Greinar mánudaginn 11. júní 2018

Fréttir

11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Alltaf má læra eitthvað nýtt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mikilvægt er að eiga góð samskipti við heimafólk og aðra hagsmunaaðila. Það hefur verið heilmikið samstarf hingað til en við erum að auka það og gera formlegra. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Á forsetastyrk til Berklee

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þrátt fyrir ungan aldur hefur Laufey Lín Jónsdóttir, 19 ára tónlistarsnillingur, komið víða við á sviði tónlistarinnar. Hún hefur í mörg ár lært á bæði píanó og selló ásamt því að leggja stund á söngnám. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 8 myndir

Bjart yfir við Svartahaf

Í KABARDINKA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Fjölmenni fylgdist með í gærmorgun þegar íslenska fótboltalandsliðið æfði fyrsta sinni eftir komuna suður að Svartahafi. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Boeing-þota í fánalitunum

„Þetta vekur athygli og viðbrögð hjá fólki,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, um Boeing 757-300 farþegaþotu sem nýverið bættist í flota félagsins. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Draga þarf úr heimaþjónustu í sumar

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eistneskur karlakór með tvenna tónleika

Karlakór Tækniháskólans í Tallinn heldur tónleika í Langholtskirkju annað kvöld, þriðjudag, kl. 20. Tónleikarnir eru liður í aldarafmælisfögnuði Eistlands. Kórinn heldur einnig tónleika á Akureyri á... Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fékk verðlaun fyrir óperu sem hann samdi og stýrði

„Þetta er hvatning til frekari tilrauna á óperusviðinu,“ segir Daníel Bjarnason, sem hlaut um helgina sviðslistaverðlaunin Reumert fyrir óperu ársins. Meira
11. júní 2018 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fjöldamótmæli vegna eldgoss

Fjöldamótmæli hafa brotist út í Gvatemala í kjölfar mikils mannfalls eftir gos í eldfjallinu Fúegó á sunnudag fyrir viku. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fækkun mælist á flestum stöðum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Hið árlega lundarall hófst fyrir rúmri viku og er þá varpárangur lundans á landsvísu mældur. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Í gönguferð á votum sumardegi

Fjölsótt hundasýning var haldin í Hafnarfirði um helgina og er hún sögð hafa heppnast með ágætum. Þessir hundaeigendur, sem ljósmyndari festi á filmu, létu sér hins vegar nægja að ganga um Elliðaárdal í Reykjavík, þrátt fyrir vætu og fremur svalt loft. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ísbreiðan á leið í norður

Hafísbreiðuna utan við Hornstrandir rekur nú í norðurátt samkvæmt nýjustu gervihnattarmyndum. Þegar ísinn var næst landi var hann 2,5 sjómílur frá Horni, en nokkur skip, óvarin fyrir ís, gátu í gær enn siglt suður fyrir ísbreiðuna og fyrir Horn. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Keppir í einu virtasta matreiðslumóti heims

Bjarni Siguróli Jakobsson mun í dag keppa fyrir Íslands hönd í Evrópuforkeppni Bocuse d‘Or-matreiðslukeppninnar sem haldin er í Torino á Ítalíu. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Lagaleg álitaefni stafræns veruleika

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
11. júní 2018 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Láti Sentsov lausan áður en HM hefst

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Leiktæki fjarlægð vegna kvartana

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Skemmdarverk hafa aukist til muna eftir að leiktæki voru fjarlægð af lóð Breiðagerðisskóla, að sögn formanns foreldrafélags skólans, Örnu Rúnar Ómarsdóttur. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Meirihluti líklega kynntur í vikunni

Nú þykir orðið nokkuð ljóst að viðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar um nýjan borgarstjórnarmeirihluta muni bera ávöxt, en í samtali við Morgunblaðið segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík: „Við gerum... Meira
11. júní 2018 | Erlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Ná leiðtogarnir lendingu?

