Greinar fimmtudaginn 21. desember 2023

Fréttir

21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 792 orð | 5 myndir

Aðlögunartími á aðventunni – Súkkulaði og fleiri samverustundir – Skata hjá ö

„Brunagaddur, hrímguð tré, fallegar frostrósir og stjörnur á himni. Ég komst algjörlega í jólaskapið með því að fara í Skógarböðin við Akureyri. Eftir tónleika með Friðrik Ómari og innlit á veitingastað var toppurinn á öllu sá að komast í… Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð

Aftur ólík öllu öðru

Kvikan sem spúst hefur upp á yfirborðið í eldgosinu við Sundhnúkagíga er þróaðri en sú kvika sem leiddi af sér þrjú gos í og við Fagradalsfjall á síðustu árum. Þó kemur hún úr sömu djúpu kvikugeymslunni, á um tíu til fimmtán kílómetra dýpi Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

„Alveg eins og krabbamein“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Þetta er sjúkdómur, alveg eins og krabbamein,“ segir Mjöll Daníelsdóttir, móðir Daníels Guðmundssonar, sem var 29 ára þegar hann féll fyrir eigin hendi í nóvember. Hafði hann þá barist við geðsjúkdóm í tíu ár og þar af dvalið í tvö ár á Kleppsspítala. Foreldrum hans þykir Klepp skorta öll notalegheit og hafa því styrkt spítalann um 472 þúsund krónur til þess að útbúa aðsetur fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra. Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Eru 25-falt fleiri hér en í ESB

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Fjöldi heyrnarlausra hælisleitenda sem hingað koma frá Úkraínu er 25-falt meiri en leitað hefur til landa Evrópusambandsins í sömu erindagjörðum eftir að stríðið hófst. Alls hafa um 100 heyrnarlausir flóttamenn skráð sig hjá Félagi heyrnarlausra þegar allt er talið og fengið þjónustu. Birgir Þórarinsson alþingismaður segir í samtali við Morgunblaðið að hann hafi fengið staðfestingu þessa hjá félaginu. Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1180 orð | 2 myndir

Erum að fara inn í nýja tíma

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ný lyf við alzheimersjúkdómnum sem hafa verið nokkuð í umræðunni síðasta árið gætu verið fáanleg á Íslandi eftir liðlega ár að mati Jóns Snædals öldrunarlæknis. Meira
21. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1116 orð | 4 myndir

Fagnaðarbylgja fór um Reykjavík

1960 „Ef ég fæ filmuna skal ég framkalla Úranus“ Ólafur K. Magnússon ljósmyndari Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Góður afgangur í Langanesbyggð

Útlit er gott í Langanesbyggð, samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár sem var samþykkt á dögunum. Svo virðist sem rekstrarniðurstaða sveitarsjóðs á þessu ári, það er A- og B-hluta, verði um 136 milljónir króna í plús og í áætlun… Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Grafinn lax með bláberjum og dilli

Erla Þóra veit fátt betra en að bjóða upp á villibráð um hátíðirnar og ætlar meðal annars að bjóða upp á grafinn lax með bláberjum og dilli í forrétt í hátíðarbúningi. Ætlum okkur að fara alla leið Hún er mikil keppnismanneskja og tók meðal annars… Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Guðrún Kvaran endurkjörin forseti Þjóðvinafélagsins

Aðalfundur Hins íslenska þjóðvinafélags var haldinn í fundarsal Alþingis nýlega. Félagið er eina félagið sem heldur aðalfund sinn í sal Alþingis, að því er fram kemur á vef þingsins. Það var stofnað af alþingismönnum 19 Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagstæð tilboð í annarri tilraun

Hagstæð tilboð bárust í brúarsmíði á Vestfjörðum í seinni tilraun Vegagerðarinnar. Tiboð í fyrra útboðinu voru talin of há, var þeim því hafnað og verkið auglýst að nýju. Hundruðum milljóna munaði á lægstu tilboðum í útboðunum tveimur Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Hátíðin hefur færst fram

