Greinar mánudaginn 8. janúar 2024

Fréttir

8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Á eigin fótum aftur á fjalirnar

Barnasýningin Á eigin fótum var frumsýnd á ný í Þjóðleikhúsinu í gær. Verkið var sýnt árið 2017 í Tjarnarbíói og hlaut tilnefningu til Grímuverðlaunanna sem barnasýning ársins. „Sagan er sögð án orða með brúðuleik og lifandi frumsaminni tónlist og… Meira
8. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 761 orð | 2 myndir

Baráttan um Bessastaði háð á samfélagsmiðlum?

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Nýársávarp Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands kom mörgum í opna skjöldu en þar greindi hann frá því að hann myndi ekki gefa kost á sér í embætti forseta næsta kjörtímabil. Guðni hlaut kjör árið 2016 og hefur setið tvö kjörtímabil. Þótt enginn hafi setið skemur í forsetastól hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þá, sérstaklega ef tekið er mið af breytingum á vettvangi samfélagsmiðla sem gætu skipt sköpum í þeirri kosningabaráttu sem er rétt að byrja. Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

„Veislukettir“ á afmælistónleikum

Íslenska rapphljómsveitin XXX Rottweilerhundar efnir til afmælistónleika í Laugardalshöll 17. maí næstkomandi. Erpur Eyvindarson, einnig þekktur undir sviðsnafninu Blaz Roca, segir allt lagt í sölurnar fyrir tónleikana en hljómsveitin hefur ekki haldið opna tónleika á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð

Breytingar á landrisinu

Benedikt Gunnar Ófeigsson, jarðeðlis­fræðingur og fag­stjóri af­lög­un­ar­mæl­inga hjá Veður­stofunni, segir að landris sé jafnvel að færast í aukana í Svartsengi. „Það er alla vega ekki að hægja á því eins og var,“ segir Benedikt Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Ekki þarf marga meðmælendur

Kosið verður til embættis forseta Íslands hinn 1. júní næstkomandi en umboð Guðna Th. Jóhannessonar rennur út í sumar. Guðni er á sínu öðru kjörtímabili og hefur tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á sér eins og hann greindi frá í ávarpi sínu á nýársdag Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Flugeldasalan betri í ár en í fyrra

„Heilt yfir sýnist okkur að hún hafi gengið nokkuð vel,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, spurður hvernig flugeldasalan hafi gengið í ár. „Okkur virðist sem þetta hafi gengið betur en… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Flugeldum skotið og jólin kvödd

Í Vesturbæ Reykjavíkur flykktust íbúar að brennu við Ægisíðuna á laugardaginn þar sem jólin voru kvödd á þrettándagleðinni. Nýttu sumir tækifærið og skutu upp síðustu flugeldunum sem þeir höfðu í fórum sínum Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð

Hefðbundið skólastarf hafið

„Eins venjulegt skólastarf og mögulegt er“ hefst hjá grindvískum börnum í dag, að sögn Eysteins Þórs Kristinssonar, skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur. „Það hefur ekki verið skólaskylda frá rýmingu og fram að jólafríi – eða… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 6 myndir

Hulu svipt af verkum

Nýlega gaf Hið íslenska bókmenntafélag út bókina Tryggvi Magnússon listmálari. Allt meðan mynd fylgir máli eftir Andrés Úlf Helguson mannfræðing en… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 573 orð

Kvikugeymslan við þolmörkin

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, telur að eldgos geti hafist að nýju við Sundhnúkagígaröðina á Reykjanesskaga á næstu dögum. Þróuninni síðustu daga svipi til atburðarásarinnar fyrir eldgosið 18. desember. Landrisið í Svartsengi sé orðið meira en þá og landrisið við Eldvörpin að nálgast sömu hæð og síðast. Meira
8. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Leyndarhyggjan harðlega gagnrýnd

Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki upplýst almenning eða háttsetta embættismenn um heilsufar sitt. Austin var lagður inn á sjúkrahús á nýársdag vegna fylgikvilla eftir aðgerð sem hann hafði gengist undir áður Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Lífsins lukka og þakklæti fólksins

Meðal þeirra sem forseti Íslands sæmdi riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag var Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Vík í Mýrdal. Viðurkenningu þessa hlaut hún fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu og sveitarstjórnar- og félagsstarfa í heimabyggð Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Matvælaráðherra í uppnámi

