Greinar föstudaginn 21. desember 2018

Fréttir

21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

268 þúsund tonn af úrgangi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildarmagn úrgangs sem borist hefur SORPU bs. í ár er talsvert meira heldur en í fyrra og hefur sorpvísitalan trúlega aldrei verið hærri. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Aðsókn í sól um jólin

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Veðurhremmingar sumarsins virðast lifa góðu lífi í jólaskipulagi landans en von er á metfjölda til Tenerife þessi jólin. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Aldagamall ljósahjálmur kominn á sinn stað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfir 300 ára gamall ljósahjálmur er kominn aftur í Stafholtskirkju í Borgarfirði. Hann hafði skemmst og verið varðveittur í Byggðasafni Borgarfjarðar í Borgarnesi í nokkra áratugi. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Jólaklipping Mótorhjólakapparnir sem tilheyra Víkingunum fóru í sína árlega jólaklippingu hjá Ævari Österby sem fékk sér smók á meðan hann töfraði fram mjög svo frumlega... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

„Klúður og sambandsleysi“

„Þetta er bara klúður og sambandsleysi þarna á milli. Borgarstjóri segist ekki fá upplýsingar. Það er eitthvað sem þarf að laga þarna,“ var svar Sigrúnar... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

„Málið sem slíkt mjög slæmt“

„Mér finnst málið sem slíkt vera mjög slæmt og bara skelfilega slæmt eiginlega,“ svaraði Anna... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

„Þetta er bara einn stór skandall“

„Þetta er bara skandall. Já, þetta er bara einn stór skandall,“ segir Jóhanna Scheving spurð um úttekt innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á framkvæmdum og endurgerð braggans í... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð

Brýnt að bregðast við

„Það staðfestir það sem við höfum verið að segja lengi; of mikið álag er á spítalanum og brýnt að bregðast við,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Hann telur að ábendingar Landlæknis séu réttar. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Drög að samningi við Breta kynnt

Samningaviðræðum EFTA-ríkjanna innan EES; Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu er lokið og voru drög að samningnum birt í gær. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Endurbætur verða gerðar á Djúpvegi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Opnuð hafa verið hjá Vegagerðinni tilboð í endurbætur á um 7 kílómetra löngum kafla Djúpvegar í Ísafjarðardjúpi, frá Leiti í Hestfirði að Eyri í Seyðisfirði. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Endurspeglar íslensk stjórnmál

„Þetta endurspeglar bara hvernig stjórnarhættir eru í stjórnmálum á Íslandi yfirhöfuð. Hlægilegt, mikil óreiða og lítið skipulag,“ svarar Pétur Örn... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Halldór Guðmundsson

Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri og stjórnarformaður Hvíta hússins auglýsingastofu, lést á heimili sínu 19. desember sl., 73 ára að aldri. Halldór fæddist á Hallkelsstöðum í Kjós 16. september 1945. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð

Hoyvíkursamningnum sagt upp

Færeyska lögþingið hefur veitt utanríkisráðherra landsins heimild til þess að segja upp Hoyvíkursamningnum, fríverslunarsamningi milli Íslands og Færeyja. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Íhuga flutninga vegna sprenginga

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum alveg að verða geðbiluð hérna. Þetta er miklu verra en við gerðum ráð fyrir,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Kallar eftir afsögn borgarstjóra

Magnús Heimir Jónasson Jón Pétur Jónsson Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, sem lagði til að rannsókn yrði gerð á miklum kostnaði við endurgerð braggans við Nauthólsveg 100, segir að Dagur B. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kaupa eina íbúð í sex raðhúsum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gróska er í byggingariðnaði á Hellu og í öllu sveitarfélaginu Rangárþingi ytra. Þannig eru 49 íbúðir í byggingu í sveitarfélaginu, þar af um 30 á Hellu. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

Kristján Andri í formennsku hjá UNESCO

Kristján Andri Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, tók í gær, fyrstur Íslendinga, við sem formaður hins svokallaða vestræna ríkjahóps hjá UNESCO (ríkjahóps 1). Ísland tók við formennskunni af Bretum. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Lokametrar lífróðurs fyrir Frú Ragnheiði

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það er heldur lágt risið á mannskapnum en menn halda ótrauðir áfram þrátt fyrir þreytu. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Lýðveldisafmælis minnst

