Greinar laugardaginn 10. febrúar 2024

Fréttir

10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

„Maður fór bara í síðu nærbuxurnar“

„Eftir að vatnið fór var nú bara vel heitt í húsinu,“ segir Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri fjarskiptastöðvar í Grindavík, í samtali við Morgunblaðið, inntur eftir því hvernig hann hafi staðið að húshitun á heimili sínu í Garðinum síðan heita vatnið fór af á Suðurnesjum í gosinu Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð

Breiðfylkingin slítur viðræðum

Breiðfylking stærstu stéttarfélaga landsins hefur slitið kjaraviðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins (SA). Tilkynning þess efnis barst í gærkvöldi. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins segir vonbrigði að hafa þurft að slíta viðræðunum Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Börnum boðið að leika á langspil

Börnum er boðið í heimsókn í Hörpu í dag að prófa að spila á langspil. Eyjólfur Eyjólfsson, óperusöngvari og langspilsleikari, hefur smíðað langspil fyrir Hljóðhimna, barnarýmið í Hörpu, þar sem það fær nú varanlegt heimili Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Cauda Collective frumflytur verk eftir Halldór og Úlf Eldjárn

Kammerhópurinn Cauda Collective flytur ný verk eftir bræðurna Halldór og Úlf Eldjárn á tónleikum í Kaldalóni Hörpu á morgun, 11. febrúar, kl. 16. Á dagskrá verður einnig tónverk eftir Arvo Pärt, Fratres (sem þýðir ‘bræður’ á latínu) Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Engin augljós leið hentað betur

„Það verður fróðlegt að sjá hvernig fjármögnunarhlutinn verður leystur, að því marki að ríkið ætli í bili að taka yfir lánin,“… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Engin gosvirkni lengur merkjanleg

Þótt eyðileggingarmáttur eldgossins sem hófst á fimmtudagsmorgun hafi verið mikill í upphafi var þetta skammvinnt gos. Rúmum sólarhring eftir að það hófst var virkni lítil, þótt einhverja virkni mætti greina í tveimur gosopum milli klukkan sjö og átta í gærmorgun Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ferðir í Svínahraun eru alltaf óþægilegar

Karlmaður er látinn eftir umferðarslys á Reykjanesbraut nærri álverinu í Straumsvík undir kvöld þriðjudaginn 30. janúar síðastliðinn. Þar rákust saman fólksbifreið og vöruflutningabíll sem komu hvor úr sinni átt Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Fyrirheit um orkuskipti tæp

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri segir raunhæft að ná fullum orkuskiptum á landi árið 2040. Þegar hún er spurð hvort sömu markmið megi yfirfæra á skipaflota landsins er erfiðara að ráða í orð hennar en þá segir hún að það yrði mjög krefjandi Meira
10. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Harry og Mirror náðu samkomulagi

Harry Bretaprins og breska útgáfufyrir­tækið ­Mirror Group News­papers (MGN) náðu í gær samkomulagi í skaðabótamáli sem Harry höfðaði vegna símhlerana sem hann sætti af hálfu blaða á tímabilinu 2003-2009 Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Heimilt að selja orku inn á kerfið

Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum sínum að þeim sé frjálst að endurselja forgangsraforku vegna þröngrar stöðu í raforkukerfinu, kjósi þeir að gera það. Undanfarið hefur Landsvirkjun þurft að grípa til skerðingar hjá stórnotendum vegna… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hlaupið fram hjá Kerlingunni

Útihreyfingin hefur fengið leyfi til að standa fyrir utanvegahlaupi í Kerlingarfjöllum í sumar í samstarfi við Highland Base-hótelið. „Viðburðinn ætlum við að kalla Kerlingarfjöll últra og er glænýtt utanvegahlaup Meira
10. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 923 orð | 2 myndir

Kosningaklúður við biskupstilnefningar

Baksvið Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 950 orð | 4 myndir

Minnast sjóslyss við Nýfundnaland

Við messu í Hafnarfjarðarkirkju á morgun, sunnudaginn 11. febrúar, verður þess minnst að 65 ár eru nú frá hrinu sjóslysa í óveðurstíð sem gekk yfir dagana 30. janúar til 18. febrúar 1959. Þá fórust alls fjögur skip frá fjórum löndum, Íslandi þar á meðal, í miklu óveðri sem þá gekk yfir Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Náðu sátt um launaliðinn

„Við þurfum að geta varið okkar félagsfólk í langtímasamningi. Varið fólk þannig að ef forsendur verðbólgu og vaxta ganga ekki eftir þá verðum við að hafa uppi einhverjar varnir,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Opið lengur vegna Super Bowl

Nokkrir veitingastaðir í Reykjavík fá að hafa opið lengur aðfaranótt mánudagsins vegna útsendingar frá úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl Meira
10. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Óku í fánalitum við Colosseum

Eftir að hafa mótmælt í litlum hópum víðs vegar um Ítalíu héldu ítalskir bændur inn í Rómaborg í gær. Fjórum dráttarvélum í ítölsku fánalitunum var þá ekið framhjá hringleikahúsinu forna Colosseum. Með þessu vildu bændur leggja áherslu á að fá fund… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Pottar tæmdir vegna vatnsleysis

