Greinar miðvikudaginn 17. janúar 2024

Fréttir

17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

15 sinna bleikjueldi á lokunarsvæði

Samherji fiskeldi ehf. rekur bleikjueldi á Stað sem er spölkorn vestur af Grindavík, en þó innan lokunarsvæðisins. Þar hefur fyrirtækið einnig verið að reisa nýtt seiðahús. Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Samherja fiskeldis, segir að á mánudag … Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandsvegi

Alvarlegt umferðarslys varð á gatnamótum Vesturlandsvegar og Hvalfjarðarvegar í gærmorgun þegar fólksbifreið og vöruflutningabifreið skullu saman. Kalla þurfti út þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þrennt var í bifreiðunum tveimur Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Anna Rún valin á opnunarsýningu Menningarhöfuðborgar Evrópu

Myndlistarkonan Anna Rún Tryggvadóttir hefur verið valin til að taka þátt í opnunarsýningu Menningarhöfuðborgar Evrópu, Bad Ischl í Salzkammergut í Austurríki, sem skv. tilkynningu verður opnuð á laugardag, 20 Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Blendnar tilfinningar eftir hitafund

„Þetta var þungur fundur og ég hef mikinn skilning á því – því fólk upplifði hér á sunnudag í raun og veru algjört bakslag,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is að loknum íbúafundi sem sveitarfélagið Grindavík blés til í Laugardalshöll í gærkvöldi Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 36 orð

DC-hleðslugeta ORA-rafbíls hraðari en AC

Í bílablaði Morgunblaðsins í gær birtist dómur um ORA 300 PRO rafbíl. Mátti þar lesa af greininni að AC-hleðslugeta bílsins væri hraðari en DC-hleðslugeta. Rétt er að DC-hleðslugeta er hraðari. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Einar tekinn við sem borgarstjóri

Einar Þorsteinsson tók í gær við sem borgarstjóri í Reykjavík eftir kosningu í borgarstjórn en í upphafi kjörtímabilsins hafði verið samið um að hann tæki við embættinu af Degi B. Eggertssyni á þessum tímapunkti en kosið var til borgarstjórnar í maí 2022 Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Ekki til í að gefast upp

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Miðað við allt þá hefur þetta gengið ótrúlega vel, með hjálp góðra manna. Ég veit að það eru allir boðnir og búnir og langflestir klúbbar hafa boðist til að veita okkur húsnæði undir æfingar og gera allt sem í þeirra valdi stendur fyrir okkur,“ segir Ingibergur Þ. Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar UMFG, spurður að því hvernig síðustu mánuðir hjá félaginu hafi gengið í ljósi atburðanna í Grindavík. Meira
17. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fólk á flótta frá Khan Younis

Hörð átök voru í Khan Younis í suðurhluta Gasasvæðisis að sögn AFP-fréttastofunnar og talið var að a.m.k. 78 manns hefðu fallið í árásunum þar. Heilbrigðisráðuneyti Hamas segir að mannfall frá stríðsbyrjun sé nú komið yfir 24 þúsund Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Grindavík á betra skilið

„Það á ekki að vefjast fyrir ríkisstjórn Íslands að borga okkur öll út, ef það er það sem við viljum, með forgangsrétti aftur.“ Þetta sagði Páll Valur Björnsson, Grindvíkingur og fyrrverandi alþingismaður, á íbúafundi í gær Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð

Halda sig við vantraust á Svandísi

Formenn Flokks fólksins og Miðflokksins hyggjast enn leggja fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. „Við erum eftir sem áður harðir á því að leggja fram vantrauststillöguna við fyrsta tækifæri, en við ætlum að meta um… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Halda sínu striki með vantraust á matvælaráðherra

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Áform Flokks fólksins um að leggja fram tillögu um vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, þegar Alþingi kemur saman eftir jólaleyfi nk. mánudag, standa óhögguð. Þetta segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í samtali við Morgunblaðið. Í sama streng tekur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Meira
17. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 579 orð | 3 myndir

Heil syrpa af gosum eins og í Kröflueldum

Kröflueldar voru með stærri jarðsögulegu atburðum síðustu aldar,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Segir hann margt líkt með atburðarásinni við Kröflu á árunum 1975-1984 og hrinunni á Reykjanesskaga undanfarin ár sem hófst árið 2020… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Heitt vatn komið í flest hús

