Greinar miðvikudaginn 25. október 2023

Fréttir

25. október 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Álftanes styður við Ljósið

Ljósið og körfuknattleiksdeild Álftaness hafa framlengt samstarf sitt sem hófst á síðasta keppnistímabili. Markmið samstarfsins er að auka vitund um starfsemi samtakanna og fjölga svokölluðum Ljósavinum, segir í tilkynningu Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 36 orð

Átta sækja um héraðsdómarastarf

Átta sóttu um embætti dóm­ara við Héraðsdóm Reykja­vík­ur sem auglýst var laust. Þetta eru Finnur Vilhjálmsson, Há­kon Þor­steins­son, Mar­grét Helga Krist­ín­ar Stef­áns­dótt­ir, Odd­ur Þorri Viðars­son, Sig­urður Jóns­son, Sindri M Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Barátta við verðbólgu í forgangi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur of mikið hafa verið gert úr ágreiningi innan ríkisstjórnarinnar, hún standi sterkt og erindi hennar sé skýrt. Hún og samráðherrar hennar, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, segja einhug ríkja… Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Göngumenn villtir og húsbíll út af

Björgunarsveitir Landsbjargar höfðu í nægu að snúast í fyrrakvöld þegar beiðni um aðstoð barst á svipuðum tíma á tveimur stöðum á landinu, annars vegar á Ingólfsfjalli milli Hveragerðis og Selfoss og hins vegar á Vatnsskarði milli Húnaþings og Skagafjarðar Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Heimspeki Ludwigs Wittgensteins og gervigreind á tónleikum í Mengi

Þrjú verk verða flutt á tónleikum Nordic Affect í Mengi í kvöld klukkan 21 og þar á meðal heimsfrumflutningur á tónverkinu „Untitled Landscape“ eftir Anders Hultquist þar sem austurríski heimspekingurinn Ludwig Wittgenstein og danska skáldið Signe Gjessing veita innblástur Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Heimsviðburður og mikið lá í loftinu

„Stemningin var einstök og greina mátti að eitthvað lá í loftinu. Kvennaverkfallið var heimsviðburður sem vakti slíka athygli að enn í dag, 48 árum seinna, er rætt og spurt um þennan atburð og allt sem honum fylgdi,“ segir Gerður… Meira
25. október 2023 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hitafundur í öryggisráðinu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fjallaði um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs á hitafundi í gær. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hóf fundinn á að hvetja til tafarlauss vopnahlés í stríði Ísraels og Hamas-samtakanna Meira
25. október 2023 | Erlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Ísraelsher reiðubúinn til innrásar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísraelsher lýsti því yfir í gær að hann væri reiðubúinn til að hefja innrás sína inn á Gasasvæðið og að nú væri beðið eftir skipunum frá ríkisstjórninni um næstu skref. Daniel Hagari, undiraðmíráll og talsmaður Ísraelshers, sagði að herinn gerði ráð fyrir að fram undan væru margar vikur af bardögum. Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Keflavík enn með fullt hús stiga

Keflavík er með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta eftir 76:65-heimasigur á Snæfelli í gærkvöldi. Hefur Keflavík unnið alla sex leiki sína til þessa. Grindavík er í öðru sæti með tíu stig eftir 84:71-sigur á Haukum á útivelli Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 5 myndir

Kvennaverkfall um allt land

Óhætt er að segja að konum og kvárum hafi tekist að vekja athygli á baráttu sinni með kvennaverkfallinu í gær. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur á kröfufund vegna verkfallsins. Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn … Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Leggja til að embættisbústaður biskups verði seldur

Embættisbústaður Biskups Íslands í Reykjavík verður aflagður, verði tillaga sem lögð hefur verið fyrir kirkjuþing samþykkt. Embættisbústaður biskups hefur um langan aldur staðið við Bergstaðastræti 75 Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mannhaf kvenna og kvára á kröfufundi

Konur og kvár lögðu niður störf víða um land í gær og mikill fjöldi tók þátt í kröfufundi í Reykjavík vegna kvennaverkfallsins. Málefnin sem voru rædd eru alvarleg en mikill baráttuhugur var í fólki og stemning góð Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 485 orð | 4 myndir