Ríkisstjórnarsamstarfið virðist enn einu sinni hanga á bláþræði og það hverfist að miklu leyti um matvælaráðherrann Svandísi Svavarsdóttur. Ekki þarf að koma á óvart að stjórnarandstaðan vilji gera sér mat úr áliti umboðsmanns Alþingis, en innan úr… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Metfjöldi útkalla á síðasta ári

Flugdeild Landhelgisgæslunnar var kölluð út 314 sinnum á síðasta ári, bæði á þyrlum og flugvél. Þetta er fimmtán útköllum meira en árið 2022 og þar með nýtt met. Alls voru 115 útköll á fyrsta forgangi, 136 á öðrum forgangi, 51 útkall var á þriðja og 12 á fjórða Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mjög eðlilegt að ráðherra segi af sér

„Það er mjög eðlilegt,“ segir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata spurður hvort honum þætti eðlilegt að matvælaráðherra segði af sér. Spurður hvernig staða ríkisstjórnarinnar blasi við honum eftir álitið segir hann hana óbreytta og afstöðu Pírata til hennar þá sömu og áður Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær má veiða í Varmá

„Í grunninn erum við lögð af stað í þá vegferð að greina fráveitumál bæjarins,“ segir Geir Sveinsson bæjarstjóri Hveragerðisbæjar spurður til hvaða úrbóta verði gripið vegna skólpmengunar í Varmá Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð

Segir niðurstöðurnar geta verið misvísandi

Þórdís Jóna Sigurðardóttir forstjóri Menntamálastofnunar segir engin fyrirliggjandi gögn til sem sýna niðurstöður um frammistöðu í PISA-könnuninni fyrir einstaka íslenska grunnskóla eða sveitarfélög á Íslandi utan Reykjavíkur Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Segull bjargar farsíma

Hugrún Sif Hallgrímsdóttir hefur í mörg horn að líta. Sem skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu þarf hún að skipuleggja nám fjölda nemenda á Skagaströnd og í Húnabyggð með kennurum skólans Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Starfsfólk ríkisins sinni ekki aukastörfum

Drög að almennum siðareglum starfsfólks ríkisins hafa verið sett inn í samráðsgátt. Reglurnar voru fyrst settar árið 2013 en hafa verið til endurskoðunar hjá starfshópi sem forsætisráðherra skipaði í október sl Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Stjórnin í hættu nema Svandís skipti um stól

Mikill kurr er meðal þingmanna í samstarfsflokkum Vinstri-grænna eftir að álit umboðsmanns Alþingis kom fram um fyrirvaralaust hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra liðið sumar. Sérstaklega þó vegna viðbragða ráðherrans og flokks… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Tjaldbúðir á Austurvelli

Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs veit ekki til þess að tjaldbúðir á Austurvelli hafi komið á borð Reykjavíkurborgar. „Við höfum haft skilning á því að fólk megi mótmæla hvar sem er, það er mikilvægur réttur,“ segir hann Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tvær milljónir frá jólasveinunum

Áður en hinir kátu og rauðklæddu jólasveinar héldu til heimkynna sinna um helgina, að lokinni mikilli törn um jólin, bönkuðu þeir upp á hjá Hjálparstofnun kirkjunnar og afhentu Bjarna Gíslasyni framkvæmdastjóra rúmlega tveggja milljóna króna styrk Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Varnargarðar rísa hratt við Grindavíkurbæ

Tignarlegir varn­argarðar við Grinda­vík eru farn­ir að taka á sig mynd. Vinnan við gerð þeirra hófst síðasta þriðjudag og hafa verk­tak­ar unnið dag sem dimma nótt síðan þá. Arn­ar Smári Þor­varðar­son, bygg­ing­ar­tækni­fræðing­ur hjá Verkís, segir verkið hafa gengið mjög vel hingað til Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Verður rætt á þingflokksfundi í dag

„Við höfum ekki farið yfir þau mál í smáatriðum,“ segir Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar spurð hvort þingflokkurinn hafi tekið afstöðu til þess hvort krafist yrði afsagnar Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra,… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Viðbrögð verða markvissari

Ný aðgerðastjórnstöð á Austurlandi var formlega tekin í notkun á föstudag. Stjórnstöðin er til húsa í húsnæði björgunarsveitarinnar Héraðs á Miðási á Egilsstöðum. Mikið hefur mætt á viðbragðsaðilum á Austurlandi síðustu ár og er nú markviss vinna í gangi til að efla almannavarnir í umdæminu Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þingið kann að þurfa að grípa inn í

„Mér finnst eðlilegast að þeir sem bera ábyrgð á ríkisstjórnarsetu Svandísar geri okkur grein fyrir því hvernig þeir ætli að taka á… Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þungur áfellisdómur yfir Svandísi

