Greinar föstudaginn 16. febrúar 2024

Fréttir

16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

1.500 fleiri aðgerðir á Landspítala

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Landspítalinn var rekinn með nokkur hundruð milljóna afgangi á nýliðnu rekstrarári samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sem nú liggur fyrir. Það er fyrsta rekstrarárið þar sem spítalinn fær greitt samkvæmt samningi milli stofnunarinnar og Sjúkratrygginga Íslands um þjónustutengda fjármögnun. Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 4 myndir

Aðkoman minnti á Vestmannaeyjar

Eyðileggingin af völdum náttúruaflanna blasir við í Efrahópi í Grindavík, þeirri götu sem einna verst varð úti í hamförum liðinna mánaða. Kristinn Magnússon ljósmyndari Morgunblaðsins hefur heimsótt Grindavík síðustu daga og kvaðst hafa upplifað aðkomuna sem óraunverulega Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Baka pönnukökur á ný

Fulltrúar UMFÍ, ungmennafélagsins Þróttar Vogum og sveitarfélagsins Voga á Vatnsleysuströnd hafa skrifað undir samning um að Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið í Vogum dagana 7.-9. júní. Í tilkynningu segir Petra Ruth Rúnarsdóttir, formaður Þróttar í… Meira
16. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 691 orð | 3 myndir

Breytir ekki stóru myndinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir endurmat Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á uppsafnaðri íbúðaþörf ekki breyta heildarmyndinni hvað varðar íbúðaþörf. Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Dimmalimm í Hörpu á morgun

Dimmalimm sem Atli Heimir Sveinsson samdi við samnefnt ævintýri eftir Mugg, Guðmund Thorsteinsson, verður flutt í Eldborg Hörpu á morgun, laugardag, kl. 14 undir stjórn Ross Jamies Collins. Flytjendur eru Sinfóníuhljómsveit Íslands, kórstúlkur úr… Meira
16. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Einn látinn og þrír í haldi lögreglu

Sigurhátíð bandaríska ruðningsliðsins Kansas City Chiefs endaði með skelfingu í fyrrakvöld þegar skotárás var gerð við aðallestarstöðina í borginni, en þar höfðu mörg þúsund manns komið saman til þess að hefja skrúðgöngu til heiðurs Ofurskálarmeisturunum Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ekki fannst nóg af loðnu fyrir kvóta

Staðfest er að loðnuganga er á ferðinni suðaustur af landinu, en magnið sem fundist hefur gefur ekki tilefni til þess að loðnukvóti verði gefinn út að sinni Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ekki heimilt að víkja frá reglum

Misjafnt getur verið hvernig sveitarfélög kjósa að haga snjómokstri í frístundabyggðum en greint var frá því í blaðinu á dögunum að Grindvíkingar sem búsettir eru í frístundahúsum í Grímsnes- og Grafningshreppi hefðu ekki fengið snjómokstur Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Gengið mun lengra en nokkur bjóst við

Kristján Jónsson kris@mbl.is Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, er undrandi á kröfugerð ríkisins í eyjar, hólma og sker sem Morgunblaðið hefur fjallað um síðustu daga og segir hana valda sér vonbrigðum. Í hans sveitarfélagi er til að mynda Brákarey undir en þar er iðnaðarsvæði sem tengist Borgarnesi með brú eins og fólk þekkir. Meira
16. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 760 orð | 2 myndir

Greiðir fyrirtækjum leið til Bandaríkjanna

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Tvíhliða samstarf Bandaríkjanna og Íslands á sviði orku- og loftslagsmála verður kynnt til sögunnar í dag á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, og Jennifer Granholm, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, sem komin er hingað til lands í þessum tilgangi. Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Guðna þykir vænt um stuðninginn

„Mér þykir vænt um að hafa notið stuðnings minna samlanda í þessu embætti,“ segir Guðni Th. Jóhannesson forseti þegar honum eru kynntar niðurstöður Þjóðarpúls Gallups sem sýna mikla ánægju landsmanna með störf hans Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hoppað og skoppað í Hafnarfirði

