Greinar fimmtudaginn 6. janúar 2022

Fréttir

6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

100 milljónir í gerð pdf-skjala

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ámælisvert að borgin skuli hafa varið miklu fé í nýtt umsóknarkerfi fyrir fjárhagsaðstoð sem reyndist síðan vera vefform sem býr til pdf-skjal. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð

116 á skrá kínverskra yfirvalda

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Þann 1. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

74% aflans til tíu hafna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Austfirskar hafnir eru áberandi í löndunartölum síðasta árs og var tæplega þriðjungi alls afla landað í landshlutanum. Meira
6. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Allar F35A-orrustuþotur kyrrsettar

Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa bannað allt flug orrustuvéla landsins af gerðinni F-35A eftir að ein þeirra neyddist til að nauðlenda á þriðjudaginn eftir bilun í lendingarbúnaði. Verður vélunum ekki flogið fyrr en rannsókn á orsökum atviksins er lokið. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Appelsínugul viðvörun á Suður- og Vesturlandi

Þessir ferðamenn voru í gær að skoða póstkort, væntanlega til að senda sínum nánustu vinum frá Íslandi og deila minningunum. Voru þeir vel búnir, enda gerðu allar veðurspár ráð fyrir því að veðrið myndi versna eftir því sem liði á daginn. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sól rís Fallegt var við Elliðavatn um áramótin þegar sólin reis upp yfir fjallgarðinn í austrinu. Við slíkar aðstæður er yndislegt að vera á ferli árla morguns og njóta... Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Berja-kollagen-smoothie sem styrkir húðina

Áhrifavaldurinn og eldhúsgyðjan Linda Ben hugsar afar vel um heilsuna og hér galdrar hún fram smoothie sem hún segir að sé algjör undradrykkur. Linda setur út í drykkinn kollagen frá íslenska frumkvöðlafyrirtækinu Feel Iceland en vörur frá því hafa notið mikilla vinsælda og þykja afar vandaðar. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 654 orð | 4 myndir

Bólusetja börn í Laugardalshöll

Bólusetning barna á aldrinum fimm til ellefu ára gegn Covid-19 á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Laugardalshöll í næstu viku. Áður hafði verið greint frá því að bólusetning barna færi fram í grunnskólum og að Laugardalshöllin væri varaplan. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Breikkun vegar boðin út í ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því að bjóða út seinni áfanga breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi á þessu ári. Nákvæm tímasetning útboðs liggur ekki fyrir. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Byggðakvóti átta byggðarlaga sætir skerðingum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Átta byggðarlög hafa fengið byggðakvóta sinn skertan og er samanlögð skerðing milli fiskveiðiára 179 tonn eða 22,4 tonn að meðaltali. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Byrja á nýju 300 íbúða hverfi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Gert er ráð fyrir að um 300 íbúðir verði byggðar í nýju Holtahverfi austan Krossanesbrautar á Akureyri, en fyrsta skóflustunga var tekin í gær. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Desember var hægviðrasamur

Nýliðinn desember var hægviðrasamur og tíð almennt góð. Að tiltölu var snjólétt á landinu, einkum um miðbik mánaðarins. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Meira
6. janúar 2022 | Innlent - greinar | 205 orð | 6 myndir

Fegrar umhverfið með afgangsgleri

Breski hönnuðurinn Ilse Crawford nýtur velgengni á sínu sviði. Almenningur fékk rækilega að kynnast hönnun hennar þegar hún hannaði SINNERLIG-línuna fyrir IKEA 2015 sem naut mikilla vinsælda. Nú er komin ný lína frá sama hönnuði þar sem endurunnið gler er í forgrunni. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 13 myndir

Forsetasvíta í framandi veröld

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst mikilvægt að aftur verði iðandi mannlíf í þessu glæsilega húsi, sem setur svo sterkan svip á borgina,“ segir Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri á Hótel Sögu. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fólk gæti að jólatrjám í hvassviðrinu

Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. Þetta kemur fram á heimasíðu bæjarins. Seltirningar eru jafnframt beðnir að athuga að mjög miklu hvassviðri er spáð næstu daga. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 796 orð | 4 myndir

