Greinar föstudaginn 1. september 2023

Fréttir

1. september 2023 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Við getum alveg lifað með þessu“

„Við fljótan yfirlestur reglugerðarinnar sýnist mér að við getum alveg lifað með þessu,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., í samtali við Morgunblaðið, þegar leitað var viðbragða hans við reglugerð sem matvælaráðherra… Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Á slóðir Maurers á sunnudaginn

„Konrad Maurer var góður vinur Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara en við byrjum einmitt á að stoppa á Skagaströnd og heimsækja minnisvarðann um Jón,“ segir Sigurjón Pétursson, fararstjóri í leiðangri Ferðafélags Íslands (FÍ) í Húnavatnssýslur núna á sunnudaginn, 3 Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Breiðablik skrifaði nýjan kafla í knattspyrnusöguna

Breiðablik tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu, fyrst íslenskra karlaliða, þegar liðið hafði betur gegn Struga frá Norður-Makedóníu í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli Meira
1. september 2023 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Enn ráðist að Moskvu

Sergei Sobjanín, borgarstjóri Moskvu, sagði í gærmorgun að loftvarnir borgarinnar hefðu náð að skjóta niður dróna sem var á leiðinni til Moskvu Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fjármagni beint austur

Ríkisstjórn Íslands kom færandi hendi þegar hún hélt árlegan sumarfund sinn á Egilsstöðum í gær. Samþykkt var að veita fé til fjölmargra brýnna verkefna. Verkefni um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði, sem ráðist var í í kjölfar hamfaranna í desember 2020, verður framlengt Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hlaupaskotfimi í Kópavogi

Hlaupaskotfimi fer fram í Digranesinu í Kópavogi á sunnudaginn, 3. september, kl. 10. Hlaupa þarf fimm hringi, sem hver um sig er 1,5 km langur, og skjóta fjórum sinnum fimm skotum í skotaðstöðu Skotfélags Kópavogs í íþróttahúsinu Digranesi Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Komum fjölgaði um 55% milli ára

Fjölgun ferðamanna hér á landi hefur aukið álag á sjúkrahús til muna. Þetta staðfesta nýjar tölur frá Sjúkrahúsinu á Akureyri og Landspítalanum. „Mikil aukning hefur verið í komum ferðamanna og er rúmlega 50% aukning milli ára í komum ósjúkratryggðra á sjúkrahúsið Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kuldi forsýnd í Smárabíói

Fjölmenni var á forsýningu íslensku kvikmyndarinnar Kulda, sem haldin var í Smárabíói í gær. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur sem kom út árið 2012. Erlingur Óttar Thoroddssen skrifaði handritið ásamt Yrsu, og leikstýrði… Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Leikskólar ekki mannaðir að fullu

Enn á eftir að fylla öll grunnstöðugildi í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík samkvæmt nýlegum tölum en staðan á ráðningum fyrir leikskólana er þó betri en var fyrir ári síðan. 22. ágúst sendi skóla- og frístundaráð Reykjavíkur fyrirspurn til… Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Mikilvægt að sjá góðu ljósgeislana

Bókin Mundi. Boy of Iceland's West Fjords eftir Bryndísi Víglundsdóttur, fyrrverandi skólastjóra Þroskaþjálfaraskóla Íslands, er komin í sölu í Bandaríkjunum en um er að ræða enska útgáfu af hljóðbókinni Sögur af Munda, sem kom út 2008 Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 4 myndir

Ný töskubelti tekin í notkun í Leifsstöð

Klukkan var sautján mínútur gengin í tvö þegar nýju töskubeltin voru ræst á Keflavíkurflugvelli í gær. Fyrstu farþegarnir sem notuðu nýju beltin… Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Rafbílar munu hækka verulega í verði á Íslandi

Rafbílar hækka að óbreyttu umtalsvert í verði í byrjun næsta árs þegar undanþága fellur úr gildi. „Í lok þessa árs fellur virðisaukaskattsívilnun niður en hún felur í sér að kaup á rafbílum, sem kosta 5,5 milljónir eða minna, fela ekki í sér virðisaukaskatt Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ráðherra ánægð með undirtektir

Tilkynnt var í kjölfar fundar ríkisstjórnarinnar á Egilsstöðum í gær að hvalveiðar myndu geta hafist í dag, en í því samhengi var gefin út ný… Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Samskip hljóta sögulega háa sekt

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Gylfa Magnússyni, prófessor í hagfræði og fyrrverandi stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins (SKE), þykir ólíklegt að Samskip fái niðurstöðu SKE hnekkt, enda liggi játning Eimskips fyrir. Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Stefnt að kjarasamningum til langs tíma

