Greinar miðvikudaginn 19. júlí 2023

Fréttir

19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

50 sendir heim frá Vík á Kjalarnesi

Tvö meðferðarúr­ræði fyr­ir fólk með fíkni­vanda og aðstand­end­ur þess verða lokuð í sex vik­ur í sum­ar þar sem SÁÁ hef­ur ekki fjár­magn til þess að halda þeim opn­um. Senda þurfti um 50 manns heim frá meðferðar­stöðinni Vík en þar tek­ur við meðferð eft­ir að afeitrun á Vogi er lokið Meira
19. júlí 2023 | Fréttaskýringar | 654 orð | 3 myndir

Á barmi gervigreindarbyltingar

Baksvið Anton Guðjónsson anton@mbl.is Hraðar framfarir, minni kostnaður og aukið framboð tækninnar gefur til kynna að OECD löndin gætu verið á barmi gervigreindarbyltingar. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu OECD um vinnumarkaðinn þar sem gervigreind er meðal annars tekin fyrir. Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekki úrkula vonar um að slökkva eldinn

„Þetta gengur hægt og bítandi, en gengur samt,“ sagði Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri í skökkviliði Grindavíkur, í samtali við Morgunblaðið á tíunda tímanum í gærkveldi, en hann var spurður um hvernig slökkvistarf gengi við gosstöðvarnar Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Gleði, gaman og grillmatur í Hafnarfirði

Gleðin réð ríkjum í Hafnarfirði í gær þar sem fram fór árlegt sumargrill hjúkrunarheimilisins Hrafnistu. Tæplega 400 manns sóttu grillið í blíðskaparveðri og gæddu sér á alls konar ljúfmeti: kjúklingi, grilluðu lambakjöti og meðlæti af bestu gerð Meira
19. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Hefndu sín á hafnarborgum

Rússneski herinn gerði loftárásir á úkraínsku hafnarborgirnar Ódessu og Míkolaív í fyrrinótt en árásirnar voru sagðar í hefndarskyni fyrir árásina á Kertsj-brúna aðfaranótt mánudags. Sagði í tilkynningu hersins að hann hefði gert árásir með… Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Hið opna þjóðfélag og óvinir þess

Biden Bandaríkjaforseti og fjöldi embættismanna hans verjast nú málshöfðun fyrir ritskoðun á því hvað almenningur mætti sjá á félagsmiðlum. Þar undir féllu „rangar“ skoðanir á bóluefnum og loftslagsmálum, en líka færslur um verðbólguna vestra og ættingja forsetans. Meira
19. júlí 2023 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Hitamet falla víða

Alþjóðaveðurfræðistofnunin, WMO, varaði við því í gær að ekkert lát virtist vera á þeim hitabylgjum sem nú ganga yfir stóran hluta Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Áttu veðurfræðingar von á því að hitamet gætu fallið í suðurhluta Evrópu, en metið í Evrópu allri er nú 48,4 gráður á Celsíus Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, kynnti stöðu Íslands og vinnu í þágu sjálfbærra heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) með myndbandsávarpi á ráðherrafundi SÞ í gær. Katrín hóf ávarp sitt á því að hrósa Sameinuðu þjóðunum fyrir… Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Kannast ekki við ásakanir blinds nemanda

Deildarstjóri læknadeildar Háskóla Íslands, Þórarinn Guðjónsson, kannast ekki við ásakanir Patreks Andrésar Axelssonar sem sagði í íþróttahlaðvarpinu Fyrsta sætinu á mbl.is að hann hefði ítrekað verið hvattur til að hætta námi sínu í sjúkraþjálfun vegna þess að hann væri lögblindur Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Kröftugir sviptivindar að sumri

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Á fallegu júlíkvöldi á föstudaginn blés stíf norðanátt frá Esjunni að strönd höfuðborgarinnar við Sæbraut og hrelldi vegfarendur. Fólk sem átti leið um Borgartúnið var við það að hefjast á loft við Höfðatorg enda ekki óþekkt þar sem vindhraði magnast upp. Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð

Kærunefnd afléttir stöðvun útboðsins

Kærunefnd útboðsmála hefur aflétt stöðvun á gerð áformaðs samnings Vegagerðarinnar við verktakafyrirtækin Suðurverk hf. og Loftorku ehf. um lagningu Arnarnesvegar. Samningsgerðin var stöðvuð í kjölfar þess að lægstbjóðendur, Óskatak ehf Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lubbi losar um málbeinið

Dagur íslenska fjárhundsins var haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni í gær. Kátir hundar heilsuðu upp á gesti og féll dagskráin sérstaklega vel í kramið hjá yngri kynslóðinni. Íslenski fjárhundurinn Lubbi, sem lesendur kannast ef til vill við úr… Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Mikil vatnsnotkun áformuð í fiskeldi

Skipulagsstofnun álítur að setja þurfi skilyrði um uppbyggingu grunnvatnsvinnslu og að vinnsla þess úr grunnvatnsholti Reykjaness verði byggð upp í áföngum. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar um umhverfismat framkvæmda við fiskeldisstöð sem Samherji áformar að reisa á Reykjanesi Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Of mikil afskipti á íbúðamarkaði

Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf., gagnrýnir íslenskt regluverk og segir Ísland eiga að vera markað sem þróast hratt en regluverkið, skrifræðið og hið opinbera yfirhöfuð standi í vegi fyrir því Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ráð um vísindi og nýsköpun skipað

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra hef­ur skipað full­trúa í Vís­inda- og ný­sköp­un­ar­ráð til næstu fjög­urra ára. Er þetta í fyrsta sinn sem ráðið er skipað og mun Freysteinn Sigmundsson, vísindamaður í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, gegna formennsku þess Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Rútubann í Vesturbænum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt að banna umferð hópbifreiða og annarra ökutækja yfir átta metra á lengd á 34 götum í miðbæ og vesturbæ Reykjavíkur. Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Slitsterkara efni sett á göngugöturnar

Göngu­gat­an á Lauga­vegi og Skóla­vörðustíg verður end­ur­nýjuð með slit­sterku efni. Í til­kynn­ingu á vef Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að efnið sem sett verður á mal­bikaða hluta göt­unn­ar sé sams­kon­ar rautt efni og er á… Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Staðfestir nóróveirusmit gesta

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir niðurstöður rannsókna staðfesta að gestir Hamborgarafabrikkunnar hafi greinst með nóróveiru. Grunur lék á um að nóróveira hefði valdið veikindum um 100 gesta Hamborgarafabrikkunnar í síðustu viku Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Unnur kærð vegna Kínaferða

Ferðamála­stofa hef­ur lagt fram kæru á hend­ur Unni Guðjóns­dótt­ur, sem á og rek­ur Kína­klúbb Unn­ar, fyr­ir brot á leyf­is­skyldu, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga um Ferðamála­stofu. Unnur sagði í samtali við mbl.is í gær að hún skildi ekki hvers vegna … Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Uppbygging við Brúarhlöð áætluð

Nýr landeigandi við Brúarhlöð, Björn Kjartansson, hyggst byggja upp þjónustu á staðnum svo sem gistingu, ásamt því að stækka bílastæði og bæta gönguleiðir um svæðið. Þær munu m.a. vera lagðar út í eyjar í Hvítá Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Vélar og menning í Sæmundarhlíðinni

„Sérhvert tæki og vél hér á safninu á sína sögu og þeim er mikilvægt að halda til haga,“ segir Sigmar Jóhannsson í Lindabæ í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Búminjasafn hans þar á bæ er vinsæll viðkomustaður, þá ekki síst meðal fólks sem… Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Þungar áhyggjur af Snæfellsnesvegi

Samgöngur Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Þrjú banaslys hafa nú orðið í umferðinni með skömmu millibili, en fyrsta skoðun virðist leiða í ljós að ástand vega hafi ekki verið afgerandi ástæða í neinu þeirra tilvika, að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, í samtali við mbl.is. Eitt þeirra átti sér stað á mánudag, nálægt Hítará á Snæfellsnesvegi. Meira
19. júlí 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þyrluferðamennskan hefur tekið stökk eftir eldgosið við Litla-Hrút

