Greinar miðvikudaginn 11. október 2023

Fréttir

11. október 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð | 9 myndir

Afsagnir ráðherra

Bjarni Benediktsson er tíundi ráðherrann til að segja af sér embætti frá árinu 1923. Þar af eru fimm úr Sjálfstæðisflokknum Magnús Jónsson 1923 Sagði af sér embætti fjármálaráðherra vegna ásakana um spillingu Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Afsögn Bjarna kom flestum á óvart

Ákvörðun Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, um að segja af sér embætti í gær kom flestum í opna skjöldu, bæði innan ríkisstjórnarflokkanna og stjórnarandstöðuflokkanna Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 3% í septembermánuði

Skráð atvinnuleysi í seinasta mánuði var 3%. Hækkaði það úr 2,9% í ágúst og er hið sama og í maímánuði sl. Vinnumálastofnun spáir því í nýbirtu yfirliti yfir vinnumarkaðinn að atvinnuleysi muni lítið breytast í október og það gæti orðið á bilinu 2,9% til 3,2% Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Bjarni miður sín yfir áliti umboðsmanns

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að segja af sér embætti eftir að fram kom það álit umboðsmanns Alþingis að hann hefði skort hæfi til að taka ákvörðun um sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka hf Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð

Fjölgunin mest á Suðurnesjum

„Hlutfallslega er fjölgun ríkisstöðugilda mest á Suðurnesjum og svo á Suðurlandi en aukningin er þó mest á höfuðborgarsvæðinu í stöðugildum talið,“ segir Þorkell Stefánsson, sérfræðingur hjá Byggðastofnun og höfundur nýrrar skýrslu… Meira
11. október 2023 | Fréttaskýringar | 628 orð | 4 myndir

Hart deilt um nýja útgáfu af Dimmalimm

Það hefur áður reynt á sæmdarrétt en aldrei á sæmdarrétt sem er ekki háður höfundarrétti. Við teljum mjög brýnt að fá úr þessu skorið,“ segir Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Hefur skipulagt 138 tíu kílómetra hlaup

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árbæingurinn Pétur Haukur Helgason hefur ásamt Degi Egonssyni skipulagt 138 tíu km vetrarhlaup á göngustígum í Elliðaárdalnum frá aldamótum, en næsta tímabil hefst á morgun við Árbæjarlaugina og verður Powerade-vetrarhlaupið haldið annan fimmtudag í mánuði fram í mars. „32.000 hafa tekið þátt í hlaupinu frá byrjun og menn eru sjálfsagt búnir að hlaupa samanlagt til tunglsins,“ segir hann. Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hörður Sigurbjarnarson

Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar hf. á Húsavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mývatnssveit aðfaranótt 8. október síðastliðins, 71 árs að aldri. Hörður fæddist á Húsavík 9. september árið 1952 Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Landsréttur viðurkennir bótaskyldu TR

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Landsréttur féllst á viðurkenningu á skaðabótaskyldu Tryggingastofnunar ríkisins (TR) í máli konu sem þáði endurhæfingarlífeyri og aðrar greiðslur frá stofnuninni á árinu 2016. Forsaga málsins er að konan þáði m.a. endurhæfingarlífeyri frá TR og um mitt ár 2017 sendi stofnunin konunni endurútreikning vegna uppgjörs hennar á tekjutengdum greiðslum og taldi TR hafa ofgreitt henni þar sem erlendar tekjur hefðu ekki legið fyrir þegar greiðslur til hennar fóru fram. Meira
11. október 2023 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Lekinn talinn af mannavöldum

Sauli Niinistö forseti Finnlands sagði í gær að líklegt væri að leki í neðansjávarjarðgasleiðslu á milli Eistlands og Finnlands sem kom upp á sunnudagsnóttina hefði komið til vegna „utanaðkomandi aðgerða“ Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lent í sterkum hliðarvindi

„Við gerðum hliðarvindsprófanir á Airbus A321 XLR í gær sem gengu vonum framar,“ sagði Ingimar H. Ingimarsson forstjóri Crosswind um prófanir á sams konar vélum og Icelandair hefur fest kaup á og verða afhentar árið 2027 Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Löng þingumræða um afsögn Bjarna

