Greinar fimmtudaginn 26. september 2019

Fréttir

26. september 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

6.500 manns um borð í risaskipi

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, MSC Meraviglia, er væntanlegt til Reykjavíkur næstkomandi laugardag. Það hefur komið hingað áður og er jafnframt stærsta farþegaskip sem komið hefur til hafnar á Íslandi. Um sannkallað risaskip er að ræða, 167. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Alþýðulýðveldið Kína 70 ára

Í Peking Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nú styttist óðum í að 70 ár verði liðin frá stofnun Alþýðulýðveldisins Kína. Þjóðhátíðardeginum verður fagnað með pompi og prakt 1. október næstkomandi um land allt, en sendiherra Kína á Íslandi, Jin Zhijian, hyggst meðal annars bjóða til fagnaðar í af því tilefni í dag á Íslandi. En mest verða hátíðarhöldin þó í höfuðborginni, Peking. Mikill viðbúnaður hefur verið um alla borg síðustu daga og er undirbúningur vel á veg kominn. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

„Sýnir fyrir hvað íslenskur sjávarútvegur stendur“

„Sjávarútvegssýningin hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga. Hér mætist á sameiginlegu gólfi fremsta fólk okkar á sviði sjávarútvegs, ekki bara veiða og vinnslu heldur líka tæknifyrirtækja. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bláberjapönnukökurnar sem allir elska

Pönnukökur eru mikið lostæti og fremur fljótgerðar. Það er því bráðsnjallt að vera í ágætist pönnukökuþjálfun til að geta skellt í létt millimál, morgunmat eða kaffi eftir því sem við á. Meira
26. september 2019 | Innlent - greinar | 487 orð | 3 myndir

Byrjaður að skreyta fyrir jólin

Þótt septembermánuður sé ekki liðinn er Ómar Valdimarsson lögmaður í óða önn við að skreyta húsið sitt fyrir jólin og sparar ekkert til. Honum finnst erfitt að glíma við skammdegið og notar ljósin til að létta sér lundina. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 5 myndir

Dæmi um spillingu hjá lögreglu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir að kallað hafi verið eftir því að hann útskýri ummæli sín um spillingu í viðtali við Morgunblaðið. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

Efla þjónustu við fólk með heilaskaða

Hópmeðferð fyrir fólk sem hlotið hefur heilaskaða verður efld á Reykjalundi með aukinni aðkomu sérhæfðra starfsmanna. Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að ganga til samninga við Reykjalund um þessa þjónustu. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Embætti RLS nýtur trausts ráðherrans

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir hreinskiptnislegar og góðar umræður hafa átt sér stað á fundi hennar með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í gærmorgun. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Enginn með aflahlutdeild yfir kvótaþakinu

Enginn aðili fer einn og sér yfir hámarkshandhöfn á aflahlutdeildum á fiskveiðiárinu 2019/2020. Í aflamarki má enginn einn aðili fara með meira en 12% af samanlögðu heildarverðmæti aflahlutdeilda allra tegunda. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 959 orð | 3 myndir

Eyða þarf óvissu og tortryggni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Áform breska auðmannsins Jim Ratcliffe um verndun á villtum laxi í ám á Norðausturlandi voru kynnt í byrjun vikunnar. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Fjárfest fyrir um 113 milljarða á fimm árum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjárfestingar í sjávarútvegi á síðustu fimm árum nema 113 milljörðum króna. Á síðasta ári námu þær 18 milljörðum, en hafa að meðaltali verið 22 milljarðar 2014-2018 og mestar árið 2014 þegar fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum námu 27 milljörðum. Fjárfestingar voru 34% af EBITDA á síðasta ári. Mikið hefur á fyrrnefndu tímabili verið fjárfest í skipum og verksmiðjum í landi, en í fyrra hægði á þessum fjárfestingum frá því sem var árin á undan. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjölskyldur njóta góða veðursins í Kjarnaskógi

Norðlendingar og það ferðafólk sem enn er á ferðinni hafa notið vel hitabylgjunnar sem gengið hefur yfir norðausturhorn landsins undanfarna daga. Aukin aðsókn er að sundlaugum og útivistarsvæðum. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 729 orð | 4 myndir