Tóm­ir heit­ir pott­ar og dúk­ur yfir sund­laug tóku við blaðamanni og ljósmyndara mbl.is er þeir litu við í sund­laug­inni í Garði í gær. Helgi Sig­ur­björns­son, vakt­stjóri í sund­laug­inni, seg­ir starfs­menn laug­ar­inn­ar hafa byrjað strax að… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Reynir á þolmörk

Íbúar Suðurnesja hafa verið án heitavatns frá því á fimmtudagskvöld. Vatn streymdi um nýja lögn síðdegis í gær en tíma tekur að ná fullum þrýstingi á lögnina og því mega íbúar búast við því að næsta nótt verði einnig köld Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samið við RKÍ um öryggismál í vatni

Umhverfisstofnun og Rauði krossinn á Íslandi hafa skrifað undir samning sem felur Rauða krossinum að sjá um þjálfun, námskeið og hæfnispróf fyrir laugarverði og þau sem starfa í vatni. Rauði krossinn mun héðan í frá sjá alfarið um þjálfun, námskeið… Meira
10. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 742 orð | 4 myndir

Samræming húsa kemur til greina

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri á húsverndarsviði hjá Minjastofnun Íslands, segir vel koma til greina að breyta bakhliðum sumra húsa við Austurvöll. Hins vegar hafi Austurstræti 14 mikið varðveislugildi. Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Skákmótið í Hörpu vinsælt sem ætíð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið árlega Reykjavíkurskákmót fer fram í Hörpu dagana 15.–21. mars næstkomandi. Tefldar verða níu umferðir á sjö dögum. Allt stefnir í að mótið verði fullbókað og að 400 skákmenn etji kappi. Meira
10. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 747 orð | 4 myndir

Spámaður í eigin föðurlandi

Sviðsljós Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Sprengjusvæði fær grænt ljós SKS

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Starfsmaður RÚV skemmdi fyrir öðru fjölmiðlafólki

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir atvik sem átti sér stað skömmu eftir að Grindavík var fyrst rýmd hafa haft áhrif á ákvarðanir um aðgengi fjölmiðla síðan. „Þetta fór [...] ekki vel af stað, þegar starfsmaður RÚV reyndi að komast inn á yfirgefið heimili Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sveindís snýr aftur í landsliðið

Sveindís Jane Jónsdóttir er í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA seinni hluta febrúarmánaðar. Fyrri leikur liðanna fer fram í Star Pazova í Serbíu 23 Meira
10. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 333 orð | 3 myndir

Taka tillit til jarðhræringa

Hjördís Ýr Johnson, formaður skipulagsráðs Kópavogs, segir verða tekið tillit til jarðhræringa við mat á hugmyndum um uppbyggingu við Gunnarshólma. Þá minnir hún á að í frumathugun á Gunnarshólmasvæðinu hafi verið horft til náttúruvár Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Tilbúin með ljósavélina

„Þetta er til þess að við séum í viðbragðsstöðu ef við þyrftum meira rafmagn,“ svarar Helga Hjálmarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri Hrafnistu… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Tókst að rýma svæðið allt áður en byrjaði að gjósa

Starfsmenn Bláa lónsins eru beintengdir við Tetra-kerfi almannavarna. Um leið og vart varð mikillar virkni í jarðskorpunni að morgni fimmtudags hófst rýmingaráætlun á tveimur … Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Um 160 KR-ingar heiðraðir á afmælinu

Knattspyrnufélag Reykjavíkur verður 125 ára nk. föstudag, 16. febrúar, og verður haldið upp á tímamótin með ýmsum hætti á árinu. Á afmælisdaginn verður opið hús kl. 16.00-18.00 í KR-heimilinu við Frostaskjól og þá verða meðal annars um 160 KR-ingar heiðraðir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins Meira
10. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Varað við afleiðingum árása á Rafah

Ísraelsher gerði í gær loftárásir á borgina Rafah á Gasasvæðinu rétt við landamæri Egyptalands, en þangað hefur nærri helmingur íbúanna á svæðinu flúið undan átökunum sem geisað hafa í fjóra mánuði. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels,… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vilja fjölga íbúðum í Vík í Mýrdal

Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps undirritaði í gær fyrir hönd sveitarfélagsins viljayfirlýsingu um fjölgun íbúða í Vík. Verkefnið felst í byggingu 16-20 íbúða fjölbýlishúss þar sem Brák leigufélag mun kaupa á bilinu 10-12 íbúðir með … Meira
10. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 848 orð | 3 myndir

Vinna saman óháð fjarlægðum

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
10. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þrengt að ferðaþjónustu á Svalbarða

Norska ríkisstjórnin samþykkti í gær að herða reglur sem gilda um ferðaþjónustu á eyjaklasanum Svalbarða. Er markmiðið með reglunum að vernda dýralíf betur á eyjunum og draga úr álagi á náttúruna. Samkvæmt reglunum mega ekki vera fleiri en 200… Meira
10. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Þróunaráætlun fyrir SV-hornið

