Greinar þriðjudaginn 11. júlí 2023

Fréttir

11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

2,9% atvinnuleysi á landinu í júní

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuleysi á landinu fór undir þrjú prósent í síðasta mánuði og mældist skráð atvinnuleysi 2,9% í júní. Þetta er minnsta hlutfallslega atvinnuleysi sem verið hefur á landinu frá í desember árið 2018 þegar það var 2,7%. Að meðaltali voru 5.833 atvinnulausir í júní, 3.185 karlar og 2.648 konur. Meira
11. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 870 orð | 2 myndir

50 milljón ökutæki um göngin

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í dag, 11. júlí, eru liðin 25 ár frá því Hvalfjarðargöngin voru tekin formlega í notkun. Líklegt má telja að ekkert umferðarmannvirki á Íslandi hafi skipt þjóðina jafn miklu máli og göngin undir Hvalfjörð. Meira
11. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

„Óvissunni um aðild Svía loks eytt“

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), greindi óvænt frá því í gærkvöld að Tyrkir hefðu fallist á aðildarumsókn Svía. Það gerði hann á blaðamannafundi með Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í Vilníus í Litháen Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

„Ég er að fara að lýsa eldgosi“

„Já, drífðu þig, við erum að fara í loftið,“ sagði Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, um 25 mínútum eftir að staðfest var að eldgos væri hafið við Litla-Hrút á Reykjanesskaga síðdegis í gær Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð

Boð bárust úr neyðarsendi flugvélarinnar sem fórst

Farþegaflugvél Icelandair, ferðaþjónustuþyrla og fisflugvél aðstoðuðu við að staðsetja flugvélina sem brotlenti á Austurlandi á mánudag. Þrír létust er flugvélin fórst, flugmaður og tveir farþegar. Boð úr neyðarsendi flugvélarinnar bárust stjórnstöð … Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Borgarlínan missir af vagninum

Hugvit, dugnaður og útsjónarsemi Kerecis hafa búið til gríðarleg verðmæti úr næstum engu. Til hægri og vinstri, góða fólkið og hitt, ybbar sem þybbar, allir lofuðu það og frumkvöðulinn Guðmund Fertram Sigurjónsson. Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Dönsuðu til sigurs á heimsleikunum

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Hópur ungra og efnilegra íslenskra dansara frá Danskompaníi í Reykjanesbæ gerði sér lítið fyrir og vann til ellefu verðlauna á heimsleikunum í dansi sem fram fóru í Portúgal í síðustu viku. Helga Ásta Ólafsdóttir, eigandi og skólastjóri Danskompanís, segir árangur hópsins vera mikil gleðitíðindi fyrir dans á Íslandi. Meira
11. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 524 orð | 1 mynd

Gætu rofið 400 þúsunda múrinn á árinu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Jón Ármann Héðinsson

Jón Ármann Héðinsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi alþingismaður, er látinn, níutíu og sex ára að aldri. Jón Ármann fæddist 21. júní 1927 á Húsavík. Foreldrar hans voru hjónin Héðinn Maríusson útvegsbóndi og Helga Jónsdóttir húsmóðir Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lindarhvolsskýrsla á 41 milljón króna

Kostnaður sem leiddi af störfum Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda vegna málefna Lindarhvols, nam alls 40.969.000 kr. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðuneytisins til Morgunblaðsins, en kostnaður við eftirlit hans með framkvæmd… Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lokað vegna gasmengunar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað í gærkvöldi, í samráði við vísindamenn og sóttvarnalækni, að loka fyrir aðgang að eldstöðvunum við Litla-Hrút vegna gríðarlegrar gasmengunar sem er lífshættuleg. Fram kom í tilkynningu frá almannavörnum að gasmengunin byggðist upp sökum hægviðris Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