Flakkar um með Rjúkandi fargufu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er gott fyrir líkama og sál. Alls konar fólk kemur saman og upplifir að svitna saman næstum nakið í þessari nánd, þá gerist alltaf eitthvað ótrúlega skemmtilegt. Þó að engir tveir hópar séu eins er alltaf mikil jákvæðni ríkjandi. Þetta snýst líka um að þrauka, láta sig hafa það, bæði að vera í hitanum í gufunni og vera í kuldanum í sjónum, en hvort tveggja veitir mikla vellíðan eftir á. Allir koma á sínum forsendum og enginn er neyddur til eins eða neins,“ segir Hafdís Hrund Gísladóttir, Gúsfrú og eigandi fargufunnar Rjúkandi sem er í formi hjólhýsis sem hún útbjó sem gufubað og ferðast um með til að bjóða fólki að koma og njóta. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flytja inn á E-reitinn á Hlíðarenda

Þegar er búið að selja á fimmta tug nýrra íbúða á reit-E á Hlíðarenda. Fyrstu íbúðirnar fóru í sölu í júní en tveir stigagangar til viðbótar komu í sölu fyrir um þremur vikum. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Flöskuskeytið sem enginn vill fá

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þeir sem hafa verið gestkomandi í Kringlunni síðustu daga hafa eflaust orðið varir við uppstillingu sem Blái naglinn hefur sett upp á jarðhæð verslunarmiðstöðvarinnar, en hún samanstendur af 1.600 flöskum. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrstu hvatningarverðlaunin

Bókasafn Reykjanesbæjar tók í gær á móti fyrstu Hvatningarverðlaunum Upplýsingar, sem er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Gleðidagur í Hlaðgerðarkoti

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nýr áfangi meðferðarheimilis Samhjálpar í Hlaðgerðarkoti í Mosfellsdal var vígður í gær. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Haustlitir setja nú svip sinn á borgarmyndina

Við Tjörnina í Reykjavík má finna nokkur af fegurstu húsum borgarinnar. Eitt þessara húsa, Ráðherrabústaðurinn svonefndi, var reist af Hannesi Hafstein, fyrsta ráðherra Íslands, árið 1906. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð

Heildarlaunin hærri hér á landi

Heildarlaun opinberra starfsmanna voru að jafnaði mun hærri á Íslandi en í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á síðasta ári samkvæmt útreikningum sem Samtök atvinnulífsins hafa birt. Meira
26. september 2019 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hlýnunin hröð á norðurslóðum

Meira en tvöfalt hraðari hlýnun hefur átt sér stað á norðurskautssvæðinu á síðustu tveimur áratugum en að meðaltali á jörðinni og má að hluta til rekja þessa auknu hlýnun til samdráttar hafíss og snjóþekju á sama tíma. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hærri sektir en fleiri brot

Umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) fjölgaði verulega árið 2018 samanborið við árið 2017, þrátt fyrir að 1. maí í fyrra hafi sektir fyrir umferðarlagabrot hækkað svo um munar. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Icelandair segir upp 87 flugmönnum

Icelandair hefur ákveðið að segja upp 87 flugmönnum í stað þess að færa 111 flugmenn í 50% starf frá 1. desember 2019 eins og áður var ákveðið. „Um síðustu mánaðamót voru því gerðar tímabundnar breytingar hjá hópi flugmanna og flugstjóra, frá 1. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ítalir mættir til að gæta loftrýmisins

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu flugsveitar ítalska flughersins til landsins í vikunni, að því fram kemur í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar. Meira
26. september 2019 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Johnson sakar andstæðinga sína á þinginu um hugleysi

Þingmenn stjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar deildu harkalega í neðri deild þingsins í Bretlandi í gær þegar það var kallað saman að nýju eftir að hæstiréttur landsins úrskurðaði að Boris Johnson forsætisráðherra hefði brotið lög með því að senda... Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Steinahlaup Léttklæddur skokkari hljóp eftir Sæbrautinni óhefðbundna leið á... Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Landfyllingar í Álfsnesvík

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Björgun hefur hætt starfsemi í Sævarhöfða í Reykjavík og undirbýr flutning að Álfsnesvík á Álfsnesi, gegnt Þerney innst í Kollafirði. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Laugavegurinn áfram göngugata