Rafmagn ekki allra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jónas Sigurðarson, skógarbóndi í Lundarbrekku í Bárðardal, hefur fundið heimildir um 73 bæi í Suður-Þingeyjarsýslu, sem hafa verið með rafstöð í lengri eða skemmri tíma frá 1928 til 2020, og sent frá sér bók í máli og myndum um málið, Heimarafstöðvar í Suður-Þingeyjarsýslu 1928-2020. Fyrstu rafstöðvarnar þar voru reistar 1928, flestar þeirra hafa verið aflagðar og margar endurbyggðar en rafstöðin á Stórutjörnum í gamla Ljósavatnshreppi, sem er frá 1928, gengur enn. Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð

Risavaxið verkefni fram undan

„Verkið sem er fram undan í komandi kjarasamningum er risavaxið,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands (SGS). Þriggja daga þing sambandsins hefst í Reykjavík í dag og verða þar m.a Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Saga transkonu í sjávarplássi

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Tökur á nýrri kvikmynd sem nefnist Ljósvíkingar eru hafnar í Bolungarvík. Þar er sögð þroskasaga transkonu á Vestfjörðum sem starfar í sjávarútvegi. Kvikmyndafélag Íslands er framleiðandi myndarinnar en það framleiddi einnig Sódómu Reykjavík sem naut mikilla vinsælda um árið og Lof mér að falla auk fjölda annarra mynda. Meira
25. október 2023 | Fréttaskýringar | 823 orð | 1 mynd

Sala rafbíla jafnvel talin munu hrynja

Frá ársbyrjun 2020 hefur heimild til að fella niður virðisaukaskatt á rafbíla numið að hámarki 1.560 þúsundum. Upphæðin var lækkuð í 1.320 þúsund á þessu ári. Þá voru lögð 5% vörugjöld á rafbíla og tengiltvinnbíla um síðustu áramót Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skapandi greinar fái inni við Hlemm

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir samstarfsaðila til að reka og halda utan um rekstur Laugavegar 105. Húsnæðið er við hlið Hlemms og sér borgin fyrir sér að húsnæðið verði nýtt sem vinnu- og lærdómsaðstaða fyrir skapandi greinar Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stjórnin endurnýjaði erindið

Oddvitar ríkisstjórnarinnar segjast einhuga um það meginverkefni að kveða verðbólgu niður og treysta efnahagsstöðugleika. Þau játa að kjaraveturinn fram undan geti verið erfiður en segjast bjartsýn á að úr rætist Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð

Tugþúsundir komu saman við Arnarhól

Gífurlegur fjöldi fólks, þar sem konur voru í miklum meirihluta, lagði leið sína í miðbæ Reykjavíkur á kröfufund vegna kvennaverkfallsins í gær. Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri á lögreglustöðinni í miðbænum, sagði … Meira
25. október 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Umferð minnkaði um þriðjung í gær

Það var merkjanlega minni umferð á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar konur í borginni lögðu niður störf vegna kvennafrídagsins. Reykjavíkurborg tók saman tölur frá 66 teljurum innan höfuðborgarsvæðisins í gærmorgun á annatímanum frá 7-9 þegar fólk er á … Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2023 | Leiðarar | 230 orð

Gegn greiðri umferð

Meirihlutinn í borginni leggst enn gegn umferðarbótum Meira
25. október 2023 | Leiðarar | 472 orð

Kröfur siðlausra blindingja

Þeir sem hófu stríðið eiga engan kröfurétt Meira
25. október 2023 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Veik kenning?

Björn Bjarnason bregst við ummælum Sigmundar Ernis Rúnarssonar um að stjórnmálin vilji „veika fjölmiðla“. Björn telur þetta „lélega afsökun fyrir niðurlagningu Fréttablaðsins undir ritstjórn Sigmundar Ernis“ og hefur ekki mikla trú á kenningunni. Meira

Menning

25. október 2023 | Menningarlíf | 623 orð | 4 myndir

Landnámsmenn í Rangárþingi

Þeir heiðursmenn Gunnar á Heiðarbrún og Þórður í Skógum hafa verið atkvæðamiklir á akri héraðssögu og þjóðhátta og framlag… Meira
25. október 2023 | Menningarlíf | 1431 orð | 3 myndir

Þúfur í íslensku landslagi

Þúfur Þúfur eru áberandi hluti íslensks landslags – þær geta án vafa talist eitt megineinkenni íslenskrar náttúru Meira