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég held að óhætt sé að segja að samstaða sé um það beggja vegna borðs að stefna að gerð kjarasamninga til langs tíma og óskastaðan er að ná samningum áður en gildandi kjarasamningar renna út 1. febrúar á næsta ári. Það er allra hagur,“ segir Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í samtali við Morgunblaðið, en hann var inntur eftir gangi viðræðna aðila vinnumarkaðarins um kjaramál. Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Ströng skilyrði sett um hvalveiðarnar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Afar ströng skilyrði um veiðar á langreyðum er að finna í nýrri reglugerð sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær. Þar eru m.a. sett skilyrði um þjálfun, fræðslu og hæfni áhafnar og eru skyttur hvalbátanna t.a.m. skyldaðar til að hafa lokið námskeiði í meðferð hvalveiðibyssu, sprengiskutla og í aflífunaraðferðum við hvalveiðar. Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð

Styrkir hækka til tannréttinga

Styrkir til almennra tannréttinga hafa verið nær þrefaldaðir eftir að heilbrigðisráðherra gerði breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar. Styrkir til tannréttinga eru tvískiptir Meira
1. september 2023 | Fréttaskýringar | 641 orð | 1 mynd

Sækja í sykurlaust gos og orkudrykki

Íslendingar drekka sífellt meira af sykurlausum gosdrykkjum. Á síðasta ári drukku tæp 18% fullorðinna sykurlaust gos daglega eða oftar og hefur neyslan aukist talsvert á síðustu árum. Þetta er viðbót við neyslu því hlutfall þeirra sem drekka sykraða gosdrykki er óbreytt frá fyrra ári Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Uppskerutími í íslenskum iðnaði

„Tækifærin eru mörg, það þarf að ráðast í mikla uppbyggingu á húsnæðismarkaði vegna húsnæðisskorts sem blasir við,“ segir Árni Sigurjónsson formaður SI, sem opnaði í gær Iðnaðarsýninguna Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Verktakar búi vinnusvæðin undir hvassviðri

Gular veðurviðvaranir taka gildi víða um landið klukkan níu í kvöld. Búast má við öflugu rigningarveðri og suðaustanvindi, hátt í 25 metra á sekúndu, á hálendi, Suðausturlandi og vesturhluta landsins Meira
1. september 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð

Ætla sér samráð við veiðimenn

Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun (UST) er hugmyndavinna við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar íslenska lundastofnsins á algjöru frumstigi og á enn eftir að skipa formlegan starfshóp sem fari fyrir verkefninu Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2023 | Leiðarar | 571 orð

Grafið undan ­stöðugleika

Valdaránstilraunin í Gabon var ekki gerð í tómarúmi Meira
1. september 2023 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Leonardo hótar landsmönnum

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, fjallar um að Leonardo DiCaprio leikari og nokkrir erlendir kollegar hans hafi haft í hótunum við Íslendinga vegna hvalveiða. Þeir haldi að „peningarnir verði til í myndverinu og standa saman um að berjast fyrir því, að venjulegt fólk geti ekki farið í ferðalög og greiði mun meira fyrir nauðsynjar en áður. Það skiptir DiCaprio og hans fólk litlu máli þar sem þau eru milljarðamæringar sem ferðast um á einkaþotum eins og enginn sé morgundagurinn. Meira

Menning

1. september 2023 | Menningarlíf | 687 orð | 2 myndir

Að vera sannur í sínu

„Það má segja að ég sé alltaf í þessum náttúrupælingum og á þessari sýningu er ég að sýna stór olíumálverk og svo smærri vatnslitamyndir sem ég hef verið að vinna undanfarna mánuði,“ segir Aðalheiður Valgeirsdóttir myndlistarkona, sem… Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 598 orð | 1 mynd

Alvara og ærslafenginn galsi

„Ég fiktaði aðeins við tónsmíðar af veikum mætti þegar ég var í menntaskóla og síðan lá þetta í láginni þar til fyrir tæpum tuttugu árum eða svo. Þá tók ég upp þráðinn aftur og hef ekki linnt látum síðan þá,“ segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðingur og tónskáld Meira
1. september 2023 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Blæja kennir foreldrum og börnum

Ég hef á þessu ári verið að skoða íslenskt efni á Disney+ eftir að ég eignaðist dóttur mína um síðustu jól. Mér finnst mikilvægt að fyrsta sjónvarpsefnið sem hún horfir á verði á íslensku. Mikið er til af íslensku barnaefni á streymisveitunni en það … Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna heiðruð í Feneyjum

Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Liliana Cavani hlaut Gullljónið fyrir æviframlag sitt á sviði kvikmyndarlistar við opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í fyrrakvöld. Í frétt Variety kemur fram að Cavani hafi tekið við verðlaununum úr hendi… Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Kjalar Kollmar ásamt hljómsveit

Fyrstu tónleikar þessa misseris í tónleikaröðinni Síðdegistónar í Hafnarborg fara fram í kvöld kl. 18. Á tónleikunum kemur fram söngvarinn Kjalar Martinsson Kollmar ásamt hljómsveit, en hana skipa þau Alexandra Rós Norðkvist á trommur, Hlynur Sævarsson á bassa og Andrés Þór á gítar Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Kvikmyndatónlistarveisla í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleikana Klassíkin okkar í 8. sinn í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Að þessu sinni er vinsæl tónlist úr kvikmyndum í aðalhlutverki. Meðal verka á efnisskránni eru Bathroom Dance úr Joker eftir Hildi Guðnadóttur,… Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá ­Agnethu Fältskog

Agnetha Fältskog úr súpersveitinni ABBA hefur sent frá sér nýtt efni í fyrsta sinn í áratug í formi lagsins „Where Do We Go From Here?“. Í einkaviðtali við BBC segir hún að Jörgen Elofsson, sem var upptökustjóri síðustu plötu hennar sem nefnist A og … Meira
1. september 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Þáttastjórnendur snúa saman bökum

Bandarísku spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Kimmel, Seth Meyers, Jimmy Fallon, John Oliver og Stephen Colbert, hafa snúið saman bökum og vinna saman að nýju hlaðvarpi í þeim tilgangi að safna peningum til stuðnings handritshöfundum sínum og öðru… Meira

Umræðan

1. september 2023 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra snuprar sjálfan sig

Fyrir réttri viku, degi fyrir flokksráðsfund Sjálfstæðisflokksins, kynnti formaður flokksins og fjármálaráðherra aðhaldsaðgerðir stjórnvalda til að bregðast við ástandi í efnahagsmálum og hárri verðbólgu Meira
1. september 2023 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Fullkomin uppgjöf

Frumvarpið felur í sér fullkomna uppgjöf gagnvart kröfu ESA sem stjórnvöld höfðu áður alfarið hafnað. Meira

Minningargreinar

1. september 2023 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Ágúst Þorleifsson

Ágúst Þorleifsson fæddist 7. júlí 1930 í Hrísey. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 27. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Þorleifur Ágústsson, f. 1900, útvegsbóndi og síðar yfirfiskmatsmaður á Akureyri, og Þóra Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 2364 orð | 1 mynd

Gylfi Pálsson

Gylfi Pálsson fæddist 26. mars 1949 í Dagverðartungu. Hann lést 21. ágúst 2023 á Sjúkrahúsinu á Akureyri umvafinn ástvinum, eftir að hafa fengið heilablæðingu degi áður. Foreldrar hans voru bændurnir Páll V Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

Halldóra Gunnarsdóttir

Halldóra Gunnarsdóttir fæddist á Vagnsstöðum í Suðursveit 18. ágúst 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 25. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Jens Gíslason, f. 1904, d. 1992, og Sigríður Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Ingólfur Guðmundsson fæddist 22. nóvember 1930 á Laugarvatni, Laugardalshreppi, Árnessýslu. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson, f. 11.2. 1885, d Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Jóna Linda Hilmisdóttir

Jóna Linda Hilmisdóttir fæddist á Patreksfirði 5. október 1961. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á krabbameinsdeild Landspítalans 18. ágúst 2023. Foreldrar hennar eru hjónin Hilmir Sigurðsson, f. 2. júní 1939, og Erla Erlendsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Karólína Sveinsdóttir

Karólína Sveinsdóttir fæddist í Brautarholti í Haganesvík í Fljótum 15. desember 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru bændurnir Lilja Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Magnea Vattnes Kristjánsdóttir

Magnea Vattnes Kristjánsdóttir, Dottý, fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1939. Hún lést á Landspítalanum í faðmi fjölskyldunnar 30. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Kristján Vattnes Jónsson, frá Vattarnesi í Reyðarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
1. september 2023 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Sigurður Þórólfsson

Sigurður Þórólfsson fæddist í Innri-Fagradal í Dölum 11. nóvember 1932. Hann lést á Silfurtúni í Búðardal 20. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Þórólfur Guðjónsson, f. 1892, d. 1965, bóndi í Innri-Fagradal og búfræðingur frá Hólum, og k.h., Elínbet Hjálmfríður Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2023 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Borgin frestar útboði

