Greinar föstudaginn 1. desember 2023

Fréttir

1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Aftengingin var vandkvæðalaus í Svartsengi

Framkvæmdum við Svartsengi miðar vel áfram, en aðeins vantar um 500 metra upp á til þess að hægt verði að tengja varnargarðana tvo í kringum Svartsengi saman. Annar varnargarðanna liggur samsíða Sundhnúkagígaröðinni og Hagafelli, austan við Þorbjörn, og er hann nú um 1.400 metrar á lengd Meira
1. desember 2023 | Erlendar fréttir | 94 orð

Alþjóðlega LGBT-hreyfingin bönnuð

Hæstiréttur Rússlands úrskurðaði í gær að banna ætti hina „alþjóðlegu LGBT-hreyfingu og undirdeildir hennar“ sem öfgasamtök. Sagði í úrskurðinum að öll starfsemi hinsegin-hreyfinga væri þar með bönnuð á rússnesku landsvæði Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Alþýðumenningin svar Íslendinga

Rannsóknum á íslenskum alþýðuskáldum og verkum þeirra hefur lítt verið sinnt fyrr en nú að Þórður Helgason hefur opnað þennan heim með metnaðarfullu fræðiriti. Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök, í útgáfu Hins íslenska bókmenntafélags, er afrakstur fimm ára rannsóknarvinnu Þórðar Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ákvörðun lífeyrissjóðs dæmd ógild

Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt ákvörðun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að lækka áunnin lífeyrisréttindi yngri sjóðfélaga mismikið eftir aldurshópum en hækka hjá þeim sem eldri eru Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Baltasar gerir samning við Apple

Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios, hefur gert samning við bandaríska tæknifyrirtækið Apple. Þetta tilkynnti hann á morgunverðarfundi Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, í gærmorgun Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Byggðasafnið með útgáfuhóf í Glaumbæ

Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir útgáfuhófi og aðventugleði í Glaumbæ sunnudaginn 3. desember kl. 16. Auk aðventunnar er tilefnið bókin Vetrardagur í Glaumbæ, sem er framhaldssaga barnabókarinnar Sumardagur í Glaumbæ Meira
1. desember 2023 | Erlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Einn af „risum sögunnar“ kveður

Greint var frá því í gær að Henry Kissinger, fyrrv. utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefði látist á heimili sínu í Connecticut á miðvikudaginn, 100 ára að aldri. Fáir hafa markað jafndjúp spor í utanríkisstefnu Bandaríkjanna og Kissinger, en Richard … Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Er hægt að greiða úr flækjunni?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Á þessum árstíma hellist kvíði yfir einhverja þegar þeir átta sig á því að aftur sé komið að þeirri stund þar sem hengja skal upp jólaseríuna. Ófáa Íslendinga hefur maður séð á barmi taugaáfalls í glímunni við seríuna. Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fimm fræknar söngkonur fanga anda Ellu Fitzgerald í Salnum

Fimm djasssöngkonur bjóða til tvennra jólatónleika í Salnum í Kópavogi þar sem andi Ellu Fitzgerald mun svífa yfir vötnum. Fyrri tónleikarnir fara fram í kvöld kl. 20 og síðari tónleikarnir á sama tíma annað kvöld Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fjöldi íslenskra fulltrúa í Dúbaí

Alls verða 84 fulltrúar Íslands á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem hófst í gær í Dúbaí. Fulltrúar Íslands eru ýmist á vegum ríkis, borgar, samtaka eða einkafyrirtækja og þar af skipa tólf formlega sendinefnd Meira
1. desember 2023 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Framhald vopnahlésins í óvissu

Hryðjuverkasamtökin Hamas lýstu í gær yfir ábyrgð sinni á skotárás sem framin var í Jerúsalem fyrr um daginn. Tveir byssumenn hófu þá árás við strætóstoppistöð í vesturhluta borgarinnar. Þrír féllu og átta særðust áður en tveir hermenn, sem voru á frívakt, skutu byssumennina sjálfa til bana Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Hjúkrunarheimilin komu til bjargar

„Innan okkar aðildarfélaga fóru 26 einstaklingar í mismunandi úrræði á hjúkrunarheimilum,“ segir Sigurjón Norberg Kjærnested, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, spurður að því hvað hafi orðið um þá einstaklinga sem… Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hluta húsnæðis Reykjalundar lokað

