Greinar laugardaginn 20. janúar 2024

Fréttir

20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Amma Don með fimm tilnefningar

Kokteilbarinn Amma Don, sem rekinn er samhliða hinum leyndardómsfulla veitingastað Óx við Laugaveg, fékk flestar tilnefningar á barþjónakeppninni Bartenders Choice Awards, fimm talsins. Tilnefningarnar voru kunngjörðar á Bingo í vikunni og greint var frá þeim á veitingageirinn.is Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

„Þetta eru mjög háar tölur“

„Þetta eru mjög háar tölur og því eðlilegt að fólk staldri við þetta,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félags- og afbrotafræði við Háskóla Íslands, um hlutfall erlendra ríkisborgara í fangelsum á Íslandi Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Bókabúðir þurfa meira en bara bækur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Rekstur bókabúða á landsbyggðinni getur vel gengið upp að mati Ingimars Jónssonar, forstjóra Pennans. Hann telur hins vegar nauðsynlegt að bjóða upp á fjölbreyttara vöruúrval og þjónustu en bara bóksölu eigi dæmið að ganga upp. Það hafi verið gert í þeim átta verslunum sem Penninn reki nú á landsbyggðinni, sums staðar með mjög góðum árangri. Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Bætur vegna Eyja voru 55 milljarðar

Fyrirséð er að ríkið þurfi að koma til móts við Grindvíkinga, nú þegar jarðhræringar og eldgos hafa valdið miklum skemmdum í bænum og skapað þá stöðu að sennilega verður Grindavík eyðibyggð um ófyrirséðan tíma Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Ekki talið óhætt að bjarga verðmætum

Eldgosinu við og í Grindavík er formlega lokið en samt mega Grindvíkingar ekki enn sækja verðmæti heim til sín, þar sem uppfært hættumat Veðurstofu Íslands metur hættu í tengslum við sprungur innan Grindavíkur áfram mjög mikla Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fannar fagnar „jákvæðri sýn“

„Það eru gleðileg tíðindi að maður sem á ættir að rekja til svæðisins og þekkir þar vel til skuli hugsa hlýtt til átthaganna Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 389 orð

Fjölþjóðlegur hópur í fangelsum

Tæplega helmingur þeirra fanga sem hófu afplánun í fangelsum á Íslandi á nýliðnu ári eru erlendir ríkisborgarar. Þeir voru 71 en alls hófu 154 einstaklingar afplánun á árinu 2023. Hlutfall erlendra ríkisborgara sem sátu í gæsluvarðhaldi á Íslandi… Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Flotinn fylgist með Grindavík

Talsmaður bandaríska sjóhersins segir nú grannt fylgst með þróun mála á Reykjanesskaga í kjölfar eldgossins í og við Grindavík, en rétt vestur af bænum er fjarskiptastöð bandaríska flotans eða svokallað „Naval Transmitter Facility“ Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Frumvarp um lokað búsetuúrræði birt

Dómsmálaráðherra hefur birt frumvarp sem heimilar að vista útlendinga, sem eiga eða gætu þurft að yfirgefa landið, í lokuðu búsetuúrræði. Með frumvarpinu, sem nú liggur í samráðsgátt, er lagt til að heimilt verði að vista útlendinga í lokaðri búsetu … Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Gagnrýnir ummæli Ragnars

Ef samið yrði um 26 þúsund kr. launahækkun eins og rætt hefur verið um í Karphúsinu myndi það þýða 2,5% hækkun meðallauna félagsmanna innan Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Þetta kemur fram í pistli Ara Skúlasonar formanns SSF á vef… Meira
20. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 936 orð | 4 myndir

Gamlárskvöld bar upp á 17. júní

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Skæður faraldur geisaði á Íslandi árið 1978 – pönk. Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Haukur Ágústsson

Haukur Ágústsson, fv. skólastjóri, kennari og prestur, lést á Akureyri 15. janúar síðastliðinn, 86 ára að aldri. Haukur fæddist í Reykjavík 3. nóvember árið 1937. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson, járnsmiður og vélstjóri, og Guðbjörg Helga Vigfúsdóttir, húsfreyja í Reykjavík Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Heimsóknum hafi ekki fjölgað

Forsvarsmenn Sorpu hafa ekki áhyggjur af þeim umhverfisáhrifum sem hljótast af því að neytendur á höfuðborgarsvæðinu þurfa nú að sækja bréfpoka til endurvinnslu á endurvinnslustöðvar. Ljóst er að flestir sækja stöðvarnar á bíl og heimsókn þangað… Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Hvar og hvenær var mesta frostið?

