Greinar mánudaginn 29. janúar 2024

Fréttir

29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Afar mikilvæg uppgötvun

„Afar mikilvægt er að genasamstæðan ARR, sem er verndandi fyrir riðu og viðurkennd af Evrópusambandinu, hafi fundist í lambhrút í Dalasýslu.“ Þetta segir Þorvaldur H. Þórðarson, settur yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, um uppgötvunina í Hörðudal sem Morgunblaðið greindi frá á laugardag Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Aserbaísjan úr Evrópuráðinu

Kjörbréf sendinefndar Aser­baísjan var ekki staðfest á þingfundi Evrópu­ráðsins í síðustu viku. Ákvörðunin gildir í eitt ár og gerir það að verkum að ríkinu er óheimilt að sitja í ráðinu. Í samtali við Morgunblaðið segir þingmaðurinn Birgir… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Aukin sjálfvirkni og nákvæmnisbúskapur

„Umræða um landbúnað hefur verið mjög þung upp á síðkastið og margar ástæður eru fyrir því. En ekki má þó gleymast hve gaman er að vera bóndi. Vinnuálag er oft mikið en á móti kemur mikil umbun og frelsi sem felst í þessu Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bára Gísladóttir einn af handhöfum Tónskáldaverðlaunanna 2024

Bára Gísladóttir, tónskáld og kontrabassaleikari, hlýtur Tónskáldaverðlaunin í ár ásamt þeim Daniele Ghisi frá Ítalíu og Yiqing Zhu frá Kína. Fær hvert þeirra 35.000 evrur í sinn hlut, eða rúmlega fimm milljónir íslenskra króna Meira
29. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

„Bandaríkin munu svara“

Þrír bandarískir hermenn féllu og 25 eru særðir eftir drónaárás á bækistöð bandaríska hersins í Jórdaníu í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur heitið því að draga gerendurna til ábyrgðar og lofar því að hefna þeirra sem létust Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð

Biden heitir hefnd vegna drápa hermanna

Þrír bandarískir hermenn féllu og 25 eru særðir eftir drónaárás á bækistöð bandaríska hersins í Jórdaníu í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem bandarískir hermenn eru drepnir í árás í Mið-Austurlöndum frá því stríð Ísraels og Hamas-samtakanna hófst á Gasa í október Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð

Brennisteinsfjöll byrsta sig

Kvika kann að vera tekin að safnast saman í jarðskorpunni undir Húsfellsbruna, víðáttumiklu hrauni á milli Bláfjalla og Heiðmerkur. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, telur að skjálftahrina undanfarinna daga sé til… Meira
29. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Einvígi á milli fyrrverandi ráðherra

Eftir fyrstu umferð forsetakosninga í Finnlandi er ljóst að Alexander Stubb eða Pekka Haavisto verður næsti Finnlandsforseti. Hvor um sig hlaut rúman fjórðung atkvæða í fyrstu umferð forsetakosninganna í landinu í gær Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Elínborg svarar biskupstilnefningum

Sr. Elínborg Sturludóttir, prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík, hefur ákveðið að taka við tilnefningum í biskupskjöri. Nú í byrjun febrúar, á fárra daga tímabili, geta prestar og djáknar skilað kjörnefnd Þjóðkirkjunnar tilnefningum um frambjóðendur í embætti biskups Íslands Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fundur enn ekki boðaður

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær sest verður næst að samningaborðinu í kjaraviðræðum breiðfylkingar stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði og Samtaka atvinnulífsins. Breiðfylkingin vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara síðasta miðvikudag Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fær ekki að flytja inn norskar hænur

Matvælaráðuneytið hefur staðfest þá niðurstöðu Matvælastofnunar að synja einstaklingi um leyfi til að flytja inn tvo hænsnastofna frá Noregi. Sótt var um innflutningsleyfi hjá Matvælastofnun til að flytja inn 60 frjó hænsnaegg frá norska… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Glaður að fá að fara heim