„Framganga ráðherra hefur slegið mig mjög illa. Þetta álit er þungur áfellisdómur yfir vinnubrögðum ráðherra í þessu máli,“ segir Jóhann… Meira
8. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Þúsundir á fjöldafundi í Kolkata

Þúsundir aðgerðasinna komu saman í svokallaðri réttlætissamkomu í Kolkata-borg á Indlandi í gær. Fjöldafundurinn, sem var skipulagður af Lýðræðislega æskulýðssambandinu (DYFI), sem er ungliðastarf Kommúnistaflokks Indlands, var haldinn í aðdraganda kosninga í landinu Meira
8. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Íslands í Austurríki

Ísland vann á laugardag öruggan 33:28-sigur á Austurríki í fyrri vináttuleik liðanna í undirbúningi fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst á miðvikudag. Elliði Snær Viðarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk og Björgvin Páll Gústavsson átti góðan leik í markinu Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2024 | Staksteinar | 241 orð | 2 myndir

Fleiri hliðar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson ritar áhugaverða fróðleiksmola hér í blaðið á laugardögum og um helgina sagði hann frá fyrirlestrum sem hann hlýddi á í fyrra. Meira
8. janúar 2024 | Leiðarar | 405 orð

Helsta átakasvæði heimsins

Átök loga nánast stranda á milli í Afríku Meira
8. janúar 2024 | Leiðarar | 369 orð

Skýr og vísvitandi brot

Ekki er komið í ljós hve háan reikning skattgreiðendur fá vegna matvælaráðherra Meira

Menning

8. janúar 2024 | Menningarlíf | 1305 orð | 2 myndir

Einræðisherra elnar sóttin

Nú líður að jólum. Þau hafa fram að þessu og löngum verið á Íslandi uppskeruhátíð sjúkdómssagna og læknabókmennta. Ég leyfi mér því að bæta við einni sem ber heitið: Sjúkdómssaga Franciscos Francos þjóðarleiðtoga Spánar. Ég dvel í Madrid, er… Meira
8. janúar 2024 | Menningarlíf | 543 orð | 6 myndir

Öll fara í sveitaferð – Allt til enda veraldar – Kvöldstund með lífslistamanni – Hreinsað til á háaloftinu &nd

Hvað sem þið viljið í Þjóðleikhúsinu. Eftir William Shakespeare. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. „Leikgerðin einbeitir sér að ástamálunum, þótt frægir hápunktar sem snúa að öðrum hlutum fljóti með Meira

Umræðan

8. janúar 2024 | Aðsent efni | 1488 orð | 2 myndir

Stjórnarskráin upphafsskref íslenskrar samtíðar

Þegar nýju stjórnarlögin öðluðust loks gildi virtust Íslendingar almennt vera orðnir þreyttir á pólitískum deilum innan samfélagsins. Meira
8. janúar 2024 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Tjaldbúðin Austurvöllur

Öryggi og umhverfi Alþingis verður að tryggja. Borgaryfirvöldum væri sæmst að láta af þessum tjaldbúðaskrípaleik og vanvirðingu. Meira
8. janúar 2024 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Verðbólguverkefnin árið 2024

Greinendur fylgjast með mörgum breytum í hagkerfunum á nýju ári eru þrjár skera sig áberandi úr. Meira
8. janúar 2024 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Yfirvofandi gjaldþrot

Síðustu andartökin í lífi fyrirtækja sem eru á leið í þrot geta verið dýrkeypt. Stjórnendur sem róa lífróður við að bjarga rekstrinum eiga þá til að taka ákvarðanir um mjög áhættusöm verkefni sem annaðhvort fela í sér mikinn ávinning eða rústa rekstrinum endanlega Meira

Minningargreinar

8. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1902 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjóla Jónasdóttir

Fjóla Jónasdóttir, verslunarkona fæddist 29. maí 1937. Hún lést 16. desember 2023 á taugalæknadeild Landsspítala í Fossvogi.Foreldrar Fjólu voru Jónas Gunnlaugsson f. 19.6. 1910 d. 20.3. 1991 og Guðveig Guðmundsdóttir f. 2.10. 1916 d. 21.4. 1990. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Fjóla Jónasdóttir

