Greinar fimmtudaginn 13. október 2022

Fréttir

13. október 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir...

Andrés Magnússon andres@mbl.is Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir aðild Íslands að Schengen-samstarfinu geta verið í hættu ef íslensk stjórnvöld uppfylli ekki þær reglur, sem þar eru settar um meðferð fólks, sem fær synjun um landvist. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi verði 2-3% á næsta ári

Vignir Ö. Hafþórsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir útlit fyrir að atvinnuleysi á Íslandi verði að meðaltali 2-3 prósent á næsta ári. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Áburður unninn úr laxamykju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við þurfum að átta okkur á því hvernig við nýtum hliðarstrauma frá öðrum framleiðendum okkur til framdráttar. Áburðarverð er orðið svo hátt að við þurfum að leita annarra lausna í anda hringrásarhagkerfisins,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Samtökin halda ráðstefnu með yfirskriftinni Græn framtíð á morgun á svokölluðum degi landbúnaðarins sem haldinn er í tilefni af opnun sýningarinnar Íslenskur landbúnaður. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Ástin kviknaði austan við múrinn

Aðdáendur Ólafs Jóhanns Ólafssonar rithöfundar ættu að setja sig í stellingar því hinn 2. nóvember er von á nýrri bók frá honum. Meira
13. október 2022 | Innlent - greinar | 459 orð | 2 myndir

„Ég er komin til að vera núna“

Tónlistarkonan Tara Mobee mætir alltaf með eigin bolla í útsendingu. Hún mætti með grísabolla í Ísland vaknar og ræddi um nýja plötu, tónlistina og lífið. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Breytt fjölmiðlalög birt of snemma

Menningar- og viðskiptaráðuneytið birti fyrir mistök kynningu á máli er varðar breytingu á ákvæðum fjölmiðlalaga um stuðning til einkarekinna fjölmiðla, þ.e. framlengingu gildistíma og endurskoðun einstakra ákvæða. Meira
13. október 2022 | Innlent - greinar | 970 orð | 2 myndir

Byrjaði með snyrtistofu 17 ára og hristir upp í fólki með „Hæ hæ stelpur“

Förðunarmeistarinn Kristín Stefánsdóttir var ekki nema 17 ára þegar hún stofnaði sína fyrstu snyrtistofu en svo kom snyrtivörumerkið NoName Cosmetics á markað. Árlega var þess beðið með eftirvæntingu hver yrði NoName-stúlkan það árið. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð

Bæta þarf í baráttuna gegn skipulagðri brotastarfsemi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við þurfum að bæta í baráttuna gegn skipulagðri brotastarfsemi og stýra mannaflanum og fjármagninu þangað sem brýnast er hverju sinni. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Danir stefna að því að ná kolefnishlutleysi 2050

Danir hafa markað þá stefnu í loftslagsmálum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70 prósent árið 2030 borið saman við árið 1990 og ná kolefnishlutleysi árið 2050. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Frá Sýrlandi með venesúelsk vegabréf

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlendingastofnun segir að í allnokkrum fjölda mála umsækjenda frá Venesúela um vernd hér á landi hafi komið fram að þeir hafi verið búsettir um langt skeið í Sýrlandi. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 3 myndir

Göngustígur lagður að Kvernufossi

Framkvæmdir við gerð göngustígs að Kvernufossi við Skóga undir Eyjafjöllum eru langt komnar. Verkið hófst fyrir fjórum árum og er tekið í áföngum. „Þetta var aðkallandi til þess að draga úr álagi á umhverfið. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Haustrallið stendur yfir

Stofnmæling botnfiska að haustlagi, svonefnt haustrall, hófst 1. október síðastliðinn og stendur yfir næstu vikurnar. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Herða þarf vinnslu hraðamynda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hraðaeftirlit og ölvunareftirlit lögreglunnar er arðbærasta leiðin til að stuðla að auknu umferðaröryggi, að því er segir í Framkvæmd umferðaröryggisáætlunar, ársskýrslu 2021. Innviðaráðuneytið, Vegagerðin, Samgöngustofa og embætti ríkislögreglustjóra gefa skýrsluna út. Í henni segir m.a. að árið 2021 hafi verið fimmta árið í röð sem engu fjármagni var veitt í sérstakt hraða- og ölvunareftirlit lögreglu. „Ætla má að hraðaeftirlit sé því með allra minnsta móti á landsvísu en tölfræði um meðalhraða á þjóðvegi 1 gefur vísbendingar um að hann fari hækkandi ár frá ári og er það mikið áhyggjuefni.“ Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hjóluðu til Hveragerðis til styrktar Neistanum