Fólkið frjósamt í faraldrinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áætlað er að útgjöld Fæðingarorlofssjóðs milli ársins 2021 og þess sem nú var að ganga í garð aukist um allt að tvo milljarða króna. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Fólk óttast aðgerðir stjórnvalda

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Samfélögin eru farin að horfast í augu við að við megum ekki valda okkur meiri skaða með aðgerðunum en þeim sem faraldurinn sjálfur getur gert. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fæðingar í fyrra nærri metinu 2009

Fædd börn á Íslandi á nýliðnu ári voru um 5.000 og hafa ekki verið jafn mörg frá 2009. Búist er sömuleiðis við fjölda fæðinga á næstunni, svo segja má að um þessar mundir sé viðkoma þjóðarinnar góð. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hálf milljón fyrir að fella vindmylluna

Eigendur vindmyllunnar í Þykkvabæ greiða kostnað við að fella hana í fyrradag, en sprengjusveit Landhelgisgæslunnar annaðist verkefnið. Myllan gaf loks eftir í sjöttu sprengingu og tekur Gæslan um 500 þúsund krónur alls fyrir verkefnið. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Heimagert hrökkbrauð

Matarbloggarinn Berglind Hreiðars á Gotteri.is fékk það skemmtilega verkefni að þróa nýja hrökkbrauðsblöndu í samstarfi við Til hamingju. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Höfnin í Straumsvík stækkuð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hafinn er undirbúningur að hönnun á nýju hafnarsvæði í Straumsvík, á skerjasvæðinu norðan við Súrálsbakkann. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi er á því svæði heimild fyrir landfyllingum. Fyrstu tillögur gera ráð fyrir allt að sjö hektara landfyllingu og 300-400 metra viðlegukanti. Þessar framkvæmdir tengjast áætlunum um stórauknar skipakomur í Straumsvík á komandi árum vegna innflutnings og niðurdælingar á kolefni í svonefndu Carbfix-verkefni. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 966 orð | 5 myndir

Kasein unnið úr undanrennu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamsalan undirbýr fullvinnslu á mjólkurpróteini með framleiðslu á kaseini sem mun leysa af hólmi framleiðslu á undanrennuosti og draga úr þörf fyrir framleiðslu á undanrennudufti. Hærra verð fæst fyrir kaseinið á heimsmarkaði og markaðir eru tryggari. Verður þessi nýja vinnsla á Sauðárkróki. Jafnframt er MS að undirbúa stækkun aðstöðu sinnar á Selfossi og Akureyri. Meira
6. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lokað á allt flug frá átta löndum

Flugvélum frá átta löndum hefur tímabundið verið bannað að lenda í Hong Kong. Er þetta gert til að stemma stigu við mikilli útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar í borginni, sem lýtur stjórn Kínverja. Meira
6. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Minnast þingáhlaupsins

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur á góðum grunni

Sigríður Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og varaformaður bæjarráðs, sækist eftir efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Þar er mögulega um bæjarstjórastólinn að tefla, en sjálfstæðismenn hafa haldið meirihluta þar frá upphafi. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 858 orð | 3 myndir

Nýju ljósi varpað á Kötlugosið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kötlugosið 1918 er á meðal stærstu eldgosa sem orðið hafa í eldfjallinu síðustu 1.000 ár. Gjóskulagið sem féll þá er það stærsta hér á landi frá Öskjugosinu 1875, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við HÍ og formanns Jöklarannsóknafélags Íslands. Helmingurinn af efninu var loftborin gjóska og féll helmingurinn af henni á sjálfan Mýrdalsjökul sem umlykur Kötlu. Hinn helmingurinn var vatnsborinn og dreifðist með jökulhlaupinu. Þess má geta að Öskjugosið 1875 er talið vera mesta öskugos sem orðið hefur á Íslandi á sögulegum tíma. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Opnar nýjan glugga að Íslendingasögum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Baldur Hafstað, fyrrverandi prófessor í íslensku við Kennaraháskóla Íslands, hefur séð um tíu vikna fornsagnanámskeið fyrir og eftir jól hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni undanfarin sjö ár. Nú fyrir jólin fór hann yfir valin brot úr Sturlungu, tengd Skagafirði, og 14. janúar hefst námskeið um Grettis sögu. Síðan er stefnt að vettvangsferð norður í vor, en hefð er fyrir því að heimsækja söguslóðir að loknum námskeiðum hvers vetrar. „Við erum alltaf með nýjar gamlar sögur enda úr nógu að velja. Oft eru þetta sögur sem fáir þekkja, og þessi fjölbreytileiki kemur fólki stundum á óvart,“ segir Baldur. Meira
6. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ólga og óeirðir skekja Kasakstan