„Mín fyrstu viðbrögð voru þau að gleðjast yfir því að fá að komast heim. Þó tíminn sé knappur þá er þetta ánægjulegt og tímabært því við höfum verið mjög óþreyjufull að fá að komast heim til að vitja eigna okkar.“ Þetta segir Páll Valur… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Heitt vatn leitt í farþegaskip

Faxaflóahafnir munu á næstunni setja upp á austurbakka Gömlu hafnarinnar þrjá afgreiðslustaði fyrir rafmagn og heitt og kalt vatn. Staðirnir verða snjallvæddir að danskri… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kalla eftir lögregluskýrslu

Vinnuslysið í Grindavík, þegar maður féll í sprungu við störf á svæðinu, er til rannsóknar hjá Vinnueftirlitinu. Stofnunin hefur kallað eftir lögregluskýrslu um málið. Þetta staðfestir stofnunin í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
29. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Kennarar fögnuðu árásinni

Íslensk stjórnvöld hafa fylgt fordæmi annarra þjóða og fryst greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í kjölfar þess að nokkrir starfsmenn stofnunarinnar voru reknir, sem viðbragð við ásökunum Ísraelsmanna um að þeir hafi átt aðild að árás Hamas-vígamanna þann 7 Meira
29. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 705 orð | 3 myndir

Kvika kann að krauma undir Húsfellsbruna

Baksvið Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hrina jarðskjálfta, sem hófst skammt suðaustur af Heiðmörk á föstudag og jókst að umfangi um helgina, kann að gefa til kynna kvikusöfnun á töluverðu dýpi. Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Mikil viðbrögð við hugmynd Vilhjálms

Kristján Jónsson kris@mbl.is Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist hafa fengið mikil viðbrögð við hugmyndinni sem hann kastaði fram í Spursmálum á mbl.is á föstudag. Þar sagði Vilhjálmur að heppilegast væri ef hækkanir sem urðu um áramót hjá opinberum og einkaaðilum yrðu dregnar til baka og launahækkanir í nýjum kjarasamningum yrðu þá 0% fyrstu tólf mánuðina. Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Mikilvægt að halda í stoðir samfélagsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í Grindavík fann ég þjóðarsálina. Í núverandi ástandi tel ég mikilvægt að koma til móts við fólk þar, meira en bara vegna eignatjóns og húsnæðismála. Mikilvægt er líka að halda í stoðir samfélagsins,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Mæta íbúum og móta málstefnu sveitarfélagsins

Í Húnaþingi vestra hafa nú verið kynnt drög að sérstakri málstefnu. Þar er undirstrikað að vönduð og auðskiljanleg íslenska skuli vera í öndvegi í stjórnsýslu sveitarfélagsins en helstu upplýsingar skuli einnig vera eins og kostur er aðgengilegar á… Meira
29. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Niðurskurður sendi slæm skilaboð

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segir að að niðurskurður í fjárframlögum Bandaríkjanna til Úkraínu sendi slæm skilaboð út í heiminn. Með hliðsjón af því að stuðningur Bandaríkjanna gæti hugsanlega dvínað hefur Selenskí hvatt Þýskaland til þess að… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð

Rafmagni nokkrum sinnum slegið út

Rafmagnsleysi hefur angrað íbúa höfuðborgarsvæðisins á undanförnum dögum en í gær varð rafmagnslaust um tíma við Háaleitisbraut og nágrenni. Rafmagni sló út klukkan 16.24 en það var aftur komið á kl Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Samgöngumálin er brýnt að bæta

Mikilvægt er að bæta samgöngumál í Grafarvogi í Reykjavík, að því er fram kom í máli íbúa á hverfafundi sem Einar Þorsteinsson borgarstjóri hélt í Rimaskóla sl. laugardag. Einar tók við embættinu fyrr í þessum mánuði og ætlar á næstunni að halda opna fundi með íbúum í öllum hverfum borgarinnar Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Skemmtiferðaskipunum fjölgar um 32%

