolta karla þurfti að sætta sig við 77:76-tap fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í riðlakeppni B-deildar EM í Eistlandi. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Nýliði mun berjast um gullið á EM í ár

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Í dag er spilað um farseðilinn í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu þar sem annars vegar mætast Austurríki og Danmörk klukkan 16 og hins vegar gestgjafar Hollands og England klukkan 18.45. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ólafía byrjar seint á fyrsta hring í Fife

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik í dag á einu af stóru mótunum í golfinu, Opna breska meistaramótinu, sem fram fer í Fife í Skotlandi næstu fjóra daga. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Spennan var til staðar gegn Slóvenunum

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Von FH-inga um ævintýri í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu var til staðar fram á lokamínúturnar í rimmu þeirra við Maribor frá Slóveníu í 3. umferð keppninnar. Meira
3. ágúst 2017 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Örsaga úr hugarheimi stuðningsmanns: Kaldur sviti læðist niður bakið...

Örsaga úr hugarheimi stuðningsmanns: Kaldur sviti læðist niður bakið. „Koma svo, þið getið þetta!“ Úff, þarna skall hurð nærri hælum. „Það er augljóst að það þarf að versla meira. Meira

Viðskiptablað

3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Alvarlegur flöskuháls hjá Kvikmyndasjóði

Í byrjun árs tók nýr forstjóri við hjá Sagafilm. Mikill uppgangur hefur verið hjá fyrirtækinu, enda líflegur tími í íslenskri kvikmyndagerð og segir Hilmar Sigurðsson ákveðna vaxtarverki hafa fylgt uppganginum í kvikmyndageiranum undanfarin ár. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Árangursríkari nýsköpun í klösum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Klasasamstarf leiðir til árangursríkari nýsköpunar hjá ferðaþjónustunni en ef staðið væri að henni innan einstakra fyrirtækja. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

„Tilboðin endurspegluðu ekki virði Bláa lónsins“

Fjárfestingar HS Orka hefur hætt við sölu á 30% hlut í Bláa lóninu sem fór í söluferli í maí. „Við fórum vandlega yfir málið og okkar mat var að tilboðin endurspegluðu ekki virði Bláa lónsins. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 860 orð | 2 myndir

Byggja upp fjölmiðlaveldi á samfélagsmiðlum

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Samfélagsmiðlamerkið Áttan hefur vakið athygli undanfarna mánuði, en frá ársbyrjun 2016 hefur Áttan byggt upp sinn eigin fjölmiðil í gegnum samfélagsmiðla og auk þess fór útvarpsstöð Áttunnar í loftið í maí. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Ekki láta tölvuna þína tala af sér

Forritið Æ fleiri störf kalla á það að deila mynd af tölvuskjánum yfir netið til að sýna kollegum eða viðskiptavinum. En að leyfa öðrum að sjá það sem birtist á tölvuskjánum getur verið varasamt. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 812 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir sækja í fiskinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í dæmigerðri viku elda Snorri og félagar á Messanum hálft tonn af fiski ofan í þakkláta viðskiptavini. Útlendingarnir eru hrifnastir af bleikjunni en Íslendingar panta þorsk og steinbít. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 166 orð

Fleiri þættir en ferðamenn

Gjaldmiðlar Það er ekki lengur hægt að treysta því að miklar tekjur ferðaþjónustu af ferðamönnum leiði sjálfkrafa til þess að gengi krónu styrkist, segir í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Hádegisverðurinn er aldrei tollfrjáls

Á mörgum flugvöllum lenda farþegar inni í miðri fríhafnarverslun strax og þeir koma úr öryggisleitinni og þurfa að ganga í halarófu fram hjá hillum fullum af vínflöskum og ilmvötnum til að komast að brottfararhliðunum. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Hilton Food Group í viðræðum um Seachill

sjávarútvegur Hilton Food Group á nú í viðræðum um að kaupa Icelandic Seachill í Bretlandi, dótturfélag Icelandic Group. Frá þessu er sagt á fréttamiðlinum Undercurrent News. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 101 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1979-1984; Bachelor of Fine Arts, CCS College of Art and Design, Detroit, Michigan 1985-1987. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Hvaða hlutverki gegnir fyrirgefning í stjórnun?

Enn annar kostur þess að fyrirgefa er persónulegt frelsi. Frelsi til að vera meira í núinu, í stað þess að vera ómeðvitaður fangi fortíðarinnar. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Hæfi bjóðenda við opinber innkaup

Hæfi bjóðenda kemur að jafnaði til skoðunar áður en endanlegt val á tilboði fer fram. Í sumum tilvikum fer mat á hæfi þó fram samhliða vali á tilboði. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 749 orð | 2 myndir

Koma jafnvægi á fitusýrurnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Balanse Foods vill vinna með matvælaframleiðendum og bæta bráðhollri olíublöndu út í matvælin sem neytendur eru vanir að kaupa. Olíublandan hefur þann eiginleika að hægja á oxun ómega-3-fitusýranna svo þær nýtast líkamanum betur og þrána ekki jafn fljótt. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 106 orð | 2 myndir

Kvika kaupir Öldu

Fjárfestingarbankinn verður með um 280 milljarða króna í stýringu. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 423 orð

