Greinar þriðjudaginn 6. febrúar 2024

Fréttir

6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

20 milljörðum varið í útlendingamál árið 2023

Beinn kostnaður vegna útlendingamála á Íslandi nam á síðasta ári rétt rúmlega 20 milljörðum króna. Frá árinu 2020 hefur beinn kostnaður vegna útlendingamála aukist um 223% og ef litið er aftur til ársins 2012 hefur kostnaður vegna málaflokksins aukist um 4.919% Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Afl Sultartangavirkjunar aukið

Landsvirkjun hefur lokið við að skipta um rafala Sultartangastöðvar. Við það eykst afl virkjunarinnar um 8 MW og er hún nú 140 MW að stærð. Á heimasíðu Landsvirkjunar segir að þörf á auknu afli í Sultartangastöð hafi orðið aðkallandi eftir stækkun Búrfellsvirkjunar árið 2018 Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 40 orð

Atli Rúnar Halldórsson er höfundurinn

Atli Rúnar Halldórsson er höfundur bókarinnar Mótbyr í Ólafsvík – Meðbyr í Ólafsfirði um ævi séra Helga Árnasonar. Rangt var farið með föðurnafn Atla Rúnars í kynningu í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina og er beðist velvirðingar á því. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Árangur tónlistarfólksins byggist á mikilli þrautseigju

„Árangur Laufeyjar er frábær en að baki þessu er mikil vinna og þrautseigja. Allt sýnir þetta líka mikilvægi tónlistarkennslu í landinu, sem þarf að… Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Getur byrjað hvenær sem er“

„Flestir eru náttúrulega mjög daprir og eftir því sem lengra líður verður þetta bara erfiðara,“ segir Pétur Benediktsson varaslökkviliðsstjóri í Grindavík. Pétur segir verðmætabjörgun Grindvíkinga hafa gengið vel síðustu tvo daga Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð

Birnir og Emilía vinsælustu nöfnin í fyrra

Birnir var vinsælasta fyrsta eiginnafn meðal nýfæddra drengja á síðasta ári en 30 drengjum var gefið það nafn. Næst komu nöfnin Emil, Elmar og Jón. Emilía var vinsælasta nafnið meðal nýfæddra stúlkna sem fyrsta eiginnafn, en 23 stúlkum var gefið nafnið Emilía Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð

Bókaforlög fengu 440 milljónir kr.

Bókaforlög fengu rúmar 440 milljónir króna í endurgreiðslur frá íslenska ríkinu á síðasta ári. Greiðslurnar eru inntar af hendi í samræmi við lög sem tóku gildi árið 2019 til að styðja tímabundið við íslenska bókaútgáfu Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn vill að Vegagerðin svari fyrir sig

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir það vera algjörlega afleitt hvernig kostnaðaráætlanir á fyrirhugaðri brú yfir Fossvog hafi rokið upp á síðustu árum. Eins og greint hefur verið frá skipti kostnaðaráætlun engu máli við val vinningshafa í hönnunarsamkeppni Vegagerðarinnar Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ekki útlit fyrir kjarasamninga á næstu dögum

Talsvert er enn í land í kjaraviðræðum breiðfylkingar verkalýðsfélaga á almenna markaðinum og Samtaka atvinnulífsins og ekki útlit fyrir að samningar náist á allra næstu dögum Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eru að ryðja ljónum hægt og bítandi úr veginum í kjaraviðræðum í Karphúsinu

„Við erum hægt og bítandi að ryðja ljónum úr vegi, þau eru ekki öll farin en þeim fækkar, hverfa eitt af öðru. En hvort við náum að ryðja þeim öllum burt verður tíminn að leiða í ljós,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður… Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ég var eiginlega korteri frá kulnun

„Ég var eiginlega korteri frá kulnun út af mikilli vinnu síðustu ár. Að vera í 160 prósent vinnu í tíu til fimmtán ár tekur á,“ segir Bjarni Magnússon, körfuboltaþjálfarinn reyndi, sem hætti óvænt störfum hjá Haukum á dögunum Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fórnarlömbin allt að átta þúsund

