Greinar miðvikudaginn 30. desember 2020

Fréttir

30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Aflétta rýmingu á stærra svæði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Seyðfirðingar geta átt von á því að rýma þurfi hluta byggðar allt fram á vor hið minnsta ef umhleypingar eru í veðri. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 602 orð | 4 myndir

Aukinn innflutningur á ostum veldur vanda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að innvegin mjólk til mjólkursamlaganna verði heldur minni í ár en var á síðasta ári. Heldur þróunin áfram en framleiðslan náði hámarki á árinu 2018. Framleiðslan hefði að öllum líkindum minnkað meira ef bændur hefðu getað fækkað mjólkurkúm en vegna langra biðlista eftir slátrun sitja bændur lengur uppi með kýr og þær halda áfram að skila afurðum. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 854 orð | 5 myndir

„Besta leiðin til að loka árinu“

Ragnhildur Þrastardóttir Gunnhildur Sif Oddsdóttir Hallur Már Hallsson Sögulegur áfangi náðist í baráttunni við kórónuveiruna klukkan 9 í gærmorgun þegar Þorleifur Hauksson, heimilismaður á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Breiðholti, var fyrstur íbúa... Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Birgir Svan Símonarson, kennari og rithöfundur

Birgir Svan Símonarson, kennari og rithöfundur, lést 25. desember síðastliðinn á líknardeild Landspítala í Kópavogi, 69 ára að aldri, eftir langa baráttu við krabbamein. Birgir Svan fæddist 3. nóvember 1951. Meira
30. desember 2020 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Bólusett á mismunandi hraða í ESB

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bólusetningarherferð Evrópusambandsins (ESB) fór misjafnlega hratt af stað en við blasir umfangsmikil og flókin skipulagning til að bólusetning nógu margra af 450 milljónum íbúa sambandsins nái því takmarki sínu að gera út af við kórónuveirufaraldurinn. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð

Flugeldamengun líkleg á nýársnótt

Boðað blíðvirði á nýársnótt gefur tilefni til að ætla að mikil svifryksmengun af völdum flugelda verði á höfuðborgarsvæðinu á nýársnótt og fram eftir fyrsta degi ársins. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Flugeldasala björgunarsveitanna fer vel af stað

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fyrsta skrefið stigið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að fyrstu bólusetningarnar í gær hafi verið stór áfangi í baráttunni við kórónuveiruna. Meira
30. desember 2020 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hinn annálaði franski tískuhönnuður Pierre Cardin er látinn. Hann var 98...

Hinn annálaði franski tískuhönnuður Pierre Cardin er látinn. Hann var 98 ára og lést á sjúkrahúsi í Neuilly við París í gær. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Hörmungar og lífsgleði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingar hafa alla tíð lifað með náttúruhamförum og eru reglulega minntir á það. Í krapaflóðunum á Patreksfirði, sem féllu um miðjan dag laugardaginn 22. janúar 1983, létust fjórir, þar af eitt barn. 33 urðu heimilislausir og 19 hús skemmdust mikið eða eyðilögðust auk annarra mannvirkja og bíla. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Íslenskt skyr beint í verslanir

Mjólkursamsalan og dótturfyrirtækið Ísey útflutningur ehf. hafa aukið áherslu á útflutning á skyri sem framleitt er hér á landi. Er það m.a. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Mathöll í miðbæinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Svokallaðar mathallir hafa rutt sér til rúms í Reykjavík á undanförnum árum og nú hillir undir eina slíka í miðbænum. Reitir fasteignafélag hf. hafa sótt um leyfi til þess að breyta núverandi starfsemi á 1. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Nýir skyrmarkaðir vegið samdrátt upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á skyri undir merkjum Íseyjar á erlendum mörkuðum hefur gengið ágætlega þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður, að sögn Ara Edwald, framkvæmdastjóra Íseyjar útflutnings ehf. Meira
30. desember 2020 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sjö látið lífið í miklum jarðskjálfta

