Greinar laugardaginn 12. febrúar 2022

Fréttir

12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

6.800 kílómetrar komnir í jörð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 72% af dreifikerfi Rarik eru komin í jarðstrengi eða hátt í sjö þúsund kílómetrar. Áætla má að kostnaður við það sem eftir er sé um 15 milljarðar króna, á verðlagi í dag. Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri Rarik, segir að fyrirtækið hafi fundið það vel í stórviðrum á allra síðustu árum hversu mikilvægt sé að hafa stóran hluta kerfisins í jörð. Tjón hefði að öðrum kosti orðið mun meira. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð

72% af dreifikerfinu komin í jarðstrengi

Um 72% af dreifikerfi Rarik eru komin í jarðstrengi eða hátt í sjö þúsund kílómetrar. Áætla má að kostnaður við það sem eftir er sé um 15 ma. kr. á verðlagi í dag. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Andrés stefnir á 2. sæti hjá VG

Andrés Skúlason, fv. oddviti á Djúpavogi, býður sig fram í 2. sæti í forvali Vinstri-grænna fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Bensínið aldrei dýrara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bensín hefur aldrei verið dýrara í krónum talið en nú, að sögn Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB). Í gær var bensínið dýrast á mörgum stöðvum N1 eða 281,90 kr./l og 280,80 kr. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð

Deilt um ost í Landsrétti

Landsréttur sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfu innflutningsfyrirtækis um að úrskurði tollgæslustjóra um tollflokkun innflutts mozzarella-osts yrði hnekkt. Danól ehf. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Fleiri pottaplöntur í faraldrinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vaxandi áhugi hefur verið fyrir ræktun pottaplantna til heimilisprýði síðasta áratug eða svo. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð

Furða sig á langri lokun Hellisheiðar

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti í vikunni ályktun þar sem lýst er furðu á þeirri stöðu sem kom upp í byrjun vikunnar þegar vegurinn um Hellisheiði var lokuður fyrir allri umferð í þrjá sólarhringa. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Greining er hafin á LSH á leghálssýnum

Greining er hafin á Landspítalanum á leghálssýnum. Undirbúningsvinna hefur staðið yfir undanfarna mánuði, bæði á greiningu HPV-veiru og smásjárskoðun frumusýna. Komið hefur verið upp tækjakosti og starfsfólki. Meira
12. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gullstjarnan unga féll á lyfjaprófi

Sviðsljósið á Vetrarólympíuleikunum í Peking hefur síðasta sólarhringinn verið á rússnesku skautastjörnunni Kamilu Valievu, sem er aðeins 15 ára gömul. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hannes vill 2.-3. sæti á Seltjarnarnesi

Hannes Tryggvi Hafstein sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í komandi prófkjöri vegna kosninganna í vor. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 932 orð | 4 myndir

Hver einasti dagur er nýsköpun

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þegar múrar milli háskólastarfs, vísinda, nýsköpunar og atvinnulífs eru felldir skapast óteljandi tækifæri,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ísilagt Þingvallavatn hamlar aðgerðum í fimbulkulda

Fresta þurfti aðgerðum við Ölfusvatnsvík í gær þar sem ísilagt Þingvallavatn kom í veg fyrir að hægt væri að hífa upp flak flugvélarinnar TF-ABB sem fórst á fimmtudag í síðustu viku. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Íslendingar komi sér burt

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Að minnsta kosti átta íslenskir ríkisborgarar eru nú staddir í Úkraínu. Þetta staðfestir Sveinn H. Guðmarsson upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Ljósbrot Íshellar, sem myndast og hverfa eftir högum móður náttúru, geta skapað skemmtilegar ljósasýningar eins og þessi hellir í Breiðamerkurjökli gerir... Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lilja sækist eftir 6. sæti í Garðabæ

Lilja Lind Pálsdóttir gefur kost á sér í 6. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Lilja Lind er fædd og uppalin í Garðabæ. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Loka kjallaranum vegna myglunnar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Komið hefur í ljós að mygluna, sem fundist hefur í húsnæði félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og heilbrigðisráðuneytisins í Skógarhlíð 6, er víða að finna í kjallara hússins og mælst hefur hækkaður raki í botnplötu byggingarinnar. Meira
12. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri Lundúna hættir

Cressida Dick, lögreglustjóri Lundúna, hefur neyðst til að segja af sér embætti eftir að Sadiq Khan borgarstjóri lýsti því yfir að hann bæri ekki lengur traust til hennar. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Málefnaleg gagnrýni af hinu góða

Runólfur Pálsson, nýskipaður forstjóri Landspítala, segir Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hafa mikið til síns máls þegar hann veltir fyrir sér hvort lausnin á vanda Landspítalans sé ekki endilega fólgin í auknum fjárveitingum, heldur betri nýtingu... Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mótmæla skerðingu á skipulagsvaldi

Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga mótmæla harðlega tillögum sem feli í sér skerðingu á skipulagsvaldi sveitarfélaga yfir flugvöllum í umsögn við frumvarp innviðaráðherra um loftferðir. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Nanna Franklínsdóttir

Hallfríður Nanna Franklínsdóttir lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði í gær, 105 ára að aldri. Hún hafði verið elst núlifandi Íslendinga eftir að Dóra Ólafsdóttir féll frá 4. febrúar síðastliðinn, á 110. aldursári. Nanna fæddist 12. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nýr búnaður lögreglu greinir og rekur bílnúmer