MARGFALT STÆRRA GOS

„Þetta er klassískt hraungos og þó svo að aflið sé aðeins meira í þessu en síðustu tveimur gosum þá er það samt enn í þeim flokki sem við myndum kalla afllítil gos. Ég á ekki von á því að þetta verði eitthvert meiriháttar sjónarspil í sambandi … Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Máttu selja áfengi til Svía

Einokun sænska ríkisins eða Systembolaget á sölu áfengis hefur verið aflétt. Dómur þess efnis féll í Hæstarétti Svíþjóðar í síðustu viku. Var niðurstaðan sú að danskri netverslun var heimilt að selja áfengi til sænskra neytenda Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Segir álfatrú hluta af þjóðarhjartanu

„Þetta kýldi mig í magann þegar ég sá þetta í fréttunum,“ segir Ísvöld Ljósbera, völva á Stokkseyri, þegar hún lýsir fyrstu viðbrögðum sínum við væntanlegum framkvæmdum Vegagerðarinnar við Topphól á Hornafirði. Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 3 myndir

Sjónarspil við Litla-Hrút

Talsverður fjöldi fólks var við gosstöðvarnar við Litla-Hrút í gærkvöldi og fylgdist með eldgosinu í hálfrökkrinu. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákvað undir kvöld að loka aðgengi að svæðinu vegna hættulegrar gasmengunar og á ellefta tímanum bárust… Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Strandveiðarnar ganga prýðilega

„Það hefur gengið prýðilega á flestum stöðum,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við Morgunblaðið er hann var spurður út í gang strandveiða. „Það sem er sameiginlegt alls staðar er að það gengur afskaplega… Meira
11. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 537 orð

Súdan rambar á barmi borgarastyrjaldar

Átök hafa geisað milli stríðandi fylkinga í Súdan í þrjá mánuði. Á sunnudaginn sagðist Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hafa þungar áhyggjur af deilunum og að landið gæti verið á barmi borgarastyrjaldar, sem hafi áhrif áhrif á heimshlutann allan Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Sækja 1 milljarð í hlutafjáraukningu

Íslenska fyrirtækið Hopp stefnir á að sækja sér rúman einn milljarð króna, 8 milljónir dollara, í gegnum hlutafjáraukningu. Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp, segir í samtali við Morgunblaðið að fjármögnunin eigi að ýta undir hraðan vöxt fyrirtækisins erlendis. Áætlunin sé að með auknu fjármagni verði hægt að hefja starfsemi í 500 borgum á næstu fimm árum. Núna er Hopp með sérleyfissamninga á 50 stöðum í tíu löndum. Meira
11. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Tjónstilkynningar vegna skjálftanna

Fimm tilkynningar um tjón hafa borist frá höfuðborgarsvæðinu vegna skjálftahrinunnar sem hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Engin tjónstilkynning hefur borist frá Grindavík, að sögn Jóns Örvars Bjarnasonar, sviðsstjóra vátryggingasviðs hjá NTÍ Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2023 | Leiðarar | 378 orð

Eldgos við Litla-Hrút

Þriðja gosið á jafn mörgum árum er hafið á Reykjanesi Meira
11. júlí 2023 | Leiðarar | 275 orð

NATÓ heldur fund

Úkraína veit að aðild að NATÓ fæst ekki nú, þótt framtíðarskilyrði verði rýmkuð á fundinum Meira

Menning

11. júlí 2023 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Eurovision 2024 verður í Malmö

Tilkynnt hefur verið um að sænska borgin Malmö muni hýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á næsta ári. Verður hún haldin í tónleikahöllinni Malmö Arena 7., 9. og 11. maí 2024. Sænska söngkonan Loreen bar sigur út býtum í keppninni … Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Fyrirboði í Listasafni Sigurjóns í kvöld

„Vor­ahnung / Fyrir­boði“ er yfirskrift tónleika sem Marina Margaritta Colda sópran og Julia Tinhof píanóleikari halda í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30, en tónleikarnir eru hluti af sumartónleikaröð safnsins Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Hammond-kvartett Söru á Múlanum