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir heilbrigðisráðuneytið þurfa að kynna sér betur niðurstöður viðamikillar úttektar verkfræðistofu sem skilað hefur frá sér skýrslu um ástand húsnæðis Reykjalundar, en í gær var ákveðið að loka skyldi hluta þess vegna bágs ásigkomulags Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Ístækni verður til á Ísafirði

Ísfirðingar eru ekki af baki dottnir þótt Skaginn 3X hafi tilkynnt í ágúst að starfsemi fyrirtækisins á Ísafirði yrði hætt. Í dag tekur til starfa nýtt fyrirtæki í bænum, Ístækni ehf., sem fest hefur kaup á tækjum og framleiðslubúnaði Skagans 3X auk … Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Kröfðust niðurfellingar vaxta af lánum

Grindvíkingar mótmæltu í höfuðstöðvum Gildis lífeyrissjóðs og Landssamtaka lífeyrissjóða í gær. Var markmiðið að þrýsta á lífeyrissjóði að koma betur til móts við Grindvíkinga sem nú þurfa að finna sér nýtt húsnæði með tilheyrandi kostnaði en krafan … Meira
1. desember 2023 | Fréttaskýringar | 699 orð | 4 myndir

Leituðu lengi að rétta fyrirtækinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjárfesting alþjóðlega innviðasjóðsins Ardian, eiganda Mílu, í gagnaversfyrirtækinu Verne Global, sem sagt var frá fyrr í vikunni, er frumraun fyrirtækisins á sviði fjárfestinga í gagnaversiðnaði. Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Liðskiptaaðgerðum hefur fjölgað

Alls hafa verið gerðar 1.790 liðskiptaaðgerðir á mjöðm og hné það sem af er árinu samkvæmt nýjum tölum sem embætti landlæknis hefur birt. Þar kemur fram að fyrstu 11 mánuði ársins hafa verið gerðar 1.018 aðgerðir á hné og 672 aðgerðir á mjöðm Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Mentólbragð verður bannað

Meirihluti velferðarnefndar Alþingis leggur til að gefinn verði fjögurra ára aðlögunartími að banni við að setja á markað tóbaksvörur með einkennandi bragði, einkum mentólbragði, en gert er ráð fyrir slíku banni í frumvarpi um breytingu á lögum um tóbaksvarnir Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Mikilvægi aðgengis fyrir alla

Stefnt er að því að hætta notkun Íslykilsins um áramótin en hann hefur hentað mörgum sem auðkenningaraðferð, sérstaklega þeim sem ekki hafa tök á því að nota rafræn skilríki. Í svari Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra við… Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Rafræn skilríki henta ekki öllum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Rekstraraðilar eiga að láta vita

Það er á ábyrgð rekstraraðila sjálfra að láta Reykjavíkurborg vita hvort gististarfsemi sé rekin í íbúðarhúsnæði sem og að sækja um leyfi fyrir slíku til sýslumanns Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Samstarf við Samhjálp um neyðarskýli

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gengið yrði til samstarfs við Samhjálp sem lið í vetraráætlun um opnun neyðarskýla. Gert er ráð fyrir að Kaffistofa Samhjálpar við Borgartún verði opin fyrir heimilislausa með miklar og flóknar þjónustuþarfir frá kl Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Skoða að sía vatn úr sjó fyrir Eyjar

Unnið er að því að leita leiða til þess að tryggja eins og kostur er að neysluvatns megi afla fyrir Vestmannaeyjar á meðan ekki hefur verið gert við neysluvatnslögnina sem skemmdist á dögunum Meira
1. desember 2023 | Fréttaskýringar | 618 orð | 2 myndir

Stærsta loftslags- ráðstefnan til þessa

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP, hófst í gær, hin 28. í röðinni. Að þessu sinni er hún haldin í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, og stefna skipuleggjendur ráðstefnunnar að því að hún verði sú stærsta til þessa Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Treystir ekki ríkisstjórninni í raforkumálunum

„Ég get ekki séð að það sé neinn samhljómur í ríkisstjórninni um þessi mál, sérstaklega ekki á milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð

Undirbúa að sía vatn úr sjó

Unnið er að því að leita leiða til þess að tryggja eins og kostur er að neysluvatns megi afla fyrir Vestmannaeyjar á meðan ekki hefur verið gert við neysluvatnslögnina sem skemmdist á dögunum. Þar á meðal hafa stærstu sjávarútvegsfyrirtækin í Eyjum… Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Varnargarðar við Svartsengi verða brátt sameinaðir