Umræðan

25. október 2023 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Ártíð Hallgríms Péturssonar 2024

Vegna þess hve sálmar Hallgríms höfðu gert mikið fyrir Guðs kristni í landinu var á sínum tíma ákveðið að reisa veglega kirkju í Saurbæ til minningar um sálmaskáldið og kenna hana við nafn hans. Meira
25. október 2023 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Er ráðningarsamningur Agnesar örugglega ekki falsaður? – Opið bréf til kirkjuþings þjóðkirkjunnar

Margt bendir nú til að ráðningarsamningur Agnesar sé mögulega falsaður og settur fram í blekkingarskyni. Meira
25. október 2023 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Frelsis-dropinn holar steininn

Leiðin að frelsi einstaklingsins hefur ekki alltaf verið greiðfær. Á stundum hefur þurft margar tilraunir til að tryggja stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna. Meira
25. október 2023 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar í jafnrétti

Íslenskar konur lögðu niður störf haustið 1975, þegar 90% þeirra gengu út af vinnustöðum sínum eða heimilum til að vekja athygli á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði Meira
25. október 2023 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Skrúður í Dýrafirði

Nú hefur Skrúður fengið ákveðna viðurkenningu sem vonandi gefur þann kraft til framtíðar sem hann á skilinn. Meira

Minningargreinar

25. október 2023 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Elín Guðmundsdóttir

Elín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. júlí 1937. Hún lést á heimili sínu 18. október 2023. Elín var dóttir hjónanna Guðmundar Guðjónssonar skipstjóra, f. 21.7. 1891, d. 8.12. 1973, og Elínar Hafliðadóttur, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2023 | Minningargreinar | 2846 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. október 2023 eftir óvænt og stutt veikindi Meira  Kaupa minningabók
25. október 2023 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Ingólfur Arnar Guðjónsson

Ingólfur Arnar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Broomcroft House í Sheffield UK 8. ágúst 2023. Foreldrar hans voru Guðjón Kristinn Eymundsson rafvirkjameistari, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2023 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

Kristján E. Kristjánsson

Kristján E. Kristjánsson fæddist í Stykkishólmi 16. febrúar árið 1950. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 12. október 2023. Foreldrar hans voru Kristján J. Þorkelsson vélstjóri, f. 29. júní 1917 á Siglufirði, d Meira  Kaupa minningabók
25. október 2023 | Minningargreinar | 2044 orð | 1 mynd

María Kolbrún Thoroddsen

María Kolbrún Thoroddsen fæddist í Neskaupstað 26. júní 1939. Hún lést 12. október 2023. Foreldrar Maríu voru hjónin Þórður Jónas Thoroddsen hæstaréttarlögmaður, fv. borgarfógeti í Reykjavík og bæjarfógeti á Neskaupstað, síðar á Akranesi, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2023 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Valgerður Jóna Sigurðardóttir

Valgerður Jóna Sigurðardóttir fæddist 15. desember 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. október 2023. Foreldrar Valgerðar voru Kristín Sigurðardóttir, f. 6.10. 1906, d. 27.5. 1981, og Sigurður Karlsson, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. október 2023 | Í dag | 688 orð | 2 myndir

Að lifa er að skrifa

Stefán Valdemar Snævarr er fæddur 25. október 1953 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. „Ég er gallharður Vesturbæingur og fæddist meira að segja í Vesturbænum, á heimili foreldra minna á Hagamelnum.“ Stefán gekk í Melaskóla og… Meira
25. október 2023 | Í dag | 344 orð

Af kjararóðri, Breiðfjörð og Þangskála-Lilju

Kvennafrídagurinn fór fram í gær og konur fjölmenntu í verkfall. Friðrik Steingrímsson kastaði fram: Kjararóður konur herða knýja á um betri hag, ótal karlar eflaust verða ósjálfbjarga á þriðjudag. Theodóra Thoroddsen orti fyrir rúmri öld: Mitt var… Meira
25. október 2023 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Endurnýjað erindi ríkisstjórnar

Dagmál taka hús á oddvitum ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum – þeim Katrínu Jakobsdóttur, Sigurði Inga Jóhannssyni og Bjarna Benediktssyni – og ræða um samstarfsörðugleika, erindi ríkisstjórnarinnar og verkefnin. Meira
25. október 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Hlegið að gervigreindinni

