Greinar laugardaginn 14. október 2023

Fréttir

14. október 2023 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

„Við náum betri árangri saman“

Hafdís Karlsdóttir er skelegg kona sem er oftar en ekki kölluð til forystu þar sem hún kemur. Hún hefur verið virk í Soroptimistasamtökunum frá árinu 1989, en samtökin eru ein stærstu kvennasamtök í heimi Meira
14. október 2023 | Fréttaskýringar | 639 orð | 6 myndir

Austurálman tekur á sig mynd

Framkvæmdum við nýja austurálmu á Keflavíkurflugvelli miðar vel og er áformað að taka síðustu hluta byggingarinnar í notkun haustið 2024. Meðal annars er búið að setja upp stóra glugga sem snúa að flugrútunni en þaðan munu milljónir farþega hafa útsýni til vesturs Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Borgarverk bauð lægst í Vestfjarðaveg

Borgarverk ehf. var lægstbjóðandi í Vestfjarðaveg, þ.e. í 3,6 km vegarkafla um Gufudalssveit, á milli Hallsteinsness og Skálaness og er 119 metra löng bráðabirgðabrú yfir Gufufjörð þar innifalin. Verkinu á að ljúka eigi síðar en 30 Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 158 orð | 3 myndir

Dimma- limm á borð ráðherra

Menningar- og viðskiptaráðuneytið er með fyrirhugaða útgáfu bókaútgáfunnar Óðinsauga á Dimmalimm til skoðunar. Skoðað er hvort tilefni sé til að grípa inn í útgáfuna sem fyrirhuguð er síðar í mánuðinum Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Ekki gjaldtaka heldur stýritæki

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir mikla fjölgun bílaleigubíla kalla á aðgerðir. Nú sé áætlað að þriðji hver bíll sem ekur hjá álverinu í Straumsvík sé bílaleigubíll. Þeir bílar bætist við umferðina frá Hafnarfirði og til miðborgar Reykjavíkur, sérstaklega á álagstoppum Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Fjölgun um nokkra tugi í Fjallabyggð

Veturinn er farinn að minna á sig nyrst á Tröllaskaga. Um síðustu helgi tóku fjöll að hvítna, og það allt niður í miðjar hlíðar, og er svo enn og ekkert skrýtið við það, enda fyrsti vetrardagur á næsta leiti Meira
14. október 2023 | Fréttaskýringar | 1011 orð | 6 myndir

Fluglestin aftur komin á ferðina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Friðlaus ljósmyndari er náttúran lifnar við

Bókin Lesum um fugla eftir Árna Árnason Hafstað er komin í verslanir, en í henni er greint frá um 70 fuglategundum í stuttu máli og með lýsandi ljósmyndum. Hún kemur út í framhaldi af Stafrófi fuglanna, sem Bókaútgáfan Hólar gaf út í fyrra Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gylfi snéri aftur í svekkjandi jafntefli gegn Lúxemborg

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta landsleik í 35 mánuði þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Lúxemborg í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í gær. Gylfi Þór kom inn á sem varamaður á 70 Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hefja hringferð um sjávarútveg

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hefja hringferð sína um landið á mánudag þegar haldinn verður fyrsti fundur í fundaröðinni „Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ í Edinborgarhúsinu á Ísafirði Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Heimilismatur í stað mathallar

Miklar breytingar eru nú í gangi í hæstu byggingu landsins, Turninum í Kópavogi. Stór leigutaki, Deloitte, hvarf nýverið á braut en fyrirtækið reisti sér nýjar höfuðstöðvar. Í kjölfarið hefur merki fyrirtækisins verið afmáð af efstu hæð byggingarinnar Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Íslenskum vinum að þakka

Kristján Jónsson kris@mbl.is Tíu þýsk ungmenni á aldrinum 16-18 ára fengu far með flugvélinni sem íslenska utanríkisráðuneytið sendi til Jórdaníu á mánudaginn eins og fram hefur komið. Tveir kennarar fylgdu nemendunum sem stunda nám við JFS-skólann í Kirchheim. Málið hefur vakið athygli í Þýskalandi en þýska utanríkisþjónustan sendi fyrst vél til að sækja fólk á fimmtudaginn, þremur dögum síðar. Meira
14. október 2023 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kennari stunginn til bana í Arras

Franska þjóðin var slegin óhug í gær eftir að maður af téténskum uppruna stakk kennara til bana og særði tvo til viðbótar í árás á framhaldsskóla í bænum Arras í norðausturhluta Frakklands. Emmanuel Macron Frakklandsforseti fordæmdi árásina og sagði hana hafa verið hryðjuverk íslamista Meira
14. október 2023 | Fréttaskýringar | 628 orð | 2 myndir