Krakkar í leikskólum Hafnarfjarðarbæjar fengu skemmtilega heimsókn í gær þegar Íþróttaálfurinn söng og dansaði með nemendum og starfsfólki. Íþróttaálfurinn heldur áfram heimsóknum sínum í leikskóla bæjarins í dag Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Hringdi í mömmu eftir óvænt símtal

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég fékk símtal um hálfníuleytið í morgun og var spurð: „Heyrðu, ert þú ekki örugglega sú sem er í Morgunblaðinu í dag?““ segir Rósa Rhut Guðmundsdóttir í samtali við blaðið en móðir Rósu, Hólmfríður Georgsdóttir, dvelur í sumarhúsi í Ölfusborgum ásamt Árna Bergmann Haukssyni eiginmanni sínum. Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Krónutöluhækkanir henta ekki

Á þriðja tug stéttarfélaga sem eru að meirihluta til með háskólamenntaða félagsmenn, sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna kjaraviðræðnanna, þar sem minnt er á hvernig ítrekaðar krónutöluhækkanir í síðustu kjarasamningum hafi leikið þennan hóp félagsmanna og krafist er úrbóta Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Kvenfélagið mikilvægt á Skagaströnd

Árlegt þorrablót Skagstrendinga verður haldið í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd annað kvöld, laugardagskvöldið 17. febrúar. „Þetta er helsta fjáröflun kvenfélagsins,“ segir Elín Ósk Ómarsdóttir, formaður kvenfélagsins Einingar og þorrablótsnefndar Meira
16. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Leituðu að gíslum á sjúkrahúsi

Sérsveitarmenn á vegum Ísraelshers gerðu í gær rassíu á Nasser-sjúkrahúsinu, sem er í Khan Younis-borg á suðurhluta Gasasvæðisins. Sagði í tilkynningu Ísraelshers að boðað hefði verið til „nákvæmrar og takmarkaðrar aðgerðar“ á… Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Misstu heilan gám af bjór í hafið

„Fall er fararheill,“ segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá Rolf Johansen & co, en fyrirtækið tók um áramót við umboðinu fyrir hinn vinsæla hollenska bjór Heineken hér á landi. Ekki vildi betur til en svo að fyrsta sendingin af stórum dósum af… Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Nokkrar breytingar vegna umsagna

Fyrsta umræða um frumvarpið um kaup félags í eigu ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík fór fram á Alþingi í gær og var frumvarpinu síðan vísað til efnahags- og viðskiptanefndar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra… Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ráðherra lýsir kröfum, ekki óbyggðanefnd

Ranglega kom fram í frétt í Morgunblaðinu í gær að óbyggðanefnd hefði lagt fram kröfu um þjóðlendu á eyjum og skerjum. Hið rétta er að það er fjármálaráðherra sem gerir kröfuna fyrir hönd ríkissjóðs og leggur þær fyrir óbyggðanefnd, sem síðan kveður upp sinn úrskurð Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Samkomulag markar tímamót í orkumálum

„Það er einlægur vilji Bandaríkjamanna að ganga til samstarfs við okkur á þessum vettvangi og við erum að opna línuna á milli stjórnvalda beggja landa í þessum málum. Þetta er tímamótasamkomulag, enda líta þeir til okkar sem einnar… Meira
16. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Segir Asera leggja á ráðin um innrás

Nikol Pashinyan forsætisráðherra Armeníu sagði í gær að stjórnvöld í Aserbaísjan hefðu uppi áform um að hefja „allsherjarstríð“ gegn Armeníu. Mikil spenna hefur ríkt í samskiptum ríkjanna síðustu mánuði eftir að Aserar hertóku… Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Segja sameiningu valda óvissu

Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) gerir athugasemdir við áform um hvernig ráðningum starfsfólks verði háttað þegar ný Umhverfis- og orkustofnun tekur til stafa eftir sameiningu Orkustofnunar og hluta Umhverfisstofnunar Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð

