Greinar laugardaginn 22. desember 2018

Fréttir

22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð

60% aukning í Bretlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á Ísey skyri í Bretlandi eykst í ár um 60% frá síðasta ári og nam tæpum 1.000 tonnum. Varan er komin í 1.100 verslanir Waitrose, Aldi og Costco og í upphafi nýs árs bætast 500 verslanir Marks og Spencer við. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ásatrúarmenn héldu upp á hina fornu hátíð ljóssins

Jólablót ásatrúarmanna fór í gær fram við minnisvarða Sveinbjörns Beinteinssonar, fyrsta allsherjargoða félagsins, við hofið í Öskjuhlíð í Reykjavík. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Desember hlýr á landinu til þessa

Hlýtt hefur verið á landinu fyrstu 20 daga desembermánaðar, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar. Er þetta framhald af hlýjum nóvember. Meira
22. desember 2018 | Erlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Drónaþrjótar gera stóran óskunda

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikil röskun, sem varð á flugi frá næststærsta flugvelli Lundúna vegna flygilda, hefur kynt undir umræðunni um hvernig vernda eigi flugvélar gegn drónum og koma í veg fyrir að þeir valdi glundroða í flugsamgöngum. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eggert

Vetrarsólstöðuganga Í gærkvöldi var hin árlega Vetrarsólstöðuganga, í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Eru báðir skírðir í höfuðið á álfamanni

Þeir eru líklega ekki margir Íslendingarnir sem skírðir hafa verið í höfuðið á álfum. Meira
22. desember 2018 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Finna rætur sínar undir jólatré

Washington. AFP. | Þessi jól geta margir Bandaríkjamenn átt von á því að fá pakka sem gæti hjálpað þeim að finna ættingja sem þeir vissu ekki um eða landið sem forfeður þeirra komu frá. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Fiskeldið greiði milljarð í auðlindagjald

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 281 orð

Fundað milli jóla og nýárs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Eins og lög gera ráð fyrir eftir að máli er vísað hingað mun ég boða fund eins fljótt og verða má. Stefnan er að koma því við milli jóla og nýárs, nánar tiltekið 28. desember. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gætu þurft að flytja sorpið til Svíþjóðar

„Við áttum fund með Sorpu í vikunni og erum að skoða alla möguleika. Við vonum það besta en búum okkur undir það versta,“ segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi og formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands (SOS). Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Hefur blásið í flautuna um jól í aldarfjórðung

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólamót Dóra Páls í knattspyrnu innanhúss fer fram í KR-heimilinu í 25. sinn að morgni annars dags jóla. „Þetta er alltaf jafngaman,“ segir Halldór, öðru nafni Dóri Páls, stofnandi mótsins og... Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Hundar dekraðir á hundahótelum um jólin

Nær fullbókað er á hundahótelum landsins yfir jól og áramót. Ýmislegt er gert til þess að gera dvöl hundanna sem besta og tryggja að þeim líði vel á meðan eigendur þeirra eru í burtu. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hækkað hefur í lónum

Hlýindin og rigningar að undanförnu hafa komið sér vel fyrir Landsvirkjun. Úrkoma í lok nóvember og aftur í desember bætti stöðu miðlunarlóna og bætti upp frekar úrkomulítinn október, að því er Magnús Þór Gylfason upplýsti blaðið. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð

Inflúensan fyrr á ferðinni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Jólaskatan sögð baneitruð í ár

Skötusala fór mun fyrr af stað í ár en vanalega og hefur ekki selst eins mikið af skötu og í ár svo áratugum skiptir. Þetta segir Kristján Berg, sem einnig er þekktur undir heitinu Fiskikóngurinn. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Jólavinnustofa á Hólmaslóð í dag

Vinnustofa listamanna að Hólmaslóð 4 í Reykjavík verður opin í dag, laugardag, á 2. hæðinni. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 280 orð

Kæra til Landsréttar

Reimar Pétursson lögmaður hefur kært til Landsréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna vitnaleiðslum og öflun sýnilegra sönnunargagna í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna upptökunnar á veitingastofunni Klaustri í miðbæ... Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lagnaskurði lokað í næsta mánuði

Undanfarna mánuði hefur verið grafinn lagnaskurður á Landspítalalóðinni, frá aðalanddyri Barnaspítalans í vesturátt. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 114 orð

Leitað að tækifærum

Auk þess að halda utan um vörumerkið og annast útflutning á Ísey skyri er hlutverk Ísey útflutnings ehf. að leita að viðskiptatækifærum erlendis fyrir aðrar mjólkurafurðir. Jón Axel Pétursson segir að sú vinna sé hafin. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lota styrkti Bumbuloní

Fyrirtækið Lota ákvað að láta gott af sér leiða þessi jólin og styrkti góðgerðarfélagið Bumbuloní með veglegum styrk. Bumbuloní styrkir fjölskyldur alvarlegra langveikra barna fyrir jól ár hvert. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Lög og reglur um skjalastjórn þverbrotin