Borgarráð hefur samþykkt tillögu Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að beina því til Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að þau beiti sér fyrir samstarfi um að unnin verði þróunaráætlun fyrir suðvesturhorn Íslands til ársins 2050 Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2024 | Leiðarar | 630 orð

Laufey Lín

Undraverður árangur á skömmum tíma Meira
10. febrúar 2024 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Óvænt játning um hælisleitendur

Hælisleitendur eru ofarlega á baugi vegna þess að hingað leita margir að erindisleysu – nota hælisleitendakerfið til þess að fá landvist, þó að þeir hafi fengið hæli annars staðar eða búi ekki við hættu í heimalandinu – en eins hefur kostnaðurinn vaxið stjórnlaust og innviðir eru víða brostnir. Meira
10. febrúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1680 orð | 1 mynd

Óþarft að ana út í ógöngurnar

Eldgosin á Reykjanesi halda áfram að koma okkur á óvart. Meira

Menning

10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Af heilbrigðismálum

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing í dag, laugardag 10. febrúar, í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrarsal á 2. hæð undir yfirskriftinni „Af heilbrigðismálum á Íslandi á átjándu og nítjándu öld“. Málþingið hefst kl Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 1380 orð | 3 myndir

„Að ég sé fyrsta konan er galið“

Ásta Jónína Arnardóttir varð á dögunum fyrsta konan til þess að hanna ljós fyrir sýningu á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Hún leiddist óvænt út í heim ljósahönnunar, sem hefur hingað til verið nokkuð karllægur Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 446 orð | 3 myndir

„Þú ert blóm með blíðan dóm“

Hallgrímskirkja Cantoque Ensemble syngur Þorkel ★★★★★ Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Hannes Pétursson, Matthías Jochumsson, Páll V.G. Kolka, Þorgeir Sveinbjarnarson, Bent Støylen (í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar), Kolbeinn Tumason, Jón Arason og Hallgrímur Pétursson). Kór: Cantoque Ensemble. Stjórnandi: Steinar Logi Helgason. Tónleikar á Myrkum músíkdögum í Hallgrímskirkju 28. janúar 2024. Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Hallgrímur sýnir í Kaupmannahöfn

Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, opnar einkasýningu á Nord­atlantens Brygge í Kaupmannahöfn í dag kl. 15. Sýningin er á tveimur hæðum menningarmiðstöðvarinnar, sem staðsett er gegnt Nýhöfn, og samanstendur af nýjum málverkum og verkum unnum á pappír Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Kærir Disney og Lucasfilm eftir uppsögn

Leikkonan Gina Carano hefur kært Disney og Lucasfilm fyrir að segja sér upp, en hún lék hlutverk Cöru Dune í Star Wars-þáttaröðinni The Mandalorian áður en hún var rekin. Í frétt The Guardian kemur fram að henni hafi verið sagt upp í kjölfar færslu… Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 859 orð | 1 mynd

Lítur til baka sáttur og undrandi

„Ég byrjaði í tónlistarskóla þegar ég var fimm ára en spilaði fyrst opinberlega þegar ég var fimmtán ára, fyrir fjörutíu og fimm árum. Ég get ekki verið annað en sáttur þegar ég horfi til baka, þetta er margt og ólíkt sem ég hef gert og tekið þátt í Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Málverk eftir Bítlana fjóra selt á uppboði

Málverk eftir Bítlana fjóra var nýverið boðið upp hjá uppboðshúsinu Christie's. Verkið, sem ber titilinn „Images of a Woman“ og er frá 1966, var selt fyrir 1,7 milljónir punda eða rúmar 294 milljónir íslenskra króna Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 911 orð | 3 myndir

Mikilfenglegt samspil við stórborgina

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, spurði Bjarna hvort það stæði til af hálfu ráðherra að hvort það stæði til af hálfu Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Sýning um urðun og endurvinnslu

Sýningin Wasteland verður opnuð í dag, laugardaginn 10. febrúar, kl. 17 í Norræna húsinu. Dansk-íslenska nýsköpunar- og arkítektastofan Lendager stendur að sýningunni. „Hvernig getum við lágmarkað myndun úrgangs og umframefna á Íslandi og getum við… Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Tónleikasyrpan 15:15 hefst á ný

Pamela De Sensi flautuleikari og Katia Catarci hörpuleikari flytja tónlist undir yfirskriftinni „Fantasia Italiana“ á fyrstu tónleikum 15:15 tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju á árinu Meira
10. febrúar 2024 | Tónlist | 623 orð | 2 myndir

Upp, upp mín Laufey…

Ef þetta er ekki nýlunda og óvenjulegheit þá veit ég ekki hvað er það. Síðast þegar ég heyrði svona vel heppnaða „retró“-vinnu átti Amy heitin Winehouse í hlut. Meira
10. febrúar 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Úr Kóngulóarmanninum í Rómeó og Júlíu

Breski leikarinn Tom Holland verður nýr Rómeó í uppsetningu á verki Shakespeares, Rómeó og Júlíu, á West End í London. Holland er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndum um Kóngulóarmanninn en þetta verður í fyrsta sinn sem hann stígur á svið… Meira