Jólahátíðin hefur lengst og færst fram með öllum sínum hlaðborðum og samkomum, segir síra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur. Jafnvel þannig að vinur hans hafi efast um að orðið jólafasta ætti lengur við Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Hrun í útgáfu á þýddum skáldsögum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil fækkun hefur orðið í útgáfu á þýddum skáldsögum hér á landi síðustu ár. Samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefenda hefur þeim fækkað um 45% frá árinu 2021 og fram á þetta ár. Formaður Félags íslenskra bókaútgefenda telur að hið opinbera þurfi að grípa inn í þessa þróun. Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Indverjar fengu Landkönnunarverðlaunin

Indverska geimvísindastofnunin ISRO hlaut nú í vikunni Landkönnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar þegar þau voru veitt í níunda sinn af Könnunarsafninu á Húsavík. Indverjarnir fengu verðlaunin fyrir Chandrayaan-3-leiðangur sinn að suðurpóli tunglsins Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Íbúðir og menning við Kringluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Kringlureitur hefur fyrir hönd Reita undirritað samkomulag við dönsku arkitektastofuna Henning Larsen og THG arkitekta um þróun á fyrsta áfanga Kringlusvæðisins. Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kemur sér mjög illa fyrir ISAL

„Skerðing Landsvirkjunar á raforku til ISAL kemur sér mjög illa fyrir okkur. Búast má við að framleiðslan á næsta ári verði nokkuð minni en við gerðum ráð fyrir,“ segir Bjarni Már Gylfason, yfirmaður samskipta hjá álveri ISAL í… Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

KFUM og KFUK biðjast afsökunar

KFUM og KFUK hafa beðið þá sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi af hálfu sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda samtakanna, afsökunar. Afsökunarbeiðnin birtist í tilkynningu sem var meðal annars birt á heilsíðu í Morgunblaðinu í gær Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 904 orð | 2 myndir

Kólumbíubúar elda með hjartanu

Hún heldur í jólaminningarnar frá bernsku sinni í Kólumbíu þar sem siðir og hefðir eru öðruvísi en á Íslandi. Um jólin er til að mynda hefð fyrir því að matreiða tamales sem er kólumbískur frumbyggjajólamatur sem á sér langa sögu Meira
21. desember 2023 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kórinn æfir fyrir jólatónleikana

Það var hátíðlegt í St Paul's-dómkirkjunni í Lundúnum í gær þegar drengjakór kirkjunnar æfði fyrir jólatónleika dómkirkjunnar. Mikil dagskrá er um hátíðarnar og fyrstu tónleikarnir eru á Þorláksmessu og á aðfangadag er miðnæturmessa í kirkjunni, en aðaltónleikarnir eru á jóladag. Meira
21. desember 2023 | Fréttaskýringar | 576 orð | 2 myndir

Kraftur í verslun Íslands og Kína

Íslendingar fluttu inn vörur frá Kína fyrir 95 milljarða á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er annar mesti innflutningur á einu ári frá upphafi og vantar þó nóvember og desember í tölurnar. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar en innflutningurinn frá aldamótum er hér sýndur á grafi Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kvikmynd Helenu frumsýnd á IFFR

Kvikmynd Helenu Stefáns Magneudóttur, Natatorium, verður heimsfrumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam, IFFR, sem fram fer 25. janúar til 4. febrúar 2024. Myndin verður sýnd í flokknum Bright Futures, þar sem sjónum er beint að frumraunum leikstjóra í fullri lengd Meira
21. desember 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mun áfrýja dómnum til Hæstaréttar

Hæstiréttur Colorado-ríkis í Bandaríkjunum hefur dæmt í máli Donalds Trumps, fv. forseta Bandaríkjanna, og komist að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki hæfur til að gegna forsetaembættinu í Bandaríkjunum vegna aðildar sinnar að árásinni á þinghúsið í Washington DC 6 Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 507 orð | 3 myndir

Músastigar í hverju horni gáfu tóninn

Víða er hefð fyrir því að setja upp jólaskreytingar á aðventunni en Þorkell Guðfinnsson hefur ekki biðlund svo lengi. „Ég hef verið jólabarn frá upphafi, bíð eftir jólunum, byrja að skreyta í byrjun nóvember en er ekki með jólin lengur en rétt … Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mynd frá Njarðvík