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Mikil hlýindi á aðventunni

Úr Bæjarlífinu Andrés Skúlason Djúpavogi Margt og mikið hefur verið á dagskrá á aðventunni á Djúpavogi með margháttuðum tónlistarviðburðum auk þess sem fullveldisafmælinu hafa verið gerð skil með áberandi hætti. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð

Munu hittast á fundi fyrir áramót

Fundað verður með VR, Eflingu og Verkalýðsfélagi Akraness í húsakynnum ríkissáttasemjara milli jóla og nýárs. Þetta staðfestir Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari við Morgunblaðið. „Nánar tiltekið 28. desember. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð

Persónuafsláttur hækkar um 4,7% næsta ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka um 4,7% á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Síðasti jólamarkaðurinn í Heiðmörk

Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk verður opinn í dag, í síðasta sinn fyrir jól. Dagskráin er að vanda fjölbreytt, þar sem tónlist verður flutt og lesið upp úr jólabókunum. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Skip Eimskips sigla framvegis undir færeyskum fána

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eimskip hefur skráð gámaskip félagsins, Goðafoss, Dettifoss, Lagarfoss og Selfoss, í Þórshöfn í Færeyjum. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 806 orð | 3 myndir

Spennandi ár í skyrinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á Ísey skyri hefur aukist um 10-11% í ár. Skyr sem Ísey útflutningur ehf. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Stærsta einstaka framkvæmdin

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður í gær. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Sunnlendingar búa sig undir útflutning á sorpi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er vissulega áhyggjuefni og alls ekki nein óskastaða sem við erum í,“ segir Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi og formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands (SOS). Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tunglið lýsti upp næturmyrkrið

„Það er bara veðrið undanfarið sem veldur þessu. Það snjóaði hressilega fyrir norðan og er óvenju snjómikið uppi á Kili. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vaðlaheiðargöng nú opin fyrir umferð

Vaðlaheiðargöng eru nú opin fyrir bílaumferð og verður gjaldfrjálst að aka þar í gegn til 2. janúar næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni lauk öllum öryggisprófunum í gær og voru göngin í kjölfarið opnuð klukkan 18. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Verði án flækjustiga

„Það jákvæða við þessi frumvörp er að útgangspunktur þeirra er að hér verði stundað öflugt fiskeldi. Áform stjórnvalda um verulega tekjuöflun ríkissjóðs af fiskeldi staðfestir það,“ segir Einar K. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vilja sérlög um makríl

Félag makrílveiðimanna telur óásættanlegt að færa einhvern hluta heimilda félagsmanna sinna á silfurfati til stærstu útgerða landsins. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing um nýtt meðferðarheimili

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Vinnubrögð borgarstjórnar óeðlileg

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta snýr annars vegar að því að sækja fólk til ábyrgðar pólitískt og hins vegar til ábyrgðar lagalega. Til að fólk taki pólitíska ábyrgð á gjörðum sínum þyrfti það í raun að segja af sér. Meira
22. desember 2018 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Þægilegt samfélag og allt til alls

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrátt fyrir niðamyrkur gengur lífið sinn vanagang hjá nágrönnum Íslendinga norður á Svalbarða. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2018 | Leiðarar | 784 orð

Áfellisdómur

Skýrslan um braggann í Nauthólsvík er dapurleg lesning um verkefni sem fór gjörsamlega úr böndum Meira
22. desember 2018 | Reykjavíkurbréf | 1971 orð | 1 mynd

Hugsanalesarar eiga næsta leik, en maður þorir hvorki að segja það né hugsa

Landmæraverðirnir tveir sátu í glerbúri og virtust rífast um fótbolta af töluverðum hita. Sá sem hafði bréfritara til athugunar opnaði vegabréfið á þeim stað þar sem mynd konunnar var. Hún er lagleg og ljósskolhærð. Meira
22. desember 2018 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Lýðræðisleg krafa

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra er tekin tali í nýjasta tölublaði Þjóðmála og þar er meðal annars rætt við hana um skipun í Landsrétt. Meira

Menning

22. desember 2018 | Bókmenntir | 787 orð | 1 mynd

„Innblástur er eitt af því dularfulla í lífinu“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 1121 orð | 3 myndir

„Sprengjuflugvélar nálgast...“

Sumarið 1947 lagði skipalestin PQ-17 upp frá Hvalfirði áleiðis til Arkangelsk með hergögn handa sovéska hernum. Albert Sigurðsson var háseti á einu af skipunum sem komust á leiðarenda eftir gríðarlega harðar árásir Þjóðverja. Kolbrún Albertsdóttir ritar sögu Alberts í bókinni PQ-17-skipalestin. Meira
22. desember 2018 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Chilipipar fer ekki vel með kynlífi