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, komu báðir til Singapúr í gær, en leiðtogafundur þeirra fer þar fram á morgun. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nokkur hópur fólks mótmælti hvalveiðum

Nokkur hópur fólks kom saman við Reykjavíkurhöfn í gær í þeim tilgangi að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins mætti á boðuðum tíma mótmælanna voru mótmælendur fimm talsins, en með þeim í för var einn hundur. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti í Kópavogi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Pan Wanka í Listastofunni á morgun

Pan Wanka nefnist sýning enska kvikmyndaleikstjórans og rithöfundarins Will Thomas Freeman sem opnuð verður í Listastofunni á morgun, þriðjudag, kl.... Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Rannsóknarskyldan vanrækt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjörleifur B. Kvaran hæstaréttarlögmaður segir íslensk yfirvöld ekki hafa sinnt lögbundinni rannsóknarskyldu í skattamáli skjólstæðings síns. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Ráðherra hafi brotið lög

Sú staða að nýir læknar komist ekki að á rammasamning hjá Sjúkratryggingum Íslands brýtur í bága við lög að mati Steingríms Ara Arasonar, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Þetta kom fram í viðtali við Steingrím Ara í þættinum Þingvöllum á K100 í gær. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Ríkisforstjórar enn á borði kjararáðs

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ríkisforstjórar reiðir kjararáði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Gissur Pétursson, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, segir kjararáð eiga að ljúka þeim málum sem enn eru á borði ráðsins áður en það verður lagt niður. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Skemmdarverkahrina skekur Seljaskóla

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Skemmdaverkahrina hefur skekið Seljaskóla undanfarið. Margar rúður hafa verið brotnar, grindverk skemmd og sömuleiðis leiktæki, og lítil prýði er að veggjakroti sem sjá má á veggjum skólans. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á golfvelli

Ófögur sjón blasti við vallarstarfsmanni á golfvellinum í Grafarholti þegar hann mætti til vinnu í gærmorgun, en búið var að vinna skemmdir á flötinni á sjöundu holu á vellinum. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur kært málið til lögreglu. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Slasaðist eftir fall

Þyrla Landhelgisgæslu Íslands var í gær kölluð út vegna sjómanns sem slasaðist við vinnu sína um borð í norsku skipi. Var skipið við veiðar úti fyrir Suðausturlandi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins slasaðist sjómaðurinn eftir fall. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sniglarnir sýndu mótorfáka sína

Félagsmenn Sniglanna – Bifhjólasamtaka lýðveldisins fjölmenntu í gær við Gufunesbæ í Reykjavík og stilltu þar upp vélfákum sínum fyrir gesti og gangandi. Meira
11. júní 2018 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stórbruni í skemmu fullri af kjörseðlum

Stórbruni varð í vöruskemmu í Al-Russafa í austurhluta Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær þar sem fjöldi kjörseðla og kosningavélar úr þingkosningum 12. maí sl. voru geymd. Bandalag sjíaklerksins Moqtada Sadr og kommúnista sigraði í kosningunum. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Sumir fá hvalaskoðun í bónus

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Sumarið lítur mjög vel út og við erum bjartsýn. Það hafa allir verið mjög ánægðir með þessa þjónustu, bæði Íslendingar og ferðamenn, enda er þetta einstakt hér. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Útilokar ekki endurupptöku á skattamáli

Hjörleifur B. Kvaran hæstaréttarlögmaður segir til álita koma að fara fram á endurupptöku á skattamáli skjólstæðings síns sem Hæstiréttur dæmdi til að greiða skatta vegna vinnu í Máritaníu 2006 til 2010. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð

Þétt og mikil dagskrá

Ráðstefnan „Stafrænn veruleiki – lagaleg álitaefni“ verður haldin í stofu 101 í húsakynnum lagadeildar Háskóla Íslands, Lögbergi. Eyvindur G. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þinglok líklegast á þriðjudag

Þingi verður líklegast slitið á morgun, að sögn Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Hvort þing muni starfa lengur en það veltur að mestu á því hvernig tekst að ljúka við nýju persónuverndarlöggjöfina. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Þrjú ný örleikrit sýnd í Blesugróf í vikunni