Möguleg fórnarlömb netárásar Akira-hakkarahópsins á Háskólann í Reykjavík (HR) á föstudaginn eru á bilinu 6.000-8.000. Ragnhildur Helgadóttir rektor HR segir að ekkert sé vitað að svo stöddu hvað gerði tölvuþrjótunum kleift að komast inn á kerfi háskólans og að það sé enn til rannsóknar Meira
6. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gallar sagðir á framboðsgögnum

Rússneska kjörstjórnin segir að gögn sem Bóris Nadezhdin skilaði þegar hann tilkynnti framboð sitt í væntanlegum forsetakosningum í Rússlandi séu gölluð. Hugsanlegt er talið að framboð hans verði úrskurðað ógilt á þeim forsendum Meira
6. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 738 orð | 3 myndir

Gamalkunnur óvinur skýtur upp kollinum

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Fullorðinn einstaklingur sem er í ferðalagi á Íslandi greindist með mislinga á Landspítalanum á laugardaginn eins og greint var frá á mbl.is. Hann er nú í einangrun en að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis kemur í fyrsta lagi í ljós í lok vikunnar hvort fleiri hafi smitast hér á landi. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Hjálpræðisherinn eða moska?

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Frestur Félags íslenskra múslima til að byggja á lóð við Suðurlandsbraut rennur út í sumar. Hjálpræðisherinn hefur augastað á lóðinni. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Karl með krabbamein

Karl III. Bretakonungur hefur verið greindur með krabbamein. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Buckinghamhöll í gær en ekki kom fram um hvers konar krabbamein er að ræða. Bretakonungur fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna stækkunar á blöðruhálskirtli og lá á sjúkrahúsi í þrjár nætur Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Með ógnandi tilburði og hótanir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ekkert lát er á kvörtunum vegna áreitis og hótana ógæfufólks í garð starfsfólks á Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá segjast gestir upplifa óöryggi og ógn af fólki sem er í ójafnvægi þegar það kemur inn á safnið, að því fram kemur í þjónustukönnun. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Met slegið í umferðinni í janúar

Umferðin á landinu færist enn í aukana það sem af er nýju ári og voru umferðarmet slegin í janúarmánuði bæði á hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt tölum Vegagerðarinnar. „Umferðin í janúarmánuði á Hringvegi reyndist nær sex prósentum meiri en í janúar árið 2023 Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Óvenjumikið um að sölukeðjur slitni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristján Snorrason húsasmíðameistari segir nú óvenjumikið um að fasteignasala gangi til baka vegna þess að einn hlekkur í sölukeðjunni slitnar. Hann hafi ekki séð það gerast jafn oft og síðustu mánuði. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Rétt að huga að Sundabyggð

Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur segir tilefni til að endurmeta skipulag á höfuðborgarsvæðinu í ljósi aukinnar eldvirkni suður og austur af svæðinu. Þá sé skynsamlegt að undirbúa lagningu Sundabrautar og aðliggjandi íbúabyggð á norðurhluta… Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ríkisendurskoðandi skoðar Öldu

Athygli ríkisendurskoðanda hefur verið vakin á stigvaxandi hækkun kostnaðaráætlunar væntanlegrar Fossvogsbrúar sem kölluð er Alda. Samkvæmt nýjustu áætlunum er verðmiðinn á brúnni 8,8 milljarðar króna Meira
6. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Segist hafa fundið upp bitcoin

Réttarhöld hófust í Lundúnum í gær yfir áströlskum kerfisfræðingi sem segist hafa fundið upp rafmyntina bitcoin. Craig Wright, sem er 54 ára, heldur því fram að hann hafi árið 2008 skrifað ritgerð undir dulnefninu Satoshi Nakamoto þar sem grundvöllurinn að bitcoin var lagður Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Skíðaflug í Mosfellsbæ

Kappar þeir sem stunda einkaflug í Mosfellsbæ láta það ekki stoppa sig þótt harðfenni liggi yfir flugbrautinni á Tungubökkum niður ósa Leirvogsár Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Spilar, segir sögur og svarar spurningum