SKE kannar samning LV við stórnotendur

Samkeppniseftirlitið (SKE) er með til rannsóknar hvort samningur Landsvirkjunar (LV) við stórnotendur standist samkeppnislög og samkeppnisreglur EES-samningsins. Um er að ræða ákvæði sem kveður á um að stórnotendum sé ekki heimilt að selja frá sér ónýtta raforku aftur inn á kerfið Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að fá alvöruverkefni

Það gætu einhverjir foreldrar orðið hissa þegar þeir sjá að börn þeirra á lokaári í Hlíðaskóla séu að vinna kynningarefni fyrir framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og hugsað hvort þau ættu að sjá um þá vinnu Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Stórbruni í Fellsmúla

Mikill eldur braust út í bifreiðaþjónustu N1 að Fellsmúla 24 á sjötta tímanum síðdegis í gær. Allt tiltækt slökkvilið var kallað á vettvang og var ljóst frá upphafi að um umfangsmikinn eld væri að ræða Meira
16. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn við Avdívka

Úkraínuher tilkynnti í gærmorgun að hann hefði sent liðsauka til bæjarins Avdívka í Donetsk-héraði, en harðir bardagar hafa geisað um bæinn síðustu mánuði. Rússar hafa á síðustu vikum náð að umkringja bæinn frá þremur hliðum og reyndu ákaft í gær að … Meira
16. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Valur styrkti stöðuna á toppnum og enn eykur á ófarir botnliðanna

Fjórir útisigrar litu dagsins ljós í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Njarðvík vann Íslandsmeistara Tindastóls með minnsta mun á Sauðárkróki og Valur styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri á Hetti á Egilsstöðum Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2024 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Fráleitt brjálæði og kreisí kröfur

Kjarasamningar eru í uppnámi, aðallega að því er virðist vegna kröfu breiðfylkingarinnar um að þar skuli samið um vaxtastefnu Seðlabankans. Í forystugrein Viðskiptablaðsins voru kröfurnar lýstar fráleitar og góð rök færð fyrir. Jafnvel þó deiluaðilar gætu gert út um sjálfstæði Seðlabankans, þá væru ráðstafanirnar fásinna. Meira
16. febrúar 2024 | Leiðarar | 599 orð

Ríkið fari af ­auglýsingamarkaði

Hugmyndir um að minnka hlut ríkisins á auglýsingamarkaði ganga of skammt Meira

Menning

16. febrúar 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Nina Kraviz kemur fram á Radar

Teknótónlistarkonan Nina Kraviz heldur tónleika á Radar við Tryggvagötu 22 á morgun, laugardaginn 17. febrúar, kl. 22, en húsið er opnað kl. 20. Ásamt henni koma fram Exos, LaFontaine, Samwise og Día Meira
16. febrúar 2024 | Menningarlíf | 440 orð | 1 mynd

Plánetur fyrir fjölskylduna

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Sinfó Nord, flytur á sunnudag, 18. febrúar, tónverk Gustavs Holsts, Pláneturnar. Hljómsveitarstjóri verður Bjarni Frímann Bjarnason. Sævar Helgi Bragason, kallaður Stjörnu-Sævar, mun fræða gesti um undur himingeimsins … Meira
16. febrúar 2024 | Menningarlíf | 618 orð | 5 myndir

Sjónum beint að lífi og list Marie Krøyer

Marie Krøyer nefnist forvitnileg sýning sem sýnd er hjá listasafninu Den Hirschsprungske Samling í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Á sýningunni, sem og í rúmlega 300 blaðsíðna samnefndri bók sem gefin var út samhliða sýningunni, er sjónum beint að lífi og list Marie Krøyer (1867-1940) Meira
16. febrúar 2024 | Menningarlíf | 476 orð | 1 mynd

Vill skapa spennu

Á nýjustu plötu tónlistarmannsins Pauls Lydons, Umvafin loforðum, er að finna sjö frumsamin einleikslög á píanó. Paul gaf síðast út plötu árið 2018 en sú ber titilinn Sjórinn bak við gler og hefur einnig að geyma píanótónlist eftir hann sjálfan Meira
16. febrúar 2024 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Þórhalla með Tímamót í Gallerí Göngum