Þrjú ný örleikrit verða sýnd í Blesugróf á Listahátíð í Reykjavík á miðvikudag og fimmtudag kl. 18. Um er að ræða Erfidrykkjuna eftir Soffíu Bjarnadóttur, Átak I og II eftir Kolfinnu Nikulásdóttur og Blesugróf eftir Mikael Torfason. Meira
11. júní 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ævintýrið hafið við Svartahaf

Sólin er hátt á lofti við Svartahaf og mikill hugur í leikmönnum íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem þangað komu á laugardagskvöldið, í beinu flugi frá Keflavíkurflugvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2018 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Borgin borgaði kosningabaráttu

Gagnsæ stjórnsýsla borgarinnar þar sem allt á að vera fyrir opnum tjöldum veitir ótrúlegt svigrúm fyrir misnotkun og pukur. Meira
11. júní 2018 | Leiðarar | 376 orð

Hafði ekki burði

Meirihlutinn á þingi þarf að taka afstöðu til þess hvort hann ætlar að leiða eða láta öðrum það eftir Meira
11. júní 2018 | Leiðarar | 222 orð

Óvenjulegur leiðtogafundur

Fundur Trump og Kim er óhefðbundinn, en hann getur orðið þýðingarmikill Meira

Menning

11. júní 2018 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Auðvitað þarf karl við stjórnvölinn

Hvar ég var á ferðalagi í háloftunum á dögunum lét ég loks verða af því að horfa á mynd sem ég hafði nokkru áður hlaðið niður í blessaðan farsímann. Meira
11. júní 2018 | Tónlist | 1135 orð | 2 myndir

„Á milli nótnanna leynist endu rómur af gítar“

• Páli Ragnari Pálssyni finnst hann geta greint áhrif frá árunum í rokkbandinu Maus í óhlutbundnu tónlistinni sem hann semur í dag • Fyrir skemmstu hlaut Páll ein virtustu verðlaun tónskáldaheimsins og fylgir verðlaununum að semja verk fyrir Útvarpshljómsveit Frakklands Meira
11. júní 2018 | Fólk í fréttum | 83 orð | 4 myndir

Bíótónar í baði var yfirskrift viðburðar Breiðholt festivals sem fram...

Bíótónar í baði var yfirskrift viðburðar Breiðholt festivals sem fram fór í Ölduselslaug í fyrradag og var hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
11. júní 2018 | Leiklist | 57 orð | 5 myndir

Tíminn féll saman í Reykjavík í gær þegar fjölmennasti viðburður...

Tíminn féll saman í Reykjavík í gær þegar fjölmennasti viðburður Listahátíðar í Reykjavík fór fram undir yfirskriftinni R1918. Um 150 almennir borgarar tóku þátt í gjörningnum í miðbænum, uppáklæddir sem Reykvíkingar fyrri tíma. Meira
11. júní 2018 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Upptökur með Coltrane komnar í leitirnar

Þær stórfréttir hafa borist úr djassheiminum að týndar upptökur með hinum klassíska kvartett bandaríska saxófónleikarans Johns Coltrane frá árinu 1963 hafi komið í leitirnar. Meira

Umræðan

11. júní 2018 | Aðsent efni | 834 orð | 2 myndir

Munu forsendur fyrir þyrluflugi til og frá Landspítalanum bresta?

Eftir Sverri Hauk Gunnlaugsson: "Næstu daga á að opna tilboð í jarðvinnu vegna Meðferðarkjarnans. Ég vona að heilbrigðisráðherra gangi úr skugga um að allt sé í lagi varðandi aðflug þyrlna með öllum nauðsynlegum öryggissvæðum." Meira
11. júní 2018 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra, Skipulagsstofnun og Hvalá

Um áratugaskeið hefur verið barist fyrir bættum samgöngum við sunnanverða Vestfirði þar sem íbúar hafa óskað þess eins að fá heilsárssamgöngur á láglendi. Hefur það verið mikil og löng þrautaganga, ekki síst vegna skipulagsmála. Meira
11. júní 2018 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Ætti að skipta Landspítala upp í nokkrar sjálfstæðar stofnanir?

