Greinar miðvikudaginn 28. febrúar 2024

Fréttir

28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

„Klassísk og frumleg“ glæpasaga

Skáldsagan Reykjavík eftir Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson fær fimm stjörnur af sex mögulegum í dómi Bo Tao Michaëlis í danska blaðinu Politiken á laugardag. Segir í dómnum, þar sem Katrín er reyndar sögð forseti landsins, að höfundarnir… Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

„Við þurfum að vera tilbúin“

Fjögur ár eru nú liðin frá því fyrsta kórónuveirusmitið greindist á Íslandi. Í hönd fór óvenjulegur tími sem ekki þarf að rifja sérstaklega upp fyrir lesendum. „Hættustigi var lýst yfir í gær og víðtækar varúðarráðstafanir eru gerðar í kjölfar … Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Botnsvirkjun háð umhverfismati

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð Botnsvirkjun í Dýrafirði sé háð mati á umhverfisáhrifum. Um er að ræða allt að 5 MW rennslisvirkjun á vegum félagsins Botnsorku ehf. sem landeigendur á svæðinu standa að Meira
28. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 483 orð | 3 myndir

Efla Egilsstaði sem varaflugvöll

Isavia innanlandsflugvellir ehf. hyggjast byggja nýja 970 metra langa akbraut meðfram flugbraut Egilsstaðaflugvallar og með því auka getu flugvallarins til að taka á móti millilandaflugvélum í neyðarástandi Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fuglar geta orðið ölvaðir af berjaáti

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fuglar geta orðið ölvaðir af berjum

Metanól og etanól í reyni- og ylliberjum hér á landi er líklega nóg til að valda ölvunarástandi hjá smáfuglum. Þetta er niðurstaða Magnúsar Helga Jóhannssonar, fyrrv. prófessors í læknisfræði, og Kristínar Magnúsdóttur lyfjafræðings eftir rannsókn… Meira
28. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 517 orð | 2 myndir

Fyrirvarinn gæti orðið stuttur

Engin merki voru um að kvikan væri á hreyfingu undir Svartsengi í gær en samkvæmt spá Veðurstofunnar ætti kvikusöfnunin að hafa verið við neðri mörk í gær. 7,6 milljónir rúmmetra af kviku höfðu safnast fyrir undir Svartsengi á mánudaginn og því er áætlað að sú tala hafi náð 8 milljónum í gær Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hafa selt fjórar af hverjum tíu íbúðum

Búið er að selja um 40% nýrra íbúða í þremur fjölbýlishúsum við miðborgina. Sala íbúða hófst í október og veitir salan því vísbendingar um ganginn á markaðnum síðustu mánuði. Salan er sýnd á grafi hér til hliðar en flestar íbúðir hafa selst í Borgartúni 24 eða tæplega helmingur íbúða Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Heitavatnslögnin betur tryggð

„Lögnin var grafin niður að hluta á hraunveginum og það var grafinn þar grunnur skurður og hún færð þar ofan í. Svo var fergt yfir með jarðvegsfyllingu og búnir til malarpúðar ofan á lögnina. Hún er því á góðum stað ef það kemur hraun þarna… Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ísland er áfram A-þjóð í Evrópu eftir sigur á Serbum

Ísland er áfram A-þjóð í knattspyrnu kvenna í Evrópu eftir sigur í seinni umspilsleiknum gegn Serbum, 2:1, á Kópavogsvelli í gær og þar með 3:2 samanlagt. Íslenska liðið verður nú í A-deild undankeppni EM og stendur þar með vel að vígi fyrir baráttuna um sæti í lokakeppninni Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð

Segir meirihlutann óstarfhæfan vegna óeiningar

„Það kom okkur gríðarlega á óvart að fulltrúi meirihlutans væri að lýsa vantrausti á sína eigin tillögu,“ segir Ragnar Sigurðsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Fulltrúi Fjarðalistans kaus gegn tillögu um nýtt fyrirkomulag… Meira
28. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 743 orð | 2 myndir

