Greinar miðvikudaginn 29. apríl 2020

Fréttir

29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 3 myndir

Aldrei fleirum verið sagt upp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hópuppsögn Icelandair er sú stærsta á öldinni á Íslandi og að líkindum frá upphafi, segir Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun. Um 2 þúsund manns var sagt upp hjá Icelandair í gær. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

„Myndi grafa undan tilveru fjölmiðla“

Snorri Másson snorrim@mbl.is Ferðamálastofa stefnir að því að kaupa auglýsingar hjá erlendum samfélagsmiðlum til þess að auglýsa herferð sína í sumar, sem miðar að því að hvetja Íslendinga til þess að ferðast um landið vítt og breitt. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

„Þetta er risastór aðgerð“

Helgi Bjarnason Höskuldur Daði Magnússon Jóhann Ólafsson „Við fyrstu sýn virðist þarna komið vel til móts við þau sjónarmið sem við höfum talað fyrir undanfarna tíu daga til tvær vikur. Meira
29. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð

Birta þrjú myndbönd af FFH

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna, Pentagon, hefur aflétt leynd af þremur myndböndum, sem flugorustumenn bandaríska sjóhersins tóku, þar sem sjá má svonefnda „fljúgandi furðuhluti“ eða FFH. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Bóluefnið sem allur heimurinn bíður eftir

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Næsta víst er að heimurinn kemst ekki í samt lag fyrr en fundið er öruggt bóluefni gegn nýju kórónuveirunni, SARS-CoV-2, sem hrellt hefur okkur undanfarna mánuði. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Þvottur Nú er rétti tíminn til að þvo burt rykið á stígum og götum borgar og bæja. Sumir betur græjaðir en... Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Endurbyggja á Stangarskálann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Til stendur í sumar að bæta og breyta byggingu sem er yfir bæjarrústunum á Stöng í Þjórsárdal. Bærinn þar er talinn hafa farið undir ösku í Heklugosi árið 1104 en var grafinn upp af fornleifafræðingum árið 1939. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Endurheimti fjórar ær og hrút

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þær eru allar við fína heilsu og lömbin líka – þetta braggast allt vel,“ segir Haraldur Björnsson, frístundafjárbóndi á Siglufirði. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Engar hrefnuveiðar áformaðar í ár

Ekki er útlit fyrir að hrefnuveiðar verði stundaðar við landið í sumar frekar en á síðasta ári. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Enginn kórónuveirusjúklingur á gjörgæslu

Helgi Bjarnason Jóhann Ólafsson Þau tímamót urðu í gær í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn að enginn sjúklingur var á gjörgæslu á spítölum landsins. Sá síðasti var útskrifaður af gjörgæslu Landspítalans í gærmorgun. Alma D. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Flýta arðbærum verkefnum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að heimilt verði að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu með Reykjavíkurborg, Garðabæ, Hafnarfjarðarkaupstað, Kópavogsbæ,... Meira
29. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Hagen ákærður vegna hvarfsins

Norska lögreglan tilkynnti í gærmorgun að hún hefði handtekið auðkýfinginn Tom Hagen vegna gruns um að hann hefði myrt eða átt aðild að morði eiginkonu sinnar Anne-Elisabeth og var Tom ákærður fyrir þau brot síðar um daginn. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Langstærsta hópuppsögnin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hópuppsögnin hjá Icelandair er líklega sú stærsta í sögu landsins, að sögn Karls Sigurðssonar, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Um tvö þúsund manns misstu vinnuna hjá flugfélaginu í gær. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ljóð í sjónvarpinu

„Á þessum skröltandi hávaðatímum sem við lifum nú er vonandi að einhverjum finnist þess virði að heyra þá lágstilltu rödd íslenskrar tungu sem góð ljóðlist er. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Miklar endurbætur gerðar á umhverfi hafnarinnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Miklar framkvæmdir standa nú yfir við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þar er mikið rask þessa stundina og af þeim sökum hefur uppsetning eimreiðarinnar Minør frestast eins og fram hefur komið hér í blaðinu. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Rannsaka skarfa og máfa í Melrakkaey