Alþingismenn ræddu lengi um afsögn Bjarna Benediktssonar og álit umboðsmanns Alþingis um sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars sl. þegar þingfundur hófst á Alþingi í gær. Stjórnarandstæðingar gagnrýndu meðal annars að ekki hefði verið… Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Neitaði sök í manndrápsmáli

Karlmaður sem ákærður hefur verið fyrir að bana Tómasi Waagfjörð á Ólafsfirði í október í fyrra neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Þingfestingunni var frestað fyrir hálfum mánuði vegna þess að verjandi… Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Segir ráðherra hafa skort hæfi

Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði skort hæfi til að taka ákvörðun um sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka hf. Var álit hans þessa efnis birt í gær Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Skipulagsstofnun gagnrýnir Isavia

Skipulagsstofnun hefur birt álit á umhverfismatsskýrslu Isavia vegna framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar til ársins 2032. Í niðurstöðukafla álitsins er gagnrýnt að í fyrri framkvæmdum við stækkun flugstöðvarinnar sem nú er lokið hafi framkvæmdirnar ekki alltaf hlotið málsmeðferð skv Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 4 myndir

Telja ákvörðun Bjarna vera rétta

„Þetta var rétt ákvörðun hjá Bjarna. Ég virði hana og mér finnst hann maður að meiri. Þetta var af­drátt­ar­laust af hálfu umboðsmanns og al­gjör­lega í takti við það sem við í Viðreisn höf­um bent á frá upp­hafi Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

UPPSTOKKUN Á NÆSTU DÖGUM

„Ég útiloka ekkert varðandi framtíðina,“ segir Bjarni Benediktsson, fornaður Sjálfstæðisflokksins og fráfarandi fjármála- og efnahagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld um hvort hann muni áfram sitja í ríkisstjórn en í öðru ráðuneyti Meira
11. október 2023 | Erlendar fréttir | 945 orð | 1 mynd

Versta hryðjuverk í sögu Ísraels

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Ísrael sögðu í gær að staðfest væri að fleiri en þúsund manns hefðu fallið í hryðjuverkum Hamas-samtakanna um helgina, og gætu þær mannfallstölur enn hækkað. Er það mesta mannfall sem orðið hefur í Ísraelsríki í hryðjuverkum frá stofnun ríkisins árið 1948. Meira
11. október 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vísiterar vestra

„Úti á landi má finna hina eiginlegu kirkju þar sem fólkið er kátt og glatt,“ segir sr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands. Hún er nú á Vestfjörðum í vísitasíu eins og slíkt er kallað. Þetta eru ferðir sem eiga sér langa hefð og sögu Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2023 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Fimmtíu milljarðar sléttir

Það er hressandi blær og snilldin tær sem félagarnir láta frá sér: Meira
11. október 2023 | Leiðarar | 732 orð

Óvænt útspil

Ráðherra bar engin skylda til að segja af sér en ákvörðunin gæti styrkt stjórnina Meira

Menning

11. október 2023 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Nc3 Nf6 3. f4 …?

Það eru ekki langt síðan ég byrjaði að tefla aftur eftir langa pásu. Núna tefli ég nokkrar hraðskákir í viku við tapsár gamalmenni í Ástralíu og orðljóta unglinga á Indlandi. Eins og með annað sem maður fær á heilann þá á áhuginn til að leka yfir á önnur svið lífsins Meira
11. október 2023 | Menningarlíf | 259 orð | 1 mynd

Á kafi úti í mýri hefst á morgun

Alþjóðlega barna- og unglingabókmenntahátíðin Mýrin hefst á morgun og stendur til 14. október. Hátíðin, sem er tvíæringur og er nú haldin í 11. sinn, fer fram í Norræna húsinu. Í ár ber hún yfirskriftina Á kafi úti í mýri Meira
11. október 2023 | Leiklist | 833 orð | 2 myndir