Skiptir í tvö horn í hagkerfi heimsins

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Enn einu sinni hafa Bandaríkin komið heiminum á óvart á efnahagssviðinu, en þrátt fyrir djúpstæða efnahagsörðugleika upp úr plágunni og fullkomlega óábyrg ríkisfjármál er bandaríska efnahagsvélin komin á fullan snúning. Meira
28. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skutu eldflaugum í hefndarskyni

Hryðjuverkasamtökin Hisbollah skutu í gær eldflaugum að bækistöð Ísraelshers í Meron sem sinnir flugumferðarstjórn. Var skothríðin svar við loftárásum Ísraelsmanna í fyrradag á bækistöðvar samtakanna við Baalbek í austurhluta Líbanons þar sem tveir vígamenn féllu Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð

Spennustigið hátt en málin þokast áfram

Samningafundi breiðfylkingarinnar, samflots nokkurra stærstu stéttarfélaga innan ASÍ – Eflingar, Samiðnar og Starfsgreinasambandsins, við Samtök atvinnulífsins lauk seinnipartinn í gær. Viðræður hefjast á ný klukkan 10 í dag í Karphúsi ríkissáttasemjara Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stefna á að selja 100 þúsund bækur

Vorboðinn ljúfi, bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli, verður opnaður á morgun, fimmtudag, og verður opinn alla daga frá klukkan 10-21 fram til 17. mars. Samkvæmt upplýsingum frá Bryndísi Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda,… Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Styðja við Grindavíkurbæ

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráðherra og Fann­ar Jónas­son bæj­ar­stjóri í Grinda­vík undirrituðu í gær sam­komu­lag um stuðning við stjórn­sýslu og fjár­hag Grinda­vík­ur­bæj­ar. „Íbúar og bæj­ar­stjórn Grinda­vík­ur tak­ast nú á við… Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Styrkja varaflugvöll á Egilsstöðum

Isavia innanlandsflugvellir ehf. hyggjast leggja nýja 970 metra langa akbraut meðfram flugbraut Egilsstaðaflugvallar og með því auka getu flugvallarins til að taka á móti millilandaflugvélum í neyðarástandi Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Tugir milljóna fara í lagfæringar

Bæjarráði Ísafjarðarbæjar voru á mánudag kynntir þrír kostir til að bregðast við ástandi slökkvistöðvar bæjarins í Fjarðarstræti 26. Gera þarf töluverðar úrbætur á húsnæðinu til að koma því í nothæft ástand og gæti það kostað hátt í hundrað milljónir króna Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Undirbúa opnun hluta starfseminnar

Betur fór en á horfðist hvað varðar hluta húsnæðis N1 í Fellsmúla 24 þegar mikill eldsvoði varð um miðjan mánuðinn. Fyrirtækið bíður nú eftir samþykki heilbrigðiseftirlitsins svo að það geti opnað hluta starfseminnar að nýju, að sögn Ýmis Arnar Finnbogasonar, framkvæmdastjóra hjá N1 Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ungmenni á fundi í Ráðhúsinu

Það var skemmtilegur bragur á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær þegar fundað var með Reykjavíkurráði ungmenna í 23. sinn. Ungmennin báru upp sjö tillögur um málefni sem þau telja mikilvæg ungu fólki í Reykjavík Meira
28. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 966 orð | 1 mynd

Útilokar ekki að senda herlið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í fyrrakvöld að ekki mætti útiloka neitt til þess að koma í veg fyrir að Rússar næðu að vinna stríðið í Úkraínu, þar á meðal að herlið vestrænna þjóða yrði sent til landsins. Sagði Macron að nokkur Evrópuríki ætluðu að taka höndum saman til þess að tryggja Úkraínumönnum meðal- og langdrægar eldflaugar til að hjálpa þeim að ráðast á skotmörk á bak við víglínuna. Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Verðugt og skemmtilegt verkefni