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Myndavélabúnaði, sem gerir lögreglu kleift að greina númeraplötur ökutækja og í sumum tilfellum að rekja leiðir ökutækja ef þörf krefur, hefur nýlega verið bætt við á götum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Orbán vill fá Donald Trump í heimsókn

Viktor Orbán, hinn hægrisinnaði forsætisráðherra Ungverjalands, er sagður vonast til þess að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, komi í heimsókn til sín til að styrkja sig og flokk sinn í baráttunni fyrir þingkosningarnar sem þar fara fram... Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Óánægja með útfærslu áburðarstuðnings

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil óánægja er með ákvörðun matvælaráðuneytisins um að greiða sérstakan stuðning við matvælaframleiðslu vegna hækkunar á heimsmarkaðsverði á áburði út sem álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur á síðasta ári. Forysta Bændasamtaka Íslands lagði til að bændur fengju endurgreiddan hluta af kostnaði við áburðarkaup ársins í ár, þannig að stuðningurinn nýttist örugglega þeim sem verða fyrir barðinu á áburðarverðshækkun. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Ragnhildur Alda vill oddvitasætið

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista sjálfstæðismanna í borginni fyrir kosningar í vor. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Reglum ekki breytt á miðri loðnuvertíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa hafnað málaleitan Norðmanna um framlengingu á þeim tíma sem þeir hafa til loðnuveiða hér við land. Sömuleiðis verður þeim ekki heimilt að fjölga skipum, sem hverju sinni eru við loðnuveiðar við landið. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skjalasafn Ólafs Ragnars enn lokað

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Viðamikið einkaskjalasafn Ólafs Ragnars Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands, alþingismanns og ráðherra, sem hann afhenti Þjóðskjalasafninu fyrir tæpum sex árum, er enn lokað almenningi og fræðimönnum. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Stefna á fulla afléttingu eftir tvær vikur

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Gunnhildur Sif Oddsdóttir Verulegar afléttingar á samfélagslegum takmörkunum vegna heimsfaraldurs Covid-19 tóku gildi á miðnætti. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sækist eftir þriðja sæti í borginni

Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður Fylkis, sækist eftir þriðja sæti á lista flokksins í prófkjörinu sem haldið verður í næsta mánuði. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda fiska drápust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Töluvert rak af dauðum fiski eftir hafrótið sem fylgdi aftakaveðrinu að kvöldi 7. febrúar og aðfaranótt 8. febrúar. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Varið markið í yfir 300 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar nýjasta markaskráin var í vinnslu átti að taka markið „sýlt og gagnfjaðrað vinstra“ af Friðgeiri Smára Stefánssyni, bónda á Laugardalshólum í Bláskógabyggð. Hann varði sitt mark og hélt því hreinu. „Í úrskurði landbúnaðarráðuneytisins kom fram að enginn bóndi á Íslandi hefði getað rakið mark sitt eins langt aftur og ég gerði og þar með hélt ég markinu.“ Meira
12. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Viðræður án árangurs

Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti í gær bandaríska ríkisborgara til að yfirgefa Úkraínu tafarlaust því allt gæti farið þar í bál og brand á hverri stundu. Benti forsetinn á gríðarlegan liðsafnað rússneska hersins við landamærin máli sínu til stuðnings. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Þörf á 65-300 íbúðum á ári

Úr bæjarlífinu Sigmundur Sigurgeirsson Selfossi Kynning stendur nú yfir á drögum að nýju aðalskipulagi í Árborg, sem gilda á til ársins 2036. Er þar ýmislegt að finna svo sem um þéttingu byggðar, áætlanir um fjölgun íbúða og byggingarþörf. Meira
12. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Þörungamiðstöð tekur til starfa á Reykhólum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í byrjun febrúar undirrituðu Þörungaverksmiðjan hf. og Reykhólahreppur stofnsamning vegna Þörungamiðstöðvar Íslands á Reykhólum við Breiðafjörð. Meira
12. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ætla að byggja sex ný kjarnorkuver

Macron Frakklandsforseti hefur greint frá áætlunum um að byggja sex ný kjarnorkuver í landinu. Þannig geti þjóðin orðið óháð orku frá erlendum ríkjum og náð loftslagsmarkmiðunum fyrir árið 2050. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2022 | Leiðarar | 433 orð

Afléttingu hraðað

Fjölgun smita breytir litlu um álag á heilbrigðiskerfið Meira
12. febrúar 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Fjáraustur meirihlutans

Fjáraustur meirihluta borgarstjórnar vegna Borgarlínu er byrjaður þó að enn liggi ekkert fyrir um rekstrarkostnað eða útfærslu. Á fundi borgarráðs í fyrradag var samþykkt að kaupa fasteign í Knarrarvogi 2 fyrir 460 milljónir króna til að „Borgarlína komist leiðar sinnar óháð annarri umferð“, eins og segir í rökstuðningi. Meira
12. febrúar 2022 | Leiðarar | 210 orð

Skömmtun rafmagns

Alvarlegir veikleikar í orkumálum afhjúpaðir Meira
12. febrúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1915 orð | 1 mynd

Úkraína liggur lágt, en er þó efst á baugi

Því er haldið fram, að helstu snillingsmenni á leikvelli diplómatíunnar, geti sagt viðmælanda sínum, í löngu máli, að fara til andskotans, með þeim árangri að þeim sama vöknar um augu af þakklæti og hann hlakkar til fararinnar. Meira