Góðgerðarvika stendur nú yfir í Menntaskólanum við Sund, MS. Safnað er áheitum til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Ýmsar uppákomur fara fram í skólanum til að safna áheitum. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hraða- og ölvunareftirliti ábótavant

Engu fjármagni var veitt í sérstakt hraða- og ölvunareftirlit lögreglunnar árið 2021 og hefur ekki verið undanfarin fimm ár. Þetta kemur fram í Framkvæmd umferðaröryggisáætlunar, ársskýrslu 2021. Meira
13. október 2022 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hvetur til varkárni gagnvart Kína

Annalena Baerbock utanríkisráðherra Þýskalands sagði í gær að Þjóðverjar yrðu að sýna meiri varfærni gagnvart viðskiptum við Kína, og læra þannig af því sem farið hefði úrskeiðis í samskiptunum við Rússland. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hægðist á rennsli úr Grímsvötnum

Rennslið úr Grímsvötnum nálgaðist í gær tæpa 300 rúmmetra á sekúndu. Var vöxturinn þá hægari en reiknað hafði verið með. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 936 orð | 2 myndir

Innviðir þola ekki meira álag

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Jólabjórinn í byrjun nóvember

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 3. nóvember næstkomandi. Það er degi fyrr en í fyrra en þetta verður þriðja árið í röð sem sala á jólabjór hefst á fyrsta fimmtudegi í nóvember. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 2 myndir

Lagkaka opnuð í Epal Galleríi í dag

Lagkaka nefnist sýning sem teiknararnir og myndlistarkonurnar Linda Ólafsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir opna í Epal Galleríi á Laugavegi 7 í dag, fimmtudag, kl. 16. Á boðstólum verður úrval verka af vinnustofum Lindu og Lóu. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Lax með haustlegu yfirbragði

Góður fiskur á alltaf vel við og hér erum við með lax sem búið er að snöggsteikja á pönnu. Meðlætið er óvenjulegt og skemmtilegt. Sætkartöflur eru alltaf fyrirtaks meðlæti og eplin gera ótrúlega mikið fyrir réttinn. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Lögð áhersla á markaði í fjölmennum löndum Evrópu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil tækifæri eru til að auka söluna á Íseyjarskyri á mörkuðum í fjölmennum löndum Evrópu, að mati Einars Einarssonar, framkvæmdastjóra Íseyjar útflutnings ehf. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nítján þúsund þáðu bólusetningu í átaki

Um 19 þúsund manns þáðu bólusetningu þegar íbúum höfuðborgarsvæðisins, 60 ára og eldri, var boðin bólusetning í sérstöku átaki í Laugardalshöll undanfarnar tvær vikur. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ný Vera kynnt til leiks

Eldhúsmotturnar frá Pappelina hafa notið mikilla vinsælda um heim allan en í ár fagnar klassíska Veru-hönnunin tuttugu ára afmæli. Í tilefni þess hannaði Pappelina nýtt mynstur sem innblásið er af upprunalegu Verunni. Vera 2. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Næturgleðin við völd á nýjum tímum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mynstrið í skemmtanalífinu hefur breyst,“ segir Rafn Hilmar Olsbo Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann starfar á stöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík sem meðal annars sinnir löggæslunni í miðbænum, þar sem fjöldi skemmtistaða er. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Ráðherra skoðar að stokka upp stofnanir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Án þess að neinar forsendur séu gefnar er alveg ljóst að stofnunum ráðuneytisins verður fækkað,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 3 myndir

Sáttin um ASÍ ekki sjálfgefin

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Þorsteinn Ásgrímsson Inga Þóra Pálsdóttir Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ og formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir, spurður hvort raunhæft sé að sátt náist innan sambandsins, það ekki sjálfgefið. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Selja 24 þúsund tonn af Íseyjarskyri

Sala á Íseyjarskyri utan Íslands nam 20 þúsund tonnum á síðasta ári og hafði aukist um 10% frá árinu á undan. Meira
13. október 2022 | Erlendar fréttir | 846 orð | 1 mynd