Krefjandi staða og ákall um kjarabætur

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Lufthansa hefur ekki skilað farþegaupplýsingum

„Við erum í Schengen-samstarfi og íbúafjöldi þess svæðis er í kringum 430-440 milljónir. Síðan erum við með flugfélag, Lufthansa, sem skilar ekki inn til íslenskra yfirvalda upplýsingum Meira
14. október 2023 | Erlendar fréttir | 320 orð

Mikið mannfall í kjölfar sóknar í Donetsk-héraði

Úkraínumenn sögðust í gær hafa staðið af sér mikið áhlaup Rússa á bæinn Avdívka, sem er í nágrenni Donetsk-borgar í austurhluta landsins. Rússar hófu fyrr í vikunni sóknaraðgerðir gegn bænum, og reyndu að umkringja hann með tangarsókn Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Myriam Bat-Yosef

Myriam Bat-Yosef myndlistarkona lést í París 8. október síðastliðinn, 92 ára að aldri. Hún var fyrrverandi eiginkona listmálarans Errós. Myriam fæddist í Berlín 31. janúar 1931, dóttir litháískra foreldra af gyðingaættum Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 5 myndir

Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi í dag

Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður á Bessastöðum kl. 14 í dag þar sem breytingar verða gerðar á skipan ríkisstjórnarinnar Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Reiknar með eldgosi á næsta ári

„Mér sýnist þetta bara vera uppbygging fyrir næsta gos,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla- og bergfræði, í samtali við Morgunblaðið um landris á Reykjanesskaga sem nýjustu GPS-mælingar gefa til kynna en frá þessu greindi Veðurstofa Íslands í gær Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Samfylkingin heldur flokksstjórnarfund

Samfylkingin heldur flokkstjórnarfund um helgina á Akureyri og fer hann fram í menningarhúsinu Hofi. Um er að ræða haustfund flokksstjórnarinnar sem hefur yfirskriftina „Vinnandi vegur“ Meira
14. október 2023 | Erlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Skora á óbreytta borgara að flýja

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísraelsher skoraði í gærmorgun á alla íbúa Gasaborgar að yfirgefa heimili sín þegar í stað og halda suður á bóginn, þar sem borgin sé nú vettvangur hernaðarátaka. Áætlað er að um 1,1 milljón manns búi á svæðinu, og sögðu talsmenn Sameinuðu þjóðanna að ómögulegt væri fyrir íbúana að verða við ákalli Ísraelshers og að afleiðingar skipunarinnar gætu haft skelfilegar afleiðingar í för með sér. Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Smurbókin er góð og sagan komin á enda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Starfshópur fjallar um gullhúðun EES-gerða

Utanríkisráðherra ætlar að skipa starfshóp, meðal annars með aðkomu atvinnulífsins og óháðra sérfræðinga, til að meta umfang svonefndrar gullhúðunar EES-gerða og koma með tillögur að úrbótum. Þessi áform voru kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Stíf öryggisgæsla þegar handritin verða flutt í Eddu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki komin með dagsetningu en það styttist í þetta. Við verðum að velja rétta tímann,“ segir Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar þegar hún er spurð hvenær megi vænta þess að handritasafn þjóðarinnar verði flutt í nýtt hús stofnunarinnar. Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Stjórnarflokkar þétta raðirnar

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins leggur til breytta ráðherraskipan flokksins á þingflokksfundi í Valhöll klukkan 9.30 nú í morgun. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að Bjarni verði utanríkisráðherra en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Verðmæti upp á 240 milljarða

Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, segir austurálmuna stærstu framkvæmd í sögu Isavia. Spurður hvernig Isavia verðmeti flugstöðina þegar austurálman verður tilbúin segir Guðmundur Daði að flugvellir séu oft metnir fremur út frá EBITDA en stofnverðinu Meira
14. október 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Öldruðum fjölgar hratt í Evrópu

Aljóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, segir að á næsta ári sé útlit fyrir að fólk í aldurshópnum 65 og eldri verði fleira í Evrópu en fólk í aldurshópnum 15 ára og yngra. Segir stofnunin að þetta muni krefjast nýrra félagslegra, efnahagslegra og… Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2023 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Á að lengja enn í lönguvitleysu?

