Greinar föstudaginn 24. desember 2021

Fréttir

24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

2.721 km genginn til styrktar Ljósinu

Skíðagangan Gengið í Ljósið fór fram í Bláfjöllum á vetrarsólstöðum í vikunni, frá sólsetri 21. desember til sólarupprásar 22. desember. Með göngunni var safnað áheitum til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Afar óvanalegur dómur

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Ákveðið að kanna hug íbúa til sameiningar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur samþykkt að láta fara fram skoðanakönnun til að kanna hug íbúa til sameiningar við önnur sveitarfélög. Meirihlutinn klofnaði í afstöðu til málsins. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð

„Stórt neytendamál“

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Regluverkið í kringum tjónabíla er ófullnægjandi. Eigendur slíkra bíla lenda í því að ekki hafi verið gert við bílinn eftir tjónið á tilskilinn hátt og verða því fyrir fjárhagstjóni. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Björn Steinar heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju á öðrum degi jóla

Björn Steinar Sólbergsson, organisti í Hallgrímskirkju, kemur fram á orgeltónleikum í kirkjunni á öðrum degi jóla, 26. desember, klukkan 17. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Breyta þurfi reglum um tjónabíla

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Regluverkið í kringum tjónabíla er ófullnægjandi. Eigendur slíkra bíla lenda í því að ekki hafi verið gert við bílinn eftir tjónið á tilskilinn hátt og verða því fyrir fjárhagstjóni. Málið er mikið öryggis- og neytendamál. Þetta segja framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) og framkvæmdastjóri þjónustusviðs BL. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ellefu mál í vinnslu

Nú í aðdragandi jóla er unnið að lausn ellefu kjaramála hjá embætti ríkissáttasemjara. Þar á meðal er gerð kjarasamnings á milli Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. 106 sáttafundir á árinu Samkvæmt upplýsingum frá Elísabetu S. Meira
24. desember 2021 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fordæma niðurrif „Skammarstólpans“

Kínverski listamaðurinn og útlaginn Ai Weiwei var á meðal þeirra sem fordæmdu í gær þá ákvörðun háskólans í Hong Kong að láta fjarlægja styttu, sem reist var til heiðurs þeim sem létust í mótmælunum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út mánudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskriftardeildar er opið í dag, aðfangadag, kl. 8-12. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Friðlýsti fágætar plöntur

Í byrjun mánaðarins voru 47 tegundir æðplantna, 45 mosategundir og 62 fléttur friðlýstar, er umhverfis- og auðlindaráðherra skrifaði undir auglýsingu þess efnis. Tegundirnar eiga það sameiginlegt að vera fágætar á landsvísu. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Gaman að gefa jólahey á aðventu

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Veðrið hefur leikið við Þingeyinga í desember. Færð hefur batnað á vegum eftir því sem liðið hefur á mánuðinn og allir hafa komist leiðar sinnar ólíkt því sem stundum hefur verið. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gleðileg jól þrátt fyrir einangrun

Búist er við að yfir tvö hundruð manns muni verja aðfangadagskvöldi á farsóttarhúsi. Á þriðja þúsund manns eru með staðfest kórónuveirusmit og hótelin að fyllast að sögn umsjónarmanns farsóttarhúsa Rauða krossins. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Gleðin í aðfangadegi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur í Digranes- og Hjallaprestakalli í Kópavogi, er 61 árs í dag og heldur ekki upp á það sérstaklega, ekki frekar en áður. Hann hefur verið í sóttkví alla vikuna, á tíma í PCR-próf fyrir hádegi, gerir ráð fyrir að vera ósmitaður og fer þá í kirkjuna rétt fyrir klukkan sex. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði grímulaus á Laugaveginum

Það var margt um manninn í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Veður var milt og margir lögðu lokahönd á jólagjafakaupin. Eflaust hafa svo einhverjir verðlaunað sig með heimsókn á veitingahús að því loknu, í skjóli undanþágu frá sóttvarnareglum. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hlaðvarpsþættir kirkjunnar á Spotify