Þau leiðu mistök urðu í myndatexta á miðopnu blaðsins í gær að myndin var sögð tekin yfir Grindavík í átt að eldgosinu við Sundhnúkagíga. Hið rétta er að myndin er tekin úr dróna yfir Njarðvík aðfaranótt þriðjudagsins 19 Meira
21. desember 2023 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýr sáttmáli um hælisleitendur

Evrópusambandið samþykkti í gær að endurskoða hæliskerfi innflytjenda, sem felur í sér fleiri varðhaldsstöðvar á landamærum og hraðari brottvísanir og er gert ráð fyrir að kosið verði um breytingarnar fyrir júní 2024 Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Opna frumkvöðlasetur í gamla Landsbankahúsinu

Frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja og Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja, hafa stofnað saman félag um uppbyggingu frumkvöðla- og nýsköpunarstarfs í Eyjafirði Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir Reykjavíkurborg þrjá milljarða króna

Íslenska ríkið þarf að greiða Reykjavíkurborg rúmlega þrjá milljarða króna vegna vangoldinna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sigurður braut lög um persónuvernd

Sigurður G. Guðjónsson lögmaður braut persónuverndarlög með því að birta myndir úr lögregluskýrslu sem fólu í sér persónuupplýsingar um Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur. Í úrskurði Persónuverndar er Sigurði gert að fjarlægja af Facebook-síðu sinni myndir… Meira
21. desember 2023 | Fréttaskýringar | 731 orð | 2 myndir

Stefnt á sögulegan samstöðusamning

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Tókst að safna fyrir útgáfunni

Viðtal Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
21. desember 2023 | Fréttaskýringar | 757 orð | 3 myndir

Vandinn við líkhúsin sjálfleystur

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er mjög einföld lausn á þeim vanda sem nú virðist kominn upp hjá kirkjugörðunum. Þeir þurfa ekki að reka líkhúsið í Fossvogi og reyndar er ég á þeirri skoðun að þeir eigi alls ekki að standa í slíkum rekstri.“ Þetta segir Hálfdán Hálfdánarson, útfararstjóri sem á og rekur Útfararþjónustu Hafnarfjarðar ásamt konu sinni og Frímanni Andréssyni. Þau búa öll yfir áratugareynslu á sviði útfararþjónustu. Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vegferðin rétt að byrja hjá Íslandi

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var ánægður með margt hjá íslenska liðinu á HM sem lauk síðastliðinn sunnudag. Ísland hafnaði í 25. sæti mótsins og vann í leiðinni Forsetabikarinn Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöður verða í nótt og daginn tekur að lengja

Vetrarsólstöður eru augnablik sem margir upplifa sterkt. Það er stundin þegar sólin stendur kyrr eitt augnablik en byrjar svo að hækka á lofti. Að þessu sinni er það fyrst og fremst vaktavinnufólk sem fær að upplifa þessa stund því vetrarsólstöður… Meira
21. desember 2023 | Fréttaskýringar | 607 orð | 3 myndir

Vilja breyta þekktu götuhorni

Sr(r)int Studio ehf. fyrir hönd Hauks Geirs Garðarssonar, eiganda Laugavegs 2, óskar eftir afstöðu skipulagsyfirvalda í Reykjavík til þess að heimila breytingu á deiliskipulagi Laugavegs- og Skólavörðustígsreita Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vilja ekki sendiráð í hverfið

Íbúaráði Vesturbæjar hefur borist erindi frá 79 íbúum í Gamla Vesturbæ sem hafa miklar áhyggjur af umfangsmiklum breytingum sem bandaríska sendiráðið hyggst gera á Sólvallagötu 14 Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vígslubiskupar staðfesta samninga

Vígslubiskuparnir tveir, sr. Kristján Björnsson í Skálholti og sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum, hafa lokið við staðfestingu ráðningarsamninga presta og annars starfsfólks kirkjunnar sem gerðir voru eftir 30 Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þarf ekki aðkomu hins opinbera

Engin þörf er á því að opinberir aðilar standi að rekstri líkhúsa hér á landi. Þetta er mat Hálfdáns Hálfdánarsonar, útfararstjóra og eiganda Útfararþjónustu Hafnarfjarðar. Hann hefur komið upp fullbúnu líkhúsi og hyggst auka við starfsemina á komandi mánuðum Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Þjóðgarðsmálin eru í höndum heimafólks