Heitt vatn og rafmagn komst á Grindavík að mestu síðdegis í gær. Frá þessu greindu HS Veitur í tilkynningu og tóku fram að unnið hefði verið að því í gær að koma á heitu vatni og rafmagni í austurhluta bæjarins Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 812 orð | 3 myndir

Íbúðir til fyrir þarfir Grindvíkinga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Í hálfa öld hjá 110 ára fyrirtækinu

„Verkefnin eru fjölbreytt og ég vinn með góðu fólki. Hver dagur er tilhlökkunarefni og varla er hægt að biðja um meira,“ segir Jóhann Ingvar Harðarson, bílstjóri hjá Eimskip. Nú í vikunni var Jóhanni haldið kaffiboð og honum veittur þakklætisvottur… Meira
17. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Íranar „hnykla vöðvana“ með árásum

Bandaríkin fordæmdu Íran í gær vegna stýriflaugaárásar sem Íranar gerðu á Ibril, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í norðurhluta Íraks, á mánudagskvöld og sögðu hana ábyrgðarlausa. Stjórnvöld í Írak kölluðu sendiherra sinn í Íran heim í gær í… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð

Náttúran að undirbúa næsta atburð

Land virðist tekið að rísa á ný á Reykja­nesskaga að sögn Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla Íslands. Í samtali við mbl.is í gær sagði Þorvaldur að sér þætti ekki ólíklegt að kvika væri aftur farin að safnast fyr­ir á… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

nístandi óvissa – Varnargarðar án fordæma

Langþreyta Grindvíkinga einkenndi fjölmennan íbúafund sem haldinn var í Laugardalshöll síðdegis í gær. Íbúar beindu þar spurningum sínum að… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Snæfells gegn Val

Snæfell, neðsta lið úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, vann mjög óvæntan útisigur á Val í gærkvöld, 62:58. Þar með er ljóst að Valur verður ekki meðal fimm liða í A-deildinni sem hefst í febrúar Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skráningarnar yfir 29 þúsund

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum á Ísland.is eða í Ísland.is-appinu og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu tók kílómetragjald… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Spurningunni enn ósvarað

Guðmundur Pálsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Grindavík, segir að stærstu spurningunni sé enn ósvarað eftir íbúafundinn. „Hvort fara eigi eftir tillögunni frá Vilhjálmi þingmanni um að borga upp húsin og við fáum á þeim forkaupsrétt Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Stórt tap en Ísland heldur áfram á EM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tapaði illa fyrir Ungverjum, 33:25, á Evrópumóti karla í handknattleik í München í gærkvöld Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Tími kominn á heildræna úttekt

„Þetta er þarft og gott framtak. Ég held að ég geti sagt að almenn ánægja sé með að farið sé yfir þessi mál í heild sinni,“ segir Karl Reynir Einarsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, þegar blaðið innti hann eftir viðbrögðum við útspili Willums… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Tónlistarskólarnir mikilvægur grunnur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskt tónlistarlíf hefur blómstrað í áratugi en Kjartan Eggertsson, sem rekið hefur tónlistarskóla í nær hálfa öld, segir blikur á lofti. „Innlendu tónlistarskólarnir eru grunnur þessarar menningar, en undanfarin 20 ár hefur Reykjavíkurborg dregið smám saman úr fjárveitingum til skólanna og í fyrra hætti hún að styrkja kennslu 18 ára og eldri nemenda, sem hefur mjög slæm áhrif.“ Meira
17. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Trump vann yfirburðasigur í Iowa

Þrátt fyrir slæmt veðurfar og dræma kjörsókn í Iowa sýndi fyrrverandi forseti Bandaríkjanna Donald Trump að hann hefur bæði tögl og hagldir í Repúblikanaflokknum þegar hann sigraði með sannfærandi hætti aðra helstu frambjóðendur í forkosningum… Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Umboðsmaður atyrðir VMST fyrir seinagang

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umboðsmaður Alþingis hefur atyrt Vinnumálastofnun fyrir seinagang við afgreiðslu beiðna um endurútreikning hlutabóta. Þetta kemur fram í nýbirtu áliti umboðsmanns. Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Varnargarðarnir einstakir

Varnargarðarnir sem reistir voru við Grindavík þykja heldur betur hafa sannað gildi sitt við atburði síðustu daga. Fullyrða má að mun verr hefði getað farið ef þeirra hefði ekki notið við þegar eldgos hófst á sunnudagsmorgun Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vilja öryggi og sjálfstæði