Ísland mætir firnasterku liði Svíþjóðar í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld klukkan 19.30. „Þetta er verðugt og skemmtilegt verkefni,“ segir Arnar Pétursson þjálfari sem er án fjögurra lykilmanna en er… Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vinna dag og nótt við garðana

Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu, segir vinnu við varnargarðana nærri Grindavík ganga mjög vel enda sé unnið sex daga vikunnar, allan sólarhringinn, að framkvæmdunum. „Það er búið að reisa þessa garða, sem eru í raun og veru beint norður af byggðinni Meira
28. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Öflugasta slysavarnadeildin á landinu

„Þetta var mjög góður dagur og allir glaðir,“ segir Sólrún Ólafsdóttir, formaður slysavarnadeildarinnar Unnar á Patreksfirði, en deildin fagnaði um liðna helgi 90 ára afmæli sínu með pomp og prakt. Stofndagur deildarinnar var 22 Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2024 | Leiðarar | 250 orð

Braut Trumps virðist greið

Úrslitin liggja í loftinu Meira
28. febrúar 2024 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Rauði krossinn í Rússlandi

Það getur verið erfitt fyrir alþjóðasamtök á borð við Rauða krossinn, sem gerir út á hlutleysi, að athafna sig í löndum þar sem stjórnarfari er ábótavant og störf þeirra gætu orðið stjórnvöldum þyrnir í augum. Hlutleysið virðist þó ekki hafa vafist fyrir Rauða krossinum í Rússlandi. Meira
28. febrúar 2024 | Leiðarar | 357 orð

Varnir Evrópu má ekki vanrækja

Evrópuríkin þurfa að leggja fram sinn skerf Meira

Menning

28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Davíð hreinsaður hálfsmánaðarlega

Styttan af Davíð eftir Michelangelo er af ýmsum talin hin fullkomna mannsmynd. Hún rykfellur þó eins og öll mannanna verk og á tveggja vikna fresti fær hún vandlega hreinsun. Eleonora Pucci hefur umsjón með viðhaldi styttunnar, sem höggvin var úr… Meira
28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 621 orð | 1 mynd

Ekki lengur berskjaldaður

Platan Early Warning með þeim Myrkva og Yngva Holm kom út á haustmánuðum í fyrra. Var hún upphaflega hugsuð fyrir Vio, hljómsveit sem þeir félagar voru áður í, og byggist hún meðal annars á upptökum af fyrrverandi meðlimum sveitarinnar, þeim Kára Guðmundssyni og Páli Cecil Sævarssyni Meira
28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Kinski vill láta fjarlægja nektarsenur

Leikkonan Nastassja Kinski var aðeins fimmtán ára þegar hún kom nakin fram í þýska glæpaþættinum Tatort árið 1977. Þátturinn fjallaði um samband 17 ára gamallar stúlku við kennara sinn og var gríðarlega vinsæll Meira
28. febrúar 2024 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Lengi lifi útvarpið!

Miklar breytingar hafa orðið á fjölmiðlaumhverfi undanfarinn aldarfjórðung. Netmiðlar hafa rutt sér rúms um allan heim, en hefðbundnari miðlar gefið eftir. Það á líka við á Íslandi, jafnvel enn frekar, þar sem rekstrarumhverfi þeirra er enn örðugra… Meira
28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Mikilvægt tæki til að opna augu

Guja Dögg Hauksdóttir og Pihla Meskanen halda á morgun, fimmtudag, kl. 15.30 erindi undir yfirskriftinni Arkitektúr sem afl í kennslu í Norræna húsinu þar sem þau hyggjast miðla af reynslu sinni og frumkvöðlastarfi í þróun á kennslu í byggingarlist Meira
28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 679 orð | 3 myndir

Ríkjandi sköpun í markaðsmálum

Samtök íslensks markaðsfólks (ÍMARK) voru stofnuð árið 1986 og ganga meðal annars út á það að auka veg og virðingu markaðsmála hérlendis og ekki síður stuðla að auknum skilningi á mikilvægi þeirra. „Við viljum að stjórnendur fyrirtækja hafi… Meira
28. febrúar 2024 | Menningarlíf | 970 orð | 1 mynd