Umhverfisstofnun hefur veitt Háskóla Íslands leyfi til rannsókna í Melrakkaey á utanverðum Grundarfirði í tíu daga í júní í ár og aftur á næsta ári að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Verkefnið er hluti af alþjóðlegu sjófuglaverkefni, Seatrack. Meira
29. apríl 2020 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Saka Bandaríkin um „hreinar lygar“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínversk stjórnvöld sökuðu í gær Bandaríkjamenn og aðra sem gagnrýnt hafa aðgerðir Kínverja gagnvart kórónuveirufaraldrinum um að dreifa „hreinum lygum“. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Samræma eftirlit með deilistofnum

Færeyjar, Evrópusambandið og Noregur gerðu í síðustu viku samning sín á milli um sameiginlegt eftirlit með uppsjávarfiski sem tilheyrir deilistofnum aðilanna. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Skagamenn í fótbolta í hundrað ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Boltinn heldur áfram að rúlla þrátt fyrir kórónuveiru og eftir rúmlega tvö ár eða 26. maí 2022 verður aldarafmæli knattspyrnunnar á Akranesi. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stálminnug prjónakona frá hefðbundnu sveitaheimili

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Æsa Guðbjörg Guðmundsdóttir er 100 ára í dag. Hún fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi 29. apríl 1920 og ólst þar upp á hefðbundnu sveitaheimili, sú þriðja yngsta í hópi tíu systkina sem öll eru nú látin. Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Úr listaverkageymslu Gerðarsafns

Boðið verður upp á innlit í listaverkageymslu Gerðarsafns í dag, miðvikudag, kl. 13 í streymisviðburðinum sem nefnist Kúltúr klukkan 13. Um er að ræða vefútsendingu frá Menningarhúsunum í Kópavogi sem aðgengileg er á facebooksíðu þeirra sem og á... Meira
29. apríl 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Þúsundir missa vinnuna

• Icelandair segir upp rúmlega 2.000 af 4. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2020 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Eilífðarvél sósíalismans?

Samfylkingin er mjög einbeitt í því að nýta kórónukreppuna til að hamra það inn að flokkurinn sé langt til vinstri og keppi hiklaust við villtasta vinstrið. Logi formaður hefur gert þetta með eftirminnilegum hætti eins og hér var nefnt í gær, en Ágúst Ólafur Ágústsson dregur ekki heldur af sér. Meira
29. apríl 2020 | Leiðarar | 736 orð

Jafndauður og Malakoff?

Kim Jong-un, dauður eða lifandi, er sá eini sem slær út fréttir af kórónuveirunni Meira

Menning

29. apríl 2020 | Bókmenntir | 184 orð | 1 mynd

Algengara að konur lesi fyrir börn

Mun algengara er að konur í Svíþjóð lesi upphátt fyrir börn en karlar. Þetta sýnir ný lestrarkönnun sem Sveriges Radio lét nýverið gera fyrir sig. Meira
29. apríl 2020 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Draumar vonglaðra veiðimanna

Ástríðuveiðimenn þekkja að þegar vorar tekur kitlandi veiðigleðin að gera vart við sig; tilhlökkunin eftir góðum stundum við vötnin. Meira
29. apríl 2020 | Fólk í fréttum | 500 orð | 4 myndir

Gæðastundir og áleitnar spurningar

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, mælir með list og afþreyingu í samkomubanni. „Eins og svo margar fjölskyldur höfum við lagt okkur fram um að eiga sem flestar gæðastundir í samkomubanninu og höfum m.a. Meira
29. apríl 2020 | Bókmenntir | 246 orð | 2 myndir

Hvernig tækist Lína á við Covid-19?