Senda loftvarnakerfi til Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Varnarmálaráðherrar vesturveldanna funduðu í gær í höfuðstöðvum Atlantshafsbandalagsins NATO í Brussel og ræddu um þörfina á að senda frekari loftvarnakerfi til Úkraínu í kjölfar hinna miklu eldflaugaárása Rússa á borgir og orkuinnviði landsins í upphafi vikunnar. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Sérstök upplifun við eldhúsborðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Boðið verður upp á fjölrétta máltíð á eldhúsborðinu á veitingastaðnum Tides á jarðhæð The Reykjavík Edition-hótelsins í miðbænum á fimmtudags- og föstudagskvöldum frá og með í kvöld. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 948 orð | 2 myndir

Skrifar um einstakt afrek Guðlaugs

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Einar Kárason rithöfundur sendir í dag frá sér bókina Opið haf. Bókin er sú þriðja í röð hamfarasagna höfundarins. Víst má telja að sú nýjasta eigi eftir að vekja mikla eftirtekt enda er hún byggð á einu eftirminnilegasta björgunarafreki síðari tíma. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Telur að rétt hafi verið að fresta þinginu

Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), telur það hafa verið rétta ákvörðun að fresta þingi sambandsins fram á næsta ár, enda hafi aðstæðurnar sem upp komu verið „fordæmalausar“. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Undirbúa íbúðabyggð við Vaðlaheiðargöng

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áhugi á búsetu í Fnjóskadal hefur aukist með tilkomu Vaðlaheiðarganga. Þau gjörbreyttu tengingu dalsins við Eyjafjörð og Akureyri. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þar sem konungdæmið mætir lýðveldinu

Norski krónprinsinn Hákon Magnús leggur á brattann með þjóðlega klæddum forseta lýðveldisins, Guðna Th. Jóhannessyni, og öðru föruneyti. Göngunni var heitið að gosstöðvunum við Fagradalsfjall upp úr hádegi í gær. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Þórður B. Sigurðsson

Þórður Baldur Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Reiknistofu bankanna, lést 6. október sl. á heimili sínu á Hömrum í Mosfellsbæ, 93 ára að aldri. Þórður fæddist í Reykjavík 9. júlí 1929. Meira
13. október 2022 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

Þörf á breyttri umgjörð rannsókna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Talin er mikil þörf á að efla hafrannsóknir hér á landi svo um munar, að því er fram kemur í nýútkominni greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna og leiðir til að efla þær, sem Jóhann Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar, vann fyrir Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2022 | Leiðarar | 614 orð

Pólitískt heimaskítsmát

Farage er ekki í vafa um að Íhaldsflokkurinn hafi þegar eyðilagt næstu kosningar fyrir sér Meira
13. október 2022 | Staksteinar | 148 orð | 2 myndir

STASÍ fundar í ASÍ

Páll Vilhjálmsson hugsar til þings ASÍ sem sprakk í loft upp eða lognaðist út af, allt eftir atvikum: Meira

Menning

13. október 2022 | Kvikmyndir | 1089 orð | 2 myndir

Heljarinnar harmleikur

Leikstjórn og handrit: Andrew Dominik. Handrit byggt á skáldsögu Joyce Carol Oates. Aðalleikarar: Ana de Armas, Adrien Brody, Bobby Cannavale, Lily Fisher, Julianne Nicholson og Xavier Samuel. Bandaríkin, 2022. 166 mín. Meira
13. október 2022 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Leikkonan Angela Lansbury látin

Breska leikkonan Angela Lansbury, sem naut um árabil mikilla vinsælda í hlutverki Jessicu Fletcher í sjónvarpsþáttaröðinni Murder, She Wrote , er látin 96 ára að aldri. Meira
13. október 2022 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Nýtt og norrænt hjá Sinfóníunni

Það ferskasta í norrænni tónlist verður í boði á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Önnu-Mariu Helsing. Meira
13. október 2022 | Bókmenntir | 1676 orð | 13 myndir

Ólíkar leiðir til að takast á við óttann

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í 10. sinn þriðjudaginn 1. nóvember í Helsinki í tengslum við 74. þing Norðurlandaráðs. Meira
13. október 2022 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Pyngja dagsins