Óeirðalögregla í Almaty, stærstu borg Kasakstans, varpaði í gærmorgun viðvörunarsprengjum að nokkur þúsund manna hópi mótmælenda sem safnast höfðu saman á torgi við ráðhúsið í miðborginni. Einnig var beitt táragasi til að sundra mannfjöldanum. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Segir fólk í sýnatöku teppa stæðin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk keyrir bara eins og það vill og leggur þar sem það vill,“ segir Ágústa Jónasdóttir, verslunareigandi við Ármúla. Meira
6. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Sjálfselska að eiga bara dýr

Frans páfi þykir hafa hætt sér á ný út á sprengjusvæði, ef svo má komast að orði, þegar hann í gær lét þau orð falla að fólk sem héldi gæludýr í stað þess að eignast börn sýndi af sér „vissa sjálfselsku“. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð

Skipta í verðmætari afurð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á kaseini úr undanrennu verður hafin á vegum Mjólkursamsölunnar fyrri hluta vetrar, ef áætlanir ganga eftir. Framleiðslan fer fram í húsnæði sem KS hefur byggt yfir mysuvinnslu á Sauðárkróki. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Smærri framboð geta skipt sköpum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Borgarstjórnarkosningar fara fram hinn 14. maí og stjórnmálaflokkarnir farnir að setja sig í stellingar til þess að velja á lista á næstu vikum. Miðað er við að framboðslistar verði til um miðjan mars, en að kosningabaráttan fari á fullt eftir páska. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Strætó varð fyrir árás tölvuþrjóta

„Þetta er hræðilegt, það er ekki hægt að segja neitt annað. Þetta er örugglega eins og fólk upplifir þegar það er brotist inn til þess og það er búið að fikta í öllu dótinu þínu,“ segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sögulok með stólaburði í hótelinu sem háskólinn fær

Unnið er nú við að rýma húsakynni Hótels Sögu við Hagatorg í Reykjavík, sem ríkið keypti á dögunum fyrir starfsemi Háskóla Íslands. Starfsmenn skólans, Hallgrímur Þór Harðarson, lengst t.h. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 937 orð | 4 myndir

Tíðarandi gaf skotleyfi á þetta fólk

„Stundum virðist það hafa verið ákveðin skemmtun hjá fólki að stríða eða níðast á þessum einstaklingum, sem augljóslega liðu fyrir það,“ segir Marín Árnadóttir sem hefur safnað saman frásögnum um fólk á fyrri tíð sem þótti sérkennilegt. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Umsóknarkerfi verði notað á fleiri sviðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með nýju umsóknarkerfi geta borgarbúar sótt um fjárhagsaðstoð og átt í samskiptum við starfsfólk borgarinnar sem tekur við umsókninni og lýkur ferlinu án pappírs. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Uppbygging tekur mörg ár

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Óvissan er mikil og ef-in mörg þegar kemur að stöðu og uppbyggingu humarstofnsins. Það er þó ljóst að Hafrannsóknastofnun leggur til veiðibann á humri á þessu ári og því næsta. Hæpið er að það dugi til eitt og sér. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð

Þorrablót íþróttafélaganna í uppnámi

Útlit er fyrir að vegna kórónuveirufaraldursins muni mörg þorrablót á vegum íþróttafélaganna falla niður. Þorrinn gengur í garð 21. janúar næstkomandi, á bóndadegi. Þannig er óvissa uppi með blót Fjölnis í Grafarvogi, sem átti að fara fram 22. janúar. Meira
6. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Þrettándabrennunum víða aflýst

Þrettándagleði sem vera átti á Selfossi í kvöld, 6. janúar, hefur vegna veðurs verið frestað til laugardags. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2022 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Eiga margbólusettir heima í sóttkví?