Sendiráð Svíþjóðar á Íslandi býður upp á fyrirlestur í streymi á facebooksíðu sinni í dag kl. 18.30 þar sem þeirri spurningu verður varpað fram hvernig Lína langsokkur myndi takast á við kórónuveiruna sem veldur Covid-19. Meira
29. apríl 2020 | Bókmenntir | 413 orð | 3 myndir

Karlmennska og tilraunir

Eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur. Salka, 2019. Kilja, 127 bls. Meira
29. apríl 2020 | Kvikmyndir | 164 orð

Kvikmyndahátíðir bjóða upp á streymi

Skipuleggjendur meira en 20 kvikmyndahátíða á heimsvísu hafa skipulagt ókeypis streymi í tíu daga sem hefst á YouTube 29. maí undir yfirskriftinni „We Are One“. Meira
29. apríl 2020 | Bókmenntir | 57 orð | 2 myndir

Ljóðið er alltaf heima hjá Ljóðakaffi

Ljóðið er alltaf heima er yfirskrift Ljóðakaffis sem verður í streymi á facebooksíðu Borgarbókasafnsins í kvöld kl. 20. Þar lesa ljóð og ræða skáldskapinn skáldin Halla Margrét Jóhannesdóttir og Soffía Bjarnadóttir. Meira
29. apríl 2020 | Kvikmyndir | 347 orð | 1 mynd

Ómetanlegir gullmolar

Kvikmyndasafn Íslands hefur opnað nýjan vef undir yfirskriftinni Ísland á filmu og er tilgangur hans að opna almenningi sýn inn í fágætan safnkost safnsins, eins og fram kemur í tilkynningu. Meira

Umræðan

29. apríl 2020 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

100 ár frá Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920 og gullverðlaunum Fálkanna frá Winnipeg í ísknattleik

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Allir leikmenn Fálkanna sem kepptu á Ólympíuleiknum 1920 nema einn áttu íslenska foreldra" Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Covid-19 og konur

Eftir António Guterres: "Djúpstætt misrétti hefur einnig í för með sér að þótt konur séu 70% af vinnuafli heilbrigðiskerfisins eru miklu fleiri karlar við stjórnvölinn." Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 1303 orð | 1 mynd

Djúpir vasar tæmast líka

Eftir Sigrúnu Elsu Smáradóttur: "Það ætti kannski ekki að koma á óvart að viðbrögð stjórnvalda séu ráðleysisleg enda hefur ferðaþjónustan frá upphafi verið pólitískt munaðarlaus, ólíkt öllum öðrum atvinnugreinum." Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Fölsk verðbólga – Fölsk verðtrygging

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Munu stjórnvöld tryggja að falskir verðbólguútreikningar vegna fordæmalausra atburða setji ekki skuldaklafa á heimilin ofan á tekjumissi þeirra?" Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd

Hvar eru góðu fréttirnar?

Eftir Óla Björn Kárason: "Eitthvað segir mér að eftirspurn eftir jákvæðum fréttum sé að aukast – kannski vegna þess að hið jákvæða er næstum orðið afbrigðilegt." Meira
29. apríl 2020 | Hugvekja | 643 orð | 2 myndir

Lifandi kirkja kemur heim til þín

Þegar Guð lokar dyrum opnar hann glugga hefur stundum verið sagt. Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Óvinir íslensks landbúnaðar

Eftir Starra Reynisson: "Hinir raunverulegu óvinir íslensks landbúnaðar eru þeir sem hafa ekki trú á samkeppnishæfni hans og vilja meina bændum aðgengi að styrkjakerfi ESB." Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Takmörk fyrir hve miklum klyfjum hægt er að varpa á skattborgara

Eftir Vilhelm Jónsson: "Það er með öllu óraunhæft og óboðlegt að skattborgurum sé sendur reikningur ferðaþjónustunnar, sem var löngu komin í fjárhagsvandræði áður en COVID-19 lét á sér kræla." Meira
29. apríl 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Verjum fyrirtækin og störfin – hugsum stórt