„Þjóðgarður á þessu einstaka svæði vestur við Breiðafjörð er mjög áhugaverð hugmynd. Hvað svo verður gert ræðst af frumkvæði heimamanna og hvaða leiðir þeir vilja og velja Meira
21. desember 2023 | Erlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Þriðja frestun Öryggisráðsins

Enn var atkvæðagreiðslu frestað í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York og á nú að kjósa um ályktun um Gasasvæðið í dag, fimmtudag Meira
21. desember 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Þurfum að venjast tíðum eldgosum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Við vorum kannski ansi óvissir í væntingum um hvernig þetta gos myndi haga sér. Ég held að við höfum alla vega gert ráð fyrir því að þessi byrjunarfasi myndi ekki halda áfram, sem sagt að það myndi draga úr þessu eins og það gerði,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, spurður hvort gosið við Sundhnúkagígaröðina sé að haga sér eins og vísindamenn spáðu eða að sýna á sér óvæntar hliðar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2023 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Vinnufriður og skemmdarverk

Flugumferðarstjórar voru fyrstu fórnarlömb eldgossins en Týr í Viðskiptablaðinu einhendir sér í að ræða klæki í kjarabaráttu: „Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir fór í sitt reglubundna verkfall fyrr á árinu áttuðu flestir sig á að breyta þarf fyrirkomulagi kjaraviðræðna. Meira
21. desember 2023 | Leiðarar | 685 orð

Það má ekki pukrast með stórmál lengur

Almenningi er ekki síður treystandi en atvinnumönnum Meira

Menning

21. desember 2023 | Menningarlíf | 884 orð | 3 myndir

Ástin gleymdist í gögnunum

„Ég ætlaði mér á sínum tíma einungis að skrifa meistararitgerð um þetta efni og láta þar við sitja, en síðan hefur þetta undið upp á sig,“ segir Bára Baldursdóttir sagnfræðingur þegar hún rifjar upp hvernig áhugi hennar á samneyti… Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 831 orð | 3 myndir

Afleiðingar stóðu ævina á enda

Ljóð Vöggudýrabær ★★★★· Eftir Kristján Hrafn Guðmundsson. Bjartur, 2023. Innbundin, 88 bls. Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 646 orð | 5 myndir

Andlit fortíðar í spegli samtímans

Fræðirit Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu ★★★★· Eftir Kristínu Loftsdóttur. Sögufélag, 2023. Innb., 328 síður, skrár, enskur útdráttur. Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Avengers-leikari sekur um líkamsárás

Marvel-kvikmyndaverið sem meðal annars framleiðir hinar geysivinsælu kvikmyndir Avengers hefur rift samningi við bandaríska leikarann Jonathan Majors. BBC greinir frá Meira
21. desember 2023 | Fólk í fréttum | 515 orð | 2 myndir

„Finnst ekki eins og það séu að koma jól“

„Það eru alls konar tilfinningar til staðar núna,“ segir Grindvíkingurinn Alexandra Mary Hauksdóttir. Alexandra er fædd og uppalin í Grindavík og býr þar ásamt… Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Breytingar á fyrirkomulagi Eddunnar

Fyrir ári tilkynnti stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) að breytingar yrðu gerðar á Eddunni í þá veru að kvikmyndaverðlaun og sjónvarpsverðlaun yrðu frá og með 2024 afhent hvor í sínu lagi Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 932 orð | 1 mynd

Ég stend í þakkarskuld við Oddnýju

„Oddný var langamma mín, hún var amma mömmu minnar, mamma sagði mér ekki margt af þessari ömmu sinni, sem hún var mikið hjá þegar hún var barn. Oddný flutti frá Bræðratungu til Reykjavíkur um aldamótin 1900, hún varð háöldruð, næstum því níræð Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Fyrsta kvenráðningin í 60 ára sögu

Indhu Rubasingham hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Breska þjóðleikhússins sem í daglegu tali er kallað The National og stendur við Thames í London. Mun ráðning hennar brjóta blað í 60 ára sögu leikhússins því hún mun vera fyrsta konan sem er ráðin í stöðuna Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 1098 orð | 9 myndir