Framkvæmdir við varnargarðana í kringum Svartsengi ganga vel og eru þeir nú samanlagt rúmlega fimm kílómetrar að lengd. Að sögn Arnars Smára Þorvarðarsonar, byggingatæknifræðings hjá Verkís, vantar aðeins um 500 metra til að hægt sé að tengja þá saman Meira
1. desember 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Þriðja tapið með eins marks mun

Breiðablik tapaði naumlega fyrir Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í síðasta heimaleik sínum í Sambandsdeild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í gær. Blikarnir töpuðu þar með öllum þremur heimaleikjum sínum í riðlakeppninni með eins marks mun en þeir eiga… Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2023 | Leiðarar | 733 orð

Lóðabrask í boði borgar

Með þéttingarstefnunni verður aldrei hægt að tryggja nægt framboð lóða Meira
1. desember 2023 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Undarlegheit frá undarlegri stofnun

Hrafnar Viðskiptablaðsins vöktu athygli á þeirri undarlegu og óþörfu stofnun sem kölluð er Fjölmiðlanefnd. Þeir sögðust hefðu haldið „að verðbólguþjakaðir landsmenn tækju nýafstöðnum tilboðsdögum fagnandi en Unnur Freyja Víðisdóttir, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd, var fljót að leiðrétta þann misskilning. Meira

Menning

1. desember 2023 | Menningarlíf | 618 orð | 2 myndir

Ævintýraópera með merkilega sögu

„Þessi hugmynd kom upp á síðasta ári, að setja upp barnaóperu því að okkur fannst skorta framboð á óperusýningum fyrir yngstu kynslóðina. Krakkarnir þekkja það kannski flestir að fara í leikhús en mun færri hafa kynnst töfrum óperunnar og þess … Meira
1. desember 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Cynthia Nixon í hungurverkfall

Leikkonan Cynthia Nixon, sem þekkt er úr Sex and the City, var í hópi áhrifafólks sem stóð fyrir mótmælafundi fyrir utan Hvíta húsið í Washington fyrr í vikunni. Þessu greinir Hollywood Reporter frá Meira
1. desember 2023 | Menningarlíf | 477 orð | 3 myndir

Ómetanlegur stuðningur

Elísabet Skagfjörð Guðrúnardóttir hlýtur styrk til framhaldsnáms í leiklist úr Leiklistarsjóði Brynjólfs Jóhannessonar. Forseti Íslands afhenti föður Elísabetar Valgeiri Skagfjörð skjal þess efnis á Bessastöðum í gær Meira
1. desember 2023 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Purrkur Pillnikk treður upp í Smekkleysu

Purrkur Pillnikk kemur fram í Smekkleysu á morgun, laugardag, milli kl. 17 og 19 í tilefni af útgáfu heildarsafns verka sveitarinnar Orð fyrir dauða. Í tilkynningu frá Smekkleysu sem gefur út segir að í heildarsafninu sé meðal annars að finna áður… Meira
1. desember 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Rándýr myndi Bowie allur

Handskrifaður texti tveggja laga Davids Bowie verður boðinn upp í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC er talið að blaðið verði selt fyrir 100 þúsund pund eða tæpar 17,4 milljónir ísl Meira
1. desember 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Tvö íslensk dansverk sýnd á Cannes

Dansstuttmyndirnar Vestdalsfoss eftir Helga Örn Pétursson og Sjoppa – Together eftir Ísak Hinriksson hafa verið valdar til sýninga á alþjóðlegu danshátíðinni Festival de… Meira

Umræðan

1. desember 2023 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Álfar sem bjarga mönnum

Salan er mikilvægur þáttur í fjáröflun SÁÁ og mun hún fara fram út 3. desember. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 531 orð | 2 myndir

Björn leiðréttur

Íslendingar munu ekki hafa um viðbrögð að segja, t.d. bólusetningar, rafræn vottorð, ferðafrelsi, innilokanir, grímuskyldu barna og frelsi til athafna. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tónlistar

Á morgun stígum við inn í nýja og spennandi framtíð íslenskrar tónlistar. Meira
1. desember 2023 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Fullvalda farsæl þjóð