Við erum ekki bókaþjóð

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Umræðan

28. febrúar 2024 | Aðsent efni | 896 orð | 1 mynd

Af hverju sannleikurinn um hamfaraveður skiptir máli

Að tengja allar hamfarir við loftslagsbreytingar og gefa ranglega í skyn að allt sé að versna verulega gerir það að verkum að við hunsum hagnýtar og hagkvæmar lausnir á meðan fjölmiðlar beina athygli okkar að dýrum loftslagsaðgerðum sem hjálpa lítið. Meira
28. febrúar 2024 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Strútarnir í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélagið og eina borgin á Íslandi. Reykjavík ætti því að vera fjárhagslega, menningarlega og stjórnarfarslega þungamiðja landsins og fyrirmynd annarra sveitarfélaga Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Anna María Þórisdóttir

Anna María Þórisdóttir fæddist 24. október árið 1929 á Húsavík. Hún lést 12. febrúar 2024 á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Arnfríður Karlsdóttir, f. 1905, d. 1976, húsfreyja, og Þórir Hólm Friðgeirsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Benedikt Ólafur Sigfússon

Benedikt Ólafur Sigfússon fæddist 3. desember 1952 í Seljahlíð í Sölvadal í Eyjafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 18. febrúar 2024. Foreldrar hans voru Sigfús Sigfússon frá Forsæludal í Vatnsdal, f Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Elsie Sigurðardóttir

Elsie Sigurðardóttir fæddist 25. maí 1936 í Reykjavík. Hún lést 9. febrúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Marteinsson, f. 1899, d. 1977, og Vilborg Jónsdóttir, f. 1902, d. 1970. Systkini hennar voru Ágústa og Guðni Kristinn, eru þau nú öll látin Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3067 orð | 1 mynd

Kristín Ágústa Björnsdóttir

Kristín Ágústa Björnsdóttir fæddist 28. apríl 1954 í Reykjavík. Hún lést 8. febrúar 2024 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson, f. 27. nóvember 1924, d. 22. júní 1991, og Guðrún Egilsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir

Kristín Jóhanna Mikaelsdóttir fæddist á Ísafirði 16. júlí 1964. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. febrúar 2024. Foreldrar Kristínar eru Mikael Ragnarsson, f. 28. mars 1945, d. 21. maí 2005 og Auður Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir Brabin

Margrét Guðmundsdóttir Brabin, Magga, fæddist 28. ágúst 1948. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Manchester, Englandi, 8. febrúar 2024. Margrét var dóttir hjónanna Aðalheiðar Klemensdóttur, f. 21. október 1910, d Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3199 orð | 1 mynd

Ólafur Marteinsson

Ólafur Marteinsson fæddist á Túngötu 21 í Keflavík þann 11. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Hraunvang í Hafnarfirði 15. febrúar 2024. Ólafur var sonur hjónanna Marteins J. Árnasonar, f Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2024 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Þorvaldur Haraldsson

Þorvaldur Haraldsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1965. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 19. febrúar 2024 eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann var sonur hjónanna Haraldar Jóhannssonar, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. febrúar 2024 | Í dag | 61 orð

„Þegar ég fór á elliheimilið henti ég öllu nema…

„Þegar ég fór á elliheimilið henti ég öllu nema kokteilhristaranum.“ Kastaði því í þágufalli. Að henda e-ð á lofti er annað. Þá grípur maður það í þolfalli, og notfærir sér: hendir spjótið á lofti og kastar því til baka eða hendir… Meira
28. febrúar 2024 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Fylgdust með ferðum vina sinna

Nútímatækni gerir fólki kleift að gera allan fjandann. Meira að segja fylgjast með ferðum vina sinna í gegnum staðsetningarbúnað farsíma. Bolli Már Bjarnason, einn þriggja þáttastjórnenda morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, sagði frá því að um… Meira
28. febrúar 2024 | Í dag | 303 orð | 1 mynd