Nú þegar líða fer að jólum er fólk á fullu í eldhúsum landsins að undirbúa fyrir hinar miklu matarveislur sem fram undan eru yfir hátíðirnar. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 374 orð | 3 myndir

Fíasól uppgötvar umboðsmann barna

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning, 2018. Innb., 208 bls. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 630 orð | 3 myndir

Frásögn sem fer á flug

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Rán Flygenring myndskreytti. Mál og menning, 2018. Kilja, 221 bls. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Heiðin goð og hrekkjóttir jólasveinar

Trú og siðir kringum íslensku jólin í aldanna rás eru til umfjöllunar í erindi Terrys Gunnells, prófessors í þjóðfræði við Háskóla Íslands, kl. 12 í dag, laugardag. Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 458 orð | 4 myndir

Íslenzki álfakóngurinn

Dvórák: Píanókvintett nr. 2 í A Op. 81.* – Schubert: Píanókvintett í A D667, „Silungakvintettinn“.** Rögnvaldur Sigurjónsson píanó*, Rut Ingólfsdóttir fiðla, Helga Hauksdóttir fiðla*, Graham Tagg víóla, Pétur Þorvaldsson selló, Einar... Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kammerperlur eftir Mozart í Dómkirkjunni

Síðustu kertaljósatónleikar Camerarctica fyrir þessi jól eru kl. 21 í kvöld, laugardag, í Dómkirkjunni í Reykjavík. Kammerhópurinn hefur á hverju ári í aldarfjórðung haldið slíka tónleika þar sem leikin er ljúf tónlist eftir Mozart. Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 581 orð | 3 myndir

Líður að tíðum

Sólhvörf nefnist nýútkomin jólaplata tónlistarhópsins Umbru. Hópurinn útsetur á henni gömul jafnt sem ný jólalög með sínum hætti. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 476 orð | 3 myndir

Orka og innblástur frá fótbolta og fjölskyldu

Einar Lövdahl skrásetti. Fullt tungl 2018. Innb., 302 bls. Meira
22. desember 2018 | Bókmenntir | 336 orð | 3 myndir

Óþvingaður frjálsleiki

Eftir John Green. Þýðing: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir. Björt bókaútgáfa, 2018. Kilja, 304 bls. Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Passía um Solveigu flutt í Reykjavík

Ný sinfónísk passía byggð á hlutverki Solveigar í hinu fræga leikverki norska leikskáldsins Ibsens verður frumsýnd á Festspillene-listahátíðinni í Bergen í maí. Meira
22. desember 2018 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Sjöfn veitir leiðsögn

Myndlistarkonan Sjöfn Har veitir leiðsögn í Hannesarholti í dag kl. 16 um sýningu sína, Myndirnar mínar í 25 ár , sem þar stendur yfir. „Magnaðir litir sem takast á, fíngerð litbrigði, skuggar og heillandi víðsýni. Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Sópransöngkona og tríó með Fílharmóníu

Söngsveitin Fílharmónía heldur sína árlegu jólatónleika, Jólaljós, í Langholtskirkju kl. 20 fimmtudaginn 27. desember. Meira
22. desember 2018 | Tónlist | 414 orð | 2 myndir

Tilheyrir jólum að senda eitthvað jólalegt frá sér

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
22. desember 2018 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Tvær hlutu styrki úr sjóði Guðmundu

Myndlistarkonurnar Valgerður Ýr Magnúsdóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir hlutu í gær styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur í Listasafni Íslands. Meira

Umræðan

22. desember 2018 | Pistlar | 786 orð | 1 mynd

Að vera frekar en að sjást

Uppbygging fiskmarkaða í öðrum löndum var hluti af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 445 orð | 4 myndir

Alþingi eykur samkeppnishæfni Íslands

Eftir Tryggva Hjaltason, Svein Sölvason, Finn Oddsson og Hilmar Veigar Pétursson: "Algjör pólitísk samstaða náðist á Alþingi í mánuðinum um frumvarp fjármálaráðherra sem miðar að því að efla rannsóknir og þróun og nýsköpun á Íslandi." Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

„Ég er stoltur öryrki“

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Það hafa fáir sagt í mín eyru: „Ég er stoltur öryrki“ – flestir fara með veggjum eins og ég gerði lengi vel – og skammast sín." Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Fátækt merkir ekki alltaf svelti

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Þeir finna oft mest fyrir mismunun ef þeir fá ekki tækifæri til að stunda kostnaðarsamar tómstundir t.d. tónlistarnám sem hugur og áhugi beinist að." Meira
22. desember 2018 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Góður andi á nýju ári

Þó það eigi eftir að kaupa seinustu gjafirnar, þrífa eldhússkápana og það hafi farist fyrir að senda jólakortin í ár þá er engin ástæða til að örvænta. Meira
22. desember 2018 | Pistlar | 364 orð

Hrópleg þögn

Rómverski mælskugarpurinn Cicero sagði: „Cum tacent clamant.“ Með þögninni er hrópað. Og fræg eru þau ummæli dr. Meira
22. desember 2018 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Málvöndun á öllum sviðum