Landið okkar varð eitt af þeim farsælustu í heimi með því að gefa framtakssömu fólki frelsi til athafna samfélaginu öllu til heilla. Lífskjör hér eru með þeim bestu sem þekkjast á byggðu bóli og afkoma hins opinbera er gríðarlega sterk í alþjóðlegum samanburði Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Fullveldi og fullveldisafsal

„Ekkert er eins dásamlegt á jörðinni og hafa verið í dýflissu og að frelsast.“ Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Fullveldissagan og framtíð hennar á íslensku

Það er verkefni samfélagsins að tryggja framtíð íslenskunnar og þar er ekki í boði að skila auðu. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Hringdu í mig

Ef þú hefur áhuga á að styrkja viðskiptatengsl þessara tveggja frábæru þjóða, gerðu þá eins og Íslendingar gera – hringdu í mig! Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Íslendingur og heimsborgari

Jón forseti var Íslendingur en hann var líka heimsborgari í fegurstu mynd þess orðs. Hann var þess tíma kyndilberi frjálslyndis og frjálsra viðskipta. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Myndlistarráð tíu ára

Myndlistarsjóður er mikilvægur grunnur að eflingu blómlegs myndlistarlífs á Íslandi. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Ofbeldi á aldrei rétt á sér

Markmið Bjarmahlíðar er að efla fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, ásamt því að gefa skýr skilaboð um að ofbeldi sé ekki liðið. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Saman á fullveldisdegi

Ísland er vissulega ekki fullkomið frekar en nokkurt annað samfélag. En þegar reynir á finnum við að samfélag okkar býr yfir ótrúlegum styrk. Meira
1. desember 2023 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárbrot framin á Íslandi?

Væri ekki ráð að skýra fyrir starfsfólki MDE að dómurinn hafi ekkert dómsvald á Íslandi til að segja Íslandi fyrir verkum með „bráðabirgðaúrskurðum“? Meira

Minningargreinar

1. desember 2023 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Agla Marta Marteinsdóttir

Agla Marta Marteinsdóttir fæddist 27. mars 1941. Hún lést 8. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 23. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Bjarni Guðnason

Bjarni Guðnason fæddist 3. september 1928. Hann lést 27. október 2023. Bjarni var jarðsunginn 7. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Björn Reynir Jónsson

Björn Reynir Jónsson fæddist 7. desember 1955 á Skorrastað í Norðfirði. Hann lést 7. október 2023. Útför Reynis fór fram 31 Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Reynir Jónsson

Björn Reynir Jónsson fæddist 7. desember 1955 á Skorrastað í Norðfirði. Hann lést 7. október 2023.Útför Reynis fór fram 31. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Daníel Karl Pálsson

Daníel Karl Pálsson fæddist 24. júní 1938. Hann lést 17. október 2023. Útför hans fór fram 22. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Ellert Eiríksson

Ellert Eiríksson fæddist 1. maí árið 1938. Hann lést 12. nóvember 2023. Útför hans fór fram 23. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Halla Haraldsdóttir

Halla Haraldsdóttir fæddist 1. nóvember 1934. Hún lést 23. nóvember 2023. Útför fór fram 30. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Jóhannes Birgir Sigurðsson

Jóhannes Birgir Sigurðsson skipstjóri fæddist í Neskaupstað 21. október 1929. Hann lést á hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað 20. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason verkamaður, f. 3. október 1885 á Fagurhólsmýri, Hofshreppi, d Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Jóhannes Rúnar Sveinsson

Jóhannes Rúnar Sveinsson fæddist 14. mars 1956. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 19. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Guðjónína S. Jóhannesdóttir, f. 1929, d. 2017, og Sveinn Valdemarsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 4749 orð | 1 mynd

Jón Þorgeir Hallgrímsson

Jón Þorgeir Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu Sléttuvegi 17 í Reykjavík 21 Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Ólafur Ágúst Þorsteinsson

Ólafur Ágúst Þorsteinsson fæddist 11. júní 1944. Hann lést 11. nóvember 2023. Útför fór fram 29. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Ólafur Á. Sigurðsson

Ólafur Ásgeir Sigurðsson fæddist 28. október 1929. Hann lést 15. nóvember 2023. Útför fór fram 22. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigurður Þráinn Kárason