Píratar eru miklir fyrirspyrjendur og þá ekki síst um form enda áhugasamir um umbúðir fremur en innihald. Nú hefur sprottið fram á þingi Píratinn og varaþingmaðurinn Indriði Ingi Stefánsson sem ógnar ofurspyrlinum Birni Leví Gunnarssyni. Og Indriði lætur sér ekki nægja að spyrja, hann fór líka fyrir þingsályktunartillögu á dögunum um tímabundna aukna fjármögnun strætisvagnakerfisins á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. október 2023 | Leiðarar | 998 orð

Mið-Austurlönd loga

Eitruð valdapólitík Írana gegn Ísrael Meira
14. október 2023 | Reykjavíkurbréf | 1679 orð | 1 mynd

Ófriður hefur legið í lofti lengi

Mörgum árum síðar þótti ritaranum til um það að fulltrúi Íslands, Thor Thors, bar upp tillöguna í SÞ um stofnun Ísraelsríkis. En það vill gleymast að Ísrael stofnaði ekki sitt ríki eitt og sér. Heimurinn, illa brenndur eftir tvær heimsstyrjaldir, vildi standa betur að málum en áður, og þar með formbinda mikilvægar ákvarðanir með stimpli hinnar nýju alþjóðastofnunar. Meira

Menning

14. október 2023 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

107.000 km/klst í Portfolio gallerí

107.000 km/klst nefnist sýning sem Erla Þórarinsdóttir opnar í Portfolio gallerí í dag kl. 16. „Erla sýnir annars vegar verk unnin með olíulit og blaðsilfri á striga og hins vegar með blýi á karton Meira
14. október 2023 | Leiklist | 594 orð | 2 myndir

Allt nema þetta eina

Bæjarbíó Drottningin sem kunni allt nema … ★★★½· Eftir Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Höfundur leikgerðar: Leikhópurinn og Björk Jakobsdóttir. Leikstjórn: Björk Jakobsdóttir. Búningar og leikmynd: Embla Vigfúsdóttir. Teikningar: Rán Flygenring. Tónlist: Máni Svavarsson. Lýsing: Agnar Hermannsson. Leikarar: Halla Karen Guðjónsdóttir, Ásgrímur Gunnarsson og Gunnar Helgason. Gaflaraleikhúsið frumsýndi í Bæjarbíói sunnudaginn 1. október 2023, en rýnt í 2. sýningu á sama stað sunnudaginn 8. október 2023. Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Bernskuheimur Lýðs Sigurðssonar

Lýður Sigurðsson opnar einkasýningu sína Sögur af Hvítabirni í forsalnum í Gallerí Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 14. Í tilkynningu segir að þar skyggnist listamaðurinn inn í heim bernsku sinnar þar sem óbeislað ímyndunaraflið skóp furðuverur og… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Béla Tarr hlýtur heiðursverðlaun

Ungverski leikstjórinn Béla Tarr tekur við heiðursverðlaunum Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna hinn 9. desember næstkomandi. Í tilkynningu frá akademíunni segir að með þessum virðingarvotti vilji Evrópska kvikmyndaakademían heiðra framúrskarandi… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Egill Sæbjörnsson og óendanlegur fjöldi vina sýna í Listasafni Íslands

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins nefnist sýning sem opnuð verður í Listasafni Íslands í dag kl. 16. „Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar sprettur upp líkt… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Frumflutningur á messu í Grensáskirkju

Frumflutt verður ný messa eftir Bjarna Gunnarsson, tónskáld og stærðfræðikennara í MR, í Grensáskirkju á morgun, sunnudag, kl. 11. Þrír kórar frumflytja nýju messuna en auk Kirkjukórs Grensáskirkju munu Karlakór KFUM og Kvennakórinn Ljósbrot syngja… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Himinninn yfir jöklinum í Hannesarholti

Himinninn yfir jöklinum nefnist málverkasýning sem Margrét E. Laxness opnar í Hannesarholti í dag kl.14. Til sýnis verða ný verk unnin í akríl á striga. „Í verkunum birtist landslag, órætt en þó kunnuglegt, við könnumst við víðátturnar, sandana og… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hvernig hljómar þitt rapplag?