Hammond-orgelkvartett Söru Mjallar Magnúsdóttur kemur fram á næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans sem haldnir verða annað kvöld, miðvikudaginn 12. júlí, kl. 20. Þar verður boðið upp á tónlist „með nóg af grúvi og sál“, eins og segir í tilkynningu Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 600 orð | 1 mynd

Samtal höggmyndar og byggingar

Nýlega var opnuð sýning Irene Hrafnan, Hliðrun / Parallax, í Gryfjunni í Ásmundarsal. Þar sækir hún innblástur í verk og líf Gunnfríðar Jónsdóttur myndhöggvara sem bjó á Freyjugötu 41 og starfaði í Gunnfríðargryfju allt frá fjórða áratug síðustu aldar Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Selasæng Geirþrúðar hjá Portfolio

Selasæng nefnist sýning með verkum eftir Geirþrúði Einarsdóttur sem opnuð hefur verið í Portfolio galleríi. „Í verkum á sýningunni eru fléttaðar saman frásagnir fólks um lífið í sveitinni við minningar listamannsins úr tjaldferðalögum fjölskyldunnar í æsku Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Sumartónar í Hvalsneskirkju

Boðið verður upp á tónleika í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ í kvöld, þriðjudag, kl. 19.30. Þar leikur Lára Bryndís Eggertsdóttir orgel- og semballeikari á sembal kirkjunnar. Á efnisskránni eru verk eftir C.P.E Meira
11. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Svakalega er gamli vel upplýstur!

Það getur borgað sig að hlusta á útvarpið. Það sýndi sig heldur betur á fimmtudaginn var. Snemma dags heyrði ég sumsé á þeim ágæta vettvangi að bandaríski rapplistamaðurinn 50 Cent ætti afmæli, kappinn varð 48 vetra, eins og Maggi pípari myndi orða það Meira
11. júlí 2023 | Menningarlíf | 856 orð | 1 mynd

Víólan er kremið á kökunni

Íslensk-þýska víóludúóið Duo Borealis sem skipað er Önnu Hugadóttur og Annegret Mayer-Lindenberg fagnar 20 ára starfsafmæli með tónleikaferðinni Hljóðheimur víólunnar. Leikið verður á fjórum óhefðbundnum tónleikastöðum sem eiga það sameiginlegt að… Meira

Umræðan

11. júlí 2023 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Lindarhvoll – hvað er málið?

Í síðustu viku var greinargerð setts ríkisendurskoðanda birt. Í kjölfarið tók varnarkórinn við sér og sagði að ekkert nýtt hefði komið fram, að birtingin stangist á við reglur, engin lög brotin, þetta er ekki endanleg skýrsla og svo framvegis Meira
11. júlí 2023 | Aðsent efni | 411 orð | 2 myndir

Umframdauðsföll yfir 20% í maí og júní

Niðurstöður rannsókna sýna að eftir því sem einstaklingar þiggja fleiri örvunarbólusetningar er þeim hættara við að fá Covid og leggjast inn á spítala. Meira
11. júlí 2023 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Vantraust, blautar tuskur og lögleysa Óla Björns Kárasonar

Öllum þeim sem tengjast hvalveiðum mátti því lengi hafa verið ljóst að ekkert öryggi væri til staðar um hvalveiðar 2023. Meira

Minningargreinar

11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Ámundi Ámundason

Ámundi Ámundason fæddist 14. maí 1945 í Reykjavík. Hann glímdi við mikil veikindi á seinni árum og lést í faðmi ástvina 14. júní 2023 á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ámundi Halldór Ámundason verkamaður frá Bolungarvík, f Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Guðrún Andrésdóttir

Guðrún Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 22. júní 2023. Foreldrar hennar voru Dóra Gígja Þórhallsdóttir, f. 26.7. 1933, d. 2.1 Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Guðrún Elsa Þorsteinsdóttir