Smituðum vegna kórónuveirunnar fjölgar hratt þessa dagana en mikið veikum fjölgar sem betur fer hægt. Þróunin virðist allt önnur en í fyrri bylgjum veirunnar sem gefur góðar vonir um að ástandið sé að breytast varanlega og að fjöldi smita sé ekki lengur sá mælikvarði fyrir sóttvarnaaðgerðir sem áður var. Meira
6. janúar 2022 | Leiðarar | 746 orð

Virða verður umræðuna

Þeir sem síst skyldu fóru óvænt út af í lausamöl flókinnar umræðu Meira

Menning

6. janúar 2022 | Bókmenntir | 351 orð | 1 mynd

64 þýðingar styrktar

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði samtals 24,2 milljónum króna í 64 styrki til þýðinga á íslensku á árinu 2021. Meira
6. janúar 2022 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

65,4 milljónir fyrir fyrsta Hulk-blaðið

60 ára gamalt eintak af fyrsta tölublaði The Incredible Hulk var selt fyrir 490.000 dollara, jafnvirði um 65,4 milljóna króna, á uppboði í byrjun vikunnar á vefnum Comic Connect. Blaðið er sem nýtt sem gerir það afar verðmætt og var gefið út árið 1962. Meira
6. janúar 2022 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd

Brýtur blað í óperusögu Ítalíu

Oksana Lyniv hefur frá og með janúarmánuði verið ráðin hljómsveitarstjóri óperuhússins Teatro Comunale í Bologna til næstu þriggja ára og er þar með fyrst kvenna til að gegna slíku starfi á Ítalíu. Meira
6. janúar 2022 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Byrjað að spá í Óskarstilnefningar

Senn rennur upp tími verðlauna fyrir það besta í listum á nýliðnu ári og þar á meðal kvikmyndum. Þekktustu kvikmyndaverðlaunin, kennd við Óskar, verða afhent 27. mars og eru spár farnar að birtast um hvaða myndir verði þar tilnefndar. Meira
6. janúar 2022 | Bókmenntir | 236 orð | 4 myndir

Costa-bókmenntaverðlaunin 2022 afhent

Costa-bókmenntaverðlaunin hafa verið afhent í fimm flokkum, en þau eru veitt fyrir bestu frumraunina, skáldsöguna, ljóðabókina, barnabókina og ævisöguna. Sigurvegarar í hverjum flokki hljóta 5.000 pund sem samsvarar um 890 þús. ísl. Meira
6. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Ef þú getur ekki ekið fullur, slepptu því

Framleiðendur Svörtu sanda, sem sýndir eru á Stöð 2, hefðu líklega kosið að hafa þættina ekki á sama tíma og Verbúðina sem er sýnd á RÚV. Samanburðurinn er söndunum ekki í vil, segi því miður, en fagna ber hverri framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni. Meira
6. janúar 2022 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Golden Globe afhent án kynnis í ár

Golden Globe-verðlaunin verða afhent í 79. sinn á sunnudag. Samkvæmt frétt Variety tókst Samtökum erlendra blaðamanna í Hollywood (Hollywood Foreign Press Association) ekki að fá neinn frægan til að kynna verðlaunin þetta árið. Meira
6. janúar 2022 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Ríflega 32 milljarða samningur

Dánarbú tónlistarmannsins Davids Bowies hefur selt tónlistarforlaginu Warner Chappell Music útgáfuréttinn á tónlist Bowies. Meira
6. janúar 2022 | Myndlist | 330 orð | 1 mynd

Skartar perlum sögunnar

Listasafni Íslands var í gær afhent til framtíðarvörslu listaverkasafn hjónanna Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar sem kenndur var við Síld og fisk. Meira
6. janúar 2022 | Bókmenntir | 91 orð | 2 myndir

