Greinar miðvikudaginn 9. mars 2022

Fréttir

9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Alhvítu dagarnir orðnir 32 í röð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alhvítir dagar í Reykjavík eru orðnir 32 í röð á þessum vetri. Þetta eru mikil viðbrigði frá vetrinum í fyrra þegar alhvítir dagar urðu aðeins sjö. En nú eru hlýindi í kortunum og snjó gæti tekið upp á láglendi. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Anna Sigríður leiðir S-lista í Mosfellsbæ

Anna Sigríður Guðnadóttir, bæjarfulltrúi og upplýsinga-og stjórnsýslufræðingur, verður í 1. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ í sveitarstjórakosningunum í maí. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Auka þarf raforkuframleiðslu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðgerðir í loftslagsmálum til að ná kolefnishlutleysi hafa framkallað græna iðnbyltingu um allan heim. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Bannar olíu frá Rússlandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að Bandaríkjastjórn hygðist banna allan innflutning frá Rússlandi á olíu, jarðgasi og kolum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

„Synir okkar nýttir í fallbyssufóður“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Betri réttarstöðu fyrir brotaþola

Í gær, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fékk dómsmálaráðherra afhentar tólf þúsund undirskriftir þar sem skorað var á hann að bæta réttarstöðu brotaþola. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fá aðgang að augnlækningum

Tryggja á íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu fjarlæknisþjónustu á því sviði. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fjölgar á Landspítala

Alls greindust 3.316 kórónuveirusmit innanlands á mánudag. Fram kemur á covid.is að langflest þeirra greindust eftir hraðpróf, eða 3.188. Samanlagt voru greind 7.497 sýni, þar af 7.023 eftir hraðpróf. Meira
9. mars 2022 | Erlendar fréttir | 620 orð | 4 myndir

Hagsmunir stýra friðflytjendum

Forystumenn fjögurra ríkja, Ísraels, Tyrklands, furstadæmisins Abú Dabí og nú síðast Indlands, hafa að eigin frumkvæði tekið að sér að reyna að miðla málum í stríði Rússa gegn Úkraínumönnum. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hefur áhrif á Íslandi

Innrás Rússa í Úkraínu mun og hefur nú þegar haft efnahagsleg áhrif hér á landi. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hinsti foringi Stasi fallinn

Látinn er í Þýskalandi Werner Großmann, næstráðandi Stasi, hinnar illræmdu leyniþjónustu Austur-Þýskalands og yfirmaður HVA, þeirrar deildar sem hafði erlenda njósnara á sínum snærum. Hann var 92 ára. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Högg á lífskjör um allan heim

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stríðið í Úkraínu og efnahagsþvinganir þeirra ríkja sem mótmæla framferði Rússa munu hafa áhrif á efnahagslíf alls heimsins. Þannig mun gjörningaveðrið hafa neikvæð áhrif á lífskjör hér á landi. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Myndefni Verið var að hreinsa gamla ofna úr Herkastalanum gamla, fyrrverandi húsi Hjálpræðishersins, í Kirkjustræti 2 og heilluðu þeir þennan... Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Kryddið kemur frá Túnis

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um það bil ári byrjaði Safa Jemai á því því að kanna möguleika á því að flytja inn og selja hérlendis heimagert og handgert krydd móður sinnar í Túnis. Meira
9. mars 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mannréttindastjóri til Xinjiang í maí

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Michelle Bachelet, tilkynnti í gær að kínversk stjórnvöld hefðu fallist á að að hún kæmi ásamt sérfræðingum í heimsókn til Xinjiang-héraðs í norðvesturhluta Kína í maí. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð

McDonald's og Starbucks loka í Rússlandi

Skyndibitastaðurinn McDonald's og kaffihúsakeðjan Starbucks tilkynntu í gær að þau hygðust stöðva starfsemi sína í Rússlandi tímabundið vegna innrásarinnar í Úkraínu. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Metupphæðir í söfnunum fyrir íbúa Úkraínu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er greinilegt að hugur fólks er hjá fólki í Úkraínu og þeim sem hafa þurft að flýja átökin,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Meira
9. mars 2022 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Munu berjast „í skógum, á ökrum og á ströndum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hét því í gær að Úkraínumenn myndu berjast til þrautar, er hann ávarpaði breska þingið í ræðu, sem send var í gegnum sjónvarp. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

NOR-tríóið – Richard Andersson, Óskar og Matthías – í Múlanum

NOR-tríó Richards Anderssons kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Auk bassaleikarans Richards skipa tríóið Óskar Guðjónsson saxófónleikari og trymbillinn Matthías MD Hemstock. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Rússnesk karfaskip fá ekki að landa í íslenskum höfnum

Með hliðsjón af nýju mati á hagsmunum Íslands í samskiptum við Rússland vegna innrásar Rússlands í Úkraínu hefur ráðherra tekið ákvörðun um að afturkalla undanþágu rússneskra skipa til löndunar og umskipunar á karfa í íslenskum höfnum. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð

Skerpa heimildir til afbrotavarna

Frumvarp dómsmálaráðherra sem á að skýra og styrkja heimildir lögreglu til aðgerða í þágu afbrotavarna, einkum gegn skipulagðri brotastarfsemi og fyrir öryggi ríkisins, hefur verið lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Stór „smávirkjun“ undirbúin á Austurlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arctic Hydro hf. áformar að koma upp tæplega 10 megavatta virkjun í Geitdalsá í Múlaþingi. Skipulagsstofnun hefur auglýst matsáætlun fyrirtækisins en það er fyrsta skref umhverfismats. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stór eldur í verkstæði á Grundarfirði í gær

„Það gekk vonum framar miðað við aðstæður,“ sagði Svanur Tómasson, slökkviliðsstjóri í Snæfellsbæ, í samtali við mbl.is í gærkvöldi, en betur fór en á horfðist þegar umfangsmikill eldur kviknaði í verkstæði í Grundarfirði í gær. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðu með Úkraínu í Hallgrímskirkju

Húsfyllir var í Hallgrímskirkju í gær þegar þar fóru fram friðartónleikar gegn innrásinni í Úkraínu. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3.-4. sæti í Árborg

Magnús Gíslason, raffræðingur og varabæjarfulltrúi, sækist eftir 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Árborg 19. mars. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sækist eftir 5.-6. sæti í Kópavogi

Hermann Ármannsson, stuðningsfulltrúi í Lindaskóla, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 12. mars og sækist eftir 5.-6. sæti. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Tregasteinn beint á toppinn í Frakklandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Arnaldur á orðið risastóran hóp lesenda í Frakklandi sem og víðar og undantekningalaust rata bækur hans í efstu sæti metsölulistanna. Það er auðvitað algerlega einstakt, alveg sama hvernig á það er litið. Meira
9. mars 2022 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Úkraína vill flýtimeðferð í Brussel

Ekki er útilokað að umsókn Úkraínu um aðild að Evrópusambandinu verði tekin til flýtimeðferðar í Brussel. Málið er til umfjöllunar hjá leiðtogum í ESB-framkvæmdastjórninni undir forystu Ursulu von der Leyen. Meira
9. mars 2022 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Úkraínsku flóttabörnin þurfa kennslu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Von er á fjölda flóttamanna frá Úkraínu til Íslands, jafnvel allt að tvö þúsund. Í þeim hópi geta verið mörg börn á skólaaldri. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2022 | Leiðarar | 364 orð

Ofsafengin ritskoðun

Pútín hefur gripið til harðari aðgerða gegn fjölmiðlum en gert var í tíð Sovétríkjanna Meira
9. mars 2022 | Leiðarar | 348 orð

Stefnubreytingar þörf

Vesturlönd geta ekki búið við það áfram að vera háð Rússum um olíu og gas Meira
9. mars 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Öfundargenin gufuðu upp