Dreymir þig um að semja þitt eigið rapplag? Boðið verður upp á rappsmiðju fyrir börn á aldrinum 9-12 ára á Borgarbókasafninu Spönginni í dag milli kl.12 og 14. Ragga Hólm og Steinunn Jóns úr Reykjavíkurdætrum gefa þátttakendum innsýn í sögu og eðli… Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Ian McKeever sýnir í BERG contemporary

Opnuð verður í dag kl. 14 sýningin Ian McKeever: Henge-málverk í BERG Contemporary. Í sýningarbæklingi segir m.a.: „Henge-málverk Ian McKeever eru nýjustu verk hans á ríflega fimm áratuga ferli listamannsins Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Leikarar saka framleiðendur um lúabrögð

Samband kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda (AMPTP) hefur slitið viðræðum við stéttarfélag leikara í Bandaríkjunum (SAG-AFTRA). Segja framleiðendur að of langt sé á milli samningsaðila til að réttlæta áframhaldandi viðræður Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Lokaviðburður viðburðaraðar á morgun

Ómur aldanna: Afrakstur ævinnar, strengjatónleikar með hljóðfærum Hans Jóhannssonar er yfirskrift tónleika í tónleikaröðinni Sígildum sunnu­dögum sem fram fara í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Málþing um Hrappseyjarprentsmiðju

Hrappseyjarprentsmiðja – 250 ár frá stofnun hennar er yfirskrift málþings sem Félag um átjándu aldar fræði stendur fyrir í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð í dag kl. 13.30-16.15. „Hrappseyjarprentsmiðja, sem var prentsmiðja og bókaútgáfa, var … Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Menn með kassagítara kveðja sér hljóðs

Söngvaskáldið Eyvindur Karlsson og dúettinn Down & Out kveðja sér hljóðs á Café Rosenberg við Vesturgötu í kvöld kl. 21 og leika „mis-snotra tónlist“ í snotrum tónleikasal hússins, eins og fram kemur í viðburðarkynningu Meira
14. október 2023 | Menningarlíf | 971 orð | 1 mynd

Saga um mikilvægi fjölbreytileikans

„Í rauninni átti ég ekki í nokkrum erfiðleikum með að fá bókina mína gefna út. Ég var svo heppin að fá yndislegan útgefanda sem varð strax mikill aðdáandi að handritinu mínu en það var ekki fyrr en bókin kom fyrst út að hindranirnar fóru að… Meira
14. október 2023 | Kvikmyndir | 589 orð | 2 myndir

Tvær ástfangnar mannætur

Bíó Paradís Bones and All / Beinin ber ★★★·· Leikstjórn: Luca Guadagnino. Handrit: David Kajganich og Camille DeAngelis. Aðalleikarar: Timothée Chalamet, Taylor Russell og Mark Rylance. 2022. Ítalía og Bandaríkin. 130 mín. Meira
14. október 2023 | Tónlist | 757 orð | 3 myndir

Þannig kemst ljósið inn

„… hvasst og nakið, tónlistin er beinlínis krómuð að áferð.“ Meira

Umræðan

14. október 2023 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

200 km af nýjum jarðgöngum fyrir Ísland – ávinningur

Með tilkomu jarðganganets undir höfuðborgarsvæðið mun losna um land sem er í dag tekið frá fyrir umferðarmannvirki. Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Bankarán um hábjartan dag

Augljóst er að bankar fá átölulaust að okra og níðast á fólki án þess að ráðamenn grípi inn í. Þetta er í mínum huga ræningjastarfsemi af verstu gerð. Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Dómurinn

En meirihluti Hæstaréttar vill af einhverjum ástæðum fæla félög frá því að eignast fasteignir sem gætu skilað auknum sköttum í ríkissjóð. Meira
14. október 2023 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

Í kaffi hjá Ástríu Vín

Eitt sinn sagði íþróttafréttamaður nokkur frá því að Breiðablik hefði „gert jafntefli við Ástríu Vín“ og mér fannst eins og Blikar hefðu hitt gamla frænku í kaffi og átt indælisstund yfir spilum Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 1339 orð | 1 mynd

Íþróttin að ala á vantrausti

Engin atvinnugrein, hvort heldur hér á landi eða á hinum alþjóðlega vettvangi sjávarútvegs, hefur jafn mikið magn upplýsinga aðgengilegt hverjum þeim sem vill afla sér frekari þekkingar. Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Konan í tunnunni – Íran – lögreglan á Íslandi

Sá konan sig knúna til að úthúða íslensku lögreglunni og líkja henni við lögregluna í Íran. Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Mannslíf í húfi

Um umferðaröryggi og íbúalýðræði. – Ekki verður séð að það sé mikil ágreiningur í þessum stefnumálum er varðar aðalskipulagið. Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Seinkum klukkunni og minnkum umferðartafir

Miklar umferðartafir eru þegar flestir eru að fara í vinnu eða skóla á sama tíma. Er hægt að lengja þetta tímabil til að minnka umferðartafir? Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Sigríður Einars frá Munaðarnesi