Eftir Pál Torfa Önundarson: "Myndi þjónusta rakara batna væru rakarastofur allar sameinaðar í eina opinbera stofnun og ríkið takmarkaði fjölda rakara og rakarastóla?" Meira

Minningargreinar

11. júní 2018 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna fæddist á Stóru-Borg í Víðidal 6. febrúar 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. maí 2018. Foreldrar hennar voru Ólöf Helgadóttir (1898-1945) og Guðmundur Jónsson (1892-1936) á Stóru-Borg. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2018 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Halla Guðný Erlendsdóttir

Halla Guðný fæddist á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu, 11. júlí 1928. Hún lést eftir stutta sjúkdómslegu 30. maí síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Jónsdóttir frá Kaldárbakka, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2018 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Ragna Rósberg

Ragna Rósberg Hauksdóttir fæddist í Geirshlíðarkoti í Flókadal, Borgarfirði, 1. desember 1943. Hún lést 28. maí 2018 á sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir, f. 3. júlí 1920, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1437 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna Rósberg

Ragna Rósberg Hauksdóttir fæddist í Geirshlíðarkoti í Flókadal, Borgarfirði, 1. desember 1943. Hún lést 28. maí 2018 á sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir, f. 3. júlí 1920, d. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2018 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Sigríður Regína Eiríksdóttir

Sigríður Regína Eiríksdóttir fæddist að Auðnum í Sæmundarhlíð 1. júní 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júní 2018. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Vermundsdóttur, húsfreyju, f. 20. júlí 1898, d. 11. nóv. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2018 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Sigurlína Þorsteinsdóttir

Sigurlína Þorsteinsdóttir fæddist 6. júní 1946 á Hauganesi við Eyjafjörð. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 31. maí 2018. Foreldrar hennar voru Anna Rósamunda Jóhannsdóttir, húsmóðir, f. 4.4. 1920, d. 4.6. 2011, og Þorsteinn Magnússon, vélstjóri, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Einkunn Fitch óbreytt

Á föstudag staðfesti matsfyrirtækið Fitch óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands fyrir langtímaskuldir í erlendri mynt. Mælist lánshæfið í flokki A með stöðugum horfum. Meira
11. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Svisslendingar segja nei við þjóðpeningum

Að lokinni talningu á sunnudag var ljóst að þrír af hverjum fjórum svissneskum kjósendum hefðu hafnað róttækri tillögu um að innleiða svk. þjóðpeningakerfi. Meira
11. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Trump lagði til afnám allra tolla og hafta

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikil spenna var í loftinu í bænum La Malbaie í Quebec um helgina þegar leiðtogar G-7 ríkjanna komu þar saman. Meira
11. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Umdeildur búnaður í fjölda dísilbíla Daimler

Þýska bifreiðaeftirlitið, KBA, hefur fundið fimm tegundir af „ólöglegum lokunarbúnaði“ í bílum Daimler sem m.a. framleiðir Mercedes-Benz bifreiðar og hópferðabíla. Bild am Sonntag greindi frá þessu á sunnudag. Meira

Daglegt líf

11. júní 2018 | Daglegt líf | 388 orð | 2 myndir

Borðsiðir eða lyftingar?

Það sem einum finnst frábært finnst öðrum fáranlegt. Ég hlustaði á annars stórskemmtilegan fyrirlesara um daginn segja frá því, með leikrænum tilburðum, hvað það væri leiðinlegt og glatað að lyfta lóðum í líkamsræktarstöð. Meira
11. júní 2018 | Daglegt líf | 289 orð | 3 myndir

Fróðleikur í nokkrum áföngum

Sex nýjar söguvörður voru afhjúpaðar á Akureyri fyrir helgina. Meira
11. júní 2018 | Daglegt líf | 646 orð | 3 myndir