M iðflokkurinn hefur frá upphafi kreppunnar lagt áherslu á að koma þyrfti strax með stórar, almennar og dýrar lausnir því það að gera lítið í einu á löngum tíma yrði á endanum enn dýrara. Meira
29. apríl 2020 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Við höndina

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þeir ættu svo að strengja þess heit að sakfella ekki þá sem fyrir sökum eru hafðir nema hafa áður getað hakað við öll atriðin á listanum." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2020 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Ásdís Torfadóttir

Ásdís Torfadóttir, síðar Keller, fæddist 16. maí 1927. Hún lést í North Tonawanda í Bandaríkjunum 11. mars 2020. Útför Ásdísar fór fram 16. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Bjarni Helgason

Bjarni Helgason jarðvegsfræðingur fæddist 1. desember 1933. Hann lést 21. febrúar 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. september 1927. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 21. apríl 2020. Foreldrar hans voru Halldóra Helgadóttir, f. 14.4. 1905, d. 1.1. 1943, og Sigurður Pétur Norðfjörð Sigurðarson, f. 20.10. 1905, d. 24.7. 1943. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Hergeir Kristgeirsson

Hergeir Kristgeirsson fæddist 16. ágúst 1934. Hann lést 12. apríl 2020. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Jónatan Þórisson

Jónatan Þórisson fæddist 14. október 1933 á Blikalóni á Melrakkasléttu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Reykjavík 15. apríl 2020. Foreldrar hans voru Þórir Þorsteinsson, verkstjóri í Hvalveiði-stöðinni Hvalfirði, f. 20.7. 1901, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 22. september 1935. Hún lést 13. apríl 2020. Útför Kristínar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Leifur Ragnar Guðmundsson

Leifur Ragnar Guðmundsson fæddist 4. apríl 1925 á bænum Starmýri í Álftafirði í Suður-Múlasýslu. Hann lést 3. apríl 2020 á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Eyjólfsson, f. 20. september 1889, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 109 orð | 1 mynd

Sandra Líf Long

Sandra Líf Long fæddist 2. nóvember 1993. Hún lést 9. apríl 2020. Sandra Líf var jarðsungin 28. apríl 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2020 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Helga Magnúsdóttir

Þóra fæddist í Reykjavík 25. júní 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum Selfossi 18. apríl 2020. Foreldrar hennar voru Níelsína Helga Hákonardóttir, f. 6. júní 1907, d. 11. maí 1988, og Magnús Ólafsson, f. 4. júlí 1908, d. 18. nóvember 1982. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. apríl 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 0-0 6. Bd3 b6 7. 0-0 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 0-0 6. Bd3 b6 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 Rxd5 9. Bg3 c5 10. dxc5 Bxc5 11. a3 Rd7 12. De2 Df6 13. Bh4 Rf4 14. exf4 Bxf3 15. Dxf3 Dxh4 16. Rc3 Bd4 17. Had1 Bxc3 18. bxc3 Rc5 19. Bb5 Had8 20. Hd4 Rb3 21. Hxd8 Hxd8 22. Meira
29. apríl 2020 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

99 ára á breska topplagalistanum

Dj Dóra Júlía sagði frá því í ljósa punktinum á K100 að 99 ára gamla stríðshetjan Tom Moore hefði vakið mikla athygli um allan heim undanfarnar vikur. Meira
29. apríl 2020 | Árnað heilla | 766 orð | 4 myndir

Besta afmælisgjöfin að vera heilbrigð

Sigríður Ingibjörg Jensdóttir fæddist í Hnífsdal 29. apríl 1950 og ólst þar upp á Ísafjarðarvegi 4. Eftir grunnskóla fór hún í Héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði og svo einn vetur í Verslunarskóla Íslands. Meira
29. apríl 2020 | Fastir þættir | 154 orð

Góð klisja. A-NS Norður &spade;6 &heart;ÁK72 ⋄KG97 &klubs;K953...