Kuldatíðin setti mark sitt á lífið og tilveruna norðan heiða í vikunni. Það varð hálfgerður samkvæmisleikur að pósta á samfélagsmiðla frostatölum úr símum. Stundum var nokkur munur á tölum sem hægt var að velta vöngum yfir Meira
20. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hvatt til mislingabólusetningar

Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi lýstu í gær yfir áhyggjum yfir því að mislingatilfellum í landinu hefði fjölgað og hvöttu landsmenn til að halda vöku sinni og láta bólusetja börn gegn þessum sjúkdómi og fleiri barnasjúkdómum en talsvert hefur dregið úr slíkum bólusetningum á síðustu árum Meira
20. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ískalt bað á opinberunarhátíð

Rétttrúnaðarkirkjan fagnaði opinberunarhátíð Krists í gær en hún er haldin á þrettánda degi jóla samkvæmt júlíanska tímatalinu, sem kirkjan fylgir. Þá er þess meðal annars minnst þegar Jesús var skírður í ánni Jórdan og í tilefni af því dýfir fólk… Meira
20. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Japanskt geimfar lenti á tunglinu

Japönum tókst í gær að láta fjarstýrt könnunarfar lenda á tunglinu. Er Japan fimmta ríkið sem nær þessum áfanga. Áður hefur Bandaríkjunum, Sovétríkjunum, Kína og Indlandi tekist þetta. Japanir hafa áður gert tvær tilraunir til að senda far til tunglsins en þær mistókust Meira
20. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 489 orð | 2 myndir

Kemur úr bandarísku rappi

Vörumerkjastofan Brandr bryddaði upp á þeirri nýjung á síðasta ári að verðlauna einstakling fyrir framúrskarandi vörumerkjauppbyggingu. Gengur viðurkenningin undir heitinu Persónubrandr. Fyrir valinu varð tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Komið í óefni í málefnum flóttafólks

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar segir ríkisvaldið verða að horfast í augu við að komið sé í óefni hvað varðar móttöku hælisleitenda. „Enn er tekið á móti fólki í þúsundatali og ríkisvaldið segir áfram við sveitarfélögin:… Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Kveðjuveislan kostaði tæpa milljón

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Heildarkostnaður við kveðjuhóf Dags B. Eggertssonar sem haldið var í Höfða sl. þriðjudag nam 927.200 krónum, skv. upplýsingum frá Evu Bergþóru Guðbergsdóttur, samskiptastjóra Reykjavíkurborgar. Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Leiguskrá eykur gæði gagna

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Leiguskráin breytir mjög miklu varðandi gæði þeirra gagna sem við höfum um leigumarkaðinn. Áður en leiguskráin var tekin í notkun voru göt í þeim gögnum sem stjórnvöld höfðu til umráða um leigumarkaðinn,“ segir Drengur Óla Þorsteinsson, teymisstjóri á leigumarkaðssviði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Málþing um öryggi og varnir

Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir málþingi á Akureyri um öryggi og varnir á norðurslóðum fimmtudaginn 25. janúar nk. Málþingið er haldið í samstarfi við Norðurslóðanet Íslands (IACN) og Háskólann á Akureyri Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Salsakommúnan blæs til dansleiks

Salsakommúnan blæs til síðbúins þrettándadansleiks undir yfirskriftinni „Þunnur þrettándi“ í Nýló-salnum á Kex hosteli í kvöld, 20. janúar. „Hljómsveitin mun flytja lög úr sívaxandi salsaslagarasafni sínu sem inniheldur bæði gamlar sölsur og áður óheyrðar sölsur Meira
20. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 572 orð | 3 myndir

Samfélög tapa stórfé vegna falsvarnings

Það er afar freistandi að sleppa því að kaupa handtösku eftir frægan hönnuð á hundruð þúsunda króna og fá sér kannski aðra, sem lítur eiginlega alveg eins út, en kostar brot af upphæðinni. Síðan er líka hægt að fá nýjustu hönnun þekktra tískuhönnuða … Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Umbrotin ólík

Jarðhræringar og eldar við Grindavík nú og Vestmannaeyjagosið árið 1973 eru umbrot af nokkuð ólíkum toga. Þetta segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Hann bendir á að Eyjar séu þar sem heitir Suðurlandsgosbeltið, sem nær frá Heklu og Torfajökli suður til Vestmannaeyja Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Upplagðir unglingar eru einbeittir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Var á yfir sex hundruð bæjarstjórnarfundum

Á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði 20. desember sl. voru Halldóri Árna Sveinssyni þökkuð góð störf. Þetta var síðasti fundur hans, en hann hefur útvarpað og streymt frá yfir 600 fundum frá 1983 auk þess sem hann gerði um 100 sjónvarpsþætti um menn og málefni í Hafnarfirði, sem sýndir voru á Sýn Meira
20. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Viðræður í Brussel um stríðið á Gasa

