Greinar fimmtudaginn 11. janúar 2024

Fréttir

11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

500 milljóna viðbót til kúabænda

Matvælaráðuneytið hefur greitt út 500 milljóna króna viðbótargreiðslur til 484 kúabænda. Greitt var í samræmi við innvegið magn mjólkur fyrstu ellefu mánuði ársins 2023. Skilyrði fyrir greiðslunum var jafnframt að mjólkin hefði verið framleidd í nóvember 2023 Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Á annað hundrað viðbragðsaðila komu að aðgerðum í Grindavík

Mikill fjöldi viðbragðsaðila kom að björgunaraðgerðum í Grindavík í gær er maður féll niður um djúpa sprungu sem opnaðist. Enginn sjónarvottur var að slysinu. Maðurinn var að þjappa niður jarðvegi í sprungu er slysið varð Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Áfrýjar átta ára manndrápsdómi

Snorri Sturluson, verjandi Steinþórs Einarssonar sem var dæmdur í átta ára fangelsi í gær fyrir að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana, segist ætla að áfrýja dómnum. „Þessi dómur er vonbrigði og ekki í samræmi við væntingar Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 3 myndir

Álitið mögulega til nefndar

„Ef málum vindur þannig fram að þess gerist þörf að nefndin fari yfir málið munu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir því,“ segir Hildur Sverrisdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 842 orð | 5 myndir

„Ég er alinn upp á sjúkrahúsum“

„Ef það hefði verið í boði að greina mig með eitthvað á þessum tíma hefði það verið ADHD [ofvirkni með athyglisbresti] með snert af einhverfu,“ segir Hafsteinn Krøyer Eiðsson í samtali við Morgunblaðið Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

„Formaður ekki með hreinan skjöld“

„Ég tel formanninn ekki starfi sínu vaxinn og ég tel heldur ekki að fólk sem hefur ekki hreinan skjöld í fjármálum, og gefur ekki skýringar í þeim efnum, eigi að vera í forsvari fyrir félag eins og Blaðamannafélag Íslands sem stendur fyrir… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Besta humarsúpan gerð frá grunni

Hanna sviptir hulunni af uppskriftinni að humarsúpunni sinni sem steinliggur á þessum árstíma. „Þessi uppskrift er heimatilbúin og er mjög vinsæl hjá heimilisfólkinu. Venjulega er fyrsta degi ársins fagnað með þessari súpu en einnig má gera… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Breiddin sjaldan verið meiri en nú

„Breiddin í íslenska hópnum hefur sjaldan verið meiri en nú og allir leikmenn liðsins eru í stórum hlutverkum hjá sínum félagsliðum,“ skrifar Bjarni Helgason um íslenska karlalandsliðið í handbolta sem er komið til Þýskalands og spilar sinn fyrsta leik á EM á morgun Meira
11. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Brýn þörf á bættum loftvörnum

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu sagði að land sitt þarfnaðist sárlega fullkomnari loftvarnarkerfa þegar hann flutti ávarp í Vilníus höfuðborg Litháen í gær en Selenskí er á ferð um Eystrasaltslöndin Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Efni til ákæru Landsdóms gegn Svandísi

Álit umboðsmanns Alþingis um ólögmæta stjórnsýslu Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hlýtur að hafa pólitískar afleiðingar fyrir ráðherrann. Um það eru þingmennirnir Teitur Björn Einarsson í Sjálfstæðisflokki og Bergþór Ólason í Miðflokki sammála, en þeir eru gestir Dagmála í dag Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Eldri borgarar verr staddir eftir covid

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Mín tilfinning er sú að ástandið á eldri borgurum hérna á Akureyri hafi versnað mikið eftir covid-faraldurinn,“ segir Ragnheiður Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, við Morgunblaðið. Meira
11. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Eyða miklu magni af covid-bóluefni

Stjórnvöld í Úganda ætla að eyða útrunnum bóluefnum gegn covid-19 en landið fékk á sínum tíma lán hjá Alþjóðabankanum til að kaupa efnin. Verðmiðinn á bóluefnunum sem þarf að eyða jafngildir um milljarði króna Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Félag stofnað um þjóðarhöll