Hættur og hryllingur

Glíma við hinsegin hatur Á eftir dimmum skýjum ★★★★· eftir Elísabetu Thoroddsen. Bókabeitan 2023. 127 bls. innb. Elísabet Thoroddsen sendi frá sér sína fyrstu bók á síðasta ári, Allt er svart í myrkrinu, og sagði frá Tinnu sem lendir í bílslysi með foreldrum sínum á ferðalagi vestur á firði Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Íslensk dægurlög Hugleiks í Havaríi

Hugleikur Dagsson, teiknimyndahöfundur og uppistandari, hefur opnað sýningu í Havaríi. Þar sýnir hann teikningar af íslenskum dægurlögum. „Gömul lög! Ný lög! Gamlar teikningar! Nýjar teikningar! Orginal teikningar! Prentverk! Allt til sölu! Tilvalið … Meira
21. desember 2023 | Tónlist | 826 orð | 2 myndir

Réttur flutningur (en á röngum stað)

Harpa Maríuvesper ★★★★½ Tónlist: Claudio Monteverdi (Maríuvesper – Vespro della beata vergine). Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir (sópran), Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir (sópran), Benedikt Kristjánsson (tenór), Martin Vanberg (tenór), Þorkell Helgi Sigfússon (tenór), Philip Barkhudarov (bassi), Örn Ýmir Arason (bassi). Kórar: Schola Cantorum, Cantores Islandiae, Skólakór Kársness. Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík, Scandinavian Cornetts and Sackbuts. Konsertmeistari: Joanna Huszcza. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Tónleikar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 3. desember 2023. Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 1010 orð | 3 myndir

Skrímsli og skrímslafræði

Kenningar og þekking manna á skrímslum Þekking manna á skrímslum er sú sama í dag og á tímum Gamla testamentisins. Við höfum sögur og sjónarvottalýsingar á skrímslum en engar óyggjandi sannanir um að þau séu til Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 1531 orð | 3 myndir

Sögur af Vesturbæingum

Haraldur Á. Sigurðsson Árið 1919 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í áttunda skiptið. Allir leikirnir fóru fram á Melavellinum og dæmdi Egill Jacobsen þá alla. KR vann þarna annan Íslandsmeistaratitil sinn en auk þess tóku þátt í mótinu Fram, Víkingur og Valur, allt Reykjavíkurfélög Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 353 orð | 3 myndir

Svikalogn fyrir austan

Glæpasaga Hin útvalda ★★★·· Eftir Snæbjörn Arngrímsson. Bjartur 2023. Innb. 296 bls. Meira
21. desember 2023 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Syngur 25 ára gamalt lag eftir föður sinn – Saknar bróður síns um jólin

Klara Einarsdóttir – Handa þér Söngkonan unga Klara Einarsdóttir er dóttir Einars Bárðarsonar sem samdi lagið Handa þér fyrir 25 árum. Lagið var sungið af Gunnari Ólafssyni og Einari Ágústi Víðissyni Meira
21. desember 2023 | Menningarlíf | 237 orð | 2 myndir

Þýðingastyrkir veittir í lok árs

Miðstöð íslenskra bókmennta (MÍB) hefur úthlutað 8,3 milljónum króna í 25 styrki í síðari úthlutun ársins til þýðinga á íslensku Meira

Umræðan

21. desember 2023 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Ábyrgð og ráðdeild í Garðabæ

Við í Garðabæ rísum undir okkar stefnu. Við leggjum lágar álögur á íbúana og ætlum að gera það áfram. Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Ekki í mínu nafni!

Í nafni alþjóðalaga, mannúðar og mennsku bið ég ykkur að nota stöðu ykkar til að gera allt sem í ykkar valdi stendur til að stöðva þessa martröð. Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 677 orð | 2 myndir

Fornbátar á Íslandi

Í bókinni Fornbátar á Íslandi er fjallað um 54 fleytur og notendur þeirra. Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 476 orð | 2 myndir

Hví eru íbúðir á Íslandi dýrar?