Fyrsta sería af hlaðvarpsþættinum Leiðin okkar allra er nú aðgengileg á Spotify. Í tilefni af vetrarsólhvörfum hefur jólaþátturinn einnig verið gerður aðgengilegur, Verði ljós, elskan. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð

Inflúensan ekki farin að herja

Inflúensa vetrarins er enn ekki farin að herja á landsmenn. Gunnlaugur Sigurjónsson, stjórnarformaður Læknavaktarinnar, segist hafa heyrt af einu tilviki og sé nokkuð um liðið frá því það kom upp. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Íslenskar kræsingar í Kaupmannahöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hangikjöt, grænar baunir og malt og appelsín er vinsælast núna. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Jólamessum streymt á mbl.is

Fjöldatakmarkanir vegna sóttvarna ráða því hversu margir verða í guðsþjónustum í Hallgrímskirkju í Reykjavík nú um hátíðarnar. Aðeins 400 manns komast á aðfangadag og jóladag í messurnar, sem verður streymt bæði á heimasíðu kirkjunnar á hallgrimskirkja. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 9 myndir

Jólaskemmtanir í skugga veirunnar

Fyrir ári voru landsmenn sendir inn í jólakúlu svonefnda, þegar fleiri en 10 máttu ekki koma saman. Núna er staðan ekki mikið betri, 20 manna samkomubann næstu þrjár vikur eða svo. Meira
24. desember 2021 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jólasveinar leggja ýmislegt á sig

Þessi hressi jólasveinn í Heraklíon, stærstu borg Krítar, lagði töluvert á sig í gær til þess að gleðja börn og aðra gesti sædýrasafnsins þar í borg. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Klingenberg ekki löglegt

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mannanafnanefnd hefur samþykkt að tólf ný eiginnöfn og tvö millinöfn verði færð á mannanafnaskrá. Sex karlkyns eiginnöfn voru samþykkt, nöfnin Beggi, Baggi, Pírati, Björnúlfur, Villiam og Morri. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Klukkan slær sex á farsóttarhúsum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Búast má við því að meira en fjórfalt fleiri eyði jólunum á farsóttarhúsi í kvöld, aðfangadagskvöld, en gerðu síðustu jól. Vel á þriðja þúsund eru nú smitaðir af kórónuveirunni. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 837 orð | 4 myndir

Lokapunktur endurnýjunar

Sviðsljós Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Sóknarnefnd Keflavíkurkirkju hefur endurnýjað helgiklæði kirkjunnar og má segja að það hafi verið lokapunkturinn í endurnýjun kirkjunnar, sem hófst árið 2012 og miðaði að því að færa kirkjuna í upprunalegt... Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Markaðsflug fullreynt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er fyrsta skrefið í að koma fluginu af stað aftur. Betur má þó ef duga skal. Nú þarf fleiri ferðir og framtíðarlausn,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
24. desember 2021 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Munu funda í Genf

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Nýtt skip sniðið að aðstæðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á vormánuðum 2024 er nýtt uppsjávarskip væntanlegt til Hornafjarðar, en Skinney-Þinganes hefur samið við skipasmíðafyrirtækið Karstensens í Skagen í Danmörku um smíði á nýju skipi. Skipið er hannað með það í huga að djúprista þess verði sem minnst og segir Aðalsteinn Ingólfsson forstjóri að forsenda þess að nú sé ráðist í smíði nýs skips sé að farið verði í dýpkun og aðrar nauðsynlegar aðgerðir á Grynnslunum utan við Hornarfjarðarós. Þær virðist vera í augsýn og eftir því sem hann viti best sé Vegagerðin að undirbúa útboð í verkefnið. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skipin vekja áhuga

Skipslíkön á Glerártorgi á Akureyri hafa vakið athygli og áhuga gesta og gangandi undanfarna daga. Það er Elvar Þór Antonsson frá Dalvík sem hefur smíðað líkönin og er elsta líkan sýningarinnar smíðað 1998 og er það af Akureyrinni EA. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Stefna til Sviss með Heimsleika 2025

Stjórn FEIF, alþjóðasamtaka um íslenska hestinn, hefur ákveðið að ganga til samninga um að Heimsleikar íslenska hestsins verði haldnir í Sviss sumarið 2025. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stjórnvöld ganga lengra en þörf er á

Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, sendu frá sér yfirlýsingu vegna fregna í Morgunblaðinu og víðar um boðaðar breytingar á ökutækjaskoðun. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Svellkaldar Baðbombur í sjóbaði

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sex svellkaldar Baðbombur á Langanesi drifu sig í Þorláksmessubaðið sem var með kaldara móti í þetta sinn, lofthiti mínus 2,7 og sjórinn 0,4 gráður, en stillt veður. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tónleikum og leiksýningum aflýst

Öllum tónleikum og leiksýningum helstu sviðslistahúsa landsins sem áttu að vera um jólin hefur verið aflýst. Meira
24. desember 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Þýðir ekki að svekkja sig þótt haldi áfram að gjósa

Metfjöldi smita greindist á miðvikudag eða 494, þar af 51 smit á landamærunum. Áður höfðu mest greinst 286 smit innanlands á mánudag. Um 70% smita sem nú greinast eru af Ómíkron-afbrigðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2021 | Leiðarar | 698 orð

Gleðileg jól

Sr. Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju, voru gestir Andrésar Magnússonar í Dagmálum í fyrradag. Meira
24. desember 2021 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir

Þá er Kertasníkir kominn og aðeins nokkrar klukkustundir í jólahátíðina þegar þetta blað kemur út. Veiran hefur herjað á mannfólkið, ekki síst nú undir jólin, en jólasveinarnir virðast alveg ónæmir fyrir henni. Það verður að minnsta kosti ekki séð að þeir hafi dregið af sér við að fylla samviskusamlega í skó barnanna á hverri nóttu. Meira

Menning

24. desember 2021 | Bókmenntir | 489 orð | 6 myndir

Brögðóttar sögur

Af töfrum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fjórðu og síðustu bókarinnar í Seiðmanna-flokknum eftir Cressidu Cowell hefur verið beðið með mikilli óþreyju á heimili undirritaðrar. Meira
24. desember 2021 | Bókmenntir | 906 orð | 3 myndir

Einmana hross við hestastein tímans

Eftir Matthías Johannessen. Veröld, 2021. 63 bls., innbundin. Meira
24. desember 2021 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Hátíð ljóssins og ljósvakans

Jólin kalla á góða tónlist, en jólalögin eru mjög misgóð. Meira
24. desember 2021 | Tónlist | 330 orð | 3 myndir

Óraði ekki fyrir þessum viðbrögðum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Einn Íslendingur stóð í Tómasarkirkjunni í Leipzig á föstudaginn langa vorið 2020 og söng Jóhannesarpassíu Bachs, nokkuð sem hefð er fyrir að stór kór, hópur einsöngvara og hljómsveit flytji. Meira
24. desember 2021 | Bókmenntir | 831 orð | 1 mynd

Skáldskapur og íslenska órjúfanleg

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Næturborgir var skrifuð upphaflega sem hluti af BA-ritgerð í íslensku sem annað mál. Hún fjallar um ýmislegt. Meira

Umræðan

24. desember 2021 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Aftur fáum hátíð helga á ný

Hátíð Guðs er heilög fyrir mönnum, heimur fagnar, barn í jötu liggur. Er fjárhirðarnir fylgdu boðskap sönnum, frá Betlehem, nú heimur glaður þiggur. Aftur fáum hátíð helga á ný, Hún oss veiti gleði og frið í sinni. Meira
24. desember 2021 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Fíknisjúkdómar eru heilbrigðisvandamál

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "455 færri innlagnir en ella urðu á árinu 2020. Þeir sjúklingar urðu margir hverjir af lífsbjargandi meðferð." Meira
24. desember 2021 | Bréf til blaðsins | 51 orð | 1 mynd

Hvar vestra er kirkjan?