Ég er af kynslóðinni sem er með hlaðvarp eða hljóðbók í eyrunum hvert sem farið er. Það er skemmtileg og auðveld leið til þess að fræðast um áhugaverða hluti að spila hlaðvarp á meðan maður til dæmis hreyfir sig. Meira
13. október 2022 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

RVK Feminist Film Festival í fjórða sinn

RVK Feminist Film Festival (RVK FFF) verður haldin í fjórða sinn 12.-15. janúar 2023. Meira
13. október 2022 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Saga Gyrðis á stuttlista Prix Médicis

Frönsk þýðing skáldsögu Gyrðis Elíassonar, Sorgarmarsinn (2018), er á stuttlista frönsku bókmenntaverðlaunanna Prix Médicis yfir bestu erlendu þýddu skáldsögurnar á frönsku, sem kynntur hefur verið. Meira
13. október 2022 | Myndlist | 620 orð | 3 myndir

Samtímamyndlist um norðurslóðir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Norður og niður er heiti umfangsmikillar myndlistarsýningar sem verður opnuð kl. 19.30 í kvöld, fimmtudag, í mörgum sölum Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúss. Meira
13. október 2022 | Bókmenntir | 471 orð | 3 myndir

Staðið á krossgötum

Eftir Árna Árnason. Bjartur, 2022. Kilja, 212 bls. Meira
13. október 2022 | Bókmenntir | 423 orð | 1 mynd

Starfsstyrkir Hagþenkis 2022

Starfsstyrkjum Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna til ritstarfa hefur verið úthlutað og var tilkynnt um úthlutanir í Borgarbókasafninu í Grófinni í gær. Til úthlutunar voru 18 milljónir. Meira

Umræðan

13. október 2022 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Lóðaskortur er leiðarljós vinstri meirihlutans í húsnæðismálum

Kjartan Magnússon: "Húsnæðisvandinn í Reykjavík verður ekki leystur á meðan borgarstjórn viðheldur vítahring lóðaskorts og hás íbúðaverðs." Meira
13. október 2022 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Lyf og lifa

Að fá þær upplýsingar frá fötluðum einstaklingi í hjólastól að hann fái ekki lífsnauðsynleg lyf sín og lyfjaskorturinn sé farinn að stórskaða hann verður maður orðlaus og spyr: Hvað er að lyfjakerfinu hér á Íslandi og hver ber ábyrgðina? Meira
13. október 2022 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Nærvera

Héðinn Unnsteinsson: "Það er víst, samkvæmt fræðunum, eitt sem er ótta yfirsterkara. Von. Við þurfum von." Meira
13. október 2022 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Samstarf Skota á norðurslóðum

Angus Robertson: "Við vitum að alþjóðlegar áskoranir krefjast alþjóðlegra lausna og skuldbinding okkar til að vinna með norðurskautssvæðinu er skýr." Meira
13. október 2022 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Við ákveðum þetta saman

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: "Það er alveg ljóst að fyrirtæki í 100% opinberri eigu fara ekki í einkavæðingarferðalag án aðkomu og umræðu eigenda." Meira

Minningargreinar

13. október 2022 | Minningargreinar | 1724 orð | 1 mynd

Dagbjört Erla Magnúsdóttir

Dagbjört Erla Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. desember 1950. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 30. september 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Súsanna Kristjánsdóttir, f. 1924, d. 2013, og Magnús Bjarnason, f. 1924, d. 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Dagur Þorleifsson

Dagur Þorleifsson fæddist 13. október 1933 á Brekkuborg í Breiðdal. Hann lést 26. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Þórðardóttir, f. 5.12. 1906, d. 1997, og Þorleifur Jóhann Filippusson, f 18.8. 1900, d. 1989. Systur Dags eru Svanbjört, f. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Eygló Hallgrímsdóttir

Eygló Sigurbjörg Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 12. mars 1936. Hún andaðist á Ísafold í Garðabæ 28. september 2022. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Einarsson, ljósmyndari, f. á Akureyri 1878, d. 1948, og Laufey Jónsdóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist í Leirvogstungu í Mosfellssveit 14. apríl 1934. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 27. september 2022. Foreldrar hans voru Magnús Sveinsson bóndi í Leirvogstungu, f. 3. ágúst 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Kristinn Þór Styrmisson

Kristinn Þór Styrmisson fæddist 25. ágúst 2000. Hann lést 29. september 2022. Útför Kristins Þórs fór fram í gær, 12. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Óskar Jónatansson