Mikil aukning er á skipaumferð til Húsavíkur í ár miðað við árið í fyrra. Annars vegar hefur mikil fjölgun orðið á skipakomum í tengslum við starfsemi kísilvers PCC á Bakka en það framleiðir nú á fullum afköstum á ný eftir að hafa keyrt á hálfum afköstum á síðasta ári Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sólarhringsvakt er nú á Hvolsvelli

Lögreglan á Suðurlandi kom nú um áramótin á sólarhringsvakt á Hvolsvelli í því skyni að styrkja þjónustu sína í héraði. „Íbúum fjölgar hratt og með stóraukinni fjölgun ferðamanna og mikilli uppbyggingu í þjónustu, einkum ferðaþjónustu, hefur… Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Sólarhringsvaktin styrkir viðbragð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýmæli í starfi Lögreglunnar á Suðurlandi er að sólarhringsvakt verður framvegis á lögreglustöð á Hvolsvelli. Nú gilda þar 24 stundir en með þessu stækkar verulega sá hluti umdæmis Suðurlandslögreglunnar þar sem sólarhringsvöktun er, en slík var til skamms tíma einungis á Selfossi. Eftir þessa breytingu eru varðsvæði lögreglunnar á Suðurlandi þrjú; vestursvæði, miðsvæði og austursvæði. Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sótti leiðsögn til Grindvíkinga

„Í Grindavík fann ég þjóðarsálina, segir Ólafur Ragnar Grímsson. Á löngum ferli sem stjórnmálamaður og síðar forseti Íslands kveðst hann hafa lagt sérstaka rækt við Grindavík og fólk þar. Heimsótt staðinn og rabbað við fólk um daginn og veginn Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Tveir heimar mætast í Dómkirkjunni

Apparat Organ Quartet og Dómkórinn flytja klassíska ópusa, ný verk og rafmagnaða sálma á tónleikunum „Af himnum ofan“ í Dómkirkjunni föstudaginn 2. febrúar og hefjast tónleikarnir klukkan 21 Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

United og Liverpool fóru áfram

Stórliðin Manchester United og Liverpool voru á meðal liða sem tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta í gær. United vann 4:2-útisigur á Newport County úr D-deildinni, þar sem Newport tókst að jafna í 2:2 en United var sterkara í lokin Meira
29. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Von á áframhaldandi éljagangi á landinu

Töluverður snjór er víða á landinu eftir snjókomu og éljagang síðustu daga, til að mynda við Silungapoll eins og sjá má. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að framhald verði á éljagangi í vikunni í suðvestan- og vestanátt Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2024 | Leiðarar | 306 orð

Bara einn borgarstjóri?

Ekkert bendir með skýrum hætti til að breytinga sé að vænta í borginni Meira
29. janúar 2024 | Leiðarar | 412 orð

Tíföldun

Þegar straumur hælisleitenda tífaldast sjá allir að eitthvað mikið er að Meira
29. janúar 2024 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Verkleysi og sjúkur vinnumarkaður

Vinnumarkaðurinn hér á landi er fársjúkur miðað við annars staðar á Norðurlöndum, að sögn Þorsteins Víglundssonar, forstjóra Hornsteins og fyrrverandi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, eins og fram kom í Dagmálum Morgunblaðsins í liðinni viku. Meira

Menning

29. janúar 2024 | Menningarlíf | 1164 orð | 2 myndir

Giftudrjúg störf í þágu Reykjavíkur

Deildar meiningar um Bæjarútgerð Reykjavíkur Eins og aðrar togaraútgerðir hafði Bæjarútgerð Reykjavíkur átt við langvarandi erfiðleika að etja á sjötta og sjöunda áratugnum. Öðru hvoru veltu menn vöngum yfir því hvort rétt væri að leggja fyrirtækið niður eða breyta því í hlutafélag Meira
29. janúar 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hin sjálfstæða og erfiða Nolly