Þessi svartmálaða timburkirkja er á Vestfjörðum og var upphaflega reist laust eftir miðja 19. öldina. Stóð á Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu til ársins 1966, en var þá tekin burt og sett í geymslu. Meira
24. desember 2021 | Bréf til blaðsins | 72 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 24. Meira
24. desember 2021 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Útreiknuð rómantík

Eftir Ernu Mist: "Ástin er eins og bitcoin; ófyrirsjáanleg og traustvekjandi í senn." Meira
24. desember 2021 | Aðsent efni | 46 orð | 1 mynd

Verðlaunamyndagáta Morgunblaðsins 2021

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, merktar Myndagáta, fyrir hádegi 7. janúar og verða birtar 8. janúar. Meira
24. desember 2021 | Hugvekja | 546 orð | 2 myndir

Það sem gleður hjartað

Það er gott að finna það í fagnaðarerindinu um Jesú Krist að Guð er aftur og aftur að tala inn í aðstæður þessa heims. Meira
24. desember 2021 | Aðsent efni | 1422 orð | 2 myndir

Þögnin í snjókomunni

Snjókornin féllu tignarlega til jarðar. Ari Þór Arason stóð aleinn við gluggann í stofunni, fylgdist með og hlustaði á gamla plötu með sígildri jólatónlist. Meira

Minningargreinar

24. desember 2021 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Björgvin Magnússon

Björgvin F. Magnússon fæddist 29. september 1923. Hann lést 13. desember 2021. Útförin fór fram 22. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2021 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Eyþór H. Stefánsson

Eyþór Haukur Stefánsson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1939. Hann lést í Gautaborg 23. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2021 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir fæddist í Strandarhúsinu í Norðfirði 25. mars 1929. Hún lést á hjúkrunardeild FSN/HSA í Neskaupstað 6. desember 2021. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Einarsdóttur og Eiríks Guðnasonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir

Eitt besta árið í sögu Kringlunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum náð vopnum okkar í aðsókn og erum að sjá ótrúlega góð jól og ótrúlega gott rekstrarár í smásöluverslun,“ segir Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, um jólaverslunina. Meira
24. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 701 orð | 2 myndir

Sambland leiguvöru og söluvöru

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og greint var frá í ViðskiptaMogganum á dögunum mun byggingarvöruverslunin Byko opna leigu fyrir fagaðila á nýjum stað á fyrsta fjórðungi næsta árs, á Selhellu 1 í Hafnarfirði. Meira

Fastir þættir

24. desember 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. cxd5 exd5 7. Bg2 Bb4+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. cxd5 exd5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 Bd6 9. O-O Rbd7 10. Rc3 O-O 11. Rh4 He8 12. He1 Bb7 13. Rb5 Bf8 14. Bf4 c6 15. Rd6 Bxd6 16. Bxd6 Re4 17. Ba3 Df6 18. Meira
24. desember 2021 | Í dag | 291 orð

Á sælum sanni er enginn vafi

Oft er það sem mér verður það fyrst fyrir að rifja upp Jónas Hallgrímsson þegar ég veit ekki hvernig ég á að byrja. Meira
24. desember 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Endurtekið efni. S-Allir Norður &spade;Á4 &heart;G84 ⋄D9632...

Endurtekið efni. S-Allir Norður &spade;Á4 &heart;G84 ⋄D9632 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;10965 &spade;D2 &heart;Á6 &heart;D1093 ⋄10874 ⋄KG &klubs;KG2 &klubs;98654 Suður &spade;KG873 &heart;K752 ⋄Á5 &klubs;107 Suður spilar... Meira
24. desember 2021 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Heiðurshjónin Pétur Garðarsson , fyrrverandi skólastjóri, og Guðrún...

Heiðurshjónin Pétur Garðarsson , fyrrverandi skólastjóri, og Guðrún Elísabet Friðriksdóttir ljósmóðir fagna 60 ára brúðkaupsafmæli 26. desember. Fjölskyldan óskar þeim hjartanlega til hamingju með... Meira
24. desember 2021 | Árnað heilla | 1117 orð | 3 myndir

Lærði að vera skrýtinn í Hveragerði

Bjarni Harðarson fæddist í Árnýjarhúsi í Hveragerði á jóladag 1961 en þegar hann var tveggja ára flutti fjölskyldan í Laugarás í Biskupstungum þar sem foreldrar afmælisbarnsins bjuggu fram á yfirstandandi öld. Meira
24. desember 2021 | Í dag | 48 orð

Málið

Tregi þýðir sorg en líka hindrun . Það er samt langalgengast í sorgar- og saknaðarmerkingum. Því er vissast að nota nafnorðið tregða þegar segja skal t.d. að það gæti andspyrnu , framtaksleysis eða óvilja til e-s. Meira
24. desember 2021 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Eins árs afmæli á í dag Elvar Atli . Hann fæddist 24...