Tímamót nefnist sýning sem Þórhalla Eggertsdóttir opnar í Gallerí Göngum á morgun, laugardag, milli kl. 14 og 17 í tilefni af 70 ára afmæli sínu. Í tilkynningu kemur fram að Þórhalla stundaði nám í listfræði við Háskóla Íslands og Listaháskóla… Meira

Umræðan

16. febrúar 2024 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Að hvíla í stundinni

Vissir þú að þú ert ein af fegurstu og mikilvægustu perlunum í perlufesti Guðs skapara þíns? Meira
16. febrúar 2024 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Hver stjórnar Íslandi? Opið bréf til þingmanna

Við höfum kerfi þar sem hlutverk forsætisráðherra virðist einna helst vera fundarstjórn á ríkisstjórnarfundum. Meira
16. febrúar 2024 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Stækkum kökuna en skiptum henni ójafnt

Ein helsta mantran í efnahagsmálum undanfarinna áratuga er að það þurfi nú bara að stækka kökuna. Þarna er auðvitað verið að tala um þjóðarkökuna sem einhvers konar myndlíkingu við hagkerfið. Samanburðurinn er hins vegar frekar ósmekklegur þegar nánar er skoðað Meira
16. febrúar 2024 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Það er þörf fyrir tvö sjúkrahús í Reykjavík

Þegar nýi meðferðarkjarninn við Hringbraut verður opnaður, líklega 2030, mætti ná eðlilegri nýtingu rúma á höfuðborgarsvæðinu að því gefnu að eldra legurými verði endurnýjað eins og þarf og haldið opnu. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Anna Guðmunds

Anna Guðmunds fæddist 11. maí 1946. Hún lést 28. janúar 2024. Útför fór fram 12. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Ásmundur Bjarnason

Ásmundur Bjarnason fæddist á Akureyri 17. febrúar 1927. Hann lést á Skógarbrekku HSN 1. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Kristjana Hólmfríður Helgadóttir og Bjarni Ásmundsson frá Húsavík. Bræður Ásmundar: Helgi, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Barbara Rut Diego Jóhannsdóttir

Barbara Rut Diego Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 18. mars 1983. Hún lést eftir skammvinn veikindi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 31. janúar 2024. Foreldrar hennar eru Jóhann Pétur Diego Arnórsson, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Bjarni Hansson

Bjarni Hansson fæddist á Sætúni í Grunnavík 30. október 1928 og var skírður fullu nafni Bjarni Kristján Elías Hansson. Hann lést 29. janúar 2024 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Foreldrar hans voru Hans Elías Bjarnason og Jónína Jónsdóttir Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 25. mars 1945. Hann lést 10. janúar 2024. Útför hans fór fram 14. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2945 orð | 1 mynd

Jónas Bragi Hallgrímsson

Jónas Bragi Hallgrímsson fæddist á Akranesi 5. júlí 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 1. febrúar 2024. Foreldrar Jónasar voru Hallgrímur Guðmundsson, f. 19. janúar 1905, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Kristján Pétur Þórðarson

Kristján Pétur Þórðarson fæddist á Innri-Múla á Barðaströnd 14. maí 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 8. febrúar 2024. Foreldrar Kristjáns voru Þórður Ólafsson, f. 24. ágúst 1887, d. 10. apríl 1984, og Steinunn Björg Júlíusardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 19. febrúar 1952. Hún varð bráðkvödd á Landspítalanum við Hringbraut 4. febrúar 2024. Margrét var annað barn Sesselju Ásgeirsdóttur, f. 28. júlí 1932, d. 31. janúar 1993, og Ólafs Halldórssonar, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Margrét Þorvaldsdóttir

Margrét Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 31. janúar 2024 Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

María Matthíasdóttir

María Matthíasdóttir fæddist 16. apríl 1928. Hún lést 28. janúar 2024. Útför Maríu fór fram 15. febrúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Pamela Morrison