Hljómsveitin Kolrassa krókríðandi frá Keflavík var sigurvegari í Músíktilraunum 1992. Þá var Elíza Geirsdóttir Newman í aðalhlutverki sem fiðluleikari og söngvari. Hún verður aftur í sviðsljósinu á heimaslóðum fimmtudaginn 8 Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Stefnir íslenska ríkinu vegna banns við heimför

Grindvíkingurinn Stefán Kristjánsson hefur stefnt íslenska ríkinu, með dómsmálaráðherra í fyrirsvari, vegna banns lögregluyfirvalda við för hans til Grindavíkur, dvöl í eigin húsi og eigin fyrirtæki Meira
6. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Stjórnarþingmenn sátu heima

Þingmenn ungverska stjórnarflokksins voru víðs fjarri í gær þegar sérstakur aukaþingfundur hófst í ungverska þinginu um umsókn Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Á fundinum átti að greiða atkvæði um umsókn Svía en þeirri atkvæðagreiðslu var frestað vegna fjarveru þingmannanna Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Stökkbreytt og sexfalt dýrari brú

Andrés Magnússon andres@mbl.is Brúin Alda, sem til stendur að leggja yfir Fossvog, er miklu meiri vöxtum en lagt var upp með og kostnaðaráætlun hennar hefur ríflega nífaldast. Enn á þó eftir að bjóða verkið út og sérfræðingar telja að kostnaðurinn kunni að reynast enn meiri í verklok. Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sækja í smásíld og brisling

Hnúfubakar sem heimsótt hafa Hafnarfjarðarhöfn reglulega síðastliðinn mánuð hafa verið á höttunum eftir síld og brislingi. Hnúfubakarnir hafa vakið athygli vísindamanna Hafrannsóknastofnunar, sem er í næsta húsi við höfnina Meira
6. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 73 orð

Utanríkismálastjóri ESB í heimsókn

Josep Borrell utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sagðist í gær vera á leið til Úkraínu um leið og hann ítrekaði ákall um að Úkraínumenn fengju aukna fjárhags- og hernaðaraðstoð. Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu í síðustu viku 50 milljarða evra fjárhagsaðstoð til Úkraínu á næstu fjórum árum Meira
6. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ýr kynnir Ýrúrarí á Akureyri

Ýr Jóhannsdóttir, textílhönnuður og myndlistarkona, heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu á Akureyri í dag, 6. febrúar, kl. 17-17.40. Á fyrirlestrinum fer Ýr yfir ýmis verk og verkefni sem hún hefur unnið að undir nafninu Ýrúrarí Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2024 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Báknið burt og aftur frá Brussel

Hjörtur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og alþjóðastjórnmálafræðingur, eitt sinn í vist hér á bænum, skrifar grein á Vísi um samkvæmni Viðreisnar, síðasta flokksins til að tala upphátt fyrir því að Ísland gangi Evrópusambandinu á hönd. Meira
6. febrúar 2024 | Leiðarar | 279 orð

Landamæralaust Ísland

Þeir sem berjast með ofstopa gegn landamærum eru ekki marktækir Meira
6. febrúar 2024 | Leiðarar | 387 orð

Ólík vinnubrögð

Aðgerðir Reagans og Trumps skiluðu árangri sem hélt Meira

Menning

6. febrúar 2024 | Menningarlíf | 959 orð | 1 mynd

Falleg blanda af djassi og klassík

„Við erum afskaplega ánægð með þessa útgáfu, þetta hefur tekið sinn tíma og við elskum að flytja þessa tónlist,“ segir Heiða Árnadóttir söngkona, en hún og píanóleikarinn Gunnar Gunnarsson sendu sl Meira
6. febrúar 2024 | Menningarlíf | 560 orð | 3 myndir

Konur í aðalhlutverki á Grammy

Tónlistarkonur stálu senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles á sunnudag og þeirra á meðal var hin íslenska Laufey. Helstu verðlaun kvöldsins hlutu Taylor Swift, Billie Eilish, SZA og Miley Cyrus Meira
6. febrúar 2024 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Ósætti um andlitslyftingu pýramídanna

Myndband af framkvæmdum við einn af pýramídunum í Egyptalandi, Mykerinos-pýramídann, hefur vakið mikil viðbrögð í netheimum og ramakvein sérfræðinga. Þetta segir í frétt danska dagblaðsins ­Politiken Meira
6. febrúar 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Reynir segir frá Bayeux-reflinum