Sigurður Þráinn Kárason fæddist 21. nóvember 1935. Hann lést 12. nóvember 2023. Útför hans fór fram 24. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson fæddist 13. nóvember 1939. Hann andaðist 15. nóvember 2023. Útför fór fram 24. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 6564 orð | 1 mynd

Úlfar Bjarki Hjaltason

Úlfar Bjarki Hjaltason fæddist í Reykjavík 12. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu 21. nóvember 2023. Foreldrar Úlfars Bjarka voru hjónin Hjalti Sigurjón Guðmundsson frá Vesturhópshólum, f. 24.5. 1924, d Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2023 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

Þórður Sævar Pálmason

Þórður Sævar Pálmason fæddist í Reykjavík 18. september 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 25. nóvember 2023. Foreldrar Þórðar voru hjónin Pálmi Sævar Þórðarson skipskokkur og veitingamaður og Guðbjörg Eyjólfsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

RSV spáir 0,29% minni jólaverslun

Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) spáir 0,29% samdrætti í smásöluverslun þessi jól á föstu verðlagi. Ný könnun RSV og Prósents leiðir í ljós að landsmenn hyggjast eyða 12.000 krónum minna í jólagjafir í ár en þeir gerðu í fyrra Meira

Fastir þættir

1. desember 2023 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Arna Óskarsdóttir

40 ára Arna er fædd á Ísafirði en ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Hún hefur búið í Kópavogi síðan 2006. Arna er með atvinnuflugmannspróf frá Oxford Aviation, diplóma í flugrekstrarfræði frá Tækniskólanum og er flugmaður hjá Icelandair Meira
1. desember 2023 | Í dag | 889 orð | 3 myndir

Frumkvöðull í vetrarferðum

Arngrímur Hermannsson er fæddur 1. desember 1953 uppi í risi á Bergþórugötu 33 í Reykjavík en þegar hann var sjö ára fluttist fjölskyldan í Rauðagerði í Bústaðahverfi. „Ég fór í sveit níu ára til Moniku á Merkigili í Austurdal í Skagafirði Meira
1. desember 2023 | Í dag | 167 orð

Heppilegt óhapp. S-NS

Norður ♠ D1075 ♥ D94 ♦ Á65 ♣ 962 Vestur ♠ K2 ♥ 63 ♦ KDG93 ♣ ÁG85 Austur ♠ G93 ♥ 875 ♦ 1082 ♣ D1073 Suður ♠ Á864 ♥ ÁKG102 ♦ 74 ♣ K4 Suður spilar 4♠ Meira
1. desember 2023 | Dagbók | 201 orð | 1 mynd

Kartafla í skóinn frá Netflix

Streymisveitan Net­flix hefur farið hamförum í gerð jólakvikmynda undanfarin ár og virðist ekki ætla neitt að gefa eftir. Úrvalið af C- og D-klassa jólamyndum hefur sennilega aldrei verið breiðara en þetta árið Meira
1. desember 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Aníta Björk Elmarsdóttir fæddist 28. janúar 2023 kl. 21.15 á…

Kópavogur Aníta Björk Elmarsdóttir fæddist 28. janúar 2023 kl. 21.15 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 3.215 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Valdimarsdóttir og Elmar Freyr Emilsson. Meira
1. desember 2023 | Í dag | 59 orð

line-height:150%">Sögnin að físa merkir 1) leysa vind, 2) blása að eldi og…

line-height:150%">Sögnin að físa merkir 1) leysa vind, 2) blása að eldi og 3) þefa (af tóbaki): viltu ekki físa? þ.e Meira
1. desember 2023 | Í dag | 395 orð

Ljóð sem róa hugann

Hallmundur Kristinsson yrkir á Boðnarmiði: Ólíklegt að yrkja vísu geti af því ég er illa haldinn af leti. Í snjóleysinu og hlýindunum yrkir Gunnar J. Straumland: Frost: Norðan bylur næðir ótt, nístir, dylur, seiðir Meira
1. desember 2023 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Samdi lagið í jarðarför

Bubbi Morthens gaf út plötuna Ljós & skugga fyrr í haust og kynnti lag sitt Holuna í þættinum Íslensk tónlist með Heiðari Austmann. Í þættinum er íslenskri tónlist gert hátt undir höfði hvort sem það er frá ungum og upprennandi tónlistarmönnum eða þeim þekktari Meira
1. desember 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Be2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Bb2 He8 11. Had1 De7 12. Hfe1 Had8 13. Bf1 h6 14. cxd5 exd5 15. g3 Rf8 16. Bg2 Re6 17. Hc1 Bb4 18. Hed1 Hc8 19 Meira