Umræðan

10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

8. og 10. boðorðið og þjóðkirkjan

Þjóðkirkjuklerkar eiga ekki að ráða ferðinni, heldur fólkið sjálft. Meira
10. febrúar 2024 | Pistlar | 468 orð | 2 myndir

„Freki kallinn“

Hinn 26. september 2015 birtist grein á vísi.is eftir Jón Gnarr þar sem hann bjó til hugtakið freki kallinn um þau sem fara sínu fram, hlusta hvorki á rök annarra né færa rök fyrir skoðunum sínum – en gera bara það sem þeim sýnist Meira
10. febrúar 2024 | Pistlar | 572 orð | 4 myndir

Dagur Ragnarsson Skákmeistari Reykjavíkur 2024

Dagur Ragnarsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2024 en hann hafði betur í harðri baráttu við Gauta Pál Jónsson. Fyrir lokaumferð mótsins voru þeir jafnir í efsta sæti með sjö vinninga af átta mögulegum en þeirra beið erfitt verkefni, Dagur tefldi við… Meira
10. febrúar 2024 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Er ríkisstjórnin öll Almannavarnir?

Enn dynja áföll á innviði Reykjanesskaga með tilheyrandi álagi á íbúa og atvinnulíf á svæðinu. Frá upphafi óvissutíma þann 10. nóvember sl. hafa teiknast upp margar mismunandi sviðsmyndir um framtíðarinnviði og ein sú versta varð að veruleika þann 8 Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Fjármögnum við gyðingahatur?

UNRWA var stofnað 1949 til að hjálpa palestínskum flóttamönnum en viðheldur í raun vanda þeirra og réttleysi Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Fullveldið, forsetinn og bókun 35

… gef ég hér með það afdráttarlausa loforð að ég muni, lögum samkvæmt, vísa þessu framsali á fullveldi okkar til þjóðarinnar. Meira
10. febrúar 2024 | Pistlar | 850 orð

Gildi réttrar greiningar

Hér er enginn opinber greiningaraðili sem hefur þá skyldu að semja skýrslu og gefa stjórnvöldum og almenningi viðvaranir varðandi hernaðarlegt öryggi. Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um séra Friðrik

Í bókinni um Friðrik kemur fram við hvernig aðstæður hann ólst upp. Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Kristín Vídalín Jacobson

Kristín Vídalín Jacobson fæddist 10. febrúar 1864 í Víðidalstungu í Húnaþingi. Foreldrar Kristínar voru hjónin Páll Vídalín alþingismaður, f. 1827, d. 1873, og Elínborg Friðriksdóttir Vídalín, f. 1833, d Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Náttúruvá og skipulagshugmyndir

Vegna eldsumbrotanna telja skipulagsfræðingar einsýnt að byggð Reykjavíkur beinist inn með Sundum og að Kjalarnesi. Gera þarf strax breytingar á aðalskipulagi til að hraða slíkri uppbyggingu. Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Reykjavík ritar sögu sína

Saga Reykjavíkur verður mikilvæg viðbót við fyrirhugaða smáritaútgáfu Sögufélags um valda þætti í Íslandssögunni. Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 330 orð

Sagnritun dr. Gylfa (5)

Nýlega kvartaði dr. Gylfi Zoëga undan því í málgagni vinstriöfgamanna, Heimildinni, að „margir“ reyndu að skrifa sögu bankahrunsins upp á nýtt. Hann átti aðallega við mig. Í skrifum sínum gerir dr Meira
10. febrúar 2024 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Tími til að breyta

Stjórnsýsla borgarinnar er orðin svo flókin og seinvirk að almenningur getur illa fylgst með hvað er að gerast hverju sinni á þeim bæ. Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Guðríður Guðbjartsdóttir

Guðríður (Gauja) Guðbjartsdóttir fæddist 22. maí 1947. Hún lést 16. janúar 2024. Útför fór fram 9. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist 27. júlí 1970. Hún lést 26. janúar 2024. Útför fór fram 9. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Guðrún Laufey Magnúsdóttir

Guðrún Laufey Magnúsdóttir fæddist 19. júní 1945 að Lýtingsstöðum í Holtum, Rangárvallasýslu. Hún lést á dvalarheimilinu Grund, Reykjavík, 13. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Magnús Ingberg Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4737 orð | 1 mynd

Jón Hallfreð Engilbertsson

Jón Hallfreð Engilbertsson fæddist á Ísafirði 22. nóvember 1955. Hann lést á Landspítalanum 30. janúar 2024 eftir erfið veikindi. Jón Hallfreð var kvæntur Helgu Sigfríði Snorradóttur, f. 19.11. 1964, aðstoðarskólastjóra Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Ólöf Ingibjörg Sigurðardóttir

Ólöf Sigurðardóttir fæddist 19. september 1939. Hún lést 30. janúar 2024. Útför hennar fór fram 5. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4768 orð | 1 mynd