Helena Bonham Carter sýnir stjörnuleik í sjónvarpsmyndinni Nolly sem RÚV sýnir á miðvikudagskvöldum. Þættirnir, sem eru þrír, fjalla um bresku leikkonuna Noele Gordon sem varð fræg fyrir leik sinn í sápuóperunni Krossgötum á áttunda áratug síðustu aldar Meira
29. janúar 2024 | Menningarlíf | 52 orð | 5 myndir

Ólíkt hafast mennirnir að og sjón oftar en ekki sögu ríkari

Uppátæki okkar mannanna eru stundum illskiljanleg og oft bráðskemmtileg, eins og sjá má af meðfylgjandi ljósmyndum frá AFP-ljósmynda- og fréttaveitunni sem teknar voru í nýliðinni viku. Menn með hatta úr svampi á höfði gerðu sér glaðan dag, kisa átti sviðið í London og risavaxinn svanur sást í MoMA, svo dæmi séu tekin. Meira

Umræðan

29. janúar 2024 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

75 ára og eldri verði skattlausir

Hóflegur hluti fjármuna eldri borgara sem fallnir eru frá til að bæta síðustu æviár og tryggja velferð eldri borgara – hvað gæti passað betur saman? Meira
29. janúar 2024 | Aðsent efni | 151 orð | 1 mynd

Á nú að krukka í vísitöluna?

Er kalt og klakafullt á Íslandi? Það skyldi þó ekki vera, en það er ráð við því: Brjóta alla hitamæla og leggja Veðurstofuna niður! Þetta er nákvæmlega það sem stjórnvöld láta sér til hugar koma í verðbólgubaráttunni; taka aðalskaðvaldinn, húsnæðisliðinn, úr sambandi og falsa vísitöluna Meira
29. janúar 2024 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Engan ærsladraug í Karphúsið

Atvinnurekendur þurfa að leggja út ríflega tvöfalt hærri upphæð en endar í vasa starfsmanna hver mánaðamót. Meira
29. janúar 2024 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Jöfn tækifæri nemenda – líka lesblindra

Íslenskt menntakerfi ætti að auka vægi stafræns textaumhverfis sem auðveldar fleirum nám. Meira
29. janúar 2024 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Náttúruhamfarir og næstu skref

Hamfarirnar í Grindavík eru þegar orðnar þær mestu og flóknustu sem Íslendingar hafa þurft að takast á við frá eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973. Meira
29. janúar 2024 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Vélmenni í kosningabaráttu?

Það er 28. september 2023. Það eru tveir dagar í þingkosningar í Slóvakíu og fjölmiðlar og stjórnmálamenn eiga að hafa sig hæga til þess að gefa kjósendum frið til þess að ákveða sig áður en þeir ganga í kjörklefann Meira

Minningargreinar

29. janúar 2024 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Benedikt Pétur Guðbrandsson

Benedikt Pétur Guðbrandsson fæddist í Hofshreppi 20. ágúst 1962 og ólst upp í Engihlíð, Skagafirði. Hann lést 19. janúar 2024. Foreldrar hans voru Oddný Angantýsdóttir, f. 15. ágúst 1930, d. 6. febrúar 2016, og Guðbrandur Þórir Bjarnason, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson fæddist 30. júlí 1934. Hann lést 14. janúar 2024. Útför hans fór fram 27. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Elín Andrésdóttir

Elín Andrésdóttir fæddist 9. september 1943. Hún lést 1. desember 2023. Útförin fór fram 14. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir fæddist 18. júlí 1931. Hún lést 4 . janúar 2024. Útför Guðlaugar fór fram 27. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 3343 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason fæddist í Reykjavík 29. janúar 1970. Hann varð bráðkvaddur 3. janúar 2024. Foreldrar hans voru Árni Guðjónsson, f. 23. október 1928, d. 1. september 2003, og Steinunn Finnborg Gunnlaugsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist 9. september 1933. Hann lést 25. desember 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Ingimundur Guðmundsson