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í gær samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð

Frávísunum fjölgar mjög

Sérrefsilagabrotum fjölgaði um 37% í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á milli áranna 2022 og 2023, en sérrefsilagabrot eru brot á öðrum lögum en almennum hegningarlögum Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Fyrsta friðlýsingin gerð í einkalandi

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra skrifaði í gær undir tillögu um friðlýsingu fólkvangs í Urriðakotshrauni í Garðabæ. Tillagan að friðlýsingunni kemur frá Garðabæ og landeigandanum, sem er Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowreglunnar. Þetta er í fyrsta skipti sem fólkvangur er friðlýstur í einkalandi. Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 8 myndir

Gervigreindin í aðalhlutverki á CES

Gervigreindin er í aðalhlutverki á árlegri raftækjasýningu, CES, í Las Vegas í Bandaríkjunum, sem opnuð var í vikunni. Um 3.500 fyrirtæki sýna þar vörur sínar og búist er við um 130 þúsund gestum sem vilja kynna sér nýjustu tæknina á neytendamarkaði Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Góðir starfsmöguleikar í fluginu

Alls 16 nemendur voru á dögunum brautskráðir frá Flugskóla Reykjavíkur úr bóklegu námi fyrir réttindi til atvinnuflugmanns. Þessir nemendur fara næst í verklega þjálfun, en fyrrgreind réttindi fást þegar fólk hefur flogið um 200 klukkustundir og staðist öll próf Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Góður gangur í viðræðunum

Kjaraviðræður samfylkingar verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins ganga vel að sögn Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR. Samningafundur fór fram í gær og næsti fundur verður á morgun. „Það sem skiptir mjög miklu máli í svona vinnu er að… Meira
11. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Gyðingar flýja hatur og áreitni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sumir gyðingar segjast beinlínis hræddir við að vera í Frakklandi og hafa margir fjarlægt Mezuzah-helgiskrínið af dyrakörmum húsa sinna,“ segir Freddo Pachter í samtali við Times of Israel, en síðastliðin 17 ár hefur hann hjálpað frönskumælandi fólki að flytja til Ísraels. Segist hann aldrei á sínum ferli hafa séð viðlíka ásókn og nú. Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Heimsent á Húsavík

„Með þessari viðbót viljum við mæta þörfum og eftirspurn viðskiptavina okkar,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri Krónunnar Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hrafnarnir háma í sig tólgarkertin

Þeir eru ekki sjaldséðir svörtu hrafnarnir yfir kirkjugörðum Reykjavíkurborgar segir Kári Aðalsteinsson, sviðsstjóri athafna- og fasteignaumsjónar hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. „Hrafninn er búinn að sækja mikið í tólgarkerti í dósum sem eru… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Josefowicz með tónleikatvennu

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á tvenna tónleika þessa vikuna. Í Eldborg í kvöld kl. 19.30 stjórnar Daníel Bjarnason Enigma­-tilbrigðunum eftir Edward Elgar, Ballöðu í a­-moll eftir Samuel Coleridge-Taylor og Fiðlukonsert eftir Helen Grime þar … Meira
11. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 818 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn fór úr böndunum

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Kvartanir voru með mesta móti

Alls bárust 548 kvartanir inn á borð umboðsmanns Alþingis á nýliðnu ári og voru 489 þeirra afgreiddar hjá embættinu á árinu. Kvartanir til umboðsmanns hafa aðeins einu sinni verið fleiri en á síðasta ári Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Mönnun í hjartaskurðlækningum tryggð

Mönnun í hjartaskurðlækningum verður tryggð næstu vikurnar, segir í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins um stöðuna á hjartaskurðaðgerðum um þessar mundir. Hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, Tómas Guðbjartsson, greindi frá því í… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 663 orð | 4 myndir