„Við viljum vera sjálfstæð – fá sjálfsákvörðunarréttinn okkar aftur og fá öryggi til langs tíma,“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, íbúi í Grindavík. Hún segir Grindvíkinga vilja heimili en ekki hús með fjórum veggjum Meira
17. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þetta eru glataðir tímar

Jón Fannar Sigurðsson, 19 ára Grindvíkingur, hafði alltaf séð fyrir sér að búa í Grindavík en náttúruhamfarir síðustu daga og mánuði hafa sett strik í reikninginn í bili. „Mig persónulega hefur alltaf langað að búa bara í Grindavík alla mína ævi Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2024 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Mikið ofmat á ávinningi

Samkeppniseftirlitið reynir reglulega að sýna fram á ávinning af starfi stofnunarinnar fyrir landsmenn og birti meðal annars sérstaka úttekt í byrjun árs á þessum meinta ávinningi. Viðskiptaráð hefur bent á galla í þessum útreikningum, meðal annars að forsendan sé sú að engin íhlutun Samkeppniseftirlitsins hafi neikvæð áhrif, en við blasir að sú forsenda er fjarstæðukennd. ViðskiptaMogginn í liðinni viku fjallaði um þetta og ræddi meðal annars við Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði. Ragnar segir aðferðir Samkeppniseftirlitsins aðfinnsluverðar og í mati þess sé að finna hreinar ágiskanir. Meira
17. janúar 2024 | Leiðarar | 306 orð

Nýr forseti Taívan

Kjósendur létu ekki undan hótunum frá meginlandinu Meira
17. janúar 2024 | Leiðarar | 381 orð

Stjórnleysi

Nýjar tölur frá Frontex eru áhyggjuefni Meira

Menning

17. janúar 2024 | Menningarlíf | 911 orð | 2 myndir

„Þetta er í raun samþykkt ofbeldi“

Kannibalen er nýtt danskt verðlaunaverk eftir Johannes Lilleøre sem byggist á sönnum atburðum, en það verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 18. janúar, klukkan 20. Verkið var frumflutt árið 2022 í Konunglega leikhúsinu, Det Kongelige Teater, og … Meira
17. janúar 2024 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Succession, Beef og The Bear bestar

Bandarísku Emmy-verðlaunin voru afhent að kvöldi mánudags í Los Angeles og stóðu þáttaraðirnar Succession, The Bear og Beef uppi sem sigurvegarar kvöldsins en verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi… Meira
17. janúar 2024 | Menningarlíf | 859 orð | 2 myndir

Það verður gestkvæmt í Paradís

Kvikmyndir á frönsku eiga sviðið næstu daga því Franska kvikmyndahátíðin hefst í Bíó Paradís föstudaginn 19. janúar og stendur yfir til 28 Meira

Umræðan

17. janúar 2024 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Áhrif og afleiðingar lokana leikskóla vegna manneklu

Fjölmargir foreldrar hafa fullnýtt öll úrræði til að fá pössun fyrir börn sín þegar leikskólinn lokar eða skerðir þjónustu vegna manneklu. Meira
17. janúar 2024 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Hlýjar hugsanir og skýr svör

Síðastliðinn sunnudag vorum við öll með öndina í hálsinum, þar sem við fylgdumst með náttúruhamförunum á Reykjanesskaga og vonuðum það allra besta fyrir Grindvíkinga og Grindavík. Þetta var einn af þessum dögum þar sem við vissum öll að hlutirnir yrðu ekki samir á ný Meira
17. janúar 2024 | Aðsent efni | 889 orð | 1 mynd

Skyldur okkar við Grindvíkinga

Hvernig við sem þjóð stöndum við bakið á Grindvíkingum, jafnt fjárhagslega sem andlega, verður prófsteinn á það samfélag sem við höfum byggt upp. Meira
17. janúar 2024 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Þórður Snær Don Kíkóti 21. aldar

Samkvæmt gögnum málsins á RÚV aðild að málinu og Þórður Snær tók það að sér að vera málaliði fyrir þá stofnun í að kæla mig. Meira

Minningargreinar

17. janúar 2024 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson

Aðalsteinn Jónsson fæddist 2. október 1928. Hann lést 6. desember 2023. Útförin fór fram 28. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Andri Þór Haraldsson