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja munu eftir helgina eiga fundi í Brussel með utanríkisráðherrum Ísraels, heimastjórnar Palestínu og nokkurra Arabaríkja um stríðið á Gasasvæðinu og leiðir til að ná fram friðarsamkomulagi Meira
20. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 708 orð | 3 myndir

Vilja lengja líftíma bygginga

Reykjavíkurborg hefur markað íhaldssama stefnu þegar kemur að niðurrifi húsa. „Hið æskilega er að nýta húsnæði sem nú þegar er til staðar, viðhalda og lengja líftíma þess,“ segir í nýlegri umsögn verkefnastjóra skipulagsfulltrúa Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ylja sér í kuldatíð í fargufu við Ægisíðu

Í nístandi kulda mætir Hafdís Hrund Gísladóttir, Gúsfrú og eigandi fargufunnar Rjúkandi, og kveikir upp í fargufunni. Hópur vinnufélaga sótti fargufuna á Ægisíðu í miðri kuldatíð í gær. Aðsóknin hefur aukist að undanförnu, að sögn Hafdísar Meira
20. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Þetta eru mínir uppáhaldsleikir

„Það er mikil saga í kringum einvígi Íslands og Frakklands í gegnum tíðina og þetta eru í raun uppáhaldsleikirnir mínir, að mæta Frökkum á stóra sviðinu,“ segir Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, en Ísland mætir Frakklandi á Evrópumótinu í Köln klukkan 14.30 í dag Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1910 orð | 1 mynd

Gos eða pólitískir gosar

Það er best að hafa það, eins og Grænlendingar fara að,“ sagði í slagaranum góða og menn vita út á hvað það gekk, og var talið, af vandlátum og prúðum, að liggja á mörkum þess siðlega. Meira
20. janúar 2024 | Leiðarar | 575 orð

Samningaórói

Helsta verkefni þessara kjarasaminga er að halda verðbólgu í skefjum Meira
20. janúar 2024 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Setið um þjóðþingið

Lögregla í Noregi fjarlægði nýlega tjaldbúðir palestínskra aðgerðasinna á Eiðsvallatorgi, beint fyrir framan norska Stórþingið, sem þar höfðu verið í nokkrar vikur. Aðgerðasinnar í Danmörku gengu lengra í fyrradag, þegar þeir trufluðu þingfund í danska þjóðþinginu og hengdu palestínska fána fram af svölum þingpalla. Tveir mótmælendur voru handteknir, enda má enginn raska friði þingsins. Meira

Menning

20. janúar 2024 | Menningarlíf | 871 orð | 5 myndir

„Oft og tíðum svolítil óvissuferð“

„Það mikilvæga hlutverk sem hátíðin hefur er að gefa samtímatónlist hljómgrunn og athygli í okkar samfélagi. Þrátt fyrir að þessi tegund tónlistar, samtímatónlistin, sé vissulega jaðarmenning þá er hún gífurlega fjölbreytt og full af mikilvægum skilaboðum Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Benedikt sýnir Landslag í mótun

Landslag í mótun nefnist sýning sem Benedikt S. Lafleur opnar í Gallerí Gróttu í dag kl. 15. Þar sýnir Benedikt myndaskúlptúra sem hann „vann að eftir sjö ára sjálfskipaða sköpunarútlegð í París (1994-2001) Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Ístaka Söru í ­Hannesarholti

Ístaka nefnist málverkasýning sem Sara Oskarsson hefur opnað í Hannesarholti. Þar sýnir hún verk unnin á striga og panel með olíu og vaxi. „Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í Reykjavík Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Kammertónleikar Camerarctica í Hörpu

Tónlist frá fjórða áratug síðustu aldar er uppistaða efnisskrár kammerhópsins Camerarctica á fimmtu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á þessum starfsvetri, sem fram fara í Norðurljósum Hörpu á morgun kl Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Leiðsögn um 0° 0° Núlleyja

Hekla Dögg Jónsdóttir listamaður verður með leiðsögn um sýninguna 0° 0° Núlleyja á morgun kl. 14. „Hekla Dögg er sjöundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er… Meira
20. janúar 2024 | Kvikmyndir | 604 orð | 2 myndir

Ná valdi yfir eigin líkama

Sambíóin Poor Things / Greyin ★★★★½ Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Tony McNamara og Alasdair Gray. Aðalleikarar: Emma Stone, Mark Ruffalo, Willem Dafoe og Ramy Youssef. 2023. Bandaríkin. 141 mín. Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Ásmundarsal

Tvær sýningar verða opnaðar í Ásmundarsal í dag milli kl. 16 og 18. Hulduklettur eftir Hrein Friðfinnsson í sýningarsal og Edda eftir Sigurð Guðjónsson í Gunnfríðargryfju Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Undiralda í Ljósmyndasafninu