Íþróttir

1. desember 2023 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Hauka síðan 26. október

Daniel Love, nýjasti leikmaður Hauka, fór mikinn þegar liðið hafði betur gegn Hetti, 93:85, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Ólafssal í Hafnarfirði í gær en Love skoraði 26 stig, tók sex fráköst og gaf eina stoðsendingu í leiknum Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 233 orð

Góð spilamennska þegar skrekkurinn fór

Íslenska liðið má vera sátt með margt í leiknum í gær, eftir að liðið losaði sig við hrollinn sem hrjáði liðið í upphafi leiks. Spennustigið var of hátt í byrjun og gerði íslenska liðið allt of mörg mistök, sem er refsað fyrir þegar komið er á lokamót HM Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Grótta og Stjarnan fengu dýrmæt stig

Grótta og Stjarnan náðu í gærkvöld í dýrmæt stig í úrvalsdeild karla í handknattleik en þá mættust innbyrðis fjögur af fimm neðstu liðum deildarinnar. Grótta vann Selfoss á Seltjarnarnesi, 32:25, þar sem Ágúst Ingi Óskarsson skoraði 10 mörk fyrir… Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Markahæstir í Meistaradeildinni

Janus Daði Smárason gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk fyrir Magdeburg og var markahæstur þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Montpellier, 28:24, í… Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Martin yfirgefur Njarðvíkinga

Bandaríska körfuknattleikskonan Tynice Martin hefur yfirgefið herbúðir úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum í… Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 241 orð

Reynsla þeirra skein í gegn á lokamínútunum

„Það eru mjög blendnar tilfinningar en mest er ég ógeðslega svekkt. Við sögðum það fyrir leik og aftur í hálfleik að við ætluðum að vinna þennan leik. Það sáu allir hvað við vorum nálægt þessu. Við minnkuðum þetta í eitt mark, en svo fengu þær of… Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Saga Blika í keppninni

Gísli Eyjólfsson skoraði mark Breiðabliks þegar liðið tók á móti Maccabi Tel Aviv í B-riðli Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 166 orð | 2 myndir

Vantaði lítið upp á

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola tap, 30:24, í fyrsta leik liðsins í D-riðli á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í Stafangri í Noregi í gær. Var leikurinn sá fyrsti hjá Íslandi á lokamóti HM í tólf ár og sá fyrsti á stórmóti í ellefu ár Meira
1. desember 2023 | Íþróttir | 214 orð

Öflugt lið Angóla verður erfiður keppinautur

Eftir ósigur Íslands gegn Slóveníu í gær og mjög nauman sigur Frakklands gegn Angóla, 30:29, gæti baráttan um annað og þriðja sætið í D-riðli heimsmeistaramótsins orðið snúin. Lið Angóla sýndi að það gæti hæglega náð öðru sætinu og ljóst er að… Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2023 | Blaðaukar | 1043 orð | 2 myndir

„Varð óvart söguleg glæpasaga“

„Þetta varð óvart söguleg glæpasaga,“ segir Skúli Sigurðsson um bókina Maðurinn frá São Paulo sem hann hefur sent frá sér Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 850 orð | 4 myndir

Afreksverk!

Fræðirit Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda ★★★★★ Eftir Elsu E. Guðjónsson. Ritstjóri: Lilja Árnadóttir. Aðstoð við ritstjórn: Mörður Árnason. Þjóðminjasafn Íslands, 2023. Innb., 416 bls. Formálar eftir ritstjóra og þjóðminjavörð. Myndir, skrár, enskur útdráttur. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1031 orð | 3 myndir

Baráttan endalausa

Ævisaga Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg: Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur ★★★★· Eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur. Vaka-Helgafell, 2023. Innb., 413 bls. myndir, skrár. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 806 orð | 3 myndir

„Þó náttúran sé lamin með lurk“!