Hamstrahjólið snýst endalaust

Þjóðleikhúsið Ekki málið ★★★·· Eftir Marius von Mayenburg. Íslensk þýðing: Bjarni Jónsson. Leikstjórn: Marius von Mayenburg. Leikmynd og búningar: Nina Wetzel. Tónlist: David Riaño Molina. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Ýmir Ólafsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Björn Thors og Ilmur Kristjánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 23. september 2023, en rýnt í 3. sýningu á sama stað laugardaginn 30. september 2023. Meira
11. október 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Höfundar samþykktu samninginn

Mikill meirihluti handritshöfunda í Hollywood samþykkti nýjan samning sem félag handritshöfunda (WGA) gerði við stærstu kvikmyndaverin og streymisveiturnar vestanhafs. Þessu greinir Variety frá Meira
11. október 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Roberto á morgun

Boðið ­verður upp á kvöldstund í Hannes­ar­holti annað kvöld kl. 20 með Roberto Luigi Pagani, miðaldafræðingi, höfundi, menningarmiðlara og leiðsögumanni. Hann er „einn þessara nýju Íslendinga sem hafa sterk áhrif á samfélag sitt og bera með sér frískandi andblæ“, segir í viðburðarkynningu Meira
11. október 2023 | Menningarlíf | 980 orð | 3 myndir

Trúðanef er minnsta gríma í heimi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
11. október 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Þau með tónleika í Bæjarbíó

Dúettinn Þau heldur útgáfutónleika í Bæjarbíó annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 til að fagna útgáfu annarrar plötu sinnar sem nefnist Þau taka Norðurland. Dúettinn skipa Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson, gítar- og slagverksleikari Meira

Umræðan

11. október 2023 | Aðsent efni | 716 orð | 2 myndir

Askur hlýtur fádæma viðtökur

Askur – mannvirkjarannsóknasjóður er nýtt afl stjórnvalda sem treystir stoðir byggingariðnaðarins í samstarfi við háskólasamfélag og atvinnulíf. Meira
11. október 2023 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Árið er 2025

Ef fram heldur sem horfir verða börnin okkar gervi-greind innan nokkurra ára og síminn talsmaður þeirra. Meira
11. október 2023 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Hvor er meiri maður, hann eða hún?

Þáttur tungumálsins leikur stórt hlutverk í jafnréttisþróun. Spurningin er hvort nota eigi orð sem eru til eða koma með helling af nýyrðum. Meira
11. október 2023 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Sanngjarnari leið til að kæla hagkerfið

Með skyldusparnaði í stað vaxtahækkana þá hækkar ekki húsnæðislánið, byggingaframkvæmdir dragast ekki saman, bil milli fjármagnseiganda og skuldara minnkar og sjóður myndast. Meira
11. október 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Stýring óskast

Það er aðdáunarvert hvað við höfum náð að byggja hér upp sterkt heilbrigðiskerfi í okkar stóra og fámenna landi. Það er hins vegar ámælisvert hvað það brenna víða eldar í kerfinu, gríðarlegt álag er á starfsfólki og óásættanleg bið eftir alls kyns mikilvægri þjónustu Meira
11. október 2023 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Við virðum stofnanir samfélagsins

Ég er stoltur af Bjarna Benediktssyni. Umskiptin í ríkisfjármálum frá 2013 eru algjör og hafa lagt grunn að sögulegri sókn til bættra lífskjara. Meira

Minningargreinar

11. október 2023 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Bernharður Guðmundsson

Bernharður Garðar Guðmundsson fæddist 28. janúar 1937. Hann lést 1. september 2023. Útför hans fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Grétar Sívertsen

Grétar Kristinn Hermann fæddist 25. október 1931 á Atlastöðum í Fljótavík í N-Ísafjarðarsýslu. Hann lést 19. september 2023. Foreldrar hans voru Ásta Pálína Jósepsdóttir frá Atlastöðum, f. 8.11. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Halla Janusdóttir

Halla Janusdóttir fæddist 30. september 1935. Hún lést 19. september 2023. Útför fór fram 2. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Ingibergur Vestmann

Ingibergur Vestmann fæddist á Akranesi 11. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum 28. september 2023. Foreldrar hans voru Ásta Vestmann, fædd í Kanada 4. mars 1925, d. 6. maí 1998 og Bjarni Jónsson frá Hólmavík, fæddur 19 Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Lára Jóhanna Karlsdóttir