Undiralda er yfirskrift sýningar sem ljósmyndarinn Stuart Richardson opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 15. „Sýningin byggist á meistaraverkefni Stuarts við Listaháskólann í Hartford í Bandaríkjunum og samanstendur af stórum… Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 594 orð | 3 myndir

Upp úr slímugri gröf

Innihaldið fangað, drullan og slýið en líka grínaktugheitin sem bandið bjó heldur en ekki yfir. Meira
20. janúar 2024 | Menningarlíf | 1234 orð | 3 myndir

Vígamenn og diskódrengir

Giacomo Abbruzzese leikstjóri hefur fengið frábærar viðtökur fyrir sína fyrstu leiknu mynd í fullri lengd. Myndin heitir Disco Boy og segir af Aleksei frá Hvíta-Rússlandi sem… Meira

Umræðan

20. janúar 2024 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Auður okkar er í einstaklingunum

Ég hef boðið mig fram til embættis forseta Íslands því ég vil taka þátt í að leiða lýðræðisvakningu hér á landi. Meira
20. janúar 2024 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Búvörusamningar endurskoðaðir

Í síðustu viku undirritaði ég, ásamt fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd stjórnvalda samkomulag um endurskoðun búvörusamninga við Bændasamtök Íslands. Formaður BÍ undirritaði fyrir hönd samtakanna Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Er eignarréttur til óþurftar í landbúnaði?

Bændasamtökin voru sammála því að skerða með lögum eignarrétt bænda, í þágu þeirra sem ættu kindur á flækingi í byggð. Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Góða veislu gjöra skal plús 2

Nú hefur tekið við borgarstjórastólnum maður sem komst þangað vegna þess að hann boðaði breytingar á stjórnarháttum borgarinnar. Þær breytingar hafa ekki sést enn, en lengi má vona. Meira
20. janúar 2024 | Pistlar | 849 orð

Grindvíkingar fái verðugt skjól

Í fjögur ár hafa Grindvíkingar búið við jarðskjálfta og hættu á eldgosum. Enginn getur sett sig í þeirra spor. Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Hlutverk matvælaráðuneytis er að búa í haginn fyrir öflugt og framsækið atvinnulíf

Matvælaráðherra sagðist vilja auka sátt um sjávarútveg. Það hafa verið grátbrosleg öfugmæli. Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hælisleitendur og náttúruhamfarir

Hlúa ber að eigin þjóð á erfiðum tímum. Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir. Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Í óefni komið

Við þurfum að leggja áherslu á þau verkefni sem blasa við hér innanlands, eins og þegar eldsumbrot eru farin að valda tjóni og mikilli óvissu. Meira
20. janúar 2024 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

Jarðeldar og griðastaðir

Nú hafa Grindvíkingar mátt þola afleiðingar jarðelda og landskjálfta og þurft að kveðja heimili sín, að minnsta kosti um sinn. Meðan ekki er vogandi að búa í bænum leita íbúarnir annars dvalarstaðar Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Jóhannesson Reykdal fæddist 18. janúar 1874 í Vallakoti í Reykjadal, S-Þing., yngstur fimmtán systkina. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Magnússon, f. 1830, d. 1890, og Ásdís Ólafsdóttir, f Meira
20. janúar 2024 | Pistlar | 552 orð | 4 myndir

Óvænt úrslit á Skákþingi Reykjavíkur

Skákþing Reykjavíkur virðist ætla að verða vettvangur óvæntra úrslita þessi árin. Í fyrra mátti Vignir Vatnar Stefánsson þola tap fyrir Jóhanni Ragnarssyni sem tefldi þar sennilega sína bestu skák fyrr og síðar Meira
20. janúar 2024 | Aðsent efni | 309 orð

Sagnritun dr. Gylfa (2)

Í nýlegri grein í málgagni vinstriöfgamanna, Heimildinni, kveður dr. Gylfi Zoëga marga reyna að endurrita sögu bankahrunsins. Með þessum „mörgu“ á hann við mig. En málið snýst ekki um að endurrita neina sögu, heldur hafa það, sem sannara reynist Meira

Minningargreinar

20. janúar 2024 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Ágústa Hjálmtýsdóttir

Ágústa Hjálmtýsdóttir fæddist 6. mars 1937. Hún lést 12. desember 2023. Útför Ágústu fór fram 12. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Birna Guðríður Pétursdóttir

Birna Guðríður Pétursdóttir fæddist í Stykkishólmi 7. ágúst 1940. Hún lést 24. desember 2023 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Pétur Árni Sumarliðason frá Ólafsvík, f. 3. september 1917, d Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir

Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir fæddist 31. mars 1959. Hún lést 15. desember 2023. Halla Sólveig var jarðsungin 29. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Jón Anton Magnússon