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hyggst setja á laggirnar óformlegan vinnuhóp vegna 75 ára afmælis lýðveldisins 17. júní á næsta ári. Málið verður rætt á ríkisstjórnarfundi í dag. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Minna fé fyrnist en áður var

Milljarða króna vinningar eru greiddir út árlega í happdrætti, lottói og getraunum hér á landi. Ekki tekst þó alltaf að koma vinningunum út og árlega ganga milljónir króna til baka til þeirra sem að leikjunum standa. Meira
21. desember 2018 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Morðunum lýst sem hryðjuverki

Lögreglan í Marokkó handtók í gær þrjá menn vegna gruns um að þeir hefðu myrt tvær norrænar konur sem fundust látnar á mánudag eftir að þær höfðu farið í fjallgöngu í sunnanverðu landinu. Talsmaður ríkisstjórnar Marokkó lýsti morðunum sem hryðjuverki. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Óttarr Möller, fyrrverandi forstjóri

Óttarr Möller, fyrrverandi forstjóri Eimskipafélags Íslands, lést á Hrafnistu í Reykjavík hinn 19. desember, 100 ára gamall. Óttarr fæddist í Stykkishólmi 24. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Reynt að hraða opnun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur boðið út viðbótardýpkun í Landeyjahöfn í febrúar næstkomandi. Tilgangurinn er að reyna að fá annan verktaka til að dýpka með Björgun hf. í vetur þannig að hægt sé að flýta opnun hafnarinnar. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð

Starfshópur endurskoðar kosningalög

Forseti Alþingis hefur skipað starfshóp um endurskoðun kosningalaga. Á hópurinn m.a. að skoða breytingar með tilliti til hagkvæmni og skilvirkni og skoða kosti þess að setja heildarlöggjöf um framkvæmd allra almennra kosninga. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stjörnufans á Secret solstice næsta sumar

Hin vinsæla tónlistarhátíð Secret solstice, sem haldin er árlega í Laugardalnum í Reykjavík og dregur að gesti hvaðanæva úr heiminum, verður haldin næsta sumar 21.-23. júní; á sumarsólstöðum eins og venja er, þegar nóttin er lengst. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sveitarstjórnarlög brotin og eftirlit skorti

Magnús Heimir Jónasson Hallur Már Hallsson Jón Pétur Jónsson Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um endurgerð bragga og samliggjandi húsa við Nauthólsveg sýnir fram á að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant og brjóti í bága við lög,... Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tíu nýir hjólastólar á Barnaspítalann

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
21. desember 2018 | Erlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Trump urðu á „mikil mistök“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Verður ekki lengur við unað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vandi Landspítalans vegna álags á bráðamóttöku er af þeirri stærðargráðu að ekki verður lengur við unað, segir í áliti Ölmu D. Möller landlæknis. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöður eru í dag og nú fer daginn að lengja

Vetrarsólstöður eru í dag, 21. desember. Þær verða kl. 22:23 í kvöld. Strax á morgun fer hún hænufeti hærra á himni, nú þegar norðurhvelið sveigir til birtunnar. Í dag kemur sólin upp í Reykjavík kl. 11:21 og sest kl. 15:30. Á morgun, 22. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Vinsældir „Hótel mömmu“ aukast enn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjöldi ungs fólks sem býr í foreldrahúsum hér á landi hefur nær stöðugt aukist á undanförnum árum. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

VR, Efling og VLFA fara fram saman

Magnús Heimir Jónasson Hjörtur J. Guðmundsson Freyr Bjarnason Samþykkt var á stjórnarfundi VR í gærkvöldi að félagið myndi fara fram með Eflingu og Verkalýðsfélagi Akraness í komandi kjaraviðræðum. Meira
21. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þriggja félaga bandalag stofnað

VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness, VLFA, munu fara fram saman í komandi kjaraviðræðum. Félögin þrjú ætla að vísa kjaradeilum sínum sameiginlega til ríkissáttasemjara í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2018 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Aftur bætur án leiðréttingar?