Margrét Sigríður Einarsdóttir fæddist 14. október 1893 í Hlöðutúni í Stafholtstungum en ólst upp í Munaðarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Hjálmsson, f. 1862, d. 1921, bóndi og Málfríður K Meira
14. október 2023 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Skynsamleg stefnumótun í fiskeldi

Fyrir viku kynnti matvælaráðuneytið heildstæða stefnumörkun í lagareldi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið afar jákvæðar, bæði frá hagaðilum og stjórnmálamönnum. Bent hefur verið á ýmsa ágalla á núverandi umgjörð og því er mikið í húfi… Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 126 orð | 1 mynd

Sundagöng í stað brautar

Ég tel að betur komi út að leggja Sundagöng í stað Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness. Hafa mætti gatnamót neðanjarðar og stúta við Grafarvog, Viðey, Geldinganes og Álftanes. Með jarðgöngum styttist leiðin mun meira en með braut og mun minna land fer undir umferðarmannvirki Meira
14. október 2023 | Aðsent efni | 393 orð

Tilveruréttur Ísraels

Árin milli stríða skiptust ríki heims í þau, sem vildu losna við Gyðinga, og hin, sem neituðu að taka á móti þeim. Þetta sýndi Gyðingum fram á það í eitt skipti fyrir öll, að síonisminn ætti við rök að styðjast Meira
14. október 2023 | Pistlar | 828 orð

Umboðsmaður og þingræðið

Bjarna er annt um að virða ákvarðanir þeirra stofnana sem fara með lögbundið vald í stjórnkerfinu. Öll framganga hans vegna sölunnar á hlut ríkisins í Íslandsbanka hefur einkennst af þessu. Meira
14. október 2023 | Pistlar | 542 orð | 4 myndir

Víkingaklúbburinn náði 17. sæti á EM taflfélaga

Tvö íslensk lið, Víkingaklúbburinn og Skákfélag Akureyrar, tóku þátt í opna flokki Evrópumóts skákfélaga sem fram fór fram í Dürres í Albaníu og lauk um síðustu helgi en 84 skáksveitir tóku þátt í keppninni Meira

Minningargreinar

14. október 2023 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Auður Sigurbjörg Jónsdóttir

Auður Sigurbjörg Jónsdóttir fæddist 10. apríl 1926. Hún lést 2. október 2023. Útför hennar fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2023 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Guðmundur Svafarsson

Guðmundur Svafarsson fæddist á Akureyri 31. mars 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 30. september 2023. Foreldrar hans voru hjónin Sigrún Þormóðs húsfreyja, f. 11.10. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
14. október 2023 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist 28. ágúst 1946. Hann lést 5. október 2023. Útför fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2023 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

Jóhanna D. Jónsdóttir

Jóhanna Dagbjört Jónsdóttir fæddist 28. desember 1923. Hún lést 2. október 2023. Útför fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2023 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist 23. ágúst 1927. Hún lést 7. október 2023. Útför fór fram 13. október 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2023 | Viðskiptafréttir | 561 orð | 1 mynd

Hægja kann á vexti

Í stað eftirspurnardrifins hagvaxtar er nú útlit fyrir að utanríkisverslun, með ferðaþjónustuna fremsta í flokki, dragi vagninn í ár Meira
14. október 2023 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 1 mynd

Kvika banki sýknaður af fjárkröfu

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Kviku banka í máli sem Eignarhaldsfélagið Skólabrú 1 ehf. höfðaði gegn bankanum. Eignarhaldsfélagið taldi sig eiga fjármuni upp á 200 milljónir króna inni hjá bankanum og krafðist þess að fá þá aftur Meira
14. október 2023 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

SKE óskar eftir sjónarmiðum vegna samruna

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur óskað eftir skriflegum sjónarmiðum vegna samruna fasteignafélaganna Regins og Eikar. Reginn gerði sem kunnugt er valfrjálst yfirtöku­tilboð til hluthafa Eikar snemma í júní Meira

Daglegt líf

14. október 2023 | Daglegt líf | 842 orð | 3 myndir

Er með langan lista af fuglasögum

Dýr og náttúra hafa alltaf staðið mér nærri og ég hef ævinlega átt heima í nágrenni við fuglalíf, enda er ég fædd og uppalin í Stykkishólmi og bý núna á Seltjarnarnesi. Áhugi minn á fuglum á rætur sínar í alls konar sögum og dýrmætum minningum frá… Meira