Týr spakur skrifar í Viðskiptablaðið og hugsar til frjáls falls íslenskra hlutabréfa fyrir afskipti Pútíns. Armur hans er langur sem borðin frægu. Týr rifjar upp hve margir fari af límingunum græði einhver á sinni áhættu. Meira

Menning

9. mars 2022 | Menningarlíf | 796 orð | 3 myndir

Fagna blómaskeiði gjörningalistar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
9. mars 2022 | Bókmenntir | 925 orð | 4 myndir

Hæstiréttur í 100 ár

Eftir Arnþór Gunnarsson. Innb. 576 bls. myndir og skrár. Hið íslenska bókmenntafélag, 2021. Meira
9. mars 2022 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir í Gallerí Listaseli

Jón Ingi Sigurmundsson hefur opnað sýningu á vatnslitamyndum sínum af fuglum í Gallerí Listaseli í nýja miðbænum á Selfossi. Jón Ingi er fæddur og uppalinn á Eyrarbakka og starfaði áður við kennslu og stjórnunarstörf, tónlistarkennslu og kórstjórn. Meira
9. mars 2022 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Laus við áreiti miðla í Afríku

Eitt af því sem gerir frí í framandi löndum svo kærkomið er hvíldin frá vestrænu miðlunum. Auðvitað getur fólk svo sem, ef það endilega vill, fundið sér leiðir inn á slíka miðla, þetta er jú allt í símanum, en ég forðast þá vísvitandi. Meira
9. mars 2022 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Singh hlýtur Hasselblad-verðlaun

Indverski ljósmyndarinn Dayanita Singh hlýtur hin virtu Hasselblad-verðlaun í ár. Verðlaunin eru árlega veitt ljósmyndara sem hefur haft víðtæk áhrif og nemur verðlaunaféð tveimur milljónum sænskra króna, um 27 íslenskum. Meira
9. mars 2022 | Myndlist | 230 orð | 3 myndir

Umlukt Gjörningaþoku

Hátíðin hefst á ráðstefnunni Þokuslæðingi sem haldin verður milli kl. 10 og 16 á morgun, fimmtudag. Formleg opnun hátíðarinnar verður síðan kl. 20 sama kvöld, en þá sýnir Gjörningaklúbburinn, Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir, verkið Vitni. Meira

Umræðan

9. mars 2022 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Að leysa viðfangsefnin án skilgreiningar

Eftir Gest Ólafsson: "Í skipulagi koma alltaf fleiri en einn kostur til greina, sem vert og nauðsynlegt er að bera saman." Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 1281 orð | 1 mynd

Er vöxtur Kína ógn við NATO? Mun Kína ná heimsyfirráðum?

Eftir Hilmar Þór Hilmarsson: "Bandaríkin munu fljótlega eiga í vök að verjast gagnvart Kína." Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Friður

Eftir Þóri Stephensen: "Guð gefi að við getum öll búið hér við þann frið, sem stendur undir nafni á grundvelli sagnarinnar að frjá, sem þýðir að elska." Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Steinefni og sýrurnar

Eftir Pálma Stefánsson: "Breyttir landbúnaðarhættir, unnar matvörur og aukin prótínneysla hafa í för með sér ójafnvægi sýru og basa í mataræðinu og fjölgun lífsstílskvilla." Meira
9. mars 2022 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Strandveiðar og atvinnufrelsi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð, en í því má aðeins veiða 48 daga á ári, 12 daga á mánuði maí til ágúst. Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Stríð og friður

Eftir Guðjón Jensson: "Við Íslendingar þyrftum að eignast góða og vandaða þýðingu á þessu kveðjuávarpi Eisenhowers forseta." Meira
9. mars 2022 | Velvakandi | 181 orð | 1 mynd