Skáldsaga Náttúrulögmálin ★★★★½ Eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál og mennning, 2023. Innb., 597 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 967 orð | 2 myndir

„Þetta eru bara einhver orð á blaði“

„Frá upphafi til enda er bókin sjálf ekkert lengra ferli en svona tvær vikur,“ segir Kristinn Óli S. Haraldsson um sköpunarferli fyrstu ljóðabókar sinnar, Maður lifandi. Hann segir bókina ekki hafa verið lengi að fæðast Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 447 orð | 2 myndir

Borgarastyrjöld í himnaríki

Jón Erlendsson er þýðandi Paradísarmissis eftir John Milton (1608-1674). Kjarni verksins er syndafallið en frásögnin spannar sögu heimsins frá sköpun til dómsdags. Þessi útgáfa Paradísarmissis er vegleg og þar er fjöldi mynda eftir Gustave Doré Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 277 orð

Bókaþrautin

Skáldsaga 1 Um morguninn var komin Íslandsblá blíða með áþreifanlegu snemmsumarlyktinni. Mér var ekki til setunnar boðið, en ég hékk samt í hvíta sófanum lengur en ég er vön eftir svefninn, drakk mitt græna te og skoðaði leik öldunnar, sem var komin … Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 566 orð

Bókaþrautin

Skáldsaga 6 Prins var enn einu sinni farinn yfir í næsta líf og skildi ekkert eftir sig nema skelina. Nú lá hann innpakkaður í grænt flísteppi með tyggigúmmíbleikan varalit og ljósan augnskugga í kringum innfallin augun Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 483 orð

Bókaþrautin

Skáldsaga 3 Klukkan var að verða tíu og Högni var ennþá að reyna að einbeita sér að gögnunum á skrifborðinu, búinn að sitja við síðan klukkan níu. Hugurinn leitaði sífellt aftur til gærkvöldsins, þar sem hann sat á kontórnum sínum hjá… Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 552 orð | 1 mynd

Búinn að spinna örlagavef

Borg hinna dauðu er ellefta bók Stefáns Mána um lögreglumanninn Hörð Grímsson. Nítján ára stúlka hverfur og tuttugu árum síðar finnast mannabein við uppgröft. Hörður fer með rannsókn á hrollvekjandi máli Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 721 orð | 3 myndir

Dauðinn: Regla án reglu

Rit almenns efnis Dauðinn: Raunsannar frásögur um sorgir og sigra við leiðarlok lífsins ★★★½· Eftir Björn Þorláksson. Tindur, 2023. Mjúkspjalda, 271 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 736 orð | 3 myndir

Einu sinni var …

Skáldsaga Ævintýri ★★★★· Eftir Vigdísi Grímsdóttir. Benedikt, 2023. Mjúkspjalda, 171 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 596 orð | 3 myndir

Fjörleg flétta í pólitísku landslagi

Skáldsaga Men – Vorkvöld í Reykjavík ★★★½· Eftir Sigrúnu Pálsdóttur. JPV, 2023. Innb., 145 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 678 orð | 3 myndir

Grimmdin innan veggja skólans

Skáldsaga Heaven ★★★★· Eftir Mieko Kawakami. Jón St. Kristjánsson þýddi. Maríanna Clara Lúthersdóttir ritar eftirmála. Angústúra, 2023. Kilja, 224 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 477 orð | 2 myndir

Heldur sig á „sínum slóðum“

Ljóðabókin Undir mjúkum væng – myndir úr dagbók, eftir Matthías Johannessen, er síður en svo frumraun höfundar, en liðin eru 65 ár síðan fyrsta bók hans kom út árið 1958. Morgunblaðið ræddi við Þröst Helgason sem bjó bókina til prentunar Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1937 orð | 9 myndir

Hvað eru rithöfundarnir að lesa?

Þórarinn Eldjárn höfundur Hlustum frekar lágt Hvað hefur staðið upp úr nýlega? Margt á ég auðvitað ólesið en af því lesna nefni ég fyrst Heimsmeistara Einars Kárasonar þar sem höfundurinn sjálfur sýnir heimsmeistaratakta Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1180 orð | 2 myndir

Kjarkurinn hefur vaxið með árunum

„Í Einlífi er hið fullorðna sjálf stúlkunnar í Meydómi að líta yfir kvendóm sinn,“ segir Hlín Agnarsdóttir um bókina Einlífi – ástarrannsókn sem hún sendi nýverið frá sér Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 43 orð

Lausnir bókaþrautarinnar

Síða 6 1: Ból Steinunn Sigurðardóttir 2: Borg hinna dauðu Stefán Máni Síða 22 3: Högni Auður Jónsdóttir 4: DJ Bambi Auður Ava Ólafsdóttir 5: Land næturinnar Vilborg Davíðsdóttir Síða 26 6: Duft Bergþóra Snæbjörnsdóttir 7: Heimsmeistari Einar Kárason … Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1554 orð | 2 myndir

Maður skrifar til að skilja

Það kom eflaust mörgum á óvart þegar spurðist að Auður Ava Ólafsdóttir myndi senda frá sér bók á þessu ári, enda kom Eden út á síðasta ári og hún hefur ekki haft það fyrir sið að gefa bók út árlega Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 679 orð | 3 myndir

Situr fortíðin fyrir okkur?