Lax og lús samferða í þúsundir ára

Mikið hefur verið rætt um vandamál tengd svokallaðri laxalús í umræðu um laxeldi hér á landi, enda hefur hún valdið miklum vandræðum hjá norskum eldisfyrirtækjum. En hvaðan kemur þessi lús? Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Bjóða „valet“ bílastæða ... Sérstakur gististaður ... Tóku lægsta tilboði í ... Marel sér um kjúklingana ... Óvissa með ferðir WOW... Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 1515 orð | 1 mynd

Mikill kostur að hafa Norðmenn með

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gunnar Steinn Gunnarsson er ásamt bróður sínum Einari Erni frumkvöðull í laxeldi hér á landi. Hann er stjórnarmaður og einn eigenda félagsins Laxar fiskeldi sem stefnir að 24. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mútugreiðslur í Austur-Afríku

British American Tobacco sætir rannsókn vegna ásakana um að fyrirtækið hafi mútað embættismönnum í... Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 309 orð

Norðmenn vilja stunda laxeldi í páskaeggjum úti á rúmsjó

Á meðan íslensk laxeldisfyrirtæki einbeita sér að laxeldi í hefðbundum sjókvíum hefur verið nokkur umræða í Noregi um nýsköpun í greininni, þar sem leitað er nýrra leiða við fiskeldið eins og að færa það upp á land eða út úr fjörðunum. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 194 orð | 2 myndir

Nýr konunugur bílanna

Farartækið Í síðustu viku var nýjasta kynslóð Rolls-Royce Phantom kynnt með pomp og prakt í Bonham-uppboðshúsinu á Bond Street í London. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Nýr sölu- og markaðsstjóri hjá Artasan

Artasan Bryndís Ragna Hákonardóttir hefur hafið störf sem sölu- og markaðsstjóri nýrrar heilsuvörudeildar hjá Artasan. Bryndís er viðskiptafræðingur frá The American College í Bandaríkjunum þar sem hún bjó og starfaði um árabil. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Nýr viðskiptastjóri á Akureyri

Orange Project/Regus Sunna Axelsdóttir hdl. hefur verið ráðin viðskiptastjóri hjá Orange Project/Regus á Akureyri. Hún mun halda utan um daglegan rekstur skrifstofuhúsnæðis fyrirtækisins við Skiptagötu 9. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Ólíkur smekkur gesta og heimamanna

Greina má mun á því hvaða rétti erlendir ferðamenn og íslenskir gestir panta hjá Messanum. „Bleikjurétturinn okkar er áberandi vinsælastur hjá útlendingunum og þeim virðist þykja þessi fiskur okkar bæði mjög sérstakur og áhugaverður. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 223 orð

Óþarft eftirlit

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það er algengur misskilningur að æskilegt sé að starfrækja samkeppniseftirlit. Þess gerist ekki þörf. Rétt er að loka því og nýta fjármagnið sem þangað rennur í þarfari verkefni. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 884 orð | 2 myndir

Rafbílabyltingin er handan við hornið

Eftir Martin Sandbu Þar sem framtíðin virðist alveg við það að bresta á er óvitlaust að skoða hvaða ókosti rafbílavæðingin gæti haft í för með sér. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Rice heldur uppi vörnum fyrir lýðræðið

Bókin Þótt hann virðist algjör hátíð í samanburði við ólíkindatólið Donald Trump var George W. Bush ekki í neinu uppáhaldi hjá Íslendingum árin sem hann dvaldi í Hvíta húsinu. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Rýnt í ókosti rafbílavæðingar

Svo virðist sem með hverjum deginum verði framtíð rafmagnsbíla bjartari. Því er rýnt í ókosti... Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Skemmtisiglingar til Eyja

Forstjóri Samgöngustofu var í síðustu viku harðákveðinn í því að ferjan Akranes mætti alls ekki sigla á milli Landeyja og Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina til að liðka fyrir samgöngum. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Skýrslan hlutdræg

Gunnar Steinn Gunnarsson gagnrýnir nýja áhættumatsskýrslu Hafrannsóknastofnunar. Hann segir umfjöllun um Breiðdalsá í skýrslunni vera með ólíkindum og skýrslan sé „heldur hlutdræg“. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Stofnandi Costco látinn

Stjórnarformaður og annar stofnandi Costco, Jeffrey Brotman, lést á þriðjudag 74 ára að... Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 372 orð | 2 myndir

Sætir rannsókn vegna meintra mútugreiðslna

Eftir Conor Sullivan British American Tobacco sætir lögreglurannsókn vegna ásakana um að hafa mútað embættismönnum í Afríku í því augnamiði að koma í veg fyrir setningu tóbaksvarnarlaga. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Verð notaðra bíla að lækka

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Dregið hefur úr árstíðabundnum sveiflum á markaði notaðra bíla. Samfara hefur verð þeirra lækkað. Meira
3. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 63 orð | 8 myndir

Þjálfun fyrir frumkvöðla í sölu- og lyftukynningum

Startup Reykjavík bauð nýverið upp á „PopUp & Pitch“-viðburð í höfuðstöðvum sínum í Borgartúni 20. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.