Hafþór Björnsson

40 ára Hafþór fæddist á Akureyri en bjó fyrstu 4 árin sín í Sandellshaga 1 í Öxarfirði þar sem föðurforeldrar hans stunduðu fjárbúskap en flutti svo með foreldrum sínum til Akureyrar, en býr nú á Svalbarðseyri Meira
28. febrúar 2024 | Í dag | 833 orð | 4 myndir

Hefur ferðast út um allan heim

Ása Hrönn fæddist í Reykjavík en bjó fyrstu fjögur árin í Kópavogi. Síðan flutti fjölskyldan í Breiðholtið og þar gekk hún í Breiðholtsskóla og var í fimleikafélagi ÍR í Breiðholti. Breiðholtið var á þessum tíma hálfgerð ævintýraveröld og Ása segir… Meira
28. febrúar 2024 | Í dag | 359 orð

Karl með ryksugu

Þessi varð til á göngu í uppsveitum Kópavogs núna áðan, skrifar Elsa Óskarsdóttir á Boðnarmjöð á mánudag: Á rassinn nú gæti ég rúllað því rigning og svell það er tjúllað. Eins og hver maður sér klikkað það er geðveikt, sjúklegt og sjúllað Meira
28. febrúar 2024 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd

Metár að baki og hyggst selja

Bjarni Ákason keypti Bakó-Ísberg árið 2019. Nú er komið að tímamótum. Allt stefnir í að félagið skipti um eigendur á þessu ári. Bjarni viðurkennir að fyrstu mánuðirnir eftir að hann tók við nýja félaginu hafi verið erfiðir. Meira
28. febrúar 2024 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 b6 6. Rbd2 Bb7 7. c3 Rbd7 8. Re5 0-0 9. Bd3 Re4 10. Dc2 f5 11. f4 c5 12. Rxd7 Dxd7 13. Rxe4 dxe4 14. Be2 Hac8 15. 0-0 b5 16. Dd2 Bd5 17. b4 cxb4 18. cxb4 Bc4 19 Meira
28. febrúar 2024 | Í dag | 168 orð

Vel þekktur. A-NS

Norður ♠ 982 ♥ KD943 ♦ G53 ♣ G3 Vestur ♠ G1075 ♥ Á86 ♦ K109764 ♣ – Austur ♠ Á63 ♥ 72 ♦ 8 ♣ D1098752 Suður ♠ KD4 ♥ G105 ♦ ÁD2 ♣ ÁK64 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

28. febrúar 2024 | Íþróttir | 222 orð

Allt önnur staða fyrir undankeppni EM

Sigur Íslands í einvíginu gegn Serbíu þýðir að liðið verður í A-deild undankeppni Evrópumótsins 2025 en dregið verður í riðla næsta þriðjudag, 5. mars. Þetta hefur gríðarlega mikið að segja fyrir möguleika Íslands á að komast á EM 2025 Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Bryndís bjargvætturin

Ísland er áfram A-deildarþjóð í Evrópu og stendur vel að vígi fyrir undankeppni EM. Bryndís Arna Níelsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu sigur á Kópavogsvelli í gær, 2:1, og samanlagt 3:2, í seinni umspilsleiknum gegn Serbum Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

FH með tíunda sigurinn í röð

FH náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta er liðið vann sannfærandi 36:25-heimasigur á Fram í lokaleik 17. umferðarinnar í gærkvöldi. FH-liðið er á gríðarlegri siglingu og sigurinn sá tíundi í röð í deildinni Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fjölniskonur jöfnuðu metin

Fjölnir hafði betur gegn SA í vítakeppni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í íshokkí í Skautahöllinni í Egilshöll í gær. Er staðan í einvíginu nú 1:1. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 2:2 og því var farið í vítakeppni Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Gefum þeim alvöruleik