Jón Anton Magnússon fæddist 19. maí 1939 í Miklagarði í Dalasýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 10. janúar 2024. Foreldrar hans voru Magnús Sigvaldi Guðjónsson, f. 5. júlí 1894, d Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 7284 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason stærðfræðingur fæddist á Akureyri 30. september 1927. Hann lést á heimili sínu í Belmont, Massachusetts í Bandaríkjunum 3 Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 4234 orð | 1 mynd

Sólrún Jónsdóttir

Sólrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1957. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 4. janúar 2024 Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Unnur Níelsína Jóhannsdóttir

Unnur Níelsína Jóhannsdóttir fæddist 13. ágúst 1927. Hún lést 22. desember 2023. Útför fór fram 4. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2024 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þórðarson

Vilhjálmur Þórðarson fæddist 27. október 1923. Hann lést 17. desember 2023. Útför hans fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Merki um minni vöxt

Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði áfram í desember. Þróun einstakra undirþátta hefur verið að festa sig í sessi í þá veru að benda til minni vaxtar eða samdráttar. Tölur Hagstofu Íslands um landsframleiðslu fyrir þriðja ársfjórðung benda til að… Meira
20. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Vilja sameina Samkaup og dótturfélög SKEL

Fjárfestingafélagið SKEL og Samkaup tilkynntu í gær að félögin hefðu, að beiðni SKEL, hafið könnunarviðræður um samruna Samkaupa og dótturfélaga í samstæðu SKEL, Orkunnar og Heimkaupa. Í tilkynningu frá SKEL til Kauphallarinnar kemur fram að félagið … Meira

Daglegt líf

20. janúar 2024 | Daglegt líf | 706 orð | 5 myndir

Einstök stemning á Kastalakaffi

Ég kom stundum hingað með ungan son minn af því að hér er mjög góð aðstaða fyrir fólk með börn, og þegar ég sá auglýst starf yfirmanns á kaffihúsinu var ég fljótur að sækja um,“ segir Imad El Moubarik, ungur maður sem landaði starfinu á… Meira

Fastir þættir

20. janúar 2024 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Ármann Snær Torfason

40 ára Ármann Snær er Reykvíkingur og ólst upp í Fossvogi en býr núna í Hafnarfirði. Hann er rafmagnstæknifræðingur að mennt og er hönnuður og verkefnastjóri hjá Orkuvirki. Ármann Snær spilaði handbolta með Víkingi í mörg ár með meistaraflokki Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 181 orð

Jafnvægistalan. S-Allir

Norður ♠ K62 ♥ Á83 ♦ Á1096 ♣ 862 Vestur ♠ G98 ♥ DG107 ♦ K54 ♣ KG3 Austur ♠ 107 ♥ K654 ♦ 32 ♣ Á10975 Suður ♠ ÁD543 ♥ 92 ♦ DG87 ♣ D4 Suður spilar 4♠ Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 1320 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hafa Sonja Kro og Guðný Alma Haraldsdóttir Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 831 orð | 3 myndir

Mun brjótast aftur fram á ritvöllinn

Sigtryggur Magnason fæddist 20. janúar árið 1974 á Akureyri. Var Sigtryggur skömmu eftir fæðingu skírður hágrenjandi við hátíðlega athöfn í Akureyrarkirkju. Haustið 1974, um það leyti sem réttað var í Skógarétt í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu, … Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Lára Vy Khanh Trinh fæddist 17.…

Reykjavík Lára Vy Khanh Trinh fæddist 17. ágúst 2023 kl. 05.05 í Reykjavík. Hún vó 3.082 g og var 48 cm löng Meira
20. janúar 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Samdi lagið fyrir utan sjúkrahúsið

Lárus Blöndal, eða Lalli töframaður, segir uppáhaldsjólalag sitt vera á plötu sem hann gaf út sjálfur en það er lagið Knús. Lalli kynnti lagið í þættinum Íslensk tónlist hjá Heiðari Austmann. „Það var hann Justin Bieber sem gaf þetta lag út fyrst Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 54 orð

Samleið er yfirlætislaust orð en gætt sínum sjarma. Sumir eiga samleið…

Samleið er yfirlætislaust orð en gætt sínum sjarma. Sumir eiga samleið ævina á enda. Aðrir eiga enga samleið með ísfisktogurum. Samlegð er annað: það að leggja e-ð saman við e-ð, sameina eða setja undir eina stjórn Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rb3 Be7 7. Be3 0-0 8. Be2 Bb4 9. Bf3 Bxc3+ 10. bxc3 d6 11. 0-0 Be6 12. Bg5 h6 13. Bxf6 Dxf6 14. Dxd6 Hfd8 15. Dc5 Hac8 16. De3 Dg5 17. Dxg5 hxg5 18 Meira
20. janúar 2024 | Dagbók | 202 orð | 1 mynd

Svona vil ég vera þegar ég verð stór!