Reykjavíkurborg hefur frestað útboði, sem fyrirhugað var 6. september um tvær vikur, en samkvæmt endurskoðaðri útgáfuáætlun er það nú fyrirhugað 20. september. Síðasta útboð borgarinnar fór fram í ágúst Meira
1. september 2023 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 1 mynd

Samherja skipt upp

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Gerðar hafa verið breytingar á starfsemi útgerðarfélagsins Samherja, sem fela það í sér að eignarhlutir félagsins í félögum sem ekki snúa beint að sjávarútvegi hafa verið færðar yfir í Kaldbak ehf., sem er fjárfestingarfélag í eigu Samherja. Meira
1. september 2023 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Viðmiðið ekkert breyst í sex ár

Mögulegar breytingar á reglum um Airbnb-gistingu hafa verið til skoðunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu, sem heldur utan um málefni ferðaþjónustu. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira

Fastir þættir

1. september 2023 | Í dag | 183 orð

Á móðurmálinu. A-Allir

Norður ♠ G742 ♥ DG4 ♦ D5 ♣ G983 Vestur ♠ K93 ♥ Á1085 ♦ 97 ♣ K764 Austur ♠ 5 ♥ K932 ♦ K643 ♣ ÁD102 Suður ♠ ÁD1086 ♥ 76 ♦ ÁG1082 ♣ 5 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
1. september 2023 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Elsku foreldrar okkar, Brynja Árnadóttir og Helgi Hólm, eiga demantsbrúðkaup í dag, 1. september 2023. Við sendum þeim kærar hamingjuóskir með daginn. Hrannar, Hlín, Hilma og Hrund. Meira
1. september 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Krúttlegur danshópur slær í gegn

Börn frá Úganda sem styrkt eru af Masaka Kids Africana nota söng og dans til að tengjast hvert öðru og heiminum. Þessi börn hafa mörg hver átt erfitt uppdráttar og lent í miklum erfiðleikum en með aðstoð samtakanna eygja þau von um betri framtíð Meira
1. september 2023 | Í dag | 953 orð | 2 myndir

Landsbyggðarmaður í húð og hár

Hörður Ingimarsson fæddist 1. sept. 1943 á Halldórsstöðum á Langholti, næsta bæ sunnan kirkjustaðarins í Glaumbæ. Hann flutti með foreldrum sínum til Sauðárkróks í maí 1945 í húsið Ljósborg. Halldórsstaðir voru Herði sem annað heimili fram um… Meira
1. september 2023 | Í dag | 66 orð

Mæli þýð rödd eða málfar (líka orðspor eða það sem sagt er) og allir…

Mæli þýð rödd eða málfar (líka orðspor eða það sem sagt er) og allir kannast við ljóð-mæli og flá-mæli. En orðmyndin mæli í orðtakinu í miklum mæli er karlkyns sem sjá… Meira
1. september 2023 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Pétur Arnar Vigfússon

70 ára Pétur er fæddur og uppalinn í Reykjavík en flutti til Bolungarvíkur fyrir sextán árum. Hann starfaði alla tíð hjá Eimskipafélagi Íslands við verkstjórn og ýmis störf. Áhugamálin eru stangveiði, bæði silungsveiði og laxveiði, og skotveiði Meira
1. september 2023 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 c4 17. Bg5 Rc5 18. Dd2 Be7 19 Meira
1. september 2023 | Í dag | 269 orð

Það fer að hausta

Pétur Stefánsson gaukaði þessari vísu að mér þar sem haustið er á næsta leiti: Senn er haust með húm og raka, hvítna fjallatindar brátt. Fuglar vorsins flugið taka, fljúga beint í suðurátt. Anna Dóra Gunnarsdóttir yrkir þessa vísu á Boðnarmiði Meira

Íþróttir

1. september 2023 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Amanda með sýningu á Hlíðarenda

Landsliðskonan Amanda Andradóttir lék óaðfinnanlega er Valur vann 6:0-stórisigur á heimavelli gegn Þór/KA í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, eftir að henni var skipt upp. Er Valur með ellefu stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigurinn, en Breiðablik á leik til góða Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Breiðablik í sögubækurnar

Breiðablik tryggði sér í gær sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu, fyrst íslenskra karlaliða, þegar liðið hafði betur gegn Struga frá Norður-Makedóníu í síðari leik liðanna á Kópavogsvelli Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Elfar Árni bestur í fjórtándu umferðinni