Lára Jóhanna Karlsdóttir fæddist 12. ágúst 1929. Hún lést 22. september 2023. Útför hennar fór fram 6. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Margrét Benediktsdóttir

Margrét Benediktsdóttir fæddist 17. desember 1951 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Kelduhvammi 10 í Hafnarfirði, 2. október 2023 umvafin þeim sem voru henni kærastir Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinsson

Ólafur Sveinsson (Ólafur Þorgils Blómkvist Sveinsson, Óli) fæddist 5. september 1953. Hann varð bráðkvaddur 17. júní 2023. Útför hans fór fram 29. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist 21. júní 1937. Hún lést 14. september 2023. Útför hennar fór fram 30. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Rúnar Heiðar Sigmundsson

Rúnar Heiðar Sigmundsson fæddist 8. apríl 1933. Hann lést 8. september 2023. Útför hans fór fram 6. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Sólveig Thorstensen

Sólveig Thorstensen fæddist 11. ágúst 1934. Hún lést 14. ágúst 2023. Útför hennar fór fram 25. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Ævar Rafn Ævarsson

Ævar Rafn Ævarsson fæddist á Tjarnarbrú 18 á Höfn í Hornafirði 7. nóvember 1971. Hann lést 1. október 2023. Foreldrar Ævars Rafns voru Guðlaug Margrét Káradóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2023 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

Örn Ásmundsson

Örn Ásmundsson fæddist 24. september 1942. Hann lést 14. september 2023. Minningarathöfn um Örn var haldin 9. október 2023. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. október 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Íbúar Japans elstir í heimi

Meira en 10% íbúa Japans eru nú 80 ára eða eldri samkvæmt nýjum tölum sem ríkisstjórn landsins kynnti um daginn. Þá er talað um að hækkandi aldur í landinu sé að vissu leyti áhyggjuefni. Japanir standa einnig frammi fyrir lækkandi fæðingartíðni og… Meira
11. október 2023 | Í dag | 58 orð

line-height:150%">Lýsingarorðið valdur merkir m.a. sem veldur ( einkum e-u…

line-height:150%">Lýsingarorðið valdur merkir m.a. sem veldur (einkum e-u slæmu) Meira
11. október 2023 | Í dag | 714 orð | 3 myndir

Nær í fisk í fjörðinn og fugl í fjallið

Sigurjón Rúnarsson fæddist 11. október 1973 á Selfossi en ólst upp á Reyðarfirði. „Foreldrar móður minnar bjuggu í Ölfusi og mamma fór suður til að eiga mig Meira
11. október 2023 | Í dag | 190 orð

Óþarfa viðkvæmni. N-Allir

Norður ♠ ÁG86 ♥ D10832 ♦ K ♣ K75 Vestur ♠ – ♥ ÁKG97654 ♦ ÁDG96 ♣ – Austur ♠ 1097543 ♥ – ♦ 1052 ♣ D1084 Suður ♠ KD2 ♥ – ♦ 8743 ♣ ÁG9632 Suður spilar 1G Meira
11. október 2023 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigríður Jakobsdóttir fæddist 26. ágúst 2023 kl. 08.01 í…

Reykjavík Sigríður Jakobsdóttir fæddist 26. ágúst 2023 kl. 08.01 í Björkinni fæðingarheimili. Foreldrar hennar eru Sólveig Einarsdóttir og Jakob Birgisson. Meira
11. október 2023 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmóti öldunga (65+) sem lauk fyrir skömmu. Kristján Örn Elíasson (1.758) hafði hvítt gegn Braga Halldórssyni (2.047). 74. De5+? hvítur hefði átt unnið tafl eftir 74 Meira
11. október 2023 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Sólveig Einarsdóttir

30 ára Sólveig er Reykvíkingur, ólst upp í Smáíbúðahverfinu en býr í Vesturbænum. Hún er hagfræðingur að mennt frá HÍ og er sérfræðingur í greiningum á Hagstofunni. Áhugamálin eru matseld, útivist og fjölskyldulífið Meira
11. október 2023 | Í dag | 261 orð