Fastir þættir

14. október 2023 | Dagbók | 197 orð | 1 mynd

Bar alltaf virðingu fyrir Beckham

Ég hef ekki verið nægilega duglegur að horfa á heimildarmyndir tengdar íþróttum og íþróttafólki í gegn um tíðina. Ég nýtti hins vegar tímann um daginn til þess að horfa á þættina um David Beckham á Netflix Meira
14. október 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Gera ástarsorgina bærilegri

Rómantískar gamanmyndir geta haft góð áhrif á þá sem eru í ástarsorg. Í nýrri könnun í Bretlandi fengust 2.000 manns til að segja frá sínum uppáhalds rómantísku kvikmyndum og voru þær tíu vinsælustu settar saman á lista Meira
14. október 2023 | Í dag | 1400 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari Meira
14. október 2023 | Í dag | 900 orð | 3 myndir

Sífellt að læra eitthvað nýtt

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir fæddist 14. október 1963 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Ég hef verið kölluð Adda Steina frá því áður en mér var gefið nafn. Fyrstu þrjú árin bjuggum við í höfuðborginni Meira
14. október 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rc3 d5 4. e3 c6 5. h3 Db6 6. Hb1 Bg7 7. Rf3 0-0 8. Be2 Bf5 9. 0-0 He8 10. Re5 Rfd7 11. Rxd7 Rxd7 12. Bg4 Bxg4 13. Dxg4 f5 14. Dg3 e5 15. dxe5 Rxe5 16. Bxe5 Bxe5 17. Df3 Dc5 18 Meira
14. október 2023 | Í dag | 60 orð

Við og við sér maður sagnmyndir sem maður kannast ekki við, því einhver…

Við og við sér maður sagnmyndir sem maður kannast ekki við, því einhver hefur fundið þær upp af hugviti sínu í standandi vandræðum. Segjum að maður rétt slyppi við að fá grýlukerti eða ljósakrónu í hausinn og vildi sagt hafa: Mér fannst eins og… Meira
14. október 2023 | Í dag | 262 orð

Völunni velt

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Spákonu ég nefni nú. Hér nafn á beini finnur þú Á stræti lítinn stein ég fann. Stúlkuheiti vera kann. Þessi er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Völuspá er víða kunn Meira
14. október 2023 | Í dag | 329 orð | 1 mynd

Þórður Guðjónsson

50 ára Þórður er Skagamaður og hefur mestanpart búið á Akranesi þegar hann var ekki í atvinnumennsku í fótboltanum. Hann varð Belgíumeistari með Genk og… Meira
14. október 2023 | Í dag | 166 orð

Önnur kóngsfórn. S-AV

Norður ♠ Á42 ♥ D65 ♦ 9643 ♣ 1032 Vestur ♠ DG9 ♥ KG1087 ♦ 875 ♣ 85 Austur ♠ 10875 ♥ Á8432 ♦ K2 ♣ KG Suður ♠ K63 ♥ € ♦ ÁDG10 ♣ ÁD9764 Suður spilar 5♣ Meira

Íþróttir

14. október 2023 | Íþróttir | 222 orð

Annað sæti úr sögunni og tvísýnt um umspil

Jafnteflið gegn Lúxemborg þýðir einfaldlega að raunhæfur möguleiki Íslands á öðru sæti riðilsins og beinu sæti á EM er ekki lengur fyrir hendi. Liðið varð að vinna þennan leik og leikinn gegn Liechtenstein á mánudag til að setja alvöru pressu á Slóvakana í öðru sætinu Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 234 orð

Draga lærdóm af upphafi síðari hálfleiks

„Fótbolti er ekki alltaf sanngjarn og við verðum alltaf að nýta þessi færi betur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og sköpuðum fullt af færum. Strákarnir lögðu mikið á sig og við hefðum átt að vera vera nokkrum mörkum yfir í hálfleik,“ sagði Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 83 orð

Íslandsmeistarar Víkings fengu flest M samanlagt í leikjum Bestu deildar…

Íslandsmeistarar Víkings fengu flest M samanlagt í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta hjá Morgunblaðinu í ár og Stjarnan kom næst á eftir þeim en Valsmenn urðu þriðju. Liðin tvö sem féllu, ÍBV og Keflavík, fengu hins vegar fæst M samanlagt og… Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Skoraði ellefu í Þýskalandi

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson átti sannkallaðan stórleik fyrir Gummersbach og skoraði 11 mörk þegar liðið hafði betur gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gær, 37:31 Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 214 orð