Akureyringurinn Elfar Árni Aðalsteinsson framherji KA var besti leikmaður 14. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Elfar Árni átti frábæran leik þegar KA vann afar mikilvægan 3:0-sigur gegn FH á Kaplakrikavelli en hann… Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Erling Haaland og Aitana Bonmatí valin bestu leikmenn Evrópu

Norðmaðurinn Erling Haaland og Spánverjinn Aitana Bonmatí voru útnefnd besta knattspyrnufólk Evrópu tímabilið 2022-23 af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, og Samtökum evrópska íþróttafjölmiðla, ESM, í hófi sem haldið var í Grimaldi Forum, sýningarmiðstöðinni í Mónakó í gær Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Gylfi skrifaði undir hjá Lyngby

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skrifað undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Gylfi Þór hittir þar fyrir fjöldann allan af Íslendingum, þar sem Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri og Kolbeinn Birgir… Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir lögðu bikarmeistarana

Arnór Viðarsson var markahæstur hjá ÍBV þegar liðið hafði betur gegn Aftureldingu í Meistarakeppni HSÍ, í Vestmannaeyjum í gær Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason er kominn til þýska…

Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason er kominn til þýska B-deildarfélagsins Eintracht Braunschweig að láni frá Lecce, sem leikur í A-deild á Ítalíu. Þórir kom til Lecce frá FH árið 2021 og skoraði eitt mark í 31 deildarleik í tveimur efstu deildum Ítalíu Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Valur með ellefu stiga forskot

Valur náði í gærkvöldi ellefu stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með 6:0-heimasigri á Þór/KA. Berglind Rós Ágústsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val, en Amanda Andradóttir stal senunni Meira
1. september 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Verðugt verkefni Íslendingaliðsins

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í Mónakó í gær. Orri Steinn Óskarsson, eini fulltrúi Íslands í riðlakeppninni, og… Meira

Ýmis aukablöð

1. september 2023 | Blaðaukar | 784 orð | 3 myndir

„Þurfa að vera öðrum góð fyrirmynd“

Mjög góð aðsókn er í meiraprófsnám ökuskólans Ökulands og segir Dýrfinna Sigurjónsdóttir að nemendahópurinn sé einkar fjölbreyttur: „Sá yngsti sem við höfum fengið til okkar var 18 ára og nýkominn með fullnaðarskírteini en sá elsti var vel… Meira
1. september 2023 | Blaðaukar | 1095 orð | 5 myndir

Íblöndunarefni kemur í veg fyrir E10-vandamál

Það kom mörgum í opna skjöldu fyrr á þessu ári þegar íslenskar bensínstöðvar skiptu E5-bensíni út fyrir etanólbætt E10-bensín. Ekki leið á löngu þar til fór að bera á vandræðum hjá eigendum véla og vinnutækja sem ekki eru hönnuð með þessa umhverfisvænu eldsneytisblöndu í huga Meira
1. september 2023 | Blaðaukar | 675 orð | 3 myndir

Kínverskur risi kominn til Íslands

Það eru ekki lítil tíðindi að kínverski vinnuvélaframleiðandinn Sany hafi numið land á íslenskum markaði en félagið er eitt það stærsta í heimi í framleiðslu á þungum vinnuvélum. Hefur Sany þegar náð ágætis fótfestu í Evrópu og hóf þar sölu árið… Meira
1. september 2023 | Blaðaukar | 929 orð | 3 myndir

Malbikið kólnar hratt ef engin er einangrunin

Hljóðið er gott í viðskiptavinum Rafns Arnars Guðjónssonar hjá RAG Import-Export en félagið er umsvifamikið í innflutningi vinnuvéla og vagna. Rafn segir að þrátt fyrir vaxtahækkanir að undanförnu gangi verktökum ágætlega að fjármagna hvers kyns… Meira
1. september 2023 | Blaðaukar | 1019 orð | 3 myndir

Smurefni hafa tekið miklum framförum

Það fylgir rekstri vinnuvéla að standa rétt að viðhaldi og viðgerðum og skiptir þá miklu máli að vanda valið á efnum og íhlutum. Hermann S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kemi, segir eina áhugaverðustu nýjungina á markaðinum vera sjálfvirk smurkerfi… Meira
1. september 2023 | Blaðaukar | 850 orð | 2 myndir

Vetnið er það sem koma skal

Fyrirtækið JCB hefur tekið af skarið í orkuskiptum vinnuvéla og þróað vetnismótora sem gefið hafa góða raun. Þetta segir Eyjólfur Pétur Pálmason, forstjóri Vélfangs sem er umboðsaðili JCB, Kuhn, CLAAS, Fendt, Schäffer og fleiri rótgróinna merkja á sviði landbúnaðarvéla og vinnuvéla Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.