Menning

12. febrúar 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Amaconsort leikur í 15:15

Kvartettinn Amaconsort kemur fram í 15:15-tónleikasyrpunni í Breiðholtskirkju í dag og eru liðsmenn hans „innblásnir af hinni aldagömlu hefð að músísera góða tónlist í notalegu stofuumhverfi“, eins og því er lýst í tilkynningu. Meira
12. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 543 orð | 2 myndir

„Frábær hópur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
12. febrúar 2022 | Leiklist | 1086 orð | 2 myndir

„Þetta er margslungið verk“

VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikfélag Akureyrar frumsýnir í dag hið góðkunna leikrit Matthíasar Jochumssonar, Skugga-Svein, í Samkomuhúsinu. Verkið er í nýrri útgáfu og fjallar um hinn þekkta útilegumann Skugga-Svein og lið hans sem Lárensíus sýslumann dreymir um að klófesta. Babb kemur í bátinn þegar dóttir Lárensíusar verður ástfangin af einum útlaganna og gerir allt hvað hún getur til að frelsa hann frá fangelsun og dauða, eins og því er lýst á vef leikhússins. Hefst þá spennandi atburðarás og barátta á milli ástar og haturs, réttlætis og ranglætis. Meira
12. febrúar 2022 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Gáttir í göngum

Regína Magdalena opnar í dag kl. 14 til 16 sýninguna Gáttir II – Englar í Galleríi göngum sem er í göngum sem liggja milli safnaðarheimilis Háteigskirkju og kirkjunnar sjálfrar. Meira
12. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 432 orð | 4 myndir

Hrollur, spenna og dramatík

Bíóklúbburinn Svartir sunnudagar vaknar aftur til lífsins í Bíó Paradís á morgun með sýningu á kvikmyndinni Scarface frá árinu 1932 með Paul Muni og Ann Dvorak í aðalhlutverkum. Meira
12. febrúar 2022 | Myndlist | 768 orð | 1 mynd

Litið til rótanna í myndheimi Helga Þorgils

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Auga í naglafari er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Portfolio galleríi á Hverfisgötu 71 í dag, laugardag, klukkan 16 á verkum sem Helgi Þorgils Friðjónsson vann á árunum 1977 til 1987. Meira
12. febrúar 2022 | Tónlist | 509 orð | 3 myndir

Meira pönk, meira helvíti...

Killergott er ný hljóðversplata eftir Leiksvið fáránleikans. Sveitin hefur ástundað strangheiðarlegt pönkrokk í rúma þrjá áratugi og er það vel. Meira
12. febrúar 2022 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Óhugguleg og töfrandi furðusaga

„Yrsa Sigurðardóttir hefur skrifað framúrskarandi sögu um morð, draugagang og furðulega gerninga,“ skrifar Bo Tao Michaëlis, rýnir Politiken , um bók hennar Under sneen ( Bráðin ) og gefur henni fimm hjörtu af sex mögulegum. Meira
12. febrúar 2022 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Samlíf oftast á forsendum mannfólks

Myndlistarsýningin Even a Worm Will Turn verður opnuð í dag kl. 10 í Hvelfingu Norræna hússins og er það samsýning. Meira
12. febrúar 2022 | Hugvísindi | 98 orð | 1 mynd

Segja frá sagnfræðirannsóknum

Af nýjum rannsóknum sagnfræðinga á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld er yfirskrift málþings sem Félag um átjándu aldar fræði heldur í Þjóðarbókhlöðu í dag, laugardag, kl. 13.30. Meira
12. febrúar 2022 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Sýning um höfuðaðgerð

Cranioplasty er heiti innsetningar á sýningu sem Selma Hreggviðsdóttir opnar í dag, laugardag, kl. 16 í sýningarsalnum Gallerí Kverk í Garðastræti 37 í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Vetraríþróttir í sérstöku uppáhaldi

Vetrarólympíuleikarnir eru alltaf í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Frá því ég man eftir mér þá hef ég elskað snjó. Meira
12. febrúar 2022 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Þóra sýnir ætingar og teikningar

Myndlistarkonan Þóra Sigurðardóttir opnar í dag kl. 14 til 17 sýningu í sal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, hafnarmegin, og stendur sýningin til 6. mars. Meira

Umræðan

12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Breytum orðræðunni

Eftir Braga Guðmundsson: "Hættum að tala um ellilífeyri, ellilífeyrisþega, bótaþega, vistmenn, fráflæðisvanda." Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Bæn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Blessaðu líf okkar í þessum heimi og gef að það fái borið ávöxt fólki til blessunar." Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Er lýðnetið orðið hinn nýi drekkingarhylur?

Eftir Sigurbjörgu Söru Bergsdóttur: "Yfir 90% af öllum gerendum voru áður þolendur. Ræður kerfið ekki við að finna úrlausnir fyrir bæði þolendur og gerendur?" Meira
12. febrúar 2022 | Pistlar | 480 orð | 2 myndir

Frillur og geltir prestar

Eyjólfur Kársson frá Breiðabólstað í Vatnsdal er ein ævintýralegasta persóna Sturlungaaldar. Hann „sló á marglæti“ við ekkju frá Reykjum í Miðfirði. Bræðrum hennar líkaði það illa, og hófst af þessu „ófagnaður og orðasukk“. Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 543 orð | 2 myndir

Græn iðnbylting á Íslandi

Eftir Árna Sigurjónsson og Sigurð Hannesson: "Ólík öðrum iðnbyltingum þá eru lausnirnar ekki til og þær þarf að finna til þess að ná metnaðarfullum markmiðum." Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hugleiðing

Eftir Áskel Másson: "Eiga þeir sem harðast eru starfandi bæði nú, svo og í gegnum tíðina, ekkert skilið?" Meira
12. febrúar 2022 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Hver fær kökuna?