Skrifað af mikilli list í Japan

Árleg keppni í skrautskrift fór fram í Budokan-sjálfsvarnarlistahöllinni í Tokyo í vikubyrjun. Áður en yfirstandandi heimsfaraldur braust út voru keppendur oft í þúsundatali en í ár voru þeir allnokkru færri eða nokkur hundruð. Meira
6. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Steypuviðgerðir í raun skemmdarverk

Eftir ítrekaðar beiðnir þess efnis að spænsk yfirvöld lagfærðu skemmdir á um 750 ára gamalli kirkju í bænum Castronuño á Spáni virðist einhverjum hafa verið nóg boðið og hann tekið það að sér að laga kirkjuna sjálfur með nýmóðins steypu til að forða... Meira
6. janúar 2022 | Bókmenntir | 1198 orð | 4 myndir

Styrr á öld Sturlunga

Guðrún Ása Grímsdóttir gaf út. I 302 bls. + formáli, ættaskrár, kort 265 bls.; II 562 bls.; III 566 bls. Myndir, skrár. Hið íslenzka fornritafélag 2021. Meira
6. janúar 2022 | Kvikmyndir | 816 orð | 2 myndir

Verst úr Vesturbænum

Leikstjórn: Steven Spielberg. Handrit: Tony Kushner. Aðalleikarar: Ansel Elgort, Ariana DeBose, David Alvarez, Mike Faist, Rita Moreno og Rachel Zegler. Bandaríkin, 2021. 156 mín. Meira
6. janúar 2022 | Myndlist | 751 orð | 3 myndir

Þetta er sögulegur viðburður

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við erum eiginlega gáttaðar á því að okkur hafi tekist að gera þetta. Þetta hefur verið rosalega mikil vinna, heil meðganga, það tók okkur níu mánuði að framkvæma hugmyndina, ásamt fjölmörgu góðu fólki. Meira

Umræðan

6. janúar 2022 | Aðsent efni | 1265 orð | 1 mynd

Ákvarðanir þurfa að breytast með breyttum forsendum

Dr. Haukur Arnþórsson: "Sóttvarnaaðgerðir eiga að mótast af metnaðarfullri framtíðarsýn, réttmætum og lögmætum markmiðum og meðalhófi, m.a. við val á leiðum." Meira
6. janúar 2022 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Gúddvillið út um gluggann

Ég verð að játa að ég held misjafnt með íslenskum kjötfyrirtækjum þótt öll séu þau góð á sinn hátt. Sjái ég merki uppáhaldsins stekk ég á það eins og köttur á mús. Ekki um annað að ræða ef það er í boði. Meira
6. janúar 2022 | Aðsent efni | 752 orð | 2 myndir

Sannleikurinn er samstöðunni æðri

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: "Það að teymi sóttvarnalæknis hafi ekki leiðrétt mat hans bendir til þess að engin áreiðanleg greining á ávinningi og áhættu hafi átt sér stað hjá embættinu." Meira
6. janúar 2022 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Skeiðklukkur og ókurteisi

Það var í kosningasjónvarpinu á Stöð tvö. Ég hafði aldrei verið í kosningasjónvarpi áður, bara horft á það og var nú í tilbúinn til þess að útskýra frábæra kosningastefnu Pírata í beinni útsendingu ásamt frambjóðendum hinna flokkanna. En hvað gerðist? Meira
6. janúar 2022 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Yfir 100 milljónir fyrir pdf-skjal

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Hér virðist hafa verið lagt af stað í risastóran leiðangur án þess að vita nákvæmlega hver útkoman verður." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2022 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Árni Byron Pétursson

Árni Byron Pétursson fæddist 24. ágúst 1923. Hann lést 21. desember 2021. Útför Árna Byrons fór fram 3. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Björn J. Bjarklind

Björn J. Bjarklind fæddist 1. sept. 1946 í Reykjavík. Hann lést 19. desember 2021. Foreldrar hans voru Jón Bjarklind skrifstofustjóri, f. 4.12. 1913, d. 22.9. 2002 og Sigríður B. Bjarklind húsmóðir, f. 28.10. 1925, d. 3.5. 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Elín H. Lúðvíksdóttir