Jarðskjálfti af stærð 6,4 skók Króatíu í gær og höfðu fleiri en 20 hlotið meiðsli og sjö manns látist er Morgunblaðið fór í prentun. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skúli Mogensen í ferðaþjónustu á ný

Athafnamaðurinn Skúli Mogensen undirbýr ásamt fjölskyldu inni opnun sjóbaða í Hvammsvík í Hvalfirði næsta sumar. Skúli segir í samtali við ViðskiptaMoggann að unnið sé að öflun tilskilinna leyfa fyrir starfseminni. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Skýra betur veru Rúv á markaði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekið er á veru Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í lögum um félagið, ekki í þjónustusamningi, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Vinningshafinn hélt það væri verið að rukka sig

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Yfirburðasigur Söru í kjörinu

Sara Björk Gunnarsdóttir var kjörin íþróttamaður ársins 2020 af Samtökum íþróttafréttamanna í gærkvöld og hlaut því þessa nafnbót í annað skiptið á þremur árum. Meira
30. desember 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Öðruvísi áramót á Bessastöðum

Hefðbundin nýársmóttaka forseta Íslands, sem jafnan hefur verið á fyrsta degi ársins, fellur niður að þessu sinni vegna sóttvarnareglna. Aðrir atburðir á forsetasetrinu um áramótin verða skv. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2020 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Tvískinnungur

Ríkisútvarpið er nýkomið með nýjan þjónustusamning sem gildir út árið 2023 og hyggst af því tilefni halda áfram að brjóta lög um hlutleysi í fréttaumfjöllun. Þegar sóttvarnayfirvöld með heilbrigðisráðherra í broddi fylkingar tóku við bóluefnum í fyrradag með ræðuhöldum og fjölmenni sem var langt yfir sóttvarnamörkum gerði Rúv. enga kröfu um afsögn nokkurs manns og gerði yfirleitt ekkert mál úr þessu samkvæmi. Og þó að heilbrigðisráðherra stæði grímulaus í fjölmenninu og ræddi við fjölmiðla var ekkert fundið að því og ráðherrann ekki spurður ítrekað út í afsögn. Meira
30. desember 2020 | Leiðarar | 683 orð

Það hafðist

Það eru margir sem geta ekki torgað neinu næstu árin nema því sem þeir þurfa að éta ofan í sig Meira

Menning

30. desember 2020 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Blöðmörsblæti á aðventunni

Aðventan í fyrra er mér sérlega minnisstæð. Það er fyrir þær sakir að ég misritaði orðið „blóðmör“ ekki bara einu sinni, heldur tvisvar. Meira
30. desember 2020 | Tónlist | 677 orð | 2 myndir

Ekkert skiptir máli nema rokk og ról

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Good Sick Fun nefnist nýútkomin 12 laga plata Singapore Sling. Er þar við stjórnvölinn, sem fyrr, Henrik Baldvin Björnsson og segir hann í tölvupósti að platan sé fyrst og fremst inspíreruð af gömlu rokki og róli. Meira
30. desember 2020 | Leiklist | 804 orð | 6 myndir

Leiksýningar ársins

Leiklistargagnrýnendur Morgunblaðsins, Silja Björk Huldudóttir og Þorgeir Tryggvason, sáu rétt tæplega þrjátíu sýningar á árinu þrátt fyrir að leikhús landsins væru lokuð mánuðum saman vegna heimsfaraldurs. Meira
30. desember 2020 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Tónleikum Valdimars streymt

Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í Hljómahöllinni í kvöld kl. 20 sem verður streymt í beinni útsendingu á Facebook-síðum Valdimars, Hljómahallar og Víkurfrétta. Meira
30. desember 2020 | Myndlist | 167 orð | 4 myndir