Fjármálaráðherra segir að hvergi á Norðurlöndunum sé betur gert og heimilin hafi aldrei haft það betra. En er það rétt? Frá því fyrir eftir hrun hefur verðbólgan verið um rúmlega 37%. Það sem kostaði einu sinni 100 kr. kostar núna 137 kr. Meira
12. febrúar 2022 | Hugvekja | 886 orð | 1 mynd

Keppið ávallt eftir hinu góða

Við finnum hve uppbyggjandi er að leita eftir hinu góða og hvernig það opnar augu okkar fyrir því fallega í tilverunni. Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Ofurhagnaður bankanna og bankaskattur

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Vaxtamunur á Íslandi er allt of mikill og bönkunum ber skylda til þess að lækka vexti á heimilin í landinu og fyrirtækja." Meira
12. febrúar 2022 | Pistlar | 326 orð

Saga sigurvegaranna?

Á Söguþingi 2012 kvartaði Skafti Ingimarsson undan því, að ég hefði í bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918-1998, sem Almenna bókafélagið gaf út 2011, verið að skrifa sögu sigurvegaranna í kalda stríðinu og afgreitt íslenska kommúnista (og vinstri... Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Sólin skín aftur á Seyðisfirði

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Félagarnir tóku forskot á sæluna, tóku lagið og héldu mikla tertuveislu í golfskálanum." Meira
12. febrúar 2022 | Pistlar | 796 orð | 1 mynd

Staðreyndir – ekki söguskýringar

Þrátt fyrir góða stöðu þjóðarbúsins anda þó ekki allir léttar. Þvert á móti telja ýmsir þingmenn sem kjörnir voru á þing 25. september 2021 að sagan hafi hafist með þeim. Meira
12. febrúar 2022 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Öflugri öldrunarþjónustu í Fjarðabyggð

Eftir Ragnar Sigurðsson: "Fjarðabyggð er eftirbátur annarra samfélaga hvað viðkemur dagdvalarþjónustu og úr því þarf að bæta." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Ari Arthursson

Ari Arthursson fæddist 12. mars 1948. Hann lést 28. janúar 2022. Útför Ara fór fram 7. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Ástríður Gréta Pálsdóttir

Ástríður Gréta Pálsdóttir, oftast kölluð Ásta, fæddist 27. nóvember 1931 í Laugarási í Biskupstungum. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn 27. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

Bjarnar Ingimarsson

Bjarnar Ingimarsson fæddist 9. apríl 1935 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. janúar 2022. Foreldrar hans voru Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir bóndi, f. 12. september 1915, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Davíð Benedikt Gíslason

Davíð Benedikt Gíslason fæddist 30. desember 1969. Hann lést 29. janúar 2022. Útför fór fram 11. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristjánsson

Guðmundur Kristjánsson fæddist í Stykkishólmi 2. janúar 1936. Hann lést á líknardeild Landakots 1. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Rannveig Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1909, d. 6. febrúar 2003, og Kristján Rögnvaldsson vélsmiður, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Guðný Björnsdóttir

Guðný Björnsdóttir fæddist 30. nóvember 1938. Hún lést 20. janúar 2022. Útför Guðnýjar fór fram 4. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Gunnar Þorsteinsson

Gunnar Þorsteinsson fæddist 6. nóvember 1959. Hann lést 2. desember 2021. Útför Gunnars fór fram 13. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Helgi Marinó Sigmarsson

Helgi Marinó Sigmarsson fæddist á Akureyri 21. júní 1932. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimili Hraunbúða í Vestmannaeyjum 31. janúar 2022. Foreldrar hans voru Sigmar Hóseasson, f. 13.5. 1900, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2670 orð | 1 mynd

Hjörtur E. Kjerúlf

Hjörtur Eiríksson Kjerúlf fæddist á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal 11. febrúar 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar 2022. Foreldrar Hjartar voru hjónin Eiríkur M. Kjerúlf, bóndi á Vallholti, f. 31.10. 1915, d. 11.5. 1991, og Droplaug J. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1941 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur E. Kjerúlf

Hjörtur Eiríksson Kjerúlf fæddist á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal 11. febrúar 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar 2022.Foreldrar Hjartar voru hjónin Eiríkur M. Kjerúlf, bóndi á Vallholti, f. 31.10. 1915, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Hulda Gestsdóttir

Hulda Gestsdóttir fæddist í Stykkishólmi 26. september 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð 5. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Gestur Guðmundur Bjarnason, f. 22.5. 1904, d. 15.2. 1970, og Hólmfríður Hildimundardóttir, f. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Inger O. Traustadóttir

Inger Oddfríður Traustadóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1951. Hún lést á bráðamóttöku Landspítala – Háskólasjúkrahúss 18. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Steinunn Gróa Bjarnadóttir, f. 9. september 1924, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Ingibjörg R. Magnúsdóttir