Guðrún Elsa Þorsteinsdóttir fæddist á Vilmundarstöðum í Reykholtsdal Borgarfirði 19. september 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 16. júní 2023. Foreldrar Guðrúnar Elsu voru Þorsteinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Gylfi Jónasson

Gylfi Jónasson fæddist 22. júní 1952 á Akureyri og lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. júní 2023. Foreldrar hans voru Laufey Sigurðardóttir og Jónas Sigurðsson. Gylfi átti eina systur, Elsu Jónasdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ingimarsdóttir

Ingibjörg Ingimarsdóttir fæddist á Kristnesi við Eyjafjörð 16. maí 1949. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. júlí 2022. Hún var dóttir hjónanna Þórunnar J. Rafnar, húsmóður og Ingimars Einarssonar, lögfræðings Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Otto Jörgensen

Otto Jörgensen fæddist á Siglufirði 11. júní 1947. Hann lést eftir erfið veikindi 3. júlí 2023. Foreldrar Ottos voru Gunnar Ottó Winther Jörgensen, Póst- og símstjóri á Siglufirði, f. 20. september 1922, d Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Sesselja J. Guðmundsdóttir

Sesselja Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík, 11. mars 1930. Hún lést á Mörk, hjúkrunarheimili, 30. júní 2023. Foreldrar hennar voru Jóna Sigríður Jóhannsdóttir, fædd á Flateyri 6.7. 1899, d. 28.2 Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1112 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja J. Guðmundsdóttir

Sesselja Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík, 11. mars 1930. Hún lést á Mörk, hjúkrunarheimili 30. júní 2023.Foreldrar hennar voru Jóna Sigríður Jóhannsdóttir, fædd á Flateyri 6.7. 1899, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2023 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

Þórdís Guðmundsdóttir

Þórdís Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst 1931. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 27. júní 2023. Foreldrar hennar voru Laufey Sigurðardóttir, f. 1910, d. 1995, og Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Arctic Fish lýkur 25 ma.kr. endurfjármögnun

Arctic Fish ehf. hefur undirritað samkomulag um 25 milljarða króna endurfjármögnun á félaginu með sambankaláni DNB, Danske Bank, Nordea og Rabobank. Um er að ræða lánasamning til þriggja ára með möguleika á framlengingu Meira
11. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Ferðamenn í júní nálguðust metfjölda

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 233.000 í júní samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu. Álíka margar brottfarir mældust í júní metárið 2018 en brottfarir voru þá 234.000 Meira
11. júlí 2023 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 1 mynd

Tekjur aukast en hagnaður rýrnar

Rekstrartekjur heildsala jukust milli ára en hagnaðurinn dróst saman hjá öllum félögunum nema Innnes ehf., samkvæmt tölum sem Morgunblaðið tók saman úr ársreikningum nokkurra heildsala hérlendis. Heildsalan Ó Meira

Fastir þættir

11. júlí 2023 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Áhyggjur af auknum vopnaburði

Margrét Valdimarsdóttir, afbrotafræðingur og dósent í lögreglufræðum við Háskóla Íslands, og Grímur Grímsson yf­ir­lög­regluþjónn ræddu um fjölda alvarlegra ofbeldisbrota sem komið hafa upp á síðustu vikum og mánuðum. Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 755 orð | 3 myndir

Heppin að vinna í skólamálum

Sóley Halla Þórhallsdóttir fæddist 11. júlí 1953 á Suðureyri við Súgandafjörð. „Það var yndislegt að alast upp á Suðureyri Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þær Emma Sól Björnsdóttir, Sara Líf Björnsdóttir, Bryndís Ósk Kjartansdóttir og Ása Valdís Heiðarsdóttir söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum á dögunum Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Jónas Bergsteinsson

30 ára Jónas fæddist í Vestmannaeyjum og ólst upp þar, en líka í Reykjanesbæ. Hann gekk í skóla á báðum stöðum og hóf framhaldsskólanámið í Fjölbrautaskóla Suðurlands en lauk stúdentsprófinu frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 60 orð