Vissuð þið að Kiddi vídjófluga á Egilsstöðum er fyrirmyndin að Páli Óskari? Kiddi hringdi þessar merkilegu upplýsingar sjálfur inn á Næturvaktina á Rás 2 um síðustu helgi. Palli hafði þá komið austur, barn að aldri, ásamt foreldrum sínum og séð Kidda í ballettgalla á sviðinu í Valaskjálf Meira
20. janúar 2024 | Í dag | 388 orð

Tekið á gjöf

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Bros hún vekur barni hjá, í bílum öllum líta má, kýrnar hana í fjósi fá, finnst oft galli henni á. Harpa á Hjarðarfelli sendi lausn: Barnið gleðst er gjöf það fær Gjöfin spýtir inn Gjöf er jafnan gripum kær Meira
20. janúar 2024 | Dagbók | 51 orð | 3 myndir

Tryggingamál Grindvíkinga

At­b­urðirn­ir í Grinda­vík og það óvissu­ástand sem vof­ir yfir Grind­vík­ing­um eru í for­grunni í nýjasta þætti Spurs­mála á mbl.is. Sig­urður Kári Kristjáns­son, stjórn­ar­formaður Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing­ar Íslands, situr fyr­ir svör­um við … Meira

Íþróttir

20. janúar 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Aston Villa og FCK vilja Hákon

Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa og danska félagið FC Köbenhavn hafa bæði lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson, leikmann Elfsborg í Svíþjóð og landsliðsmarkvörð í knattspyrnu. Hákon er eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með Elfsborg á … Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Ég skil vel að leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik séu…

Ég skil vel að leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik séu ekki duglegir að skrolla á samfélagsmiðlunum þegar liðið tekur þátt í stórmóti. Það eru miklar væntingar gerðar til liðsins og væntingarnar hafa sjaldan verið meiri en núna Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Frakkar ósigraðir á EM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik þarf á sigri að halda þegar það mætir Frakklandi í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Lanxess-höllinni í Köln í Þýskalandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Íslenska liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð á… Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Gæti verið síðasti dans

„Það er dagleg barátta,“ sagði Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, í samtali við Morgunblaðið. Í samtali við mbl.is í liðinni viku greindi Haukur frá því að barna- og unglingastarf deildarinnar hefði gengið … Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Hareide áfram með liðið næstu tvö ár

Norðmaðurinn Åge Hareide verður áfram þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu til ársloka 2025. Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gærmorgun að samningur hans hefði verið framlengdur til þess tíma Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Naumur danskur sigur í meistaraslag

Danir eru einir með fullt hús stiga á toppi milliriðils tvö á Evrópumóti karla í handbolta eftir 28:27-sigur á Svíþjóð í æsispennandi Norðurlandaslag í Hamborg í gær. Danir komust í 28:24 en skoruðu ekki síðustu sjö mínútur leiksins Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Pálmi aðstoðar Ryder hjá KR

Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er hættur þjálfun kvennaliðs KR og þess í stað tekinn við starfi aðstoðarþjálfara karlaliðsins. Englendingurinn Gregg Ryder var ráðinn þjálfari KR á síðasta ári og verður Pálmi honum til halds og trausts Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Selma samdi við Nürnberg

Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við þýska félagið Nürnberg eftir að hafa leikið með Rosenborg í Noregi í tvö ár. Nürnberg er í harðri fallbaráttu í þýsku 1. deildinni, efstu deild Þýskalands, er þar næstneðst með fimm stig úr tíu leikjum, stigi á eftir Leipzig Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

Snýst um þjóðarstoltið

„Stemningin er í lagi, það er búið að vera rólegt yfir þessu og við tókum léttan fund eftir Þýskalandsleikinn þar sem við reyndum aðeins að átta okkur á stöðunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í… Meira
20. janúar 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þórsarar upp að hlið Njarðvíkur

Þór frá Þorlákshöfn vann í gærkvöld 91:81-útisigur á Haukum í lokaleik 14. umferðar úrvalsdeildar karla í körfubolta. Með sigrinum jafnaði Þór lið Njarðvíkur í öðru sæti með 18 stig. Hefur Þór nú svarað tapinu gegn Val í toppslagnum með tveimur sigrum í röð Meira

Sunnudagsblað

20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Að borða litríkt og ferskt!

Nýja árið hefst hjá mörgum á hollustu og meiri hreyfingu eftir hátíðirnar. Margir setja sér það markmið að huga betur að heilsunni og er þá mataræðið það fyrsta sem fólk þarf að endurskoða. Þó að hreyfing sé okkur nauðsynleg skiptir miklu máli fyrir … Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Af hverju er hún ekki í öllu, alltaf?