Andri Þór Haraldsson fæddist 18. október 1991. Hann lést á heimili sínu 2. janúar 2024. Foreldrar hans eru Steinunn Hrafnsdóttir prófessor, f. 1964, og Haraldur Arnar Haraldsson framkvæmdastjóri, f. 1960 Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson

Guðmundur Ólafs Ásgrímsson fæddist á Kötlustöðum í Vatnsdal 26. desember 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi 19. desember 2023. Foreldrar hans voru Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir, ávallt nefnd Gógó, fæddist á Fremra-Hálsi í Kjós 8. desember 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 3. janúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Eyvindsdóttur, sem bæði eru látin Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 3800 orð | 1 mynd

Kristján Sigurður Jónsson

Kristján Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 2. desember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. desember 2023. Foreldrar hans voru þau Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 3.3. 1907, d. 2.12. 2002, frá Múlakoti í Lundarreykjadal og Jón Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Sigríður Ósk Óskarsdóttir

Sigríður Ósk Óskardóttir fæddist á Ísafirði 23. október 1939. Hún lést á Ísafold í Garðbæ laugardaginn 6. janúar 2024. Foreldrar Sigríðar Óskar voru Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, f. 1.5. 1919, d. 1.7 Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Sigríður Þórðardóttir

Sigríður Þórðardóttir fæddist 9. júlí 1927. Hún lést 8. janúar 2024. Útför Sigríðar fór fram 16. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2024 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Stefán Heiðar Brynjólfsson

Stefán Heiðar Brynjólfsson fæddist 16. apríl 1947. Hann lést 4. janúar 2024. Útför Stefáns var gerð 16. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. janúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Ingólfur Wendel Birgisson fæddist 5. maí 2023 kl. 10.51. Hann vó…

Akureyri Ingólfur Wendel Birgisson fæddist 5. maí 2023 kl. 10.51. Hann vó 4.470 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Birgir Wendel Steinþórsson og Ólöf Inga Birgisdóttir. Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 174 orð

ÁT-hlutfallið. N-Allir

Norður ♠ DG109 ♥ 652 ♦ Á87 ♣ KD2 Vestur ♠ ?2 ♥ DG108 ♦ KG54 ♣ 1054 Austur ♠ ?3 ♥ K94 ♦ D1032 ♣ 9763 Suður ♠ Á8765 ♥ Á73 ♦ 96 ♣ ÁG8 Suður spilar 4♠ Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Geir Sævarsson

50 ára Geir ólst upp í Breiðholti en býr í Innri-Njarðvík. Hann er með BA-gráðu í samskiptafræði með sérhæfingu í ljósmyndun frá Lancaster-háskóla, nam viðskiptafræði, MBA, hjá BPP-háskóla í London og lauk lögreglunámi frá Metropolitan Police Service í London Meira
17. janúar 2024 | Dagbók | 204 orð | 1 mynd

Grillaði mikið naut – og naut þess!

Ekkert fyrirtæki auglýsir eins grimmt í sjónvarpi á Íslandi og Víkurverk. Nema ef vera skyldi Icelandair. Ætli okkar maður Sven hirði ekki bronsið, byggt á lauslegri tilfinningu undirritaðs. Eitthvað hlýtur Víkurverk að eiga af seðlum Meira
17. janúar 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Laufey og Norah Jones vinkonur

„Við skemmtum okkur vel í hljóðverinu. Sungum og höfðum gaman. Svo var Laufey gestur í hlaðvarpinu mínu og nú erum við vinkonur,“ segir Norah Jones um Laufeyju Lín Jónsdóttur á The Today Show á NBC Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Jóhann Hjartarson (2.421) hafði svart gegn Aseranum Rauf Mamedov (2.635) Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 362 orð

Staurinn í storminum

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar á Boðnarmjöð á mánudag: Í gærmorgun fylgdist ég með því í sjónvarpinu hvernig hraunið læddist að litlum ljósastaur og lukti hann logagreipum. Þegar ljós staursins slokknaði skyndilega greip mig undarlegur tregi: Þótt… Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 58 orð