Andrés Magnússon, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, gagnrýnir fúsk fréttastofu Ríkisútvarpsins í pistli í gær. Hann víkur að meðferð Rúv. á veitingastaðnum Sjanghæ á Akureyri, en sá staður hefur farið fram á bætur og afsökunarbeiðni frá Rúv. Meira
21. desember 2018 | Leiðarar | 183 orð

Ekki skella skollaeyrum

Verkalýðshreyfingin þarf að verja góðærið og viðhalda lífskjarabata Meira
21. desember 2018 | Leiðarar | 410 orð

Fátækleg flóra borgarstjórnarmeirihlutans

Viðhorf yfirvalda til verslunar í miðborginni eru nöturleg Meira

Menning

21. desember 2018 | Kvikmyndir | 1103 orð | 3 myndir

Dystópískir heimar Heru

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 1006 orð | 2 myndir

Fordómarnir langmestir hjá manni sjálfum

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Maníuraunir – Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli heitir bók eftir Kristin Rúnar Kristinsson og fjallar um baráttu hans við geðhvörf frá því hann var aðeins þrettán ára gamall. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 1771 orð | 2 myndir

Gildi góðs veiðifélaga verður seint metið

Í bókinni Undir sumarhimni – sögur af veiðiskap hefur Sölvi Björn Sigurðsson tekið saman sögur fjölmargra veiðimanna, sögur af þeim stóru sem sluppu, af fiskum á óvæntum stöðum, af því þegar allt gengur upp og því þegar ekkert gengur upp. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 546 orð | 3 myndir

Hnífum rignir og vættir í trjám

Eftir Alexander Dan. Benedikt bókaútgáfa, 2018. Innbundin, 207 bls. Meira
21. desember 2018 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Lognið í jólalagastorminum

Jólin eru ekki minn uppáhalds útvarpstími. Ég verð að viðurkenna, að ég er ekki mikinn jólalagamaður; finnst raunar engin almennileg jólalög hafa verið sungin og leikin síðan Haukur, Ellý og Frank Sinatra voru upp á sitt besta. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 537 orð | 4 myndir

Með gagnrýnum huga

Eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring. Angústúra, 2018. Innbundin, 72 bls. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 255 orð | 3 myndir

Síðasta sagan um Stellu

Eftir Gunnar Helgason Mál og menning, 2018. Innb., 186 bls. Meira
21. desember 2018 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka, skv. Meira
21. desember 2018 | Leiklist | 51 orð | 1 mynd

Svanurinn reynir að koma fólki í jólaskap

„Alveg eins og Jólagestir Bó! Nema enginn er frægur,“ segir um jólasýningu Svansins sem fram fer í kvöld kl. 20.30 í Tjarnarbíói. Svanurinn er spunahópur skipaður reyndum spunaleikurum sem eru einnig meðlimir í Improv Ísland. Meira
21. desember 2018 | Bókmenntir | 1364 orð | 3 myndir

Svæður, blá, ósengi, vatnsengi, bleytudammur

Heyannir heitir ný bók eftir Þórð Tómason fyrrverandi safnvörð í Skógum undir Eyjafjöllum. Meira
21. desember 2018 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Verðlaunatal veldur Colman ógleði

Enska leikkonan Olivia Colman þykir líkleg til að hreppa fjölda verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Favorite en hún lætur þá athygli ekki stíga sér til höfuðs og segir að sér bjóði hreinlega við öllu verðlaunatali. Meira

Umræðan

21. desember 2018 | Pistlar | 314 orð | 1 mynd

Engin komugjöld fyrir aldraða og öryrkja í heilsugæsluna

Í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar um að draga úr greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur verið ákveðið að hætta að innheimta komugjöld af öryrkjum og öldruðum í heilsugæslu og hjá heimilislæknum frá 1. janúar næstkomandi. Meira
21. desember 2018 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Enn er spurt: Hvers konar fjármálafyrirtæki?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ekki bætir úr skák hugmyndaflug löggjafans í skattlagningu, sem er aflaðandi og fráhrindandi en ekki aðlaðandi og eftirsóknarvert fyrir eignarhald." Meira
21. desember 2018 | Aðsent efni | 324 orð | 3 myndir

Seljum Íslandsbanka og setjum 140 milljarða í samgöngumál

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Loforð fyrir kosningar = Svik eftir kosningar verður aðhlátursefni komandi kynslóða. Allir málaflokkar munu njóta góðs af. Og landið gjörbreytast." Meira
21. desember 2018 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Sólris á aðventu, sönn jól

Eftir Helga Seljan: "Megi aðventan sem allra, allra víðast vímulaus verða og munið það að vímujól eru verri en engin jól." Meira
21. desember 2018 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Um virðingu Alþingis

Eftir Sverri Ólafsson: "Íslenzkir kjósendur eiga betra skilið en að sitja uppi með þjóðþing, sem rúið er trausti samkvæmt flestum mælingum." Meira
21. desember 2018 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Um Þjóðarsjóð