Ekki er dýrt að byggja íbúðir miðað við söluverð þeirra í dag en hins vegar er orðið dýrt að kaupa íbúð miðað við launaþróun undanfarið. Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Kosningaréttur kvenna

Hann gerði stjórnvöldum það ljóst að þarna var til komið vald sem ekki yrði snúið við. Meira
21. desember 2023 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Kraftar jarðar og mannlegur máttur

Amma, það er eitthvað rosalegt að gerast við Grindavíkurveginn,“ sagði elsta barnabarnið mitt sem var á Reykjanesbrautinni þegar gosið við Sundhnúkagíga hófst nú á mánudagskvöldið. Hún var sannarlega tilkomumikil fjögurra kílómetra gossprungan með háum eldtungunum sem sáust vel til allra átta Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Reykjaneseldar og Reykjavíkurflugvöllur

Með tíðum eldsumbrotum á Reykjanesskaga eykst mikilvægi Reykjavíkurflugvallar. Meira
21. desember 2023 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Um fjölþætta hlutdrægni bresku lögreglunnar

Breska lögreglan meðhöndlar borgarana ekki jafnt. Pólitískir sérhagsmunahópar, s.s. íslamistar, BLM og loftslagsaðgerðasinnar, fá sérmeðferð. Meira

Minningargreinar

21. desember 2023 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Benedikt Andrésson

Benedikt Andrésson fæddist á Hólmavík 11. júlí 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. október 2023. Foreldrar hans voru Andrés Ólafsson, prestur á Hólmavík, f. 22. ágúst 1921, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Birgitta Líf Finnsdóttir Helland

Birgitta Líf Finnsdóttir Helland fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1995. Hún lést á heimili sínu þann 6. desember 2023. Foreldrar Birgittu eru Kristín Helga B. Einarsdóttir, f. 28. október 1969, og Finnur Hreinsson, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Daníel Reynir Dagsson

Daníel Reynir Dagsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1945. Hann lést í sumarhúsi sínu í Dagverðarnesi í Skorradal 8. desember 2023. Foreldrar Daníels voru Dagur Daníelsson frá Guttormshaga í Holtum í Rangárvallasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Finnur Guðni Þorláksson

Finnur Guðni fæddist á Flateyri 20. mars 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 24. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Bernharðsson, bóndi og sjómaður, f. 2. júlí 1904, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Fjóla Ákadóttir

Fjóla Ákadóttir fæddist 17. janúar 1940 í Brekku Djúpavogi. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 8. desember 2023. Foreldrar hennar voru Áki Kristjánsson, f. 2. júlí 1890 í Brekku Djúpavogi, d. 1 Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 2982 orð | 1 mynd

Guðmundur Arason

Guðmundur Arason fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 11. desember 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sléttunni 10. desember 2023. Foreldrar hans voru Ari Bjarnason, f. 1893, d. 1965, og Sigríður Árnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 3472 orð | 1 mynd

Guðrún Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Guðrún Ragnheiður Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. desember 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Tómasdóttir, f. í Odda 10. október 1918, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Sigurðardóttir

Guðrún Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1939. Hún lést 9. desember 2023 á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Gunnlaugssonar, f. 8. maí 1912, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 2274 orð | 1 mynd

Ingibjörg Axelsdóttir

Ingibjörg Axelsdóttir fæddist í Gunnarshúsi á Eyrarbakka 13. desember 1926. Hún andaðist á Liltu-Grund í Reykjavík 7. desember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Stefánsdóttir, f. 9.11. 1903, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 2818 orð | 1 mynd

Jenný Jóhannsdóttir

Jenný Jóhannsdóttir fæddist í Hnausakoti í Austurárdal í Miðfirði 3. ágúst 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. desember 2023 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Jennýjar voru þau Jóhann Helgason, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurpáll Kristjánsson

Kristinn Sigurpáll Kristjánsson fæddist á Akureyri 21. október 1935. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Sigurður Kristjánsson, f. 19. september 1911, d Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Sigríður Zophoníasdóttir

Sigríður Zophoníasdóttir fæddist 15. febrúar 1934. Hún lést 4. desember 2023. Útför hennar fór fram 18. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Valgerður Ólöf Jónsdóttir

Valgerður Ólöf Jónsdóttir fæddist í Geitafelli 1. nóvember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbrekku 11. desember 2023. Foreldrar Valgerðar voru Jón Gunnlaugsson frá Geitafelli og Guðrún Gísladóttir frá Presthvammi Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 3496 orð | 1 mynd