Náttúruvernd og innviðirnir bættir

„Fjölmargir eftirsóttir ferðamannastaðir á Íslandi hafa orðið til fyrir tilviljun. Þegar fjöldinn er orðinn alltof mikill er byrjað að bregðast við, mjög oft alltof seint. Sú uppbygging sem er fram undan í Þjórsárdal er einstök, þar sem… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Níu líf fær aukalíf og minningin lifir

Ábreiða tónlistarmannsins Bjarna Ómars Haraldssonar af laginu „Stál og hnífur“ eftir Bubba Morthens kemur út á helstu tónlistarveitum á morgun, föstudaginn 12. janúar. „Bubbi hefur verið mikill áhrifavaldur í lífi mínu frá því ég… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Niðurgreitt vegna 18 mánaða og eldri

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um niðurgreiðslur til foreldra barna sem eru 18 mánaða og eldri og eru hjá dagforeldrum. Breytingin var samþykkt í borgarráði í desember. Samkvæmt nýrri gjaldskrá er miðað við að foreldrar greiði sama gjald og í leikskóla fyrir 18 mánaða og eldri Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ný landfylling í Sundahöfn

Faxaflóahafnir hafa sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga landfyllingar við Klettagarða í Sundahöfn. Beiðninni var vísað til umsagnar verkefnastjóra skipulagsfulltrúa. Fyrri landfyllingin var framkvæmd á árunum 2019-2020 Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1227 orð | 3 myndir

Orðin eins og ein stór fjölskylda

Markþjálfinn Hrefna Birgitta Bjarnadóttir hefur blásið miklu lífi í félagslíf kylfinga hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem eru 65 ára og eldri. „Ég byrjaði eiginlega ekki að spila golf fyrr en ég var orðin 64 ára sem var árið 2018 Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Óánægja íbúanna er skiljanleg

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sorphirða í Reykjavík hefur verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu enda hafa pappi og plast víða safnast upp í íbúðarhúsnæði og grenndarstöðvum við litla kátínu borgarbúa. Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ríflega 2,2 milljónir erlendra farþega

Alls fóru ríflega 2,2 milljónir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll á öllu seinasta ári samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia á fjölda brottfara erlendra farþega frá landinu. Voru þeir tæplega hálfri milljón fleiri en á árinu 2022 Meira
11. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 672 orð | 3 myndir

Sakamálum fjölgar á Keflavíkurflugvelli

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
11. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skera upp herör gegn gengjum

Mikill fjöldi hermanna er nú á götum Quito, höfuðborgar Ekvadors, eftir innrás vopnaðra árásarmanna í beina útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni TC á þriðjudag. Forseti Ekvadors, Daniel Noboa, sem tók við völdum í landinu í nóvember, lýsti yfir… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Staðan óbreytt hjá Landsvirkjun

Innrennsli til miðlana og aflstöðva Landsvirkjunar í desember var áfram í lágmarki. Sú úrkoma sem féll, sérstaklega í síðari hluta mánaðarins, féll sem snjór og í byrjun janúar voru snjóalög á hálendinu í meðallagi miðað við árstíma Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Stutt við innanlandsflugvelli

Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir, hefur gert samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Verkefninu, sem nefnt er Nature Direct, er ætlað að hvetja til… Meira
11. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 946 orð | 5 myndir

Súlan settist á Akureyrarpoll

1928 Var þá afráðið, að einn farþega yrði að hætta við ferðina og varð að samkomulagi að Maggi Magnús frestaði förinni. Árni Óla blaðamaður Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Suðurver hækki um tvær hæðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk eiganda verslunarmiðstöövarinnar Suðurvers, á horni Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar, um leyfi til að byggja tvær hæðir ofan á húsið. Grenndarkynna á umsókn um nýtt deiliskipulag fyrir lóðina, ákveði lóðarhafi að sækja um það. Eftir stækkun yrði heildarstærð hússins 4.983,9 fermetrar og nýtingarhlutfall á lóð 2.18. Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Tvöfalt meira rennsli nú