Reykjavíkurflugvöllur skartar sínu fegursta með nýjasta eldgos Íslands í bakgrunni. Hér má sjá þyrlu Landhelgisgæslunnar á lofti, þyrlur í stæðum sem ferja fólk að gosinu og einkaflugvélar. Ber myndin vitni um þá miklu umferð sem er á flugvellinum vegna gossins Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2023 | Leiðarar | 310 orð

Breyttur tónn í Tyrklandi

Erdogan fyrir og eftir kosningar er ekki alveg sami maðurinn Meira
19. júlí 2023 | Leiðarar | 337 orð

Tíminn er naumur

Gagnsóknin hefur aðeins rúma þrjá mánuði Meira

Menning

19. júlí 2023 | Menningarlíf | 881 orð | 1 mynd

„Það á aldrei að vanmeta unglinga“

„Fyrst fékk ég hugmyndina að tölvuleiknum. Sagan kom seinna,“ segir Stefán Máni rithöfundur um nýja ungmennabók sína Hrafnskló sem gerist að hluta í tilbúnum tölvuleikjaheimi. Hann segir frelsandi að stíga út fyrir þægindarammann með því að skrifa bók fyrir unglinga Meira
19. júlí 2023 | Menningarlíf | 747 orð | 2 myndir

Beygla fallegar melódíur

„Þetta er mikil tilraunamúsík hjá mér og Magga. Við höfum náttúrlega spilað mjög mikið saman í gegnum tíðina í mörgum mismunandi hljómsveitum og verkefnum og þetta er ákveðinn grundvöllur til að tengja sameiginlegan áhuga okkar á þeirri músík… Meira
19. júlí 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi og Babies í Bæjarbíói

Eyþór Ingi heldur ásamt hljómsveitinni Babies tónleika í Bæjarbíói annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19. „Þar verða flutt lög af ferli Eyþórs í bland við önnur uppáhalds. Kraftmiklir tónleikar sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta framhjá sér fara Meira
19. júlí 2023 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Hvers vegna erum við ekki öll jafnvíg?

BBC World Service er stöðin sem undirrituð hlustar á á leiðinni til og frá vinnu. Gott er að fá nýjustu fréttir beint í æð auk þess sem stöðin býður iðulega upp á áhugaverð viðtöl um hin margvíslegustu efni Meira
19. júlí 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Sumar í Gallerí Göngum

Sumar nefnist samsýning félagsmanna í myndlistarfélaginu Litku sem verður opnuð í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á morgun, fimmtudag, kl. 16. Sýningin stendur til 26. ágúst Meira
19. júlí 2023 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Taylor Swift setur enn eitt metið

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift setti fyrr í vikunni enn eitt metið á Billboard-listanum þegar hún varð fyrst kvenna til að eiga þrjú lög á bandaríska topp-10-listanum frá þremur ólíkum plötum í einni og sömu vikunni Meira

Umræðan

19. júlí 2023 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Frá ferðaritum fortíðar til framtíðar

Það eru ófrýnilegar lýsingar sem ýmsar gamlar ferðaheimildir útlendinga um Ísland höfðu að geyma um reynslu þeirra af landi og þjóð hér fyrr á öldum, sem voru ekki til þess fallnar að kveikja áhuga á Íslandsferðum Meira
19. júlí 2023 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Handhafar sjálfstæðisstefnunnar

Sundrung borgaralegra afla er vatn á myllu þeirra sem sækja að eignarréttinum, vinna gegn atvinnufrelsi og grafa skipulega undan millistéttinni. Meira

Minningargreinar

19. júlí 2023 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Ellen Sigríður Emilsdóttir

Ellen Sigríður Emilsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Emil Anton Sigurjónsson frá Reykjavík og Oktavía Jóhannesdóttir frá Seyðisfirði Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2023 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Guðrún Ragna Emilsdóttir

Guðrún Ragna Emilsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 2. apríl 1965. Hún lést á Landspítalanum 7. júlí 2023. Foreldrar hennar eru Anna Jóhannsdóttir, f. 13. október 1937, og Emil Ragnar Hjartarson, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2023 | Minningargreinar | 1727 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Stefánsson