Snilligáfa „Af hverju er hún ekki í öllu, alltaf?“ spyr gagnrýnandi breska blaðsins The Guardian sem er yfir sig hrifinn af framgöngu Jodiar Foster í True Detective: Night Country. Fram að þessu hefur gagnrýnandinn, Lucy Mangan, ekki… Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 81 orð

Andrés ætlar að koma Andrésínu á óvart en rekst harkalega á Bjarnabófana í…

Andrés ætlar að koma Andrésínu á óvart en rekst harkalega á Bjarnabófana í leiðinni. En hvað er á seyði? Gekk Andrés til liðs við Bjarnabófana? Er hann orðinn skúrkurinn? Eða missti hann minnið? Jóakim segir Ripp, Rapp og Rupp söguna af því hvernig… Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 177 orð | 2 myndir

Áhugi á norðurslóðum vex

Út er komið veftímarit á vegum ljósmyndakaupstefnunnar Photo London sem alfarið er helgað ljósmyndum Ragnars Axelssonar. Tímaritið er í tengslum við kaupstefnuna, sem er sú… Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 499 orð

Álfar að verki

Mörgum mánuðum síðar blasti það við henni fallega samanbrotið í hillunni og eitt hornið lafði niður svo það færi örugglega ekki fram hjá henni. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Á rauðu ljósi

Um hvað er sýningin? Þetta er í raun sambland af uppistandi, sýningu og fræðslu um streitu. Sem sagt skemmtisýning um streitu. Hvaðan kemur hugmyndin? Ég hef sjálf upplifað mikla streitu og þegar ég fór að skoða málið sá ég hvað ég vissi lítið um hana Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 995 orð | 3 myndir

Átak að vera Amy

Enska leikkonan Marisa Abela þurfti að æfa eins og afreksíþróttamaður, grenna sig og passa vel upp á mataræðið mánuðum saman fyrir stærsta hlutverk sitt til þessa. Og hverja átti hún að leika? Lindsey Vonn, Simone Biles eða Katie Ledecky? Nei, þið eruð ísköld Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 110 orð

Einn kjáni sagði við annan: „Kanntu að veiða fíl?“ „Já, þú laumast upp að…

Einn kjáni sagði við annan: „Kanntu að veiða fíl?“ „Já, þú laumast upp að fílnum og tekur með þér kíki. Þú horfir svo öfugt í kíkinn svo fíllinn er pínulítill. Þá nærðu í flísatöng og plokkar hann upp!“ „Leiðin frá keppnishringnum í búningsklefann er svo löng!“ kvartar hnefaleikakappinn Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 2483 orð | 2 myndir

Ekkert viss um að ég sé húmoristi

Ég hlakka mikið til að sýna hana almenningi. Sjálfum finnst mér hún fyndin. Ég er ekki viss um neitt en ég á von á hlátri. Ég ætla að gera mitt allra besta svo brúnin lyftist á þjóðinni. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 981 orð | 1 mynd

Eldgos ógnar Grindavík

Leitað var tilnefninga almennings á mbl.is um möguleg forsetaefni vegna forsetakjörs í sumar. Fjögur nöfn voru þar langalgengust, en flestir nefndu Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmann, Höllu Tómasdóttur áhrifavald, Katrínu Jakobsdóttur… Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Elvis, Dr. Who og Saltburn-krípið

Orrusta „Elvis, Doctor Who og krípið úr Saltburn ganga út á flugvöll.“ Þannig hefst lýsing vefsíðu BBC á nýjum myndaflokki, Masters of the Air, sem hefur göngu sína á Apple TV+ á föstudaginn Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1146 orð | 4 myndir

Engin hefðbundin sófamálverk

Ég byrjaði að gera seríu af portrettum af vestrænum miðaldra hvítum karlmannspólitíkusum og málaði þá alla í svona öfgabjörtum litum. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Erfitt að komast inn á bandarískan markað

Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson skrifaði undir plötusamning við ameríska útgáfufyrirtækið FOUND fyrir rúmu ári. Hann segir þetta spennandi tækifæri fyrir sig og það verði forvitnilegt að sjá hvernig þetta gangi og hvort það auki við hlustunina á erlendri grundu Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Flensubaninn – ferskur í morgunsárið

Fyrir 1 glas 1 appelsína ½ sítróna ½ tsk túrmerik pínu af svörtum pipar ½ tsk kanill vænn biti engifer 2 dl vatn 2 skeiðar kollagen (val) Setjið allt í blandara og blandið vel. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 616 orð | 1 mynd

Góður maður í góðs manns stað

Einar og Dagur eiga það sameiginlegt að vera verulega geðugir stjórnmálamenn sem virðast fjarska lítið gefnir fyrir klækjastjórnmál. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 24 orð