Þegar strúturinn er ekki til viðtals

Það er fullt af álitamálum í þjóðfélaginu sem fást aldrei rædd í alvöru. Fólk almennt hefur sínar skoðanir og reynir að máta þær við flokkana en þar er ekki á vísan að róa. Ekki einu sinni víst að landsfundasamþykktir dugi til að halda mönnum á línunni. Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Þegar þrekið tekur að þverra

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Himneskt er að vera með vorið vistað í sálinni, sólina og eilíft sumar í hjarta. Því hamingjan felst í því að vera með himininn í hjartanu." Meira
9. mars 2022 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Öryggi Íslands og framtíðin

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Rússlandi stendur ekki hernaðarleg ógn af Úkraínu eða öðrum grannríkjum. En lýðræðisáhrifin eru smitandi." Meira

Minningargreinar

9. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1144 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Þórunn Geirsdóttir

Anna Þórunn Geirsdóttir fæddist 3. september 1942 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hinn 15. febrúar 2022. Foreldrar Önnu voru Geir Stefánsson stórkaupmaður, f. 22. júní 1912 á Vopnafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Anna Þórunn Geirsdóttir

Anna Þórunn Geirsdóttir fæddist 3. september 1942 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hinn 15. febrúar 2022. Foreldrar Önnu voru Geir Stefánsson stórkaupmaður, f. 22. júní 1912 á Vopnafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 3432 orð | 1 mynd

Fjóla Haraldsdóttir

Fjóla Haraldsdóttir fæddist á Gerðhömrum í Dýrafirði 20. nóvember 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 20. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Haraldur Kristinsson, bóndi og húsasmiður frá Núpi í Dýrafirði, f. 20.6. 1902, d. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Friðbjörn Kristjánsson

Friðbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 27. september 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Kristján Finnur Jónsson kaupmaður, f. í Reykjavík 30. október 1902, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Þingnesi í Bæjarsveit 2. júlí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 15. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Jón Hjálmsson, f. 9. desember 1867, d. 29. júní 1930, og Magnfríður Himinbjörg Magnúsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 4580 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Hellissandi 8. júní 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. febrúar 2022. Foreldrar Guðrúnar voru Þórdís Kristjánsdóttir hjúkrunarkona, f. 18.9. 1918, d. 7.6. 2002, og Kristján J. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Halldór Elís Guðnason

Halldór Elís Guðnason var fæddur 21. nóvember 1945. Hann lést 23. febrúar 2022. Útför hans fór fram 4. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Hilmar Karlsson

Hilmar Karlsson blaðamaður fæddist 8. september 1944 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 23. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 24. júní 1917, d. 19. júlí 2012, og Karl Kristjánsson verkamaður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Ingi Valur Haraldsson

Ingi Valur Haraldsson fæddist á Sauðárkróki 26. mars 1991. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. febrúar 2022. Foreldrar hans: Haraldur Guðbergsson, f. 14. nóvember 1949, d, 18. febrúar 2005, og Ingibjörg Guðbjartsdóttir, f. 26. ágúst 1951. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Ingólfur Tryggvason

Ingólfur Tryggvason fæddist 7. maí 1934. Hann lést 2. febrúar 2022. Útför Ingólfs fór fram 16. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Jensína Guðmundsdóttir

Jensína Guðmundsdóttir, húsmóðir og verslunarmaður, fæddist 9. september 1928 á Sæbóli á Ingjaldssandi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 2. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Jóhanna Andrésdóttir

Jóhanna Andrésdóttir fæddist 22. mars 1932. Hún lést 5. febrúar 2022. Útför Jóhönnu fór fram 4. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Júlíana Aradóttir

Júlíana Aradóttir fæddist á Patreksfirði 24. júní 1932. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 1. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Ari Jónsson, f. 1883, d. 1964, og Helga Jónsdóttir, f. 1893, d. 1962. Ari og Helga bjuggu á Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Kristín María Þorsteinsdóttir

Kristín María Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1968. Hún lést á Landspítalanum 26. febrúar 2022. Foreldrar hennar eru Þorsteinn Valgeir Konráðsson, f. 22.10. 1941, og Margrét Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 19.11. 1947. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