Sögnin að flimta þýðir að hæða (og var áður höfð um það að dylgja). Í Ísl.…

Sögnin að flimta þýðir að hæða (og var áður höfð um það að dylgja). Í Ísl. nútímamálsorðabók sést hún aðeins í Eldra máli. Nafnorðið flimtingar lifir þó í orðasambandinu að hafa e-ð í flimtingum: hæðast að e-u Meira
17. janúar 2024 | Í dag | 674 orð | 3 myndir

Vann átta heimsmeistaratitla

Sigurður Haraldsson fæddist 17. janúar 1929 á Spítalastíg 9 í Reykjavík. „Æskuslóðir voru að miklu leyti í Þingholtunum, og í framhaldinu flutti ég til Danmerkur þar sem ég bjó í tvö ár ásamt foreldrum mínum Meira

Íþróttir

17. janúar 2024 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Austurríki sendi Spánverja heim

Frakkland, Þýskaland, Króatía og Austurríki verða mótherjar Íslendinga og Ungverja í milliriðli Evrópumóts karla í handknattleik en það komst endanlega á hreint í gærkvöld þegar lokaumferðirnar voru leiknar í A-, B- og C-riðlun- um Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dagný Lísa til Grindavíkur

Dagný Lísa Davíðsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er gengin til liðs við Grindvíkinga. Dagný hefur verið frá keppni síðan í desember 2022 vegna meiðsla en þá lék hún með Fjölni og var valin besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 2021-22 Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Hollenski þjálfarinn Sarina Wiegman hefur skrifað undir nýjan samning við…

Hollenski þjálfarinn Sarina Wiegman hefur skrifað undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið og mun því stýra kvennaliði Englands áfram. Nýi samningurinn gildir til næstu fjögurra ára, út árið 2027 Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 226 orð

Íslenska liðið þarf að fara að byrja þetta mót

Frammistaða íslenska liðsins í leiknum olli fyrst og fremst miklum vonbrigðum. Svartfjallaland tryggði Íslandi sæti í milliriðli með sigri gegn Serbíu og því mætti segja að milliriðlakeppnin hafi formlega hafist hjá Íslandi í gær gegn Ungverjalandi Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Lélegt gegn Ungverjum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sá aldrei til sólar þegar það mætti Ungverjalandi í C-riðli Evrópumótsins í Ólympíuhöllinni… Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 206 orð

Lélegt og hef engar skýringar á því

„Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Þetta var döpur frammistaða og sérstaklega í seinni hálfleik,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið í Ólympíuhöllinni í München eftir leikinn Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ólöf samdi við Breiðablik

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur samið við Breiðablik til þriggja ára. Ólöf er tvítugur sóknarmaður sem kemur frá Þrótti úr Reykjavík, þar sem hún hefur leikið undanfarin fjögur ár, fyrstu tvö árin sem lánsmaður frá uppeldisfélaginu Val Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Óvæntur sigur Snæfells

Botnlið Snæfells vann í gærkvöld gríðarlega óvæntan útisigur á Val í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á Hlíðarenda, 62:58. Haukar sigruðu Þór frá Akureyri á Ásvöllum, 84:73, og Njarðvík vann Fjölni nokkuð örugglega í Ljónagryfjunni, 85:74 Meira
17. janúar 2024 | Íþróttir | 215 orð

Stigalausir í milliriðil og Alfreð næsti mótherji

Svartfellingar unnu Serba í spennuleik, 30:29, í fyrri leik riðilsins í gær og þar með var íslenska liðið þegar komið með sæti í milliriðlinum í Köln þegar flautað var til leiks gegn Ungverjalandi. Fyrir vikið var leikurinn við Ungverja í raun… Meira

Viðskiptablað

17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Framtíðin þykir björt hjá Amaroq

Breski viðskiptamiðillinn This is Money telur námufyrirtækið Amaroq Minerals hafa sýnt fram á sjaldséðan árangur í námuiðnaðinum. Hlutabréfaverð fyrirtækisins hefur hækkað undanfarin misseri og telja ráðgjafar blaðsins ekki ólíklegt að fjárfestar… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Hafa fundið fyrir gífurlegum meðbyr

„Við höfum fundið fyrir gífurlegum meðbyr og stuðningi og það má með sanni segja að það hafi flest heppnast vel hjá okkur,“ segir Karl Ágúst Matthíasson, framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins DTE, spurður um nýsköpunarumhverfið á Íslandi Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Hagstjórnarmistök stjórnvalda