M álvöndun er oft tengd við að forðast „málvillur“ með því að nota ekki orð í öðrum föllum né beygja á annan hátt en tíðkast í málsamfélaginu. Á gjafamiðum jólapakkanna sést t.d. Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Ógnarstjórn kommúnista

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Þessi nauðsynlega neyðarbraut var fyrir skipulagi borgarstjórnar. Álíka hegðun var viðhöfð af kommúnistum í Austur-Evrópu á tímum kalda stríðsins." Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Sérfræðiþjónusta lækna á landsbyggðinni

Eftir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen: "Landsbyggðarfólk á skýlausan rétt á sömu þjónustu og íbúar á höfuðborgarsvæðinu og gott aðgengi að þeim fáu sérfræðilæknum sem starfa úti á landi er okkur sérlega dýrmætt." Meira
22. desember 2018 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikrit sýnt í Ráðhúsinu

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Dagur þarf ekki að fara langt þegar spyrja þarf borgarstjórann út í hans hlut. Það einfaldar málið til mikilla muna." Meira

Minningargreinar

22. desember 2018 | Minningargreinar | 2395 orð | 1 mynd

Kristján Vífill Karlsson

Kristján Vífill fæddist á Eskifirði 16. ágúst 1948. Hann lést 10. desember 2018 á Landspítalanum í Fossvogi eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Karl Guðni Kristjánsson, f. 5. júlí 1915 frá Eskifirði, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2018 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hjaltested

Þorsteinn Hjaltested fæddist 22. júlí 1960. Hann lést 12. desember 2018. Útför Þorsteins fór fram 21. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Heildarfjöldi gistinátta stendur í stað milli ára

Heildarfjöldi gistinátta í nóvember síðastliðnum stóð nánast í stað frá fyrra ári, samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofu Íslands . Meira
22. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 1133 orð | 2 myndir

Ný tegund af leikjum

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Teatime, vinnur þessa dagana hörðum höndum ásamt 20 starfsmönnum fyrirtækisins við að gefa út nýjan tölvuleik. Meira
22. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

WOW air selur fjórar flugvélar til Air Canada

WOW air hefur skrifað undir samning um sölu á fjórum Airbus A321 vélum til Air Canada, en WOW hefur haft vélarnar á kaupleigu síðan árið 2014. Þetta kemur fram á vefsíðu WOW air. Þar segir jafnframt að salan sé hluti af endurskipulagningu félagsins. Meira

Daglegt líf

22. desember 2018 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Messusamskot tekin tvisvar í viku til hjálpar- og kirkjustarfs

Hallgrímsöfnuður afhenti 8.000.000 kr. við messu í Hallgrímskirkju 16. desember. Meira

Fastir þættir

22. desember 2018 | Í dag | 72 orð | 3 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Aðventuævintýri Ásgeirs Páls Ásgeir Páll fylgir hlustendum K100 alla laugardaga fram að jólum. Meira
22. desember 2018 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. Hc1 Ba6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. Hc1 Ba6 8. Da4 dxc4 9. Bxc4 Bb7 10. 0-0 a6 11. Be2 Rbd7 12. Hfd1 b5 13. Dc2 Hc8 14. Re5 c5 15. dxc5 Hxc5 16. Db1 De8 17. Rxd7 Rxd7 18. Re4 Hxc1 19. Hxc1 Da8 20. Bf3 Hc8 21. Hd1 Rf6 22. Meira
22. desember 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

95 ára

Oddgeir Pálsson , athafnamaður frá Miðgarði í Vestmannaeyjum, á 95 ára afmæli í dag, 22 desember. Lengst af bjó hann í Los Angeles í Bandaríkjunum. Nú býr hann á Hrafnistu í... Meira
22. desember 2018 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Árni Friðriksson

Árni Guðmundur Friðriksson fiskifræðingur fæddist á Króki í Ketildalahreppi í Barðastrandarsýslu 22.12. 1898. Hann var sonur Friðriks Sveinssonar, bónda á Króki, og k.h., Sigríðar Maríu Árnadóttur húsfreyju. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Dánardagur sálarsöngvara

Breski tónlistarmaðurinn Joe Cocker lést á þessum degi árið 2014, sjötugur að aldri. Hann fæddist 20. maí árið 1944 og var alinn upp í Sheffield. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 268 orð

Fangs er von að frekum úlfi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þór og Elli þreyttu forðum. Þau má finna á veisluborðum. Leynist hérna lítil sáta. Líka faðmur hlýr úr máta. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Þreyttu fangbrögð Þór og Elli. Þarna eru veisluföng. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 484 orð | 3 myndir