Pamela Morrison fæddist í Reykjavík 3. október 1942. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 26. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Ásta Jónsdóttir, f. 3. desember 1911, d. 27. febrúar 1992, og Hughie Morrison frá Englandi Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4144 orð | 1 mynd

Pétur Steingrímsson

Pétur Steingrímsson fæddist í Reykjavík 23. október 1943. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 5. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Kristín Pétursdóttir húsmóðir, f. 19. október 1913 í Reykjavík, d Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1341 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Sveinsdóttir

Sigrún Sveinsdóttir var fædd í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum þann 3. desember 1956. Hún lést á Líknardeild Landspítalans aðfaranótt 4. febrúar sl. Hún var dóttir hjónanna Sveins Sigmundssonar f. 27. 02. 1932 og Jóhönnu Ingólfsdóttur, f. 13.02. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 4529 orð | 1 mynd

Sigrún Sveinsdóttir

Sigrún Sveinsdóttir fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum 3. desember 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans 4. febrúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Sveins Sigmundssonar, f. 27.2. 1932, og Jóhönnu Ingólfsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3307 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 30. ágúst 1952. Hann lést 5. febrúar 2024. Foreldrar Sigurðar voru Guðrún Sigríður Valdimarsdóttir, f. 20.5. 1913, d. 21.1. 2001, og Ólafur Friðbertsson, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Sóley Traustadóttir

Sóley fæddist í Vestmannaeyjum 3. janúar 1965. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Trausti Sigurðsson, f. 14.12. 1932, d. 22.5. 2019, frá Hæli í Vestmanneyjum, og Herborg Sigurðsson, fædd Hansen, f Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3425 orð | 1 mynd

Þór Gunnarsson

Þór Gunnarsson fæddist í Reykjavík 2. október 1940. Hann lést 7. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Gunnar Halldór Sigurjónsson, f. 22.11 Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2024 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Örn Stefánsson

Örn Stefánsson fæddist á Akureyri 16. júlí 1989. Hann lést 26. janúar 2024. Örn var sonur Helgu Kristjánsdóttur, f. 1964, og Stefáns Þórs Arnarsonar, f. 1964. Systir Arnar er Kristjana, f. 1988. Fósturfaðir Arnar og eiginmaður Helgu er Ómar Birgisson Aspar, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Leggja til langtímaáætlun um sölu ríkiseigna

Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt fleiri þingmönnum lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að fjármála- og efnahagsráðherra skipi nefnd til að móta langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum Meira
16. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Lengist í rannsókn SKE á sölu Verne Global

Breska dagblaðið The Times greindi frá því nýlega að hlutabréf breska innviðafyrirtækisins Digital 9 hefðu hríðfallið í London-kauphöllinni þegar fyrirtækið upplýsti markaðinn um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE) um að hefja þriðja fasann í… Meira
16. febrúar 2024 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 1 mynd

Um 15 milljónir sparast á ári

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Stafvæðing byggingarleyfisumsókna kemur til með að spara Hafnarfjarðarbæ 14,7 milljónir árlega. Á síðasta ári vann hugbúnaðarfyrirtækið Taktikal markvisst að því að stafvæða byggingarleyfisferilinn hjá bænum og hefur fyrirtækið fengið góð viðbrögð við hugbúnaðarlausninni. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2024 | Dagbók | 197 orð | 1 mynd

Afmælisveisla þjóðargersemi

Á miðvikudagskvöld hélt Víkingur Heiðar Ólafsson upp á fertugsafmæli sitt með því að flytja Goldberg-tilbrigði Bachs í Hörpu. Þetta voru án vafa stórkostlegustu tónleikar Íslandssögunnar og áheyrendur bergnumdir Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 54 orð

Á viðskiptamáli þýðir sögnin að frysta að koma í veg fyrir breytingar eða…

Á viðskiptamáli þýðir sögnin að frysta að koma í veg fyrir breytingar eða tilfærslur. Eignir og innistæður eru frystar – kyrrsettar. En skyldi svo vera hægt að þíða þær eins og frosinn fisk? Að „taka frostið úr (frystiskáp)“ segir… Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 633 orð | 3 myndir

Fer út að leika í hvaða veðri sem er!