Þrískipt verk Bacons dýrast

Þrátt fyrir að stóru alþjóðlegu uppboðshúsin hafi vegna kórónuveirufaraldursins þurft að hætta við fjölsótt uppboð í sölum sínum skiptu þau um mitt ár í vefuppboð í streymi og segja sérfræðingar ArtNews að efnaðir myndlistarsafnarar víða um lönd hafi... Meira

Umræðan

30. desember 2020 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Dýnamískt og öflugt starf þrátt fyrir heimsfaraldur

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Oddnýju Harðardóttur: "Starf Norðurlandaráðs er mikilvægur og merkilegur vettvangur fyrir norrænu löndin og ýmis áhugaverð málefni sem ráðið fjallar um og hefur áhrif á hverjum tíma." Meira
30. desember 2020 | Aðsent efni | 1541 orð | 1 mynd

Lækkun skatta og skýrir valkostir

Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar kemur að umbótum í skatta- og gjaldakerfi ríkisins reyndist árið 2020 gott – eiginlega sérlega gott þegar erfiðar aðstæður eru hafðar í huga." Meira
30. desember 2020 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Sjúklingar borga enn minna

Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga er afgerandi þáttur í því að jafna aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu og sporna við heilsufarslegum ójöfnuði af félagslegum og fjárhagslegum ástæðum. Meira
30. desember 2020 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Tröllaukin matargjöf bjargaði jólum margra

Eftir Guðna Ágústsson: "Mér er sagt að framlag kaupfélagsins hafi um það bil tvöfaldast. Um áttatíu þúsund matarpakkar hafi á síðustu vikum ratað til heimila bágstaddra." Meira

Minningargreinar

30. desember 2020 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd

Einar Þór Sigurþórsson

Einar Þór Sigurþórsson fæddist í Háamúla í Fljótshlíð 15. desember 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 16. desember 2020. Foreldrar hans voru Sigurþór Úlfarsson bóndi í Háamúla, f. 3. febrúar 1907, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2020 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Guðrún Erlendsdóttir

Guðrún Erlendsdóttir fæddist á Akureyri 23. nóvember 1949. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 16. desember 2020. Foreldrar hennar voru Erlendur Snæbjörnsson, f. í Svartárkoti í Bárðdælahreppi 1916, d. 2001, og Hrefna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2020 | Minningargreinar | 2491 orð | 1 mynd

Sverrir Oddur Gunnarsson

Sverrir Oddur Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 11. júlí 1953. Hann lést á heimili sínu, Svöluási 40, Hafnarfirði, 19. desember 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Ásmundsson bakarameistari, f. 29. september 1922, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2020 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Þórdís Þorvaldsdóttir

Þórdís Þorvaldsdóttir fæddist í Hrísey í Eyjafirði 1. janúar1928. Hún lést 13. desember 2020 í Hafnarfirði. Foreldrar Þórdísar voru Þorvaldur H. Þorsteinsson, f. 19.9. 1887, d. 27.3. 1928, skipstjóri, og Lára Pálsdóttir, f. 20.2. 1901, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. desember 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. h3 0-0 9. Be2 Dc7 10. g4 Be6 11. g5 Rfd7 12. Rh4 g6 13. Bg4 b5 14. a3 Rc6 15. Rf5 Rb6 16. Bxb6 Dxb6 17. Rd5 Bxd5 18. exd5 gxf5 19. Bxf5 Rd4 20. Bxh7+ Kxh7 21. Meira
30. desember 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Anna Lilja Guðmundsdóttir

30 ára Anna Lilja ólst upp á Sauðárkróki en býr núna í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði. Anna Lilja er hársnyrtimeistari en er í fæðingarorlofi eins og er. Helstu áhugamál hennar eru fjölskyldan, tónlist og söngur, en hún syngur í kór. Meira
30. desember 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Ágúst Ingi Flygenring

30 ára Ágúst Ingi ólst upp í Hafnarfirði og er Hafnfirðingur í húð og hár. Hann er bílasmiður hjá H. Jónssyni á Smiðshöfða. Helstu áhugamál hans eru allt sem viðkemur bílum, hestamennska og íþróttir. Maki : Karen Björk Wiencke, f. Meira
30. desember 2020 | Í dag | 859 orð | 3 myndir