Góð klisja. A-NS Norður &spade;6 &heart;ÁK72 ⋄KG97 &klubs;K953 Vestur Austur &spade;K942 &spade;ÁDG85 &heart;G109 &heart;8643 ⋄6542 ⋄ÁD3 &klubs;86 &klubs;7 Suður &spade;1073 &heart;D5 ⋄108 &klubs;ÁDG1042 Suður spilar 5&klubs;. Meira
29. apríl 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Hildur Karen Einarsdóttir

30 ára Hildur Karen ólst upp í Grafarvogi en býr í Kópavogi. Hún er hárgreiðslumeistari að mennt en er í fæðingarorlofi. Maki : Vignir Jóhannesson, f. 1990, framkvæmdastjóri RMK heildverslunar. Börn : Elísa Ósk Vignisdóttir, f. Meira
29. apríl 2020 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kópavogur Aron Freyr Vignisson fæddist 21. ágúst 2019 kl. 15.25 á...

Kópavogur Aron Freyr Vignisson fæddist 21. ágúst 2019 kl. 15.25 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann vó 4.570 o g var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Karen Einarsdóttir og Vignir Jóhannesson... Meira
29. apríl 2020 | Í dag | 281 orð

Krúttleg kórónuveira og gamaldags sími

Bragi V. Bergmann sendi mér skemmtilegt bréf í síðustu viku. Í því stendur: „Krafta- og galdrakveðskapur er gjarnan kallaður áhríns- eða áhríniskveðskapur; ákvæðavísur eru líka nefndar í þessu sambandi. Meira
29. apríl 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Við og við leggur bókstafstrúarmaður til orðasambands eins og eftirspurn eftir (ætli það sé ekki algengast) og vill gera að „spurn eftir“ o.s.frv. Meira
29. apríl 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Vilborg Benediktsdóttir

50 ára Vilborg er Selfyssingur en býr í Garðabæ. Hún er stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og er viðskiptastjóri hjá heildversluninni Ásbjörn Ólafsson ehf. Maki : Ásmundur Sveinsson, f. 1961, matreiðslumeistari í Landsbankanum. Meira

Íþróttir

29. apríl 2020 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Á þessum degi

29. apríl 1920 Íslenskir íþróttamenn vinna til verðlauna á Ólympíuleikum í fyrsta skipti, enda þótt þeir séu reyndar ríkisborgarar annars lands. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ekki frekari frestun á ÓL

Ólympíuleikunum í Tókýó verður ekki frestað aftur að sögn Yoshiro Mori sem fer fyrir undirbúningsnefndinni hjá Japönum. Leikarnir áttu að fara fram 24. júlí til 9. ágúst í sumar en var frestað vegna kórónuveirunnar til 2021. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Fjölnir/Fylkir verður til

Fjölnir og Fylkir munu sameina krafta sína frá og með næsta tímabili og senda sameiginlegt lið til keppni í 1. deild kvenna í handbolta næsta vetur. Félögin tilkynntu þetta í íþróttahúsi Fjölnis í Dalhúsum í gær. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Fyrirframgreiddar tekjur sem KSÍ treystir mikið á

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Rekstur KSÍ, knattspyrnusambands Íslands, hefur verið þungur undanfarnar vikur líkt og annars staðar í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

*Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá tveggja ára samningum við...

*Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá tveggja ára samningum við Færeyingana Rógva Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen . Rógvi er 26 ára línumaður sem hefur leikið með Kyndli í Þórshöfn og verið fastamaður í landsliði Færeyinga síðustu ár. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Óvissa með Evrópumótið

Óvíst er hvort Evrópumótið í hópfimleikum sem á að fara fram í Kaupmannahöfn 14-.17. október verður haldið. „Evrópumótið er í hættu og það er rosalega stórt mál fyrir okkur. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 807 orð | 2 myndir

Svellkaldir skurðlæknar heilla mig

Baksvið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Danska knattspyrnukonan Nadia Nadim er með óvenjulegri bakgrunn en flest íþróttafólk, og hennar framtíðaráform eru líka frábrugðin því sem búast mætti við. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Tímabilið búið í Frakklandi

Tímabilinu í frönsku knattspyrnunni er lokið en Edoard Philippe, forsætisráðherra Frakklands, staðfesti á blaðamannafundi í gær að engir stórir íþróttaviðburðir gætu farið fram fyrr en í fyrsta lagi í september. Meira
29. apríl 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Upplifir svipaðar tilfinningar og adrenalínflæði á skurðstofunni

„Ég er spurð hvernig tilfinningin sé að skora mark og svara því að það sé auðvitað yndislegt. En ég upplifi svipaðar tilfinningar og adrenalínflæði á skurðstofunni,“ segir danska landsliðskonan Nadia Nadim, ein besta knattspyrnukona heims. Meira

Viðskiptablað

29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Almennar íbúðir

Dæmi um lagatæknilega einfaldar breytingar sem þó hafa umtalsverð áhrif er t.d. hækkun tekju- og eignamarka. Breytingin leiðir m.a. til þess að nú eiga 40% fullvinnandi einstaklinga kost á almennum íbúðum í stað 25% áður. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 455 orð | 2 myndir

Auka hlutaféð til að sækja fram

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ankeri Solutions hyggst að lágmarki tvöfalda áskriftartekjur sínar á hverju ári. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Áskorun að tryggja að aðfangakeðjan raskist ekki í faraldri

Starfsemi íslenska matvælafyrirtækisins Good Good vex og dafnar, og nýlega tryggði félagið sér rúmleg 400 milljóna króna hlutafjáraukningu til að styrkja sókn sína inn á Bandaríkjamarkað. Garðar Stefánsson framkvæmdastjóri á ærinn starfa fram undan. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Bandarískur sjóður nýtir lausn Memento

SNJALLTÆKNI Gerður hefur verið langtímasamningur milli bandaríska fjárfestingarsjóðsins Concierge Technologies og íslenska fjártæknifyrirtækisins Memento Payments um að nota fjártæknivél Memento sem bankaþjónustuumhverfi fyrir nýjan netbanka, Marygold &... Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Bragðlaukar allra landa sameinuðust

Það var ekki laust við að nokkur eftirvænting væri í loftinu síðastliðinn laugardag. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 2403 orð | 1 mynd

Efnahagshrun án hliðstæðu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að staðan á vinnumarkaði hafi gjörbreyst og hagvöxturinn, sem standa átti undir launahækkunum, snúist upp í andhverfu sína. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 883 orð | 1 mynd

Eitt kíló af ensímum á við tonn af fiski

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rannsóknir og þróun í sjávarútvegi gætu leitt til þess að taka mætti risastökk í verðmætasköpun. Efla þarf sérhæfða sjóði og auka sérhæfingu innan háskólasamfélagsins. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 749 orð | 2 myndir

Endurunnið plast að toghlerum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Plastmengun hefur hlotið verulega athygli á undanförnum árum og víða verið lögð aukin áhersla á flokkun og endurvinnslu. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 1103 orð | 1 mynd

Gerum eins og þau gerðu árið 1920

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Munurinn á vinstri- og hægrimönnum er í grunninn þessi: vinstrimaðurinn hefur stuttan sjóndeildarhring og ræðst til atlögu við vandamál líðandi stundar án þess að huga að því hvaða langtímaafleiðingar aðgerðir dagsins í dag munu hafa. Hægrimaðurinn hefur langan sjóndeildarhring, og gefur langtímafleiðingunum mikið vægi þegar hann leitar lausna við vandamálum samfélagsins. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður ISI fjórðungi minni