Íslendingar stofna bakarí í Tékklandi

Íslendingarnir Davíð Arnórsson, Auður Ósk Vilhjálmsdóttir og Guðbrandur Guðbrandsson tóku sig til og opnuðu súrdeigsbakarí í vesturhluta Prag í Tékklandi. Bakaríið, sem var opnað fyrir sex vikum, hefur fengið frábærar viðtökur. Meira
11. júní 2018 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Plokkað verður af krafti í Kópavogi í dag

Í dag, mánudag, verður rusl hreinsað og plokkað í Kópavogi undir styrkri stjórn vinnuskólans í bæjarfélaginu. Starfið hefst klukkan 8.30 í Fossvogsdal við íþróttahúsið Fagralund við Furugrund. Meira

Fastir þættir

11. júní 2018 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 Bd7 5. d3 g6 6. O-O Bg7 7. Be3 O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 Bd7 5. d3 g6 6. O-O Bg7 7. Be3 O-O 8. Rbd2 Rc6 9. h3 e5 10. a3 b6 11. b4 Rh5 12. He1 Rf4 13. Bf1 Re6 14. Rc4 Dc7 15. Bd2 f5 16. Re3 Re7 17. a4 Hae8 18. Hb1 Dc6 19. a5 f4 20. Rc2 g5 21. axb6 axb6 22. bxc5 bxc5 23. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Aþena Örk Davíðsdóttir og Lilja Bára Kristinsdóttir voru með tombólu...

Aþena Örk Davíðsdóttir og Lilja Bára Kristinsdóttir voru með tombólu fyrir utan búðina í Vogum þar sem þær seldu dót til styrktar Rauða krossinum. Þær seldu miða fyrir 728... Meira
11. júní 2018 | Í dag | 573 orð | 3 myndir

Á leiksviði bauðst honum „björt mey og hrein“

Tryggvi Gíslason fæddist á Bjargi í Norðfirði 11.6. 1938 en ólst upp á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1958 og meistaraprófi í íslenskum fræðum frá HÍ 1968 með málfræði sem sérgrein. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Birgitta alsæl með afmælistónleikana

Hljómsveitin Írafár kom saman í Hörpu um síðustu helgi í tilefni af 20 ára afmæli hljómsveitarinnar. Það hljómar kannski ótrúlega, en það eru liðin 13 ár frá því að síðasta plata Írafárs kom út. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Cetin Caglar Cetin

40 ára Caglar er frá Ankara í Tyrklandi en flutti til Íslands 2006. Hann er efnaverkfr. að mennt og er gæðastjóri hjá Iceland Spring. Maki : Ingigerður Einarsdóttir, f. 1976, vinnur hjá Kynnisferðum. Börn : Júlía Esma, f. 2007, og Einar Ozan, f. 2009. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 18 orð

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. (Filippíbréfið 34. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Fjallganga á Tenerife í tilefni dagsins

Ég er staddur á Tenerife, við erum fjórtán saman og þetta er heilmikil afmælisferð, mamma kærustunnar er nýorðin sextug og dóttir mín varð 21 árs á föstudaginn,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en hann er 50 ára í... Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Guðlaugur Jóhannesson

40 ára Guðlaugur ólst upp á Nýpugörðum í Hornafirði en býr í Reykjavík. Hann er stjarneðlisfr. hjá Raunvísindastofnun. Maki : Hulda Ösp Ragnarsdóttir, f. 1978, leikskólakennari á Hofi. Börn : Arney Ósk, f. 1999, Eyþór Blær, f. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálmason

Guðmundur Pálmason fæddist á Oddsstöðum í Miðdölum, Dal., 11. júní 1928. Foreldrar hans voru Pálmi Skarphéðinsson bóndi þar, síðar bús. á Akranesi og í Reykjavík, f. 1897, d. 1964, og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1901, d. 1977. Meira
11. júní 2018 | Fastir þættir | 166 orð

Hræringsþvingun. S-Enginn Norður &spade;ÁK75 &heart;6 ⋄ÁK92...