Jón Gunnar Stefánsson, fv. bæjarstjóri og útgerðarmaður, fæddist í Hafnarfirði 26. júní 1931. Hann lést á Landspítalanum 6. júlí 2023. Foreldrar Jóns Gunnars voru Ragnheiður Hulda Þórðardóttir, f. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2023 | Minningargreinar | 5850 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Guðmundur Þórisson

Skarphéðinn Guðmundur Þórisson fæddist í Reykjavík 20. júní 1954. Hann lést af slysförum 9. júlí 2023. Foreldrar hans voru Guðfríður Hermannsdóttir, f. 2.4. 1931, d. 26.6. 2019, og Þórir Jóhannes Wick Bjarnarson Camillusson, f Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2023 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Sævar Kristinn Jónsson

Sævar Kristinn Jónsson fæddist í Holtaseli á Mýrum 8. júní 1942. Hann lést á Skjólgarði á Höfn 7. júlí 2023. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, f. 1917, frá Holtaseli og Sigurbjörg Sæmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. júlí 2023 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Ásbjörg Valgarðsdóttir

50 ára Ásbjörg ólst upp í Ási í Hegranesi í Skagafirði en býr á ­Sauðárkróki. Hún er leikskólakennari að mennt og er deildarstjóri á leikskólanum Ársölum. Hún er formaður fimmtu deildar Félags leikskólakennara Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 182 orð

Fjaðrafok. N-AV

Norður ♠ 1072 ♥ – ♦ G109863 ♣ G854 Vestur ♠ KG ♥ D1083 ♦ ÁK72 ♣ ÁD10 Austur ♠ ÁD9865 ♥ K5 ♦ 54 ♣ K73 Suður ♠ 43 ♥ ÁG97642 ♦ D ♣ 963 Suður spilar 4♥ dobluð Meira
19. júlí 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Hvert er besta stuðningslagið?

Þeir Bolli Már Bjarnason og Þór Bæring fóru í smá rannsóknarvinnu og kynntu sér stuðningsmannalög hinna ýmsu íþróttafélaga landsins. Veltu þeir fyrir sér hvaða lög væru skemmtilegust í þættinum Ísland vaknar á dögunum Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 802 orð | 2 myndir

Í útrás á 28. starfsárinu

Jakob Einar Jakobsson fæddist 19. júlí 1983 í Reykjavík. Hann flutti eins árs á Djúpavog þar sem foreldrar hans slitu samvistir og var kominn á æskuslóðirnar, Önundarfjörð, fyrir tveggja ára aldur. „Ég átti heima á víxl á Flateyri og í Holti þar sem mamma mín og fóstri unnu við barnaskólann Meira
19. júlí 2023 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Líf eftir brottrekstur úr forstjórastól

Andrés Jónsson, stjórnendaráðgjafi og sérfræðingur í stjórnendaleit, ræðir um stöðu forstjóra sem eru látnir hætta, kynslóðaskipti í íslensku atvinnulífi, tækifærin erlendis, virka stjórnendaleit fyrirtækja og margt fleira. Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 55 orð

Málið

Hægt er að bera á mann bæði sakir og krem. „Nágranninn bar það á köttinn minn að hann hefði migið í stígvélin hans. Grettir neitar sök.“ Hefði hann „borið því“ á Gretti hefði málið fallið niður af sjálfu sér af málfarsástæðum Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Eyrarbakki Ívar Daníelsson fæddist 15. mars 2023 kl. 19.17. Hann vó 4.580 g og var 54 sm langur. Foreldrar hans eru Daníel Gunnarsson og Eydís Hauksdóttir. Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 414 orð

Rokið ýfir hið rauða hár

Magnús Halldórsson yrkir um gosstöðvarnar á Boðnarmiði: Víst mun þarna vistin hlý og vella gufur stríðar. Margir sækja ylinn í, sem ætla niður síðar. Jón Gissurarson bætti við: Heillar marga hættuspil heimsku flan og patið Meira
19. júlí 2023 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. a3 h6 12. Ba2 Bf8 13. d5 Re7 14. b3 c6 15. c4 cxd5 16. cxd5 b4 17. axb4 Rxe4 18. Hxe4 Rxd5 19 Meira