Eftir Skúla Jóhannsson: "Í frumvarpi til laga, sem lagt var fram á Alþingi 12.12. 2018, segir að starfrækja skuli sjóð í eigu íslenska ríkisins sem nefnist Þjóðarsjóður." Meira

Minningargreinar

21. desember 2018 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Anna María Tómasdóttir

Anna María Tómasdóttir fæddist í Skálmholti í Villingaholtshreppi 4. október 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 12. desember 2018. Foreldrar hennar voru Bergþóra Björnsdóttir, f. á Björnólfsstöðum í A-Hún. 20.3. 1910, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Ester Óskarsdóttir

Ester fæddist 6. nóvember 1937. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu, Stillholti 6, 24. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Óskar Kortsson frá Seljalandi í Rangárvallasýslu, f. 2. október 1907, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Helga Kristinsdóttir

Helga Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru Kristinn Árnason, f. 23. október 1885, d. 9. mars 1966, og Guðbjörg Árnadóttir, f. 9. febrúar 1881, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1501 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Kristinsdóttir

Helga Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. maí 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. desember 2018. Foreldrar hennar voru Kristinn Árnason, f. 23. október 1885, d. 9. mars 1966, og Guðbjörg Árnadóttir, f. 9. febrúar 1881, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 2609 orð | 1 mynd

Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. apríl 1942. Hann lést á heimili sínu 6. desember 2018. Foreldrar hans eru Guðmundur Marinó Ásgrímsson, f. 11.9. 1907, d. 26.3. 2006, og Emilía Benedikta Helgadóttir, f. 19.11. 1917, d. 2.3. 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Hulda Heiður Sigfúsdóttir

Hulda Heiður Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1929. Hún lést á heimili sínu 10. desember 2018. Foreldrar hennar voru Sigfús Sigurhjartarson alþingismaður, borgarfulltrúi og ritstjóri frá Urðum í Svarfaðardal, f. 6.2. 1902, d. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Hulda Ólafsdóttir

Hulda Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. desember 2018. Foreldrar hennar voru Vilborg Loftsdóttir, f. 1894, d. 1966, frá Stóra-Kollabæ í Fljótshlíð, og Ólafur Guðnason, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 1901 orð | 1 mynd

Kristinn Kjartansson

Kristinn Kjartansson fæddist á Hjálmsstöðum í Eyjafjarðarsveit 24. mars 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 12. desember 2018. Foreldrar hans voru Kjartan Ólafsson, f. 1892, d. 1974, og Sigríður Jónsdóttir, f. 1887, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Pálmi Finnbogason

Pálmi Finnbogason fæddist 4. maí 1931. Hann lést 27. nóvember 2018. Útför Pálma fór fram 12. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2018 | Minningargreinar | 3078 orð | 2 myndir

Þorsteinn Hjaltested

Þorsteinn Hjaltested fæddist í Reykjavík 22. júlí 1960. Hann lést á heimili sínu 12. desember 2018. Foreldrar hans voru Magnús Hjaltested, f. 28. mars 1941, d. 21. desember 1999, og Kristrún Jónsdóttir, f. 27. júní 1943. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Ásdís Ýr ráðin upplýsingafulltrúi Icelandair

Ásdís Ýr Pétursdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Icelandair Group. Ekki fékkst uppgefið hversu margir sóttu um starfið, þegar eftir því var leitað. Meira
21. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Fyrstu grænu bréfin skráð í dag

Í dag verða fyrstu grænu sjálfbæru skuldabréfin svokölluðu tekin til skráningar í Kauphöll Íslands, en það er Reykjavíkurborg sem það gerir. Í tilkynningu frá Kauphöllinni segir að skuldabréfið sé verðtryggt til 30 ára. Það hafi verið gefið út hinn 17. Meira
21. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 2 myndir

Tólf mánaða verðbólga mælist sú mesta í fimm ár

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vísitala neysluverðs í desember hækkaði um 0,74% frá fyrri mánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

21. desember 2018 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Blikan fer í loftið með veðurfregnir

Ítarlegar veðurspár fyrir fjölda staða víða um land eru á blika.is . Nákvæmir mælikvarðar, útreikningar og gervigreind segja til um veðráttuna, sem Íslendingar hafa endalausan áhuga á og eiga mikið undir. Meira
21. desember 2018 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Friðargöngur á þremur stöðum