Elín H. Lúðvíksdóttir fæddist 6. september 1934. Hún lést 15. desember 2021. Elín var jarðsungin 5. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 1691 orð | 1 mynd

Erla Eyjólfsdóttir

Erla Eyjólfsdóttir fæddist í Keflavík 25. apríl 1930. Hún lest á líknardeild Landakots 23. desember 2021. Foreldrar Erlu voru hjónin Sigurbjörg Davíðsdóttir, fædd 3. mars 1907, frá Akranesi, dáin 30. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1095 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Eyjólfsdóttir

Erla Eyjólfsdóttir fæddist í Keflavík 25. apríl 1930. Hún lest á líknardeild Landakots 23. desember 2021. Foreldrar Erlu voru hjónin Sigurbjörg Davíðsdóttir, fædd 3. mars 1907, frá Akranesi, dáin 30. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Erna Sigurveig Jónsdóttir

Erna Sigurveig Jónsdóttir fæddist 28. júní 1932. Hún lést 9. desember 2021. Útför Ernu fór fram 4. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Guðmundur Benediktsson

Guðmundur Benediktsson fæddist á Rauðasandi 14. maí 1945. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 26. desember 2021. Foreldrar hans voru Benedikt Kristinsson, f. 1915, d. 1967, og Guðbjörg Ólína Ólafsdóttir, f. 1921, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir

Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1935. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 25. desember 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Siggeirsson frá Baugsstöðum, Stokkseyrarhreppi, f. 24.3. 1906, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 4574 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Jakobsson

Gunnar Örn Jakobsson fæddist í Reykjavík 3. desember 1959. Hann varð bráðkvaddur þann 20. desember 2021. Foreldrar hans voru Gyða Gísladóttir, f. 2. september 1924, d. 29. september 2020, og Jakob Jóhann Sigurðsson, f. 6. ágúst 1923, d. 6. desember... Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Gunnvör Sverrisdóttir

Gunnvör Sverrisdóttir fæddist 2. febrúar 1948 í Reykjavík. Hún lést 13. desember 2021 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Ingunn Árnadóttir kennari, f. 1922, d. 2010, og Sverrir Finnbogason rafvirkjameistari, f. 1920, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

K. Harpa Rútsdóttir

Kristrún Harpa Rútsdóttir fæddist 2. júní 1952. Hún lést 14. desember 2021. Útför Hörpu fór fram 29. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 4075 orð | 1 mynd

Óttar Sveinbjörnsson

Óttar Sveinbjörnsson fæddist í Hraunprýði á Hellissandi þann 14. nóvember 1942. Hann lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 30. desember 2021. Foreldrar hans voru Ástrós Friðbjarnardóttir, f. 29.10. 1918, d. 2.10. 1999, og Sveinbjörn Benediktsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 2179 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttar Sveinbjörnsson

Óttar Sveinbjörnsson fæddist í Hraunprýði á Hellissandi þann 14. nóvember 1942. Hann lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 30. desember 2021.Foreldrar hans voru Ástrós Friðbjarnardóttir, f. 29.10. 1918, d. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd

Regína Berndsen

Regína Berndsen fæddist 28. mars 1958 í Reykjavík. Hún lést í Reykjavík 19. desember 2021. Hún var ættleidd dóttir hjónanna Helgu Maggýjar Ásgeirsdóttur, f. 1923, d. 1970, og Hans Ragnars Berndsen, f. 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir

Sigríður Guðrún Sigurðardóttir fæddist 26. október 1943. Hún lést 16. desember 2021. Jarðsett var í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Sigurður Kolbeinsson

Sigurður Kolbeinsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1966. Hann lést 22. desember 2021. Foreldrar hans voru Kolbeinn Sigurðsson, f. 11. ágúst 1943, og Jónína Jófríður Gunnarsdóttir, f. 13. janúar 1942, d. 10. febrúar 1987. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Skúli Einarsson

Skúli Einarsson fæddist 29. maí 1955. Hann lést 14. nóvember 2021. Útför Skúla var gerð 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Sæmundur Gunnólfsson

Sæmundur Gunnólfsson fæddist 26. apríl 1936. Hann lést 27. desember 2021. Útför hans fór fram 5. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 2260 orð | 1 mynd