Óskar Jónatansson fæddist á Smáhömrum við Steingrímsfjörð 16. mars 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 30. september 2022. Foreldrar hans voru Jónatan Halldór Benediktsson, kaupfélagsstjóri á Hólmavík, f. 26. júlí 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Garðarsson

Sveinn Ingi Garðarsson fæddist í Reykjavík 8. mars 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Ósló 6. mars 2022. ForeldrarSveins eru Dagný Þ. Ellingsen, f. 7. janúar 1939, og Garðar V. Sigurgeirsson, f. 3. febrúar 1937. Bræður Sveins eru Óttar Rafn,... Meira  Kaupa minningabók
13. október 2022 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Vilhelmína Þorsteinsdóttir

Vilhelmína Þorsteinsdóttir fæddist 13. febrúar árið 1950 á Akureyri. Hún varð bráðkvödd í Reykjavík 29. september 2022. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Auðunsson skipstjóri, f. 22. febrúar 1920, d. 21. apríl 2008, og Oddrún Sigurgeirsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2022 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Byrja að byggja á Höfða eftir tvö ár

Örn Valdimar Kjartansson, framkvæmdastjóri félagsins Eskiáss, áformar að hefja uppbyggingu á hluta lóðar BM Vallár á Ártúnshöfða eftir í fyrsta lagi tvö ár. Meira
13. október 2022 | Viðskiptafréttir | 838 orð | 2 myndir

Tvöfalda má fjölda þátttakenda

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Hér á landi eru almennir fjárfestar í Nasdaq-kauphöll á Íslandi um 31 þúsund sem jafngildir um 8% af mannfjöldanum. Á mörkuðunum í Eystrasaltsríkjunum er hlutfallið svipað en í Svíþjóð er það 20%. Það er hlutfall sem stefna mætti á hér á landi á komandi árum.“ Þetta segir Arminta Saladziene, framkvæmdastjóri Evrópumarkaða hjá Nasdaq. Hún settist niður með Morgunblaðinu í gær og ræddi stöðu hlutabréfamarkaða hér á landi og erlendis. Meira

Daglegt líf

13. október 2022 | Daglegt líf | 1106 orð | 3 myndir

Annað og meira en bara vettlingar

„Fram eftir síðustu öld var sá siður viðhafður í brúðkaupum í Lettlandi að brúðurin þurfti að gefa allri tengdafjölskyldunni, prestinum og öllum sem sáu um brúðkaupsveisluna fagra vettlinga að launum sem hún hafði prjónað sjálf,“ segir Dagný... Meira

Fastir þættir

13. október 2022 | Árnað heilla | 173 orð | 2 myndir

100 ára

Hólmfríður Guðvarðardóttir er 100 ára í dag, fædd 13. október 1922. Hún ólst upp á Minni- Reykjum í Fljótum, Skagafirði. Foreldrar hennar voru hjónin María Ásgrímsdóttir, f. 1896, d. 1994 og Guðvarður Pétursson, 1895, d. Meira
13. október 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. h3 0-0 9. Be2 cxd4 10. cxd4 Rc6 11. Be3 Da5+ 12. Bd2 Da3 13. d5 Re5 14. Rxe5 Bxe5 15. Hb1 Bd7 16. Hxb7 Ba4 17. Dc1 Dxa2 18. Bc4 Dc2 19. 0-0 Dxc1 20. Hxc1 Hfb8 21. Meira
13. október 2022 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Elsti hundur heims dáinn

Elsti hundur heims, toy fox terrierinn Pebbles, dó í síðustu viku, 22 ára að aldri. Í tilkynningu frá eigendum hennar segir að Pebbles, sem átti bara fimm mánuði í 23 ára afmælið, hafi dáið af náttúrulegum orsökum. Meira
13. október 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Fullyrt: að ekki væri hægt „að ganga niður tískupallinn“ nema honum hallaði fram í salinn. Á þessu er varla stætt (gengt?). Meira
13. október 2022 | Fastir þættir | 154 orð

Misheppnuð aðgerð. V-NS Norður &spade;G75 &heart;D852 ⋄ÁD104...