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Svíþjóð í þriðju umferð 7. riðils undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Við ramman reip verður að draga enda Svíar með eitt sterkasta lið heims Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Handknattleiksmaðurinn Ágúst Ingi Óskarsson, leikmaður Gróttu, hefur verið…

Handknattleiksmaðurinn Ágúst Ingi Óskarsson, leikmaður Gróttu, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik liðsins gegn Víkingi í úrvalsdeildinni síðastliðinn föstudag Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Meistararnir á siglingu

Íslandsmeistarar Vals unnu sinn þriðja sigur í röð í B-deild úrvalsdeildar kvenna í körfubolta er liðið lagði Þór, 90:84, á heimavelli sínum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Með sigrinum náði Valur tveggja stiga forskoti á Þórsara á toppi B-deildarinnar en Valur er nú með 18 stig og Þór 16 Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Stórbrotinn leikur Haalands

Norska markamaskínan Erling Haaland var vægast sagt í stuði þegar hann og liðsfélagar hans í Manchester City tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta með 6:2-útisigri á Luton í úrvalsdeildarslag í 16-liða úrslitum í gær… Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 214 orð

Sveindís X-faktorinn í íslenska landsliðinu

Óhætt er að segja að frammistaða íslenska liðsins í þessum seinni leik hafi verið köflótt, eins og veðrið á Kópavogsvelli, en liðið sýndi mikinn karakter þegar mest á reyndi. Fyrri hálfleikurinn minnti lengi vel óþægilega á fyrri leikinn í Serbíu… Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 254 orð

Vissum að það væri að duga eða drepast

„Við lendum undir og þurfum að sýna karakter til að koma til baka. Við gerðum það og unnum að lokum. Þetta var flottur sigur hjá okkur. Þær byrja að tefja um leið og þær komast yfir en það hjálpaði okkur að markið kom snemma Meira
28. febrúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þrír fara ekki til Grikklands

Ísland mætir Grikklandi í tveimur vináttulandsleikjum karla í handknattleik í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir ferðina en frá EM í janúar vantar Kristján Örn Kristjánsson sem er meiddur og Bjarka Má Elísson og Aron Pálmarsson sem fá frí Meira

Viðskiptablað

28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 2237 orð | 2 myndir

„Áskoranir á einum markaði geta verið gjörólíkar þeim næsta“

  Hér kemur punktur Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Borgin hækkar gjöld keppinauta

Samtök iðnaðarins (SI) hafa gert athugasemdir við það hvort gjaldskrárhækkun Reykjavíkurborgar á framkvæmdaleyfum í borgarlandinu gæti talist nýtt gjald, eins og gjaldið er sett fram í tillögum borgarstjóra um gjaldskrá sem lögð var fram í lok október sl Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Borgin leitar til CEB

Reykjavíkurborg íhugar nú að sækja um og hefja viðræður við Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB, um lánsfjármögnun. Málið verður rætt á fundi borgarráðs á morgun. Einnig verður borin fram tillaga um útgáfu á nýjum skuldabréfaflokkum Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 751 orð | 1 mynd

Frakkar fjármagna framtíðina

Til að leysa þessa markaðsbresti þyrfti öll fjármögnunarkeðjan að vera sterk. Það væri ekki nóg að koma fyrirtækjunum á koppinn heldur þyrftu þau að geta haldið áfram að vaxa og dafna … Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Gagnrýna frumvarp um greiðslumiðlun

Viðskiptaráð Íslands og Samtök fjármálafyrirtækja eru meðal þeirra sem gagnrýna frumvarp forsætisráðherra um rekstraröryggi greiðslumiðlunar. Samtök fjármálafyrirtækja telja lagasetninguna ekki tímabæra og telja verulegan vafa á því hvort… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Gervibarátta við verðbólgu

Þau eru vissulega ærin verkefnin sem sitjandi ríkisstjórn þarf að takast á við. Við vitum ekki enn hvernig leyst verður úr málum Grindvíkinga og hvað það mun kosta þjóðarbúið, þótt almennt ríki sátt um að veita íbúum þar í bæ aðstoð Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Málareksturinn kostaði um tvo milljarða