Ásgeir Páll og Regína Ósk halda uppi fjörinu í þættinum Skemmtilegri leiðin heim. Á dögunum var mikið hlegið þegar þau hlustuðu á stórstjörnur tónlistarheimsins syngja vinsæl lög íslenskra tónlistarmanna með hjálp gervigreindarinnar Meira
25. október 2023 | Í dag | 255 orð | 1 mynd

Reynir Pétur Steinunnarson

75 ára Reynir Pétur er fæddur í Reykjavík en var tæplega fimm ára þegar hann fór á Sólheima í Grímsnesi. Hann hefur starfað þar sem garðyrkjumaður. „Ég er enn í því, sem er bara ágætt, og er í sæmilegu formi Meira
25. október 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 d6 4. e4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Be3 e5 7. Rge2 Rc6 8. Dd2 Rd7 9. d5 Re7 10. h4 f5 11. exf5 gxf5 12. f4 Rf6 13. 0-0-0 b5 14. fxe5 dxe5 15. Rxb5 Re4 16. Da5 f4 17. Bg1 Bf5 18. b3 Bh6 19 Meira
25. október 2023 | Dagbók | 224 orð | 1 mynd

Skæð ólæða

Ég var kominn í rokkbomsurnar og leðrið og á leið á tónleika, umkringdur fjölmenni. Áþreifanleg eftirvænting í loftinu. Bandið heldur ekki af verri endanum, Skæð ólæða. Ég hafði ekki í annan tíma barið það ágæta band augum þannig að ég var með skreflengra móti Meira
25. október 2023 | Í dag | 61 orð

Vilji maður vita eitthvað getur maður einfaldlega spurt um það. Svo er…

Vilji maður vita eitthvað getur maður einfaldlega spurt um það. Svo er líka hægt að bera upp spurningu, bera hana fram, leggja hana fram, koma með hana, leggja hana fyrir e-n eða beina henni til… Meira
25. október 2023 | Í dag | 168 orð

WBT. N-Allir

Norður ♠ KDG2 ♥ ÁG82 ♦ G ♣ DG85 Vestur ♠ 10984 ♥ 5 ♦ 104 ♣ 976432 Austur ♠ 7653 ♥ D10963 ♦ ÁD97 ♣ – Suður ♠ Á ♥ K74 ♦ K86532 ♣ ÁK10 Suður spilar 6♦ Meira

Íþróttir

25. október 2023 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Eiga rétt á sinni skoðun

Þjóðadeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Við erum mjög spenntar að takast á við þetta verkefni og þetta eru tveir leikir sem við ætlum okkur að fá eitthvað út úr,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli í gær. Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Íslensku liðin sluppu hvert við annað

Dregið var til 32-liða úrslita í Evrópubikar karla í handknattleik í gærmorgun í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins, EHF, í Vín í Austurríki. Fjögur íslensk lið voru í pottinum, FH, Afturelding, Valur og Íslandsmeistarar ÍBV, en sá… Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Nær einhver að stöðva Keflavík?

Keflavík er enn eina liðið með fullt hús stiga þegar fjórir leikir af fimm eru búnir í sjöttu umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta. Keflavík hafði betur gegn nýliðum Snæfells á heimavelli sínum í gærkvöldi, 76:65 Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Ólafur ráðinn þjálfari Þróttar

Ólafur Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og gert þriggja ára samning við knattspyrnudeild félagsins. Ólafur tekur við starfinu af Nik Chamberlain sem yfirgaf félagið á dögunum til að taka við Breiðabliki Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Ótrúleg dramatík í Manchester

Manchester United vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er liðið lagði Danmerkurmeistara FC Kaupmannahöfn á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Úr varð dramatískur leikur, en Harry Maguire skoraði sigurmarkið á 72 Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Rúnar verður þjálfari Fram

Rúnar Kristinsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Verður hann kynntur á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í hádeginu í dag. Rúnar tekur við liðinu af Ragnari Sigurðssyni, sem tókst að halda Fram uppi í efstu deild Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Stjarnan vann úrvalsdeildarslag