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Laugavegur frá Klapparstíg að Ingólfsstræti, Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti að Laugavegi og Bankastræti frá Skólavörðustíg að Þingholtsstræti verða áfram göngugötur í vetur. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 731 orð | 13 myndir

Margir vilja búa á Hlíðarenda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrsta íbúðin í nýjum íbúðakjarna á Hlíðarenda var afhent í byrjun vikunnar. Íbúðirnar eru í nýrri götu, Smyrilshlíð, en þar hafa fimm stigagangar komið í sölu. Á Hlíðarenda verða sex reitir með íbúðum. Meira
26. september 2019 | Erlendar fréttir | 934 orð | 3 myndir

Mikið í veði fyrir báða flokkana

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Norðlendingar njóta sumaraukans

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar á Norður- og Austurlandi hafa notið sumaraukans sem þeir fengu um helgina og í þessari viku. Lifnað hefur yfir sundlaugum og útivistarsvæðum. Nú er hins vegar útlit fyrir umskipti í veðrinu. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 731 orð | 6 myndir

Ný Giljaböð opnuð í Borgarfirði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðaþjónustuaðilar á Húsafelli sitja sjaldan auðum höndum. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýr baðstaður á óvenjulegum stað

Ferðaþjónustan að Húsafelli hefur byggt upp óvenjulegan baðstað í Hringsgili, sem er í Reiðarfellsskógi. Byggir uppbyggingin á heitu vatni sem fannst í gilinu eftir talsverða leit. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Nýr Vörður ÞH til Grindavíkur í gær

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýr ísfisktogari Gjögurs hf., Vörður ÞH 44, er kominn til landsins og var í eftirmiðdaginn lagt að bryggju í Grindavík. Við hátíðlega athöfn þar tók fjölmenni á móti skipinu nýja og áhöfn þess, sem kom frá Noregi. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð

Opinn fundur um loftslagsmál í HÍ

Opinn fundur um aðgerðir í loftslagsmálum fór fram í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í gær. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Michael Mann, sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, voru meðal þeirra sem fluttu ávörp. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Plastið og sjórinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Umhverfismál verða í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni Brim sem haldin verður á Eyrarbakka á laugardag. Hinir ýmsu staðir í byggðarlaginu verða nýttir til sýningarhalds, þar sem ekkert bíóhús er í þorpinu. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Rannsóknir kynntar á laugardag

Árleg Vísindavaka Rannís verður í Laugardalshöll nk. laugardag frá kl. 15-20. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð

Segir breytingar hafa verið „fullkomlega raunverulegar“

Það dylst engum að skipulagsbreytingar á skrifstofu stéttarfélagsins Eflingar sem urðu til þess að starfsmanni var sagt upp í lok ágústmánaðar eru „fullkomlega raunverulegar“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, í samtali við... Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Sumarauki Sláturfélags Vopnfirðinga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sauðfjárslátrun er fastur liður á haustin. Hjá Sláturfélagi Vopnfirðinga hefst hún venjulega í kringum 4. september og undanfarin sex ár hefur Gísli G. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Svalasta samstarf síðari ára

Hver man ekki eftir því þegar SkjárEinn var með viku þar sem umsjónarmönnum var víxlað milli þátta með eftirminnilegum hætti? Nú hafa meistararnir á bak við Hamborgarafabrikkuna og Blackbox ákveðið að vera með svipaðan gjörning og útkoman er með því betra sem sést hefur lengi. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ummælin voru oftúlkuð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir ummæli sín um spillingu í lögreglunni hafa verið oftúlkuð í umræðunni undanfarið. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Valdar til þjónustu í Fossvogi

Umsóknarfrestur um tvær stöður presta í Fossvogsprestakalli rann út 1. ágúst sl. Alls bárust 12 umsóknir. Kjörnefnd hefur valið þær sr. Evu Björk Valdimarsdóttur og sr. Maríu Guðrúnardóttur Ágústsdóttur til að gegna þesum embættum. Meira
26. september 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vöktun á jöklum aukin

Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2019 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Aðgerðir fylgi orðum