Reynir Tómas Geirs­son, fv. próf­ess­or og yfir­lækn­ir, segir frá hin­um fræga Bay­eux-refli í kvöld, þriðjudagskvöld 6. febrúar, kl. 20 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Refillinn var saum­að­ur í Kent á Eng­landi á 11 Meira

Umræðan

6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Brýnt að auka landamæraeftirlit

Veikleikar á landamærum eru helsta áhyggjuefnið og við ættum að leita allra leiða til að stoppa þar í götin. Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Djúphygli Oles A. Bieltvedts

En það gleymist að það er arfleifanda mikilvægt hvernig jarðneskum eigum hans er ráðstafað. Meira
6. febrúar 2024 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Fern Grammy-verðlaun á fjórum árum

Það var gaman að fylgjast með sjötugustu og sjöttu Grammy-tónlistarverðlaunahátíðinni í fyrrakvöld. Þar hlaut söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir Grammy-verðlaun fyrir plötu sína Bewitched í flokki hefðbundinnar popptónlistar, sungin tónlist Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið – sjónarhóll leikmanns

Með öflugt vaxandi tækni hefur vaxið möguleiki fólks til að fylgjast með heilsu sinni, ástandi líkama síns. Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Heimilislausum í Reykjavík ekki að fækka

Eins og þeir muna sem fylgst hafa með þróun mála og umræðunni um smáhýsin þá reyndist erfitt að finna staðsetningu/reiti fyrir þau í borgarlandinu. Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Ísland – best í heimi?

Nú hefur verið gert áhlaup á hælisleitendakerfið okkar, sambærilegt og hefur verið í t.d. Svíþjóð, nágrannaþjóð okkar. Eins og frægt varð opnuðu Svíar landamæri sín upp á gátt. Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 29 orð | 2 myndir

Myndavíxl

Textar undir myndum af Karli Guðmundi Friðrikssyni og Sævari Kristinssyni með grein þeirra „Er lýðræðið berskjaldaðra nú en áður?“ víxluðust í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
6. febrúar 2024 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Þjóðernishatur Íslendinga

Annarleg öfl vinna ötullega að því að eyðileggja íslenska þjóð. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Aðalgeir Aðalsteinsson

Aðalgeir Aðalsteinsson fæddist 28. júní 1934 á Stóru-Laugum í Reykjadal, S-Þing. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. janúar 2024. Foreldrar hans voru Helga Jakobsdóttir, f. í Hólum 11. september 1900, d Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Elísabet Jónasdóttir

Elísabet Jónasdóttir fæddist 8. apríl 1922. Hún lést 12. desember 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist 9. september 1933. Hann lést 25. desember 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Hákon Þorvaldsson

Hákon Þorvaldsson fæddist að Víkurbakka á Árskógsströnd 8. ágúst 1930. Hann lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 20. janúar 2024. Foreldrar hans voru Þorvaldur Árnason, f. 1900, d. 1988, og Sigríður Þóra Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Hörður Ingþór Tómasson

Hörður Ingþór Tómasson fæddist 11. desember 1953. Hann lést 6. janúar 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Ingvi Hallgrímsson

Ingvi Hallgrímsson fæddist 17. ágúst 1939. Hann lést 20. janúar 2024. Útför hans fór fram 31. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Kristján Elís Jónasson

Kristján Elís Jónasson fæddist á Helgastöðum 22. ágúst 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 25. janúar 2024. Foreldrar hans voru María Sigfúsdóttir og Jónas Friðriksson. Kristján var yngstur tíu systkina, þau eru Sigfús Pálmi,… Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Matthildur Jónsdóttir

Matthildur Jónsdóttir fæddist 2. janúar 1936. Hún lést 1. janúar 2024. Útför Matthildar fór fram 8. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Pétur R. Antonsson

Pétur R. Antonsson fæddist 26. ágúst 1934 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hrafnistu 19. desember 2023. Foreldrar hans voru Anton Friðriksson, f. 9.11. 1914, d. 7.7. 1958. og Helga Þorkelsdóttir, f. 11.11 Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