Stjarnan, Grótta og HK tryggðu sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handbolta. Stjarnan vann úrvalsdeildarslag gegn Aftureldingu á heimavelli sínum, 25:19. Eva Björk Davíðsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með sex mörk Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður…

Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Flensburg í Þýskalandi, fékk þungt högg á augað undir lok leiks liðsins gegn Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni í síðustu viku. Í samtali við Handbolta.is kvaðst hann vonast til… Meira
25. október 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þrenna í sigri gegn Skotum

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, U19 ára, með Kötlu Tryggvadóttur fremsta í flokki vann stórsigur á Skotum, 6:2, í fyrsta leiknum í undanriðli Evrópumótsins í Tirana í Albaníu í gær. Katla skoraði þrennu í leiknum og þær Bergdís… Meira

Viðskiptablað

25. október 2023 | Viðskiptablað | 905 orð | 1 mynd

Faraldurinn breytti vinnumarkaðinum

Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason voru nýbökuð hjón fyrir ári þegar þeim bauðst að kaupa Kvennastyrk, en líkamsræktarstöðin hefur þá sérstöðu að vera ætluð konum eingöngu. Þau hafa náð að efla reksturinn á ýmsa vegu en samhliða því að sinna… Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Hagnaður og tekjur Össurar aukast

Sala Össurar á þriðja ársfjórðungi nam 193 milljónum bandaríkjadala (um 26 milljörðum króna) og jókst um 7% á milli ára. Hagnaður félagsins nam um 14 milljónum dala (um 1,9 milljörðum króna) og rúmlega tvöfaldaðist á milli ára Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Hirðar náttúrunnar!

  Ólafur Ragnar Grímsson benti á […] að Norðurlandabúar lifðu í hálfgerðri lúxusbúbblu og að tækifærin fælust í því að leggja áherslu á að breyta heiminum. Hann sagði að Norðurlöndin gætu verið fyrirmynd heimsins í innleiðingu á hringrásarhagkerfinu. Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 2218 orð | 3 myndir

Horfa fram á verulegan vöxt á næstu árum

  Að fjölga verkefnum fyrir stóru borana er forgangsmál. Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 1462 orð | 1 mynd

Launin, hamingjan og allt hitt

Það er vissara að byrja þennan pistil með stuttri yfirlýsingu: Það að benda á hvernig karlmenn eiga undir högg að sækja felur ekki í sér tilraun til að smætta þær áskoranir sem konur glíma við. Er líka vissara að taka þetta fram fremst í textanum… Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Orkulaus óvissumarkmið

Tölurnar um sölu á nýjum bílum hér á landi sýna að Íslendingar kjósa margir rafmagnsbíla umfram þá bíla sem nota jarðefnaeldsneyti. Það er í sjálfu sér eðlilegt en fyrir því eru helst tvær ástæður, aðgangur að rafmagni er mikill hér á landi og það sem kann að vega þyngra er að bensínið er dýrt Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Perla í hálftíma fjarlægð frá Zürich

Á ferðalagi mínu til Sviss á síðasta ári kolféll ég fyrir borginni Luzern, sem er í aðeins um hálftíma akstursfjarlægð frá Zürich. Luzern er stærsta borgin í Luzern-kantónunni og þar búa yfir 80 þúsund manns Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Rósa ráðin til Gildis

Rósa Björgvinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður eignastýringar lífeyrissjóðsins Gildis. Rósa starfaði áður sem forstöðumaður skuldabréfa hjá Landsbréfum, sem sjóðstjóri skuldabréfasjóða og lausafjársjóða hjá Landsvaka (sem síðan varð Landsbréf) … Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 784 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um seðlabankarafeyri

Á undanförnum misserum hafa ýmsar þjóðir skoðað hvort fýsilegt sé að innleiða seðlabankarafeyri. Seðlabankarafeyrir er rafræn útgáfa seðlabanka á gjaldmiðli viðkomandi ríkis. Seðlabankarafeyrir er eina tegund peninga sem uppfyllir samtímis skilyrði… Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Tekjuaukning en minni hagnaður

Tekjur Símans á þriðja ársfjórðungi þessa árs numu um 6,5 mö.kr., og jukust um 4,7% á milli ára. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 1,8 mö.kr. og jókst um 1,2% á milli ára Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 310 orð