Hræringsþvingun. S-Enginn Norður &spade;ÁK75 &heart;6 ⋄ÁK92 &klubs;8653 Vestur Austur &spade;D63 &spade;10984 &heart;53 &heart;1092 ⋄D10874 ⋄652 &klubs;K42 &klubs;DG10 Suður &spade;G2 &heart;ÁKDG874 ⋄G &klubs;Á97 Suður spilar 7G. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kolbrún Lilja Arnarsdóttir

30 ára Kolbrún er Hafnfirðingur og flugfreyja hjá Icelandair. Hún er með BA- gráðu í þjóðfræði og atvinnulífsfræði. Maki : Hjálmtýr Grétarsson, f. 1987, vinnur í vörustýringu hjá Festi. Foreldrar : Arnar Haukur Ævarsson, f. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Hundrað er ýmist nafnorð og beygist eins og hérað (ath.: til hund raða , ekki hund„ruða“) eða óbeygjanlegt lýsingarorð . Í síðara tilfellinu táknar það 100 : hundrað ár, fyrir hundrað árum o.s.frv. Meira
11. júní 2018 | Árnað heilla | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhann Eyjólfsson 85 ára Þorvaldur Loftsson 80 ára Alfreð H. Árnason Ester Kristjánsdóttir Helga Bahr Eiríksson Ingibjörg Pétursdóttir Karl Friðrik Ingvarsson Samúel Bjarnason Sigríður H. Guðmannsd. Tryggvi Gíslason Vigfús Ólafsson 75 ára Anna R. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 127 orð | 2 myndir

Verður Calypso jafn stórt og Despacito?

Luis Fonsi sló í gegn á síðasta ári en lagið hans Despacito kom út 12. janúar í fyrra og varð allra vinsælasta lag síðasta árs eða vinsælasta lag síðustu ára. Meira
11. júní 2018 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Bókin Rúna – örlagasaga er margt og Sigmundur Ernir Rúnarsson hefur skrifað ævisögu sem gæti verið öðrum höfundum fyrirmynd. Uppvöxtur, áhugamál, áhrif, ástir, örlög, vonbrigði og sigrar; ekkert er skilið undan í tæpitungulausri sögu. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 303 orð

Vísur úr Heiðnum hugvekjum Sigurðar skólameistara

Ég var að taka til í bókaskápnum og rakst á „Heiðnar hugvekjur og mannaminni“ eftir Sigurð Guðmundsson skólameistara. Eftir að hafa blaðað í bókinni hugkvæmdist mér að taka upp í Vísnahorn vísur og stökur sem þar birtast. Meira
11. júní 2018 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júní 1928 Flugfélag Íslands fór í fyrsta áætlunarflug sitt milli Reykjavíkur og Akureyrar á Súlunni, sem var sjóflugvél. Farþegar voru þrír og tók ferðin rúmar þrjár klukkustundir. „Eins og ævintýri,“ sagði einn farþeganna. Meira

Íþróttir

11. júní 2018 | Íþróttir | 84 orð

0:1 Sveinn Aron Guðjohnsen 63. fékk boltann frá Arnþóri, lék á...

0:1 Sveinn Aron Guðjohnsen 63. fékk boltann frá Arnþóri, lék á varnarmann og skaut í hornið fjær. 0:2 Gísli Eyjólfsson 70. fyrirgjöf hans frá vinstri breyttist í skot og boltinn endaði í fjærhorninu. Gul spjöld: Arnþór (Breiðabliki) 31. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 111 orð

1:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 26. með skalla eftir fyrirgjöf...

1:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 26. með skalla eftir fyrirgjöf Guðjóns. 1:1 Bergsveinn Ólafsson 40. eftir hornspyrnu Valmir Berisha. 2:1 Hilmar Árni Halldórsson 47. úr vítaspyrnu sem Baldur fiskaði. 3:1 Baldur Sigurðsson 52. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 117 orð

1:0 Kennie Chopart 7. með skoti af stuttu færi eftir að Pálmi Rafn...

1:0 Kennie Chopart 7. með skoti af stuttu færi eftir að Pálmi Rafn skallaði boltann inn fyrir vörn FH. 1:1 Steven Lennon 56. með ótrúlegu langskoti af 35 metra færi, yfir Beiti í marki KR og upp í samskeytin. 2:1 André Bjerregard 90. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 119 orð

1:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 3. eftir sendingu frá Guðjóni Pétri. 1:1...