Sjávarútvegurinn er undirstöðuatvinnugrein hér á landi og hefur verið um langa hríð. Þess vegna er áhyggjuefni það sem Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sagði í setningarræðu sinni á sjávarútvegsdeginum í gær að fátt bæri þess merki að stjórnvöld tækju skref í takt við markmið um að tryggja verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs. Meira
26. september 2019 | Leiðarar | 661 orð

Lýðræðið laskað í smáum skrefum

Yfirmenn lögreglunnar hafa hvað eftir annað vakið athygli á því að niðurskurður hafi gengið allt of langt Meira

Menning

26. september 2019 | Myndlist | 610 orð | 2 myndir

Að fanga frelsið

Anna Hallin og Olga Bergmann. Sýningin stendur til 27. október 2019. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-17. Meira
26. september 2019 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Domingo sagt upp hjá Metropolitan

Metropolitan-óperan í New York hefur vikið óperusöngvaranum Plácido Domingo úr starfi vegna fjölda ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni í garð kvenna. Meira
26. september 2019 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

Dramatík og frelsisþrá

Sæunn Þorsteinsdóttir, einn fremsti sellóleikari Íslands, leikur Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg í kvöld. Meira
26. september 2019 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Erindi og leiðsagnir

Listasafn Reykjavíkur býður upp á kvölddagskrá á Kjarvalsstöðum í dag frá kl. 17 til 22, tengda þremur sumarsýningum safnsins sem þar standa yfir. Boðið verður upp á leiðsagnir um sýningarnar þrjár og flutt erindi um hugmyndafræði William Morris. Meira
26. september 2019 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Fjögur á bókamessu

Bókamessan hefst í dag í Gautaborg og verða rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Jónasson og Sigrún Eldjárn fulltrúar Íslands á henni og ræða meðal annars um hefðina, nútímann, ímyndunaraflið, glæpasögur og ofurhetjur. Meira
26. september 2019 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kusu um framlagið í rafrænni atkvæðagreiðslu og hlaut myndin meirihluta atkvæða. Meira
26. september 2019 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Letursaga og listbókband í Gróttu

Sýningin Letur og list verður opnuð í dag kl. 17 í Galleríi Gróttu. Á henni munu Þorvaldur Jónasson, skrautritari og myndskreytir og bókbandsmeistararnir Ragnar G. Meira
26. september 2019 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson hlýtur Græna lundann á RIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í dag og er dagskrá hennar þéttskipuð, margt í boði og fjölbreytnin að vanda mikil. Á morgun mun Ómar Ragnarsson taka við nýjum heiðursverðlaunum hátíðarinnar, Græna lundanum, í Norræna húsinu kl. Meira
26. september 2019 | Tónlist | 1008 orð | 1 mynd

Poppuð sveitarómantík

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Svavar Pétur Eysteinsson þekkja kannski ekki allir, en allir kannast við lagasmiðinn og söngvarann Prins Póló, aukasjálf Svavars, sem lét fyrst heyra í sér fyrir áratug með plötunni Jukk. Prinsinn er þó ekki það eina sem Svavar hefur fengist við um tíðina, því hann stofnaði menningarmiðstöðina Havarí með Berglindi Häsler, eiginkonu sinni, líka fyrir áratug, og er að auki bulsu- og boppuppfinningamaður og -framleiðandi. Meira
26. september 2019 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Sváfnir og félagar á Hard Rock Café

Sváfnir Sigurðarson heldur tónleika á Hard Rock í kvöld kl. 21 ásamt hljómsveit. Leikin verða lög af plötunni Loforð um nýjan dag sem kom út fyrir þremur árum og einnig lög af væntanlegri sólóplötu Sváfnis. Meira
26. september 2019 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Tindersticks leikur í Hljómahöllinni

Enska hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 7. febrúar á næsta ári og hefst miðasala á tónleikana á morgun á tix.is. Tindersticks var stofnuð árið 1992 og á sér fjölmennan og dyggan hóp aðdáenda. Meira
26. september 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Undir fölsku flaggi í Sýrlandi

Sacha Baron Cohen er þekktur fyrir að bregða sér í ýmis gervi og ganga fram af fólki í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Meira
26. september 2019 | Leiklist | 2287 orð | 7 myndir

Uppspuninn bliknar í samanburði við söguna

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég ætla ekki að segja að þetta sé einsdæmi hjá mér, en það er vissulega sjaldgæft að vera að frumsýna þrjár stórar sýningar í beit. Meira