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir fæddist 23. júní 1923. Hún andaðist 20. janúar 2022. Ingibjörg var jarðsungin 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist 6. september 1931. Hann lést 12. janúar 2022. Útför Jónasar fór fram 28. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Kristinn Aron Curtis Arnbjörnsson

Kristinn Aron Curtis Arnbjörnsson fæddist í Reykjavík 20. apríl 2002. Hann lést af slysförum 2. febrúar 2022. Foreldrar hans eru þau Arnbjörn Jóhann Kristinsson og Guðrún Lilja Curtis. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Ólafur Grétar Egilsson

Ólafur Grétar Egilsson fæddist í Reykjavík 11. október 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. janúar 2022. Foreldrar hans voru Steinunn Hilma Ólafsdóttir, f. 1923, d. 2019, og Egill Jónsson, f. 1922, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Rósa Karlsdóttir

Rósa Karlsdóttir var fædd 3. nóvember 1934 í Bolungarvík. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 10. janúar 2022. Rósa var dóttir hjónanna Jóns Karls Eyjólfssonar bakara, f. á Eskifirði 30. nóvember 1890, d. 24. mars 1943, og Gunnjónu Valdísar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmunda Einarsdóttir

Sigríður Guðmunda Einarsdóttir fæddist á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 2. desember 1933. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 6. febrúar 2022. Foreldrar Sigríðar voru Einar Einarsson, f. 12. september 1889, d. 9. september 1955, og Ólöf Einarsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir, Sissý, fæddist 20. júní 1952. Hún lést 2. janúar 2022. Útför Sigríðar fór fram 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2022 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Stefanía María Jóhannsdóttir

Stefanía María fæddist 19. ágúst 1947. Hún lést í Færeyjum 14. janúar 2022. Útförin fór fram 23. janúar 2022 í Vesturkirkjunni í Þórshöfn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 853 orð | 3 myndir

Fimm milljarða söluhagnaður

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Smásölufyrirtækið Skeljungur áætlar að afkoma móðurfélagsins verði jákvæð um 7,6-8,3 milljarða króna eftir skatta að teknu tilliti til vænts söluhagnaðar af fasteignum að fjárhæð 5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í kynningu vegna nýbirts ársuppgjörs fyrirtækisins. Meira
12. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

MótX brýtur blað á byggingarmarkaði

Byggingarfélagið MótX og BM Vallá undirrituðu í gær samstarfssamning um uppbyggingu íbúða við Hamranes í Hafnarfirði. Alls fimm fjölbýlishús með 170 íbúðum. Meira
12. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 2 myndir

Þakíbúð á Höfðatorgi seldist á 247 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skömmu fyrir síðustu jól var þinglýst kaupsamningi einnar stærstu þakíbúðar sem komið hefur í sölu í miðborg Reykjavíkur. Um var að ræða 482 fermetra íbúð á 12. hæð í Bríetartúni 9 en hún er öll hæðin. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2022 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Barsvar með Valentínusarþema

Í tilefni af Valentínusardeginum verður efnt til kaffikviss eða barsvars á Borgarbókasafninu í Árbæ. Þar verður þemað Valentínus og ýmislegt honum tengt. Spurningakeppnin fer fram mánudaginn 14. febrúar kl. 17-18. Meira
12. febrúar 2022 | Daglegt líf | 820 orð | 1 mynd

Tókst að bjarga lífi föður síns

Elsa Albertsdóttir var valin skyndihjálparmaður ársins 2021. Elsa bjargaði lífi föður síns þegar hann fór í hjartastopp þegar fjölskyldan horfði saman á fótboltaleik. Hún hafði farið á þrjú skyndihjálparnámskeið og kunni réttu handtökin. Meira
12. febrúar 2022 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Vígja nýja gönguskíðabraut

Gönguskíðadagurinn svokallaði verður haldinn í dag milli kl. 12 og 15. Börnum og fullorðnum gefst þá kostur á að fá lánuð gönguskíði til að prófa. Einnig býðst börnum að taka þátt í skíðaleikjum sem félagar í Skíðagöngufélaginu Ulli stýra. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 b6 6. f3 Rc6 7. e4 Ra5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 b6 6. f3 Rc6 7. e4 Ra5 8. Bd3 Ba6 9. De2 d6 10. f4 Dd7 11. Rf3 Da4 12. Rd2 e5 13. 0-0 0-0 14. fxe5 dxe5 15. Hb1 c5 16. Hxf6 gxf6 17. Df3 Dc6 18. d5 Dd6 19. Rf1 Kh8 20. Re3 Bc8 21. Bd2 Hg8 22. Be1 Hg6 23. Meira
12. febrúar 2022 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Eva Ollikainen

40 ára Eva fæddist í Espoo í Finnlandi og ólst þar upp. Hún stundaði tónlistarnám við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki og hreppti fyrstu verðlaun í Panula-keppninni fyrir unga hljómsveitarstjóra árið 2003. Meira
12. febrúar 2022 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Jón Trausti

Guðmundur Magnússon, þekktastur undir skáldaheitinu Jón Trausti, fæddist 12. febrúar 1873 á Rifi á Melrakkasléttu. Foreldrar hans voru Magnús Magnússon, f. 1837, d. 1877, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 1834, d. 1913. Meira
12. febrúar 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Lagið innblásið af sjö ára dótturinni

Stefanía Svavarsdóttir mun flytja hugljúfa lagið „Hjartað mitt“ eftir Halldór Gunnar Pálsson Fjallabróður í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar í ár, sem fer fram 26. Meira
12. febrúar 2022 | Fastir þættir | 172 orð

Leyndardómsfullt. V-NS Norður &spade;Á94 &heart;ÁG83 ⋄86532...