Pétur H. Ágústsson

Pétur Ágústsson fæddist í Bentshúsi í Flatey á Breiðafirði 25. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. janúar 2024. Pétur var þriðja barn hjónanna Ágústar Péturssonar skipstjóra, f. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2024 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir

Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir fæddist 10. október 1956. Hún lést 16. janúar 2024. Vibeke var kvödd 9. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

131 þúsund brottfarir

Brottfarir erlendra farþega í janúar sl. voru 131 þúsund, samkvæmt mælingu Ferðamálastofu. Brottförum fjölgar um tíu þúsund á milli ára. Aðeins þrisvar áður hafa mælst fleiri brottfarir í þeim mánuði, árin 2017, 2018 og 2019 Meira
10. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 2 myndir

Ekki feiminn við fjárfesta

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þær áætlanir sem flugfélagið Play hafði lagt upp með á síðasta ári til að auka tekjur félagsins höfðu gengið eftir að mati Birgis Jónssonar forstjóra Play. Það fólst meðal annars í því að auka svonefndar hliðartekjur, eins og áður hefur verið fjallað um. Meira
10. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Óskýrri bótakröfu fjárfesta vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði nýlega frá máli sem nokkrir fagfjárfestar höfðuðu gegn sjóðstýringarfyrirtækinu GAMMA Meira

Daglegt líf

10. febrúar 2024 | Daglegt líf | 962 orð | 2 myndir

Var fagnað eins og rokkstjörnu

Ég fékk bara leið á þessu og langaði ekki að vinna lengur við að reka verslun,“ segir Rannveig Anna Ólafsdóttir, sem tók u-beygju þegar hún var 46 ára, yfirgaf tískubransann og fór að vinna í leikskóla Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2024 | Í dag | 186 orð

Aulahúmor. V-Allir

Norður ♠ Á107542 ♥ 953 ♦ 962 ♣ 10 Vestur ♠ K9 ♥ KD104 ♦ ÁD53 ♣ 975 Austur ♠ DG83 ♥ G872 ♦ K87 ♣ G2 Suður ♠ 6 ♥ Á6 ♦ G104 ♣ ÁKD8643 Suður spilar 3G redobluð Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Bryndís Bjarnadóttir

40 ára Bryndís er Kópavogsbúi, ólst upp í Vallhólma og býr í Hlíðarhjalla. Hún er með BS-gráðu í hjúkrunarfræði frá HÍ og starfar á heila- og taugaskurðdeild á Landspítalanum í Fossvogi. Áhugamálin eru fjallgöngur, útivist, ferðalög og íþróttir en… Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 53 orð

Eldlína er orrustu- eða átakasvæði og sé maður í eldlínunni er maður þar…

Eldlína er orrustu- eða átakasvæði og sé maður í eldlínunni er maður þar sem barist er. Víglína þýðir landræma þar sem herir eigast við, en orðasambandið að vera eða standa í fremstu víglínu þýðir að vera í forystu; fremsta víglína er… Meira
10. febrúar 2024 | Dagbók | 225 orð | 1 mynd

Gott er að fagna – sannast sagna

Þegar menn vinna við það allan daginn, alla daga (og jafnvel á nóttunni líka) að hafa skoðun á ensku knattspyrnunni er viðbúið að á endanum hrökkvi eitthvert bull upp úr þeim. Jamie Carragher, sparkskýrandi Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar, sem alla … Meira
10. febrúar 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Íslendingar haga sér yfirleitt vel

Síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim var streymt frá Tenerife fyrstu viku ársins. Þau spurðu íbúa eyjunnar hvað þeim fyndist um Íslendinga. Tenerife er án efa heitasti áfangastaður Íslendinga og sækja margir í hana yfir vetrartímann Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 1064 orð | 2 myndir

Markmið að verða 100 ára íþróttakona

Björg Árnadóttir er fædd 10. febrúar 1964 í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu. „Þar var radíusinn ekki stór, ég fluttist úr Bakkagerði í Dalaland og þaðan í Espigerði. Ég var mikið borgarbarn en alin upp við mikla ást á Íslandi Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 1558 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Þóra Björg og Jóhanna Elísa.Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Kór Akraneskirkju leiðir söng Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 385 orð

Mörg eru skotin

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson Hlíð: Margur þennan fordrykk fær, frekar skammvinn ástarkennd, hret sem eru engum kær, flugbeitt hnífsblað ristir blað. Þá er það lausnin segir Helgi R. Einarsson: Skot menn drekka' er skemmta sér Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Sigrún Íris Sigmarsdóttir

50 ára Sigrún er Kópavogsbúi, ólst upp í Stórahjalla og býr í Kórahverfinu. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá HR og er sérfræðingur á fjárreiðusviði hjá Sjóvá. Helsta áhugamál Sigrúnar er golf Meira
10. febrúar 2024 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Ingvar Wu Skarphéðinsson (1.967) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Hilmi Frey Heimissyni (2.376) Meira

Íþróttir

10. febrúar 2024 | Íþróttir | 694 orð | 2 myndir

„Við ætlum að vinna þær“

Sveindís Jane Jónsdóttir er í leikmannahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Serbíu í umspili Þjóðadeildar UEFA seinni hluta febrúarmánaðar. Fyrri leikur liðanna fer fram í Star Pazova í Serbíu 23 Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Býður sig fram til formanns KSÍ