Umræðan

26. september 2019 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

600 blaðsíðna bindi

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Víða í stjórnkerfinu eru tækifæri til niðurskurðar. Rétt er að skera fyrst niður í yfirbyggingu, áður en ráðist er í niðurskurð á grunnþjónustu." Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er

Eftir Árna M. Emilsson: "Hér dugar ekkert sjóðakerfi, millifærslur og sporslur hér og þar, heldur á að binda það í lög að eitt skuli yfir alla ganga." Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Dregið úr óvissu

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "„...og tryggja stofnuninni fastar tekjur þannig að hún verði ekki lengur háð sveiflukenndum tekjustofnum með tilheyrandi óvissu.“" Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Hvers vegna þarf að styðja ungt og tekjulágt fólk til fasteignakaupa?

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Eitt af meginmarkmiðum mínum í embætti ráðherra er að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa fyrstu íbúð sína." Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ara Trausta

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Ég varð bæði gersamlega hlessa en jafnframt miður mín eftir að hafa hlustað á viðtalið við þig í Silfrinu." Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Peningarnir og þjóðin

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Með þessu móti hættum við að slást við verðbólgu og förum að hafa mun betri stjórn á hagkerfinu." Meira
26. september 2019 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Stimplum og flokkum

Eftir Þorgrím Sigmundsson: "Hinn augljósi tilgangur er að ófrægja, útskúfa og/eða gera einhvern einstakling eða hóp ómarktækan í augum lýðsins og reyna þannig að koma í veg fyrir lýðhylli viðkomandi." Meira
26. september 2019 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Þingmál framundan

Á síðasta þingi, 149. löggjafarþingi, samþykkti Alþingi nokkur lagafrumvörp sem ég lagði fyrir þingið. Meira

Minningargreinar

26. september 2019 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Adda Kristrún Gunnarsdóttir

Adda Kristrún Gunnarsdóttir fæddist 7. júní 1933. Hún lést 21. ágúst 2019. Adda var jarðsungin í kyrrþey 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Auðbjörg Hlín Pálsdóttir

Auðbjörg Hlín Pálsdóttir fæddist á Enni í Unadal 17. janúar 1950. Hún lést á heimili sínu 14. september 2019. Hún var dóttir hjónanna Svanhvítar Jóhannesdóttur frá Ósbrekkukoti, Ólafsfirði, f. 8. júní 1910, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 2030 orð | 1 mynd

Dagbjört Ragnhildur Bjarnadóttir

Dagbjört Ragnhildur Bjarnadóttir fæddist á Berserkseyri í Eyrarsveit 22. ágúst 1923. Hún lést á Landspítalanum 14. september 2019. Foreldrar hennar voru Ástrós Ágústa Elísdóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 21. júlí 1978, húsmóðir, og Bjarni Sigurðsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Gísli Þórðarson

Gísli Þórðarson fæddist 27. febrúar 1927 á Hallsteinsnesi í Gufudalshreppi, Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést á heimili sínu, Norðurbrún 1 í Reykjavík, 12. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

Helgi Þór Helgeson Bergset

Helgi Þór Helgeson Bergset fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1993. Hann lést í Reykjavík 17. september 2019. Foreldrar Helga eru Ásgerður Þóra Ásgeirsdóttir, f. 7. október 1975, og Helge Bergset, f. 5. febrúar 1974. Þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir, Nanna, fæddist 7. mars 1943. Hún lést 14. september 2019. Útför hennar fór fram 23. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Ragnar Heiðar Magnússon

Ragnar Heiðar Magnússon fæddist á Brekku í Langadal í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp 19. nóvember 1935. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi, 17. september 2019. Foreldrar hans voru Magnús Jensson á Brekku og síðar á Hamri, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2019 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Unnur Árnadóttir

Unnur Árnadóttir fæddist 24. maí 1956. Hún lést 26. ágúst 2019. Útför Unnar fór fram 3. september 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2019 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Bjarki og Magnús til liðs við Stellar

Knattspyrnuumboðsmennirnir Bjarki Gunnlaugsson og Magnús Agnar Magnússon, sem hafa undanfarin ár rekið starfsemi sína undir merkjum Total Football, hafa gengið til liðs við Stellar Group-umboðsmannasamsteypuna, sem er sú stærsta í heimi og er með á... Meira
26. september 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Rautt um að litast í Kauphöll Íslands