Leyndardómsfullt. V-NS Norður &spade;Á94 &heart;ÁG83 ⋄86532 &klubs;6 Vestur Austur &spade;KG72 &spade;1086 &heart;4 &heart;5 ⋄KDG94 ⋄107 &klubs;KG7 &klubs;D1095432 Suður &spade;D53 &heart;KD109762 ⋄Á &klubs;Á8 Suður spilar 6&heart;. Meira
12. febrúar 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Jafnan er einhvers að vænta . Breytinga er að vænta, dóms er að vænta, óveðurs er að vænta, úrskurðar er að vænta. Hvers er nú að vænta? Meira
12. febrúar 2022 | Í dag | 1141 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju synga. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
12. febrúar 2022 | Í dag | 257 orð

Oftar hótar boginn en hann hæfir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Veiðidýri veldur þján. Vígfimur hann sveigði Án. Líta þann í lofti má. Lætur tóninn hljóma sá. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Af boga flaug örin í bráð. Bogann Án sveigði þá vel. Meira
12. febrúar 2022 | Fastir þættir | 547 orð | 4 myndir

Vakti athygli á gleymdum skáksnillingi

Hjörvar Steinn Grétarsson hefur unnið allar skákir sínar eftir fimm umferðir á Skákþingi Reykjavíkur sem hófst 2. febrúar. Mótinu var frestað í byrjun janúar en 40 skákmenn hófu keppni. Hjörvar vann einn helsta keppinaut sinn, Davíð Kjartansson, í 5. Meira
12. febrúar 2022 | Árnað heilla | 808 orð | 3 myndir

Virkjanir verið örlagavaldur

Gunnar Þór Jónsson fæddist 12. febrúar 1947 á Skeiðsfossvirkjun í Fljótum og ólst þar upp til átta ára aldurs, fluttist þá á Akranes og bjó þar til 1967. Hann flutti í Búrfell í Gnúpverjahreppi 1967 og síðan að Stóra-Núpi 1969. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2022 | Íþróttir | 713 orð | 5 myndir

* Aaron Rodgers , leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið valinn...

* Aaron Rodgers , leikstjórnandi Green Bay Packers, hefur verið valinn besti leikmaður bandarísku NFL-deildarinnar í fjórða sinn á ferlinum. Rodgers er 38 ára gamall og hlýtur þennan heiður annað árið í röð. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Á vetrarólympíuleikum má finna margar mjög áhugaverðar greinar...

Á vetrarólympíuleikum má finna margar mjög áhugaverðar greinar. Íþróttagreinar sem maður á ekki kost á að sjá í sjónvarpi með auðveldum hætti nema á þessum leikum. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Selfoss U – Berserkir 42:25 Staðan: ÍR...

Grill 66-deild karla Selfoss U – Berserkir 42:25 Staðan: ÍR 131201458:36724 Hörður 131003440:37720 Fjölnir 13904394:36518 Selfoss U 14905441:40018 Þór 12903362:32518 Haukar U 12705341:33214 Kórdrengir 13418342:3649 Afturelding U 14419366:4219... Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Guðrún komst áfram í Kenía

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst áfram í gegnum niðurskurðinn á Magical Kenya Ladies Open-golfmótinu sem nú stendur yfir í Kenía en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna í golfi. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Valur L13. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Afturelding – KR 0:5 Lengjubikar kvenna Stjarnan...

Lengjubikar karla Afturelding – KR 0:5 Lengjubikar kvenna Stjarnan – Selfoss 5:0 Pólland Leczna – Slask Wroclaw 1:1 • Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Slask Wroclaw. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Mikill liðstyrkur á Hlíðarenda

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Hólmar, sem er 31 árs gamall, kemur til félagsins frá Rosenborg í Noregi þar sem hann hefur leikið frá árinu 2020. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Ójafn slagur í Þorlákshöfn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslandsmeistarar Þórs úr Þorlákshöfn völtuðu yfir Keflavík þegar liðin mættust í toppslag úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í 16. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Snorri langbestur íslenskra

ÓL 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 879 orð | 2 myndir

Stjörnuleikur í stjörnuborg

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Ofurskálarleikur NFL-ruðningsdeildarinnar fer fram á nýja SoFi-leikvanginum hér í Los Angeles á sunnudag (aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma) og leika þar saman heimalið LA Rams og Cincinnati Bengals. Meira
12. febrúar 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – Grindavík 104:92 Þór Þ. &ndash...

Subway-deild karla Breiðablik – Grindavík 104:92 Þór Þ. – Keflavík 114:89 Staðan: Þór Þ. Meira

Sunnudagsblað

12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 80 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Aftur og enn af víkingum

Víkingar Áhugafólk um víkinga ætti að fá sitthvað fyrir sinn snúð í nýjum framhaldsþáttum sem hefja göngu sína á efnisveitunni Netflix 25. febrúar. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Allt sem þú þarft að vita um Air fryer

Valur Hólm græjusérfræðingur fór yfir allt það sem maður þarf að vita um hina ógnarvinsælu loftsteikingarpotta eða „Air fryers“ í Síðdegisþættinum með þeim Sigga Gunnars og Friðriki Ómari á dögunum en pottarnir eru víst til af mörgum stærðum... Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 37 orð | 7 myndir

Á mörkum hins mögulega

Hærra, hraðar, sterkar – saman, hljómar nýtt og endurbætt kjörorð Ólympíuleikanna. Vetrarólympíuleikarnir í Kína hafa farið af stað með látum og oft eru tilþrifin með slíkum ólíkindum að við sem heima sitjum göpum af undrun og aðdáun. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Árni Daníel Árnason Nei, ég get ekki sagt það...