Ingimundur Guðmundsson fæddist á Kleifum á Selströnd við Steingrímsfjörð í Strandasýslu 17. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. janúar 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannsson, bóndi á Kleifum og síðar fiskmatsmaður, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 859 orð | 1 mynd | ókeypis

Karólína Margrét Másdóttir

Karólína Margrét Másdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1956. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 13. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 2953 orð | 1 mynd

Karólína Margrét Másdóttir

Karólína Margrét Másdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1956. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 13. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Már Ársælsson, f. 6.4. 1929, d. 11.8. 2013, lektor við Tækniskóla Íslands, og kona hans Lilja Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Kristján Sigurður Jónsson

Kristján Sigurður Jónsson fæddist 2. desember 1939. Hann lést 30. desember 2023. Útför hans fór fram 17. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Runólfur Jóhann Sölvason

Runólfur Jóhann Sölvason fæddist í Ólafsvík 29. nóvember 1931. Hann lést 16. janúar 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Sölvi Kristinn Þórðarson, f. 22. ágúst 1900, d. 16. desember 1979, og Kristín Sigurrós Árnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Svala Sigtryggsdóttir

Svala Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1956. Hún lést á heimili sínu 10. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Runólfsson, f. 11. júlí 1921, d. 7. september 1988, og Guðbjörg Sigurpálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1044 orð | 1 mynd | ókeypis

Svala Sigtryggsdóttir

Svala Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1956. Hún lést á heimili sínu 10. janúar 2024.Foreldrar hennar voru Sigtryggur Runólfsson, f. 11. júlí 1921, d. 7. september 1988, og Guðbjörg Sigurpálsdóttir, f. 9. nóvember 1926, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2024 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Þorvaldur Steinar Jóhannesson

Þorvaldur Steinar Jóhannesson fæddist í Reykjavík 3. mars 1944. Hann lést á Landspítalanum 18. janúar 2024. Foreldrar hans voru Steinunn Guðný Kristinsdóttir, f. 7. júlí 1914, d. 2. maí 1988, og Jóhannes Eggertsson hljóðfæraleikari, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 864 orð | 3 myndir

Hvernig er hægt að jafna leikinn?

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samtök iðnaðarins efndu til ráðstefnu síðastliðinn fimmtudag þar sem kastljósinu var beint að því hvernig sístækkandi regluverk og vaxandi eftirlitskröfur leggja æ þyngri byrðar á herðar íslensku atvinnulífi. Meira
29. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Kína stöðvar skortsölu hlutabréfa

Kauphallirnar í Sjanghaí og Shenzen tilkynntu á sunnudag að fjárfestum verði ekki lengur heimilt að lána hlutabréf til notkunar í skortsöluviðskiptum. Tekur bannið gildi í dag og á að „stuðla að sanngjarnari markaði“ að sögn kínverska… Meira

Fastir þættir

29. janúar 2024 | Í dag | 304 orð

Af Vísnabókinni, vænleik og Heiðarseli

Í tímaritinu Són, sem barst fyrir fáum dögum inn um lúguna, kennir ýmissa grasa. Það er helgað óðfræði og ljóðlist og gefið út af Óðfræðifélaginu Boðn. Forvitnilegt er að fræðast um ljóð sem lesin eru og sungin á leikskólum, en mörg þeirra kannast… Meira
29. janúar 2024 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Ágúst I. og Ingvi I. Ingasynir