Úlfur Þór Ragnarsson

Úlfur Þór Ragnarsson fæddist á Skagaströnd 24. desember 1939. Hann lést á Landspítalanum 25. desember 2021. Foreldrar hans voru Sigurlaug Stefánsdóttir frá Smyrlabergi í A-Húnavatnssýslu, f. 25. sept. 1915, d. 15. des. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Valdimar Eiríksson

Valdimar Eiríksson fæddist 2. nóvember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. desember 2021. Útförin fór fram 3. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2022 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Þórhildur Kristjánsdóttir

Þórhildur Kristjánsdóttir fæddist 26. apríl 1942. Hún lést 8. desember 2021. Jarðað var í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Beitti íhlutun í 23 málum árið 2020

Samkeppniseftirlitið beitti íhlutun í 23 málum árið 2020. Þetta kemur fram í ársskýrslu stofnunarinnar fyrir fyrrgreint ár sem birt var undir lok síðasta árs. Meira
6. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 755 orð | 4 myndir

Fyrirtækin í viðkvæmri stöðu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nettó eigin fé fyrirtækja í ferðaþjónustu var í árslok 2020 fimm milljörðum króna lægra en í árslok 2016 og hafði eiginfjármyndun síðustu þriggja ára þar með þurrkast upp í kórónuveirufaraldrinum. Meira

Daglegt líf

6. janúar 2022 | Daglegt líf | 178 orð | 5 myndir

Þvoðu af sér syndir gamla ársins

Fjölmargir fögnuðu nýju ári með sjóbaði úti í New York á fyrsta degi ársins og var gleðin heldur betur við völd. Fólk á öllum aldri skellti sér í sjóinn með látum og margir voru í búningum til að auka enn meira á ánægjuna. Ekki amalegt að skola af sér gamla árið áður en haldið er inn í nýtt. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2022 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rbd2 0-0 11. Bc2 Rxf2 12. Hxf2 f6 13. Rf1 Bxf2+ 14. Kxf2 fxe5 15. Kg1 Bg4 16. Re3 Be6 17. b4 d4 18. cxd4 exd4 19. Dd3 g6 20. Bb3 De7 21. Rg4 Bxb3 22. Meira
6. janúar 2022 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Ásdís Linda Sverrisdóttir

50 ára Ásdís ólst upp í Breiðholti í Reykjavík en býr í Hveragerði. Hún hóf dýralæknanám í Helsinki en lauk því í Uppsölum í Svíþjóð. Ásdís er dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands. Fjölskylda Eiginmaður Jóhann Rúnar Wolfram, f. Meira
6. janúar 2022 | Fastir þættir | 333 orð | 1 mynd

Færir fólki gleði og snert af ógleði

Þorkell Guðmundsson stóð svo sannarlega við áramótaheit sitt fyrir 2021 og samdi einn pabbabrandara á dag í heilt ár. Hann flutti síðasta pabbabrandara ársins í Ísland vaknar á gamlársdag. Meira
6. janúar 2022 | Árnað heilla | 641 orð | 5 myndir

Hlakkar alltaf til morgundagsins

Gunnar Gauti Gunnarsson er fæddur 6. janúar 1952 í Reykjavík. Hann ólst upp á Skagaströnd til 1955, Bifröst í Borgarfirði til 1962 og síðan átti hann heima í Vesturbæ Reykjavíkur þar til hann flutti að heiman 1975. Meira
6. janúar 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Ef „hann etur þá saman“ eru þeir vonandi ekki kvartsárir, t.d. kjötbiti og kartöflubiti. Að eta er að éta , bara annar ritháttur, nú orðinn sumum framandi. Að etja e-m saman ( etja , atti, hef att) – er annað. Hann etur þeim (þeim! Meira
6. janúar 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Regína með veiruna í annað sinn

Söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir er nú í einangrun í annað sinn eftir að hún greindist með annað afbrigði af Covid-19 á dögunum. Hún greindist áður í fyrstu bylgju heimsfaraldursins og segir margt breytt síðan þá. Meira
6. janúar 2022 | Í dag | 286 orð