Misheppnuð aðgerð. V-NS Norður &spade;G75 &heart;D852 ⋄ÁD104 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;842 &spade;6 &heart;Á963 &heart;KG107 ⋄92 ⋄KG876 &klubs;9643 &klubs;872 Suður &spade;ÁKD1093 &heart;4 ⋄53 &klubs;ÁDG5 Suður spilar 6&spade;. Meira
13. október 2022 | Í dag | 319 orð

Ort eftir storminn

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson „Eftir storminn“: Flýgur már um fjarðarál, fjallsins grár er hjúpur, hjalar sjár við hamrastál, himinn blár og djúpur. Meira
13. október 2022 | Árnað heilla | 822 orð | 4 myndir

Starfaði með Svaninum í 51 ár

Gísli Ferdinandsson fæddist í Reykjavík 13. október 1927 og ólst upp á Grettisgötu 19. Gísli gekk í Austurbæjarskóla sem barn og lauk síðar sveinsprófi í skósmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1948. Meira
13. október 2022 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Útlendingamál í brennidepli

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur boðað breytingar á útlendingalögum og hert eftirlit vegna síaukins fjölda hælisleitenda í landinu, sem reynir á þanþol kerfisins. Hann er gestur Dagmála í... Meira

Íþróttir

13. október 2022 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

„Ætlum eins langt og mögulegt er“

Evrópubikarinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Markmiðið var alltaf að komast áfram í næstu umferð og það tókst,“ sagði Mariam Eradze, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sæti í 3. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Fjölnir sterkari á lokamínútunum

Urté Slavickaité var stigahæst hjá Fjölni þegar liðið vann nauman sigur gegn Breiðabliki í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Smáranum í Kópavogi í 4. umferð deildarinnar í gær. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður ekki með á...

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður ekki með á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári eftir ótrúlega svekkjandi tap gegn Portúgal. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jóhann tekur við Þór/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – KR 18.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR 19.15 Egilsstaðir: Höttur – Njarðvík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 20.15 1. deild kvenna: Þorláksh. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Liverpool skoraði sjö í Skotlandi

Mohamed Salah fór á kostum fyrir Liverpool þegar liðið vann stórsigur gegn Rangers í A-riðli Meistaradeildar karla í knattspyrnu í Glasgow í gær. Leiknum lauk með 7:1-sigri Liverpool en Mohamed Salah gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Napoli – Ajax 4:2 Rangers &ndash...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Napoli – Ajax 4:2 Rangers – Liverpool 1:7 Staðan: Napoli 440017:412 Liverpool 430112:69 Ajax 41038:123 Rangers 40041:160 B-RIÐILL: Atlético Madrid – Club Brugge 0:0 Bayern Leverkusen – Porto 0:3... Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Norðurlöndin vilja halda EM

Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð, með stuðningi Íslands og Færeyja, hafa lagt fram umsókn um að halda lokakeppni EM kvenna í fótbolta á Norðurlöndunum árið 2025. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Skoraði þrennu á sex mínútum

Mohamed Salah fór á kostum fyrir Liverpool þegar liðið vann stórsigur gegn Rangers í A-riðli Meistaradeildar karla í knattspyrnu í Glasgow í gær. Leiknum lauk með 7:1-sigri Liverpool en Salah byrjaði á bekknum hjá enska liðinu. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Skrifaði undir á Hlíðarenda

Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu. Arnar, sem er fimmtugur, skrifaði undir fjögurra ára samning við Valsmenn. Þjálfarinn tekur formlega við störfum á Hlíðarenda hinn 1. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Stórsigur í fyrsta leik

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland fer vel af stað í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta fyrir lokamótið í Þýskalandi árið 2024. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 65:69 ÍR – Njarðvík...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 65:69 ÍR – Njarðvík 70:78 Valur – Keflavík (49:49) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 1. riðill: Norður-Makedónía – Lúxemborg 38:24...

Undankeppni EM karla 1. riðill: Norður-Makedónía – Lúxemborg 38:24 *N-Makedónía 2 stig, Portúgal 0, Tyrkland 0, Lúxemborg 0. 2. riðill: Serbía – Finnland 34:24 *Serbía 2 stig, Noregur 0, Slóvakía 0, Finnland 0. 3. Meira
13. október 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Víkingar fengu þunga refsingu

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Ísland hefur úrskurðað Víking úr Reykjavík í heimaleikjabann vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á úrslitaleik bikarkeppninnar sem fram fór á Laugardalsvelli 1. október. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.