Út í veður og vind

Pétur Stefánsson gaukaði þessum tveim vísum að mér. Sú fyrri er um það hve gaman Pétri þykir að yrkja og seinni vísan um veðrið eins og það er þessa daga: Mín er ellin unaðsleg, ekkert hrellir kauðann Meira

Íþróttir

11. október 2023 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Agla María varð efst í M-gjöfinni árið 2023

Agla María Albertsdóttir, kantmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í Bestu deild kvenna í fótbolta árið 2023, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Hún fékk samtals 21 M í 23 leikjum Breiðabliks en Agla María var í byrjunarliði… Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

FH lenti í vandræðum gegn HK

FH vann sinn fjórða sigur í röð í úrvalsdeild karla í handbolta er liðið lagði nýliða HK, 24:22, á heimavelli sínum í Kaplakrika í gærkvöldi. HK var óvænt sterkara liðið í fyrri hálfleik og náði mest fjögurra marka forskoti, 10:6 Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Hörður fékk nýjan samning

Knattspyrnumaðurinn Hörður Björgvin Magnússon hefur gert nýjan samning við gríska félagið Panathinaikos. Gildir nýi samningurinn til ársins 2025. Hinn þrítugi Hörður sleit krossband í hné á dögunum og verður frá keppni næsta tæpa árið Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Keflavík ein á toppnum eftir stórsigur

Keflvíkingar eru einir með fullt hús á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir 103:77-stórsigur á Fjölni í fjórðu umferðinni í gærkvöldi. Keflavík hefur unnið þrjá leiki í röð með gríðarlega sannfærandi hætti, eftir nauman sigur á Njarðvík í fyrstu umferðinni Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson, fyrirliði Fjölnis, hefur rift…

Knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson, fyrirliði Fjölnis, hefur rift samningi sínum við félagið. Björgvin Jón Bjarnason, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, staðfesti tíðindin við Fótbolta.net í gær Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Leiðin á EM hefst á Ásvöllum

Ísland mætir í kvöld Lúxemborg í fyrsta leiknum í undankeppni Evrópumótsins 2024 en viðureign þjóðanna fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst klukkan 19.30. Ísland, Svíþjóð, Lúxemborg og Færeyjar leika saman í riðli og tvær efstu þjóðirnar… Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, hefur verið skipuð fyrirliði íslenska…

Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, hefur verið skipuð fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún tekur við fyrirliðabandinu af Rut Jónsdóttur sem er í barneignarleyfi. Ásamt Sunnu munu Þórey Rósa Stefánsdóttir og Sandra Erlingsdóttir mynda fyrirliðateymi Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Valur fékk skell í Meistaradeildinni

Íslandsmeistarar Vals máttu sætta sig við stórt tap, 0:4, í fyrri leik liðsins gegn austurrísku meisturunum í St. Pölten í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
11. október 2023 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Valur svo gott sem úr leik

Íslandsmeistarar Vals guldu afhroð í fyrri leik liðsins gegn austurrísku meisturunum í St. Pölten í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Lauk leiknum með öruggum sigri gestanna, 4:0 Meira

Viðskiptablað

11. október 2023 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

atNorth byggir nýtt gagnaver í Danmörku

Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hyggst byggja nýtt og fullkomið gagnaver á Kaupmannahafnarsvæðinu. Í fréttatilkynningu segir að miðað sé við að gagnaverið verði tekið í notkun í lok næsta árs Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Aukin hagræðing í rekstri hins opinbera

Rekstur ríkisins snertir okkur öll með einum eða öðrum hætti og okkar markmið er að besta nýtingu opinbers fjár sem okkur sem innkaupaaðilum ríkisins er treyst fyrir. Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 726 orð | 1 mynd

Fagna áherslum í frumvarpinu

Viðskiptaráð telur að mikilvægt sé að áhersla sé lögð á skilvirkni í rekstri og einföldun stofnanaumhverfisins. Samtök iðnaðarins fagna áherslum sem fram koma í frumvarpinu á þætti sem styrkja framboðshlið hagkerfisins Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Farþegum fjölgar um 35% á milli ára

Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 222 þúsund í nýliðnum september, sem er 25% aukning á milli ára. Á vef Ferðamálastofu kemur fram að um sé að ræða næststærsta septembermánuð frá því mælingar hófust Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 1219 orð | 1 mynd

Í Frakklandi geta allir keypt vínekru

Það gildir meira að segja um okkar snjallasta og vandaðasta fólk að það er hægara sagt en gert að hafa vit fyrir öðrum og erfiðast af öllu að reyna að hafa vit fyrir markaðinum. Murray Rothbard gerði þessu skil í framhjáhlaupi í stuttri ritgerð frá árinu 1992 Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Óviðunandi frammistaða; hvað þá?

Lykilatriðið er að veikleiki í hópi starfsfólks dregur úr krafti þess hreyfiafls sem er forsenda árangurs, og slíkt ástand er óviðunandi. Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

Plástrar á gallað kerfi

Það kom flestum á óvart að Seðlabankinn skyldi í síðustu viku gera hlé á vaxtahækkunarferli sínu, eftir að hafa hækkað vexti fjórtán sinnum í röð frá því í fyrravor. Þó er rétt að hafa það í huga að bankinn var mjög skýr með framhaldið og er… Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Sjö milljarða fjárfesting í strengjum ár hvert

Magnús Þór Ásmundsson forstjóri RARIK segir í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann að fyrirtækið hafi lagt mikla fjármuni í jarðstrengi á síðustu árum. „Við erum að breyta öllu okkar kerfi úr loftlínum í jarðstrengi Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 374 orð | 1 mynd

SKE setur skilyrði um kaup Sýnar á Já.is

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur heimilað fjarskiptafélaginu Sýn hf. að kaupa upplýsingaveituna Já.is og eignarhaldsfélagið Njálu ehf. samkvæmt frétt sem birt var á heimasíðu SKE. Kaup Sýnar eru þó háð ákveðnum skilyrðum Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 289 orð | 2 myndir

Skiptihlutfall í samræmi við tilboð

Líklegt er að yfirtökutilboð Regins í Eik fasteignafélag verði samþykkt á næstu vikum samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Reginn lagði sem kunnugt er fram valfrjáls yfirtökutilboð í Eik í byrjun júní sl Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Stefna á ódýrari áfangastaði

Óhætt er að segja að Viktor hjá ferðaskrifstofunni Tripical sé athafnasamur ungur maður en hann hafði ekki lokið stúdentsprófi þegar hann stofnaði fyrirtækið og er hann örugglega í hópi yngstu framkvæmdastjóra landsins Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli í september

Vöruviðskipti voru óhagstæð um 23,7 milljarða í september, eftir því sem fram kemur á vef Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir um 83,8 milljarða króna og inn fyrir 107,6 milljarða króna. Ef vöruviðskiptin eru reiknuð á fob/cif-verðmæti voru… Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 2356 orð | 1 mynd

Við viljum vera framsækið tæknifyrirtæki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýir tímar eru gengnir í garð hjá RARIK, stærstu rafmagnsdreifiveitu landsins. Í nýju skipulagi sem tekið hefur gildi er horft fram á við í takt við breytt hlutverk fyrirtækisins. Þar eru orkuskiptin í brennidepli. Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 392 orð | 6 myndir

Þar sem Eisenhower dvaldi um skeið

Alfred Jodl, einn áhrifamesti hershöfðingi Þjóðverja á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar, undirritaði skjal sem staðfesti uppgjör Þriðja ríkisins. Það gerði hann að viðstöddum Dwight D. Eisenhower hershöfðingja sem leiddi aðgerðir bandamanna í Evrópu á síðari hluta stríðstímans Meira
11. október 2023 | Viðskiptablað | 816 orð | 1 mynd

Þau stærstu í heimi horfa til rafmynta

Velflest af stærstu eignastýringarfyrirtækjum heims eru farin að viðurkenna rafmyntir sem eignaflokk og meirihluti þeirra býður nú þegar upp á þjónustu á sviði rafmynta. Sérfræðingur í rafmyntageiranum segir miklar vendingar hafa átt sér stað á… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.