„Gamla lögnin var komin til ára sinna, um 50 ára gömul, og orðin nokkuð léleg,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Endurnýjun vatnslagnar fyrir vatnsveitu í Súgandafirði er nú lokið en unnið hefur verið að verkinu síðan 2022 Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja sundurgreina niðurstöður

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að senda tillögu Sjálfstæðisflokksins, sem felur í sér að kalla eftir sundurgreindum niðurstöðum… Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Þorbjörn fékk 750 þúsund

Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík fékk í byrjun vikunnar 750 þúsund króna styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen. Borgarstjóri afhenti styrkinn við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Björgunarsveitin er á 93 Meira
11. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Þungt hljóð í byggingaverktökum

Gera má ráð fyrir verulegum samdrætti í byggingu nýrra íbúða á næstu misserum. Þetta sýnir niðurstaða könnunar sem Samtök iðnaðarins (SI) hafa látið framkvæma meðal stjórnenda verktakafyrirtækja í íbúðauppbyggingu Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2024 | Leiðarar | 775 orð

Land í upplausn

Glæpagengi eru með heilu þjóðfélögin í herkví í Rómönsku Ameríku Meira
11. janúar 2024 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Þörf áminning

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, veltir fyrir sér auðlegð þjóðanna í pistli í Viðskiptablaðinu. Hún bendir á að Ísland sé í fremsta flokki þjóða að þessu leyti og að ávinningurinn hafi skilað sér til almennings enda sé jöfnuður hvergi meiri. Þá nefnir hún að ríkulegar náttúruauðlindir hafi ekki dugað þjóðum til að tryggja auðlegð, þær hafi orðið mörgum böl vegna spillingar og blóðugra átaka. Meira

Menning

11. janúar 2024 | Menningarlíf | 824 orð | 3 myndir

Af gullaldarskeiði lestrarreynslunnar

Ljóð Lexíurnar ★★★·· Eftir Magnús Sigurðsson. Dimma, 2023. Mjúkspjalda, 185 bls. Meira
11. janúar 2024 | Menningarlíf | 996 orð | 3 myndir

„Líftími dansarans er að lengjast“

Árstíðirnar er splunkunýtt íslenskt dansverk í fjórum þáttum eftir þær Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur en það verður frumflutt á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á laugardaginn kemur, 13 Meira
11. janúar 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Blómin, listin og veröldin sem hverfur

Í tilefni af útkomu nýrrar bókar um Eggert Pétursson listmálara hjá KIND útgáfu verður í febrúar haldið námskeið um listamanninn. Kennari er Þröstur Helgason en listamaðurinn sjálfur situr einnig fyrir svörum um list sína Meira
11. janúar 2024 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Erró sem skrásetjari samtímans

Ný sýning með verkum Errós, Valdatafl – Erró, skrásetjari samtímans, verður opnuð á laugardag, 13. janúar, kl. 15 í A-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Á sýningunni „má sjá með hvaða hætti listamaðurinn Erró (f Meira
11. janúar 2024 | Dans | 629 orð | 2 myndir

Leikur að klisjum

Tjarnarbíó Satanvatnið ★★★½· Listrænn stjórnandi: Selma Reynisdóttir. Danshöfundar: Bjartey Elín Hauksdóttir, Indy Alda Souda Yansane, Olivia Teresa Due Pyszko, Saga Kjerúlf Sigurðardóttir, Selma Reynisdóttir og Þórdís Nadia Semichat. Dramatúrgía: Þórdís Nadia Semichat. Búningar: Alexía Rós Gylfadóttir. Leikmynd og Lúsifer-haus: Rakel Andrésdóttir. Lýsing: Juliette Louste. Tónlistarstjórnandi: Katrín Helga Andrésdóttir. Tónsmíði: Ingibjörg Elsa Turchi, Katrín Helga Andrésdóttir, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valgeir Skorri Vernharðsson. Hljómsveit: Ingibjörg Elsa Turchi, Lovísa Elísabet Sigurðardóttir og Valgeir Skorri Vernharðsson. Dansarar: Bjartey Elín Hauksdóttir, Indy Alda Souda Yansane, Olivia Teresa Due Pyszko og Saga Kjerúlf Sigurðardóttir. Frumsýning í Tjarnarbíói fimmtudaginn 21. desember 2023. Meira
11. janúar 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Lést af náttúrulegum orsökum