Íþróttir

19. júlí 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Andri undir stjórn föður síns

Andri Már Rúnarsson, handknattleiksmaðurinn efnilegi úr Haukum, er genginn til liðs við Leipzig í efstu deild Þýskalands og leikur þar undir stjórn föður síns, Rúnars Sigtryggssonar, sem þjálfar liðið Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Enskt sigurmark í lokin

KR-ingar renndu sér upp fyrir FH-inga og í fjórða sæti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld með dramatískum sigri í viðureign liðanna á Meistaravöllum, 1:0. Englendingurinn Luke Rae kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið á 90 Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Evrópuævintýri Blika

Breiðablik er komið í heldur betur spennandi stöðu í Evrópumótum karla í fótbolta eftir sigurinn á Shamrock Rovers, 2:1, í seinni leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í gærkvöld Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Gott svar í Austurríki

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan sigur á Austurríki, 1:0, í vináttu­lands­leik þjóðanna í knatt­spyrnu kvenna í Wiener Neusta­dt í Aust­ur­ríki í gær. Sigurmark Íslands skoraði Blikakonan Hafrún Rakel Halldórsdóttir á 90 Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísak samdi til ársins 2026

Ísak Andri Sigurgeirsson var í gær kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænska knattspyrnu­félagsins Norrköping sem kaupir hann af Stjörnunni. Hann skrifaði undir samning við félagið til ársins 2026. Ísak er 19 ára en hefur skorað sex mörk og átt… Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Janus fyrir Gísla hjá Magdeburg

Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gekk í gær til liðs við Evrópumeistara Magdeburg frá Þýskalandi og samdi við þá til eins árs. Janus varð norskur meistari með Kolstad í vetur og lék þar í eitt ár en spilaði áður með Göppingen í Þýskalandi og Aalborg í Danmörku Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 138 orð

Mótherjar í Evrópumótum liggja fyrir

Íslensku liðin fimm sem taka þátt í Evrópumótunum í handknattleik á komandi vetri fengu að vita um mótherja sína í fyrstu umferðunum í gær þegar dregið var til fyrstu og annarrar umferðar í Evrópubikar kvenna og karla Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Sigurmark KR á síðustu stundu

KR-ingar renndu sér upp fyrir FH-inga og í fjórða sæti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld með dramatískum sigri í viðureign liðanna á Meistaravöllum, 1:0. Englendingurinn Luke Rae kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið á 90 Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Spánverjar voru sterkari í fyrsta leik

Íslensku stúlk­urn­ar biðu lægri hlut fyr­ir Spán­verj­um í fyrsta leik sín­um í úr­slita­keppn­inni um Evr­ópu­meist­ara­titil kvenna 19 ára og yngri sem fram fór í Tubize í Belg­íu í gærkvöld. Spán­verj­ar sigruðu 3:0, þar sem Érika skoraði á 11 Meira
19. júlí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sú fjórða til Vals í mánuðinum

Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu hafa fengið til liðs sinn fjórða leikmann í þessum mánuði. Það er Lisa Dissing, danskur miðjumaður, sem kemur á Hlíðarenda frá úrvalsdeildarliðinu Thy Thisted Meira

Viðskiptablað

19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Bankar í dótakassanum

Það eru 16 ár liðin frá því að Apple kynnti iPhone snjallsímann til leiks. Aðrir framleiðendur fylgdu fast á eftir og í dag nota flestir snjallsíma frá einhverjum af stærri farsímaframleiðendum heims Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Ein mikilvægasta auðlind gervigreindarinnar

Það liggur því beinast við að spyrja hvort íslenska ríkið geti ekki nýtt sambærilegt greiningartól fyrir fjármál og rekstur hins opinbera. Til þess að verkefni af slíkri stærðargráðu beri ávöxt er nauðsynlegt að ríkið móti sér sterka gagnastefnu. Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Enginn vilji af hálfu stjórnvalda til einföldunar