Vignir Már Þormóðsson, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri formanns KSÍ sem fram fer á ársþingi sambandsins hinn 24 Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Dagur lætur af störfum í Japan

Dagur Sigurðsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Japans í handknattleik. Japanska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í gær en í tilkynningu Japana kemur meðal annars fram að Dagur sé að taka við öðru landsliði Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Ellefti sigur Íslandsmeistaranna í röð

Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá Íslandsmeisturum Vals þegar liðið vann stórsigur gegn ÍBV, 33:24, í 17. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna skoraði sjö mörk í leiknum en þetta var ellefti sigur Vals í röð í deildinni Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Haraldur jafn í efsta sætinu

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er jafn í efsta sæti eftir frábæran annan hring á Bain's Whisky Cape Town-mótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku í gær. Haraldur fór á kostum og lék annan hringinn á aðeins 66 höggum eða sex höggum undir pari Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Lífsnauðsynlegur sigur Íslandsmeistaranna

Callum Lawson var stigahæstur hjá Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðið heimsótti Stjörnuna í 17. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Garðabæ í gær. Leiknum lauk með fimm stiga sigri Tindastóls, 76:71, en leikurinn var í járnum allan tímann Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Lýkur ferlinum á Hlíðarenda

Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt Val. Ætlar hún að ljúka ferlinum á Hlíðarenda en hún verður fertug á árinu. Málfríður hóf feril sinn með Val árið 2000, er hún var 16 ára gömul, og á að baki… Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Síðar í mánuðinum hefur íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik leik í…

Síðar í mánuðinum hefur íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik leik í undankeppni EM 2025. Ísland byrjar á því að fá Ungverjaland í heimsókn í Laugardalshöllina fimmtudaginn 22. febrúar. Fyrir fram telst þessi viðureign sú mikilvægasta í B-riðlinum, þar sem Ítalía og Tyrkland eru einnig Meira
10. febrúar 2024 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Skrítið að vera komin í grænt

Knattspyrnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir skrifaði í síðasta mánuði undir tveggja ára samning við Breiðablik eftir þriggja ára dvöl hjá nágrönnunum í Stjörnunni. „Mér finnst þetta ennþá svolítið skrítið Meira

Sunnudagsblað

10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

„Vandræðalega vandað“

Gítarleikarinn og söngvarinn Mark Knopfler, oftast kenndur við Dire Straits, hefur safnað í kringum sig stórskotaliði tónlistarmanna, einkum gítarista, vegna endurútgáfu á smelli sínum Going Home: Theme of the Local Hero Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 12 orð

Bára María 8…

Bára María 8 ára Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Dior gegn Chanel

Drama Hátíska, sagnfræði og stríðsdrama fléttast saman í nýjum myndaflokki, The New Look, sem hefur göngu sína á Apple TV+ á miðvikudaginn. Sjónarsviðið er París í allri sinni dýrð og í forgrunni eru tískurisarnir Christian Dior, sem leggur línurnar … Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 2516 orð | 4 myndir

Erum best saman á setti

Hulda er enn meiri persóna í þáttunum en í bókinni og ég er algjörlega heltekin og ástfangin af henni. Það er svo skemmtilegt að láta hana lifna við. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 902 orð | 6 myndir

Hálsmen fyrir öll tilefni

Það gerðist eitthvað í sumar þegar ég var heima á Íslandi, en alls staðar komu til mín konur sem spurðu mig um hálsfestar sem ég var með. Þær spurðu hvar ég hefði fengið þetta og sögðust vilja kaupa, og það strax. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 339 orð | 6 myndir

Heimsfaraldurssögur og eymd í stóra eplinu

Ég hef gert það að vana að fræða mig sem minnst um bækur áður en ég les þær svo að ég geti myndað mína eigin skoðun án utanaðkomandi upplýsinga. Það hefur þó gert það að verkum að síðustu tvær bækur sem ratað hafa á náttborðið gerast á tímum Covid-faraldursins Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 423 orð

Hey, mjólkum ‘etta, maður!

Annað sem menn eru greinilega farnir að mjólka er þorrinn. Mánuður sem færa má gild rök fyrir að ætti frekar að stytta í annan endann en lengja. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1506 orð | 4 myndir

Hin líðandi stund er gullið á fingri tímans Gunnar Dal

Lengi vel hefur ævintýrahula legið yfir grunnbúðum Everest, þessum forsal fjallarisans Everest þar sem fræknir kappar bíða eftir kalli hans að glíma við toppinn. Vorið 2023 svipti ég hulunni af með hjálp þaulskipulagðrar dagskrár Fjallafélagsins Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 992 orð | 3 myndir

Hugrakkur en gallaður

Það er ekki hlaupið að því að leika persónu sem í raun og sann var til og margir muna eftir, hvað þá þegar aðrir eru búnir að gera það svona líka fáránlega vel. Ég meina, Philip Seymour Hoffman heitinn hlaut Óskarinn fyrir túlkun sína á Truman… Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 123 orð

hvaða öskudags­búningur kemur oftast fyrir?