Sagt frá Kína og leirskáld

Ólafur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Þagmælsku“: Þó að geri eina og aðra vísu um ektakvinnu mína sanna skvísu, þá fer það ekki á flakk, þótt fólkið segði takk. Að þessu getur þjóðin gengið vísu. Helgi R. Meira
6. janúar 2022 | Fastir þættir | 317 orð | 2 myndir

Umdeildur stjörnufans og skylduáhorf

Dramatíska bandaríska gamanmyndin og ádeilan Don't look up fellur í góðan farveg hjá Ragga kvikmyndagagnrýnanda sem gefur Netflix-myndinni 3,5 stjörnur af 4 mögulegum. Meira
6. janúar 2022 | Í dag | 42 orð | 3 myndir

Vinnumarkaðurinn verður að axla ábyrgð

Ef takast á að vinna bug á verðbólgunni og tryggja stöðugleika í íslensku hagkerfi þarf vinnumarkaðurinn að axla sína ábyrgð í núverandi stöðu. Meira
6. janúar 2022 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

Þorgils Gunnlaugsson á 90 ára afmæli í dag, en hann fæddist 6. janúar...

Þorgils Gunnlaugsson á 90 ára afmæli í dag, en hann fæddist 6. janúar 1932. Hann var bóndi á Sökku í Svarfaðardal og býr núna á Sökku II ásamt konu sinni, sem þau byggðu árið 2000, en sonur þeirra tók við búinu á Sökku. Þorgils og Olga eiga þrjú börn. Meira

Íþróttir

6. janúar 2022 | Íþróttir | 226 orð | 3 myndir

* Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í karlalandslið Íslands í...

* Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í karlalandslið Íslands í handknattleik og fer með því á Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í næstu viku. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 834 orð | 9 myndir

Einstakur áfangi Sölva

Meistaratitlar Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Grikkland Apollon Smyrnis – Olympiacos 0:0 • Ögmundur...

Grikkland Apollon Smyrnis – Olympiacos 0:0 • Ögmundur Kristinsson var varamarkvörður Olympiacos. Spánn Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit: Cartagena – Valencia 1:2 Eibar – Mallorca 1. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Grindavík 19 Blue-höllin: Keflavík – Vestri 19.15 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Selfoss 20 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 949 orð | 2 myndir

Móðurhlutverkið trompaði fótboltann

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Sandra María Jessen eignaðist sitt fyrsta barn, Ellu Ylví Küster, hinn 8. september 2021 ásamt sambýlismanni sínum Tom Luca Küster. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Grindavík – Valur 58:73 Staðan: Njarðvík...

Subway-deild kvenna Grindavík – Valur 58:73 Staðan: Njarðvík 1192750:68018 Fjölnir 12931008:90718 Valur 1284922:87016 Haukar 844544:5318 Keflavík 1046795:7818 Grindavík 13310935:10736 Breiðablik 1019696:8082 Rúmenía Bikarinn, 8-liða úrslit, seinni... Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Tyrkland – Belgía 30:25 Kósóvó &ndash...

Undankeppni HM karla Tyrkland – Belgía 30:25 Kósóvó – Grikkland 20:21 Undankeppni EM karla Georgía – Finnland... Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Valinn í fyrsta sinn 31 árs

Tíu leikmenn geta spilað sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta gegn Úganda eða Suður-Afríku 12. og 15. janúar, þar á meðal Damir Muminovic, 31 árs varnarmaður úr Breiðabliki. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Valur tveimur stigum á eftir

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik eru tveimur stigum á eftir efstu liðunum Njarðvík og Fjölni í Subway-deild kvenna eftir sigur í Grindavík. Fresta hefur þurft leikjum að undanförnu vegna kórónuveirunnar en Grindavík og Valur gátu þó mæst í gær. Meira
6. janúar 2022 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Þegar liðið þitt byrjar tímabilið með 21 stig í mínus og á varla...

Þegar liðið þitt byrjar tímabilið með 21 stig í mínus og á varla mannskap í byrjunarlið þegar mótið er að hefjast er varla von á spennandi fótboltavetri fram undan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.