Árni Daníel Árnason Nei, ég get ekki sagt... Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Baltasar Arnórsson Já, mjög. Ég fer út að leika í snjónum...

Baltasar Arnórsson Já, mjög. Ég fer út að leika í... Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

„Eitt leiðinlegasta band sögunnar“

Fyrirlitning Eddie Vedder, söngvari grönsbandsins Pearl Jam, lýsti því yfir í viðtali við The New York Times að hann hefði fyrirlitið glysmálmböndin sem tröllriðu rokksenunni seint á níunda áratugnum og tilgreindi Mötley Crüe sérstaklega í því sambandi. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Coverdale hringdi sjálfur

Heiður Bassaleikarinn Tanya O'Callaghan kveðst hafa fengið mjög góðar móttökur eftir að hún gekk til liðs við Whitesnake seint á síðasta ári. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1114 orð | 2 myndir

Fimbulvetur og frosthörkur

Lík fjögurra manna, sem fórust með flugvél í Þingvallavatni á fimmtudag í fyrri viku, fundust á sunnudagskvöld, ekki langt frá flaki vélarinnar, sem lá á 37 metra dýpi í Ölfusvatnsvík , sunnarlega í vatninu. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 355 orð | 7 myndir

Flakkað milli heimshorna

Undanfarið hef ég lagst í heimshornaflakk í tíma og rúmi með bækur sem fararskjóta. Frásagnir af ímynduðu eða raunverulegu lífshlaupi, réttum og röngum ákvörðunum, ást, hatri, kvíða, reiði og gleði undirstrika að mannskepnan er söm við sig. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Fríða Rakel Valsdóttir Já, það er alltaf gaman að leika sér í snjónum...

Fríða Rakel Valsdóttir Já, það er alltaf gaman að leika sér í snjónum með vinum... Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1005 orð | 3 myndir

Goðsögn eða glæpakvendi?

Hin blásnauða Anna Sorokin villti á sér heimildir og hafði ríka og fræga fólkið í New York að háði og spotti. Launin voru fangavist og útskúfun. Netflix kafar ofan í málið í flunkunýjum þáttum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 477 orð | 2 myndir

Hlýnun ógn við fornminjar

Once Brewed, Englandi. AFP. | Nítján hundruð árum eftir að Hadríanusarveggurinn var reistur á Norður-Englandi til að halda barbörunum í skefjum steðjar að ný hætta. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Hvar er hraukurinn?

Hrúga við fjölfarinn fjallveg vekur athygli og við hana staðnæmast margir. Sagan segir að hér hafi smali verið á ferð seint á 20. öld og verið kominn í bobba með götótt stígvél. Hafi skilið stígvélið eftir og lagt yfir grjót. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 2585 orð | 7 myndir

Hver er þessi Bjarnason?

Listakonan Sibilla Bjarnason býr í Nice í Frakklandi. Áður var hún tannlæknir bæði hérlendis og í Svíþjóð, en Sibilla giftist íslenskum manni sem hún kynntist í Moskvu. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 4120 orð | 3 myndir

Í áskorunum búa tækifærin

Runólfur Pálsson er ekki verkkvíðinn maður. Annars hefði hann ekki sótt um embætti forstjóra Landspítala sem hann hefur nú valist til og tekur til starfa um næstu mánaðamót. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Kládía Kuleszewicz Nei, alls ekki...

Kládía Kuleszewicz Nei, alls... Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 13. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 2521 orð | 10 myndir

Með áhuga á allt of mörgu!

Bandaríski vísindamaðurinn og ljósmyndarinn Nathan Myhrvold er staddur hérlendis að mynda. Hann hefur komið víða við í lífinu en ástríðan snýst um mat, gerð bóka og ljósmyndun. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1496 orð | 2 myndir

Niðurstaðan fær ekki staðist

Engilbert Sigurðsson geðlæknir er ósammála rökstuðningi meirihluta dómara í dómi Landsréttar þar sem nauðungarvistun manns var hnekkt en fjallað var um málið hér í blaðinu um síðustu helgi. Hann segir túlkun dómaranna setja öryggi ákveðins hóps sjúklinga í hættu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 971 orð | 2 myndir

Svikakenning úr lausu lofti gripin?