Fóru á stefnumót á valentínusardaginn

Axel Sæland fæddist 30. desember í Reykholti í Biskupstungum. „Reykholt var nafli alheimsins hjá mér öll mín fyrstu ár. Ég gekk í grunnskólann þar og var byrjaður að taka virkan þátt í garðyrkjustöðinni strax þegar ég var átta ára. Meira
30. desember 2020 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Frítt „Pub quiz“ í pósti alla föstudaga

Þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars komust á snoðir um síðu á netinu sem heitir spursmál og á hverjum föstudegi er hægt að fá sendar um þrjátíu spurningar sem fólk getur notað sjálft og spurt aðra. Meira
30. desember 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Sú var tíð að hluteigandi þýddi hluthafi , sá sem á hlut í e-u . Svo tók hluthafi við. En þá er hluteigandi farinn að ganga óbeðinn í verk hlutaðeiganda , sem á hlut að e-u, er viðkomandi . Meira
30. desember 2020 | Í dag | 297 orð

Vel kveðið og skemmtilega

Bjarni Stefán Konráðsson setti á facebook á aðfangadag: Þótt oft sé dimmt í desember og dúri löngum sólin, helga birtu beri þér blessuð, heilög jólin. Meira

Íþróttir

30. desember 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Elísabet er þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Kristianstad, var kjörin þjálfari ársins 2020 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún vann yfirburðasigur með 133 stig. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

England Brighton – Arsenal 0:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var...

England Brighton – Arsenal 0:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal í leiknum. Burnley – Sheffield United 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Baskonia – Valencia 71:70 • Martin Hermannsson...

Evrópudeildin Baskonia – Valencia 71:70 • Martin Hermannsson skoraði 9 stig og tók 2 fráköst fyrir Valencia á 16 mínútum. *Valencia hefur unnið 10 leiki af 17 og er í sjöunda sæti af 18 liðum deildarinnar. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

* Haukur Gunnarsson, frjálsíþróttamaður úr röðum fatlaðra, var í...

* Haukur Gunnarsson, frjálsíþróttamaður úr röðum fatlaðra, var í gærkvöld tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ, í tengslum við kjör Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Heiður að vera orðuð við Bayern

Þýska stórliðið Bayern München er í viðræðum við Breiðablik um kaup á landsliðskonunni ungu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Hún staðfesti þetta við mbl. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hlé á Englandi í janúar?

Líkur eru taldar á að tveggja vikna hlé gæti verið gert á keppni í ensku knattspyrnunni eftir áramótin. The Telegraph greindi frá því í gær að nokkrir stjórnarformenn félaga í úrvalsdeildinni hefðu rætt þetta sín á milli. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið lið ársins

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu var í gærkvöld útnefnt lið ársins 2020 af Samtökum íþróttafréttamanna. Kvennalandsliðið, sem tryggði sér sæti í lokakeppni EM, vann öruggan sigur í kjörinu og fékk 148 stig. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Úrslitaleikur: Barcelona – Kiel 28:33 &bull...

Meistaradeild karla Úrslitaleikur: Barcelona – Kiel 28:33 • Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona og átti 5 stoðsendingar. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

Sögulegur sigur Söru

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var í gærkvöld útnefnd íþróttamaður ársins 2020 af Samtökum íþróttafréttamanna sem lýstu kjöri sínu í 65. skipti. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

United komið í titilbaráttu

England Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Manchester United virðist í fyrsta skipti frá því að Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013 vera komið af alvöru í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
30. desember 2020 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Þurfti að sætta sig við silfrið

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þýskalandsmeistarar Kiel eru Evrópumeistarar karla í handbolta árið 2020 eftir 33:28-sigur Aroni Pálmarssyni og samherjum hans hjá Spánarmeisturum Barcelona í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