Írska tónlistarkonan Sinéad O'Connor lést af náttúrulegum orsökum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dánardómstjóra sem BBC greinir frá. O'Connor fannst látin á heimili sínu í London í júli aðeins 56 ára að aldri Meira
11. janúar 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 4 myndir

Stjörnur, stjörnur … og fleiri stjörnur

Glamúr hefur einkennt fyrstu daga ársins í myndabanka fréttaveitunnar AFP enda hefst árið á ýmsum frumsýningum og verðlaunahátíðum. Glæsilegur klæðnaður frá Golden Globe-verðlaunahátíðinni, frumsýning endurgerðar á kvikmyndinni Mean Girls, gata í París kennd við David Bowie og ný stjarna á frægðarstéttinni The Hollywood Walk of Fame var meðal þess sem vakti athygli ljósmyndara. Meira
11. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 499 orð | 10 myndir

Vinsælustu lög K100 á síðasta ári

Flowers – Miley Cyrus Heilalímið Flowers sem er valdeflandi popplag var eitt vinsælasta lag heims á síðasta ári. Talið er að Miley hafi samið það til fyrrverandi eiginmanns síns, Liams Hemsworth, en þau skildu árið 2020 Meira

Umræðan

11. janúar 2024 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hálfur þingmaður á Alþingi

Formlegt vægi ríkja innan Evrópusambandsins fer fyrst og fremst eftir íbúafjölda þeirra. Meira
11. janúar 2024 | Pistlar | 360 orð | 1 mynd

Land og skógur tekur til starfa

Ný stofnun sem tekur við hlutverkum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar tók til starfa nú um áramótin. Stofnunin hefur fengið nafnið Land og skógur og heyrir undir matvælaráðuneytið. Við sameininguna skapast tækifæri til að nýta enn betur þekkingu og … Meira
11. janúar 2024 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Skipulögð umferðarteppa á mikilvægum gatnamótum

Þrenging gatnamóta Sæbrautar-Kleppsmýrarvegar er líklega hluti af þeirri stefnu meirihluta borgarstjórnar að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni Meira
11. janúar 2024 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Til hvers að tala íslensku?

Aldrei hefur verið ríkari þörf fyrir aðgerðir og vitundarvakningu í málefnum íslenskunnar. Sókn er eina vörnin. Meira
11. janúar 2024 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Undarleg upplifun í banka allra landsmanna

„En hvað ef ég opna reikning hjá ykkur, legg inn það sem ég tók út úr hraðbankanum ykkar?“ Meira

Minningargreinar

11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Björg Jónsdóttir

Björg Jónsdóttir (Bogga) fæddist í Pálshúsi á Húsavík 11. apríl 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 29. desember 2023. Foreldrar Boggu voru Jón Árnason, f. 1915, d. 2008, og Helga Sigurgeirsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Björk Elva Brjánsdóttir

Björk Elva Brjánsdóttir fæddist á Akureyri 23. júlí 1959. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. desember 2023. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Hlíf Júlíusdóttir, f. 10. júlí 1927, d. 19. júlí 2013, og Brjánn Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Björn Kristleifsson

Björn Kristleifsson var fæddur í Reykjavík 1. desember 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að kvöldi 31. desember 2023. Foreldrar Björns voru hjónin Kristleifur Jónsson vegaverkstjóri, f. 18.11 Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Erna Aradóttir

Erna Aradóttir fæddist á Hjaltastað í Norður-Múlasýslu 28. janúar árið 1932. Hún lést 4. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Soffía Þórarinsdóttir húsmóðir, f. 1894, d. 1972, og Ari Jónsson héraðslæknir á Egilsstöðum, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Jón Björgvin Stefánsson