Heimavellir hækkuðu um 6,19% í takmörkuðum viðskiptum upp á 528 þúsund í gær og var fasteignafélagið það eina sem hækkaði í verði í kauphöllinni. Aðeins Skeljungur hækkaði ekki enda engin viðskipti sem áttu sér stað með bréf félagsins í gær. Meira
26. september 2019 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 2 myndir

Vildu fá greitt í íslenskum krónum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Centara ehf. hefur fest kaup á upplýsingatæknifyrirtækinu Wise lausnir ehf., stærsta sölu- og þjónustuaðila hér á landi á Microsoft Dynamics NA-viðskiptabúnaði. Meira

Daglegt líf

26. september 2019 | Daglegt líf | 515 orð | 2 myndir

Geðheilsa og heilbrigðisþjónustan

Geðheilbrigðiskerfið hefur oft á tíðum þótt þungt í vöfum og flókið. Mörgum fundist skorta úrræði, fjölbreytileika og samvinnu. Meira
26. september 2019 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Heilsu til heilla

Að fólk lofi sjálfu sér og öðrum að gera einfaldar breytingar á lífsstíl sínum heilsunni til heilla er áherslumál á alþjóðlega hjartadeginum, 29. september næstkomandi. Meira
26. september 2019 | Daglegt líf | 397 orð | 4 myndir

Tónlistin er ævintýraveröld

Á Íslandi eru starfræktir um 90 tónlistarskólar og eru nemendur 14-15 þúsund. Skólastjórar ræða fyrirkomulag kennslu og náms í Hörpu á morgun. Meira

Fastir þættir

26. september 2019 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. Bf4 d6 4. e3 Rf6 5. h3 0-0 6. Be2 Rc6 7. Bh2 Bd7...

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. Bf4 d6 4. e3 Rf6 5. h3 0-0 6. Be2 Rc6 7. Bh2 Bd7 8. 0-0 He8 9. c4 e5 10. dxe5 dxe5 11. Rc3 Bf5 12. Dxd8 Haxd8 13. Had1 Hc8 14. a3 a5 15. Rd2 Bf8 16. Rd5 Kg7 17. g4 Be6 18. Rxf6 Kxf6 19. Re4+ Ke7 20. Rg5 Hed8 21. Rxe6 Kxe6 22. Meira
26. september 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

70 ára

Jón Karlsson , Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn, verður sjötugur hinn 2. október 2019. Af því tilefni ætlar hann að hafa opið hús í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn sunnudaginn 29. september frá kl. 13.30-17.00 og tekur þar á móti gestum. Meira
26. september 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Baldur Gísli Jónsson

50 ára Baldur er Garðbæingur og er búsettur þar. Hann er með BA-gráðu og meistaragráðu í sálfræði og MBA-gráðu. Hann er mannauðsstjóri Landsbankans. Maki : Kristín Bjargey Gunnarsdóttir, f. Meira
26. september 2019 | Fastir þættir | 1252 orð | 9 myndir

Heimilið gefur orku og vellíðan

Tanit Karolys býr í björtu og stílhreinu húsi í Hafnarfirði þar sem hún starfar einnig. Hún upplifði kulnun í starfi og fann orkuna aftur úti í sjó með eiginmanni sínum Vilhjálmi Andra. Heimilið þeirra er bæði vinnustaður og griðastaður fjölskyldunnar. Meira
26. september 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Hjartnæmur flutningur

Á Emmy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi minntist tónlistarkonan Halsey þeirra sem fallið hafa frá á árinu úr kvikmyndageiranum. Söng hún lag Cyndi Lauper „Time After Time“ og snerti flutningurinn viðkvæma strengi hjá mörgun viðstöddum. Meira
26. september 2019 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

60 ára Jóna Kristín er Fáskrúðsfirðingur, er búsett þar og er Cand. theol. frá Háskóla Íslands. Hún er sóknarprestur Austfjarðaprestakalls, en fimm prestaköll eru runnin saman í eitt prestakall á Austfjörðum. Dætur : Sigríður, f. 1981, Berta Dröfn, f. Meira
26. september 2019 | Í dag | 285 orð