Félagslyndur og gamansamur Skagamaður

Indriði Valdimarsson fæddist að Miðteigi 2 á Akranesi 22.12. 1948: „Þá var ekki komið Sjúkrahús á Akranesi. Aðalleiksvæðið var á túninu við Háteiginn þar sem við strákarnir spörkuðum bolta frá morgni til kvölds. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Á bak við glugga númer 22 leynist glaðningur frá Curvy; 40.000 króna gjafabréf. Meira
22. desember 2018 | Fastir þættir | 186 orð | 7 myndir

Jólaskákþrautir

Eins og oft áður um jólin leggur skákpistlahöfundur blaðsins nokkrar skákþrautir fyrir lesendur sína en lausnir munu birtast í blaðinu eftir viku. Dæmin eru úr ýmsum áttum og höfundar flestir lítt þekktir með þeim undantekningum þó að dæmi nr. Meira
22. desember 2018 | Fastir þættir | 155 orð

Launhelgar. S-Allir Norður &spade;G1084 &heart;842 ⋄K652 &klubs;64...

Launhelgar. S-Allir Norður &spade;G1084 &heart;842 ⋄K652 &klubs;64 Vestur Austur &spade;9652 &spade;D73 &heart;9753 &heart;ÁG10 ⋄G ⋄9873 &klubs;G1097 &klubs;KD3 Suður &spade;ÁK &heart;KD6 ⋄ÁD104 &klubs;Á852 Suður spilar 3G. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúkasarguðspjall 1. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 61 orð

Málið

Sá sem vildi „brýna þingmenn á mikilvægi málsins“ hefur undir niðri viljað brýna mikilvægi málsins fyrir þingmönnum , þ.e. leggja áherslu á það við þá , leggja ríkt á um það við þá. Að brýna e-n á e-u er að storka honum , ögra: brýna hann t. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 4800 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar Meira
22. desember 2018 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Safírbrúðkaup

Guðmundur Hallgrímsson og Oddný Sólveig Jónsdóttir eiga 45 ára brúðkaupsafmæli í dag, 22. desember. Þau búa á... Meira
22. desember 2018 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Tekur skíðin með sér til Dalvíkur

Ég er að fara norður í dag og verð á Dalvík um jólin,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir viðskiptafræðingur, en hún á 50 ára afmæli í dag. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 384 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 árs Þórhildur Magnúsdóttir 95 ára Oddgeir Pálsson Sigríður Guðmundsdóttir 90 ára Anna Jónsdóttir Ingunn Kristjánsdóttir 85 ára Grímur Davíðsson Halldóra Áskelsdóttir Inga Guðrún Vigfúsdóttir 80 ára Guðjón Erlendsson Ingibjörg... Meira
22. desember 2018 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Játast verður að þegar þetta er ritað, síðdegis föstudaginn 21. desember, hefur Víkverji varla gert nokkurn skapaðan hlut til að undirbúa jólin. Hann heldur því inn í jólafríið með sótsvarta samvisku og langan tossalista af hlutum sem þarf að gera. Meira
22. desember 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borgarbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. Meira

Íþróttir

22. desember 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

1. deild karla Hamar – Snæfell 105:70 Selfoss – Fjölnir...

1. deild karla Hamar – Snæfell 105:70 Selfoss – Fjölnir 81:85 Sindri – Vestri 66:76 Staðan: Þór Ak. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 265 orð | 4 myndir

Adelaide United, liðið sem landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir...

Adelaide United, liðið sem landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir leika með, vann í gærmorgun góðan 3:2 sigur gegn Melbourne Victory í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Alfreð Finnbogason

Alfreð var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu á árinu og er orðinn sá fimmti markahæsti frá upphafi. Hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM. Alfreð varð tíundi markahæsti í þýsku 1. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Austurríki West Wien – Alpla Hard 26:27 • Viggó Kristjánsson...

Austurríki West Wien – Alpla Hard 26:27 • Viggó Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir West Wien, Ólafur Bjarki Ragnarsson 2 og Guðmundur Hólmar Helgason 1. Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Axel er í gamalgrónu Íslendingaliði

Axel Óskar Andrésson er orðinn leikmaður norska félagsins Viking frá Stavanger en Víkingarnir tilkynntu í gær að þeir hefðu gengið frá öllum málum varðandi kaup á honum frá Reading á Englandi. Hann ætti reyndar eftir að fara í læknisskoðun. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

England Wolves – Liverpool 0:2 Staða efstu liða: Liverpool...

England Wolves – Liverpool 0:2 Staða efstu liða: Liverpool 18153039:748 Manch.City 17142148:1044 Tottenham 17130431:1639 Chelsea 17114235:1437 Arsenal 17104337:2334 Manch. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Ég ræddi í vikunni við vinnufélaga minn sem er Akureyringur. Hann hefur...