30. desember 2020 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Ávöxtun án tillits til áhættu

Lágir vextir þýða almennt lægri fjármagnskostnað fyrirtækja og þar með bættar kennitölur rekstrar sem styður við hlutabréfaverð, jafnvel þótt vextir hafi tilhneigingu til að sveiflast í takt við hagsveiflur og komi örugglega til með að hækka aftur. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Eitt besta árið hjá galleríum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar þriggja gallería í miðborginni segja söluna á listaverkum sjaldan hafa verið betri en í ár. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 286 orð

Fari það blessað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Betra er að lifa en ekki. Með fangið fullt af verkefnum, fremur en aðgerðalaus. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Félag atvinnurekenda

Fyrir íslenzkt atvinnulíf er mikilvægast að við náum tökum á kórónuveirufaraldrinum með bólusetningu þorra landsmanna þannig að aflétta megi hömlum og fyrirtæki starfi við eðlilegar aðstæður. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Félag Friðberts eignast Heklu að fullu

Friðbert Friðbertsson, forstjóri bílaumboðsins Heklu, á fyrirtækið nú að fullu leyti. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 336 orð

Kauphöll í ólgusjó

Heimavellir reyndust ekki á heimavelli í Kauphöll Íslands. Skömmu eftir að fyrirtækið var skráð á markað var því kippt þaðan aftur. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 668 orð | 1 mynd

Lagahreinsun

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar frá árinu 2017 var átak boðað í einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings. Ljóst er að ríkisstjórnin hefur ekki setið auðum höndum og sumir ráðherrar hafa látið sig þessi mál miklu varða. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 752 orð | 1 mynd

Mannfjölgun skapar tækifæri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef mannfjöldaspá Hagstofunnar, miðspá, gengur eftir verða landsmenn orðnir 400 þúsund árið 2026. En hvaða áhrif mun sú fjölgun hafa á eftirspurnina? Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 2273 orð | 15 myndir

Rætt við forystufólk innanlands og utan

Að baki er tíðindamikið og fordæmalaust ár í íslensku viðskipta- og efnahagslífi. Á mörgum sviðum hefur mikið gengið á og aldrei í nútímasögu landsins hefur hagkerfið skroppið jafn harkalega saman. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Samtök ferðaþjónustunnar

Rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi er flókið, kostnaðarsamt og íþyngjandi á ýmsan máta. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Samtök fjármálafyrirtækja

Íslensk fjármálafyrirtæki og vátryggingafélög hafa dregið mjög úr rekstrarkostnaði sínum á undanförnum árum. Enn eru þó ytri þættir og séríslensk ákvæði í löggjöf sem þrýsta upp kostnaði við veitingu þessarar þjónustu. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Skuldahlutföll á hreyfingu í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skuldir heimila hafa aukist sem hlutfall af landsframleiðslu og óverðtryggð íbúðalán tekið fram úr verðtryggðum íbúðalánum í ár. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 510 orð | 2 myndir

Skúli opnar sjóböð í Hvammsvík

Baldur Arnarson Stefán Einar Stefánsson Athafnamaðurinn Skúli Mogensen snýr aftur í íslenskt viðskiptalíf á nýju ári með rekstri sjóbaða. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 1359 orð | 2 myndir

Veröldin orðin reynslunni ríkari

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Faraldurinn varpaði ljósi á bæði kosti og galla alþjóðavæðingar og mikilvægi þess að stjórnvöld séu hæf og skilvirk. Meira
30. desember 2020 | Viðskiptablað | 909 orð | 6 myndir

Þær flöskur sem standa upp úr á árinu

Þrátt fyrir ferðatakmarkanir og almenn leiðindi sökum samkomutakmarkana hefur yfirferðin í heimi kampavínsins verið með þokkalegasta móti þetta árið. Margt afar spennandi borið við nef og munn sem vert er að minnast þegar kampavínsárið er gert upp. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.