Ólafur Ágúst Jónsson

Ólafur Ágúst Jónsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1936. Hann lést á Nesvöllum í Njarðvík 23. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Jónína Lilja Pálsdóttir, f. 15. janúar 1909, d. 5. september 1980, og sr. Jón M. Guðjónsson, f. 31. maí 1905, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2022 | Minningargreinar | 1670 orð | 2 myndir

Sigrún Gissurardóttir

Sigrún Gissurardóttir fæddist 18. október 1942 í Akurey í V-Landeyjum, Rangárvallasýslu. Hún lést 13. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Halldóra Gestsdóttir, f. 1. september 1912, d. 11. október 1943, og Gissur Þorsteinsson, f. 8. apríl 1903, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
9. mars 2022 | Árnað heilla | 724 orð | 4 myndir

Á þrjátíu ára gömul Íslandsmet

Guðmundur Pétur Guðmundsson fæddist 6. mars 1962 í Reykjavík. Pétur, eins og hann er kallaður af fjölskyldu, vinum og íþróttasamfélaginu, ólst upp að mestu í Hraunbænum þar sem hann stundaði fótbolta með Fylki. Meira
9. mars 2022 | Í dag | 271 orð

Gamlar vísur úr drasli og gervilimrur

Hólmfríður Bjartmarsdóttir skrifar á feisbók: „Fann þessar gömlu vísur í drasli. Útrásar-ljóð.“ Um útrásarmenn orti ég ljóð sem eru flestum betri. Mín ferilsskrá er feikna góð um fimm og hálfur metri. Meira
9. mars 2022 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Gríðarlegar efnahagslegar afleiðingar

Afleiðingar innrásar Rússa í Úkraínu og efnahagsþvinganir sem mætt hafa innrásarríkinu í kjölfarið munu hafa mikil áhrif á þróun efnahagsmála um heim... Meira
9. mars 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hella Katla Jane Scheving Ívarsdóttir fæddist 28. maí 2021 kl. 8.25. Hún...

Hella Katla Jane Scheving Ívarsdóttir fæddist 28. maí 2021 kl. 8.25. Hún vó 5200 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Ívar Karl Gylfason og Brenna Elizabeth Scheving... Meira
9. mars 2022 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Inga Birna Ragnarsdóttir

50 ára Inga Birna er Keflvíkingur en býr í Garðabæ. Hún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ og MBA-gráðu frá HR. Hún er framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Wise. Meira
9. mars 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Við áttum stutt að sækja akkúrat , rétt yfir álinn til Danmerkur. Það reyndist vel og var svo mikið notað að um tíma átti nákvæmlega í vök að verjast. Akkúrat er atviksorð , lýsingarorð eða upphrópun , eftir atvikum. Meira
9. mars 2022 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um sl...

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um sl. helgi í Egilshöll í Grafarvogi. Úkraínski stórmeistarinn Mykhaylo Oleksiyenko (2.584) hafði hvítt gegn íslenskum kollega sínum, Hjörvari Steini Grétarssyni (2.548) . 56. Hxe5! fxe5 57. Meira
9. mars 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Stóns byrjaði sem grín í partíum hjá Mínus

Björn Stefánsson, tónlistarmaður og leikari, hefur gert margt í gegnum tíðina en hann er nú á fullu í skemmtiþættinum Glaumbæ og leiksýningunni Níu líf þar sem hann leikur Utangarðs-Bubba. Meira

Íþróttir

9. mars 2022 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Þór Ak. – Hamar/Þór 78:76 Staðan: Ármann...

1. deild kvenna Þór Ak. – Hamar/Þór 78:76 Staðan: Ármann 191631536:123532 ÍR 181531375:105830 KR 181261373:124924 Snæfell 181171309:122622 Þór Ak. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Afturelding bjargaði stigi

Grótta og Afturelding skildu jöfn, 28:28, í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Grótta var yfir stærstan hluta leiks og missti af góðu tækifæri til að minnka muninn á liðin fyrir ofan sig. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 205 orð | 3 myndir

*Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur fengið nýjan andstæðing eftir að...

*Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur fengið nýjan andstæðing eftir að Brasilíumaðurinn Claudio Silva dró sig úr fyrirhuguðum bardaga gegn Gunnari á UFC-kvöldi í London hinn 19. mars vegna meiðsla. Þess í stað mun Gunnar mæta hinum japanska Takashi Sato. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Elsa varði Evróputitilinn

Kraftlyftingakonan Elsa Pálsdóttir varði í gær Evrópumeistaratitil sinn í klassískum kraftlyftingum í -76 kg flokki 50 ára og eldri. Elsa bar sigur úr býtum í öllum þremur greinunum; bekkpressu, hnébeygju og réttstöðulyftu. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Gordon Lee er látinn

Englendingurinn Gordon Lee, sem þjálfaði karlalið KR í knattspyrnu í þrjú ár, frá 1985 til 1987, er látinn, 87 ára að aldri. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Guðjón hættur vegna meiðsla

Knattspyrnumaðurinn reyndi Guðjón Baldvinsson hefur lagt skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla en hann hefur ekkert spilað síðan í maí á síðasta ári. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Ásvellir: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Ásvellir: FH – Valur 18 Ásvellir: Selfoss – KA 20.15 1. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Liverpool skreið áfram

Meistaradeild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Liverpool komst naumlega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Bayern München...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: Bayern München – Salzburg 7:1 *Bayern München áfram, 8:2 samanlagt. Liverpool – Inter Mílanó 0:1 *Liverpool áfram, 2:1 samanlagt. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Meistararnir skoruðu 20

Skautafélag Akureyrar tryggði sér í gærkvöldi deildarmeistaratitil karla í íshokkíi eftir einstaklega auðveldan 20:3-heimasigur á Fjölni. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Afturelding 28:28 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Grótta – Afturelding 28:28 Staðan: Haukar 171232520:46427 Valur 171223496:42226 FH 161123454:40824 ÍBV 161024481:47522 Stjarnan 17827488:48418 Afturelding 17665482:47418 Selfoss 17827459:45518 KA 17818475:49117 Fram 17629472:48714... Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 934 orð | 3 myndir

Skila bikurunum til HSÍ eftir hálfs árs geymslu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Í dag hefst hin svokallaða úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik, Coca Cola-bikarsins. Meira
9. mars 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Stórleikir Bjarka og Kristjáns

Bjarki Már Elísson fór á kostum fyrir Lemgo frá Þýskalandi í 39:35-heimasigri á GOG frá Danmörku í lokaumferð riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta í gær. Bjarki gerði 10 mörk og reyndist Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum erfiður. Meira

Viðskiptablað

9. mars 2022 | Viðskiptablað | 691 orð | 2 myndir

Að kippa vísitölu úr (húsnæðis)lið

Ef draga á úr verðbólgusveiflum er ljóst að sú leið að undanskilja húsnæðisliðinn er ekki endilega farsæl þegar kreppir að. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 640 orð | 1 mynd

Fasteignaskattar og hnignun hornskrifstofunnar

Með hliðsjón af samkeppnishæfni og langtímahag Íslands í alþjóðasamkeppni er mikilvægt að stigið sé varlega til jarðar í skattheimtu, heilt á litið. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 304 orð

Framfarir og kapítalið

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Á flestum heimilum í dag má finna bifreiðar, sjónvörp, tölvur, snjallsíma, uppþvottavél, ryksugur og ýmis önnur heimilistæki sem eru til þess fallin að auðvelda okkur lífið með einum eða öðrum hætti. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 486 orð | 1 mynd

Fær Clooney að komast upp með hvað sem er?