Ég ræddi í vikunni við vinnufélaga minn sem er Akureyringur. Hann hefur stundum gefið sig út fyrir að vera íþróttaáhugamaður þótt hann láti þess getið að sjónarhorn hans sé reyndar mjög þröngt. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir

Guðbjörg Jóna varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 m hlaupi og hlaut brons í 200 m hlaupi á sama móti. Hún kórónaði keppnisárið með því að verða ólympíumeistari ungmenna í 200 m hlaupi í haust. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson

Guðjón Valur er fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og tók þátt í sínu 21. stórmóti með landsliðinu á EM í Króatíu. Hann varð í janúar markahæsti landsliðsmaður heims frá upphafi. Guðjón Valur varð þýskur bikarmeistari með Rhein-Neckar... Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Gylfi Þór var sem fyrr burðarás í íslenska landsliðinu sem tók þátt í HM í Rússlandi í janúar og skoraði annað mark liðsins í keppninni. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Haraldur Franklín Magnús

Haraldur Franklín tók fyrstur íslenskra karlkylfinga þátt í risamóti á atvinnumótaröð þegar hann ávann sér keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu eftir að hafa hafnað í öðru sæti á úrtökumóti. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

Hægt að gera kröfur

BLAK Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Eitt stærsta ár blaklandsliðsins er að baki með þátttöku okkar í undankeppni EM en því fylgdu stórir leikir hér heima gegn öflugum þjóðum. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Akureyri: SA – Reykjavík...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Akureyri: SA – Reykjavík... Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Jóhann Berg Guðmundsson

Jóhann Berg er einn burðarása íslenska landsliðsins í knattspyrnu en meiddist í fyrsta leik á HM. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Jólastemning mun ríkja í Bítlaborginni

Liverpool er enn ósigrað í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið lagði Wolves að velli á útivelli í gær þegar 18. umferðin hófst. Liverpool er eina taplausa liðið eftir að Manchester City tapaði sínum fyrsta leik á dögunum. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Jólaveislan er hafin

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Um jól og áramót er jafnan mikið um að vera í enska fótboltanum. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Júlían J. K. Jóhannsson

Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki er hann lyfti 405 kg og hlaut gullverðlaun í greininni bæði á HM og á EM. Einnig bætti hann Evrópumetið í klassískri réttstöðulyftu og varð í 4. sæti í samanlögðum árangri á HM. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 62 orð | 3 myndir

Kjör þjálfara ársins

Arnar Pétursson þjálfaði karlalið ÍBV í handknattleik fyrri hluta ársins. Undir hans stjórn varð ÍBV Íslands-, bikar- og deildarmeistari og komst í undanúrslit í Áskorendakeppni Evrópu. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Martin Hermannsson

Martin var í aðalhlutverki hjá íslenska landsliðinu í þeim leikjum sem hann gat tekið þátt í. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Sara Björk Gunnarsdóttir

Sara Björk er fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hún varð tvöfaldur meistari með þýska liðinu Wolfsburg, einu besta félagsliði Evrópu. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Valgarð Reinhardsson

Valgarð náði þeim sögulega árangri að vera fyrsti íslenski fimleikamaðurinn til að komast í úrslit í stökki þegar hann varð fimmti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í Glasgow í ágúst. Meira
22. desember 2018 | Íþróttir | 614 orð | 4 myndir

Þrjú ný andlit í hópi þeirra tíu efstu

Íþróttamaður ársins Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Sunnudagsblað

22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 32 orð | 2 myndir

12 til 16 Kristín Sif Kristín fylgir hlustendum á Þorláksmessu með góðri...

12 til 16 Kristín Sif Kristín fylgir hlustendum á Þorláksmessu með góðri tónlist og léttu spjalli. 16 til 18 Siggi Gunnars Siggi léttir hlustendum lundina við síðustu metrana í gjafakaupum á... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Allir fara í búðir

Velvakandi minntist Þorláks helga í Morgunblaðinu á þessum degi árið 1958 enda dánardagur biskups en hann „andaðist á Þórsdag einni nátt fyrir jólaaftan, sextíu vetra gamall“. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Annar í Ófærð

Önnur þáttaröð Ófærðar hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu annan í jólum. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Arnar Ingi Sævarsson Léttreyktan hamborgarhrygg...

Arnar Ingi Sævarsson Léttreyktan... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 349 orð | 2 myndir

Ávextir eða upplýstar Hólablokkir

Sameiginlegur skilningur og ánægja yfir ávöxtum var núll á milli okkar kynslóða; kvenna fæddra 1913 og 1977. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Bjarney Bjarnadóttir Hamborgarhrygg, það er hefðin...

Bjarney Bjarnadóttir Hamborgarhrygg, það er... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 630 orð | 3 myndir

Börnin sem bjargað var fá bætur

Mikil örvænting skapaðist eftir svokallaða Kristalsnótt í Þýskalandi í nóvember 1938. Gyðingum var ljóst að þeim var hvergi lengur óhætt þrátt fyrir að stríð væri ekki skollið á og sendu börn sín, allt niður í nýfædd, ein úr landi í von um björgun. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Edda Rún Ragnarsdóttir Rjúpur, alltaf rjúpur þegar þær eru í boði...