Telja svigrúmið lítið eða ekkert

Meirihluti almennings telur lítið eða ekkert svigrúm vera til launahækkana hjá sínum vinnuveitanda. Þá telur yfirgnæfandi meirihluti aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins (SA), eða yfir 80 prósent, lítið eða ekkert svigrúm vera til launahækkana Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 163 orð | 4 myndir

Vel heppnuð Íslandskynning í Boston

Icelandair, í samstarfi við Íslandsstofu, Bláa lónið, Icelandia, 66°Norður og Special Tours, stóð fyrir umfangsmikilli Íslandskynningu í Boston um liðna helgi. Sambærilegur viðburður var haldinn í Lundúnum í fyrrahaust með góðum árangri Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Vilja varanlega starfsstöð á Nýja-Sjálandi

Sveinn Stefán Hannesson, forstjóri verktakafyrirtækisins Jarðborana, segir að fyrirtækið stefni að því að koma upp varanlegri starfsstöð á Nýja-Sjálandi. Týr, einn af borum félagsins, er þar nú að störfum Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Það hefur reynst erfitt að spá um þróun íbúðaverðs

Það veldur því óneitanlega áhyggjum ef vísitala íbúðaverðs, sem er liður í útreikningi á vísitölu neysluverðs, hækkar enn meira vegna hlutdeildarlánanna Meira
25. október 2023 | Viðskiptablað | 394 orð

Þúsund framúrskarandi fyrirtæki í fyrsta skipti

Framúrskarandi fyrirtæki á lista Creditinfo í ár eru í fyrsta skipti fleiri en eitt þúsund talsins. Kári Finnsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar Creditinfo, segir áfangann mjög gleðilegan en þetta er í fjórtánda skiptið sem Creditinfo tekur listann saman Meira

Ýmis aukablöð

25. október 2023 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Ávanabindandi að malbika

Malbikstöðin Vilhjálmur Þór Matthíasson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 645 orð | 2 myndir

Fjölskyldustemningin undirstrikar starfsánægjuna

Örninn Jón Þór Skaftason Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 674 orð | 2 myndir

Framúrskarandi fólk hjá Deloitte

Deloitte Þorsteinn Pétur Guðjónsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 457 orð | 1 mynd

Framúrskarandi mannauður er mikils virði

Í blaðamennsku er gjarnan talað um að hver einasti einstaklingur eigi mjög merkilega sögu sé kafað nægilega djúpt. Alveg sama hversu einfalt eða venjulegt líf við teljum okkur lifa, öll eigum við einstaka sögu sem getur snert hjarta lesandans Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 830 orð | 3 myndir

Frumkvöðlar í nýsköpun

Héðinn hf. Rögnvaldur Einarsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 1211 orð | 3 myndir

Gott atvinnulíf grundvöllur fyrir hagvöxt

Fyrir fjórtán árum hóf Creditinfo að velja íslensk fyrirtæki á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki að undangengnum fjölda skilyrða og síðan þá hefur það orðið keppikefli margra fyrirtækja að komast á listann Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 668 orð | 2 myndir

Góð aðsókn í skólann ár eftir ár

Ísaksskóli Sigríður Anna Guðjónsdóttir Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 607 orð | 2 myndir

Hagnýta tækninýjungar bæði á sjó og landi

Síldarvinnslan Gunnþór B. Ingvason Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 556 orð | 2 myndir

Oft mikið hark að starfa í greininni

Verkstæði Svans Svanur Hallbjörnsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 654 orð | 2 myndir

Ræktuðu 500 tonn af grænmeti í fyrra

Garðræktarfélag Reykhverfinga Páll Ólafsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 1007 orð | 3 myndir

Stöðugur vöxtur hjá Búseta

Búseti Bjarni Þór Þórólfsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 633 orð | 2 myndir

Sumrin miklir álagstímar í vega- og gatnagerð

Borgarverk Atli Þór Jóhannsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 965 orð | 2 myndir

Tryggja hefur náð að tryggja góðan árangur

Tryggja Smári Ríkarðsson Baldvin Samúelsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 693 orð | 2 myndir

Við erum bara rétt að byrja

Nox Medical Ingvar Hjálmarsson Meira
25. október 2023 | Blaðaukar | 755 orð | 2 myndir

„Við leggjum áherslu á óhæði og traustan rekstur“

Arctica Finance Stefán Þór Bjarnason Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.