Málið

„Þegar ég fór að rýna í hafragrjónin sá ég sum þeirra hreyfast.“ Að rýna var bara sagt um sjóndapra, sem rýndu í hluti, kvað lesandi og gagnrýndi (fann að því) að ósekju það, sem hann rakst á, að nú sæist hún notuð eins og gagnrýna: að… Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 257 orð

Mýflugur í veiðihug

Ingólfur Ómar gaukaði að mér þessari heilræðavísu: Villtu tendra vonarbál veittu styrk þeim hrjáða. Leggðu rækt við líf og sál og láttu hjartað ráða. Hjörtur Þórarinsson, staddur í Kalmar, sendi mér þetta ljóð til gamans – „Mýflugur í… Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 185 orð

Roth-Stone. A-NS

Norður ♠ D976 ♥ 82 ♦ K10742 ♣ 87 Vestur ♠ Á105 ♥ Á74 ♦ D6 ♣ K10543 Austur ♠ 843 ♥ KG65 ♦ G3 ♣ G962 Suður ♠ KG2 ♥ D1093 ♦ Á985 ♣ ÁD Suður spilar 3G Meira
11. júlí 2023 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 0-0 7. a4 b6 8. Bg5 Ba6 9. Re5 h6 10. Bh4 g5 11. Bg3 Re4 12. e3 f6 Staðan kom upp á franska meistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Asnieres-sur-Seine Meira
11. júlí 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Uppgötvaði sigur í lottó ári seinna

Næstum því heilt ár hafði liðið frá því að dregið var úr lottóinu þegar hin bandaríska Genine Plummer uppgötvaði að hún hefði unnið þúsund dollara á viku til lífstíðar. Hafði hún keypt miðann sinn í New York Lottery í maí 2022 en gleymt að fylgjast með úrslitum happdrættisins Meira

Íþróttir

11. júlí 2023 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Áfram á Hlíðarenda

Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Morgan, sem er 27 ára gömul, er á leiðinni inn í sitt tíunda keppnistímabil með Hlíðarendafélaginu en hún hefur fjórum sinnum… Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Elvar samdi í Grikklandi

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gekk í gær til liðs við gríska félagið PAOK frá Saloniki og samdi við það til eins árs. Hann yfirgefur því Rytas frá Vilnius í Litháen sem hann lék með á síðasta tímabili Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Ísland úr leik eftir jafntefli gegn Grikkjum

U19-ára landslið karla í knattspyrnu er úr leik í lokakeppni Evrópumótsins eftir svekkjandi jafntefli gegn Grikklandi í lokaleik B-riðils keppninnar í Paola á Möltu í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0:0, en íslenska liðið var sterkara í… Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Í viðræðum við Eyjamenn

Roland Valur Eradze er í viðræðum við ÍBV um að gerast aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðarvarpsþáttarins Handkastsins greindi frá þessu á Twitter Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Katrín best í 12. umferðinni

Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Katrín fékk tvö M fyrir frammistöðu sína með Breiðabliki á laugardaginn þegar liðið vann Keflavík, 2:0, á Kópavogsvelli Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Katrín var best í tólftu umferðinni

Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji úr Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Katrín fékk tvö M fyrir frammistöðu sína með Breiðabliki á laugardaginn þegar liðið vann Keflavík, 2:0, á Kópavogsvelli Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 1020 orð | 8 myndir

Nýja-Sjáland – Noregur – Filippseyjar – Sviss

Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer að bresta á en mótið verður haldið í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fyrsti leikur mótsins fer fram fimmtudaginn 20. júlí, klukkan sjö að morgni að íslenskum tíma, en þá mætir heimalandið Nýja-Sjáland liði Noregs Meira
11. júlí 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þrír fulltrúar Íslands á EM

Þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir verða fulltrúar Íslands á EM U23-ára í frjálsum íþróttum sem fram fer í Espoo í Finnlandi dagana 13.-16. júlí Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.