Slegnir út af laginu með jöfnunarmarkinu

Fyrri hálfleikurinn í gærkvöld er sennilega það besta sem liðið hefur sýnt frá því Åge Hareide tók við því. Kraftmikill og blússandi sóknarleikur, Hákon, Arnór Sigurðsson og Willum gerðu endalausan usla í vörn Lúxemborgar og það var með ólíkindum að … Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Stórsigur Hauka á Akureyri

Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn fyrir Hauka þegar liðið vann öruggan sigur gegn KA í 6. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu á Akureyri í gær Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Vonbrigði í seinni hálfleik

Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM karla á Laugardalsvellinum var leikur tveggja ólíkra hálfleikja. Eftir stórgóðan fyrri hálfleik Íslands og forystu … Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þeir bestu komu frá Tottenham

Ástralinn Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur verið útnefndur stjóri septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni, annan mánuðinn í röð. Í september vann Tottenham þrjá af fjórum leikjum sínum í deildinni og gerði eitt jafntefli Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Þetta var nú meiri kuldinn í gærkvöld. Áhorfendur á leik Íslands og…

Þetta var nú meiri kuldinn í gærkvöld. Áhorfendur á leik Íslands og Lúxemborgar á Laugardalsvellinum voru sem betur fer flestir kappklæddir. Sjálfur fjárfesti ég í góðri kuldaúlpu í gær og hún kom svo sannarlega að notum Meira
14. október 2023 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Hafnfirðinga í röð

Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn fyrir Hauka þegar liðið vann öruggan sigur gegn KA í 6. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu á Akureyri í gær. Leiknum lauk með 15 marka sigri Hauka, 36:21, en Guðmundur gerði sér lítið fyrir og skoraði tíu mörk úr 12 skotum Meira

Sunnudagsblað

14. október 2023 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Andi Poes svífur yfir vötnum

Hrollvekja Mike Flanagan vísar víst aftur á bak og áfram í Edgar Allan Poe, meðal annars í titli nýjustu Netflix-seríu sinnar, The Fall of the House of Usher, en samnefnd saga eftir skáldið kom út 1839 Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 470 orð | 2 myndir

Dreymdi um að gifta mig hér

Allir vinir okkar voru með okkur í herberginu og mér fannst þetta alvarleg stund en dómarinn var í svartri skikkju. En satt að segja var ég í miklu tilfinningalegu uppnámi. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Efnafræðingur í kynjuðu umhverfi

Efnafræði Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson fer með hlutverk efnafræðingsins og sjónvarpskokksins Elizabethar Zott í myndaflokki sem byggist á metsölubók Bonniear Garmus frá í fyrra, Lessons in Chemistry Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 1067 orð | 3 myndir

Enginn segir nei við Dolly

Þegar Dolly Parton var vígð inn í Frægðarhöll rokksins í fyrra roðnaði okkar kona lítið eitt bak við allan andlitsfarðann enda fannst henni hún þess ekki umkomin að ganga hnarrreist þangað inn – af mjög einfaldri ástæðu: „Ég er ekki… Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 1985 orð | 2 myndir

Ertu búin að fá höggið?

Þau segja mér að ég sé með brjóstakrabbamein. Ég var búin að átta mig á því, en það var svo skrítið og óraunverulegt að heyra lækninn segja: „Þú ert með krabbamein.“ Maður býst ekki við því 26 ára þegar maður er ódauðlegur og heldur að ekkert komi fyrir mann. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 2322 orð | 2 myndir

Ég var aldrei með stóra drauma

Ég vissi alltaf að ég yrði ekki rithöfundur og það má segja að ég hafi dottið á þá hillu sem ég átti að vera á því ég hef gaman af því að segja sögur. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Falleg tragedía

Hvernig ganga sýningar? Þær ganga mjög vel; við frumsýndum um síðustu helgi og viðtökurnar voru frábærar. Hvernig var þín nálgun á Litlu hryllingsbúðina? Setturðu söngleikinn í íslenskt umhverfi? Þýðingin sjálf var nú þegar staðfærð fyrir Ísland, en … Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 388 orð | 5 myndir

Gjarnan góður krimmi til að dreifa huganum

Ég er alltaf með nokkrar bækur á náttborðinu þó að ég gefi mér ekki alltaf nægilega góðan tíma til að lesa Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 1377 orð | 9 myndir

Gæti dáið eins og kóngur inni á baðherbergi

Það fyrsta sem heillaði okkur upp úr skónum þegar við komum hingað fyrst með fasteignasalanum árið 2008 og íbúðin var ný var útsýnið úr stofunni sem er yfir Arnarnesvoginn. Við horfum beint ofan í hafið og sjáum fjölbreytt fuglalíf, stökkvandi fiska … Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 406 orð

Hver smíðaði þröskuldinn?