Óháð öllum metnaðarfullum áformum um uppbyggingu þá er staðreyndin sú að verulegur íbúðaskortur blasir við næstu árin og er sú þróun þveröfug við það sem þyrfti að vera. Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Hannaði séríslenskan dimmfjólubláan olíulit

Málningarverslunin Slippfélagið hefur hafið sölu á sérstökum bláum íslenskum olíulit til listmálunar. Garðar Erlingsson sölumaður hjá Slippfélaginu… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Lokun lónsins yrði reiðarslag fyrir Ísland

„Það yrði reiðarslag fyrir ferðaþjónustuna. Það yrði reiðarslag fyrir efnahag landsins. Ég fullyrði það. Þess vegna verður að finna lausnir á þessum hlutum.“ Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar,… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Markaðurinn í Kína kallar á íslenskar vörur

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, sem gerður var 2013, hefur örvað viðskipti ríkjanna. Kína er að taka fram úr Þýskalandi sem annað mesta innflutningsríki Íslands og verða kínverskar vörur, ekki síst bílar, sífellt meira áberandi á Íslandi Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Meðalhófið út um gluggann

Það er ekki að ástæðulausu sem ítrekað er fjallað um meðalhóf í lagaumgjörð vestrænna ríkja. Hér á landi er hin svonefnda meðalhófsregla lögfest í 12. gr. stjórnsýslulaga. Þar segir: „Stjórnvald skal því aðeins taka íþyngjandi ákvörðun þegar… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 737 orð | 1 mynd

Með lífssýn ömmu að leiðarljósi

Ingunn Svala settist í framkvæmdastjórastólinn hjá Olís um áramótin. Ótal krefjandi verkefni bíða enda eldsneytismarkaðurinn í stöðugri þróun og uppbygging þjónustuframboðs á smásölu- og fyrirtækjamarkaði í fullum gangi Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 2744 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri bíða Íslands í verslun við Kína

Það er upplifun að koma í móttökusalinn á þriðju hæð kínverska sendiráðsins í Borgartúni. Innréttingar og listmunir vitna um fjarlægan menningarheim sem er smátt og smátt að verða Íslendingum kunnuglegri með auknum viðskiptum og ferðaþjónustu Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Nanitor þakkar fyrir stuðning ríkisins

Netöryggisfyrirtækið Nanitor tók á móti Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í höfuðstöðvum sínum í gær. Tilefnið var að þakka stjórnvöldum fyrir stuðning við nýsköpun á Íslandi, sem Nanitor hefur auk fjölda annarra fyrirtækja notið góðs af Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Rafbílar lenda á milli kerfa

Fjöldi nýskráðra rafbíla jókst um 23% fyrstu tvær vikur janúarmánaðar samanborið við sama tímabili á síðasta ári. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Bílgreinasambandinu. Margur hefði búist við fækkun í ljósi þess að um áramótin voru gerðar óhagfelldar breytingar á gjaldaumhverfi rafbíla Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Stór áfangi í sögu Bitcoin

  Samþykki SEC hefur ekki einungis þýðingu fyrir Bitcoin heldur einnig rafmyntageirann í heild. Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 754 orð | 1 mynd

Um veðurspár og hlutabréfafjárfestingar

Mjög margir eyða tíma sínum í það að reyna að spá fyrir um markaðinn sem gefur álíka árangur og að búa til langtímaveðurspár. Þetta er röng nálgun. Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 714 orð

Útgjöld hins opinbera éta upp hagvöxtinn

Hagfræðingurinn James Gwartney var 83 ára gamall þegar hann lést á heimili sínu í Flórída 7. janúar síðastliðinn. Einhverra hluta vegna er ekki að finna síðu á Wikipediu tileinkaða Gwartney en samhliða því að kenna í rösklega hálfa öld við… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Vaxtahækkunarferli á lokametrum

„Þetta er þróunin sem við erum búin að bíða eftir. Það þurfti talsverðar vaxtahækkanir til og loksins er þetta að raungerast. Þess vegna teljum við að vaxtahækkunarferli peningastefnunefndar Seðlabankans sé alveg á lokametrunum, ef ekki… Meira
17. janúar 2024 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Þórhallur til Góðra samskipta

Þórhallur Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Góð samskipti sem sérstakur ráðgjafi (associated partner). Í tilkynningu segir að Þórhallur muni sinna stjórnendaþjálfun og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.