80 ára Ágúst Ingiþórs og Ingvi Ingiþórs slitu barnsskónum í Keflavík. Ágúst stundaði sjómennsku sem ungur maður frá Keflavík og lauk Stýrimannaskólanum 1975. Ágúst gekk inn í útgerð föður síns og sóttu þeir feðgar sjóinn á Erling KE 20 í nokkur ár Meira
29. janúar 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Blanda af hörku og ást situr eftir

Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, hefur ákveðnar skoðanir um uppeldi. Hann telur nauðsynlegt að sýna börnum virðingu en þau þurfi jafnframt aga. Hann var gestur í Ísland vaknar í þar sem hann ræddi uppeldi meðal annars Meira
29. janúar 2024 | Í dag | 191 orð

Hamlet. A-NS

Norður ♠ 53 ♥ K4 ♦ D108742 ♣ KG3 Vestur ♠ Á9842 ♥ D10 ♦ G95 ♣ 752 Austur ♠ G107 ♥ 97652 ♦ K6 ♣ D104 Suður ♠ KD6 ♥ ÁG83 ♦ Á3 ♣ Á986 Suður spilar 3G Meira
29. janúar 2024 | Í dag | 876 orð | 3 myndir

Læknisfræðin átti að vera millileikur

Bjarni Þjóðleifsson fæddist á Akranesi þann 29. janúar 1939. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir og Þjóðleifur Gunnlaugsson. Þau byggðu sér hús að Skólabraut 19 og bjuggu þar frá árinu 1936 og ólst Bjarni þar upp Meira
29. janúar 2024 | Í dag | 59 orð

Maður spurði hvort það að togast á um síðasta álftalærið í Hagkaup teldist…

Maður spurði hvort það að togast á um síðasta álftalærið í Hagkaup teldist deila „á almannafæri“. Þetta merkir úti á götu, á almennum stað, þar sem fólk er á ferli (ekki í heimahúsum eða því um líku), meðal almennings, fyrir allra augum Meira
29. janúar 2024 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Samarkand í Úsbekistan. Magnus Carlsen (2.818) hafði svart gegn Vladimir Fedoseev (2.716) Meira

Íþróttir

29. janúar 2024 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Anton og Snæfríður með mikla yfirburði

Ólympíufararnir Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee voru með mikla yfirburði í sínum sterkustu greinum í sundi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalslaug í gær. Snæfríður keppti í 100 og 200 metra skriðsundi og 50 metra flugsundi Meira
29. janúar 2024 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Fjórði titill Frakklands

Frakkland er Evrópumeistari karla í handbolta eftir 33:31-sigur á Danmörku í stórskemmtilegum úrslitaleik í Köln í Þýskalandi í gærkvöldi Meira
29. janúar 2024 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Íslandsmetin féllu á Reykjavíkurleikunum

Fjölmörg Íslandsmet féllu þegar kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í gær. Kristrún Ingunn Sveinsdóttir var í metaham því hún þríbætti Íslandsmetið í bæði hnébeygju og bekkpressu í 52 kg flokki Meira
29. janúar 2024 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo umspilsleiki gegn annað…

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo umspilsleiki gegn annað hvort Eistlandi eða Úkraínu um laust sæti á HM 2025 sem fer fram í Danmörku, Noregi og Króatíu. Eistland og Úkraína mætast 13 Meira
29. janúar 2024 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Misjafnt gengi nýliðanna í efstu deild

ÍR hafði betur gegn Aftureldingu, 29:26, í nýliðaslag í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Breiðholtinu á laugardag. Liðin komu saman upp úr 1. deildinni á síðustu leiktíð en ÍR hefur spjarað sig mun betur í deild þeirra bestu hingað til Meira
29. janúar 2024 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

United slapp með skrekkinn

Stórliðið Manchester United komst í hann krappan er það mætti Newport County úr D-deildinni á útivelli í 32-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta í Wales í gærkvöldi. Stefndi í þægilegt kvöld fyrir United þegar Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo komu liðinu í 2:0 eftir aðeins 13 mínútur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.