Karl Blöndal kbl@mbl.is Kenning um að sá sem sveik Anne Frank í hendur nasista væri fundinn vakti mikla athygli þegar hún kom út á bók í janúar. Nú virðist sem hún byggist á ályktunum frekar en staðreyndum og ekki standi steinn yfir steini. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Tilraun með minni fólks

Minni Severance kallast spennuþættir sem hefja göngu sína á efnisveitunni Apple TV+ á föstudag. Þeir fjalla um starfsmenn fyrirtækis sem hafa samþykkt að gangast undir tilraun, þar sem minni þeirra er skipt upp. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Verbúðin að verða búin

Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld, sunnudagskvöld. Þjóðin bíður að vonum með öndina í hálsinum. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 432 orð | 1 mynd

Zzzjónvarpshöfgi

Eftir fimmtugt hefur leikurinn ójafnast til muna. Maður þarf bókstaflega að taka á öllu sem maður á til að steinsofna ekki. Þetta er ógurleg og hatrömm rimma. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 591 orð | 4 myndir

Þakkir til Njáls og Jónu

Viðbrögðin eiga hins vegar ekki að vera krafa um þöggun heldur kröftug umræða um rétt og rangt, satt og logið. Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Þetta er bara ég

Ertu í snjónum á Ísafirði? Nei, ég er nú reyndar stödd í Hafnarfirði í upptökum. Það er svolítið skrítið að vera ekki þar núna þegar allir eru innilokaðir í snjó. Ertu eingöngu að semja og spila tónlist? Meira
12. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Þjarmað að ráðherra

Franski landbúnaðarráðherrann, Edith Cresson, komst í hann krappan þegar hún heimsótti bóndabæ nokkurn í Normandí fyrir réttum 40 árum. Þar voru bændur samankomnir, sem voru óhressir með landbúnaðarstefnu Efnahagsbandalagsins. Meira

Ýmis aukablöð

12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

10

Konur eru nú færri í fiskiðnaði en áður þrátt fyrir að störfum hafi ekki... Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

14

Engar rannsóknir á áhrifum vindmyllugarða á nytjastofna hafa farið fram hér á... Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

6

Sæmundur, sem hefur lokið 32 ára sjómannsferli, segir lykilatriði að geta gleymt brælunum eins fljótt og þær... Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

8

Fiskiskipafloti Íslendinga hefur minnkað auk þess sem hann er orðinn... Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Er þörf á langtímáætlun um hafrannsóknir?

Árið 2022 byrjar af miklum krafti í sjávarútveginum og námu útflutningsverðmæti sjávarafurða 24,6 milljörðum króna í janúar. Um er að ræða 44% meiri verðmæti en í sama mánuði í fyrra og þarf að leita lengi að jafn stórum janúarmánuði. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 393 orð | 1 mynd

Fátt um óæskileg efni

Íslenskar sjávarafurðir koma vel út úr mælingum á óæskilegum efnum í sjávarfangi ef marka má niðurstöður sívirkrar vöktunar sem Matís framkvæmdi á síðasta ári. Vegna fjárskorts náði vöktunin ekki til afurða sem ekki eru ætlaðar til manneldis. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 1162 orð | 2 myndir

Fátt vitað um áhrif vindmylla

Norska hafrannsóknastofnunin mælir gegn því að vindmyllugarðar verði reistir á hafi úti á þeim svæðum sem eru sérstaklega mikilvæg fyrir lífríki sjávar. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 419 orð | 2 myndir

Fiskiskipafloti Íslendinga eldri og minni

Íslenski fiskiskipaflotinn heldur áfram að minnka og hefur hann dregist saman um 142 fiskiskip á undanförnum fimmtán árum. Meðalaldur opinna báta hefur ekki verið hærri síðastliðin 15 ár, en aldur togara hefur hins vegar lækkað ört frá 2016 vegna umfangsmikilla fjárfestinga í nýjum skipum. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 295 orð | 2 myndir

Grannvaxinn og ófrýnilegur

Óhætt er að segja að stinglaxinn (aphanopus carbo) minni ekki mikið á lax í útliti. Jafnvel myndu sumir segja hann ófríðan. Hann veiðist í auknum mæli við Íslandsstrendur og þykir lostæti á Madeira. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 299 orð | 4 myndir

Konum fjölgar hjá Landhelgisgæslunni

Landhelgisgæslan kveðst markvisst vinna að því að jafna kynjahlutföll í starfsliði sínu. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 825 orð | 2 myndir

Laxalúsarlyf til skoðunar á árinu

Til stendur að skoða þau lyf sem notuð eru til meðhöndlunar við laxalús í sjókvíum á Íslandi með tilliti til hugsanlegra neikvæðra áhrifa á lífríki sjávar. Þekkt er að virku efnin í lyfjunum kunna að skaða skelfisk og krabbadýr. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 880 orð | 2 myndir

Mun færri konur í fiskiðnaði en áður

Alls voru 5,7% færri starfandi í fiskeldi, -veiðum og -iðnaði í fyrra en fyrir rúmum áratug. Konum hefur fækkað mikið í fiskiðnaði þrátt fyrir að jafnmargir starfi þar nú og árið 2008. Tækniframfarir og útflutningur á óunnum afla er líklegasta skýringin á þróuninni. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 359 orð | 1 mynd

Mæla gegn plógveiðum í Hestfirði

Lagt er til að ígulkeraveiðar með plógi verði ekki stundaðar í Hestfirði vegna viðkvæmra kóralþörunga og er talið að grófur botn í Seyðisfirði geri erfitt að draga plóg. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 37 orð

Stinglaxafli 2021

Guðmundur í Nesi RE-13: 25.979 kíló Sólborg RE-27: 3. Meira
12. febrúar 2022 | Blaðaukar | 910 orð | 3 myndir

Þakkar Guði fyrir að hafa aldrei misst mann

Sæmundur Þór Hafsteinsson á Skagaströnd kveðst hafa gengið sáttur frá borði eftir sína síðustu veiðiferð í desember en þar með lauk 32 ára ferli á sjó. Hann segir mikla samheldni hafa verið í þeim áhöfnum sem hann hafi tilheyrt og þakkar Guði fyrir að hafa aldrei misst mann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.