1:0 Kristinn Freyr Sigurðsson 3. eftir sendingu frá Guðjóni Pétri. 1:1 Aleksander Trninic 34. eftir hornspyrnu frá Bjarna Mark. 2:1 Guðjón Pétur Lýðsson 45. með skoti af 25 metra færi í stöng og inn. 3:1 Ólafur Karl Finsen 90. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 88 orð

1:0 Nikolaj Hansen 23. tók boltann niður inni í teig eftir sendingu frá...

1:0 Nikolaj Hansen 23. tók boltann niður inni í teig eftir sendingu frá ten Voorde og lagði hann í fjærhornið. 1:1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 50. lyfti boltanum yfir Larsen markvörð eftir sendingu Sigurðar Grétars. 2:1 Nikolaj Hansen 54. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

4. deild karla D Kormákur/Hvöt – Léttir 2:2 Staðan: Kórdrengir...

4. deild karla D Kormákur/Hvöt – Léttir 2:2 Staðan: Kórdrengir 33009:29 Léttir 41303:26 Kormákur/Hvöt 31206:25 ÍH 21012:43 Vatnaliljur 30210:22 Kría 20110:41 Geisli A. 30031:50 Inkasso-deild kvenna Sindri – Fjölnir 1:2 Katelyn Nebesnick 38. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Aron Einar ekki með á æfingu

„Það var ákveðið í gær að Aron (Einar Gunnarsson fyrirliði) yrði ekki með á þessari æfingu, heldur fengi að jafna sig eftir síðustu daga. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Aron myndi spila þó að aðra löppina vantaði

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var ekki verið að sýna mikið á spilin á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Rússlandi í gær. Æfingin var enda opin áhorfendum, frá upphafi til enda, og er áætlað að um 1. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 260 orð | 4 myndir

*Atvinnukylfingarnir úr GR, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur...

*Atvinnukylfingarnir úr GR, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús , enduðu jafnir í 15. sæti á PGA Championship-mótinu í Svíþjóð um helgina, en það er hluti af Nordic-mótaröðinni. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Breiðablik fékk toppsætið að láni

Í Grindavík Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik skellti sér í toppsæti Pepsi-deildar karla í rúman hálftíma á laugardaginn var er liðið vann sanngjarnan 2:0-útisigur á Grindavík. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 186 orð

• Markið glæsilega sem Steven Lennon skoraði gegn KR í gærkvöld...

• Markið glæsilega sem Steven Lennon skoraði gegn KR í gærkvöld, þegar hann jafnaði 1:1 fyrir FH, er sögulegt. Með því er Lennon orðinn markahæsti leikmaður af erlendu bergi brotinn í efstu deild karla hérlendis frá upphafi. Þetta var 54. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Einbeitingin er 100%

Í Kabardinka Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum búnir að hlakka mikið til að koma hingað. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Fengu mikla skemmtun fyrir aðgangseyrinn

Mikið fjör var í leikjum gærdagsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Grafarvogsbúar vilja sjálfsagt gleyma leiknum í Garðabæ sem fyrst og í Vesturbæ Reykjavíkur fengu áhorfendur mikla skemmtun fyrir aðgangseyrinn. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Fjárfesting ársins

Í Vesturbæ Björn Már Ólafsson sport@mbl.is Það er búið að skera úr um hver sé fjárfesting ársins á Íslandi. Miði á KR-FH á Alvogen-vellinum kostaði 2.000 kr. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Grindavík – Breiðablik 0:2

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, laugardag 9. maí 2018. Skilyrði : Rok og rigning en völlurinn ágætur. Skot : Grindav. 5 (2) – Breiðab. 13 (10). Horn : Grindavík 2 – Breiðablik 8. Grindavík: (5-4-1) Mark : Kristijan Jajalo. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Slóvenía... Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

KR – FH 2:2

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 10. júní 2018. Skilyrði : Skýjað og hlýtt. Skot : KR 8 (5) – FH 9 (4). Horn : KR 4 – FH 8. KR : (4-4-2) Mark : Beitir Ólafsson. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Liðin vestanmegin þrepi ofar í NBA-deildinni

„Þetta skapast þó af þeirri stöðu sem við hér á Morgunblaðinu höfum verið að benda á í tvo áratugi – það að topplið Vesturdeildarinnar hafa einfaldlega verið þrepi ofar í getu en bestu liðin austanmegin. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 229 orð | 3 myndir

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta...