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 18. febrúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bækurnar orðin okkar og Bambi leikur sér Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 44 orð

Í þessari litríku bók kenna Andrés Önd, Aríel, Plútó og Mjallhvít yngstu…

Í þessari litríku bók kenna Andrés Önd, Aríel, Plútó og Mjallhvít yngstu lesendunum skemmtileg orð. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Kerry King stígur upp frá helju

Þrass From Hell I Rise, fyrsta sólóplata Kerrys Kings, sem í áratugi var gítarleikari bandaríska þrassbandsins Slayer, kemur út 17. maí næstkomandi. Allt efni á plötunni er eftir King sjálfan en í vikunni var loksins upplýst hverjir leika og syngja með honum Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Manneskjan fljót að búa til hindranir og finna afsakanir

„Fyrstu skrefin eru erfið. Nú er bæði erfiður en líka vinsælasti tíminn til að mæta,“ sagði Unnar Helgason, osteopati og þrek- og styrktarþjálfari, í viðtali í Ísland vaknar. „Það er margt sem vinnur á móti okkur og getum við fundið alls konar ástæður til að mæta ekki á æfingu Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 609 orð | 3 myndir

Ógn og fegurð eldgosa

Í Sýningarstofunni, í Safnahúsinu við Hverfisgötu sem er nú hluti af Listasafni Íslands, er falleg sýning á verkum eftir Ásgrím Jónsson (1876-1958) sem tengjast eldgosum Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Platan niðurlægir Kiss

Slitgæði Kiss hefur nú lokið keppni eftir lengsta kveðjutúr tónlistarsögunnar. Því fer þó fjarri að þetta glysband allra glysbanda sé horfið úr fréttunum. Nú er upprunalegi gítarleikarinn, Ace Frehley, að fara að senda frá sér sólóskífu, 10.000… Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 4 myndir

Reisti sjúkrahús en aldrei lagst inn

Við endum sem gestir í eigin landi ef við bregðumst ekki við. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 338 orð | 1 mynd

Rólegt og rómantískt

Hvað ætlar þú að bjóða fólki upp á á Valentínusardaginn? Ég er með örlitla þráhyggju fyrir því að leyfa fólki að heyra óskalögin sín. Ég syng mikið í brúðkaupum sérvalin lög sem ég syng jafnvel bara í þetta eina skipti og með þessum tónleikum er ég… Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Smith-„hjónin“ aftur á kreik

Endurgerð Það er í tísku að byggja nýja sjónvarpsþætti á gömlum bíómyndum. Mr. and Mrs. Smith er nýjasta dæmið og það eru Donald Glover og Maya Erskine sem fara í föt sjálfra Angelinu Jolie og Brads Pitts sem léku í samnefndri mynd fyrir bráðum 20 árum Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 2831 orð | 2 myndir

Stigið inn í óvissuna

Auðvitað vona ég fyrir hönd Grindvíkinga að hægt verði að búa aftur í bænum. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 1019 orð | 1 mynd

Surtslogar á Suðurnesjum

Vetur konungur minnti á sig með snjódembum og frosthörkum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og varaformaður Vinstri-grænna, sagði að endurskoða þyrfti lög um útlendinga og vill athuga hvort færa þurfi löggjöf um hælisleitendur til… Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Trúðu ekki að Boy væri strákur

Boy George, sem á þeim tíma var einn dáðasti poppsöngvari heims, lenti í orðaskaki við starfsmenn franska útlendingaeftirlitsins fyrir réttum 40 árum þegar hann hugðist fá inngöngu í landið. Ástæðan var sú að þeir trúðu ekki að hann væri karlmaður, eins og haldið var fram í vegabréfinu Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 854 orð | 1 mynd

Vinur hér, óvinur þar og hvað þá?

Ráðandi öfl gera nefnilega ekkert ótilneydd nema það henti þeirra eigin hagsmunum. Meira
10. febrúar 2024 | Sunnudagsblað | 634 orð | 1 mynd

Þrjátíu prósenta fylgið

Auðvitað er það hið besta mál að tortryggin þjóð skuli nenna að trúa formanni stjórnmálaflokks. Meira

Ýmis aukablöð

10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 697 orð | 2 myndir

„Það er mjög gott að róa frá Grindavík“

Við höfum helst viljað róa frá Grindavík en þegar við höfum verið í viðskiptum í Keflavík er landað þar. Við tókum tvo-þrjá róðra frá Hafnarfirði í desember og það gekk bara mjög vel. Þetta eru að meðaltali um fimm tonn í róðri, sem er bara mjög fínt,“ segir Viktor Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 918 orð | 3 myndir

Bíða eftir að El Niño gangi yfir

Veðurfyrirbærið El Niño hefur valdið verulegri röskun á framleiðslu ómega-3 fiskolíu, svo að heimsmarkaðsverð á öllu lýsi hefur leitað hratt upp á við, þar á meðal verðið á þorskalýsi. Þetta segir Arnar Halldórsson, framkvæmdastjóri gæðamála… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 897 orð | 3 myndir