Fjóla Jónasdóttir verslunarkona fæddist 29. maí 1937. Hún lést 16. desember 2023 á taugalækningadeild Landspítala í Fossvogi. Foreldrar Fjólu voru Jónas Gunnlaugsson, f. 19.6. 1910, d. 20.3. 1991, og Guðveig Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri á Akureyri, er látinn eftir erfið veikindi, 78 ára að aldri. Gísli fæddist á Akureyri 28. júní 1945. Hann lést 11. desember 2023. Foreldrar Gísla voru Jón Eysteinn Egilsson forstjóri og Margrét Gísladóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. desember 2023. Guðmundur var sonur hjónanna Vilborgar Jónu Guðmundsdóttur, f. 22.1. 1927, d. 24.8 Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Guðrún María Guðbjartsdóttir

Guðrún María Guðbjartsdóttir (Mæja) fæddist í Efrihúsum í Önundarfirði 13. júní 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Systraskjóli í Stykkishólmi 19. desember 2023. Foreldrar hennar voru Guðbjartur S. Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Matthildur Jónsdóttir

Matthildur Jónsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 2. janúar 1936. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 1. janúar 2024. Matthildur sleit barnsskónum í Vesturbæ Reykjavíkur í hópi tíu systkina Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Pétur Kristinn Arason

Pétur Kristinn Arason, listaverkasafnari og fv. kaupmaður í Faco/Levi's-búðinni, fæddist 17. ágúst 1944 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 16. desember. Foreldrar hans voru Ari Jónsson kaupmaður og Heiðbjört Pétursdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1380 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Kristinn Arason

Pétur Kristinn Arason, listaverkasafnari og fv. kaupmaður í Faco/Levi's-búðinni, fæddist 17. ágúst 1944 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 16. desember. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Rakel Sigríður Jónsdóttir

Rakel Sigríður Jónsdóttir fæddist 17. júní 1941. Hún lést 14. desember 2023. Útför fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Soffía Rut Guðmundsdóttir

Soffía Rut Guðmundsdóttir fæddist 26. júlí 1981. Hún lést 21. nóvember 2023. Sambýlismaður Soffíu er Hrannar Þór Kjartansson. Dætur hennar eru Andrea Rós Gísladóttir, f. 2002, Bjarney Lilja Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

Soffía Sigurrós Haraldsdóttir

Soffía Sigurós fæddist á Laufásvegi 2 í Reykjavík 2. október 1929. Hún lést að morgni fullveldisdagsins 1. desember 2023. Foreldrar hennar voru þau Margrjet Halldórsdóttir, f. á Fáskrúðsfirði 1895, d Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Viktor Eyjólfsson

Viktor Eyjólfsson fæddist 7. ágúst 1986. Hann varð bráðkvaddur 10. desember 2023. Útför hans fór fram 21. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2024 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þórðarson

Vilhjálmur Þórðarson fæddist 27. október 1923. Hann lést 17. desember 2023. Útför hans fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 677 orð | 3 myndir

Algengt að kosningaár byrji illa

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þróunin á mörkuðum árið 2023 var betri en margir þorðu að vona en Janet Yellen fjármálaráðherra Bandaríkjanna hreykti sér af því á föstudag að bandaríska hagkerfið sæi núna fram á „mjúka lendingu“; tekist hefði að koma böndum á verðbólgu, laun væru á uppleið og Bandaríkjamönnum óhætt að vera bjartsýnir á framtíðina. Meira
8. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 324 orð

Staðnaður húsnæðismarkaður

Ör hækkun stýrivaxta vestanhafs hefur sett bandarískan húsnæðismarkað í uppnám því vaxtakjör húsnæðislána hafa snarversnað. Áður var algengt að húsnæðislán bæru 3-4% vexti en nú geta kaupendur vænst þess að greiða 6-8% vexti af nýjum lánum Meira

Fastir þættir

8. janúar 2024 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Pind Jörgensdóttir

50 ára Anna er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti og Hlíðunum og býr á Hlíðarenda. Hún er lögfræðingur að mennt frá HÍ og vann hjá lögreglunni og sem starfsmannastjóri og lögmaður hjá Hafnarfjarðarbæ Meira
8. janúar 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

„Ég er engin leikkona“

„Þetta var eitt það versta sem ég hef gert, mér fannst þetta hræðilegt. Ég áttaði mig á að ég væri engin leikkona. Ég hélt ég væri með þetta þar sem ég hef leikið gulrót en í þessum aðstæðum leið mér ekki vel,“ segir söngkonan Birgitta… Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 259 orð

Enginn lifir lífið af

Á Boðnarmiði segir Hallmundur Guðmundsson að þjóðin eigi enn von í „Frelsi 2024“: Nú heimsins friðar-Ástþór er öðru holdi klæddur. Á Bessastaði bjartur fer – og birtist endurfæddur Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 671 orð | 3 myndir