Edda Rún Ragnarsdóttir Rjúpur, alltaf rjúpur þegar þær eru í... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 546 orð | 1 mynd

Frumraunin í ljóðaskrift

Engill Bjartur Guðmundsson er ungt skáld sem hefur gefið út sína fyrstu ljóðabók, Vígslu. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Frægð og jólalag hjá Def Leppard

Rokk Lífið hefur leikið við gömlu kempurnar í Def Leppard á aðventunni. Ekki nóg með að þær verði loksins limaðar inn í Frægðargarð rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) í vor, heldur hafa þær einnig sent frá sér glænýtt jólalag, We All Need Christmas. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 40 orð | 16 myndir

Glitrandi gleði

Það er fátt sem kemur manni í betra skap en glitrandi spariföt. Pallíettur eru sérstaklega vel við hæfi yfir jól og áramót þegar allir vilja skarta sínu fínasta. Hér eru sannkallaðar glimmerbombur og diskókúlukjólar á ferð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 519 orð | 2 myndir

Góð samvera lykill að vellíðan

Ég á góðar minningar eftir samveru með ömmum mínum, Ásu og Gyðu. Þær gáfu sér tíma til að vera til staðar og ræða við mig út frá mínum forsendum. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 172 orð | 3 myndir

Gunnlaugur Jónsson

Ég var að klára Mythos, sem er endursögn Stephens Frys á grískum goðsögnum. Ég hef aldrei lesið þær áður, en þetta er mjög aðgengileg bók á nútímamáli. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 1532 orð | 5 myndir

Hefur styrkt fjölskylduböndin

Jólahátíðin verður öðruvísi í ár hjá Evu Dögg Jafetsdóttur og Álfheiði Björk Sæberg Heimisdóttur og börnum þeirra tveimur, Sindra og Söru en þau halda jólin á eyjunni Boracay á Filippseyjum. Fjölskyldan hefur verið í heimsreisu frá því í júnílok. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 891 orð | 2 myndir

Heita í höfuðið á álfi

Enda þótt þeir hafi aldrei hitt hann eru langfeðgarnir Sæþór Mildinberg Þórðarson og Ásgeir Mildinberg Jóhannsson ákaflega stoltir af því að heita í höfuðið á álfi sem býr í kletti á Vestfjörðum. Og hver veit nema þeir hafi eitt og annað frá kappanum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 985 orð | 4 myndir

Hleðst utan á snjóboltann

Myndlistarkonan Mireya Samper hefur víða komið við og sýnt verk sín undanfarið. Einkasýningar hennar hafa verið í Los Angeles og á Balí. Hún hefur líka verið með á samsýningum í Japan, Kína og Taílandi, og haldið fyrirlestra á Taívan. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 866 orð | 2 myndir

Hve lengi á ég orðin mín?

Viðfangsefnið er ekki auðvelt; að forðast þöggun á ranglæti og ofbeldi, hvort sem er í orðum eða gjörðum, en jafnframt skapa okkur félagslega umgjörð sem ekki er um of fordæmandi og gerir þeim sem verður á í lífinu afturkvæmt. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Hver er kirkjustaðurinn?

Kirkjustaður þessi er á Norðurlandi, annar tveggja í sama héraði sem bera sama nafn. Kirkjan, þar sem væntanlega verður sungin messa um jólin, er reist árið 1847 og er í sígildum stíl norðlenskra sveitakirkna. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 586 orð | 2 myndir

Í góðu lagi að láta sig dreyma

Leikararnir úr Friends hafa þurft að svara spurningunni um mögulega endurkomu allt frá því hætt var að sýna þættina 2004, þótt í raun hafi aldrei staðið til að snúa aftur á skjáinn. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Jólafiskur með grænmeti

Fyrir 4 800 g þorskhnakkar, eða annar hvítur fiskur 2-3 laukar 1-2 stk. steinseljurót 3-4 stórar gulrætur tómatkraftur 2-3 lárviðarlauf 5-6 stk. allrahanda (í heilum kúlum) matarolía til steikingar salt og pipar eftir smekk 1 msk. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagspistlar | 575 orð | 1 mynd

Jólasvikari

Einhverntímann hefði mér þótt þetta óhugsandi. Og meira að segja þegar ég var að ganga frá þessari pöntun var ég ekki alveg viss. Ég meina: Hvernig manneskja er það sem yfirgefur Ísland fyrir hátíðarnar? Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Jólaþema í sjónvarpinu

RÚV Margir eru vitaskuld á þönum að kvöldi Þorláksmessu enda ekki seinna vænna að hnýta seinustu hnútana fyrir jólin. Fyrir þá sem eru búnir að öllu er margt vitlausara en að slappa af og hvíla lúin bein fyrir framan sjónvarpið. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð

Jón Gnarr, einn af höfundum áramótaskaupsins, verður áberandi í...