Samstarfshópur friðarhreyfinga stendur að venju fyrir friðargöngu í Reykjavík á Þorláksmessu. Safnast verður saman kl. 17:45 og gengið af stað kl. Meira
21. desember 2018 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Vilja lina þjáningar barnanna

Í byrjun vikunnar veittu Barnaheill – Save the Children á Íslandi rúmlega 28 milljónir króna til alþjóðasamtakanna sem þau eiga aðild að, til stuðnings sýrlenskum börnum og fjölskyldum þeirra innan landamæra Sýrlands og í flóttamannabúðum í... Meira

Fastir þættir

21. desember 2018 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3 Rgf6 5. Bd3 Re5 6. Be2 Rxf3+ 7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3 Rgf6 5. Bd3 Re5 6. Be2 Rxf3+ 7. Bxf3 e5 8. d4 Be7 9. 0-0 0-0 10. Be3 b6 11. Rd2 Dc7 12. He1 Bd7 13. a4 a6 14. b4 cxd4 15. cxd4 Hfc8 16. h3 b5 17. axb5 Bxb5 18. Rb3 Dc2 19. d5 Dxd1 20. Hexd1 Hc4 21. Ra5 Hxb4 22. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 138 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 243 orð

Af hælkrók og barnslegum stælum

Helgi R. Einarsson yrkir um „Upphafið“: Forðum Tóta tældi Tuma og við hann gældi á hælkrók lagði ljómaði' og sagði: „Loksins ég í þig nældi. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Andrés Már Jóhannesson

30 ára Andrés ólst upp í Reykjavík, býr þar, stundar nám í viðskiptafræði við HR og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Fylkis. Maki: Björk Björnsdóttir, f. 1989, leikskólakennari., Foreldrar: Jóhannes Sigurðsson, f. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Elsa Björg Magnúsdóttir

40 ára Elsa lauk MA-prófi í heimspeki frá King's College í London og er formaður Félags áhugamanna um heimspeki. Maki: Auðun Freyr Ingvarsson, f. 1972, verkfræðingur: Börn: Kolbrún Anna, f. 2014, og Kjartan Ólafur, f. 2016. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Elton John í hnapphelduna

Breski tónlistarmaðurinn sir Elton John giftist unnusta sínum, David Furnish, á þessum degi árið 2014. Þeir höfðu þá búið saman í 21 ár og staðfestu sambúð sína árið 2005, einnig hinn 21. desember. Meira
21. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Garðabær Yrsa Markúsdóttir fæddist 13. apríl 2018 í Reykjavík kl. 2.43...

Garðabær Yrsa Markúsdóttir fæddist 13. apríl 2018 í Reykjavík kl. 2.43. Hún vó 4.010 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólveig Vilhjálmsdóttir og Markús Andri Sigurðsson... Meira
21. desember 2018 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Hringur Jóhannesson

Hringur Jóhannesson fæddist í Haga í Aðaldal 21.12. 1932, sonur Jóhannesar Friðlaugssonar, kennara og rithöfundar, og Jónu Jakobsdóttur húsfreyju. Jóhannes var bróðir Kristínar Sigurlaugar, móður Indriða Indriðasonar, ættfræðings frá Fjalli. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

30 ára Kristín ólst upp á Seltjarnarnesi, býr í Reykjavík, lauk meistaraprófi í grafískri hönnun og starfar hjá Eflu – verkfræðistofu. Maki: Kristján Finnsson, f. 1990, kerfisfræðingur hjá Eflu. Dóttir : Helga, f. 2015. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 45 orð

Málið

„Þetta er ekki ábótasamur rekstur“ var haft eftir athafnamanni. Hann kvað hugsjón ráða ferð. Lýsingarorðið bendir þó til þess að hugurinn hafi reikað lengra frá ábata en efni stóðu til. Reksturinn var ekki ábatasamur . Ábati er gróði . Meira
21. desember 2018 | Í dag | 174 orð

Óútkljáð mál. S-NS Norður &spade;53 &heart;Á6 ⋄KG107 &klubs;D9632...