Jón Björgvin Stefánsson fæddist á Mýrum í Skriðdal 19. október 1927. Hann lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 28. desember 2023. Foreldrar hans voru Ingifinna Jónsdóttir og Stefán Þórarinsson. Jón var næstyngstur fimmtán systkina sem öll eru látin Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Jónína Valdís Stefánsdóttir

Jónína Valdís Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1963. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 28. desember 2023. Foreldrar hennar eru hjónin Stefán Árnason, f. 17. maí 1945, og Stefanía Eiríka Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 2516 orð | 1 mynd

Magnús Gunnlaugur Friðgeirsson

Magnús Gunnlaugur Friðgeirsson fæddist 20. ágúst 1950 í Reykjavík. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítala 3. janúar 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Magnúsdóttir, f. 22.5. 1924 á Bæ í Króksfirði, d Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1929. Hún lést 28. desember 2023. Foreldrar hennar voru Hulda Sólborg Haraldsdóttir húsmóðir, f. 1902, d. 1993, og Jónas Böðvarsson skipstjóri, f. 1900, d Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Petrea Gróa Finnbogadóttir

Petrea Gróa Finnbogadóttir fæddist á Hellissandi 10. júní 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristinsdóttir húsfreyja og Finnbogi Kristjánsson sjómaður Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Ragnar Hauksson

Ragnar Hauksson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars 1962. Hann lést á Landspítalanum 31. desember 2023. Foreldrar Ragnars eru Haukur Sigurðsson, f. 11. desember 1934 í Vestmannaeyjum, og Úrsúla Barbel Regine Thiesen, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

Róbert Örn Sigurðsson

Róbert Örn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. september 1967. Hann lést á heimili sínu 24. desember 2023, eftir erfið veikindi. Foreldrar hans eru Sigurrós Guð­munds­dóttir, f. 16. nóvember 1948, og Sigurður Örn Baldvinsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir réttarfélagsfræðingur fæddist í Reykjavík 18. apríl 1951. Hún lézt á líknardeild Landspítalans 31. desember 2023. Sigríður var dóttir hjónanna Elínar Guðmundsdóttur húsmóður, f Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2024 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Valdimarsson

Vilhjálmur Valdimarsson fæddist 2. mars 1926 í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann lést á heimili sínu 3. janúar 2024. Foreldrar Vilhjálms voru Valdimar Stefánsson, f. 1. ágúst 1896, d. 25. apríl 1988 og Guðrún Vilhjálmsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 1038 orð | 1 mynd

Ísland alþjóðleg fyrirmynd

Áhugi á sérþekkingu íslensks sjávarútvegs og tengdra greina á fullnýtingu afurða fer vaxandi alþjóðlega og er ein sönnun þess góðar viðtökur bókar Þórs Sigfússonar stofnanda Sjávarklasans, 100% Fish How smart seafood companies make better use of resources Meira

Viðskipti

11. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Spá 2,4 milljónum ferðamanna 2024

Því er spáð að 2,4 milljónir ferðamanna komi til landsins á þessu ári og framreiknað til ársins 2030 gæti sá fjöldi farið yfir 3 milljónir. Þetta kom fram á fundi Ferðamálastofu sem haldinn var í gær þar sem kynntar voru nýjar spár um fjölda… Meira
11. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 664 orð | 2 myndir

Telja íbúðaskort blasa við

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Hér blasir að einhverju leyti við hagfræðikenningin um harm heildarinnar. Sveitarfélögin hafa hvert um sig hámarkað sinn hag við uppbyggingu íbúðarhúsnæðis undanfarin ár en það leiðir til þess að sárlega vantar íbúðir til að mæta þörfum landsmanna og svo mun verða áfram næstu ár.“ Meira

Daglegt líf

11. janúar 2024 | Daglegt líf | 883 orð | 4 myndir

Aflstöð á vettvangi menningar

Unuhús er skemmtilegt dæmi um það sem á erlendu máli hefur verið kallað saloon, en þau skutu upp kolli víða um Evrópu fyrr á öldum. Þetta voru íbúðir eða hús þar sem efri stéttar fólk, ekki síst konur, voru gjarnan gestgjafar og fengu til sín listamenn og menntafólk Meira