Gefandi að vinna við nýsköpun

Ellen María Schweitz Bergsveinsdóttir fæddist 8. janúar 1984 í Reykjavík og ólst upp í Árbænum. Hún æfði handbolta með Fylki í yngri flokkunum og lærði á píanó til átján ára aldurs og endaði í FÍH. „Ég spila aðeins heima hjá mér og auðvitað… Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 53 orð

Í orðabókum er alltaf eitthvað neikvætt við lýsingarorðið viðriðinn,…

Í orðabókum er alltaf eitthvað neikvætt við lýsingarorðið viðriðinn, hálfpartinn að ósekju finnst manni. Í þeirri nýjustu rofar þó gleðilega til. Dæmin eru tvö, hið fyrra grunur leikur á að hún sé viðriðin þrjú innbrot en hið síðara hann hefur verið … Meira
8. janúar 2024 | Dagbók | 187 orð | 1 mynd

Julie Andrews, alltaf sönn og flott

Franska heimildarmyndin um leikkonuna Julie Andrews, sem RÚV sýndi á dögunum, var sannur gleðigjafi. Myndin var gerð af mikilli virðingu og væntumþykju í garð leikkonunnar sem hefur glatt kynslóðir sem Mary Poppins og María í Sound of Music, en… Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Óliver Dagur Jónsson fæddist 5. febrúar 2023 kl. 07.06 í…

Reykjavík Óliver Dagur Jónsson fæddist 5. febrúar 2023 kl. 07.06 í Reykjavík. Hann vó 2.875 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Jón Bjarki Oddfríðarson og Ljósbrá Egilsdóttir. Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 187 orð

Samlagning punkta. S-Allir

Norður ♠ Á765 ♥ ÁDG864 ♦ DG ♣ 5 Vestur ♠ 1083 ♥ 32 ♦ 8754 ♣ 9432 Austur ♠ 942 ♥ 975 ♦ 632 ♣ Á876 Suður ♠ KDG ♥ K10 ♦ ÁK109 ♣ KDG10 Suður spilar 7G dobluð Meira
8. janúar 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Rb6 7. b3 Be6 8. Bb2 f6 9. d4 e4 10. Rfd2 f5 11. e3 Rd5 12. a3 Be7 13. Dh5+ g6 14. De2 h5 15. Rc3 h4 16. b4 Bg5 17. Rcxe4 fxe4 18. Rxe4 hxg3 19 Meira

Íþróttir

8. janúar 2024 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Auðvelt hjá meisturunum

Íslandsmeistarar Vals eru einir á toppi úrvalsdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið gífurlega öruggan útisigur á nýliðum ÍR, 35:22, þegar keppni hófst að nýju í deildinni eftir sjö vikna hlé á laugardag Meira
8. janúar 2024 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Brasilísk knattspyrnugoðsögn fallin frá

Brasilíumaðurinn Mário Zagallo, fyrrverandi knattspyrnumaður og -þjálfari, er látinn 92 ára að aldri. Lést hann á föstudag. Zagallo var fyrsti knattspyrnumaðurinn til að vera í sigurliði á HM sem bæði leikmaður og þjálfari, alls fjórum sinnum Meira
8. janúar 2024 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var á meðal…

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var á meðal stigahæstu manna þegar lið hans PAOK tapaði fyrir Maroussi, 79:85, í grísku úrvalsdeildinni á laugardag. Elvar skoraði 14 stig, tók eitt frákast og gaf fjórar stoðsendingar á rúmum… Meira
8. janúar 2024 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Íslenska liðið lofar góðu

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi sigur á Austurríki, 33:28, er liðin mættust í vináttuleik í Schwechat á laugardag í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst á miðvikudag. Liðin mætast aftur klukkan 17.10 í Linz í dag í síðasta leik liðanna fyrir lokamót EM Meira
8. janúar 2024 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Liverpool lagði Arsenal

Liverpool lagði Arsenal að velli, 2:0, þegar liðin áttust við í stórleik 3. umferðar ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Emirates-vellinum í Lundúnum í gær. Liverpool er þar með komið áfram í 4. umferð Meira
8. janúar 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Njarðvík gegn nýliðunum

Njarðvík gerði afar góða ferð í Garðabæ og vann þar öruggan útisig­ur á Stjörn­unni, 79:60, í úr­vals­deild kvenna í körfuknatt­leik á laugardag. Njarðvík er í öðru sæti deild­ar­inn­ar með 20 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Keflavíkur sem á einnig leik til góða Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.