Katrín M. Guðjónsdóttir fæddist 16. febrúar 1974 í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún er fjórði ættliður Seltirnings. „Æskuminningar af Nesinu eru góðar. Ég tók virkan þátt í íþróttastarfi og skátum og æfði fjölmargar íþróttir eins og handbolta, fótbolta, ballett og skíði Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 414 orð

Gleðjumst við glampandi sól

Ingólfur Ómar skrifar mér: Nú er öskudagurinn runninn upp og veður er bjart og fallegt. Einhvern tímann var sagt að hann ætti sér 18 bræður og samkvæmt þeirri þjóðtrú ætti veðrið að vera eins næstu 18 daga: Ljóma krýna loftsins vegi ljóssins glæður Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 160 orð

Gott tímaskyn. N-NS

Norður ♠ D874 ♥ G532 ♦ 85 ♣ ÁKG Vestur ♠ – ♥ 864 ♦ G10964 ♣ 87643 Austur ♠ KG9 ♥ K109 ♦ D732 ♣ 1052 Suður ♠ Á106542 ♥ ÁD7 ♦ ÁK ♣ D9 Suður spilar 6♠ Meira
16. febrúar 2024 | Dagbók | 104 orð | 1 mynd

Nýtir öll sín tól í leikhúsinu

„Ég hefði getað séð það fyrir að ég myndi finna sjálfa mig í söngleikjum en það var ekki svo. En þegar mér bauðst að fara út í þetta þá var ég auðvitað mikið til og uppgötvaði að þetta væri það sem ég brenn fyrir Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir

40 ára Sigrún fæddist í Reykjavík en ólst upp til 12 ára aldurs á Patreksfirði. Þá flutti hún til Hafnarfjarðar þar sem hún bjó þar til hún flutti til Bandaríkjanna 20 ára þar sem hún bjó í fjögur ár á meðan hún kláraði BS-nám í sálfræði við The… Meira
16. febrúar 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 d6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rf6 4. d4 Rbd7 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. e4 h6 9. h3 Kh7 10. Be3 Rh5 11. De2 c6 12. Had1 De7 13. b4 b6 14. Hb1 Ba6 15. d5 c5 16. b5 Bc8 17. a4 De8 18. Dc2 Kg8 19. Dd2 Kh7 20 Meira

Íþróttir

16. febrúar 2024 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Afturelding og KA fóru örugglega í úrslit

Afturelding og KA tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í blaki með öruggum sigrum í undanúrslitum í Digranesi. Afturelding, sem er á toppnum í úrvalsdeild, mætti Blakfélagi Hafnarfjarðar, sem er á toppnum í 1 Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Afturelding styrkti stöðuna í þriðja sæti

Afturelding lagði Stjörnuna að velli, 32:26, þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í handknattleik í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi og sá síðari var það sömuleiðis framan af Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Arnór samdi við Gummersbach

Íslendingalið Gummersbach í handknattleik hefur samið við Arnór Snæ Óskarsson um að leika með liðinu á láni út yfirstandandi tímabil. Arnór Snær kemur að láni frá öðru Íslendingaliði, Rhein-Neckar Lowen, þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti síðan hann kom frá Val síðasta sumar Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 1245 orð | 2 myndir

„Ofboðslega mikið sjokk“

Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir komst að því degi áður en hún hélt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu að hún væri barnshafandi en hún er í sambúð með Daníel Þór Ingasyni, leikmanni Balingen í þýsku 1 Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Framlengdi í Garðabænum

Handknattleiksþjálfarinn Hrannar Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára en hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá því í september á síðasta ári. Hrannar hefur einnig þjálfað hjá ÍR, Aftureldingu og yngri… Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ísland fellur um tvö sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í gær. Íslenska liðið er sem stendur í 73. sæti listans en var í 71. sæti síðast þegar listinn var gefinn út hinn 21 Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Joshua Jefferson, bandarískur leikmaður toppliðs Vals í körfuknattleik,…