Viktor Eyjólfsson

Viktor Eyjólfsson, kerfisfræðingur og sushi-meistari, fæddist 7. ágúst 1986. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Vesturgötu 50a í Rvík, 10. desember 2023. Foreldrar hans eru Eyjólfur Brynjar Guðmundsson, matreiðslumaður og fasteignasali, f Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2023 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Þuríður Ólafsdóttir

Þuríður Ólafsdóttir, Dússý, fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 12. desember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Þórðarson, vélstjóri og rafvirki, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. desember 2023 | Sjávarútvegur | 861 orð | 2 myndir

Fá merki um að sátt náist

Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra til nýrra heildarlaga um sjávarútveg átti með viðamiklu samráði undir merkjum Auðlindarinnar okkar að skila aukinni samfélagslegri sátt um íslenskan sjávarútveg Meira

Viðskipti

21. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 815 orð | 2 myndir

Forsendur liggja ekki fyrir

Ekki liggur nákvæmlega fyrir á hvaða útreikningi fullyrðing Samkeppniseftirlitsins (SKE) um ábata af íhlutun eftirlitsins byggist. Þó stendur til að birta ábatamat sem unnið hefur verið fyrir eftirlitið og byggir á leiðbeiningum frá OECD Meira
21. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Kaupsamningum fjölgar milli ára

Undirrituðum kaupsamningum er tekið að fjölga á ný þegar fjöldinn er borinn saman við sama tíma í fyrra. Eftir að hafa fækkað milli ára samfellt frá miðju ári 2021 fjölgaði kaupsamningum um 12% milli ára í september og um 21% milli ára í október, að því er fram kemur í Hagsjá Landsbankans Meira

Daglegt líf

21. desember 2023 | Daglegt líf | 1036 orð | 4 myndir

Ástin leiddi hana hingað í norðrið

Það stóð aldrei til að opna verslun, en fólk var oft að biðja mig um að redda sér einhverju sem það sá heima hjá mér, svo þetta vatt upp á sig. Á næsta ári verða tíu ár frá því ég opnaði búðina hér á Íslandi, en þá var ég enn með fyrirtæki mitt í… Meira

Fastir þættir

21. desember 2023 | Í dag | 52 orð

Erlendis myndast stundum gríðarstórt gap, sinkhole eða swallow hole, í…

Erlendis myndast stundum gríðarstórt gap, sinkhole eða swallow hole, í jörðina og gleypir jafnvel hús. Sannkölluð náttúruperla. Og hljómar eins og jarðfall – það þegar holrúm myndast er jarðvegi skolar burt undan yfirborðinu og yfirborðið… Meira
21. desember 2023 | Dagbók | 217 orð | 1 mynd

Hjálp, hann er aftur að tala um gosið

Eina kvöldið sem Ljósvaki hafði ætlað að fara snemma að sofa var honum sent myndband af Keflvíkingi sem starði undrandi á eldglæður í loftinu. Ekki var um að villast, jörðin ákvað að senda okkur jólagjöf sem enginn bað um Meira
21. desember 2023 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Jólahátíðina eigum við saman

Það styttist óðum í jólin og því koma prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson til þess að ræða um hátíð ljóssins, en líka hlutverk trúarinnar og kirkjunnar á myrkum dögum þó himinninn sé á báli. Meira
21. desember 2023 | Í dag | 261 orð

Kvikan undir kraumar

Það er eðlilegt að eldgosið á Reykjanesi verði skáldum og hagyrðingum að yrkisefni. Gunnar J. Straumland yrkir Jarðelda: Drynur Heljar druna drýpur glóð á nípu brenndur kviku brandur bleikur liðast reykur Meira
21. desember 2023 | Í dag | 613 orð | 3 myndir

Málaði úti heilu næturnar

Guðmundur Karl Ásbjörnsson er fæddur 21. desember 1938 á Bíldudal en fluttist nokkurra mánaða gamall til Húsavíkur. „Ég ólst upp hjá afa mínum og ömmu þar meðan faðir minn var að vinna hjá landlækni, en þá fór hann um landið að safna saman… Meira
21. desember 2023 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Mun seint gleyma þessum degi