Óútkljáð mál. S-NS Norður &spade;53 &heart;Á6 ⋄KG107 &klubs;D9632 Vestur Austur &spade;109 &spade;862 &heart;DG10875432 &heart;-- ⋄54 ⋄98632 &klubs;-- &klubs;KG1074 Suður &spade;ÁKDG74 &heart;K9 ⋄ÁD &klubs;Á85 Suður spilar 7&spade;. Meira
21. desember 2018 | Árnað heilla | 340 orð | 1 mynd

Snemma í jólafríið

Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marel, er 40 ára í dag. Um 6.500 manns starfa hjá fyrirtækinu í meira en 30 löndum og því er um mjög víðtækt starf að ræða og í mörg horn að líta. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 174 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónas Sigurður Steinþórsson Ragnheiður Jónsdóttir 85 ára Gunnar Gunnarsson Ingvar Einar Valdimarsson Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Sigrún S. Waage Þórunn Jónsdóttir 80 ára Brynjar S. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 559 orð | 3 myndir

Vikulegar pílagrímagöngur um Miðbæinn

Elínborg Sturludóttir fæddist í Reykjavík 21.12. 1968. Hún ólst upp í Stykkishólmi frá sex ára aldri. Meira
21. desember 2018 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Það er vandlifað í henni veröld. Í sumar lýsti Víkverji fyrir lesendum flóknu ferli í snúðainnkaupum með elskulegum maka í bakaríi nokkru. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. desember 1969 Árnagarður var formlega tekinn í notkun. Húsið var m.a. byggt til að búa í haginn fyrir komu handritanna. Þar er nú Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og kennsluhúsnæði fyrir Háskóla Íslands. 21. Meira
21. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Þótt hold mitt og hjarta tærist er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti...

Þótt hold mitt og hjarta tærist er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð. (Sálm: 73. Meira

Íþróttir

21. desember 2018 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

„Af hverju fæ ég ekki að fara?“

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasunds í Noregi, er ekki í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem fer til Katar í janúar og leikur tvo vináttuleiki við Eistland og Svíþjóð. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Valur 114:98 Breiðablik – KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ég viðurkenni það fúslega að ég var örugglega jafn glaður og Paul Pogba...

Ég viðurkenni það fúslega að ég var örugglega jafn glaður og Paul Pogba þegar ég frétti af brottrekstri José Mourinho úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í vikunni. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Erlangen í röð

Erlangen er komið upp í 10. sæti þýsku bundesligunnar í handknattleik en liðinu gengur afar vel undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar um þessar mundir. Erlangen hefur unnið fimm leiki í röð í deildinni og hefur lagað stöðu sína verulega. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 407 orð | 4 myndir

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir , Íslandsmeistari kvenna í golfi 2018, lauk...

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir , Íslandsmeistari kvenna í golfi 2018, lauk keppni á úrtökumóti Evrópumótaraðarinnar í Marokkó í gær í 53.-56. sæti. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Hópar mótherjanna tilbúnir

HM2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Spánverjar og Króatar hófu í gær, eins og Íslendingar, undirbúning sinn fyrir þátttöku í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Keflavík – Tindastóll 78:92

Blue-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudag 20. desember 2018. Gangur leiksins : 10:10, 14:15, 19:25, 21:32 , 23:38, 25:43, 33:49, 43:51 , 50:56, 53:61, 59:64, 64:73 , 66:78, 68:80, 70:84, 78:92 . Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Snæfell 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Snæfell 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Fjölnir 19. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Leitað að leikmönnum

Stjarnan er að ganga frá samningum við nýja erlenda leikmenn fyrir bæði karla- og kvennalið sín í körfuknattleik. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Mátulegt skref fyrir mig

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Mikill munur á blaki í Sviss og Slóvakíu

„Í Sviss er meira um bombur en í Slóvakíu snýst blakið meira um varnarleik og varnarkerfi. Mikil áhersla er á þau. Fyrir vikið er spilið eða sóknirnar lengri. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

Mikill munur á löndunum

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Stóla-jól þetta árið

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var toppslagur í Keflavík í gærkvöldi þegar Tindastólsmenn heimsóttu Keflvíkinga í Blue-höll þeirra. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Tyrkland Bikarinn, 32 liða, seinni leikur: Hatayspor &ndash...

Tyrkland Bikarinn, 32 liða, seinni leikur: Hatayspor – Genclerbirligi 2:0 • Kári Árnason lék allan leikinn með Genclerbirligi. *Hatayspor áfram, 3:2 samanlagt. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Þórsarar upp töfluna

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan sigur í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er vængbrotnir Valsmenn komu í heimsókn í gærkvöldi. Meira
21. desember 2018 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Stuttgart 34:29 • Guðjón Valur...

Þýskaland RN Löwen – Stuttgart 34:29 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson . Erlangen – Ludwigshafen 26:22 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.