Joshua Jefferson, bandarískur leikmaður toppliðs Vals í körfuknattleik, varð fyrir því óláni að slíta fremra krossband í hné í leik liðsins gegn Haukum í síðustu viku og er tímabilinu því lokið hjá honum Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Natasha kemur inn fyrir Örnu Sif

Miðvörðurinn Natasha Moraa Anasi hefur verið kölluð inn í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir umspilsleikina tvo gegn Serbíu í Þjóðadeildinni. Natasha, sem er 32 ára gömul, kemur inn í hópinn fyrir Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem glímir við meiðsli Meira
16. febrúar 2024 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Njarðvík vann spennutrylli

Njarðvík, Valur, Þór frá Þorlákshöfn og Grindavík unnu öll góða útisigra í 18. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld Meira

Ýmis aukablöð

16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1729 orð | 3 myndir

„Sú ákvörðun kostaði mig nánast lífið“

Í dag er Hulda Sif á fullu við að byggja sig upp að nýju og stundar nú framhaldsnám í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf, en hún er menntaður uppeldis- og menntunarfræðingur. Hún býr yfir miklum baráttuvilja og vissi að hún þyrfti að takast á við áfallið til þess að reyna að takmarka skaðann Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 11 orð

„Við erum líka ólíkar og viljum enga eitraða mömmuorku“

Ástrós Traustadóttir og Guðrún Sørtveit sameina krafta sína í hlaðvarpsþáttunum Mömmulífinu Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1298 orð | 2 myndir

„Þú verður einhvern veginn aldrei eins eftir þetta“

Ástrós og Guðrún eiga ýmislegt sameiginlegt, þær eru mæður og starfa báðar við efnissköpun fyrir samfélagsmiðla. Í hlaðvarpinu spjalla þær um allt milli himins og jarðar sem tengist móðurhlutverkinu, segja frá eigin reynslu og tilfinningum ásamt því að fá til sín viðmælendur Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 926 orð | 3 myndir

Eiga loksins von á stelpu

Ég get verið mjög þolinmóð og aðra daga mjög óþolinmóð. Ég get verið bæði mjög slök yfir vitleysunni sem drengirnir mínir taka upp á og það getur líka farið alveg öfugt ofan í mig aðra daga. Fyrst og fremst reyni ég bara að gera hlutina eftir bestu… Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 399 orð | 9 myndir

Horfðu á Liverpool- leik á fæðingardeildinni

Ég er að leika tvær leiksýningar, Óbærilegan léttleika knattspyrnunnar í Borgarleikhúsinu og barnaleikritið Palli var einn í heiminum í Hörpunni, svo sýni ég iðulega spuna með Improv Ísland á miðvikudagskvöldum,“ segir Ólafur Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 1873 orð | 5 myndir

Kennir börnunum sínum heima

„Reynsla mín er engu að síður sú að þetta rólega umhverfi hefur góð áhrif á líðan þeirra og hegðun. Það er lítið um svokallaðan úlfatíma á heimilinu því börnin eru sjaldan örþreytt eftir langa daga.“ Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 397 orð

Óvæntur fjársjóðsfundur

Það er stór stund í lífi fólks þegar það ákveður að eignast barn og ekki minni stund þegar barnið fæðist og vex úr grasi. Foreldrahlutverkið er merkilegt fyrir margar sakir. Þetta hlutverk getur gert harðbrjósta fólk mjúkt og eftirgefanlegt Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 668 orð | 3 myndir

Speglar sig og fjölskyldu sína í útköllum slökkviliðsins

Margt hefur breyst í lífi Magnúsar á síðastliðnum árum. Hann varð faðir og breytti um stefnu þegar hann sótti um hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, en Magnús er útskrifaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík Meira
16. febrúar 2024 | Blaðaukar | 36 orð

Stutt á milli gleði og sorgar

Hulda Sif Gunnarsdóttir varð himinlifandi þegar hún áttaði sig á því að hún ætti von á öðru barni. Stuttu síðar missti hún fóstrið og var vart hugað líf en hún endaði á gjörgæslu eftir mikinn blóðmissi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.