Róbert Ólafsson

Róbert Ólafsson fæddist á St. Jósefs-spítala í Hafnarfirði 23. desember 1966. Hann lést á heimili sínu 23. janúar 2024. Blóðforeldrar hans eru Þorleifur Gíslason, f. 15. júní 1944, d. 28. febrúar 2023, og Ólöf Ragnhildur Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún fæddist 17. október árið 1933. Hún lést 4. janúar 2024. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 27. febrúar 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 26. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Einarsson, f. 14. maí 1894 í Kolstaðagerði, Vallarhreppi, S-Múlasýslu, d Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Sigurjón Bjarnason

Sigurjón Bjarnason fæddist 15. apríl 1932 í Holtum á Mýrum í Hornafirði. Hann lést 20. janúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði. Sigurjón var 5. í röð 10 barna hjónanna Lússíu Sigríðar Guðmundsdóttur og Bjarna Þorleifssonar Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Steinunn Jóhanna Sigfúsdóttir

Steinunn Jóhanna Sigfúsdóttir fæddist 24. mars 1967. Steinunn lést 18. janúar 2024. Útför hennar fór fram 2. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2024 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Valdís Vilhjálmsdóttir

Valdís Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1938. Hún lést 24. janúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Bjarnason, f. 1900, d. 1993, og Elín Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 1 mynd

Bónus fyrir rannsóknir

Skatturinn greiddi í 40 tilvikum viðbótarlaun til starfsmanna sem starfa við skattrannsóknir á árunum 2021-2023. Samtals námu greiðslunar 20 milljónum króna. Þetta kemur fram í skriflegu svari skattsins til Morgunblaðsins þegar óskað var eftir… Meira
6. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Hafa útskrifað 100 nemendur

Sahara Academy, skóli í stafrænni markaðssetningu sem kennir jöfnum höndum fræðilega þekkingu og verklega færni í faginu, hefur frá stofnun sumarið 2022 útskrifað 100 nemendur. Í tilkynningu segir að nemendur skólans læri að setja upp herferðir,… Meira
6. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 168 orð

OECD uppfærir hagvaxtarspá fyrir árið í ár

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) hefur uppfært efnahagsspá sína fyrir árið 2024 og gerir nú ráð fyrir 2,9% hagvexti á heimsvísu, í stað 2,7% skv. fyrri spá sem birt var í nóvember sl. Að mati OECD eru horfurnar betri í Bandaríkjunum en áður var búist við Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2024 | Í dag | 57 orð

„Heldurðu að það verði máli úr þessu? Ætla þau virkilega að gera…

„Heldurðu að það verði máli úr þessu? Ætla þau virkilega að gera mála úr þessu?“ Jafnvel þeir sem segja „Að sögn verða engir e ftirmálar af atvikinu“ mundu hnjóta um þetta. Eftirmál eru eftirköst , afleiðing , jafnvel… Meira
6. febrúar 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Dansari missti allan mátt á sviði

Dansarinn Derek Hough greindi frá því að eiginkona hans og dansarinn Hayley Hough hefði missti allan mátt á sviði í Washington og verið flutt með hraði á sjúkrahús. Eftir ýmsar rannsóknir kom í ljós að um heilablæðingu væri að ræða Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Helga Lóa Guðmundsdóttir fæddist…

Egilsstaðir Helga Lóa Guðmundsdóttir fæddist 6. ágúst 2023 kl. 9.25 í Reykjavík. Hún vó 3.740 g og var 52,5 cm löng Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 282 orð

Ég hef ekki mikið misst

Guðmundur Ólafsson lektor emeritus sendi mér góðan póst: Helgi Haraldsson prófessor í Ósló sendi mér þessar og mér þótti þær eiga heima hjá þér. Ellivísur Björn Ingólfsson í Grenivík: Víst er ég annar en var ég fyrst við það skal ég þó glaður una Ég … Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 179 orð

Fjórhent borð. S-Enginn

Norður ♠ KD1052 ♥ ÁD9752 ♦ – ♣ 86 Vestur ♠ 9843 ♥ 843 ♦ ÁD108 ♣ Á3 Austur ♠ ÁG76 ♥ K106 ♦ 76432 ♣ 2 Suður ♠ – ♥ G ♦ KG95 ♣ KDG109754 Suður spilar 6♣ dobluð Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Guðmundur Magni Bjarnason