Harpa 7…

Harpa 7 ára Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Heitir eftir hnífsoddi

Velvakandi hefur fært lesendum Morgunblaðsins margvíslegan fróðleik gegnum árin. Í janúar 1954 sá hann ástæðu til að fræða fólk um bæjarnafnið Odda en sagt er að það eigi rætur að rekja til atburðar sem hér skal sagt frá: „Einu sinni fyrir… Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 59 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 28. janúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpu – Aðalskúrkurinn. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Karrí-kókossúpa

Fyrir 5 1 msk hitaþolin olía 2 hvítlauksrif 1-2 msk taílenskt karrí frá Kryddhúsinu 8 dl kókosmjólk (2 dósir) 2 tsk kókospálmasykur (má sleppa) 600 ml vatn og 2x grænmetisteningur 1 msk tamarisósa 3-4 meðalstórar gulrætur og 1 rauð paprika skornar í … Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 677 orð | 4 myndir

Kom með nýjan tón

Venjulegir staðir er yfirskrift sýningar í Gerðarsafni Listasafni Kópavogs. Þar eru til sýnis ljósmyndir Ívars Brynjólfssonar en einnig verk nokkurra annarra listamanna sem segja má að kallist á við verk Ívars Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 281 orð | 2 myndir

Kyngreindur af geimverum

Rokkararnir slitgóðu, David Lee Roth og Sammy Hagar, hafa átt í áhugaverðu hnútukasti að undanförnu en þeir eru báðir þekktastir fyrir að hafa sungið með bandaríska rokkbandinu Van Halen, þó ekki á sama tíma Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 888 orð | 1 mynd

Litlu skrefin eru dýrmætust

Við eigum það svo til að fara út í öfgar, hvort sem það er í hreyfingu eða mataræði. Litlu skrefin eru dýrmætust. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Ljúffengt lambagúllas

Fyrir 5 1 msk hitaþolin olía 600-700 g lambagúllas 1 msk. paprikukrydd 1 msk. óreganó eða ítölsk kryddblanda 2-3 tsk shawarma-krydd frá Kryddhúsinu 2 hvítlauksrif 1 laukur smátt saxaður 3-4 gulrætur í sneiðum 2 sellerístilkar smátt saxaðir 4 dl vatn … Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 359 orð | 5 myndir

Orðbragðið ekki alltaf fyrir viðkvæma

Mörg undanfarin ár hefur lestur annars en starfstengds efnis vikið í erli dagsins. Nú er það breytt og upprifjun hafin. Að lesa Life (2010), ævisögu Keith Richards, gítarleikara The Rolling Stones, er ævintýri fyrir þá sem hafa áhuga Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Reynir að halda í við Van Halen

Heiður Bandaríski gítarleikarinn Joe Satriani æfir sig eins og skepna um þessar mundir enda fær hann það vandasama hlutverk í sumar að standa í sporum Eddies Van Halens á tónleikaferð ásamt Sammy Hagar söngvara, Michael Anthony bassaleikara og Jason … Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 686 orð | 2 myndir

Skynsemi og sanngirni að leiðarljósi

En þótt náttúran sé við völd er það líka í okkar náttúru að takast á við svona áföll og byggja upp. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 583 orð | 2 myndir

Staðirnir sem varðveita sögu okkar og sál

Bókasöfn eru hins vegar ennþá mikilvægari og þýðingarmeiri vegna þess að þar kostar ekkert inn. Nú á að skera niður afgreiðslutímann þar líka, sem er óneitanlega póetískt þegar skuggi Pisa-könnunarinnar liggur yfir landinu. Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Stökkir döðluklattar

100 g súkkulaði 3,5 dl döðlur, skornar í 2-3 bita hver ½ dl saxaðar heslihnetur eða aðrar hnetur eða möndlur Bræðið súkkulaði. Skerið döðlurnar í bita og setjið ofan í skálina þar sem súkkulaðið er Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Úr gríninu í glæpina

Glæpir Kólumbíska leikkonan Sofía Vergara hefur til þessa aðallega verið þekkt fyrir gamanleik, saman­ber Modern Family. Í væntanlegum myndaflokki á Netflix skiptir hún hins vegar um gír og leikur grjótharða glæpadrottningu, Griseldu Blanco, sem fór … Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 812 orð | 1 mynd

Vinnugleðin drífur mig áfram

Það að stjórna nýjum verkum og syngja þau um leið er nokkuð sem mig langar til að halda áfram að þróa.“ Meira
20. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1028 orð | 2 myndir

Þáttur sálfræði við lausn sakamála

Þetta felur í sér að nota hegðun geranda og aðstæður á afbrotavettvangi til þess að meta líklega eiginleika óþekkts brotamanns. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.