Smásagnasafn Snjór í paradís ★★★★· Eftir Ólaf Jóhann Jóhannsson. Veröld, 2023. Innb., 239 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1070 orð | 2 myndir

Sjálfsmyndin í samtímanum

Armeló er í rauninni ferðasaga manneskju sem hatar að ferðast,“ segir rithöfundurinn Þórdís Helgadóttir um nýja skáldsögu sína. „Söguhetjan er dregin í „roadtrip“ með manninum sínum, eiginlega nauðug viljug Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 896 orð | 2 myndir

Skoðar fegurðardýrkun og stjórnun

Spurð hvernig nýútkomin bók hennar hafi orðið til segir Bergþóra Snæbjörnsdóttir að sig hafi langað að skilja hvernig venjulegt fólk lendir í öfgakenndum aðstæðum – eins og því að ganga til liðs við sértrúarsöfnuð eða að vera heilaþvegið Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 770 orð | 3 myndir

Skrautbúin skeið með gylltum reiða!

Sýnisbók Dróttkvæði: Sýnisbók ★★★★· Eftir Gunnar Skarphéðinsson. Skrudda, 2023. Innb., 259 bls., skrár um heimildir, helstu atriðisorð, nöfn manna og vætta, skammstafanir og tákn. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 906 orð | 2 myndir

Skrifuðu fyrst á ensku og þýddu svo

Linda Ólafsdóttir og Ævar Þór Benediktsson gáfu nýverið út hvort sína barnabókina. Bók Lindu heitir Ég þori! Ég get! Ég vil! og bók Ævars Strandaglópar! Linda myndlýsti bók sína sjálf en Ævar vann með myndhöfundinum Anne Wilson Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 570 orð | 3 myndir

Skuggahliðar móðurhlutverksins

Ljóðabók Bakland ★★★½· Eftir Hönnu Óladóttur. Mál og menning, 2023. Kilja, 103 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 606 orð | 3 myndir

Það líkamlega og það ógeðslega

Ljóðabók Mannakjöt ★★★★· Eftir Magnús Jochum Pálsson. pbb, 2023. Kilja, 66 bls. Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1510 orð | 24 myndir

Úrval bókadóma

Húslestur ★★★½· eftir Magnús Sigurðsson. Dimma. „En Magnúsi tekst í víðsýnum prósaskrifum sínum alltaf að koma á óvart, að ögra formum á sinn háttvísa, yfirvegaða og menntaða hátt, og í margvíslegum og frumlegum textunum býr líka alltaf lævís… Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 1542 orð | 2 myndir

Ullarstafur frá Aldeigju kveikjan

„Ég skrifaði þessa bók sem seinna bindið í sögu Þorgerðar, en margir hafa spurt mig hvort ekki sé von á framhaldi þannig að ég ætla ekki sverja fyrir að ég muni skrifa meira um hana í framtíðinni Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 672 orð | 1 mynd

Viðkvæmni er ofurkraftur

„Ég nýt þess mjög að skrifa og hef gert lengi og er auk þess búin að sitja í bókmenntafræði og ritlist á BA-stigi. Svo fór ég að sjá tengingar á milli textanna minna og prófaði að vinna þá saman svo úr varð bók sem ég svo lagði feimnislega á… Meira
1. desember 2023 | Blaðaukar | 667 orð | 6 myndir

Ævintýri og ógeðsleg ást

Hæfilega spennandi Lending ★★★½· eftir Hjalta Halldórsson. Bókabeitan, 2023. Innb., 168 bls. Hjalti Halldórsson er afkastamikill bókasmiður sem skrifað hefur fyrir börn og unglinga og iðulega notað minni úr íslenskum fornsögum í bókum sínum með góðum árangri Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.