Óhemjumikill tími, orka og fjármunir fóru í allan þann málarekstur sem Seðlabankinn hóf með húsleitinni hjá Samherja. Fram til loka árs 2011 hafði Hreiðar Eiríksson verið eini starfsmaður rannsóknardeildar gjaldeyriseftirlitsins en úttekt innri… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Metár að baki hjá Bjarna og hyggst selja

Bjarni Ákason eigandi Bakó-Ísberg hefur marga fjöruna sopið í íslensku viðskiptalífi. Hann keypti fyrirtækið árið 2019 eftir að hafa selt umboðið fyrir Apple-vörur á Íslandi öðru sinni. Í viðtali í Dagmálum viðurkennir hann að fyrstu mánuðina eftir… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Mismunandi áskoranir eftir heimshlutum

Árásir vígamanna Húta á flutningaskip í Rauðahafi hafa valdið umtalsverðu tjóni, sem kemur bæði fram í töfum á afhendingu og verðhækkunum. Mörg skipafélög hafa þurft að breyta áætlunum sínum og sigla nú lengri leið en áður, suður fyrir… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Páll Rúnar stofnar nýja stofu

Hæstaréttarlögmaðurinn Páll Rúnar M. Kristjánsson hefur stofnað nýja stofu utan um rekstur sinn og ber hún heitið Advisor. Hann hefur á undanförnum árum flutt mörg áberandi dómsmál. Meðal þeirra eru skatta- og tollamál sem hann hefur unnið gegn… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Styrking samkeppnislaga er í þágu atvinnulífsins

Eins og málið stendur núna, er samkeppnislöggjöf Íslands veikari að þessu leytinu en samkeppnislög ESB-ríkjanna og fælingarmáttur hennar gagnvart hugsanlegum lögbrjótum minni Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 853 orð | 1 mynd

Um 70% þjóðarinnar nota Abler

Hugbúnaðarfyrirtækið Abler, sem þróar vinsælasta kerfi landsins fyrir íþrótta- og tómstundastarf, eins og því er lýst á heimasíðu félagsins, með yfir eitt þúsund félög sem viðskiptavini, hefur haslað sér völl í líkamsræktarbransanum, samhliða annarri starfsemi Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Verulega hægt á einkaneyslunni

Greining Íslandsbanka spáir því að einkaneyslan muni dragast saman fyrri hluta ársins en muni síðan taka að vaxa á ný á síðari hluta ársins. Verulega hefur hægt á innlendri eftirspurn síðustu fjórðunga og áfram mælist samdráttur í kortaveltu heimila samkvæmt tölum fyrir janúarmánuð Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Viðburðahald breytt eftir faraldurinn

Telma Eir hefur í nógu að snúast þessa dagana enda í tveimur hlutverkum: Hjá Novum lögfræðistofu hefur fjöldi lögfræðinga tvöfaldast á síðustu misserum og flutti stofan nýlega í stærra húsnæði. ÍMARK er síðan í mikilli sókn og hefur verið uppselt á… Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 1475 orð | 1 mynd

Vonin snýr aftur til El Salvador

Það var hátíðarstemning í El Salvador í nóvember en þangað voru komnar 84 fegurðardísir frá öllum heimshornum til að keppa um titilinn ungfrú alheimur. Þó að Íslendingar virðist fyrir löngu búnir að missa áhugann á fegurðarsamkeppnum þá fylgist fólk … Meira
28. febrúar 2024 | Viðskiptablað | 500 orð | 2 myndir

Yfirskattanefnd snýr við um helmingi af ákvörðunum

Af 95 ákvörðunum Skattsins sem skattgreiðendur kærðu til yfirskattanefndar á síðasta ári fólu 42 tilvik í sér tap fyrir Skattinn að öllu leyti eða hluta til eða þá að málum var vísað aftur til endurákvörðunar vegna ýmiskonar annmarka Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.