Fastir þættir

11. janúar 2024 | Í dag | 258 orð

Allir treysta öllum

Á Boðnarmiði yrkir Benedikt Jóhannsson um nýársheit: Ég hástemmd nýárs heit ei strengi, þau halda jafnan ekki lengi, þó held ég yrði huga léttir að hlusta aðeins minna' á fréttir. Magnús Halldórsson um stjórnarheimilið: Allir treysta öllum þar, engum þarf að hygla Meira
11. janúar 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Fer yfir ævi sína í flugi

Leikkonurnar Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir frumsýndu sjöttu seríuna af Venjulegu fólki í lok síðasta árs. Þættirnir hafa slegið í gegn. „Þetta er sjötta og síðasta. En við kannski viljum aldrei segja aldrei, þetta er búið í bili,“ segir Júlíana Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Finnbjörn Vignir Agnarsson

60 ára Finnbjörn er Keflvíkingur og býr í Reykjavík. Hann starfar sem sérfræðingur í kröfuþjónustu hjá Motus og Lögheimtunni, en fyrsta starfið var í gamla Útvegsbankanum í Keflavík árin 1984-1987. Áhugamálin snúa helst að íþróttum, samveru með fjölskyldu og börnum, stunda hreyfingu og ferðalög Meira
11. janúar 2024 | Dagbók | 219 orð | 1 mynd

Goðumlíki maðurinn og allir hinir

Mér finnst vinalegt þegar kunnuglegir (góðir) leikarar birtast á skjánum þegar ég tek til við að horfa á nýja sjónvarpsseríu eða áður óséða kvikmynd. Sérstaklega kann ég vel við þetta þegar ég horfi á norrænt sjónvarpsefni eða breskt, enda efni þaðan í miklu uppáhaldi hjá mér Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 48 orð

Í seinni tíð hafa mörg orð sem samkvæmt almennu samkomulagi höfðu setið…

Í seinni tíð hafa mörg orð sem samkvæmt almennu samkomulagi höfðu setið fangin í eintölu öðlast frelsi og sletta nú úr klaufunum í fleirtölu: Tjónin, vínin, verðin, ilmirnir. Fíknirnar, afslættirnir, þjónusturnar, þjóðernin Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 178 orð

Máttug tía. N-NS

Norður ♠ K63 ♥ 10542 ♦ KG ♣ KD107 Vestur ♠ DG98 ♥ 7 ♦ ÁD10976 ♣ 64 Austur ♠ Á52 ♥ G96 ♦ 842 ♣ G852 Suður ♠ 1074 ♥ ÁKD83 ♦ 53 ♣ Á93 Suður spilar 4♥ Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Patreksfjörður Matthías Orri fæddist 16. mars 2023 kl. 3.22. Hann vó 3.680…

Patreksfjörður Matthías Orri fæddist 16. mars 2023 kl. 3.22. Hann vó 3.680 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðjón Hilmar Kaarup Bek og Gígja Þöll Rannveigardóttir. Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák sem fram fór í árslok 2023 í Bankanum vinnustofu á Selfossi en CAD-bræður sáu um mótið með styrk frá Kaffi Krús og Tómasi Þóroddssyni. Bárður Örn Birkisson (2.058) hafði hvítt gegn Gauta Páli Jónssyni (2.023) Meira
11. janúar 2024 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Vantraust og ríkisstjórnarsamstarf

Stjórnarsamstarfið nötrar vegna stjórnsýslu Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra og yfirvofandi vantrauststillögu gegn henni. Þingmennirnir Teitur Björn Einarsson og Bergþór Ólason ræða stjórnmálaástand og horfur. Meira
11. janúar 2024 | Í dag | 824 orð | 3 myndir