Bráðabirgðatölur í drögum að uppgjöri Iceland Seafood International á fyrsta ársfjórðungi sýna að hagnaður af reglulegri starfsemi fyrir skatta hafi verið 2,6 milljónir evra, jafnvirði um 416 milljóna króna, sem er verulega minna en á sama tímabili í... Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 959 orð | 1 mynd

Hampa tengingunni við Ísland

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vönduð umbúðahönnun og breið vörulína er meðal þess sem hefur hjálpað SPA of ICELAND að ná fótfestu á markaði þar sem mjög hörð samkeppni ríkir. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 94 orð | 2 myndir

Heimila undanþágur vegna faraldursins

Sveitarfélögum verður heimilt að sækja um tímabundna undanþágu frá skilyrðum reglugerðar um byggðakvóta um að landa afla innan hlutaðeigandi byggðarlags ef vinnsla liggur niðri vegna kórónuveirunnar að hluta eða öllu leyti. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Heimkaup til Borgarness og Akraness

Netverslunin hefur tekið stakkaskiptum í miðjum faraldri. Framkvæmdastjóri Heimkaupa segir þróunina hafa tekið stökk nokkur ár fram í tímann. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Lóð sem má stilla upp á stofuborðinu

Heilsuræktin Eins gagnlegt og það getur verið að hafa líkamsræktartæki á heimilinu þá er gallinn sá að róðrarvélar, æfingahjól og handlóð eru sjaldan mikil heimilisprýði. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Jafnvel vinsælustu veitingahús... Féllust hendur eftir útsendinguna Úr 200-300 nestispokum í núll Saga Travel gjaldþrota Óraunhæft að halda heilli... Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

Nokkur heilræði

Bara nokkur atriði sem reynslan hefur kennt mér að rétt sé að huga að, einkum fyrir minni og lítil fyrirtæki. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Rauða lónið er enn í biðstöðu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri Festis, segir uppbyggingu Rauða lónsins á Snæfellsnesi hafa verið frestað ótímabundið. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

SAS segir upp 5 þúsund manns

Flugfélagið SAS tilkynnti í gærmorgun að fimm þúsund starfsmönnum félagsins yrði sagt... Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Síminn hagnaðist um 764 milljónir

Hagnaður fjarskiptafélagsins Símans nam 764 milljónum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er nærri 25% meiri hagnaður en á sama tíma á síðasta ári, en þá var hagnaðurinn 615 milljónir króna. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 203 orð | 3 myndir

Svigrúmið er orðið að spennitreyju

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir ætlað svigrúm til launahækkana orðið að spennitreyju. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 204 orð

Tækifæri og erfiðleikar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir nokkrum misserum varð ekki þverfótað fyrir greinum um að ekki yrði þverfótað við fjölsótta ferðamannastaði vegna ferðamanna. Fréttunum fylgdi jafnan ákall um uppbyggingu á aðstöðu við vinsælustu staðina. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 463 orð | 3 myndir

Umsvifin aukast á ný

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigandi hópferðafyrirtækisins bus4u bindur vonir við að umsvifin muni aukast talsvert á næstunni, samhliða því að slakað verði á samkomubanninu. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 327 orð

Vantar fleira fólk?

Jarðarkringlan er um 511 milljón ferkílómetrar að stærð og aldrei fyrr hafa jafn margir einstaklingar deilt henni með sér. Í dag telur heimsþorpið rúmlega 7,7 milljarða manna og á hverri sekúndu fjölgar okkur um þrjá einstaklinga. Það er ótrúlegt, m.a. Meira
29. apríl 2020 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Þarf öðruvísi kapítalisma að faraldri loknum?

Bókin Margir hafa freistast til að nota kórónuveirufaraldurinn til að hampa sínum eigin málstað og skoðunum: að núna sé orðið ljóst að gamlar aðferðir og gamall hugsunarháttur eigi ekki lengur við og skapa þurfi eitthvað nýtt og betra á rústum gamla... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.