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta eru í fínum málum eftir 28:28-jafntefli við Hvíta-Rússland á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM í Danmörku og Þýskalandi í byrjun næsta árs. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 950 orð | 2 myndir

Meistarar enn á ný

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Golden State Warriors varði meistaratitil sinn eftir viðureignina við Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á laugardag í Ohio og varð því fyrsta liðið í deildinni síðan 2013 til að verja titil sinn. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R. – ÍBV 2:1 Grindavík &ndash...

Pepsi-deild karla Víkingur R. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Rosalegur lokakafli hjá Birgi Birni

Magnaður lokakafli hjá Birgi Birni Magnússyni, kylfingi úr Keili, tryggði honum sigur á Símamótinu í golfi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröð Golfsambandsins. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fjölnir 6:1

Samsung-völlurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, sunnudag 10. júní 2018. Skilyrði : 10° hiti, skýjað og smávægilegur vindur á annað markið. Skot : Stjarnan 15 (11) – Fjölnir 12 (8). Horn : Stjarnan 3 – Fjölnir 9. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Stjarnan tók Fjölni í kennslustund

Í Garðabæ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan tók Fjölnismenn í kennslustund í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabænum í gær þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 6:1. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Sörenstam á ferðinni í Kraganum

Sænska goðsögnin Annika Sörenstam er komin til landsins og hitti í gær íslenska kylfinga. Sörenstam var í Mosfellsbænum og afhenti þar verðlaun á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þaðan hélt hún í Garðabæinn og tók þátt í svokölluðu Stelpugolfi hjá GKG. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Umspil HM karla Fyrri leikir: Holland – Svíþjóð 25:24 &bull...

Umspil HM karla Fyrri leikir: Holland – Svíþjóð 25:24 • Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands. • Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar. Hvíta-Rússland – Austurríki 28:28 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fjórði úrslitaleikur: Cleveland – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Fjórði úrslitaleikur: Cleveland – Golden State 85:108 *Golden State sigraði 4:0 í einvíginu um meistaratitilinn, en þetta er annað árið í röð sem liðið... Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 185 orð | 2 myndir

Valsmenn voru stálheppnir

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsmenn tóku á móti KA í baráttuleik í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda á laugardaginn síðasta en leiknum lauk með 3:1 sigri heimamanna. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Valur – KA 3:1

Origo-völlurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, laugardag 9. júní 2018. Skilyrði : 11° hiti, léttur úði og nánast logn. Gervigras. Skot : Valur 9 (6) – KA 7 (3). Horn : Valur 4 – KA 6. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

Verðskuldaður sigur Víkinga

Í Fossvogi Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Það var fátt um fína drætti þegar Víkingur mætti ÍBV í Víkinni í 8. umferð Pepsi-deildar karla. Fáir spilkaflar og mikið um langa bolta upp völlinn. Víkingar byrjuðu leikinn betur og uppskáru mark á 23. Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Víkingur R. – ÍBV 2:1

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, laugardag 9. júní 2018. Skilyrði : Góð skilyrði. Hægur vindur, blautt gras, 12 stiga hiti. Skot : Víkingur 13 (6) – ÍBV 5 (3). Horn : Víkingur 6 – ÍBV 1. Víkingur R.: (4-5-1) Mark : Andreas... Meira
11. júní 2018 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Ætlum að njóta augnabliksins

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóveníu í 5. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi á næsta ári. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Laugardalsvelli. Staðan í riðli 5 er mjög áhugaverð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.