Þakkar öllum góðum samferðamönnum

Hannes Ö.Þ. Blandon fæddist 11. janúar 1949 í Barmahlíð 10, efri hæð, þar sleit hann barnsskónum og átti góða ævi. Þegar hann var þriggja ára varð sá atburður að fyrirtæki föður hans fór á hliðina. Neyddust þau hjónin til að flytja suður í Kópavog… Meira

Íþróttir

11. janúar 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Annar leikmaður til Tottenham

Rúmenski varnarmaðurinn Radu Dragusin hefur samþykkt að ganga í raðir Tottenham frá Genoa á Ítalíu. Hann hafnaði þýska stórveldinu Bayern München til að semja við Lundúnafélagið. Dragusin er aðeins 21 árs en hefur leikið 57 leiki með Genoa í… Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aron á förum frá Sirius í Svíþjóð

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason verður ekki áfram hjá sænska félaginu Sirius. Jonathan Ederström, þjálfari liðsins, staðfesti tíðindin í viðtali sem birtist á heimasíðu félagsins í gær. Þar tók hann einnig fram að Aron væri í viðræðum við annað félag Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Davis tryggði nauman sigur

Stórleikur Anthonys Davis í fjórða leikhluta færði Los Angeles Lakers nauman heimasigur á Toronto Raptors, 132:131, í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Davis skoraði 20 stig á lokakaflanum en hann gerði samtals 41 stig í leiknum Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

EM hófst með látum

Frakkland vann afar sannfærandi 39:29-sigur á Norður-Makedóníu í upphafsleik Evrópumóts karla í handbolta í A-riðlinum í gærkvöldi. Leikið var á Merkur Spiel-Arena, knattspyrnuvelli Düsseldorf, en völlurinn rúmar tæplega 55.000 áhorfendur Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Genoa hafnaði tilboði í Albert

Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur hafnað tilboði frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í Albert Guðmundsson. Gianluca Di Marzio segir á samfélagsmiðlinum X að tilboð hafi borist frá West Ham en Genoa vilji ekki selja sinn markahæsta leikmann Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Markvörðurinn André Onana stendur ekki á milli stanganna er Kamerún leikur…

Markvörðurinn André Onana stendur ekki á milli stanganna er Kamerún leikur við Gíneu í fyrsta leik liðanna á Afríkumótinu í fótbolta 15. janúar. Onana hafði í hyggju að spila leikinn, þrátt fyrir að hann væri aðeins einum degi eftir leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sancho lánaður til Þýskalands

Þýska knattspyrnufélagið Dortmund og Manchester United á Englandi hafa komist að samkomulagi um að sóknarmaðurinn Jadon Sancho fari að láni til Dortmund út leiktíðina. Sancho hefur verið úti í kuldanum hjá United síðustu mánuði vegna rifrildis við knattspyrnustjórann Erik ten Hag Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 1148 orð | 2 myndir

Skiptir öllu að byrja vel

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á sitt 13. Evrópumót en liðið tók fyrst þátt í lokakeppni EM árið 2000 þegar mótið fór fram í Króatíu. Ísland leikur í C-riðli keppninnar ásamt Serbíu, Svartfjallalandi og Ungverjalandi og verður… Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

SR stöðvaði sigurgöngu SA

Skautafélag Reykjavíkur lagði Skautafélag Akureyrar að velli, 6:2, á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í fyrrakvöld og stöðvaði með því sigurgöngu Akureyringa. SA hafði unnið fyrstu 11 leiki sína og er með 33 stig en SR er nú með 18 stig og Fjölnir 12 Meira
11. janúar 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Öll stórmót í handbolta eiga að fara fram í Þýskalandi. Um þetta vorum við…

Öll stórmót í handbolta eiga að fara fram í Þýskalandi. Um þetta vorum við sammála á sínum tíma, íslensku íþróttafréttamennirnir sem vorum á heimsmeistaramóti karla þar í landi árið 2007. Handboltinn er eflaust hvergi eins hátt skrifaður og í Þýskalandi, kannski að Íslandi undanskildu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.