Allir, amma þeirra og móðurbróðir eru með augun á manni. Hvar sem maður er, hvert sem maður fer. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 59 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 22. október. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpu – Tvífararnir. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 843 orð | 1 mynd

Réttlæti en ekki hefnd

Í mínum huga má hvorki horfa fram hjá ábyrgð hvers og eins né kerfislægu ranglæti. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Segir Íslendinga vilja taka mörg skref í einu

Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý eins og flestir þekkja hana, var gestur Ísland vaknar á dögunum en hún hóf nýlega störf í Sporthúsinu í Kópavogi. Gurrý hvetur landsmenn til að koma sér af stað bæði í hreyfingu og góðu mataræði og telur mikilvægt að taka eitt skref í einu Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Sítt hár er klám

Ekki er annað hægt en að staldra við fyrirsögnina hér að ofan en hana var að finna á forsíðu Morgunblaðsins fyrir hálfri öld, 14. október 1973. Hvað í ósköpunum er þarna á seyði? Jú, finnska knattspyrnusambandið hafði fengið harðorð mótmæli frá… Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 535 orð | 14 myndir

Skapar nýtt úr gömlu

Margrét Sveinsdóttir framkvæmdastjóri hefur alla tíð hugað að endurvinnslu og skapað nýja hluti úr gömlum. Hún gerir upp húsgögn og býr til nýja hluti úr gömlum vösum, lömpum og svo framvegis. „Ég segist vera fædd og uppalin í hringrásarhagkerfinu,“ segir Margrét Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 695 orð | 4 myndir

Spennandi árekstur

Kveikjan er kvíði, þunglyndi og sjálfsefi sem ég tókst á við eftir að hafa verið í ofbeldissambandi í langan tíma. Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 110 orð

STÁLÖNDIN hittir VOFUNA sem ferðaðist í gegnum tímann til framtíðarinnar í…

STÁLÖNDIN hittir VOFUNA sem ferðaðist í gegnum tímann til framtíðarinnar í leit að Dollý sem hefur verið rænt. Þeir tvífararnir sameina krafta sína í leitinni og lenda í ótal ævintýrum. ANDRÉS og ANDRÉSÍNA fara í stríð á samfélagsmiðlum en Ripp,… Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 196 orð

Stoltur faðir segir við kennarann: „En þú verður að viðurkenna að sonur…

Stoltur faðir segir við kennarann: „En þú verður að viðurkenna að sonur minn er mjög hugmyndaríkur, er það ekki?“ „Það er alveg rétt hjá þér, sérstaklega í stafsetningu!“ „Vitni, þú sást þetta allt saman mjög vel Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 922 orð | 3 myndir

Stríðsátök og stól fórnað

Ófriðarbál hefur kviknað enn einu sinni fyrir botni Miðjarðarhafs eftir að Hamas-samtökin gerðu hryðjuverkaárás á Ísraelsríki sem í framhaldi sagði Hamas stríð á hendur og hefur haldið úti loftárásum á Gasa síðustu daga Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Styðja hinsegin fólk

Góðgjörð Avenged Sevenfold hefur sent frá sér uppfærða útgáfu lagsins We Love You sem er að finna á nýjustu breiðskífu bandaríska bárujárnsbandsins (hvað eru mörg b í því?) Life is but a Dream … We Love You Moar kallast lagið nú og gestasöngvari er Nadya Tolokonnikova úr Pussy Riot Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 234 orð | 1 mynd

Tímalaus táningaangist

„Þetta sannar á vissan hátt að táningaangist er tímalaus,“ segir Mercedes Lander, trymbill kanadíska málmbandsins Kittie, í samtali við The New York Times, en lögin sem hún samdi ásamt Morgan systur sinni og söngkonu Kittie meðan þær… Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Tónlist en líka annað og meira

Afköst Eins og við þekkjum þá fellur okkar allra besta Íslandsvini, Bruce Dickinson, söngvara breska málmbandsins Iron Maiden, aldrei verk úr hendi. Ef hann er ekki að fljúga, skylmast, skrifa bækur, brugga bjór eða henda í uppistand þá er hann að búa til tónlist Meira
14. október 2023 | Sunnudagsblað | 648 orð | 1 mynd

Þegar hryðjuverk verða sjálfsvörn

Það getur ekki verið eðlilegt að láta sér fátt um finnast vegna þess að saklausa fólkið sem var myrt var af ákveðnu þjóðerni eða bjó á vissum stöðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.