Kölski kveður og vatnavextir

Stundum ber það við í þjóðsögum að kölski brestur í yrkingar og ferst það misvel. Það er alveg þokkaleg vísa sem hann heyrðist tauta fyrir munni sér þegar hann hafði verið plataður til að slá túnið á Tindum. Meira
26. september 2019 | Í dag | 41 orð

Málið

Frjósöm mismæli, óviljandi súrrealismi: Það eru „þung spor að kyngja slíku“ – um mótdræg málalok. Og að taka ástfóstri við einhvern er óneitanlega hversdagslegra en að „leggja ástfóður við“ hann. Meira
26. september 2019 | Árnað heilla | 1123 orð | 3 myndir

Við foreldrar berum mesta ábyrgð

Sigrún Gísladóttir er fædd 26. september 1944 í Reykjavík. Fjölskylda hennar bjó fyrst í Hafnarfirði en 1954 fluttu þau í Garðahrepp. Meira

Íþróttir

26. september 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Breiðablik mætir Spörtu Prag

Síðari leikur Breiðabliks og Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta fer fram á Strahov-vellinum í Prag klukkan 16 í dag. Breiðablik er með 3:2-forystu eftir fyrri leikinn, sem fram fór á Kópavogsvellinum 11. september. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 32ja liða úrslit: Brighton – Aston Villa...

England Deildabikarinn, 32ja liða úrslit: Brighton – Aston Villa 1:3 Burton – Bournemouth 2:0 Chelsea – Grimsby 7:1 MK Dons – Liverpool 0:2 Oxford United – West Ham 4:0 Sheffield United – Sunderland 0:1 Wolves –... Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir U – FH U 20. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg – Mitrovica 5:0 (15:0) • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Wolfsburg og skoraði eitt mark. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 691 orð | 4 myndir

Nú þarf að fórna meiru fyrir boltann

Afturelding Kristján Jónsson kris@mbl.is „Væntingarnar eru ekki of miklar. Við erum með það að markmiði að halda okkur í efstu deild á næsta tímabili. Um það snúast þær væntingar sem við gerum til okkar. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Ómar Ingi glímir enn við höfuðáverka

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ekki getað leikið með dönsku meisturunum frá Álaborg í upphafi keppnistímabilsins vegna höfuðáverka sem hann varð fyrir hinn 26. maí. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 828 orð | 4 myndir

Reyni að leiða þessa stráka áfram

Þór Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór frá Akureyri spilar í efstu deild karla í körfubolta í vetur eftir eins árs veru í 1. deild. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 455 orð | 4 myndir

Sextíu mínútna martröð Íslendinga í Osijek

EM 2020 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik var tekið í 60 mínútna kennslustund þegar það mætti Króötum í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Osijek í Króatíu í gær. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 179 orð | 2 myndir

*Stjarnan hefur lánað knattspyrnukonuna Jasmín Erlu Ingadóttur til...

*Stjarnan hefur lánað knattspyrnukonuna Jasmín Erlu Ingadóttur til kýpversku meistaranna Apollon Limassol. Hún getur spilað fyrsta leikinn með liðinu á sunnudaginn kemur og lánssamningurinn gildir til 31. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 165 orð | 2 myndir

Sveindís Jane var líka best í september

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir, framherjinn ungi hjá Keflavík, var besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna, Pepsi Max-deildarinnar, í septembermánuði, samkvæmt M-gjöfinni, einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 6. riðill: Króatía – Ísland 29:8 Frakkland...

Undankeppni EM kvenna 6. riðill: Króatía – Ísland 29:8 Frakkland – Tyrkland 38:17 7. riðill: Pólland – Færeyjar 28:16 • Ágúst Jóhannsson þjálfar Færeyjar. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

United slapp með skrekkinn

Manchester United er komið áfram í 3. umferð enska deildabikarsins í fótbolta eftir nauman sigur á Rochdale úr C-deildinni á heimavelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Mason Greenwood United yfir á 68. mínútu. Meira
26. september 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í ellefta sinn...

Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í ellefta sinn, verðskuldað svo því sé nú haldið til haga. Valskonur fóru taplausar í gegnum mótið með 50 stig ásamt því að skora 65 mörk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.