Jón Gnarr, einn af höfundum áramótaskaupsins, verður áberandi í leikhúsum höfuðborgarinnar í byrjun árs. Súper, nýtt leikrit eftir Jón er frumsýnt í mars í Þjóðleikhúsinu og Kvöldvaka með Jóni Gnarr er sýning sem hefst í Borgarleikhúsinu í... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 23. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 1779 orð | 5 myndir

Kvennafundur á suðurskautinu

Hafdís Hanna Ægisdóttir mun eyða áramótum og þremur vikum betur um borð í skipi við Suðurskautslandið. Hún verður þar í hópi áttatíu vísindakvenna frá öllum heiminum sem starfa allar á einn eða annan hátt við að bæta jörðina og gera hana sjálfbærari. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Leiðast jól frekar mikið

Ertu mikið jólabarn? Nei. Mér leiðast jól svona frekar mikið. Það er svo mikið havarí og fólk gengur aðeins of nærri sér, tilfinningalega, líkamlega, félagslega og fjárhagslega. Þetta getur verið heljarinnar flókið mál. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 11 myndir

Litatónninn sleginn

Litasérfræðingarnir hjá Pantone gefa út í desember á hverju ári hver sé litur komandi árs. Nú telja þeir að liturinn „lifandi kórall“ muni slá litatóninn fyrir árið 2019. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 278 orð | 1 mynd

Með róður á heilanum

Eins og einhverjir lesendur þessarar síðu hafa tekið eftir hef ég talsvert haft hugann við róður að undanförnu. Það skýrist af því að ég hef sannfærst um að þessi tegund hreyfingar er afar hentug í bland við lyftingar og aðra hreyfingu. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 104 orð | 20 myndir

Óður til Chaplins

Flækingurinn sem verður einræðisherra fyrir röð mistaka er í forgrunni sýningarinnar Einræðisherrann eftir Charlie Chaplin sem er jólasýning Þjóðleikhússins. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 423 orð | 3 myndir

Pólsk jól á Íslandi

Pólverjar eru fjölmennir á Íslandi og margir þeirra halda í pólskar hefðir á jólunum. Hjónin Michal og Bozena Józefik gefa lesendum innsýn í pólsk jól en villisveppasúpa og fiskur er ómissandi á aðfangadagskvöld. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Pólskt pierogi – fylltir koddar

Fyrir 4-6 Fylling 1 kg hakkað kjöt (svína-, lamba- eða nautahakk, eftir smekk) 1-2 stk. laukur 400-500 g villisveppir (frosnir) 400-500 g súrkál marjoram krydd Steikið laukinn í olíu á pönnu ásamt marjoram-kryddinu. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 227 orð | 1 mynd

Pólsk villisveppasúpa

Fyrir 8 100 g þurrkaðir Porcini-kóngasveppir og auka 100 g (til að setja heila í súpuna í lokin) 100 g þurrkaðir villisveppir 1-2 laukar 3-4 gulrætur bútur steinseljurót bútur sellerírót bútur púrrulaukur 1 kg kjúklingavængir rótargrænmeti 1 l rjómi (36... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 93 orð | 2 myndir

Síld á pólska vegu

Fyrir 4-8 Síldarsalat 400-500 g soðið rótargrænmeti (sem notað var til að búa til soðið fyrir sveppasúpuna) 200 g síldarflök 3-4 msk. majónes 1 msk. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Stefán Árnason Hreindýrasteik...

Stefán Árnason... Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 713 orð | 1 mynd

Styrktaræfingar skila árangri

Sumt er betra að gera undir leiðsögn en algjörlega af eigin rammleik. Eitt af því er lyftingar. Það skiptir meira máli að fara rétt inn í þær en að lyfta þungu því auknar þyngdir fylgja nær óhjákvæmilega ef rétt er staðið að málum. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 316 orð | 3 myndir

Táldragandi tímaflakkari

Eins skemmtilegur og Andri okkar á flandri er nú fölnar hann því miður í samanburði við þýska skapgerðarleikarann Tom Schilling. Sá ágæti maður ferðast nefnilega ekki bara um hvippinn og hvappinn, heldur einnig í tíma. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Vél fyrir nostalgíu

Kvikmyndir Nýja myndin um Mary Poppins fær þokkalega dóma, eða þrjár stjörnur af fimm mögulegum, hjá gagnrýnanda breska dagblaðsins The Guardian. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 2215 orð | 4 myndir

Æskan býr í ávaxtasafanum

Svanhildur Jakobsdóttir, söng- og útvarpskona, er komin í jólaskapið enda þótt hún sé aldrei þessu vant hvergi að syngja fyrir þessi jólin. Meira
22. desember 2018 | Sunnudagsblað | 194 orð | 4 myndir

Örn Úlfar Sævarsson @ornulfar tísti um jólakort: „Við sendum engin...

Örn Úlfar Sævarsson @ornulfar tísti um jólakort: „Við sendum engin jólakort þetta árið - peningurinn sem sparast fer í skatta og þaðan til Íslandspósts. Góðar stundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.