„Mér finnst sláandi, þegar maður kemur aftur inn í rekstur, hvað kerfið okkar er orðið ofboðslega svifaseint og lítt fyrirsjáanlegt í verkum sínum frá einu tímabili til annars,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins … Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 1420 orð | 1 mynd

Forheimskun á öld gervigreindar

Nýverið datt ég á bólakaf ofan í ævisögu Róberts Oppenheimers, American Prometheus, eftir þá Kai Bird og Martin J. Sherwin. Höfundarnir veita hrífandi innsýn inn í lífshlaup þessa merka vísindamanns og á köflum fær frásögnin hárin til að rísa Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Fyrsta lausn sinnar tegundar í heiminum

Rafeyrisfyrirtækið Monerium hefur farið í samstarf við Gnosis Pay en það sérhæfir sig í að gera notendum sínum kleift að nýta rafmyntaeignir sínar í stafrænu veski og heitir lausnin þeirra Safe. Gnosis er með um 60 milljarða dollara af eignum í þeim veskjum sem fyrirtækið gefur út Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 677 orð | 3 myndir

Grænir vettlingar af sérlega góðum ættum

Maí og júní voru hræðilegir hvað veður áhrærir. En svo rann júlí upp og væntingarnar engar. Síðan þá hefur maður legið í pottinum og frekar talið að Trefjar hefðu selt manni djúpsteikingarpott en nokkuð annað Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Linda verður nýr stjórnarformaður

Töluverðar breytingar verða gerðar á stjórn Íslandsbanka á hluthafafundi bankans sem fram fer í lok næstu viku. Hvorki Finnur Árnason stjórnarformaður né Guðrún Þorgeirsdóttir, varaformaður stjórnar, eru tilnefnd til áframhaldandi stjórnarsetu Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Skipulagsmál skapa flöskuháls

Starfsemi Kalaldóns hefur vaxið hratt að undanförnu og á aðeins tveimur árum hefur félagið farið frá því að eiga ekkert atvinnuhúsnæði yfir í að hafa núna yfir að ráða tæplega 100.000 fermetrum húsnæðis undir fjölbreytta atvinnustarfsemi Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Stjórnendur geti unnið vel úr brottrekstri

Þrátt fyrir að það geti verið flókið að láta af störfum sem forstjóri í skráðu félagi, jafnvel gegn eigin vilja, þá geta stjórnendur búið sér þannig í haginn að þeir eigi afturkvæmt í önnur störf síðar meir Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Tap RÚV nam 65 m.kr. á fyrstu mánuðum ársins

Tap af rekstri Ríkisútvarpsins nam 65 milljónum króna eftir fyrstu fjóra mánuði ársins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Ríkisútvarpsins frá því undir lok maí. Fjármagnsliðir rekstraráætlunar voru 44,6 milljónum yfir áætlun og kemur fram að… Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 688 orð | 1 mynd

Tekjur hafa vaxið um 75% á tveimur árum

Gangverk hefur gengið frá kaupum á hugbúnaðarfyrirtækinu Zaelot. Hjá Zaelot starfa um 90 manns í 15 löndum, aðallega í Úrúgvæ og Argentínu. Sameinað félag mun því vera með 210 starfsmenn í þremur heimsálfum Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Tungumál og túristar

Það virðist ríkja hjarðhegðun á Íslandi um að samskipti við erlent ferðafólk eigi aðeins að fara fram á ensku. Þetta er misskilningur. Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 2579 orð | 1 mynd

Verkalýðs­hreyfingin rót óstöðugleikans

  Það er ekki atvinnurekendahliðin sem er að krefjast óraunhæfra kjarasamninga. Meira
19. júlí 2023 | Viðskiptablað | 1233 orð

Þrjár milljónir verða hundrað

Líkt og frægt er orðið nam hagnaður Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar og fyrrverandi aðalhagfræðings Kviku banka, af þriggja milljóna króna fjárfestingu í áskriftarréttindum að hlutabréfum Kviku banka um 100 milljónum króna á árunum 2020 til 2022 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.