40 ára Mummi er uppalinn á Egilsstöðum og býr þar en er í fæðingarorlofi um þessar mundir í bænum Nerja á Costa del Sol á Spáni. Hann er byggingaverkfræðingur frá HÍ og með meistaragráðu frá Brisbane í Ástralíu Meira
6. febrúar 2024 | Dagbók | 214 orð | 1 mynd

Mannát eina leiðin til að lifa af

Kvikmyndin La sociedad de la nieve, eða Society of the Snow eins og hún nefnist á ensku, er nú sýnd á Netflix. Myndin fjallar um flugslysið eftirminnilega sem varð í Andesfjöllunum árið 1972. Í vélinni voru 45 manns, þar af nítján ungir strákar sem voru í úrúgvæsku rúgbíliði á leið í keppnisferð Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. c4 Rb6 5. f4 dxe5 6. fxe5 Bf5 7. Rc3 e6 8. Be3 Rc6 9. Rf3 Be7 10. Be2 0-0 11. 0-0 f6 12. exf6 Bxf6 13. h3 h6 14. Dd2 De7 15. Had1 Had8 16. Kh1 Kh8 17. Bg1 Hd7 18. c5 Rd5 19 Meira
6. febrúar 2024 | Í dag | 559 orð | 3 myndir

Upplifir sveitadrauminn

Brjánn Ingason fæddist 6. febrúar 1964 í Reykjavík. Hann gekk í Mýrarhúsaskóla, Hlíðaskóla, Breiðagerðisskóla, Réttarholtsskóla og Fjölbrautaskólann í Breiðholti, þar sem hann lauk stúdentsprófi 1982 Meira

Íþróttir

6. febrúar 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

City minnkaði forskot Liverpool í tvö stig

Phil Foden fór á kostum fyrir Manchester City þegar liðið hafði betur gegn Brentford í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Lundúnum í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri City, 3:1, þar sem Foden gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 848 orð | 2 myndir

Ég var eiginlega korteri frá kulnun

„Það voru persónulegar og heilsufarslegar ástæður,“ sagði Bjarni Magnússon um ástæður þess að hann lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik í síðasta mánuði, í samtali við Morgunblaðið Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Höfnuðu tilboði Breiðabliks

Valur hafnaði á dögunum tilboði frá Breiðabliki í knattspyrnumanninn Aron Jóhannsson. Þetta staðfesti Sigurður Kristinn Pálsson framkvæmdastjóri Vals í samtali við Morgunblaðið í gær. Aron, sem er 33 ára gamall, snéri heim úr atvinnumennsku árið… Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísland leikur á Wembley í júní

Ísland mætir Englandi í vináttulandsleik karla í fótbolta á Wembley-leikvanginum í London 7. júní. Þetta er undirbúningsleikur enska liðsins fyrir EM í sumar, og getur orðið það fyrir íslenska liðið líka, vinni það umspilsleikina í mars Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Jürgen Klopp lætur af störfum hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool…

Jürgen Klopp lætur af störfum hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool eftir tímabilið eins og flestum ætti að vera kunnugt. Missirinn er svo sannarlega mikill, sérstaklega fyrir stuðningsmenn Liverpool, en líka fyrir stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í heild sinni Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Lisandro Martínez, varnarmaður Manchester United,…

Knattspyrnumaðurinn Lisandro Martínez, varnarmaður Manchester United, verður frá keppni í um það bil átta vikur eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu… Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 1233 orð | 1 mynd

Mitt að grípa tækifærið

Knattspyrnumarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Danmerkurmeistara FC Köbenhavn á dögunum. Rúnar Alex, sem er 28 ára gamall, kemur til félagsins frá enska stórliðinu Arsenal en þar hafði hann verið samningsbundinn frá því í september árið 2020 Meira
6. febrúar 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Víkingar lögðu Fylki í úrslitaleik í Egilshöll

Víkingur úr Reykjavík er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu árið 2024 eftir sigur gegn Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í Grafarvogi í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.