Ekki svo einfalt að rafvæða sjóför

Við höfum verið að horfa mikið til orkumála undanfarið og það er stöðugt verið að þróa leiðir til að bjóða vistvænni orku. Við erum með lausnir fyrir tengiltvinnbúnað sem gefur verulegan olíusparnað, en það sem stendur því fyrir þrifum er kostnaður Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 426 orð | 1 mynd

Erfitt að sjá bæinn í þessari stöðu

Tilvist Grindavíkur er bundin sjósókn órjúfanlegum böndum að sögn Margrétar. „Þetta er sjávarútvegsbær og þetta er í erfðaefninu okkar. Flestir sem hafa búið í Grindavík hafa á einhverjum tímapunkti unnið í fiski Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1050 orð | 3 myndir

Færri sjávarspendýr drepast í grásleppunetum

Mat Hafrannsóknastofnunar á meðafla fugla og sjávarspendýra í grásleppuveiðum dregst verulega saman. Sérstaklega vekur athygli að uppreiknað meðaflamat áranna 2020-2023 gerir ráð fyrir að fjöldi sjávarspendýra sem árlega drepist vegna grásleppuveiða … Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 673 orð | 2 myndir

Geta greint áhrif nýrra laga um sjávarútveg

Óvissa hefur fylgt sjávarútvegi allt frá því að fyrstu menn fóru að róa, enda lítið vitað um hvað fengist í veiðarfærin og jafnvel hvort nokkuð fengist. Við þetta hefur á okkar tímum bæst við óvissa sem tengist síbreytilegu regluverki og lagaramma… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 872 orð | 3 myndir

Grindavík – ein af stærstu verstöðvum landsins

Landnámabók segir frá því að tveir landnámsmenn hafi komið til Grindavíkur um 934. Voru það þeir Molda-Gnúpur Hrólfsson sem nam Grindavík og Þórir haustmyrkur Vígbjóðsson sem nam Selvog og Krýsuvík. Hefur sjósókn verið stunduð úr Grindavík allt frá þeim tíma á árabátum fram á 20 Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Harmleikurinn á Reykjanesskaga er harmleikur allra Íslendinga

Eldvirknin á Reykjanesi er mikilvæg áminning um að Ísland er fyrst og fremst eldfjallaeyja þar sem fólk hefur ávallt átt lif sitt og afkomu undir náð og miskunn náttúruaflanna. Náttúruaflanna þekkja sjávarbyggðirnar vel til, enda hefur fiskgengd og… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 841 orð | 2 myndir

Hugmyndafræði Sjávarklasans víða eftirsótt

Aðferðir Íslendinga eru einstakar og fólk var auðvitað að vinna saman áður en Sjávarklasinn kom til, en með klasanum gátum við ýkt þessi áhrif. Skilaboðin okkar alls staðar eru að það sé hægt að gera miklu betur í þessari grein ef við bara sýnum… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1046 orð | 2 myndir

Kveður Fiskistofu og heldur á ný mið í Afríku

Ég átti um ár eftir að ráðningartímanum mínum og var farinn að horfa í kringum mig og hafði alltaf langað að sinna þróunarmálum meira. Ég sá stöðuna auglýsta síðasta haust og sótti um. Mér bauðst staðan og ég ákvað að stökkva bara á þetta,“… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 648 orð | 1 mynd

Lokun Skápsins hefur skilað stærri þorski

Árið hefur nú oft byrjað verr. Vel hefur gengið í janúar en það hefur verið bræla í að verða hálfan mánuð, en það hefur komið fyrir undanfarna vetur að við höfum ekki komist á sjó í sex vikur. Nú hefur oftast verið hægt að róa í hverri viku,“… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 420 orð | 1 mynd

Norsk markaðssetning virðist skila árangri

Á þessum árstíma gengur þorskur úr Barentshafi að strandlengju Noregs til að hrygna við Lófót og Finnmörk. Norðmenn hafa um árabil markaðssett þennan fisk sem sérstaka vöru undir heitinu „skrei“ og fullyrðir sjávarafurðaráð Noregs… Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 462 orð | 1 mynd

Vel rekin sjávarútvegsfyrirtæki skila meiru

Umræðan um hvað íslenskur sjávarútvegur greiði í opinber gjöld einskorðast oft og tíðum við fjárhæð veiðigjaldsins, eins og það sé eina framlag hans í hina opinberu sjóði. Því fer fjarri, enda er veiðigjald aðeins hluti af því sem sjávarútvegur greiðir í skatta og önnur opinber gjöld Meira
10. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1114 orð | 3 myndir

Wasabi-fiskurinn hefur slegið í gegn

Fiskbúðin Fisk Kompaní á Akureyri er í miklu uppáhaldi hjá heimamönnum og liggur straumur viðskiptavina í verslanir fyrirtækisins við Kjarnagötu og á Glerártorgi. Á sínum tíma mátti þó litlu muna að hjónin Ólöf Ásta Salmannsdóttir og Ragnar Haukur… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.