Bjarki Hólmgeir Halldórsson starfar sem ýtumaður hjá Ístaki og var á vinnusvæðinu við varnargarðana þegar eldgosið hófst. Hann segist seint munu gleyma þessum degi en hann var á línunni í morgunþættinum Ísland vaknar Meira
21. desember 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ Bd7 7. De2 Be7 8. Rc3 Bxb5 9. Dxb5+ c6 10. dxc6 Rxc6 11. 0-0 0-0 12. De2 Rd4 13. Dd1 Rd5 14. Rf3 Rb4 15. Re1 f5 16. Re2 Rxe2+ 17. Dxe2 Rc6 18 Meira
21. desember 2023 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Snjólaug Dís Lúðvíksdóttir

40 ára Snjólaug ólst upp í Tromsö, París og Hafnarfirði og býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í handritsgerð frá University of Westminster í London og starfar sem handritshöfundur og uppistandari. „Ég er rosalega góð í að gera ekki neitt,“ segir Snjólaug um áhugamál sín Meira
21. desember 2023 | Í dag | 192 orð

Spaðatvisturinn. S-NS

Norður ♠ 653 ♥ 92 ♦ KG984 ♣ KD8 Vestur ♠ 98742 ♥ D75 ♦ 732 ♣ 62 Austur ♠ Á10 ♥ K3 ♦ Á1065 ♣ G10974 Suður ♠ KDG ♥ ÁG10864 ♦ D ♣ Á53 Suður spilar 4♥ Meira
21. desember 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sunna Dröfn Guðnadóttir fæddist 21. febrúar 2023 kl. 6.10.…

Vestmannaeyjar Sunna Dröfn Guðnadóttir fæddist 21. febrúar 2023 kl. 6.10. Hún vó 3.230 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðni Þór Pétursson og Kristjana Sif Högnadóttir. Meira

Íþróttir

21. desember 2023 | Íþróttir | 1149 orð | 2 myndir

Áherslan ómeðvitað á Evrópu

Lengsta tímabili íslensks knattspyrnuliðs frá upphafi lauk á dögunum þegar karlalið Breiðabliks lék lokaleik sinn í B-riðli Sambandsdeildar UEFA gegn Zoryu Luhansk frá Úkraínu í Lublin í Póllandi. Alls léku Blikar 48 mótsleiki frá 4 Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ásdís samdi til tveggja ára

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir gerði í gær tveggja ára samning við norska félagið Lillestrøm. Hún kemur þangað frá Íslandsmeisturum Vals. Ásdís hefur verið í stóru hlutverki hjá Val, sem er Íslandsmeistari síðustu þriggja ára Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 939 orð | 2 myndir

„Við erum bara rétt að hefja okkar vegferð“

„Við tökum fjölda jákvæðra hluta með okkur, það er alveg ljóst. Við tökum margt í okkar leik, bæði varnar- og sóknarlega, með okkur í framhaldið. Það eru fullt af hlutum sem við erum að gera vel en á sama tíma er hellingur sem við getum gert… Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Eftir tæpar þrjár vikur í Danmörku og Noregi að flytja fréttir af íslenska…

Eftir tæpar þrjár vikur í Danmörku og Noregi að flytja fréttir af íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er ofanritaður ansi glaður í bragði þessa dagana að soga í sig jólastemninguna hér á landi eftir vel heppnaða ferð Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðrún og Ragnhildur úr leik

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir eru úr leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Mótið fer fram í Marrakech í Marokkó um þessar mundir. Guðrún lék fjóra hringi á samanlagt átta höggum yfir pari og endaði í 104 Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Nuno til Nottingham Forest

Portúgalinn Nuno Espírito Santo var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Nottingham Forest. Hann tekur við af Steve Cooper sem var sagt upp en Forest er í fjórða neðsta sæti úrvalsdeildarinnar með þrjá sigra í 17 leikjum Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Cadi La Seu á Spáni, og Elvar Már…

Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Cadi La Seu á Spáni, og Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2023 af KKÍ Meira
21. desember 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sædís til norsku meistaranna

Sædís Rún Heiðarsdóttir, landsliðskonan unga í knattspyrnu, er gengin til liðs við Noregsmeistarana Vålerenga og samdi við þá til þriggja ára. Sædís er 19 ára og var fyrirliði U19 ára landsliðsins sem lék á EM í sumar og hún vann sér sæti í A-landsliðinu í haust Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.