Mosfellsbær Eins árs afmæli á í dag Elvar Atli . Hann fæddist 24. desember 2020 í Reykjavík og vó við fæðingu 3.375 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sæunn Björk Pétursdóttir og Geir Þórir Valgeirsson... Meira
24. desember 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Óraði ekki fyrir þessum viðbrögðum

Í miðju samkomubanni flutti Benedikt Kristjánsson Jóhannesarpassíu Bachs við undirleik tveggja hljóðfæraleikara í Tómasarkirkjunni í Leipzig. Meira
24. desember 2021 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Ráð Inga Torfa til að missa sig ekki yfir hátíðirnar

Ingi Torfi, næringar- og macrosþjálfari, gaf góð ráð til þeirra sem vilja njóta hátíðanna án þess að detta í „sukkið“ í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum. Meira
24. desember 2021 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.30 Lion

Sannsöguleg kvikmynd frá 2016 um Saroo, fimm ára gamlan indverskan dreng sem áströlsk hjón ættleiða eftir að hann verður viðskila við fjölskyldu sína fyrir mistök. Meira

Íþróttir

24. desember 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Albert í Celtic eða Rangers?

Samkvæmt mörgum breskum fjölmiðlum hafa stóru knattspyrnufélögin í Skotlandi, Celtic og Rangers, bæði áhuga á að krækja í Albert Guðmundsson, landsliðsmann hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Brynjar frá Ítalíu til Noregs?

Brynjar Ingi Bjarnason landsliðsmiðvörður í knattspyrnu gæti verið á leið frá Lecce á Ítalíu til Rosenborg í Noregi. Ítalskir fjölmiðlar fjölluðu um möguleg félagaskipti Brynjars í kjölfar fréttar sem birtist á fótbolti. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Heldur áfram með þýska liðið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að samningur við Alfreð Gíslason um þjálfun karlalandsliðs Þýskalands hefði verið framlengdur til sumarsins 2024. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Jólaboltanum frestað hjá Liverpool

Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi er þegar farin að hafa áhrif á jóladagskrána í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu því í gær var tilkynnt að tveimur leikjum hefði verið frestað. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

*Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á...

*Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Orlando International Amateur-mótinu en leikið var á Orange County National-golfsvæðinu í Orlando í Flórídaríki. Perla er aðeins 15 ára gömul og mjög efnileg. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 746 orð | 2 myndir

Ótrúlega gaman að taka þátt í uppbyggingu Hamars

Blak Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 1274 orð | 1 mynd

Skilja ekki hvernig við förum að

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti á dögunum hvaða tuttugu leikmenn hefðu orðið fyrir valinu til að keppa á EM í janúar. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Obradorio 91:71 • Martin Hermannsson skoraði...

Spánn Valencia – Obradorio 91:71 • Martin Hermannsson skoraði sex stig, tók tvö fráköst og gaf eina stoðsendingu hjá Valencia á 20 mínútum. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Þeir eru orðnir ófáir landsleikirnir sem maður hefur sótt í íþróttunum...

Þeir eru orðnir ófáir landsleikirnir sem maður hefur sótt í íþróttunum. Í hinum og þessum íþróttagreinum og hjá körlum og konum. Eftir á að hyggja hefði maður kannski átt að halda utan um landsleikjafjöldann. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þjálfarinn spenntur fyrir Sveindísi

Tommy Stroot, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wolfsburg, kveðst afar spenntur fyrir því að fá hina íslensku Sveindísi Jane Jónsdóttur í sitt lið eftir áramótin. Meira
24. desember 2021 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Hamburg 34:26 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – Hamburg 34:26 • Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt. Lemgo – Bergischer 27:27 • Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir Lemgo. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.