Náttúran hefur gætt þess að viðhalda ákveðnu jafnvægi á ástarmarkaðinum með því að gefa fallegustu mönnum heims fráhrindandi persónuleika. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 373 orð

Hótun um skattahækkun en þögn um skattalækkun

Það má aldrei virða að vettugi þær hugmyndir sem stjórnmálamenn varpa fram um það hvernig skattleggja megi fólk eða fyrirtæki. Einn daginn gætu þær hugmyndir raungerst – og þær eru líklegri til þess en ekki. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 663 orð | 2 myndir

Innrásin í Úkraínu mun rýra lífskjörin á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hærri verðbólga og hærra vöruverð eru meðal mögulegra afleiðinga innrásar Rússa fyrir íslenskt efnahagslíf. Á móti kemur hærra verð útfluttra vara. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 911 orð | 1 mynd

Munum við fljúga á vatni?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Risi háloftanna verður nýttur til þess að rannsaka virkni vetnishreyfla fyrir flugvélar. Farþegaþotur munu ganga fyrir hinni hreinu orku eftir 13 ár, ef áætlanir ganga eftir. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Neyðast til að hækka gjaldskrána

Stefán Gestsson, framkvæmdastjóri vörubílastöðvarinnar Þróttar, segir eldsneytisverð hafa hækkað um tugi prósenta á skömmum tíma. „Bílstjórarnir okkar eru einyrkjar sem gera út sinn bíl. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Nikkelverð í hæstu hæðum

Málmar Kauphöllin með málma í London lokaði fyrir viðskipti með nikkel í gær í kjölfar þess að aðili með gríðarstóra skortstöðu þurfti að loka hluta af stöðu sinni, eftir miklar verðhækkanir. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Olíuverðið hækkar enn í skugga aðgerða

Orkumarkaðir Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur bannað innflutning til Bandaríkjanna á gasi og olíu frá Rússlandi. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Reikna með 4,6 milljónum farþega í ár

Isavia gerir ráð fyrir 4,6 milljónum farþega á Keflavíkurflugvelli í ár. Stríðið í Úkraínu gæti tafið uppbyggingu á flugvellinum. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Runólfur nýr fjármálastjóri S4S

fólk Runólfur Þór Sanders er nýr fjármálastjóri S4S ehf. en hann var áður hjá Deloitte, þar sem hann hefur verið meðeigandi og stýrt ráðgjöf á sviði kaupa, sölu og fjármögnunar fyrirtækja. Þá var tilkynnt í vikunni að framtakssjóðurinn Horn IV slhf. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 2667 orð | 2 myndir

Sami fjöldi flugfélaga og 2019

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar Sveinbjörn Indriðason var ráðinn forstjóri Isavia sumarið 2019 var íslensk ferðaþjónusta að aðlagast brotthvarfi WOW air þá um vorið ásamt kyrrsetningu á Boeing 737 MAX-vélum Icelandair og annarra flugfélaga. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 1354 orð | 1 mynd

Sólin sest á Londongrad

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Úkraínustríðið var kornið sem fyllti mælinn og hafa bresk stjórnvöld ákveðið að setja rússneskum auðmönnum með tengsl við Pútín stólinn fyrir dyrnar. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Tuttugufalda kúnnahópinn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hefur stofnað dótturfélagið Klappir Nordic ApS og opnað skrifstofu í Kaupmannahöfn. Tveir starfsmenn hafa þegar verið ráðnir. Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 951 orð | 1 mynd

Undir áhrifum frá boðskap Pollýönnu

Ólöf hefur látið að sér kveða á ýmsum sviðum en fæst í dag við sölu á vistvænum vörum fyrir byggingariðnaðinn, þar á meðal byggingarkubba sem þykja bæði hagkvæmur og umhverfisvænn kostur. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
9. mars 2022 | Viðskiptablað | 264 orð | 2 myndir

Þrýstir á frekari vaxtahækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðbólguþrýstingur hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu og er talinn þrýsta á vaxtahækkanir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.